Danfoss WT-T Installation guide [is]

Uppsetningarleiðbeiningar
BasicPlus2 WT-T
Hitastillar fyrir herbergi
Uppsetningarleiðbeiningar BasicPlus2 WT-T Hitastillar fyrir herbergi
1. Uppsetningarskref
1. Rafvirki með starfsréttindi skal framkvæma uppsetninguna.
2. Hitastillir herbergisins skal settur upp í u.þ.b. 1,5 m hæð yr góleti og þar sem áhrif sólarljóss, dragsúgs eða annarra hitagjafa (t.d. sjónvarps) eru ekki til staðar, sjá teikningu 1.
IS
3. Fyrst skal arlægja varlega húsið og snúningshnap­pinn, sjá teikningu 2.
4. Tengdu rafmagnsvírinn áður en bakhliðarplatan er fest á veggkassann með því að nota meðfylgjandi skrúfur. Síðan skal festa húsið á bakhliðarplötuna, sjá teikningu 3.
2. Tenging rafmagnsvíra
Mál (sjá teikn. 4) og skýringarmynd tenginga (sjá teikn. 5). WT-T er oft notað samhliða Danfoss TWA virkjandi búnaði. Eftir því hverjar aðstæður eru með tillit til agjafa og tegundar virkjandi búnaðar (NC eða NO), geta tengingar milli hitastillis herbergisins og virkjandi búnaðar verið mismunandi. Fara skal eftir teikningum til að ljúka tengingum:
1. Þegar staðsetning agjafa er nálægt hitastilli
herbergisins:
• Tengjast virkjandi búnaði TWA 230 V NC tegund, sjá teikn. 6).
• Tengjast virkjandi búnaði TWA 230 V NO tegund,
VICUL209 Danfoss Heating Solutions2
Uppsetningarleiðbeiningar BasicPlus2 WT-T Hitastillar fyrir herbergi
sjá teikn. 7).
2. Þegar staðsetning agjafa er nálægt virkjandi búnaði:
• Tengjast virkjandi búnaði TWA 230 V NC tegund,
sjá teikn. 8).
• Tengjast virkjandi búnaði TWA 230 V NO tegund,
sjá teikn. 9).
3. Athugasemdir
1. Réttar tengingar eru nauðsynlegar; notkun tækis til að staðfesta L og N fyrir tengingu rafmagnsvíra er æskileg.
2. Ekki arlægja of mikið af einangruninni af raf­magnsvírnum til að forðast skammhlaup ef óvarinn vírinn snertir veggkassann sem er úr málmi og 86 að stærð.
3. Ekki láta skrúfu pressa á eða snerta rafmagnsvír þe­gar skrúfa er notuð til að festa hitastilli herbergisins við veggkassann. Hætta á skammhlaupi er til staðar ef einangrun vírsins er skemmd af skrúfunni, eða ef óvarinn vírinn er í beinni snertingu við málmskrú­funa.
4. Ef mála verður veggi, skal setja upp hitastilli herber­gisins eftir málun, til að forðast að ryk eða málning berist inn í hitastillinn sjálfann og skemmi þannig PCB.
5. Hámarkshleðsla hvers raiðar er 3 A (viðnám) eða 1 A (span eins og dæla eða vél). Raiðurinn skemmist ef hleðslan fer yr þessi mörk.
Danfoss Heating Solutions VICUL209 3
IS
Loading...
+ 5 hidden pages