Danfoss HOME hitastillir Installation guide [is]

Q
U
H
A
S
I
L
N
I
T
A
Y
D
.
E
S
I
Ath. Notaðu myndina til að para RA-festin- gu umbúða
HOME hitastillir
RTW-RA ofnhitastillir fyrir miðtöðvarofna
O
N
A
D
É
.
D
Ä
N
I
S
C
H
E
Q
T
I
U
L
A
A
L
U
I
T
Ä
Q
.
T
Hvað er ofnhitastillir á miðstöðvarofn?
Ofnhitastillir á miðstöðvarofni skynja lofthitann í umhvernu og stjórna æði vatns í gegnum miðstöðvarofninn sem þeir eru tengdir við.
Þeir eiga að vera stilltir á það hitastig sem gefur þér þann herber­gishita sem þú óskar. Þessar stillingar kunna að vera mismunandi eftir herbergjum og þú ættir að stilla hitastillilokna eftir hverju herbergi og láta þá síðan um að sinna sínu star. Til leiðbeiningar eru hitastillingarnar sýndar hér til hægri.
Herbergið hitnar ekki hraðar þó að ofnhitastillirinn sé stilltur á hærri stillingu. Hversu hratt herbergi hitnar fer eftir hitastigi vökvans sem fer inn á miðstöðvarofninn og stærð hans. Sé hitastillilokanum snúið á lægri stillingu veldur það því að herbergishiti lækkar, sem sparar orku.
5
4
3
2
1
28°
24°
20°
16°
12°
MAX.
MIN.
Viðbótarvarmi sparar orku
Sólarljós, eldhústæki og rafmagnsljós gefa frá sér viðbótarvarma. Ofnhitastillirinn tekur tillit til slíks varma með því að slökkva sjálfkra­fa á sér. Þegar enginn viðbótarvarmi er lengur til staðar opnast hitastillirinn sjálfkrafa aftur.
Ekki hylja ofnhitastillinn!
Ofnhitastillirinn verður að geta mælt hitastig herbergisins. Ef hann er t.d. hulinn þykkum gluggatjöldum eða húsgögnum þarf að nota ofnhitastilli með arnema.
* Vernd gegn frosti
Ef heimilið er mannlaust í lengri tíma er auðvelt og öruggt að stilla hitastillinn á *. Í þessari stillingu helst herbergishitinn í kringum 7-8°C.
Stilltu og gleymdu
Ofnhitastillirinn viðheldur stöðugum herbergishita. Stilltu óskaðan herbergishita samkvæmt hitastillingum hér að neðan og málið er afgreitt. Ofnhitastillirinn opnast og lokast eftir hitaþörnni og nýtir þannig frían hita frá sólarljósi, heimilistækjum og fólki.
Næturforstilling
Til að spara orku þarf einfaldlega að lækka herbergishitann að kvöl­di til eða þegar enginn er heima.
Þrif
Þrífa má ofnhitastilli á miðstöðvarofna með mildri sápu, eins og uppþvottalegi. Notaðu ekki pottaskrúbba, alkóhól, leysiefni eða bleikiefni þar sem þau geta skemmt ofnhitastilli miðstöðvarofnsins.
Leiðbeiningar um uppsetningu
Auðveld uppsetning
Skanna til að sjá leiðsögn á myndskeiði
1 2
Fjarlægðu tappann af lokanum og snúðu skynjaranum á 5. Athugaðu að tengirónni sé snúið lauslega upp á móti skynjarastykkinu, þar til að hún er næstum laus frá neðri hluta skynjarastykkisins.
3 4
Ýttu skynjaranum fast niður á lokann. Láréttur skynjari: Tryggðu að kvarðabendillinn sé efst. Lóðréttur skynjari: Tryggðu að kvarðabendillinn sé fremst.
Haltu skynjaranum föstum á lokanum
Stilltu óskað herbergishitastig. og tryggðu tengingu með því að snúa tengirónni handvirkt réttsælis. Haltu skynjaranum föstum á lokanum og hertu samskeytin að fullu.
Skynjarinn arlægður:
Snúðu skynjaranum í hámarksstöðuna
5. Snúðu tengirónni andsælis til að
losa lásbúnaðinn.
HOME hitastillisett:
Miðstöðvarof­naskynjari
RTW- RA Danfoss 013G6500
RTW-K Honeywell, Heimeier, Oventrop 013G6501
Danfoss A/S
Haarupvaenget 11 DK-8600 Silkeborg Danmörk
homeretail.danfoss.com
Danfoss tekur enga ábyrgð á hugsanlegum villum í vörulistum, bæklingum eða öðru prentefni. Danfoss áskilur sér rétt til að breyta vörum sínum án fyrirvara. Þetta á einnig við um vörur sem þegar eru í pöntun að því tilskildu að slíkar breytingar sé hægt að gera án eftirfarandi breytinga af nauðsyn vegna tækjalýsingar sem þegar hefur verið samþykkt. Öll vörumerki í þessu lesefni eru eign viðkomandi fyrirtækja. Danfoss og kennimark Danfoss eru vörumerki Danfoss A/S. Öll réttindi áskilin.
Festist á: Vörunúmer
Danfoss Heating Segment VI JPH109 08/2015
Loading...