Danfoss RTW-RA, RLV-S, RA-FN Installation guide [is]

(Vinkill)

 

 

 

 

 

H Q

 

 

 

 

 

 

 

 

IS

UA

 

 

 

 

 

 

N

 

 

LI

 

 

 

A

 

 

 

 

 

T

 

 

 

D

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Y

 

E

 

 

 

 

 

 

 

D

 

 

 

 

 

 

 

 

Ä

IS

 

 

 

 

 

 

 

 

 

I

O

 

 

 

 

 

 

 

 

 

N

 

 

 

 

 

 

 

 

 

N

 

 

 

 

 

 

 

 

 

S

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

A

 

 

 

 

 

 

 

 

C

 

 

 

 

 

 

 

 

H

É

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

E

D

 

 

 

 

 

 

Q

 

 

I

 

 

 

 

 

 

 

T

 

 

 

 

 

 

U

 

 

 

L

 

 

 

 

 

 

 

 

 

A

 

 

I

A

 

 

 

 

 

U

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

L

 

 

 

 

 

 

 

Q T

 

 

 

HOME ofnhitastillisett

(Beint)

RTW-RA, RLV-S & RA-FN

 

Notkunarleiðbeiningar

Hvað er ofanhitastillir á miðstöðvarofn?

Ofnhitastillir á miðstöðvarofni skynjar lofthitann í umhverfinu og stjórna flæði vatns í gegnum miðstöðvarofninn sem þeir eru tengdir við.

Þeir eiga að vera stilltir á það hitastig sem gefur þér þann herbergishita sem þú óskar. Þessar stillingar kunna að vera mismunandi eftir herbergjum og þú ættir að stilla ofnhitastillinn eftir hverju herbergi og láta þá síðan um að sinna sínu starfi. Til leiðbeiningar eru hitastillingarnar sýndar hér til hægri.

Herbergið hitnar ekki hraðar þó að hitastillinum sé snúið á hærri stillingu. Hversu hratt herbergi hitnar fer eftir hitastigi vökvans sem fer inn á miðstöðvarofninn og stærð hans. Sé ofnhitastillirinn stilltur á lægri stillingu veldur það því að herbergishiti lækkar, sem sparar orku.

Stilltu og gleymdu

Hitastillirinn viðheldur stöðugum herbergishita. Stilltu óskaðan herbergishita samkvæmt hitastillingum hér að neðan og málið er ekki flóknara. Hitastillirinn opnast og lokast eftir hitaþörfinni og nýtir þannig frían varma frá sólarljósi, heimilistækjum og fólki.

Viðbótarvarmi sparar orku

Sólarljós, eldhústæki og rafmagnsljós gefa frá sér viðbótarvarma. Hitastillirinn tekur tillit til slíks hita með því að slökkva sjálfkrafa á sér. Þegar enginn viðbótarhiti er lengur til staðar opnast hitastillirinn sjálfkrafa aftur.

Ekki hylja ofnhitastillinn!

Hitastillirinn verður að geta mælt hitastig herbergisins. Ef hann er t.d. hulinn af þykkum gluggatjöldum eða húsgögnum þarf að nota hitastilli með fjarnema.

* Vernd gegn frosti

Ef heimilið er mannlaust í lengri tíma er auðvelt og öruggt að stilla hitastillinn á *. Í þessari stillingu helst herbergishitinn í kringum 7-8 °C.

Næturforstilling

Til að spara orku þarf einfaldlega að lækka herbergishitann að kvöldi til eða þegar enginn er heima.

Þrif

Þrífa má ofnhitastilli á miðstöðvarofna með mildri sápu, eins og uppþvottalegi. Notaðu ekki pottaskrúbba, alkóhól, leysiefni eða bleikiefni þar sem þau geta skemmt hitastilli miðstöðvarofnsins.

 

 

28°

MAX.

5

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

24°

 

 

 

 

 

 

4

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

20°

 

 

 

 

 

 

3

 

 

 

 

 

 

 

16°

 

 

 

 

 

 

2

 

 

 

 

 

 

 

12°

 

 

1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

MIN.

 

 

 

 

 

 

 

 

Danfoss RTW-RA, RLV-S, RA-FN Installation guide

Leiðbeiningar um uppsetningu

C

A

Auðveld uppsetning

Skanna til að sjá leiðsögn á myndskeiði

B

Festing loka:

(Beint eða vinkill) Miðstöðvarofnar með hliðartengingu.

A

1

2

Taktu tenginippilinn af lokanum.

Settu tenginippilinn á miðstöðvarof-

Notaðu PTFE-borða á lokann og rörið.

ninn og hertu með 10 mm sexkant-

 

lykli.

3

4

Komdu lokanum fyrir á rörinu; hertu tengiróna með skrúflykli.

Nú skaltu koma lokanum á tenginippilinn og herða tengiróna.

Komdu lokanum í sömu stöðu og sýnt er, til að setja hitanemann á.

Loading...
+ 2 hidden pages