Danfoss WT-DR, WT-PR Installation guide [is]

Page 1
Uppsetningarleiðbeiningar
BasicPlus2 WT-DR & WT-PR
Hitastillar fyrir herbergi
Page 2
Uppsetningarleiðbeiningar BasicPlus2 WT-DR & WT-PR
1. Uppsetningarskref
Hlaða má niður Notkunarleiðbeiningum á síðunni: heating.danfoss.com.
1. Rafvirki með starfsréttindi skal framkvæma uppsetninguna.
2. Hitastillir herbergisins skal settur upp í u.þ.b. 1,5 m hæð yr góleti og þar sem áhrif sólarljóss, dragsúgs
IS
eða annarra hitagjafa (t.d. sjónvarps) eru ekki til staðar, sjá teikningu 1.
3. Fyrst skal arlægja húsið varlega, sjá teikningu 2.
4. Tengdu rafmagnsvírinn áður en bakhliðarplatan er fest á veggkassann með því að nota meðfylgjandi skrúfur. Síðan skal festa húsið á bakhliðarplötuna, sjá teikningu 3.
2. Tenging rafmagnsvíra
Mál, sjá teikn. 4. Skýringarmynd tenginga, sjá teikn. 5 (S1, S2: úttök skynjara í gól; A1, A2: voltalaus viðbótar raiða úttök, t.d. fyrir gufuketil). WT-DR/PR er oft notað samhliða Danfoss TWA virkjandi búnaði. Eftir því hverjar aðstæður eru með tillit til agjafa og tegundar virkjandi búnaðar (NC eða NO), geta teng­ingar milli hitastillis herbergisins og virkjandi búnaðar verið mismunandi. Fara skal eftir teikningum til að ljúka tengingum:
1. Þegar staðsetning agjafa er nálægt hitastilli herbergisins:
• Tengjast virkjandi búnaði TWA 230 V NC tegund, sjá teikn. 6.
VICUK209 Danfoss Heating Solutions2
Page 3
Uppsetningarleiðbeiningar BasicPlus2 WT-DR & WT-PR
• Tengjast virkjandi búnaði TWA 230 V NO tegund,
sjá teikn. 7.
2. Þegar staðsetning agjafa er nálægt virkjandi búnaði:
• Tengjast virkjandi búnaði TWA 230 V NC tegund,
sjá teikn. 8.
• Tengjast virkjandi búnaði TWA 230 V NO tegund,
sjá teikn. 9.
3. Villukóðar
Skjár Lýsing
E1 Skynjari bilaður í herbergi E2 Skynjari bilaður í gól
4. Athugasemdir
1. Réttar tengingar eru nauðsynlegar; notkun tækis til að staðfesta L og N fyrir tengingu rafmagnsvíra er æskileg.
2. Ekki arlægja of mikið af einangruninni af raf­magnsvírnum til að forðast skammhlaup ef óvarinn vírinn snertir veggkassann sem er úr málmi og 86 að stærð.
3. Ekki láta skrúfu pressa á eða snerta rafmagnsvír þegar skrúfa er notuð til að festa hitastilli herbergisins við veggkassann. Hætta á skammhlaupi er til staðar ef einangrun vírsins er skemmd af skrúfunni, eða ef óva­rinn vírinn er í beinni snertingu við málmskrúfuna.
Danfoss Heating Solutions VICUK209 3
IS
Page 4
Uppsetningarleiðbeiningar BasicPlus2 WT-DR & WT-PR
4. Ef mála verður veggi, skal setja upp hitastilli herbergis­ins eftir málun, til að forðast að ryk eða málning berist inn í hitastillinn sjálfann og skemmi þannig PCB.
5. Hámarkshleðsla hvers raiðar er 3 A (viðnám) eða 1 A (span eins og dæla eða vél). Raiðurinn skemmist ef hleðslan fer yr þessi mörk.
6. Ekki skal hylja hitastillinn með því t.d. að hengja upp handklæði beint fyrir framan hann.
IS
7. Hitastilli herbergisins skal tengja við samsvarandi lykkju virkjandi búnað sem er staðsettur í hitastjórnun hvers herbergis.
5. Tæknilegar upplýsingar
Aðgerð Lýsing
Samþykki CE vottun, EN60730 Umhvershitastig -10 - 60° C IP okkur 30 Hám. hleðsla, span <1 A Hám. hleðsla, viðnám <3 A Orkunotkun 2 W Agja 85-250 Vac, 50/60 Hz Stillt svið hitastigs erbergis 5 - 35° C Stillt svið hitastigs gólfs 20 - 45° C Efni í fóðringu/skel ABS + PC
VICUK209 Danfoss Heating Solutions4
Page 5
Uppsetningarleiðbeiningar BasicPlus2 WT-DR & WT-PR
Fig. 1
1.5 m
Fig. 2
Fig. 3
Danfoss Heating Solutions VICUK209 5
IS
Page 6
Uppsetningarleiðbeiningar BasicPlus2 WT-DR & WT-PR
86.0
86.0
24.516.0
62.3
46.2
S2
N ~
L
Fig. 4
IS
Fig. 5
S1 A1 A2
N
NC
NO
L
230 V ~
Fig. 6
WT-DR/PR
TWA 230V
NC
VICUK209 Danfoss Heating Solutions6
L NO NC N A1 A2 S1 S2
230 V
Page 7
Uppsetningarleiðbeiningar BasicPlus2 WT-DR & WT-PR
N ~
L
230
L
230
L
Fig. 7
WT-DR/PR
TWA 230V
NO
L NO NC N A1 A2 S1 S2
Fig. 8
TWA 230V
NC
N
V ~
L NO NC N A1 A2 S1 S2
Fig. 9
TWA 230V
NO
N
V ~
Danfoss Heating Solutions VICUK209 7
L NO NC N A1 A2 S1 S2
230 V
WT-DR/PR
WT-DR/PR
IS
Page 8
Danfoss tekur ekki ábyrgò á hugsalegum villum i bæklingum eòa öòru prentuòu efni. Danfoss áskilur sér allan rétt til breytinga á framleiòslu sinni, án undangenginnar viòvörunar, bar á meòal á vörum, sem eru í pöntun, svo framarlega sem baò veldur ekki breytingum á umsömdum gildum. Öll vörumerki sem hér eru tilgreind eru eign hlutaðeigandi fyrirtækja. Danfoss, Danfoss rmamerkið eru vörumerki Danfoss A/S. Öll réttindi áskilin.
VICUK209 Produced by Danfoss Floor Heating Hydronics 03/2015
Loading...