Genie Concrete Bucket Operator's Manual [is]

Stjórnandahandbók
Raðnúmer
500L hleðsluskófla..........úr raðnúmeri: SHOV5DL15B-1001
800L hleðsluskófla..........úr raðnúmeri: SHOV8DL15B-1001
800L hleðsluskófla........úr raðnúmeri: SHOV8CDL15B-1001
Múrsteinskarfa...............úr raðnúmeri: BBSKETDL15B-1001
250L Blöndunarfata..........úr raðnúmeri: MXBC2515B-1001
500L Blöndunarfata...........úr raðnúmeri: MXBC515B-1001
500L handv. Steypufata....úr s/n: CB5MADL15B-1001
500L vökvakn. Steypufata....úr s/n: CB5HYDL15B-1001
800L handv. Steypufata....úr s/n: CB8MADL15B-1001
800L vökvakn. Steypufata....úr s/n: CB8HYDL15B-1001
Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum Fyrsta útgáfa Önnur prentun Hlutanúmer 57.0303.5276
Desember 2015
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Efni
Inngangur .............................................Síða 3
Skilgreiningar á tákn- og hættumyndum
Almennt öryggi......................................Síða 9
Öryggi á vinnustað................................Síða 10
Varúðarráðstafanir ............................... Síða 11
Myndskýring .........................................Síða 13
Lýsing á aukabúnaði ............................Síða 14
Notkunarsvið aukabúnaðar...................Síða 17
Skoðanir ...............................................Síða 18
Notkunarleiðbeiningar...........................Síða 22
Geymslustaða og geymsla ...................Síða 31
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu ....Síða 32
Viðhald..................................................Síða 42
Tæknilýsing ..........................................Síða 46
Hleðslutöflur..........................................Síða 52
Skýringarmyndir og lýsingar .................Síða 66
EB-samræmisyfirlýsing .........................Síða 68
..Síða 8
TEREX Global GmbH
Bleicheplatz 2 8200 Schaffhausen Sviss
Tæknileg þjónusta
Sími: +39 075 9418129 +39 075 9418175
netfang: UMB.Service@terex.com
2 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Höfundarréttur © 2015 Terex Corporation
Fyrsta útgáfa: Önnur prentun, desember 2015
Genie er skrásett vörumerki Terex South Dakota, Inc. í Bandaríkjunum og mörgum öðrum löndum. „GTH“ er vörumerki Terex South Dakota, Inc.
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Inngangur
Um þessa handbók
Genie kann að meta val þitt á tæki fyrir notkun þína. Öryggi notenda er í forgangi hjá okkur en slíkt ávinnst best í sameiningu. Þetta rit er stjórnanda- og dagleg viðhaldshandbók fyrir notanda eða stjórnanda Genie vélar.
Líta ætti á handbók þessa sem varanlegan hluta af vélinni þinni og hún ætti alltaf að fylgja vélinni. Ef þú hefur einhverjar spurningar skaltu hafa samband við Genie.
Í þessari handbók getur hugtakið „vél“ vísað bæði til aukabúnaðarins eða lyftarans. Slíkt veltur á samhenginu. Þessa handbók skal nota með notandahandbók fjarbúnaðarins.
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 3
Desember 2015
Inngangur
Auðkenni vöru
Raðnúmer aukabúnaðarins er staðsett á raðnúmeraplötunni.
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
• 500L hleðsluskófla 59.0201.9019 GT
• 800L hleðsluskófla 59.0201.9020 GT
• 800L hleðsluskófla 59.0201.9021 GT
• 800L hleðsluskófla 59.0201.9022 GT
• Múrsteinskarfa 59.0401.2032 GT
• 250L Blöndunarfata 59.0401.2018 GT
• 500L Blöndunarfata 59.0401.2016 GT
• 500L handv. Steypufata 59.0401.2028 GT
• 500L vökvakn. Steypufata 59.0401.2029 GT
• 800L handv. Steypufata 59.0401.2030 GT
• 800L vökvakn. Steypufata 59.0401.2031 GT
4 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrirhuguð notkun
Hleðsluskóflum og blöndunarfötu er ætlað að flytja og blanda laust efni. Múrsteinskörfunni er ætlað að lyfta og lækka laust efni.
Notkun á þessari vöru á nokkurn annan hátt er bönnuð og stríðir gegn ætlaðri notkun hennar.
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Inngangur
Dreifing tilkynninga og fylgni
Öryggi vöru fyrir notenda skiptir mestu máli fyrir Genie. Ýmis konar tilkynningar eru notaðar af Genie til að miðla mikilvægum öryggis- og vöruupplýsingum til söluaðila og vélaeigenda.
Upplýsingarnar sem er að finna í tilkynningunum tengjast ákveðnum vélum með vélategund og raðnúmeri.
Dreifing tilkynninga byggist á núverandi skráða eiganda ásamt tengdum söluaðila hans/hennar. Því er mikilvægt að skrá vél þína og viðhalda samskiptaupplýsingum þínum.
Fylgdu þeirri aðgerð sem gefin er til kynna í viðkomandi tilkynningu til að tryggja öryggi starfsfólks og áreiðanlega áframhaldandi notkun á vél þinni.
Samskipti við framleiðandann
Öðru hverju kann það að reynast nauðsynlegt að hafa samband við Genie.
Þegar þú gerir það skaltu vera viðbúin/n að gefa upp tegundar- og raðnúmer þitt ásamt nafni þínu og samskiptaupplýsingum. Hafa ætti samband við Genie að lágmarki vegna eftirfarandi:
Slysatilkynning
Spurningar varðandi vörunotkun og öryggi
Upplýsingar um fylgni er varða staðla og reglur
Uppfærslur á núverandi eiganda, til dæmis breytingar á eignarhaldi vélar eða breytingar á samskiptaupplýsingum þínum. Sjá Flutningur á eignarhaldi að neðan.
Flutningur á eignarhaldi vélar
Ef gefinn er tími til að uppfæra upplýsingar eiganda tryggir það að þú fáir mikilvægar öryggis-, viðhalds­og stjórnandaupplýsingar sem eiga við þína vél.
Vinsamlegast skráðu vél þína með því að fara inn á vefsvæðið www.genielift.co.uk.
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 5
Desember 2015
Inngangur
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Hætta
Misbrestur á að hlýða leiðbeiningunum og öryggisreglunum í þessari handbók mun leiða til dauða eða alvarlegra meiðsla.
Ekki nota nema:
5 Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
stjórnun aukabúnaðar sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1. Forðastu hættulegar aðstæður. Þekktu og skildu öryggisreglurnar áður en þú snýrð þér að næsta hluta.
2. Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun.
3. Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir notkun.
4. Notaðu einungis vélina eins og henni var ætlað.
5 Þú lesir, skiljir og hlýðir leiðbeiningum
framleiðanda og öryggisreglum, öryggis- og stjórnandahandbókum og límmiðum á vélinni.
5 Þú lesir, skiljir og hlýðir öryggisreglum
vinnuveitanda og reglum vinnusvæðisins.
5 Þú lesir, skiljir og hlýðir öllum viðeigandi
stjórnarreglugerðum.
5 Þú hafir rétta þjálfun til að nota vélina á öruggan
hátt.
6 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
HÆTTA
HÆTTA
AÐVÖRUN
HÆTTA
VARÚÐ
AÐVÖRUN
HÆTTA
VARÚÐ
TILKYNNING
AÐVÖRUN
Inngangur
Hættuokkun
Öryggisviðvörunartákn: notað til að vara starfsfólk við hugsanlegri hættu á líkamsmeiðslum. Hlýddu öllum öryggisskilaboðum sem fylgja þessu tákni til að forðast möguleg meiðsli eða dauða
Gefur til kynna hættuástand sem leiðir til dauða eða alvarlegra meiðsla ef ekki er brugðist við því.
Gefur til kynna hættuástand
sem kann að leiða til dauða eða alvarlegra meiðsla ef ekki er brugðist við því.
Gefur til kynna hættuástand
sem kann að leiða til minniháttar eða miðlungs meiðsla ef ekki er brugðist við því.
Staðlar
Eftirfarandi staðlar og/eða reglugerðir eiga við þessa vél:
Tilskipun 2006/42/EB Vélatilskipun
Viðhald á öryggisskiltum
Endurnýjaðu öryggisskilti sem hafa týnst eða eru skemmd. Hafðu öryggi stjórnanda í huga á öllum stundum. Notaðu milda sápu og vatn til að þrífa öryggisskilti. Ekki nota hreinsiefni með leysi því þau kunna að skemma efni öryggisskiltisins.
Gefur til kynna tilkynningu um eignatjón.
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 7
Desember 2015
Skilgreiningar á tákn- og hættumyndum
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Fallandi hlutur Hætta
Ekki sitja í múr­steinskörfu
Lokaðu hliðinu Fallhætta
Lesið stjórnanda­handbókina
Hætta á að kremjast
Festu múrsteinshaldara með keðju við gaffalplötu
Haldið ykkur fjarri hreyfanle­gum hlutum
8 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
100 mm
800 Kg
70 mm
180 mm
140 mm
75 mm
Almennt öryggi
09.4618.1355
09.4618.1355
09.4618.1354 09.4618.1352
09.4618.1354
09.4618.1353
09.4618.1353
09.4618.0922
09.4618.0922
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 9
Desember 2015
Öryggi á vinnustað
Kynntu þér hlutann fyrir öryggi á vinnustað í notan­dahandbók fjarbúnaðarins.
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
10 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Varúðarráðstafanir
Kröfur fyrir vélastjórnendur
Stjórnendur sem nota vélina reglulega eða öðru hverju (þ.e. til flutninga) skulu búa yfir eftirfarandi forsendum:
Heilsa:
Fyrir og á meðan notkun stendur ættu stjórnendur ekki að neyta áfengra drykkja, lyfja eða annarra efna sem kunna að hafa áhrif á sálfræðilegt og líkamlegt ástand þeirra og þar með vinnufærni þeirra.
Líkamlegar:
Góð sjón, góð heyrn, góð samhæfing og færni til að framkvæma allar nauðsynlegar aðgerðir á öruggan hátt, í samræmi við leiðbeiningarnar í þessari handbók.
Andlegar:
Færni til að skilja og beita framfylgdum reglum, reglugerðum og varúðarráðstöfunum. Þeir skulu sína gætni og varúð fyrir sínu eigin öryggi, sem og annarra, og skulu framkvæma vinnu sína á réttan og ábyrgan máta.
Tilfinningalegar:
Þeir skulu vera rólegir og geta ávallt metið sitt eigið sálfræðileg og andlegt ástand.
Þjálfun:
Þeir skulu lesa og þekkja þessa handbók, myndritin og skýringarmyndirnar sem þar er að finna. auðkennis- og viðvörunarplötur. Þeir skulu hafa færni og þjálfun varðandi notkun vélarinnar.
Kröfur fyrir viðhaldsstarfsmenn
Starfsmenn sem bera ábyrgð á viðhaldi vélarinnar skulu vera fagaðilar, sérhæfðir í viðhaldi fjarbúnaðar, og búa yfir eftirfarandi forsendum: Líkamlegar: Góð sjón, góð heyrn, góð samhæfing og færni til að framkvæma allar nauðsynlegar viðhaldsaðgerðir á öruggan hátt, í samræmi við þessa handbók. Andlegar: Færni til að skilja og beita framfylgdum reglum, reglugerðum og varúðarráðstöfunum. Þeir skulu sína gætni og varúð fyrir sínu eigin öryggi, sem og annarra, og skulu framkvæma vinnu sína á réttan og ábyrgan máta. Þjálfun: Þeir skulu lesa og þekkja þessa handbók, myndritin og skýringarmyndirnar sem þar er að finna. auðkennis- og viðvörunarplötur. Þeir skulu hafa færni og þjálfun varðandi virkni vélarinnar.
Frá tæknilegu sjónarhorni er reglubundið viðhald á vélinni ekki flókið og getur stjórnandi hennar framkvæmt það, með því skilyrði að viðkomandi búi yfir grunnþekkingu í vélum.
Stjórnandinn skal hafa réttindi (eða ökuskírteini) þegar slíkt er nauðsynlegt lögum samkvæmt í
því landi sem vélin er notuð í. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá lögbærum aðilum. Á Ítalíu þarf stjórnandinn að hafa náð 18 ára aldri.
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 11
Desember 2015
Varúðarráðstafanir
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Vinnufatnaður
Við vinnu, og einkum við viðhald og viðgerð á vélinni, verða stjórnendur að vera í viðeigandi hlífðarfatnaði:
Vinnugalla eða öðrum þægilegum fatnaði. Stjórnendur ættu ekki að vera í fötum með löngum ermum eða hlutum sem geta fest í hreyfanlegum hlutum vélarinnar.
Öryggishjálmur.
Hlífðarhanskar.
Vinnuskór.
Persónuhlífar
Undir sérstökum vinnuaðstæðum ætti að notast við eftirfarandi persónuhlífar:
• Öndunarbúnað (eða rykgrímu).
• Heyrnarhlífar eða álíka búnaður.
• Öryggisgleraugu eða andlitsgrímur.
Aðeins skal nota viðurkenndan öryggisfatnað sem er í góðu ástandi.
12 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Myndskýring
Helstu hlutar skóflu, fötu, múrsteinskörfu
A. Gaffalraufar B. Tengigrind C. Flýtitengi (ef til staðar er)
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 13
Desember 2015
Lýsing á aukabúnaði
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Skófla
Skóflan samanstendur af logsoðinni íhvolfri stálsmíði
sem ætlað er að flytja að hlaða laust efni á borð við jarðveg, sand, hreyfingarlaust efni.
Helstu hlutar þessarar smíði eru framblaðið, sem
virkar sem brún skóflunnar sem „sker“ efnismagnið og aðskilur þann hluta sem fer í sjálfa skófluna, miðlæg íhvolfd skel, sem veitir rými fyrir það magn sem á að safna saman og hliðarveggi, sem lokast utan um magn skóflunnar.
Á aftari hluta skóflunnar eru tvær mótaðar plötur
sem logsoðnar eru við aðalsmíðina og ætlað er að tengjast GTH fjarbúnaðinum. Ef litið er til hefðbundinnar takmörkunar á hámarkssnúningi aukabúnaðarins er hönnun skóflunnar og vélrænt tengi hennar við aukabúnaðinn hámörkuð þannig að besta málamiðlun náist fram hvað varðar hleðslu efnis og afhleðslu.
Múrsteinskarfa
Þessum aukabúnaði er ætlað að meðhöndla múrsteinsbretti og annað efni og koma því fyrir þar sem þarf á byggingasvæðum. Hún samanstendur af aðalkörfum sem gerð er úr logsoðnum stálrörum og stálristum sem hindra það að efni að ákveðinni stærð komist fyrir slysni úr körfunni þegar hún er notuð í hæð. Hurð er á hægri hlið körfunnar sem auðveldar hleðslu og afhleðslu bretta/efnis í/úr körfunni. Hægt er að setja hurðina í lokaða stöðu með þar til gerðri læsingu. Sjálf karfan er uppsett á botnhluta sem er með tvö hol og rétthyrnd stálrör sem virka sem raufar fyrir gaffla fjarbúnaðarins. Lengdarfærslu körfunnar, þegar notuð er með göfflunum, er stjórnað með keðju og hengslum sem tryggja þarf áður en karfan er notuð til að meðhöndla efni.
Þessi búnaður tengist fjarbúnaðinum í gegnum tengigrind B
14 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Þessi búnaður tengist fjarbúnaðinum í gegnum gaffalraufar A
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Lýsing á aukabúnaði
Blöndunarfata
Þessari fötu er ætlað að búa til takmarkað magn af
steypu með því að blanda saman helstu hluta hennar (sement, fylliefni, sand og vatn) og að losa slíkt magn (þegar steypan er tilbúin). Hún samanstendur helst af logsoðinni íhvolfri stálsmíði sem ætlað er að safna saman af jörðunni fylliefnum, sementi og sandi, áður en blöndunarstig steypu hefst, og síðan að blanda þessum íhlutum saman með vatni til að búa til steypuna. Helstu hlutar þessarar logsuðusmíði eru framblaðið, sem virkar sem brún fötunnar sem „sker“ efnismagnið og aðskilur þann hluta sem fer í sjálfa fötuna, miðlæg íhvolfd skel, sem veitir rými fyrir það magn sem á að safna saman og blanda og hliðarveggi, sem lokast utan um magn fötunnar. Blöndunarblað sem er soðið og mótaðar plötur fylgja, til að blanda steypuíhlutum saman, og er það uppsett á lengd aðaláss fötunnar. Þetta blað snýst á legum sem eru á hliðarveggjum fötunnar og er það knúið áfram af vökvaknúinni vél og gírkassa sem staðsettir eru utan á hægri vegg fötunnar.
Steypuna, eftir blöndunarstig, má losa í gegnum
þar til gerða hurð sem staðsett er neðst á fötunni og virkjuð er með búnaði og vökvaknúnum hólk.
Blöndunarblaðið og losunarhurð steypu eru vökvaknúnar með vökvaknúinni aukalínu sem kemur efst frá bómunni. Þessum tveim aðgerðum er stjórnað með fjarstýribúnaði sem stjórendur geta notað fyrir utan stýrishús vélarinnar. Áður en blöndunarstig steypu hefst þarf að loka efst hluta fötunnar með þar til gerðri hurð, gerð úr stálrist og á hjörum efst á aftari vegg fötunnar, en markmiðið er að veita vernd gegn hreyfiíhlutum. Stálristin gerir stjórnandanum kleift að athuga hvenær steypan er tilbúin til losunar. Á aftari hluta fötunnar eru tvær mótaðar plötur sem logsoðnar eru við aðalsmíðina og ætlað er að tengjast GTH fjarbúnaðinum.
Þessi búnaður tengist fjarbúnaðinum í gegnum tengigrind B
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 15
Desember 2015
Lýsing á aukabúnaði
Steypufata
Fatan samanstendur helst af logsoðinni,
pýramídalaga stálsmíði sem ætlað er að meðhöndla takmarkað magn af steypu frá einum stað til annars á hefðbundnum byggingasvæðum og til að losa slíkt magn af steypu.
Þessi píramídasmíði er opin efst sem auðveldar
losun steypunnar og hún er með hluta sem minnkar þegar neðar dregur og auðveldar það einnig losun steypunnar.
Þessi losunaraðgerð fer fram í gegnum þar til gerða
stálhurð sem staðsett er undir fötunni og virkja má með vélrænni stöng handvirkt af stjórnandanum eða, í samræmi við þá gerð sem valin er, með vélrænu liðtengi sem er vökvaknúið í gegnum vökvaknúnu aukalínuna sem kemur efst frá bómunni.
Sjálf fatan og hurðarbúnaður er uppsett á botnhluta
sem er með fjögur hol og rétthyrnd stálrör sem virka sem raufar fyrir gaffla fjarbúnaðarins.
Lengdarfærslu fötunnar, þegar notuð er með
göfflunum, er stjórnað með keðju og hengslum sem tryggja þarf áður en fatan er notuð til að meðhöndla efni.
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Þessi búnaður tengist fjarbúnaðinum í gegnum gaffalraufar A
16 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Notkunarsvið aukabúnaðar
Eftirfarandi tafla lýsir notkunarsviði aukabúnaðar sem uppsettur er á Genie fjarbúnaði
GTH-2506 GTH-4014 GTH-4018 GTH-4016R GTH-4018R GTH-5021R
500 L
hleðsluskófla
800 L
hleðsluskófla
Múrsteinskarfa
250 L
Blöndunarfata
500 L
Blöndunarfata
500 L handvirk
Steypufata
500 L
vökvaknúin
Steypufata
800 L handvirk
Steypufata
800 L
vökvaknúin
Steypufata
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 17
Desember 2015
Skoðun
Ekki nota nema:
5 Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók og í handbók fjarbúnaðar.
1. Forðastu hættulegar aðstæður.
2. Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun.
Þekktu og skildu skoðun fyrir notkun áður en þú snýrð þér að næsta hluta.
3. Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir notkun.
4. Notaðu einungis vélina eins og henni var
ætlað.
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Undirstöðuatriði skoðunar fyrir notkun
Það er á ábyrgð stjórnanda að framkvæma skoðun fyrir notkun og hefðbundið viðhald.
Skoðun fyrir notkun er sjónræn skoðun, framkvæmd af stjórnandanum fyrir hver vaktaskipti. Skoðuninni er ætlað að hjálpa stjórnandanum að uppgötva hvort eitthvað er sýnilega að fjarbúnaðinum og/eða búnaðinum áður en hann framkvæmir virkniprófin.
Skoðun fyrir notkun þjónar einnig þeim tilgangi að ákvarða hvort þörf sé á hefðbundnu viðhaldsferli. Stjórnandi getur aðeins framkvæmt hefðbundin viðhaldsatriði sem tilgreind eru í þessari handbók.
Ef skemmdir eða önnur óheimil frávik frá verksmiðjuafhentu ástandi uppgötvast verður að merkja fjarbúnaðinn og/eða búnaðinn og fjarlægja hann úr vinnu.
Aðeins viðurkenndur þjónustutæknimaður má gera við fjarbúnaðinn og/eða búnaðinn, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda. Eftir að viðgerð er lokið verður stjórnandinn að framkvæma skoðun fyrir notkun aftur áður en hann fer í virkniprófin.
Viðurkenndir þjónustutæknimenn skulu framkvæma reglubundna viðhaldsskoðun, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda.
18 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Skoðun
Skoðun fyrir notkun
 Gakktu úr skugga um að stjórnandahandbókin
sé í heilu lagi, læsileg og inni í fjarbúnaðinum.
 Vertu viss um að allir límmiðar séu á sínum stað
og læsilegir.
 Athugaðu með leka á vökvakerfisolíu.
Athugaðu með skemmdir, ranglega uppsetta hluti eða hluti sem vantar og óheimilar breytingar á eftirfarandi íhlutum eða svæðum:
 Vökvaslöngum og -útbúnaði
 Róm, boltum og öðrum festingum
Leitaðu á allri samsetningunni að:
 Sprungum í suðu eða íhlutum samsetningar
 Beyglum eða skemmdu á samsetningunni
 Óhóflegt ryð, tæring eða oxun
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 19
Desember 2015
Skoðun
Ekki nota nema:
5 Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók og í handbók fjarbúnaðar.
1. Forðastu hættulegar aðstæður.
2. Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun.
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Undirstöðuatriði virkniprófana
Virkniprófunum er ætlað að hjálpa stjórnandanum að uppgötva allar bilanir áður en vélin er tekin í notkun. Stjórnandinn verður að fylgja leiðbeiningunum skref fyrir skref til að prófa alla virkni vélarinnar.
Aldrei má nota bilaða vél. Ef bilanir uppgötvast verður að merkja vélina og fjarlægja hana úr vinnu. Aðeins viðurkenndur þjónustutæknimaður má gera við vélina, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda.
Eftir að viðgerðum er lokið verður stjórnandinn að framkvæma skoðun fyrir notkun og virknipróf aftur áður en vélin er tekin í notkun.
3. Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir
notkun.
Þekktu og skildu virkniprófin áður en þú snýrð þér að næsta hluta.
4. Notaðu einungis vélina eins og henni var ætlað.
20 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Skoðun
Virknipróf
Þú skalt kynna þér stjórnandahandbók fjarbúnaðar áður en hafist er handa.
Prófa stjórnstöngina
(við hverja notkun)
• Notaðu stjórnstöngina, læstu og aflæstu aukabúnaðinn fyrir þann fjarbúnað í stutta stund með vökvahólk.
~ Niðurstaða: Allar aðgerðir ættu að virka vel.
Prófa rétt opnunar- og lokunarfærslu á losunarhurð steypu (handvirkt eða vökvaknúið).
(við hverja notkun)
• Notaðu aðgerðastýripinna með virkjunarrofa A til að færa hann til hægri eða vinstri til að opna eða loka hurð steypufötunnar.
• Opnaðu og lokaðu hurð steypufötunna í stutta stund með vélrænu stönginni.
~ Niðurstaða: Allar aðgerðir ættu að virka vel.
Prófa vökvaknúnar færslur blöndunarfötu
(við hverja notkun)
• Notaðu viðeigandi rofa á stjórnborðinu, athugaðu með færslu blöndunarblaða og færslu hurðarinnar.
~ Niðurstaða: Allar aðgerðir ættu að virka vel.
Prófa læsikerfi hliðs múrsteinskörfu.
(við hverja notkun)
• Færðu pinna A upp og opnaðu körfuhliðið. Lokaðu körfuhliðinu og færðu pinna A niður í gegnum gatið.
~ Niðurstaða: Allar aðgerðir ættu að virka vel.
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 21
Desember 2015
Notkunarleiðbeiningar
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Undirstöðuatriði
Hlutinn Notkunarleiðbeiningar veitir leiðbeiningar um öll atriði sem lúta að notkunar vélarinnar. Það er á ábyrgð stjórnandans að fylgja öllum öryg­gisreglum og leiðbeiningum í stjórnanda-, öryggis­ogábyrgðarhandbókunum.
Ekki nota nema:
5 Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók og í handbók fjarbúnaðar.
1. Forðastu hættulegar aðstæður.
2. Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun.
3. Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir notkun.
4. Notaðu einungis vélina eins og henni var ætlað.
Aðeins sérþjálfað og viðurkennt starfsfólk ætti að fá leyfi til að nota þessa vél. Ef ætlast er til að fleiri en einn stjórnandi noti vélina á mismunandi tímum á sömu vakt verða þeir allir að vera viðurkenndir stjórnendur og er ætlast til þess að þeir fylgi allir öllum öryggisreglum og leiðbeiningum í stjórnan­da-, öryggis- og ábyrgðarhandbókunum. Það þýðir að hver nýr stjórnandi ætti að framkvæma skoðun fyrir notkun, virknipróf og kön­nun vinnustaðar áður en hann notar vélina.
Allir sem vinna á eða nálægt vörunni þurfa einnig að þekkja viðeigandi varúðarráðstafanir.
22 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Notkunarleiðbeiningar
Leiðbeiningar fyrir hraðtengi
Útgáfa með vélrænum læsibúnaði
1 Aktu á þann stað þar sem þú mun losa uppsetta
aukabúnaðinn (ef hægt er á traustan, yfirbyggðan stað).
2 Losaðu hraðtengi aukabúnaðarins (ef til staðar
eru).
3 Togaðu út vélræna pinnann sem læsir
aukabúnaðinn eftir að öryggispinninn er
fjarlægður af enda hans. 4 Láttu aukabúnaðinn liggja flatann á jörðunni. 5 Hallaðu festigrind aukabúnaðarins áfram
og lækkaðu bómuna til að losa efri lás
aukabúnaðarins. 6 Færðu þig til baka með vélinni og aktu að nýja
aukabúnaðinum sem á að tengja. 7 Haltu grindinni þannig að hún halli áfram og festu
efri lásinn við nýja aukabúnaðinn. 8 Dragðu til baka og lyftu aukabúnaðinum örlítið.
Hann mun sjálfkrafa fara fyrir miðju á grind
hraðtengisins. 9 Komdu aftur vélræna læsipinnanum fyrir og festu
hann við öryggispinnann. 10 Festu aftur tengin við aukabúnaðinn (ef til staðar
eru).
Útgáfa með vökvalæsibúnaði (valfrjálst)
1. Aktu á þann stað þar sem þú mun losa uppsetta aukabúnaðinn (ef hægt er á traustan, yfirbyggðan stað).
2. Losaðu hraðtengi aukabúnaðarins (ef til staðar eru).
3. Láttu aukabúnaðinn liggja flatann á jörðunni.
4. Þrýstu á Læsa/Aflæsa aðgerðarofann og haltu því áfram til loka skrefs 5.
5. Losaðu aukabúnaðinn með því að hreyfa aðgerðastýripinnann.
6. Hallaðu festigrind aukabúnaðarins áfram og lækkaðu bómuna til að losa efri lás aukabúnaðarins.
7. Færðu þig til baka með vélinni og aktu að nýja aukabúnaðinum sem á að tengja.
8. Haltu grindinni þannig að hún halli áfram og festu efri lásinn við nýja aukabúnaðinn.
9. Dragðu til baka og lyftu aukabúnaðinum örlítið. Hann mun sjálfkrafa fara fyrir miðju á grind hraðtengisins.
10. Tengdu aukabúnaðinn með því að hreyfa aðgerðastýripinnann með Læsa/Aflæsa aðgerðarofanum.
11. Festu aftur tengin við aukabúnaðinn (ef til staðar eru).
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 23
Desember 2015
Notkunarleiðbeiningar
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Notkun
Hleðsluskófla
500L hleðsluskófla 59.0201.9019 GT 800L hleðsluskófla 59.0201.9020 GT 800L hleðsluskófla 59.0201.9021 GT 800L hleðsluskófla 59.0201.9022 GT
Tengdu skófluna og haltu henni á sínum stað með því að notfæra þér læsikerfi aukabúnaðarins (vélrænt eða vökvaknúið).
Færðu efni hægt til
• Til að fjarlægja aukabúnað fjarlægir þú læsikerfi aukabúnaðar (vélrænt eða vökvaknúið) og hallar síðan aukabúnaðinum varlega áfram, lækkar bómuna þannig að aukabúnaðurinn hvílir á jörðunni og dregur bómuna síðan inn.
Blöndunarfata
250L Blöndunarfata 59.0401.2018 GT 500L Blöndunarfata 59.0401.2016 GT
• Tengdu blöndunarfötuna og haltu henni á sínum stað með því að notfæra þér læsikerfi aukabúnaðarins (vélrænt eða vökvaknúið)
• Tengdu vökvaslöngurnar
• Til að fjarlægja aukabúnað fjarlægir þú læsikerfi aukabúnaðar (vélrænt eða vökvaknúið) og hallar síðan aukabúnaðinum varlega áfram, lækkar bómuna þannig að aukabúnaðurinn hvílir á jörðunni, aftengir vökvaslöngurnar og dregur bómuna síðan inn.
Þegar búið hefur verið að aftengja flýtitengi aukabúnaðarins frá bómutengjum skal endurtengja þau við viðeigandi stoðtengi sem til staða eru á blöndunarfötunni, til að hindra það að óhreinindi fari inn í rásina. Verndaðu stoðtengin vandlega með töppum sem fylgja þegar þau eru ekki í notkun.
Múrsteinskarfa
Múrsteinskarfa 59.0401.2032 GT
• Tengdu múrsteinskörfuna við gaffalraufarnar.
• Notaðu keðju og hengsli, festu aukabúnaðinn við gaffalvagninn.
• Fjarlægðu keðju og hengsli og dragðu bómuna aftur inn til að fjarlægja aukabúnaðinn af jörðunni.
Steypufata
500L handv. Steypufata 59.0401.2028 GT 500L vökvakn. Steypufata 59.0401.2029 GT 800L handv. Steypufata 59.0401.2030 GT 800L vökvakn. Steypufata 59.0401.2031 GT
• Tengdu steypufötuna við gaffalraufarnar.
• Notaðu keðju og hengsli, festu aukabúnaðinn við gaffalvagninn.
• Tengdu vökvaslöngurnar
• Aftengdu vökvaslöngurnar, fjarlægðu keðju og hengsli og dragðu bómuna aftur inn til að fjarlægja aukabúnaðinn af jörðunni.
Stjórnborð fyrir burðarvarkerfi
Kynntu þér stjórnandahandbók fjarbúnaðarins.
Burðartaflan notuð
Kynntu þér stjórnandahandbók fjarbúnaðarins
24 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Notkunarleiðbeiningar
Tilfærsla stýribúnaðar ­Aðgerðastýripinni - Skófla
GTH-2506, GTH-4014 og GTH-4018
Kynntu þér stjórnandahandbók fjarbúnaðarins
Áður en efnið er losað skaltu tryggja að enginn sé innan vinnusvæðis hans.
Þrýstu og haltu inni virkjunarrofa B á aðgerðastýripinna og færðu stýripinnann til vinstri til að halla skóflunni upp.
Þrýstu og haltu inni virkjunarrofa B á aðgerðastýripinna og færðu stýripinnann til hægri til að halla skóflunni niður.
Tilfærsla stýribúnaðar ­Aðgerðastýripinni - Skófla
GTH-4016R, GTH-4018R og GTH-5021R
Kynntu þér stjórnandahandbók fjarbúnaðarins
Áður en efnið er losað skaltu tryggja að enginn sé innan vinnusvæðis hans.
MEÐ HÆGRI STÝRIPINNA (Hefðbundin uppsetning) og með VINSTRI STÝRIPINNA (Valfrjáls uppsetning)
Aðgerðastýripinni með virkjunarrofa
(B)
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 25
Aðgerðastýripinni með virkjunarrofa
(B)
Desember 2015
Notkunarleiðbeiningar
Tilfærsla stýribúnaðar ­Blöndunarfata
Fyrir allar gerðir fjarbúnaðar
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Framkvæmdu eftirfarandi: Stilltu stefnurofa A í stöðu 0 fyrir vökvaknúna blöndunarfötuolíu og þrýstu á rofa B fyrir blöndunarfötu til að virkja tilfærslu á innri blandara fötunnar. Rofi B er með blokk sem læsa má fyrir samfellda notkun. Áður en skipt er í aðra stöðu skal tryggja að blokkin sé ólæst efst á rofa B. Ef rofi A er stilltur á 2 eða 1 er stefna olíuflæðis stillt þannig að blöndunarblöð snúast annað hvort réttsælis eða rangsælis. Til að opna fötuhurðina stillirðu rofa A í stöðu 0 og þrýstir síðan á rofa V fyrir aukavökvarás. Síðan
stillirðu rofa A í stöðu 1 eða 2 til að opna eða loka fötuhurðinni. Til að losa steypuna stillirðu rofa A í stöðu 0, stilltu rofa C í stöðu 0, stilltu rofa A í stöðu 1 eða 2, blandarinn fer að snúast réttsælis eða rangsælis
og þrýstir steypunni út.
Stig Rofi Staða
A 0 Stöðva olíuflæði
BLÖNDUN B 1 Virkja blöndun
Föturás
A 1 eða 2 Snúa blöndunni
OPNA HURÐ
LOSA C 0 Virkja blöndun
A 0 Stöðva olíuflæði
C 1 Virkja blöndun
Fötuhurð
A 1 eða 2 Opna/loka
fötuhurð
A 0 Stöðva olíuflæði
Hreyfingar blaðs
A 1 eða 2 Snúa blöndu-
narblaði
Lestu viðkomandi handbók fyrir notkun á þessum búnaði og fjarstýringu hans
26 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Notkunarleiðbeiningar
Tilfærsla stýribúnaðar ­Aðgerðastýripinni - Vökvaknúin steypufata
GTH-2506, GTH-4014 og GTH-4018
Áður en steypan er losuð skaltu tryggja að enginn sé innan vinnusvæðis hennar.
Þrýstu á rofa A og B og færðu aðgerðastýripinna til vinstri til að loka fötuhurðinni eða til hægri til að opna fötuhurðina.
Aðgerðastýripinni með virkjunarrofa
(B) og hvítum þumalrofa (A)
Tilfærsla stýribúnaðar - Einfaldur aðgerðastýripinni - Vökvaknúin steypufata
GTH-4016R, GTH-4018R, GTH-5021R
Tilfærsla stýribúnaðar - Tvískiptur aðgerðastýripinni - Vökvaknúin steypufata
GTH-4016R, GTH-4018R, GTH-5021R
Aðgerðastýripinni með virkjunarrofa
(B) og hvítum þumalrofa (A)
Þrýstu og haltu inni rofa A og B á vinstri stýripinna og færðu það áfram til að opna fötuhurðina eða til baka til að loka fötuhurðinni.
Áður en steypan er losuð skaltu tryggja að enginn sé innan vinnusvæðis hennar.
Þrýstu á rofa A og B og færðu aðgerðastýripinna til vinstri til að loka fötuhurðinni eða til hægri til að opna fötuhurðina.
Aðgerðastýripinni með virkjunarrofa
(B) og hvítum þumalrofa (A)
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 27
Desember 2015
Notkunarleiðbeiningar
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Hleðslubúnaður
Skóflan hlaðin
Þegar skóflan er notuð skal aðeins hlaða efni í hana þegar bóman er að fullu inndregin og þrýsta að hrúgunni með beinum hjólum.
Nálgastu hleðsluna lóðrétt og gakktu úr skugga um að vélin sé lárétt á hallamælinum.
• Settu skófluna undir hleðsluna og lyftu henni
nokkra sentimetra upp.
• Hallaðu hleðslunni aftur til að hafa hana í vöggu.
• Færðu efni hægt til.
Þegar kringlóttum hlutum er komið fyrir (bensín­tunnur, o.s.frv.) skal binda þá með ólum og reiðum og aka á minni hraða.
Múrsteinskarfan hlaðin.
Nálgastu staðinn þar sem raða á efninu;
lækkaðu múrsteinskörfuna niður á jörðina;
opnaðu hliðið;
komdu efninu fyrir;
lokaðu hliðinu og læstu því með viðeigandi pinna 1.
140 mm
75 mm
Ótryggilegir hlutir geta dottið úr. Tryggðu ávallt að efni sé að fullu í körfunni og að hliðið sé lokað fyrir lyftingu/lækkun.
Múrsteinskörfunni er ætlað að meðhöndla múrsteinsbretti og annað efni. ÞETTA ER EKKI PALLUR FYRIR MENN. Ekki nota til að lyfta upp eða flytja fólk!
09.4618.1355
Ekki nota til að grafa.
Ekki nota skófluna til að lyfta upp eða flytja fólk
28 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
09.4618.1352
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Notkunarleiðbeiningar
Steypufata hlaðin
Nálgastu staðinn þar sem raða á efninu;
lækkaðu steypufötuna niður á jörðina;
tryggðu að losunarhurðin sé lokuð; ef ekki skaltu færa stöng 2 réttsælis í handvirka útgáfu eða aðgerðastýripinna fyrir vökvaknúna útgáfu;
settu steypu í gegnum enda efst.
Blöndunarfata hlaðin
Fyrir notkun á þessum búnaði skaltu kynna þér viðkomandi handbók.
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 29
Desember 2015
Notkunarleiðbeiningar
Flutningur á hleðsluefni
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Þegar efnið hefur verið hlaðið gerir þú eftirfarandi:
berð kennsl á þær hættur sem til staðar eru á þeirri leið sem ekin er;
lyftir búnaðinum í 300-500 mm flutningshæð frá jörðunni;
tryggir að hleðslan/aukabúnaðurinn sé nógu hátt uppi til að losa allar hindranir áður en tilfærsla hefst;
forðast erfitt undirlendi við tilfærslu;
hefur í huga að heimilaður hleðsluhalli er 10% niður á móti, 15% upp í móti, 5% frá hlið;
byrjar að færa hleðsluna til á minnsta mögulega hraða;
leyfir ekki starfsmönnum/vegfarendum að ganga eða vinna undir hleðslunni;
hefur ekki hleðsluna eftirlitslausa
tryggir að allir starfsmenn séu fyrir utan hættusvæði tilfærslu/lyftingu fyrir notkun;
;
Þegar ekið er upp með byrði skal setja í gír áfram og aka með byrðina í lægstu mögulegu stöðu.
Þegar ekið er niður með byrði skal fara í bakkgír.
Þegar ekið er upp með tómri skóflu skal fara í bakkgír.
Þegar farið er niður með tóma skóflu skal fara áfram.
30 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Hleðsla sett niður
Áður en hleðsla er lyft skal undirbúa staðinn þar sem leggja á hana niður. Eðli hleðslunnar ákvarðar þann undirbúning sem nauðsynlegur er.
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Geymslustaða og geymsla
Stutt óvirkni og geymsla á aukabúnaði
Aukabúnaðurinn losaður af fjarbúnaðinum:
Nálgastu þann stað þar sem þú ætlar að losa búnaðinn
Lækkaðu búnaðinn niður á jörðina.
Stöðvaðu vél fjarbúnaðarins.
Aftengdu vökvaslöngur búnaðarins frá bómuútbúnaðinum.
Endurræstu vélina.
Notaðu stýripinnann til að losa búnaðinn af flýtitengiplötunni.
Hallaðu tengiplötunni áfram og lækkaðu bómuna til að losa efri krók búnaðarins.
Færðu fjarbúnaðinn til baka.
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 31
Desember 2015
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Tilfærsla á búnaði
Þegar færa á búnaðinn úr skal skal aðeins nota úrræði sem eru með viðeigandi burðargetu. Ítarlegar upplýsingar um slíkt má finna í viðeigandi kafla í þessari handbók og á auðkenniplötunni.
Skóflur og blöndunarfötur skal færa úr stað með göfflum.
Skófla 500L 59.0201.9019GT
10.5in/ 268mm
21.2in/ 541mm
38.5in/980mm
14.3in/ 365mm
Skófla 800L 59.0201.9020GT
11.3in/ 289mm
31.8in/ 810mm
32 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
11.9in/ 303mm
25.9in/ 658mm
46.25in/1175mm
10in/ 254mm
17.28in/ 439mm
37.1in/ 943mm
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Skófla 800L 59.0201.9021GT
37.0in/
8.77in/ 223mm
11.4in/ 292mm
940mm
23.8in/ 607mm
42.1in/1070mm
15.8in/ 403mm
Skófla 800L 59.0201.9022GT
12.8in/
327mm
22.4in/ 570mm
46.10in/ 1170mm
25.8in/ 656mm
44.88in/ 1140mm
16.6in/ 422mm
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 33
Desember 2015
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Blöndunarfata 250L 59.0401.2018GT
12,4 in/ 315 mm
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
5,6 in/ 143 mm
14,2 in/ 363 mm
CoG á samsetningu blöndunarfötu
33,0 in/ 840 mm
13,0 in/ 331 mm
7,5 in/ 192 mm
59,4 in/ 1510 mm
34,2 in/ 870 mm
32,0 in/ 815 mm 32,0 in/ 815 mm
CoC á blöndunarfötu fullri af steypu
CoG á samsetningu blöndunarfötu
13,5 in/ 344 mm
CoC á blöndunarfötu fullri af steypu
1,02 in/ 26 mm
CoG á samsetningu blöndunarfötu
13,5 in/ 345 mm
17,3 in/ 441 mm
31,2 in/ 795 mm
36,2 in/ 920 mm
2,4 in/ 62 mm
35,0 in/ 890 mm
34 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Blöndunarfata 500L 59.0401.2016GT
69,1 in/ 1630 mm
CoG á samsetningu blöndunarfötu
28,4 in/ 723 mm
CoC á blöndunarfötu fullri af steypu
34,4 in/ 876 mm
38,8 in/ 986 mm
35,7 in/ 909 mm
5 in/ 127 mm
12,5 in/ 320 mm
18,7 in/ 17,9 mm
3,5 in/ 90 mm
14,6 in/ 373 mm
18,7 in/ 7,9 mm
42,7 in/ 1086 mm
17,1 in/ 436 mm
18,7 in/ 477 mm
14,4 in/ 367 mm
CoG á samsetningu blöndunarfötu
CoG á samsetningu blöndunarfötu
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 35
Desember 2015
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Múrsteinskarfa 59.0401.2032GT
Settu gafflana í viðeigandi krafa 1.
Steypufata 500L
59.0401.2028GT
59.0401.2029GT
Steypufata 800L
59.0401.2030GT
59.0401.2031GT
Settu gafflana í viðeigandi krafa 1.
36 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Múrsteinskarfa
59.0401.2032GT
23,8 in/ 605 mm
15,8 in/ 402 mm
23,2 in/ 590 mm
28,9 in/ 736 mm
47,6 in/ 1210 mm
41,1 in/ 1046 mm
45,2 in/ 1150 mm
23,2 in/ 590 mm
32,4 in/ 825 mm
CoG á fötu fullri af múrsteinum
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 37
Desember 2015
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Steypufata 500 Handvirk losun
59.0401.2028GT
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
24.7in/ 629mm
24.76in/ 629mm
49.21in/ 1250mm
51.9in/ 1320mm
26.49in/ 673mm
23.14in/ 588mm
45.27in/ 1150mm
23.14in/ 588mm
38 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Steypufata 500 L Vökvalosun
59.0401.2029GT
24.7in/ 628mm
24.7in/ 628mm
49.2in/ 1250mm
51.9in/ 1320mm
26.4in/ 673mm
23.3in/ 593mm
45.2in/ 1150mm

23.3in/ 593mm
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 39
Desember 2015
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Steypufata 800L Handvirk losun
59.0401.2030G
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
24.7in/ 629mm
49.21in/ 1250mm
59.8in/ 1520mm
34.3in/ 873mm
23.1in/ 588mm
45.2in/ 1150mm
24.7in/ 629mm
23.1in/ 588mm
40 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Steypufata 800L Vökvalosun
59.0401.2031GT
24.7in/ 629mm
49.21in/ 1250mm
59.8in/ 1520mm
34.3in/ 873mm
23.1in/ 589mm
45.2in/ 1150mm

24.7in/ 629mm
23.1in/ 589mm

Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 41
Desember 2015
Viðhald
Virða og hlýða:
5 Stjórnandi skal aðeins framkvæma hefðbundin
viðhaldsatriði sem tilgreind eru í þessari handbók.
5 Viðurkenndir þjónustutæknimenn skulu ljúka
við reglubundna viðhaldsskoðun, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda og kröfurnar sem tilgreindar eru í ábyrgðarhandbókinni.
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Myndskýringar viðhaldstákna
Eftirfarandi tákn hafa verið notuð í þessari handbók til að skýra tilgang leiðbeininganna. Þegar eitt eða fleiri þessara tákna birtast við upphaf viðhaldsferlis gefur það til kynna merkinguna að neðan.
Gefur til kynna að þörf sé á verkfærum til að framkvæma þetta verklag.
Gefur til kynna að þörf sé á nýjum hlutum til að framkvæma þetta verklag.
Gefur til kynna að þörf sé á kaldri vél til að framkvæma þetta verklag.
42 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Viðhald
Reglubundið viðhald
Fara verður fram ársfjórðungsleg skoðun á vélum sem hafa staðið ónotaðar í meira en þrjá mánuði áður en þær eru teknar aftur í notkun.
Gerð
Raðnúmer
Dagsetning
Klukkustundamælir
Eigandi vélar
Skoðað af (með prentstöfum)
Undirritun skoðunarmanns
Titill skoðunarmanns
Fyrirtæki skoðunarmanns
Leiðbeiningar
· Gerðu afrit af þessari skýrslu sem notuð er við hverja skoðun.
· Veldu viðeigandi gátlista fyrir þá tegund skoðunar sem
framkvæma á.
Daglega eða átta klukkustundir
Skoðun: A
Gátlisti A Y N R
A-1 Handbækur og límmiðar
A-2 Skoðun fyrir notkun
A-3 Virknipróf
A-4 Athugun á keðjunum
· Hakaðu í viðeigandi reit eftir að skoðun er lokið.
· Notaðu nákvæmu leiðbeiningarnar í þessum hluta til að fá
upplýsingar um hvernig skoðanir eru framkvæmdar.
· Ef að skoðun hlýtur merkið „N“ skal taka vélina úr notkun,
gera við hana og skoða hana að nýju. Eftir viðgerð skal haka „R“ í reitinn.
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 43
Desember 2015
Viðhald
A-1 Skoða handbækur og límmiða
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Tæknilýsing Genie gerir kröfu um að þetta sé framkvæmt með átta klukkustunda fresti eða daglega, hvort sem á undan kemur.
Mikilvægt er að halda stjórnanda- og öryggishandbókum í góðu ástandi til að tryggja örugga notkun vélarinnar. Handbækur fylgja með öllum vélum og ætti að geyma þær í ílátinu sem finna má í hólfi stjórnandans. Ólæsileg eða týnd handbók veitir ekki þær öryggis- og notkunarupplýsingar sem nauðsynlegar eru fyrir örugga notkun.
Einnig er mikilvægt að halda öryggis- og leiðbeiningalímmiðum í góðu ástandi til að tryggja örugga notkun vélarinnar. Límmiðar láta stjórnendur og starfsmenn vita af mörgum hugsanlegum hættum sem tengjast notkun á þessari vél. Einnig veita þeir notendum notkunar- og viðhaldsupplýsingar. Ólæsilegur límmiði lætur ekki starfsmenn vita af notkun eða hættu sem getur leitt til ótryggra notkunaraðstæðna.
1 Vertu viss um að stjórnanda- og öryggishandbækur
séu til staðar og heilar í geymsluílátinu sem staðsett er í stýrishúsinu.
3
Opnaðu hlutann límmiðaskoðun í stjórnandahandbókinni. Farðu vandlega yfir alla límmiða á vélina til að kanna hvort þeir séu læsilegir og lausir við skemmdir.
~ Niðurstaða: Vélin er búin öllum nauðsynlegum
límmiðum og allir límmiðar eru læsilegir og í góðu ástandi.
9 Niðurstaða: Vélin er ekki búin öllum nauðsynlegum
límmiðum og einn eða fleiri límmiðar eru ólæsilegir eða í slæmu ástandi. Fjarlægðu vélina úr þjónustu þar til búið er að skipta um límmiðana.
4 Settu ávallt handbækurnar í geymsluílátið eftir
notkun.
Ath.: Hafðu samband við viðurkenndan Genie dreifingaraðila eða Genie Industries ef þörf er á nýjum handbókum eða límmiðum.
2 Skoðaðu síðurnar á síðum hverrar handbækur
til að tryggja að þær séu læsilegar og í góðu ástandi.
~ Niðurstaða: Stjórnandahandbókin er viðeigandi
fyrir vélina og allar handbækur eru læsilegar og í góðu ástandi.
9 Niðurstaða: Stjórnandahandbókin er ekki
viðeigandi fyrir vélina og allar handbækur eru ekki í góðu ástandi eða eru ólæsilegar. Fjarlægðu vélina úr þjónustu þar til búið er að skipta um handbókina.
44 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Viðhald
A-2 Framkvæma skoðun fyrir notkun
Tæknilýsing Genie gerir kröfu um að þetta sé framkvæmt með átta klukkustunda fresti eða daglega, hvort sem á undan kemur.
Skoðun fyrir notkun er nauðsynleg til að tryggja örugga notkun á vélinni. Skoðun fyrir notkun er sjónræn skoðun, framkvæmd af stjórnandanum fyrir hver vaktaskipti. Skoðuninni er ætlað að hjálpa stjórnandanum að uppgötva hvort eitthvað er sýnilega að vélinni áður en hann framkvæmir virkniprófin. Skoðun fyrir notkun þjónar einnig þeim tilgangi að ákvarða hvort þörf sé á hefðbundnu viðhaldsferli.
A-3 Framkvæma virknipróf
Tæknilýsing Genie gerir kröfu um að þetta sé framkvæmt með átta klukkustunda fresti eða daglega, hvort sem á undan kemur.
Virknipróf eru nauðsynleg til að tryggja örugga notkun á vélinni. Virkniprófunum er ætlað að hjálpa stjórnandanum að uppgötva allar bilanir áður en vélin er tekin í notkun. Aldrei má nota bilaða vél. Ef bilanir uppgötvast verður að merkja vélina og fjarlægja hana úr vinnu.
A-4 Athugun á keðjunum
Athugaðu keðjurnar og hengslin sem notuð eru til að festa steypufötur og múrsteinskörfu við gaffalvagn.
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 45
Desember 2015
Tæknilýsing
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Hleðsluskófla 500L
hlutanúmer 59.0201.9016GT fyrir GTH-2506
Hleðsluskófla 800L
hlutanúmer 59.0201.9020GT fyrir GTH-2506
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
  
46 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Breidd 2024 Hæð 810 mm Lengd 980 mm Þyngd 355 kg Farmþungi 500 L CoG breidd 1012 mm CoG hæð 268 mm CoG lengd 541 mm
 
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Breidd 2024 mm
Hæð 940 mm Lengd 1175 mm Þyngd 420 kg Farmþungi 800 L Cog breidd 1012 mm CoG hæð 303 mm CoG lengd 658 mm
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Tæknilýsing
Hleðsluskófla 800L
hlutanúmer 59.0201.9021GT fyrir GTH-4014,GTH-4018, GTH-5021R
Hleðsluskófla 800L
hlutanúmer 59.0201.9022GT fyrir GTH-4016R, GTH-4018R
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
  
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 47
Breidd 2435 Hæð 940 mm Lengd 1070 mm Þyngd 450 Kg Farmþungi 800 L CoG breidd 1217,5 mm CoG hæð 292 mm CoG lengd 607 mm
  
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Breidd 2435 mm Hæð 1170 mm Lengd 1140 mm Þyngd 510 Kg Farmþungi 800 L CoG breidd 1217,5 mm CoG hæð 327 mm CoG lengd 656 mm
Desember 2015
Tæknilýsing
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Blöndunarfata 250L
hlutanúmer 59.0401.2018GT fyrir GTH-2506
Blöndunarfata 500L
hlutanúmer 59.0401.2016GT fyrir GTH-4014, GTH-4018
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
  
48 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Breidd 1510 mm Hæð 840 mm Lengd 795 mm Þyngd 460 Kg Farmþungi 250 L CoG breidd 953 mm CoG hæð 344 mm CoG lengd 363 mm
  
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Breidd 1650 mm Hæð 990 mm Lengd 880 mm Þyngd 550 Kg Farmþungi 500 L CoG breidd 723 mm CoG hæð 456 mm CoG lengd 373 mm
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Tæknilýsing
Múrsteinskarfa
hlutanúmer 59.0401.2032GT fyrir allt vörusvið.
  
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Breidd 1210 mm Hæð 1150 mm Lengd 825 mm Þyngd 120 Kg Farmþungi 500 L CoG breidd 605 mm CoG hæð 590 mm CoG lengd 402 mm
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 49
Desember 2015
Tæknilýsing
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
500L handvirk Steypufata
hlutanúmer 59.0401.2028GT fyrir allt vörusvið
500L vökvaknúin Steypufata
hlutanúmer 59.0401.2029GT fyrir allt vörusvið
  
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Breidd 1110 mm Hæð 1320 mm Lengd 1110 mm Þyngd 230 Kg Farmþungi 500 L CoG breidd CoG hæð 673 mm CoG lengd 629 mm
588 mm
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
  
Breidd 1110 mm Hæð 1320 mm Lengd 110 mm Þyngd 244 Kg Farmþungi 500 L CoG breidd CoG hæð 673 mm CoG lengd 628 mm
593 mm
50 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Tæknilýsing
800L handvirk Steypufata
hlutanúmer 59.0401.2030GT fyrir GTH-4014, GTH-4018, GTH-4016R, GTH-
4018R
800L vökvaknúin Steypufata
hlutanúmer 59.0401.2031GT fyrir GTH-4014, GTH-4018, GTH-4016R, GTH­4018R
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
  
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 51
Breidd 1110 mm Hæð 1520 mm Lengd 1110 mm Þyngd 250 Kg Farmþungi 800 L CoG breidd 588 mm CoG hæð 873 mm CoG lengd 629 mm
  
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Breidd 1110 mm Hæð 1520 mm Lengd 1110 mm Þyngd 264 Kg Farmþungi 800 L CoG breidd 589 mm CoG hæð 873 mm CoG lengd 629 mm
Desember 2015
Burðartöflur
GTH-2506, hleðsluskófla og blöndunarfata 250L
GTH-2506
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
09.4618.1426
52 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Burðartöflur
GTH-4014, Hleðsluskófla og blöndunarfata 500L
GTH-4014
GTH-4014
09.4618.1751
09.4618.1752
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 53
Desember 2015
Burðartöflur
GTH-4018, Hleðsluskófla og blöndunarfata 500L
GTH-4018
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
GTH-4018
09.4618.1724
09.4618.1725
54 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Burðartöflur
GTH-4016R, Hleðsluskófla og blöndunarfata
GTH-4016 R
180°
GTH-4016 R
09.4618.1942
±90°°°°
09.4618.1941
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 55
Desember 2015
Burðartöflur
GTH-4016R, Hleðsluskófla og blöndunarfata
GTH-4016 R
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
180°
GTH-4016 R
09.4618.1940
±90°°°°
09.4618.1939
56 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Burðartöflur
GTH-4018R, Hleðsluskófla og blöndunarfata
GTH-4018 R
180°
GTH-4018 R
GTH-4018 R
09.4618.1854
±90°°°°
180°
±90°°°°
09.4618.1853
09.4618.1852
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 57
Desember 2015
Burðartöflur
GTH-5021R, Hleðsluskófla og blöndunarfata
GTH-5021 R
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
GTH-5021 R
180°
GTH-5021 R
09.4618.1708
±90°°°°
09.4618.1709
09.4618.1710
58 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Burðartöflur
GTH-2506, Múrsteinskarfa og steypufata
GTH-2506
09.4618.1637
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 59
Desember 2015
Burðartöflur
GTH-4014
09.4618.1641
GTH-4014, Múrsteinskarfa og steypufata
GTH-4014
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
09.4618.1639
60 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Burðartöflur
GTH-4018, Múrsteinskarfa og steypufata
GTH-4018
GTH-4018
09.4618.1714
09.4618.1715
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 61
Desember 2015
Burðartöflur
GTH-4016R, Múrsteinskarfa og steypufata
GTH-4016 R
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
180°
09.4618.1925
GTH-4016 R
16
15
14
13
12
11
10
9
8
7
6
5
4
3
2
1
0
-1
-2
30°
20°
10°
-3.7°
50°
40°
0 kg
250 kg
60°
500 kg
13.35 m
70°
75°
E
D
C
B
A
0.6 m
g
k
0
0
0
2
1000 kg
0123456789101112131415
±90°°°°
15.31 m
09.4618.1926
62 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Burðartöflur
GTH-4016R, Múrsteinskarfa og steypufata
GTH-4016 R
16
15
14
13
12
11
10
9
8
7
6
5
4
3
2
1
0
-1
-2
30°
20°
10°
-3.7°
50°
40°
1000 kg
1500 kg
700 kg
60°
2000 kg
13.35 m
70°
75°
E
D
C
B
A
0.6 m
g
k
0
0
0
4
2500 kg
3000 kg
15.42 m
0123456789101112131415
09.4618.1923
180°
GTH-4016 R
16
15
14
13
12
11
10
9
8
7
6
5
4
3
2
1
0
-1
-2
30°
20°
10°
-3.7°
50°
40°
750 kg
1000 kg
450 kg
60°
1500 kg
13.35 m
70°
75°
E
D
kg
0
0
25
2000 kg
C
B
kg
0
300
4
A
0.6 m
g
k
0
0
0
0123456789101112131415
±90°°°°
15.42 m
09.4618.1924
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 63
Desember 2015
Burðartöflur
GTH-4018R, Múrsteinskarfa og steypufata
GTH-4018 R
180°
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
GTH-4018 R
GTH-4018 R
09.4618.1849
180°
±90°°°°
±90°°°°
09.4618.1851
64 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
09.4618.1850
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Burðartöflur
GTH-5021 R
180°
A
B
C
D
E
70°
60°
50°
40°
30°
20°
77.50°
10°
-3.50°
012345678910111213141516
171819
0
-1
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
-2
16
17
18
19
20
21
22
18.24 m
20.64 m
4000 kg
3000 kg
2000 kg
1500 kg
1000 kg
750 kg
500 kg
0 kg
250 kg
0.60 m
09.4618.1642
GTH-5021R, Múrsteinskarfa og steypufata
GTH-5021 R
22
21
20
19
18
17
16
15
14
13
12
11
10
9
8
22
21
20
19
18
17
16
15
14
13
12
11
10
9
8
7
6
5
4
3
2
1
0
-1
-2
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 65
10°
20°
-3.50°
40°
30°
171819
60°
50°
0 kg
250 kg
18.24 m
500 kg
77.50°
70°
E
D
C
B
A
2500 kg
1500 kg
1000 kg
012345678910111213141516
±90°°°°
20.64 m
0.60 m
09.4618.1644
GTH-5021 R
7
6
5
4
3
2
1
0
-1
-2
40°
30°
20°
750 kg
10°
475 kg
-3.50°
171819
60°
50°
2500 kg
1500 kg
2000 kg
1000 kg
18.24 m
77.50°
70°
3000 kg
E
D
C
B
A
0.60 m
5000 kg
4000 kg
012345678910111213141516
20.86 m
09.4618.1643
±90°°°°
180°
Desember 2015
Skýringarmyndir og lýsingar
Vökvaknúin skýringarmynd
aðeins fyrir vökvaknúna steypufötu
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
66 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun Desember 2015
Skýringarmyndir og lýsingar
Vökvaknúin skýringarmynd
Aðeins fyrir blöndunarfötu
Hlutanúmer 57.0303.5276 SKÓFLA - FATA - KARFA 67
Desember 2015
Fyrsta útgáfa - Önnur prentun
Efnisatriði EB-samræmisyfirlýsingar
TEREX Global GmbH lýsir því hér með yfir að vélabúnaðinum sem lýst er að neðan uppfyllir ákvæði
eftirfarandi tilskipana:
1. EB tilskipun 2006/42/EB, vélatilskipun. Vélin sem lýst er að neðan hentar fyrir Genie fjarbúnað, gerðum sem tilgreindar eru í notandahandbókinni. Gerð/tegund: Lýsing: Raðnúmer: Framleiðsludagur: Framleiðsluland: Framleiðandi: TEREX Global GmbH Bleicheplatz 2 8200 Schaffhausen Sviss Fulltrúi í Evrópu: Genie UK LTD Maltings Wharf Road, Grantham, Lincolnshire NG31 6BH Bretland Umboðsundirritandi: Útgáfustaður: Útgáfudagur:
68 SKÓFLA - FATA - KARFA Hlutanúmer 57.0303.5276
Dreifingaraðili:
Loading...