3.2 Valmynd fyrir ker ....................................................................................................................................12
4.3 Breytingar á kersstillingum, P1 .........................................................................................................18
4.4 Breytingar á kersstillingum, P2 .........................................................................................................19
4.5 Að búa til arverustillingu .....................................................................................................................19
4.6 Fjarverustilling tekið af (snemmbær heimkoma) .........................................................................20
4.7 Breytingar á arverustillingu sem fyrir er ........................................................................................21
4.8 Að eyða arverustillingu ........................................................................................................................21
4.9 Breytingar á Biðhitastigi ........................................................................................................................ 22
5.6 Takmörkun á hitastillisviði .....................................................................................................................26
Uppsetningarleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
1. Uppsetning
1.1 Finndu rétta eco hitastillinn
eco er afgreitt í ýmsum útfærslum til að uppfylla þarr mismunandi
markaða.
Þú getur fundið réttu útfærsluna eftir vörunúmeri á merkimiða á
öskjunni.
Fá má millistykki fyrir mismunandi gerðir loka sem aukabúnað,
sjá kaa 1.3. Þau eru afgreidd í nokkrum útfærslum til að uppfylla
þarr mismunandi markaða. Þú getur fundið réttu útfærsluna eftir
vörunúmeri á merkimiða á öskjunni.
Fá má millistykki fyrir mismunandi gerðir loka sem aukabúnað,
sjá kaa 1.3.
Vöru-
númer nr.
014G0065
014G0051
014G0064
Eiginleikar útfærsluStyttar leiðbeiningar -
tungumál
Ásett RA millistykki fylgir
(Sjálfvalið MODERATE og FORECAST ON í hugbúnaðarstillingu)
Inniheldur RA + M30 x 1,5 millistykki fylgja
(Sjálfvalið MODERATE og FORECAST OFF í hugbúnaðarstillingu)
Inniheldur RA + M30 x 1,5 millistykki fylgja - spá (Forecast)
afvirkjuð sem forstilling
(Forstillt QUICK og FORECAST OFF í hugbúnaðarstillingu)
UK/DK/SE/FI/LT/EE/LV/IS
UK/DK/SE/FI/LT/EE/LV/IS
UK/DE/FR/PL/NL/NO/CZ/
HU/SK/SI/ES/IT
1.2 Innihald pakkans
eco eru afgreiddir með millistykkjum eins og talið er upp hér að framan. Auk þess inniheldur hver
pakki:
eco skynjaraStyttar leiðbeiningarSexkantlykil, 2 mmAlkalírafhlöður stærð AA
4
07/2015 VIJPE109 Danfoss hitalausnir
34
26
Uppsetningarleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
1.3 Yrlit yr millistykki loka
Fá má millistykki fyrir mismunandi gerðir loka sem aukabúnað.
Gerð millistykkjaVörunúmer nr.MillistykkiLoki
Fyrir Danfoss
RA loka
Fyrir M30 x1,5 (K)
loka
Fyrir Danfoss
RAV loka
Fyrir Danfoss
RAVL loka
Fyrir Danfoss
RTD loka
014G0251
014G0252
014G0250
014G0253
Fyrir M28 loka:
- MMA014G0255
- Herz014G0256
- Orkli014G0257
- COMAP014G0258
Danfoss hitalausnir VIJPE109 07/2015
5
Uppsetningarleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
1.4 Uppsetning á rétta millistykkinu
Millistykki fyrir RA loka
1.
Settu RA millistykkið á lokann eins og sýnt er.Hertu millistykkið með 2 mm sexkantlykli.
Millistykki fyrir M30 x 1,5 (K) loka
1.
Settu K millistykkið á lokann eins og sýnt er.Hertu K millistykkið með hendinni (hám.
Millistykki fyrir RAV loka (aukabúnaður)
1.
2.
2.
5 Nm).
2.
Smelltu innra millistykkinu á lokann.Hertu ytra millistykkið með hendinni (hám.
5 Nm).
Millistykki fyrir RAVL loka (aukabúnaður)
1.
2.
Smelltu innra millistykkinu á lokann.Hertu ytra millistykkið með hendinni (hám.
5 Nm).
6
07/2015 VIJPE109 Danfoss hitalausnir
Uppsetningarleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
Millistykki fyrir RTD loka (aukabúnaður)
1.
Settu RTD millistykkið á lokann eins og sýnt er.Hertu RTD millistykkið með hendinni (hám.
Millistykki fyrir M28 loka (aukabúnaður)
Fylgdu leiðbeiningum sem fylgja með millistykki lokans fyrir tiltekinn M28 loka.
2.
5 Nm).
1.5 Rafhlöður settar í
Opnaðu lokið og settu í tvær rafhlöður af stærð AA. Gakktu úr skugga
um að rafhlöðurnar snúi rétt.
Ekki má nota endurhlaðanlegar rafhlöður.
Þegar skipt er um rafhlöður haldast valstillingar, en eftir tvær mínútur
endurstillast tímasetning og dagsetning.
Táknið um að lítið sé á rafhlöðunum birtist um einum mánuði
áður en þær tæmast.
Eftir u.þ.b. tvær vikur blikkar táknið 14 sinnum frá kl. 19:00 til 21:00.
Áður en rafhlöðurnar tæmast skilur eco við lokann í frostverndandi
stöðu til að verja hitakerð fyrir skemmdum.
1.6 Hnappanotkun
eco er með tvo örvahnappa sem gera mögulegt að ferðast um
skjáinn og valmyndirnar og stilla hitastigið.
Miðhnappurinn er notaður til að velja og staðfesta með.
Ef slökkt er á skjánum skal ýta á annan hnappinn til að virkja skjáinn.
Danfoss hitalausnir VIJPE109 07/2015
7
Uppsetningarleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
1.7 Tímasetning og dagsetning stillt í fyrsta sinn
1.2.
Þegar rafhlöðurnar eru komnar í blikkar
tímasetning á skjánum - 23:59.
a. Stilltu klst. með , og ýttu á til að
staðfesta.
b. Stilltu mínútur með , og ýttu á til að
staðfesta.
c. Stilltu dagsetningu með , og ýttu á til
að staðfesta.
1.8 Uppsetning á eco
1. Athugaðu! Uppsetningarhamur virkjaður2.
Gakktu úr skugga um að stillt sé á
uppsetningarham áður en eco er sett á. Ef svo
er ekki skal ýta á í 4 sekúndur.
3.
Þegar
stillingar.
Skjárinn skiptir nú á uppsetningarham og
stórt M blikkar á skjánum.
Stórt M blikkar á skjánum sem gefur til kynna
að uppsetningarhamur sé virkur.
4.
blikkar skal ýta á til að staðfesta
Skrúfaðu eco hitastillinn á millistykkið og
hertu með hendinni (hám. 5 Nm).
Jafnframt því að ýta fram á við skal snúa eco
réttsælis þar til hann læsist og herða síðan.
8
07/2015 VIJPE109 Danfoss hitalausnir
Ýttu á í 4 sekúndur til að festa eco.
Uppsetningarleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
1.9 Sjálfvirkar stillingar
Þegar búið er að setja upp eco fer hann að laga sig að hitakernu.
Í þessu ferli gæti þér fundist hitastillirinn bregðast hægt við eða hækki og lækki hitann af sjálfum sér. Það er
eðlilegur og nauðsynlegur hluti af stillingarferlinu.
1. Stilling lokans
Fyrstu nóttina sem eco er í gangi lokar hann fyrir ofnhitann og opnar síðan aftur til að skynja rétta
opnunarstillingu lokans. Þannig getur eco stýrt hitanum með sem hagkvæmustum hætti. Ef þörf
krefur er aðgerðin endurtekin einu sinni á nóttu í allt að viku.
2. Snjallstýring (spá)
Ef snjallstýringin er virk lærir eco fyrstu vikuna sem hann er í gangi hvenær þarf að byrja að hita
herbergið til að ná réttu hitastigi á réttum tíma.
Snjallstýringin heldur sífellt áfram að leiðrétta hitunartímann samanborið við árstíðasveiur í hitastigi. Varðandi virkjun snjallstýringar, sjá kaa 5.5.
Til að nota sparnaðarkerð er nauðsynlegt að hitakerð sé nægilega öugt til að geta hitnað á
skömmum tíma. Ef upp koma vandamál skal hafa samband við uppsetningaraðila.
1.10 eco arlægður
1.2.
Uppsetningarhamur virkjaður: Ýttu á í
4 sekúndur. Þegar M blikkar skal ýta á .
3.
Stórt M blikkar á skjánum sem gefur til kynna
að uppsetningarhamur sé virkur.
4.
Opnaðu lokið og arlægðu rafhlöðurnar.Stingdu sexkantinum í gatið til að læsa
millihringnum. Snúðu rangsælis til að losa
eco frá millistykkinu.
Danfoss hitalausnir VIJPE109 07/2015
9
Uppsetningarleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
1.11 Endurstilling eco á forstillingu
1.2.
Opnaðu lokið og arlægðu aðra rafhlöðuna.Ýttu og haltu á meðan rafhlaðan er látin í.
Skjárinn sýnir allar aðgerðir en fer svo aftur að
blikka stóru M.
1.12 Millistykki arlægt af eco
1.2.
Opnaðu rafhlöðulokið.Stingdu sexkantinum í gatið sem er til að læsa
millihringnum.
3.
Með sexkantinn þannig að hann læsi millihringnum skal snúa millistykkinu í þá átt sem
sýnt er.
10
07/2015 VIJPE109 Danfoss hitalausnir
4.
Settu rafhlöðulokið aftur á sinn stað.
Settu eco á annað lokamillistykki í samræmi við
leiðbeiningar sem fylgja millistykkinu.
Uppsetningarleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
Intertek
2. Tæknilegar upplýsingar
Gerð hitastillisForritanleg rafeindastýring fyrir ofnloka
Ráðlögð notkunTil heimilisnota (mengunarstig 2)
StýriliðiRafvélrænn
SkjárGrár, rafrænn með baklýsingu
HugbúnaðarokkurA
StýringPID
Straumgja2 x 1,5 V alkalírafhlöður af gerð AA (fylgja ekki)
Anotkun
Ending rafhlöðuAllt að 2 ár
Tákn um að lítið sé á rafhlöðu
Umhvershitasvið0 til 40 °C
Hitastig við utninga-20 til 65 °C
Hámarks vatnshitastig90 °C
Hitastillisvið4 til 28 °C
MælitíðniMælir hitastig á mínútu fresti
Klukkunákvæmni+/- 10 mín/ár
SpindilhreyngLínuleg, allt að 4,5 mm, hám. 2 mm á loka (1 mm/s)
Hávaðastig <30 dBA
ÖryggisokkurGerð 1
Þyngd (ásamt rafhlöðum) 177 g (með RA millistykki)
IP okkur
3 μW í viðbragðsstöðu
1,2 W í vinnslu
Rafhlöðutákn blikkar á skjá.
Ef lítið er á rafhlöðunni blikkar allur skjárinn.
20 (ekki til notkunar við hættulegar aðstæður
eða á stöðum þar sem getur komið inn á kerð)
Samþykki, merkingar o.s.frv.
Danfoss hitalausnir VIJPE109 07/2015
11
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
3. Skjár og valmyndir
3.1 Heimaskjár
Þegar ýtt er á birtist heimaskjárinn með grunnupplýsingar um forritun og notkun eco:
Tíminn er táknaður með hring sem teiknaður er með brotinni
línu, þar sem hvert strik táknar 30 mínútur.
• Svört strik = tímabil með þægilegt hitastig.
• Hvít strik = tímabil með lækkuðu hitastigi.
• Blikkandi strik = núverandi tímasetning.
Valið ker P0, P1, P2, (Fjarvera)
(bið)
eða
Vikudagur
Hitastigsstilling*
* eco sýnir stillt hitastig, ekki mælt herbergishitastig.
3.2 Valmynd yr prógrömm
1.Val á kersvalmynd:
Ef slökkt er á skjánum skal ýta á og ýta síðan
aftur á til að opna kersvalmyndina.
Notaðu til að skipta á milli kerfa og ýttu á
til að staðfesta. Valið ker blikkar.
Skjátákn í kervalmynd
Ker án sjálfvirkrar hitastigslækkunar. Kerð viðheldur þægilegu 21 gráðu hitastigi
P
0
stöðugt dag og nótt.
Sparnaðarker sem lækkar sjálfkrafa hitastigið í 17 °C á nóttunni (22:30 - 06:00).
P
1
Tíma og hitastig er hægt að stilla.
Útvíkkað sparnaðarker sem lækkar sjálfvalið hitastigið í 17°C á nóttunni (kl. 22:30 - 06:00)
P
2
og að deginum á virkum dögum (kl. 08:00 - 16:00). Tíma og hitastig er hægt að stilla.
Biðprógramm. Hitastillirinn viðheldur stöðugu 4-10 °C hitastigi í herberginu og tryggir
þannig frostvörn.
Athugaðu! Táknin verða blikka til að hægt sé að virkja þau.
12
07/2015 VIJPE109 Danfoss hitalausnir
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
3.3 Aðgerðavalmynd
1.2.
Val á aðgerðavalmynd:
Ef slökkt er á skjánum skal ýta á og ýta
síðan á báða og halda í 3 sekúndur.
Skjátákn í aðgerðavalmynd
Uppsetningarhamur verður að vera virkur þegar eco er sett upp eða arlægt. Hitastillirinn
getur skemmst þannig að ekki verði hægt að laga hann ef hann er ekki í réttri stöðu
við uppsetningu.
Fjarverustilling sem lækkar hitastigið meðan verið er á ferðalagi. Dagsetningu, tíma
og hitastig er hægt að stilla.
Stilling tíma og dagsetningar - sjá kaa 5.1.
Sparnaðarprógramm og breyting á sjálfvöldum stillingum. Tíma og hitastig er hægt
P
1
að stilla, virka daga og helgar.
Ítarlegra sparnaðarprógramm og breyting á sjálfvöldum stillingum. Tíma og hitastig
P
2
er hægt að stilla, virka daga og helgar.
Biðker Stilling á sjálfvöldu biðhitastigi.
Athugaðu! Táknin verða blikka til að hægt sé að virkja þau.
Notaðu til að skipta á milli aðgerða.
Danfoss hitalausnir VIJPE109 07/2015
13
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
3.4 Valmynd fyrir ítarlegar stillingar
1.2
Val á valmynd fyrir ítarlegri stillingar:
Ef slökkt er á skjá skal ýta á en síðan
Ýttu á báða örvahnappana í 3 sekúndur til
að opna valmynd fyrir þróaðar stillingar.
ýta á og halda í 3 sekúndur til að opna
aðgerðavalmynd.
Skjátákn í valmynd fyrir ítarlegri stillingar
Staðfestu val.
Afvirkjun/virkjun sumartímastillingar - sjá kaa 5.2.
Afvirkjun/virkjun snjallstýringar (spá) - sjá kaa 5.5.
Val á stýringu fyrir hófsama eða hraða hitun - sjá kaa 5.3.
Stilling á hám. og lágm. hitasviði - sjá kaa 5.6.
Barnalæsing - sjá kaa 5.7.
Athugaðu! Táknin verða að blikka til að hægt sé að virkja þau.
14
07/2015 VIJPE109 Danfoss hitalausnir
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
3.5 Bið
1.2.
Virkjun biðstillingar í kersvalmynd.
Ef slökkt er á skjánum skal ýta á .
Ef þú vilt staðfesta að þú viljir að eco fari í bið
skaltu ýta á
.
Ýttu aftur á til að opna kersvalmyndina.
Biðtáknið blikkar
3.
Allur skjárinn blikkar rólega til að gefa
til kynna að biðstilling er virk.
.
4.
Ef það á að fara úr bið skal ýta tvisvar á
og eco fer aftur á heimaskjáinn.
Athugaðu! Sjálfvalið biðhitastig er 6 °C. Varðandi breytingu á biðhitastigi sjá kaa 4.9.
Danfoss hitalausnir VIJPE109 07/2015
15
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
4. Hitastigs- og kersstillingar
4.1 Stilling þægindahitastigs
1.2.
Ef slökkt er á skjánum skal ýta á .
Notaðu örvahnappana til að hækka og
lækka þægindahitastigið (sjálfvalið hitastig
21 ° C). eco heldur nýja þægindahitastiginu
fram að næstu lækkun hitastigs eða næsta
þægindatímabili.
3.
Ef þægindahitastigið er á lægstu stillingu
birtast MIN og hitastigið sem gefur til kynna
stöðugt lágmarkshitastig.
Athugaðu! Ef stillt hitastig hækkar meira en 1 °C bætir eco við ofnhitann svo nýja hitastigið náist hraðar.
Það má nna lokann og ofninn hitna.
Minni háttar hitastigsbreytingar kalla ekki fram hitaaukningu þannig að breytingarnar
skila sér ekki strax.
Ef hitastiginu er breytt á hitalækkunartímabil-
inu (sjálfvalið 17°C) gildir nýja hitastigið aðeins
fyrir þetta hitalækkunartímabil.
Varðandi varanlega breytingu á lækkuðu
hitastigi, sjá kaa 4.3.
4.
20 cm
eco mælir hitastigið með tveimur innbyg-
gðum skynjurum - öðrum á bak við skjáinn og
hinum nálægt lokanum.
Herbergishitastigið er reiknað út með hliðs-
jón af báðum aestrum fyrir svæði um 20 cm
framan við skjáinn. Það gerir eco kleift að stýra
raunhitastigi í herberginu nákvæmlega.
Athugaðu að kuldi eða hiti getur komið frá t.d.
eldstæði, beinu sólarljósi eða dragsúg og haft
áhrif á virkni eco.
16
07/2015 VIJPE109 Danfoss hitalausnir
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
4.2 Sjálfvaldar kersstillingar
Ker P
0
Kerð er án sjálfvirkrar hitastigslækkunar. Það viðheldur þægilegu, stöðugu hitastigi dag og nótt.
Sjálfvalið þægindahitastig er 21 °C en því má breyta í hvaða hitastig sem er milli 6 og 28°C.
03691215182124
21 °C
Ker P
1
Þetta er sjálfvalið sparnaðarker þar sem þægindahitastigið er 21 °C og eitt hitalækkunartímabil
frá kl. 22:30 til 6:00 þar sem hitastigið er 17 °C. Tíma og hitastig er hægt að stilla bæði fyrir þæginda- og hitalækkunartímabilin.
03691215182124
17 °C21 °C17 °C
Ker P
2
Þetta er ítarlegra sparnaðarker þar sem er hitalækkunartímabil frá kl. 22:30 til 6:00 og viðbótar
hitalækkunartímabil frá kl. 8:00 til 16:00 á virkum dögum. Tíma og hitastig er hægt að stilla bæði
fyrir þæginda- og hitalækkunartímabilin.
Virkir dagar:
03691215182124
17 °C21 °C17 °C21 °C17 °C
Helgi:
03691215182124
17 °C21 °C17 °C
Fjarverustilling
Kerð viðheldur lækkuðu hitastigi (sjálfvalið 17°C) dag og nótt. Notaðu kerð til að spara orku
þegar þú ert að heiman. Tíma og hitastig er hægt að stilla.
03691215182124
17 °C
Biðstilling
Kerð viðheldur lágu hitastigi (sjálfvalið 6°C) dag og nótt. Notaðu kerð til að hindra skemmdir
á miðstöðvarofninum þegar þú ert að heiman. Hægt er að stilla hitastigið.
03691215182124
6 °C
Danfoss hitalausnir VIJPE109 07/2015
17
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
4.3 Breytingar á kersstillingum, P1
Breyttu sjálfvöldum P1 og P2 kerfum eftir þínum hentugleikum og veldu tíma- og hitastigsstillingar.
1.
Ef slökkt er á skjá skal ýta á
, en síðan ýta á
og halda báðum í 3 sekúndur til að opna
aðgerðavalmynd.
Notaðu til að velja P1 kerð. Þegar valið
ker blikkar skal ýta á til að staðfesta.
3.4.
Endatími þægindatímabils blikkar. Notaðu
til að stilla endatíma og ýttu á til að velja.
Þegar búið er að velja tímasetningar skal ýta á
til að staðfesta.
5.6.
2.
Upphafstími þægindatímabils á virkum dögum
blikkar. Notaðu til að stilla upphafstíma og
ýttu á til að velja.
Þægindahitastigið blikkar. Notaðu til að
stilla þægindahitastig og ýttu á til að velja.
Lækkað hitastig blikkar. Notaðu til að stilla
lækkaða hitastigið og staðfesta með .
Upphafstími þægindatímabils á helgum blikkar. Notaðu til að stilla upphafstíma og ýttu
á til að velja.
18
07/2015 VIJPE109 Danfoss hitalausnir
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
5.6.
Endatími þægindatímabils um helgar blikkar.
Notaðu til að stilla endatíma og ýttu á
til að velja.
4.4 Breytingar á kersstillingum, P
eco P2 ker er breytt eins og P1.
Athugaðu - Á virkum dögum eru 2 þægindatímabil.
2
Þegar
allt P1 kerð.
blikkar skal ýta á til að staðfesta
4.5 Að búa til ferðastillingu
Fjarverustilling heldur lækkuðu hitastigi tímabil sem þú skilgreinir.
Notaðu arverustillinguna til að spara orku þegar þú ert að heiman.
1.
2.
Ef slökkt er á skjá skal ýta á, , síðan ýta á
og halda báðum
aðgerðavalmynd.
Notaðu
táknið blikkar skal ýta á til að staðfesta.
Danfoss hitalausnir VIJPE109 07/2015
til að velja . Þegar ferðatösku-
í 3 sekúndur til að opna
Dagsetning dagsins blikkar. Notaðu til að
stilla brottfarardag og ýttu á
Mánuðurinn, sem þá er, blikkar. Notaðu
til að stilla brottfararmánuð og til að
staðfesta.
til að staðfesta.
19
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
3.4.
Komudagur blikkar. Notaðu til að stilla
komudag og ýttu á til að staðfesta.
Lækkað hitastig blikkar. Notaðu til að stilla
lækkaða hitastigið og ýttu á til að staðfesta.
Komumánuður blikkar. Notaðu til að stilla
komumánuð og ýttu á til að staðfesta.
5.
blikkar. Ýttu á til að staðfesta ferðapró-
grammið. birtist á heimaskjánum.
6.
Þegar kemur að brottfarardegi sýnir skjárinn:
, þá skal stilla ferðatímabilið og lækkaða
hitastigið.
4.6 Fjarverustilling tekin af (snemmbær heimkoma)
Ef komið er heim fyrr en áætlað var gæti verið æskilegt að skipta af ferðaprógrammi á venjulegt
ker.
1.
2.
Ef slökkt er á skjánum skal ýta á
. Á skjánum
birtist: , þá skal stilla ferðatímabilið og lækkaða hitastigið.
20
07/2015 VIJPE109 Danfoss hitalausnir
Ýttu aftur á til að opna kersvalmynd.
Notaðu til að velja venjulegu kern P0, P1
eða P2. Ýttu á til að staðfesta.
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
4.7 Breytingar á ferðastillingu sem fyrir er
1.2.
Ef slökkt er á skjá skal ýta á,
, síðan ýta á
og halda báðum í 3 sekúndur til að opna
aðgerðavalmynd.
Notaðu til að velja , og ýttu á til að
staðfesta.
3.
blikkar. Ýttu á til að staðfesta breytingar-
nar á arverustillingunni.
4.8 Að eyða ferðastillingunni
1.2.
Ef slökkt er á skjá skal ýta á, , síðan ýta á
og halda báðum í 3 sekúndur til að opna
aðgerðavalmynd.
Notaðu til að velja , og ýttu á til að
staðfesta.
Brottfarardagur blikkar. Breyttu með . Ýttu
á til að staðfesta breytingarnar og skiptu á
næsta gildi.
Þegar nauðsynlegar breytingar hafa verið
gerðar skal ýta á til að staðfesta.
Notaðu til að velja OFF, og ýttu á til að
staðfesta.
Danfoss hitalausnir VIJPE109 07/2015
21
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
4.9 Breytingar á Biðhitastigi
Biðkerð heldur lækkuðu hitastigi þar til annað prógramm er valið.
1.
Ef slökkt er á skjá skal ýta á, , síðan ýta á
og halda báðum í 3 sekúndur til að opna
aðgerðavalmynd.
Notaðu til að velja . Þegar Biðtáknið blik-
kar skal ýta á til að staðfesta.
3.
Til að breyta Biðhitastigi skal nota örvarnar. Þegar búið er að velja Biðhitastigið skal
ýta á til að staðfesta.
2.
Biðhitastigið er sjálfvalið á 6° C. Ef það er í lagi
skal ýta á til að staðfesta.
4.
Til að fara úr Biðker skal nota . örvarnar og
velja til að fara aftur í aðgerðavalmyndina.
22
07/2015 VIJPE109 Danfoss hitalausnir
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
5. Viðbótarstillingar
5.1 Tímastilling
1.2.
Ef slökkt er á skjánum skal ýta á , og ýta
síðan á báða
Notaðu
staðfesta.
3.
Dagsetning blikkar. Notaðu til að stilla og
ýttu á
kar skal nota
staðfesta. Þegar ártalið blikkar skal nota
að stilla og ýta á
til að opna aðgerðavalmynd.
til að velja , og ýttu á til að
til að staðfesta. Þegar mánuður blik-
til að stilla og ýttu til að
til
til að staðfesta.
5.2 Afvirkjun sjálfvirks sumartíma
1.2.
Klst. blikka. Notaðu
til að staðfesta. Þegar mínútur blikka skal nota
til að stilla og ýta á til að staðfesta.
4.
blikkar.
Ýttu á
ningu og dagsetningu.
til að staðfesta breytingar á tímaset-
til að stilla og ýttu á
Ef slökkt er á skjánum skal ýta á , og ýta
síðan á báða
Ýttu aftur á
þróaðar stillingar. Notaðu
og ýttu á
Danfoss hitalausnir VIJPE109 07/2015
til að opna aðgerðavalmynd.
til að opna valmynd fyrir
til að velja ,
til að staðfesta.
Notaðu
staðfesta.
til að velja , og ýttu á til að
23
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
3.4.
1 blikkar sem gefur til kynna að sumartími sé á
(on). Notaðu til að skipta á 0, og ýttu á
til að staðfesta.
Athugaðu: Sumartími er sjálfvalinn á (ON)
5.3 Stilling hitastýringar
1.2.
Ef slökkt er á skjánum skal ýta á , og ýta
síðan á báða
Ýttu aftur á til að opna valmynd fyrir
þróaðar stillingar. Notaðu
og ýttu á til að staðfesta.
3.
til að opna aðgerðavalmynd.
til að velja ,
0 blikkar sem gefur til kynna að sumartími
sé ekki á (o). Notaðu til að staðfesta.
Notaðu
til að velja , og ýttu á til að
staðfesta.
4.
1 blikkar sem gefur til kynna að valin ha verið
hófsöm hitunarviðbrögð (ráðlagt fyrir arhitun). Notaðu til að skipta á 0, og ýttu á
0 blikkar sem gefur til kynna að valin ha
verið snögg hitunarviðbrögð (ráðlagt við
ketilkyndingu). Ýttu á
til að staðfesta.
til að staðfesta.
Athugaðu:Athugaðu: Sjálfvalin stilling fer eftir vörunúmeri - sjá töu í kaa 1.1
24
07/2015 VIJPE109 Danfoss hitalausnir
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
5.4 Sjálfvirk liðkun lokans
Til þess að ofnlokinn sé í lagi og upp á sitt besta liðkar eco lokann sjálfkrafa á mmtudögum
um kl. 11:00 með því að opna að fullu og fara síðan aftur í venjulega stillingu.
5.5 Snjallstýring virkjuð (spá)
Snjallstýringin (spá) tryggir að eco nái þægindahitastigi á réttum tíma samkvæmt stillingum.
Sjálfvalið er ekki á (o). (Að undanskildu kóðanúmeri 014G0065 þar sem sjálfvalin spá er á (ON))
1.
Ef slökkt er á skjánum skal ýta á , og ýta
síðan á báða til að opna aðgerðavalmynd.
Ýttu aftur á
þróaðar stillingar. Notaðu
ýttu á
3.4.
0 blikkar sem gefur til kynna að Spá sé ekki á.
(Sjálfvalin stilling er ekki á (o)).
til að opna valmynd fyrir
til að velja Fo, og
til að staðfesta.
2.
Ýttu á báða
til að velja Fo og ýttu á til að staðfesta.
Notaðu
kynna að Spá sé virk. Ýttu á til staðfestingar.
hnappa í 3 sekúndur. Notaðu
til að skipta á 1, sem gefur til
Danfoss hitalausnir VIJPE109 07/2015
25
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
5.6 Takmörkun á hitastillisviði
1.2.
Ef slökkt er á skjánum skal ýta á , og ýta
síðan á báða til að opna aðgerðavalmynd.
Ýttu aftur á til að opna valmynd fyrir
þróaðar stillingar. Notaðu til að velja MAX/
MIN, og ýttu á til að staðfesta.
Notaðu til að stilla MAX hitastig, og veldu
til að staðfesta.
Notaðu til að stilla MIN hitastig, og ýttu á
til að staðfesta.
5.7 Barnalæsing
Verndaðu eco stillingar fyrir kti með því að virkja barnalæsingu.
1.
Ef slökkt er á skjánum skal ýta á , og ýta
síðan á báða
Ýttu aftur á
þróaðar stillingar. Notaðu
ýttu á
til að opna aðgerðavalmynd.
til að opna valmynd fyrir
til að velja , og
til að staðfesta.
2.
birtist á heimaskjá sem gefur til kynna að
barnalæsing sé á (on).
Afvirkjaðu barnalæsinguna með því að ýta á
alla þrjá hnappana samtímis í 5 sekúndur.
5.8 Biðaðgerð
1.2
Til að setja kerð á bið skal ýta á til að virkja
skjáinn. Ýttu tvisvar á sem setur eco þá á
Bið. Skjárinn blikkar rólega til að gefa til kynna
að biðstilling sé virk.
26
07/2015 VIJPE109 Danfoss hitalausnir
Bið er afvirkjuð með því að ýta á til að virkja
skjáinn og síðan tvisvar á til að afvirkja Bið.
Notendaleiðbeiningar eco snjallhitastillir fyrir miðstöðvarofna
5.9. Opinn-gluggi aðgerð
eco er búið aðgerð fyrir Opinn-glugga, sem lokar
lokanum ef herbergishiti fellur snöggt og dregur
þannig úr varmatapi.
Lokað er fyrir hitann allt að 30 mínútur áður en eco fer
aftur í upphaega stillingu.
Þegar Opinn-gluggi aðgerðin er virkjuð einangrast
aðgerðin í 45 mínútur.
Athugaðu! Athugaðu að það hefur áhrif á Opinn-gluggi
aðgerðina ef gluggatjöld eða húsgögn hylja eco, en það
kemur í veg fyrir að hann skynji lækkandi hitastig.
6. Varúðarráðstafanir
Hitastillirinn er ekki ætlaður sem leikfang fyrir börn.
Ekki skilja eftir umbúðir þar sem börn gætu freistast til að leika sér að þeim, því það er afar
hættulegt.
Ekki reyna að taka sundur hitastillinn því í honum er ekkert sem notandi getur skipt um. Ef villukóði
E1, E2 o.s.frv. kemur fram á skjánum eða aðrar bilanir koma upp skal skila hitastillinum til söluaðila.