Lestu, skildu og fylgdu þessum öryggisreglum og notkunarleiðbeiningum áður en vélin er notuð. Aðeins starfsfólk sem hlotið hefur viðeigandi þjálfun og hefur tilskilin réttindi má nota þessa vél. Ef einhverjar spurningar vakna skal hringja í Genie Industries.
| Bls. | |
|---|---|
| Öryggi | 1 |
| Skýringar | 6 |
| Skoðun fyrir notkun | 8 |
| Virknipróf | 10 |
| Skoðun á vinnusvæði | 13 |
| Notkunarleiðbeiningar | 14 |
| Notkunarleiðbeiningar rafgeymis og hleðslutækis | 16 |
| Leiðbeiningar um flutning | 17 |
| Töflur yfir burðargetu | 18 |
| Límmiðar | 20 |
| Tæknilýsing | 22 |
Vefsíða: http://www.genielift.com Tölvupóstur: techpub@genieind.com
Höfundarréttur © 1995 Genie Industries
Fyrsta útgáfa: Sjötta prentun, desember 2004
Fyrsta útgáfa: Sjöunda prentun, ágúst 2008
"Genie" er skrásett vörumerki Genie Industries í Bandaríkjunum og mörgum öðrum löndum.
Prentað á endurunninn pappír L
Prentað í Bandaríkiunum
Ef öryggisleiðbeiningum í þessari handbók er ekki fylgt getur það leitt til dauða eða alvarlegs líkamstjóns.
Notandi læri og æfi sig í öruggri notkun vélarinnar eins og lýst er í þessari stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður.
Mikilvægt er að þekkja og skilja öryggisreglurnar áður en farið er í næsta hluta.
ÖRYGGISREGLUR
Má ekki nota til að lyfta einstaklingum eða sem tröppu.
Ekki má standa eða sitja á göfflunum, hleðslupallinum eða bómunni.
Ekki klifra á vélinni.
Ekki fara umfram skráða burðargetu. Sjá kaflann Töflur yfir burðargetu.
Ekki lyfta farmi nema pinnar sem halda fótum hafi verið settir alla leið inn í fæturna.
Ekki lyfta farmi nema réttar lengdir á fótum séu almennilega uppsettar.
Ekki lyfta farmi nema vélin standi á traustri jafnsléttu
Ekki færa vélina með farminn uppi, nema til að gera minni háttar breytingar á staðsetningu.
Ekki halla vélinni aftur með farminn uppi.
Ekki nota blokkir til að rétta vélina af.
Ekki nota vélina í sterkum vindi eða vindhviðum. Ef yfirborðsflötur farms er aukinn minnkar jafnvægi vélarinnar í vindi.
Ekki nota vélina nema hjól/fætur séu almennilega uppsettir.
Fyrir notkun skal athuga hvort brúnir, holur, ójöfnur, rusl, óstöðugt eða sleipt yfirborð eða aðrar mögulega hættulegar aðstæður fyrirfinnist á vinnusvæðinu.
Forðist rusl og ójafnt yfirborð þegar vél er rúllað með fætur óuppsetta.
Ekki skipta vélarhlutum sem eru mikilvægir fyrir stöðugleika eða uppbyggingu út fyrir hluta með aðra þyngd eða tæknilýsingu.
Ekki valda láréttum krafti eða hliðarálagi á vélina með því að lyfta föstum eða yfirhangandi farmi eða láta hann síga.
Ekki nota vélina á yfirborði eða farartæki sem er hreyfanlegt eða á hreyfingu.
Ekki lyfta farmi sem ekki er rétt staðsettur með byngdina á miðjum göfflunum eða hleðslupallinum.
Aðgættu hvort hindranir eða önnur hugsanleg hætta sé í lofti.
Ekki standa undir vélinni eða leyfa starfsfólki að standa undir henni begar farmur er uppi.
Ekki láta farminn síga nema hvorki hindranir né starfsfólk sé á svæðinu fyrir neðan.
Notaðu almenna skynsemi og skipulag þegar vélin er flutt í halla eða upp stiga.
Grindarrennur skulu ætíð vera vel smurðar. Sjá hlutann Skoðun fyrir notkun. Ósmurðar grindarrennur geta fest eða hætt að hreyfast, sem getur valdið því að farmurinn færist til eða falli.
ÖRYGGISREGLUR
Þessi vél er ekki einangruð frá rafmagni og veitir ekki vörn gegn snertingu eða nálægð við rafstraum.
Haltu öruggri fjarlægð frá raflínum og raftækjum í samræmi við gildandi reglur og eftirfarandi töflu.
| Spenna |
Örugg
lágmarksfjarlægð |
|---|---|
| Fasi til fasa | Metrar |
| 0 til 300 V | Forðast skal snertingu |
| 300 V til 50 kV | 3,1 |
| 50 kV til 200 kV | 4,6 |
| 200 kV til 350 kV | 6,1 |
| 350 kV til 500 kV | 7,6 |
| 500 kV til 750 kV | 10,7 |
| 750 kV til 1.000 kV | 13,7 |
Gerðu ráð fyrir hreyfingu mastursins og sveiflum eða sigi á raflínum og varastu mikinn vind eða vindhviður.
Farðu ekki nærri vélinni ef hún kemst í snertingu við raflínur undir spennu. Starfsmenn mega hvorki snerta né nota vélina fyrr en straumur hefur verið tekinn af raflínunum.
Ekki nota vélina sem jarðtengingu við rafsuðu.
Ekki grípa í kapalinn.
Haltu höndum og fingrum fjarri trissum, sleða og öðrum stöðum þar sem hægt er að klemmast.
Ekki setja handleggi, hendur eða fingur í gegnum grindina.
Aldrei skilja vél með farmi eftir eftirlitslausa. Starfsfólk gæti reynt að nota vélina án þess að hafa fengið viðeigandi leiðbeiningar, sem skapar hættu.
Ekki nota skemmda eða bilaða vél.
Ekki nota vél með slitnum, trosnuðum, snúnum eða skemmdum kapli.
Ekki nota vél með minna en fjórar vefjur af kapli á vindunni begar sleðinn er í neðstu stöðu.
Framkvæmdu ítarlega skoðun fyrir hverja notkun.
Tryggðu að allir límmiðar séu til staðar og læsilegir.
Vindan skal ætíð vera vel smurð. Sjá upplýsingar í hluta- og þjónustuhandbók fyrir Genie Lift . Olía eða feiti má ekki vera á bremsuflötum.
Haltu þétt um vinduhandfangið þar til bremsan læsist. Bremsan er læst þegar vinduhandfangið snýst ekki af völdum farmsins.
Notaðu rétta tækni til að lyfta þegar vélinni er komið fyrir eða hallað, eða til að flytja hana um stiga.
Ekki flytja vélina um stiga þegar hún er búin 4 punkta hjólavalbúnaðinum.
ÖRYGGISREGLUR
Notið stigann ekki sem vinnupall.
Ekki sitja í stiganum.
Ekki teygja þig eftir hlutum. Hafðu líkamann mitt á milli hliðarhandriðanna.
Notaðu ekki efstu rimina sem þrep.
Ekki fara umfram skráða burðargetu stigans 113 kg.
Ekki setja of mikið álag á stigann. Stigar eru hannaðir fyrir aðeins einn einstakling.
Ekki nota stigann nema hann sé rétt uppsettur.
Ekki færa stigann til meðan staðið er í honum. Forðastu að ýta eða draga þig til hliðar í stiganum.
Ekki koma stiganum fyrir á hálu yfirborði.
Ekki nota blokkir til að rétta stigann af.
Ekki nota jafnstraumsknúið hleðslutæki nema notuð sé þriggja víra jarðtengd framlengingarsnúra sem tengd er við jarðtengda riðstraumsrafrás. Ekki brevta eða afvirkja briggja víra jarðtengdar klær.
Ekki fara umfram skráða burðargetu. Sjá kaflann Töflur yfir burðargetu.
Ekki nota rafmagnsvinduna á gerðum með staðlaðri undirstöðu. Rafmagnsvindan er eingöngu hönnuð fyrir notkun á gerðum með gleiðri undirstöðu.
Ekki aftengja eða breyta markarofanum.
Rafgeymar innihalda sýru. Alltaf skal vera í hlífðarfatnaði og með augnhlífar þegar unnið er við rafgeyma.
Forðastu að hella niður eða snerta rafgeymasýru. Hlutleystu rafgeymasýru sem kann að fara niður með matarsóda og vatni.
Rafgeymapakkinn verður að haldast í uppréttri stöðu.
ÖRVGGISREGI LIR
Rafgeymar gefa frá sér sprengifimt gas. Haltu neistum, logum og logandi tóbaki frá rafgevminum
Hlaða skal rafgevminn á vel loftræstum stað.
Ekki aftengja jafnstraumsúttaksleiðslur hleðslutækisins frá rafgeyminum þegar hleðslutækið er í gangi.
Tenadu hleðslutækið aðeins við jarðtengda riðstraumsrafrás.
Ekki hafa rafgevmi eða hleðslutæki berskiölduð gagnvart vatni eða rigningu.
Fyrir hverja notkun skal athuga með skemmdir. Endurnýjaðu skemmda íhluti fyrir notkun.
Rafgeymirinn vegur 37 kg. Notaðu viðeigandi fjölda starfsmanna og réttar aðferðir við að lyfta rafgevmum.
Límmiðar á Genie-vörum nota tákn, litakóða og áhersluorð til að tilgreina eftirfarandi:
Öryggisviðvörunartákn – notað til að vara starfsfólk við hugsanlegri hættu á líkamsmeiðslum. Fylgdu öllum öryggisboðum með þessu merki til að koma í veg fyrir möguleg slvs eða dauða.
| DANG | =; |
|---|---|
| Δ |
Rauður – notaður til að benda á tilvist yfirvofandi hættuástands sem leiðir til dauða eða alvarlegra meiðsla ef ekki er brugðist við bví
| AWARNING |
Appelsínugulur – notaður til
að benda á tilvist hugsanlegs |
|---|---|
| A | hættuástands sem gæti leitt t |
| dauða eða alvarlegra meiðsla |
ástands sem gæti leitt til eða alvarlegra meiðsla ef ekki er brugðist við bví.
| Gulur með öryggisviðvörunartákni - | |||
|---|---|---|---|
| A | hugsanlegs hættuástands sem | ||
|
gæti valdið lítilsháttar eða frekar
alvarlegum meiðslum ef ekki er brugðist við því. |
|||
| CALITION | Gulur án örvagisviðvörunartákns – | ||
AUTION notaður til að benda á tilvist hugsanlegs hættuástands sem gæti leitt til eignaskemmda ef ekki er brugðist við bví
Grænn – notaður til að benda á notkunar- eða viðhaldsupplýsingar.
Skoðun fyrir notkun er sjónræn skoðun, framkvæmd af stjórnandanum fyrir hver vaktaskipti. Skoðunin er hönnuð til að greina hvort eitthvað gæti verið að vélinni áður en stjórnandinn prófar hana.
Skoðaðu listann á næstu síðu og merktu við hvert atriði.
Ef skemmdir eða önnur óheimil frávik frá verksmiðjuafhentu ástandi uppgötvast verður að merkja vélina og taka hana úr notkun.
Aðeins viðurkenndur þjónustutæknimaður má gera við vélina, í samræmi við tæknilýsingu framleiðanda. Eftir að viðgerð er lokið verður stjórnandinn að framkvæma skoðun fyrir notkun aftur áður en hann prófar vélina.
SKOĐUN FYRIR NOTKUN
Kannaðu hvort eftirfarandi íhlutir eða svæði eru skemmd, rangt sett í eða hvort hluti vantar eða óheimilar breytingar hafi verið gerðar:
Gáðu að eftirfarandi á allri vélinni:
Þekktu og skildu virkniprófin áður en farið er í næsta hluta.
Virkniprófin eru hönnuð til að greina bilanir áður en vélin er notuð. Stjórnandinn verður að fylgja leiðbeiningunum skref fyrir skref til að prófa alla virkni vélarinnar.
Aldrei má nota bilaða vél. Ef bilanir uppgötvast verður að merkja vélina og taka hana úr notkun. Aðeins viðurkenndur þjónustutæknimaður má gera við vélina, í samræmi við tæknilýsingu framleiðanda.
Þegar viðgerðum er lokið verður notandi að sinna skoðun fyrir notkun og gera virknipróf að nýju áður en vélin er tekin í notkun.
VIRKNIPRÓF
1 Veldu prófunarsvæði sem er traust, slétt og laust við hindranir.
Stiginn geymdur: Hækkaðu stigann í geymslustöðu og gættu þess að smellipinnarnir festist á sínum stað.
VIRKNIPRÓF
Ath.: Genie Lift 4 er ekki með innri grind.
Ath.: Ef sleðinn og innri grindin hreyfast ekki snurðulaust gæti þurft að smyrja rennurnar með þurru silíkonspreyi eða silíkonvaxi.
Ath.: Genie Lift 4 er ekki með innri grind.
Þekktu og skildu skoðun á vinnusvæði áður en þú snýrð þér að næsta hluta.
5 Notaðu vélina aðeins eins og henni var ætlað.
Skoðun vinnustaðar hjálpar stjórnandanum að ákvarða hvort vinnustaðurinn henti fyrir örugga notkun vélarinnar. Stjórnandi ætti alltaf að framkvæma slíka skoðun áður en hann færir vélina inn á vinnustaðinn.
Það er á ábyrgð notandans að greina og leggja á minnið hættur á vinnusvæðinu og fylgjast svo með þeim og forðast þær á meðan hann færir, setur upp og notar vélina.
Aðgættu og forðastu eftirfarandi hættulegar aðstæður:
Hlutinn með notkunarleiðbeiningum veitir leiðbeiningar um öll atriði sem lúta að notkun vélarinnar. Það er á ábyrgð stjórnandans að fylgja öllum öryggisreglum og leiðbeiningum í handbók stjórnanda.
Að nota vélina við nokkuð annað en að lyfta vörum er hættulegt.
Ef fleiri en einn mun nota vélina á mismunandi tímum á sömu vakt verður hver notandi að fylgja öllum öryggisreglum og leiðbeiningum í handbókinni. Það þýðir að allir nýir notendur skulu skoða vélina fyrir notkun, gera á henni virkniprófun og skoða vinnusvæðið áður en þeir nota vélina.
Veldu svæði sem er traust, slétt og án hindrana.
Fylgdu ferlinu fyrir uppsetningu í hlutanum Virknipróf.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Á vinnusvæði er best að færa vélina án farms. Aðeins skal færa vélina með farm uppi þegar verið er að staðsetja hana fyrir hleðslu og afhleðslu. Ef nauðsynlegt er að færa vélina með farminn uppi verður að skilja og fara að eftirfarandi öryggisreglum:
Best er að færa vélina um stiga með því að nota stigarennurnar sem eru valbúnaður. Ekki er mælt með því að færa vélina um stiga án þess að nota stigarennur. Ef nauðsynlegt er að færa vélina um stiga verður að skilja og fara að eftirfarandi öryggisreglum:
Þegar vélin er búin undir geymslu skal fjarlægja gafflana og fæturna og snúa vinduhandfanginu við. Sjá uppsetningarleiðbeiningar.
Veldu örugga geymslustaðsetningu – traustan og sléttan flöt, í skjóli fyrir veðri, án hindrana og umferðar.
Gerðir með rafmagnsvindu: Hlaðið rafgeyminn.
Ekki fylla að hámarki fyrr en hleðslu er lokið. Yfirfylling getur valdið því að rafgeymasýra leki út meðan á hleðslu stendur. Hlutleystu rafgeymasýru sem kann að fara niður með matarsóda og vatni.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Sá fjöldi fólks sem þarf til að flytja vélina veltur á ýmsum þáttum, þ. á m. en ekki takmarkað við:
Nota verður viðeigandi fjölda fólks og rétta lyftitækni til að koma í veg fyrir meiðsli.
Þyngdarmiðjan er jafnvægispunktur farmsins og hún verður að vera innan þyngdarmiðjusvæðisins.
AÐVÖRUN Hætta á veltu. Ef farmi er ekki komið fyrir innan þyngdarmiðjusvæðisins getur
það leitt til dauða eða alvarlegs líkamstjóns.
TÖFLUR YFIR BURÐARGETU
| Tafla yfir burðargetu gaffla | |||
|---|---|---|---|
| cm | 30 | 35 | |
| Gerð | |||
| GL-4 | kg | 227 | 227 |
| GL-8 | kg | 181 | 181 |
| GL-10 | kg | 159 | 159 |
| GL-12 | kg | 159 | 159 |
(mælist frá framhluta sleða)
| Gafflar: | 35 cm |
|---|---|
| Hleðslupallur: | 35 cm |
| Bóma: | 51 cm |
Kannaðu hvort límmiðar á vélinni beri orð eða tákn. Beittu viðeigandi skoðun til að tryggja að allir límmiðar séu læsilegir og til staðar.
| Part No. | Description Qua | antity |
|---|---|---|
| 33468 | Warning - No Riders | 1 |
| 35567 | Warning - Bodily Injury Hazard | 1 |
| 35574 | Warning - Machine Safety and Setup | 1 |
| 35575 | Notice - Boom Setup | 1 |
| 35577 |
Notice - Max Capacity 350 lbs / 159 kg,
GL-10, GL-12 |
1 |
| 35578 |
Notice - Max Capacity 400 lbs / 181 kg,
GL-8 |
1 |
| Part No. | Description | Quantity |
|---|---|---|
| 35579 |
Notice - Max Capacity 500 lbs / 227
GL-4 |
′ kg, 1 |
| 37049 | Warning - Tip-over Hazard | 1 |
| 37084 | Notice - Load Platform Setup | 1 |
| 37111 | Warning - Ladder Safety and Setup | 1 |
| 37120 | Warning - No Step | 1 |
| 43021 | Warning/Notice - Electric Winch Sat | fety 1 |
| 43022 |
Danger/Notice - Electric Winch Batt
Safety |
ery 1 |
| 52982 | Cosmetic - Genie Lift | 1 |
Kannaðu hvort límmiðar á vélinni beri orð eða tákn. Beittu viðeigandi skoðun til að tryggja að allir límmiðar séu læsilegir og til staðar.
| Hlutanr. | Lýsing | Magn |
|---|---|---|
| 52982 | Skreyting - Genie Lift | 1 |
| 82481 | Hætta - Öryggi rafgeymis | 1 |
| 82487 | Miði - Lestu handbókina | 3 |
| 82962 | Viðvörun - Engir farþegar leyfðir | 1 |
| Hlutanr. | Lýsing | Magn |
|---|---|---|
| 97510 | Viðvörun - Bómuuppsetning | 1 |
| 97511 |
Viðvörun - Hámarksburðargeta 159 kg
GL-10, GL-12 |
, 1 |
| 97512 |
Viðvörun - Hámarksburðargeta 181 kg
GL-8 |
, 1 |
| 97513 |
Viðvörun - Hámarksburðargeta 227 kg
GL-4 |
, 1 |
| 97532 | Varúð - Hætta á líkamstjóni | 1 |
| 97533 | Viðvörun - Ekki stíga | 2 |
| 97536 | Viðvörun - Ekki teygja þig eftir hlutum | 1 |
| 97539 | Hætta - Hætta á raflosti | 2 |
| 97540 | Viðvörun - Burðargeta stiga, 113 kg | 2 |
| Gerð | GL-4 | GL-8 | GL-10 | GL-12 |
|---|---|---|---|---|
|
Hæð, hámarkslyfta
Gafflar uppi |
1,8 m | 3,06 m | 3,6 m | 4,2 m |
|
Hæð, hámarkslyfta
Gafflar niðri |
1,2 m | 2,5 m | 3 m | 3,7 m |
|
Hæð, lágmarkslyfta
Gafflar niðri |
8,9 cm | 8,9 cm | 5,1 cm | 5,1 cm |
| Lyftigeta | 227 kg | 181 kg | 159 kg | 159 kg |
|
u
Sić tark |
nilúainsastöflu á næati | . cíðu | ||
| Sja læk | 0.0 | |||
| Hæð, frágengin* | 1,7 m | 1,7 m | 2 m | 2,3 m |
| Hæð frá jörð* | 1,9 cm | 1,9 cm | 1,9 cm | 1,9 cm |
| Stöðluð undirstaðar | ||||
| Breidd | 62,9 cm | 62,9 cm | Ekki til | Ekki til |
| Lengd - frágengin | 30,5 cm | 30,5 cm | Ekki til | Ekki til |
| Length - í notkun | 88,3 cm | 88,3 cm | Ekki til | Ekki til |
| Gleið undirstaða | ||||
| Breidd - frágengin | 73 cm | 73 cm | 73 cm | 73 cm |
| Breidd - útsett | 1,1 m | 1,1 m | 1,1 m | 1,1 m |
| Lengd - frágengin | 48,9 cm | 48,9 cm | 48,9 cm | 48,9 cm |
| Lengd - í notkun | 1 m | 1 m | 1 m | 1 m |
| Mótvægisundirstaða | ||||
| Breidd - frágengin | 73 cm | 73 cm | 73 cm | Ekki til |
| Breidd - útsett | 1,1 m | 1,1 m | 1,1 m | Ekki til |
| Lengd - í notkun | 72,4 cm | 72,4 cm | 72,4 cm | Ekki til |
| Hávaðamengun í lofti frá | vélinni | |||
| Hámarkshljóðstyrkur við he | efðbundnar vinnuaðstæði | ur (A-veginn) | ||
| Handvirk vinda | 90 dB | 90 dB | 90 dB | 90 dB |
| Ratmagnsvinda | 95 dB | 95 dB | 95 dB | 95 dB |
* 10 tommu lofthiólið bætir 2.5 cm við bessa tæknilýsingu.
* 4 punkta hjólið, valbúnaður B, bætir 2,5 cm við þessa tæknilýsingu.
* Mótvægisundirstaðan bætir 2,5 cm við þessa tæknilýsingu.
TÆKNILÝSING
| Gerð | GL-4 | GL-8 | GL-10 | GL-12 |
|---|---|---|---|---|
| Gafflar | ||||
| Lengd | 57,2 cm | 57,2 cm | 57,2 cm | 57,2 cm |
| Breidd | 52,1 cm | 52,1 cm | 52,1 cm | 52,1 cm |
| Hleðslupallur | ||||
| Lengd | 58,4 cm | 58,4 cm | 58,4 cm | 58,4 cm |
| Breidd | 55,9 cm | 55,9 cm | 55,9 cm | 55,9 cm |
| GL-4 og GL-8 | undirstaoa |
|---|---|
| *Hjól: | |
| Lofthjól | |
| Fremri: | 2 1 /2 tommu snúningshjól |
| Aftari: | 10 tommu lofthjól |
| Undirstaða: Gleið ur | ndirstaða |
| GL-4, GL-8, GL-10 og | g GL-12 |
| *Hjól: | |
| Lofthjól | |
| Fremri: | 2 1 /2 tommu snúningshjól |
| Aftari: | 10 tommu lofthjól |
| 4 punkta hjól, valbúna | iður A |
| Fremri: | 2 tommu tvöföld snúningshjól |
| Aftari: | 4 tommu snúningshjól |
| 4 punkta hjól, valbúna | iður B |
| Fremri: | 2 1 /2 tommu snúningshjól |
| Aftari: | 5 tommu snúningshjól með |
| hliðarbremsum og | |
| 4 punkta snúningslásum | |
| Undirstaða: Mótvæg | i |
| GL-4, GL-8, GL-10 | |
| **Hjól: | |
| Fremri: | 4 tommu föst hjól |
| Aftari: | 5 tommu snúningshjól með |
| hliðarbremsum | |
*Staðalbúnaður á vélum með staðlaðri eða gleiðri undirstöðu er 8 tommu hjól að aftan og 2 tommu tvöföld snúningshjól að framan.
**Staðalbúnaður á vélum með mótvægisundirstöðu er
5 tommu snúningshjól að aftan með hliðarbremsum og 4 tommu föst hjól að framan.
| Vélarþyngdir | ||
|---|---|---|
| Genie Lift 4 | ||
| Undirstaða: | Hjólabúnaður: | Þyngd: |
| Stöðluð | Staðlaður | 51 kg |
| Stöðluð | Lofthjól | 53 kg |
| Gleið | Staðlaður | 57 kg |
| Gleið | Lofthjól | 59 kg |
| Gleið | 4 punkta hjól A | 62 kg |
| Gleið | 4 punkta hjól B | 63 kg |
| Mótvægi | Staðlaður | 178 kg |
| Genie Lift 8 | ||
| Undirstaða: | Hjólabúnaður: | Þyngd: |
| Stöðluð | Staðlaður | 60 kg |
| Stöðluð | Lofthjól | 62 kg |
| Gleið | Staðlaður | 66 kg |
| Gleið | Lofthjól | 68 kg |
| Gleið | 4 punkta hjól A | 71 kg |
| Gleið | 4 punkta hjól B | 72 kg |
| Mótvægi | Staðlaður | 186 kg |
| Genie Lift 10 | ||
| Undirstaða: | Hjólabúnaður: | Þyngd: |
| Gleið | Staðlaður | 68 kg |
| Gleið | Lofthjól | 69 kg |
| Gleið | 4 punkta hjól A | 73 kg |
| Gleið | 4 punkta hjól B | 73 kg |
| Mótvægi | Staðlaður | 188 kg |
| Genie Lift 12 | ||
| Undirstaða: | Hjólabúnaður: | Þyngd: |
| Gleið | Staðlaður | 70 kg |
| Gleið | Lotthjól | 72 kg |
| Gleið | 4 punkta hjól A | 75 kg |
| GIEIO | 4 punkta njoi B | 76 kg |
Rafmagnsvindan bætir 47 kg við ofangreinda
þyngd vélar.

























Loading...