vinsamlega lesið notendaleiðbeiningarnar vel, og geymið þær til að
geta flett upp í þeim síðar.
Ef þvottavélin skiptir um eigendur , látið þá leiðbeiningarnar fylgja.
Eftirtalin tákn eru notuð í textanum:
1Öryggi
Aðvörun! Leiðbeiningar, sem stuðla að bættu öryggi notenda.
Athugið! Leiðbeiningar, sem koma í veg fyrir að vélin skemmist.
• Farið eftir “Leiðbeiningum um uppsetningu og tengingu“.
• Þegar vélin er afhent að vetri og hiti er undir frostmarki: Látið
þvottavélina standa við herbergishita í 24 klst áður en hún er tekin í
notkun.
Rétt notkun
• Þvottavélin er einungis ætluð fyrir venjulegan heimilisþvott, og til
notkunar á heimilum.
• Ekki er leyfilegt að breyta þvottavélinni eða endurbyggja hana.
• Notið aðeins þvotta- og mýkingarefni sem ætluð eru fyrir
heimilisþvottavélar.
• Ekki mega vera nein eldfim leysiefni í þvottinum. Hætta á sprengingu!
• Ekki nota þvottavélina til efnahreinsunar.
• Aðeins má nota litunar- eða aflitunarefni í þvottavélinni ef
framleiðendur efnanna taka skýrt fram að það megi. Við getum ekki
ábyrgst skaða sem af kann að hljótast.
Öryggi barna
• Geymið umbúðir þar sem börn ná ekki til. Hætta á köfnun!
• Börn átta sig oft ekki á hættunum sem geta stafað af raftækjum og
umgengni við þau. Látið börn aldrei vera án eftirlits nálægt
þvottavélinni.
• Verið ávallt viss um að börn eða lítil dýr klifri ekki inn í tromlu
þvottavélarinnar. Lífshætta!
Almennt öryggi
• Aðeins löggiltir fagmenn mega sinna viðgerðum á þvottavélinni.
• Takið þvottavélina aldrei í notkun ef rafmagnssnúran er skemmd eða
ef skjár eða ytra byrði vélarinnar eru svo skemmd að opið sé inn í
vélina.
• Slökkvið á vélinni áður en hún er hreinsuð eða viðhaldi sinnt. Takið
einnig rafmagnsklóna úr sambandi eða –ef vélin er fasttengd –
slökkvið á LS-rofa í rafmagnstöflu eða skrúfið skrúföryggi alveg úr.
5
• Ef ekki á að nota vélina um einhvern tíma bera að taka hana úr
sambandi við rafmagn og skrúfa fyrir vatn.
• Aldrei taka vélina úr sambandi með því að toga í snúruna, takið ávallt
um rafmagnsklóna sjálfa.
• Notið ekki fjölliða klær, millistykki eða framlengingarsnúrur.
Brunahætta vegna ofhitnunar!
• Ekki hreinsa vélina með því að sprauta á hana vatni. Hætta á raflosti!
• Þegar þvegið er á miklum hita hitnar glerið í hurð vélarinnar. Ekki
snerta!
• Áður en neyðartæming er framkvæmd, áður en skolvatnsdæla er
hreinsuð eða dyrnar eru opnaðar í neyð skal leyfa skolvatninu að
kólna.
• Smádýr geta nagað rafmagnssnúru og vatnsslöngur svo að þær
skemmist. Hætta á raflosti eða vatnstjóni! Gætið þess að dýr komist
ekki að þvottavélinni.
Förgun
2
Umbúðir
Allar umbúðirnar eru umhverfisvænar og endurvinnanlegar. Plasthlutar
eru merktir með alþjóðlega stöðluðum skammstöfunum, t. d. >PE<,
>PS< o.s.frv. Fargið umbúðum utan af vélinni á endurvinnslustöð.
2Eldri vélar
Táknið
ekki meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á
viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við rafeindabúnaði og
rafmagnstækjum. Með því að tryggja að vörunni sé fargað á réttan hátt
stuðlar þú að því að koma í veg fyrir neikvæð áhrif sem röng förgun
vörunnar gæti hugsanlega haft á umhverfi og heilsu. Nánari
upplýsingar um endurvinnslu þessarar vöru er hægt að fá hjá
yfirvöldum hreinsunarmála í þínu sveitarfélagi eða í versluninni þar sem
varan var keypt.
W á vörunni eða á umbúðum hennar táknar að vöruna megi
1Aðvörun! Þegar vél er orðin úrelt skal taka rafmagnsklóna úr sambandi.
Klippið rafmagnssnúruna í sundur og fjarlægið ásamt klónni.
Eyðileggið lásinn á hurðinni. Þá geta börn ekki lokað sig inni í vélinni,
en það er lífshættulegt.
6
Lýsing
Þvottaefnishólf
Skrúfufætur
(stillanleg hæð)
Stjórnborð
Hnappur þeytivinda/SKOLSTOP
Hnappur TÍMAVAL
Stjórnborð
Tegundarspjald
(á bak við dyrnar)
Sökkulspjald/
skolvatnsdæla
Skjár
Framvindugaumljós
Hnappar fyrir
viðbótarstillingar
Hnappur START/STOPP
Gaumljós HURÐ
Þvottakerfisval
7
Yfirlit þvottakerfa
Viðbótarstillingar
1)
Snúningshraði
þeytivindu
Þvottakerfi
ORKUSPARNAÐUR
AÐALÞVOTTUR
95, 60, 50, 40, 30
STRAUFRÍTT
60, 50, 40, 30
mesta hleðsla
2)
6kg••••••
6kg••
3kg••••
AUKA SKOLUN
(þurr þvottur)
HRAÐÞVOTTUR
3)
FORÞVOTTUR
••
BLETTA ÞVOTTUR
1400
4)
•••
4)
1000/600
••
STUTT STRAULÉTT 401kg••••••
VIÐKVÆMT
40, 30
ULL/SILKI H (handþvottur)
40, 30, KALT
3kg•••••
2kg••
SKOLUN 3kg••
SKOLSTOPP
VATNSLOSUN
VINDING 6kg••
STUTT KERFI 303kg••
1) 10 lítra geymir tekur um 2,5 kg af þurrum þvotti (bómull).
2) Kerfisstillingum fyrir prófanir í samræmi við EN 60 456 og IEC 60 456 (eða þar sem þær reglur eru notaðar til
viðmiðunar) er lýst í kaflanum “Notkunargildi”.
3) Ráðlagt hámarksmagn í styttri kerfum er 3kg; hægt er að hafa hámarksmagn, en þó með eitthvað minni
þvottagæðum.
4) BLETTA ÞVOTTUR verður ekki virkt fyrr en við 40°C, því blettahreinsiefni virka ekki við lægri hita.
8
Notkun/EiginleikarÞvottamerki
1)
Orkusparnaðarkerfi við 60 °C fyrir lítið til venjulega óhreinan suðu- eða blandaðan
þvott úr bómull/hör.
Kerfi fyrir venjulega til mikið óhreinan suðu- eða blandaðan þvott úr bómull/hör.
Þvottakerfi fyrir blönduð, straufrí efni og fyrir gerviefni.
Sérstakt kerfi við 40 °C fyrir straufría vefnaðarvöru sem að loknu þessu kerfi þarf
aðeins að strauja létt eða alls ekki.
Kerfi fyrir viðkvæman þvott, t.d. fíngerða vefnaðarvöru á borð við örtrefjar,
gerviefni og gardínur (mest. 20 til 25m
notað má einnig nota þvottakerfið fyrir föt úr efni sem andar, t.d. útivistarfatnað.
Sérlega milt kerfi fyrir vél- og handþvoanlega ull/silki.
Sérstök vægileg skolun (3 umferðir, fljótandi mýkingarefni bætt við úr skolhólfi&,
væg vinding).
Vatnslosun að loknu skolstoppi.
Vatnslosun og vinding, t.d. að loknu skolstoppi, eða sérstök vinding fyrir
handþvegin plögg.
Sérstakt þvottakerfi við 30 °C, u.þ.b. 30 mínútur, ætlað fyrir stuttan þvott á lítið
óhreinu taui, t.d. íþróttafötum eftir eina notkun eða fyrir nýjan þvott.
1) Tölurnar á þvottamerkjunum sýna hver er hæsti leyfilegi hiti.
2
af gardínum í eina vél). Ef SKOLSTOPP er
M O
J M O
I K N
K N
I K
Q L H
I K N
Q L
H
J M O
J M O
I K N
9
Fyrir fyrsta þvott
1.Opnið þvottaefnisskúffuna.
2.Hellið um 2 lítra af vatni í þvottavélina gegnum þvottaefnisskúffuna.
3.Til að losna við efni sem hugsanlega kunna að sitja í tromlu eða belg
eftir frágang vélarinnar frá verksmiðju skal í fyrsta þvotti þvo vélina
tóma. Þvottakerfi: AÐALÞVOTTUR 95, ýtið á hnapp HRAÐÞVOTTUR,
setjið í u.þ.b. 1/4 mæliskeið af þvottadufti.
hann sé laus í sér og ekki flæktur.
Blandið saman stórum og smáum
þvottaplöggum.
Ekki klemma þvott á milli hurðar og
gúmmiþéttihrings.
3.Lokið dyrunum vel. Smellur verður
að heyrast í lásnum.
já, eftir að ýtt hefur verið á
hnappinn START/STOPP
nei, vatnsyfirborð of hátt
eða hitastig of hátt
Fylla á þvottaefni/mýkingarefni
Athugið! Notið aðeins þvotta- og mýkingarefni sem ætluð eru fyrir
venjulegar heimilisþvottavélar.
Fylgið leiðbeiningum um skammtastærð þvotta- eða mýkingarefnis frá
framleiðanda efnisins. Farið eftir ráðleggingum á pakkanum.
Skammtastærð fer eftir ýmsu:
– hversu óhreinn þvotturinn er,
– hve mikill þvotturinn er
– herslustigi kranavatnsins.
• Ef framleiðandinn gefur ekki upp skammtastærð fyrir lítið magn af
þvotti: Notið þriðjungi minna fyrir hálf-fulla vél, og ef mjög lítið er í
vélinni notið þá aðeins helming þess þvottaefnis sem mælt er með
fyrir fulla vél.
• Ef vatnsherslustig er 2 eða hærra (á ekki við á Íslandi) ber að nota
vatnsmýkingarefni. Þá má ávallt miða þvottaefnismagn við að vatn sé
af herslustigi 1 (=mjúkt). Upplýsingar um vatnsherslu er hægt að fá
hjá vatnsveitu á hverjum stað.
11
Loading...
+ 25 hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.