Danfoss WT-T, WT-D, WT-DR, WT-P, WT-PR Data sheet [is]

Gagnablað
Basic Plus
2
Hitastillar fyrir herbergi, gólfhitun
Notkun
WT-T WT- D/WT-DR WT- P/WT-PR
Allir hitastillar í herbergjum eru notaðir til að stjórna herbergishita í gólfhitakerfum sem byggja á heitu vatni. Með því að stjórna herbergishita í samræmi við það hitastig sem notandi óskar, skapa hitastillar í herbergjum bestan orkusparnað á meðan hitastigi er haldið þægilegu í herberginu.
Aðgerðir
Hitastillir fyrir herbergi, WT-T (Dial)
Með því að snúa skífunni á óskað hitastig, nást fram hámarks þægindi í herberginu með tilliti til hitastigs. Til viðbótar við hitastig, þá er frosttákn á stillingarskala hitastillisins, sem gerir kleift að stilla á lágmarks orkunotkun án þess að of kalt verði í herberginu. Hitastillirinn er útbúinn með díóðum, sem sýna grænt ljós í gegnum framhlið hússins þegar kveikt er á hitastillinum, án þess að hita sé krast. Rautt ljós birtist þegar kveikt er á hitastilli­num og hita er krast/þörf.
Aðgerðir hitastilla fyrir herbergi, WT- D (skjár) and WT-P (skjár og forritanlegur):
• Nútímaleg hönnun með hvítri baklýsingu.
• AWAY aðgerð þegar íbúar eru arverandi.
• Barnalæsing.
• 3 veljanlegir hitastjórnunarhamir:
1. Hitastilling herbergis (sjálfgeð).
2. Herbergi með stjórn á gólfhitastigi.
3. Stýring á gólfhitastigi.
• 2 veljanlegir gólfhitastjórnunarhamir:
1. Hár.
2. Lágur.
• Hám. og lágm. takmarkandi stillingar fyrir herbergishita og gólfhita.
• Valkvætt að birta hitastig herbergis þegar slökkt er á tækinu (sjálfgen stilling: engin birting).
• Hitaskynjarar í gól - fyrir hitastilla sem eru með LCD skjá, sem leyr stýringu á hámarks gólfhitastigi og sem dregur úr hættunni á ofhituðum og skemmdum gólfum (til að fá upplýsingar um tilgreint hámarks gólfhitastig sjá fyrirmæli frá birgjum gólfefna).
• Frost verndandi hamur. Notið þessa stillingu í staðinn fyrir að loka algjörlega fyrri hitastillinn til að vernda gegn tjóni vegna lágs hitastigs. Herbergishita verður haldið við um 5° C.
• Kvörðun hitastigs. Þessi aðgerð leyr þér að breyta stilltu hitastigi hitastillis herbergisins, til að koma í veg fyrir hugsanlega breytilegt hitastig á milli hitastillisins og t.d. miðju herber­gisins.
• Háþróaður forritanlegur tímastillir. Þessi aðgerð leyr þér að forrita tímastjórnunarker til að stilla sjálvirkt þægilegasta hitastigið og spara orku með lágmarkshita þegar venjulegs herbergishita er ekki krast.
Hitastillar herbergja, WT- DR (skjár) og WT-PR (skjár og forritanlegur)
Hitastillarnir eru með voltlausan viðbótar SPST raið til að stjórna ytri búnaði, eins og gufukatli. Viðbótaraðgerðir:
• Forritanleg 5/2-daga aðgerð með 4 tímabilum (WT-P og -PR).
• Hægt er að stilla klukkuna með 12 tíma eða 24 tíma sniði (WT-P og -PR).
Aðrar aðgerðir eru þær sömu og þær sem eru taldar upp fyrir WT-D og WT-P.
VDCUC309
© Danfoss | FHH | 2015.09 | 1
Gagnablað Basic Plus2 Hitastillar fyrir herbergi, gólfhitun
ErP
1
Pantanir
Aukabúnaður
Tæknilegar upplýsingar
Vara Gerð Volt inntaks Volt úttaks Kóði nr.
Basic Plus2 WT-T Toggle WT-T 230 V AC 230 V AC 088U0620
Basic Plus2 WT-D Skjár WT-D 85–250 V AC 85–250 V AC 088U0622
Basic Plus2 WT-DR Skjár og raiður WT-DR 85–250 V AC 85–250 V AC 088U0624
Basic Plus2 WT-PR Forritanlegur WT-P 85–250 V AC 85–250 V AC 088U0625
Basic Plus2 WT-PR Forritanlegur með raið WT-PR 85–250 V AC 85–250 V AC 088U0626
Vara Gerð Kóði nr.
BasicPlus gólfhitaskynjari FH-CWF 088U0610
Aðgerð WT-T WT-D/DR WT- P/PR
Gerð Skífa með LED gaumljósi
Virkt herbergishitastig Slökkt, 5 - 30° C Slökkt, 5 - 35° C
Virkt gólfhitastig - Slökkt, 20 - 45° C
Umhvershitastig -10 - 60° C
Merki um villu -
Segulheldni 1° C, undir stilltu hitastigi 1° C, samhverft um stillt hitastig
LCD baklýsing - Já, hvítt
Hám. hleðsla, span < 1 A
Hám. hleðsla, viðnám < 3 A
Viðbótar raiður - Spennufrír raiður (WT-DR og WT-PR), þ.e. gufuketill
Kvörðun hitastigs Nei Já (+/-10° C)
Orkunotkun 7 W 2 W
Agja 230 V AC ±10 %, 50/60 Hz 85–250 V AC, 50/60 Hz
Skynjari, herbergi NTC 10K nákvæmni: ±1% NTC 100K nákvæmni: ±1%
Skynjari, gólf - Valkvætt FH-CWF
Efni í fóðringu/skel ABS, eldþolið
IP okkur 30
LCD skjár með tökkum
sem hægt er að ýta á
LCD skjár með tökkum,
forritanlegur
2 | © Danfoss | FHH | 2015.09
ErP okkur
Samþykki CE vottun, EN 60730
Litur Hvítur RAL9010/Dökkgrár RAL7024
Mál 86 × 86 × 30 mm 86 × 86 × 16.0 mm
(1%)
VDCUC309
Loading...
+ 2 hidden pages