Lestu bæklinginn Áríðandi upplýsingar áður en þú notar farsímann þinn.
Sumar þjónustur og eiginleikar sem lýst er í þessari Notandahandbók eru ekki studdir í öllum
löndum eða af öllum símkerfum og/eða þjónustuveitum á öllum svæðum. Án þess að um
neinar takmarkanir sé að ræða, gildir þetta einnig um alþjóðlega GSM-neyðarnúmerið 112.
Vinsamlegast hafðu samband við símafyrirtækið þitt eða þjónustuveituna til að fá upplýsingar
um hvort tiltekin þjónusta eða aðgerð er í boði og hvort henni fylgi aukin aðgangs- eða
notkunargjöld.
Sum forrit og eiginleikar sem lýst er í þessari handbók gætu verið háð nettengingu.
Gagnateningargjöld kunna að verða innheimt þegar þú tengir símann við internetið.
Þjónustuveitan veitir frekari upplýsingar.
Xperia snjallsími þinn frá Sony keyrir Android stýrikerfi. Android síminn getur gert flesta
valkosti eins og tölvan og þú getur aðlagað hann að þörfum þínum. Til dæmis, getur þú
bætt við eða eytt forritum, eða breytt forritum sem fyrir eru til að bæta virknina. Á Google
Play™ getur þú halað niður fjölda forrita og leikja frá stöðugt stækkandi safni. Þú getur
einnig samlagað forrit á Android™ símanum við önnur forrit og með þjónustum á
internetinu sem þú notar. Til dæmis getur þú tekið öryggisafrit af tengiliðum símans,
opnað mismunandi pósthólf og dagbækur frá einum stað, haft yfirsýn og tengst
netsamfélögum.
Android™ símar eru í stöðugri þróun. Þegar nýr hugbúnaður er í boði og síminn styður
þennan nýja hugbúnað getur þú uppfært símann til að sækja nýja eiginleika og nýjustu
betrumbætur.
Android™ síminn er með Google™ þjónustur uppsettar. Til að ná því mesta úr Google™
þjónustum sem fylgja ættir þú að hafa Google™ reikning og skrá þig inn á hann þegar þú
ræsir símann þinn í fyrsta skipti. Internetaðgangur er einnig forsenda notkunar margra
eiginleika Android™.
Það getur verið að nýútkominn hugbúnaður sé ekki samþýðanlegur öllum símum.
Forrit
Forrit er símaforrit sem hjálpar þér að gera verkefni. Til dæmis eru forrit til að hringja, taka
myndir og hlaða niður fleiri forritum.
Settu framlokið yfir framhlið símans, komdu því svo fyrir í raufinni.
2
Renndu framlokinu niður á við. Þú heyrir hljóð þegar framlokið læsist á sinn stað.
Kveikt og slökkt á símanum
Til að kveikja á símanum
Gakktu úr skugga um að rafhlaðan hafi hlaðist í minnst 30 mínútur áður en kveikt er á símanum
í fyrsta skipti.
1
Haltu rofanum inni þar til síminn titrar.
2
Ef skjárinn dekkist skaltu ýta stutt á rofann til að virkja skjáinn.
3
Til að opna skjáinn dregurðu
4
Sláðu inn PIN-númerið fyrir SIM-kortið, ef beðið er um það, og veldu Í lagi.
5
Hinkraðu augnablik þar til síminn ræsist.
PIN-númer SIM-kortsins er upprunalega veitt af símafyrirtæki þínu en þú getur breytt því
seinna í valmyndinni Stillingar. Til að leiðrétta villu þegar þú slærð inn PIN-númer SIM-kortsins
pikkarðu á .
til hægri yfir skjáinn.
Slökkt á símanum
1
Haltu rofanum
2
Í valkostavalmyndinni pikkarðu á Slökkva.
3
Bankaðu á Í lagi.
Nokkur tími getur liðið þar til slokknar alveg á símanum.
Þegar þú ræsir símann í fyrsta skipti útskýrir uppsetningarhjálpin grunnatriði símans og
hjálpar þér að færa inn nauðsynlegar símastillingar. Þetta er góður tími til að grunstilla
símann til að passa við sérstakar þarfir þínar. Þú getur einnig fengið aðgang að
uppsetningarhandbók seinna frá forritaskjánum.
Til að fá aðgang að uppsetningarhjálpinni handvirkt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Uppsetningarhjálp.
Skjálás
Þegar kveikt er á símanum og hann látinn vera aðgerðalaus í ákveðinn tíma, myrkvast
skjárinn til að spara rafhlöðuna og læsist sjálfkrafa. Þessi lás hindrar óæskilegar aðgerðir
á snertiskjánum þegar þú ert ekki að nota hann.
Til að kveikja á skjánum
•
Ýttu stutt á rofann .
Til að opna skjáinn
•
Dragðu
til hægri á skjánum.
Til að læsa skjánum handvirkt
•
Þegar kveikt er á skjánum, ýttu aðeins á rofann
.
Reikningar og þjónustur
Skráðu þig inn á þjónustureikninga á netinu úr símanum og njóttu góðs af röð af
þjónustum. Sameinaðu þjónustur og fáðu enn meira út úr þeim. Til dæmis, safnaðu
tengiliðum frá Google™ og Facebook™ reikningum og samlagaðu þá í símaskránna,
þannig að þú hefur allt á einum stað.
Þú getur skráð þig á þjónustur á internetinu úr símanum eins og úr tölvunni. Þegar þú
skráir þig í fyrsta sinn er reikningur búin til með notaendanafni þínu, lykilroði, stillingum og
persónulegum upplýsingum. Næst þegar þú skráir þig inn færðu persónusniðna skoðun.
Google™ reikningur
Að hafa Google™ reikning er lykilinn að notkun röð af forritum og þjónustu með Android
símanum þínum. Þú þarft Google™ reikning, til dæmis, til að nota Gmail™ forrit í
símanum þínum, til að spjalla við vini með Google Talk™, til að samstilla dagbók símans
með Google Calendar™, og til að sækja forrit og leiki, tónlist, kvikmyndir og bækur frá
Google Play™.
Microsoft® Exchange ActiveSync® reikningur
Samstilltu símann þinn við Microsoft® Exchange ActiveSync® vinnureikninginn. Á þennan
hátt hefurðu vinnutölvupósti, tengiliði og dagbók alltaf með þér.
Facebook™ reikningur
Facebook™ er netsamfélagsþjónusta sem tengir þig við vini þína, fjölskyldu og
samstarfsmenn um allan heim. Settu Facebook upp til að vinna í símanum þínum svo þú
getir verið í sambandi alls staðar.
Pikkaðu á til að sýna valkoststakkana á heimaskjánum
•
Opnaðu lista yfir valkosti sem í boði eru á opnum skjá eða forriti
•
Opnaðu Heimaskjár úr hvaða forriti eða skjá
•
Haltu inni til að opna glugga sem sýnir nýlega notuð forrit
•
Fara aftur á fyrri skjá
•
Lokaðu skjátakkaborðinu, svarglugga, valkostavalmynd eða tilkynningaspjaldinu
•
Flýtileiðir á Google™ leit
Rafhlaða
Síminn þinn er með fasta rafhlöðu.
Rafhlaðan hlaðin
Leyfðu rafhlöðunni að hlaðast í minnst 30 mínútur áður en kveikt er á símanum í fyrsta
skipti. Hugsanlega líða nokkrar mínútur áður en rafhlöðutáknið
hleðslusnúrunni er stungið í samband, t.d. við USB-tengi eða hleðslutæki. Þú getur notað
símann meðan á hleðslu stendur. Það veldur hvorki skemmdum á símanum né
rafhlöðunni að hlaða símann lengi í einu, t.d. yfir nótt.
Rafhlaðan afhleður sig aðeins þegar hún hefur náð fullri hleðslu og hleður sig svo aftur eftir
ákveðinn tíma, á meðan hleðslutækið er tengt. Þetta er til að auka rafhlöðuendinguna og getur
leitt til þess að staða hleðslunnar sýni undir 100 prósent.
Stingdu stærri enda USB-snúrunnar í samband við USB-tengið á tölvunni.
3
Stingdu öðrum enda snúrunnar í samband við micro USB-tengið á símanum og
láttu USB-táknið snúa upp. Rafhlöðuljósið kviknar þegar hleðsla hefst. Ef rafhlaðan
er algjörlega tóm gætu nokkrar mínútur liðið þar til ljósið kviknar eftir að
hleðslusnúru símans er stungið í samband við aflgjafa.
4
Þegar rafhlöðuljósið er grænt er síminn fullhlaðinn. Aftengdu USB-snúruna með því
að toga hana beint út. Gættu þess að beygla ekki tengið þegar þú tekur snúruna
úr sambandi við símann.
Staða LED rafhlöðu
Grænn
Blikkandi rauttRafhlaðan er að tæmast
AppelsínugultVerið að hlaða rafhlöðu. Verið er að hlaða rafhlöðuna. Stigið er á milli lágs og fulls
Rafhlaðan er fullhlaðin
Til að athuga hleðslustöðu rafhlöðunnar
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Um símann > Staða > Hleðsla rafhlöðu.
.
Bæta afköst rafhlöðunnar
Þú getur notað eftirfarandi aðferðir til að bæta afköst rafhlöðunnar:
•
Hladdu símann oft. Það hefur ekki áhrif á endingartíma rafhlöðunnar.
•
Niðurhal af internetinu krefst orku. Þegar þú ert ekki að nota internetið geturðu sparað
orku með því að loka öllum gagnatengingum á farsímakerfum. Þessi stilling kemur ekki í
veg fyrir að síminn flytji gögn á öðrum þráðlausum netum.
•
Slökktu á GPS, Bluetooth™ og Wi-Fi® þegar þú þarft ekki að nota þessa eiginleika. Þú
getur kveikt og slökkt á þeim með því að setja flýtistillingargræjuna á Heimaskjár. Ekki
þarf að slökkva á 3G.
•
Notaðu Orkusparnaður eiginleika til að minnka notkun rafhlöðunnar. Þú getur einnig
valið orkusparnaðarstillingu sem passar best við hvernig þú notar símann þinn. Þú getur
einnig sérstillt stillingar við hverja orkusparnaðarstillingu.
•
Stilltu samstillingarforritin þín (sem eru notuð til að samstilla tölvupóstinn, dagbókina og
tengiliðina), til að samstilla handvirkt. Þú getur einnig samstillt sjálfvirkt, en aukið
samstillingu tímabilanna.
•
Athugaðu rafhlöðunotkunarvalmyndina í símanum til að sjá hvaða forrit notar mestu
orkuna. Rafhlaðan notar meiri orku þegar þú notar myndskeið og
tónlistarstraumspilunarforrit eins og YouTube™. Sum forrit sem eru sótt frá Google
Play™ geta notað meiri orku.
•
Lokaðu og farðu úr forritunum sem þú notar ekki.
•
Lækkaðu birtustig skjásins.
•
Slökktu á símanum eða virkjaðu Flugstilling stillingu ef þú ert á svæði þar sem
símkerfistenging er ekki til staðar. Annars leitar síminn sífellt að símkerfi. Slíkt notar orku.
•
Hlustaðu á tónlist í handfrjálsu tæki frá Sony. Handfrjáls búnaður notar minni rafhlöðuorku
en hátalarar símans.
•
Hafðu símann í biðstöðu þegar það er mögulegt. Biðtími á við um tímann meðan síminn
er tengdur við símkerfi og er ekki notaður.
Opnaðu www.sonymobile.com til að fá nýjustu stöðuábendingar rafhlöðunnar fyrir
símategundina þína.
Til að opna valmyndina fyrir notkun rafhlöðunnar
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Rafhlaða til að sjá hvaða uppsett forrit reyna
mest á rafhlöðuna.
Til að setja inn gagnaflutningsgræju á heimaskjáinn þinn
1
Ýttu á á Heimaskjár.
2
Pikkaðu á .
3
Pikkaðu á Verkfæri > Gagnaumferð.
Til að bæta við Quick stillingargræju inn á heimaskjáinn þinn
1
Ýttu á á Heimaskjár.
2
Pikkaðu á > Verkfæri.
3
Veldu Flýtistillingar græju.
Dregið úr rafhlöðunotkun með Orkusparnaði
Hægt er að nota forstilltar orkusparnaðarstillingar til að stjórna orkufrekum forritum og
draga úr rafhlöðunotkun. Með Orkusparnaði er einnig hægt að sérsníða stillingar hverrar
orkusparnaðarstillingar svo þær hæfi þinni símanotkun.
Kveikt á orkusparnaðarstillingu
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Orkusparnaður.
3
Pikkaðu á táknið við hlið þeirrar orkusparnaðarstillingar sem þú vilt virkja.
.
Slökkt á orkusparnaðarstillingu
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Orkusparnaður.
3
Pikkaðu á upplýsta táknið við hlið virku orkusparnaðarstillingarinnar sem þú vilt
slökkva á.
Stillingum breytt fyrir orkusparnaðarstillingu
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Orkusparnaður.
3
Pikkaðu á nafn orkusparnaðarstillingu til að opna stillingarvalmyndina.
4
Stilltu stillingarnar eins og óskað er eftir til að spara orku.
5
Ýttu á
Orkusparnaðartilkynningar sýndar
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Orkusparnaður.
3
Pikkaðu á
4
Merktu við gátreitinn Stöðustika.
.
.
Snertiskjár notaður
Plasthúð til varnar er fest á skjá símans þegar þú kaupir hann. Þú ættir að fletta þessu
blaði af áður en snertiskjárinn er notaður. Annars virkar snertiskjárinn hugsanlega ekki
rétt.
Þegar kveikt er á símanum og hann látinn vera aðgerðalaus í ákveðinn tíma, myrkvast
skjárinn til að spara rafhlöðuna og læsist sjálfkrafa. Þessi lás hindrar óæskilegar aðgerðir
á snertiskjánum þegar þú ert ekki að nota hann. Þú getur einnig notað persónulegan lás
til að vernda áskriftina þína og tryggja að einungis þú fáir aðgang að símaefninu þínu.
Skjár símans er gerður úr gleri. Ekki snerta skjáinn ef glerið er sprungið eða brotið. Forðastu að
reyna að gera við skemmdan skjá. Glerskjár er viðkvæmur við falli og vélarhöggum. Í tilfelli af
kærulausri meðferð dekkar ábyrgðarþjónusta Sony ekki.
Opna eða auðkenna atriði
•
Bankaðu á atriðið.
Merkja eða afmerkja valkost
•
Pikkaðu á viðeigandi gátreit eða skráðu valkost.
Merktur gátreitur
Afmerktur gátreitur
Merktur listavalkostur
Afmerktur listavalkostur
Aðdráttur
Aðdráttarvalkosturinn sem er í boði fer eftir forritinu sem þú notar.
Aðdráttur
•
Pikkaðu á eða til að auka eða minnka aðdrátt, þegar slíkt er í boði.
Þú getur dregið skjámyndina (í hvaða átt sem er) til að kalla fram aðdráttartáknin.
Aðdráttur með tveimur fingrum
•
Settu tvo fingur á skjáinn á sama tíma og klíptu saman (til að minnka aðdrátt) eða
dragðu þá í sundur (til að auka aðdrátt).
Notaðu aðdráttarvalkostinn þegar myndir og kort eru skoðuð, eða vafrað er um vefinn.
Fletting
Flettu með því að færa fingurinn upp eða niður skjáinn. Á sumum vefsíðum getur þú
einnig flett til hliðar.
Ekki er hægt að virkja neitt á skjánum með því að draga eða fletta.
Dragðu eða strjúktu fingri í þá átt sem þú vilt fletta á skjánum.
Til að fletta hraðar skaltu strjúka fingrinum snöggt í þá sem þú vilt fara á skjánum.
Flett
•
Til að fletta hraðar, flettu með fingrinum í þá átt sem þú vilt fara á skjánum. Þú
getur beðið þar til skrunið stöðvast af sjálfum sér, eða stöðvað það með því að
banka á skjáinn.
Skynjarar
Síminn þinn er með nema sem greina bæði ljós og nálægð. Ljósnemarnir greina
umlykjandi birtustig og stilla birtustig skjásins í samræmi við það. Nálægðarnemar slökkva
á snertiskjánum þegar andlitið þitt snertir skjáinn. Það kemur í veg fyrir að þú kveikir
ómeðvitað á einhverjum eiginleikum símans þegar þú ert að tala í símann.
Skjálás notaður
Á skjálásnum getur þú enn skoðað tilkynningar, til dæmis tilkynningu um ósvöruð símtöl
og skilaboð sem koma á meðan síminn var læstur. Þú getur einnig stjórnað spilun
hljóðlaga án þess að opna skjáinn.
Til að virkja skjáinn ýtirðu í stutta stund á rofann .
2
Til birta stýringar tónlistarspilarans seturðu fingur á tíma og dagsetningarsvæðið og
flettir til vinstri.
3
Bankaðu á .
Til að gera hlé á lagi í spilun af lásskjá
1
Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann .
2
Þegar stýringar tónlistarspilarans birtast pikkarðu á
Til að skipta um lag í spilun af lásskjá
1
Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann .
2
Þegar stýringar tónlistarspilarans birtast pikkarðu á
.
eða .
Heimaskjár
Heimaskjár símans samsvarar skjáborði í tölvu. Hann er gátt að megineiginleikum símans.
Hægt er að sérsníða Heimaskjár með græjum, flýtileiðum, möppum, þemum, veggfóðri
og öðrum hlutum.
Heimaskjár er stærri en skjárinn þannig að þú þarft að fletta til vinstri eða hægri til að
skoða efni á einni af fjórum viðbótum skjásins.
sýnir hvaða hluti Heimaskjár sést.
Hlutina á stikunni neðst á skjánum er alltaf hægt að nálgast á fljótlegan máta.
Haltu inni hlutnum þangað til hann stækkar og síminn titrar, dragðu þá hlutinn að
.
3
Veldu valkost og staðfestu svo valið, ef með þarf. Þú getur nú samnýtt forrit og
græjur að eigin vali með vinum þínum svo þeir geti hlaðið þeim niður og notað.
Græjur
Græjur eru lítil forrit sem þú getur notað beint á Heimaskjár. Til dæmis leyfir
tónlistarspilaragræjan þér að byrja að spila tónlist beint.
Hægt er að breyta stærð á sumum græjum, svo þú getur aukið þær til að skoða meira
efni eða minnka þær til að spara rými á Heimaskjár.
Græju bætt við heimaskjáinn
1
Ýttu á
2
Pikkaðu á .
3
Finndu og pikkaðu á græjuna sem þú vilt bæta við.
Breyta stærð græju
1
Haltu inn græju þangað til hún stækkar og síminn titrar, slepptu síðan græjunni.
Yfirlýstur rammi og endurstækkaðir blettir birtast ef hægt er að endurstækka
græjuna.
2
Dragðu blettina inn eða út til að minnka eða stækka græjuna.
3
Pikkaðu hvar sem er á Heimaskjár til að staðfesta nýja stærð græjunnar.
á Heimaskjár.
Yfirlit yfir allar græjur á heimaskjánum opnað
•
Klíptu eitthvert svæði á Heimaskjár. Við það birtast allar græjur af mismunandi
svæðum Heimaskjár á einum skjá.
Þegar allar græjur Heimaskjár birtast á einum skjá geturðu pikkað á græju til að opna svæði
Heimaskjár sem græjan er á.
Endurraðað á heimaskjánum
Veldu útlit heimaskjásins og veldu hvaða eiginleika er hægt að opna á honum. Breyttu
bakgrunni skjásins, færðu hluti til, búðu til möppur og settu inn flýtileiðir og græjur.
Sérsniðnir valkostir skoðaðir á heimskjánum
•
Á Heimaskjár ýtirðu á , pikkaðu síðan á .
•
Haltu inni einhvern hluta á Heimaskjár, pikkaðu síðan á .
Flýtileið bætt við heimaskjáinn þinn
1
Ýttu á á Heimaskjár.
2
Pikkaðu á
3
Pikkaðu á Flýtileiðir, finndu síðan og veldu flýtileið.
Settu inn flýtileið á forrit beint af forritaskjánum með því að snerta og halda inni forritinu.
Hlutur færður á heimaskjáinn
1
Ýttu á til að opna Heimaskjár.
2
Styddu á hlutinn þangað til hann stækkar og síminn titrar, dragðu þá hlutinn á nýja
staðinn.
.
Til að eyða hlut af heimaskjánum
•
Haltu inni hlutnum þangað til hann stækkar og síminn titrar, dragðu þá hlutinn að
Styddu á forrit þangað til það birtist á Heimaskjár og dragðu svo hlutinn á .
3
Veldu valkost og staðfestu svo valið, ef með þarf. Þú getur nú samnýtt forrit að
eigin vali með vinum þínum svo þeir geti hlaðið þeim niður og notað.
Opna og loka forritum
Til að opna forritið
•
Á Heimaskjár eða forritaskjánum, pikkarðu á forritið.
Forrit lokað
•
Ýttu á .
Sum forrit er gert hlé á þegar þú ýtir á þegar hætt er, á meðan önnur forrit geta haldið
áfram að keyra í bakgrunninum. Í fyrra tilvikinu, næst þegar þú opnar forritið getur þú haldið
áfram þar sem þú hættir. Mundu að sum forrit geta valdið tengingargjaldi gagna þegar þau
keyra í bakgrunninum, til dæmis netsamfélagsþjónustur.
Gluggi með nýlega notuðum forritum
Þú getur skoðað og opnað nýlega notuð forrit frá þessum glugga.
Opna nýlega notaðan forritsglugga
•
Ýttu og haltu inni
.
Forritavalmynd
Þú getur opnað valmynd hvenær sem er þegar þú ert að nota forrit með því að ýta á
takkann á símanum. Valmyndin lítur mismunandi út eftir því hvaða forrit þú ert að nota.
Valmynd í forriti opnuð
•
Þegar þú ert að nota forritið skaltu ýta á .
Ekki er boðið upp á valmynd í öllum forritum.
Umraða forritaskjánum
Færðu forrit um á forritaskjánum eftir forgangsröð þinni.
Forritum raðað á forritaskjáinn
1
Á Heimaskjár, pikkarðu á til að opna forritaskjáinn.
2
Pikkaðu á
og veldu valkost.
Til að færa forrit á forritaskjáinn
1
Opnaðu forritaskjáinn og pikkaðu síðan á .
2
Haltu inni hlutnum þangað til hann stækkar og síminn titrar, dragðu þá hlutinn í
nýju staðsetninguna.
Pikkaðu á . Öll forrit sem ekki er hægt að setja upp eru merkt með tákninu .
3
Pikkaðu á forritið sem þú vilt fjarlægja og pikkaðu á Í lagi.
Staða og tilkynningar
Stöðustikan efst á skjánum birtir það sem er að gerast í símanum. Til vinstri færðu
tilkynningar um eitthvað nýtt eða yfirstandandi. Til dæmis birtast ný skilaboð og
dagbókartilkynningar hér. Hægra megin sést sendistyrkur, staða rafhlöðu og aðrar
upplýsingar.
Tilkynningaljós veitir einnig upplýsingar um stöðu rafhlöðunnar og nokkrar tilkynningar. Til
dæmis þýðir blikkandi blátt ljós nýtt skeyti eða ósvarað símtal. Tilkynningaljósið virkar
hugsanlega ekki þegar lítil hleðsla er á rafhlöðunni.
Athuga tilkynningar og viðvarandi starfsemi
Þú getur dregið niður stöðustikuna til að opna tilkynningarspjaldið og fengið fleiri
upplýsingar. Þú getur til dæmis opnað ný skilaboð eða skoðað dagbókarviðburð af
spjaldinu. Einnig getur þú opnað sum forrit sem keyra í bakgrunni, á borð við
tónlistarspilarann.
Pikkaðu á táknið fyrir forritið sem er í gangi til að opna það.
Til að opna stillingavalmynd símans af tilkynningaskjánum
•
Pikkaðu á .
Til að hafna tilkynningu af Tilkynningaskjánum
•
Styddu fingri á tilkynningu og ýttu henni til vinstri eða hægri.
Til að hreinsa allar tilkynningar af Tilkynningaskjánum
•
Pikkaðu á .
Símastillingarvalmynd
Skoðaðu og breyttu stillingum símans úr stillingarvalmyndinni.
Símastillingar opnaðar
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Pikkaðu á Stillingar.
Þú getur líka dregið stöðustikuna niður á við á heimaskjánum og pikkað á til að fá aðgang
að símastillingum.
Skrifa texta
Þú getur valið úr fjölda lyklaborða og innsláttaraðferða til að slá texta inn sem innihalda
bókstafi, tölustafi og aðra stafi.
Skjályklaborð
Pikkaðu á takkana á QWERTY skjályklaborðinu til að slá inn texta. Sum forrit opna
skjályklaborðið sjálfkrafa. Einnig er hægt að opna það með því að snerta textareitinn.
1 Skiptu á milli há- og lágstafa og kveiktu á hástafslásnum. Í sumum tungumálum er þessi lykill notaður til að
fá aðgang að aukastöfum í tungumálinu.
2 Lokaðu skjályklaborðinu. Athugaðu að þetta tákn er ekki sýnt í lóðréttu sniði.
3 Birtu tölur og merki.
4 Persónugerðu lyklaborðið. Þessi lykill hverfur þegar lyklaborðið er persónugert.
5 Sláðu inn bil.
6 Færðu inn nýja línu eða staðfestu texta.
7 Eyddu stöfum fyrir framan bendilinn.
Myndir hafa það hlutverk að gefa notendum hugmynd um vöruna og ekki er víst að þær lýsi
símanum nákvæmlega.
Skjályklaborð opnað til að slá inn texta
•
Pikkaðu á innsláttarreit fyrir text.
Skjályklaborð falið
•
Þegar skjályklaborðið er opið ýtirðu á .
Skjályklaborðið persónugert
1
Opnaðu skjályklaborðið, pikkaðu síðan á .
2
Fylgdu leiðbeiningunum til að persónugera skjályklaborðið þitt, til dæmis, merktu
við Broskarlalykill gátreitinn.
Ef þú merkir ekki við Broskarlalykill gátreitinn þegar þú persónugerir skjályklaborðið birtist
ekki broskarlatáknið.
Skjályklaborðið notað í langsniði.
•
Þegar þú ætlar að slá inn texta skaltu snúa símanum á hlið.
Forritið sem þú notar verður að styðja langsnið og skjástillingar þínar verða að vera stilltar á
sjálfvirkan snúning svo lyklaborðið styðji þennan eiginleika.
Texti sleginn inn með skjályklaborði
•
Til að slá inn staf á lyklaborðinu skaltu pikka í stafinn.
•
Til að slá inn stafafbrigði skaltu styðja á venjulegan staf á lyklaborðinu til að opna
lista yfir tiltæka valkosti og velja síðan af listanum. Til að t.d. slá inn „é“, styðurðu á
„e“ þar til annar valkostur birtist og svo, á meðan þú heldur fingrinum á
takkaborðinu, dregurðu að og velur „é“.
Notkun Fletta til að slá inn valkostsins til að skrifa orð
1
27
34 56
Þú getur slegið inn texta með því að renna fingrinum á milli bókstafa á skjályklaborðinu.
Þú getur lyft fingrinum milli orða þannig að síminn þekkir þau.
Fletta til að slá inn er til staðar þegar þú notar skjályklaborðið.
Texti sleginn inn með Fletta til að slá inn valkostinum
1
Þegar þú slærð texta inn með skjályklaborðinu, renndu fingrinum milli bókstafa til
að rekja orðið sem þú vilt skrifa. Lyftu fingrinum upp þegar þú ert búin(n) að slá
orðið inn.
2
Síminn bendir á orð byggt á bókstöfum sem þú hefur dregið upp. Ef þarf, velurðu
rétta orðið á umsóknarstikunni. Flettu til hægri eða vinstri á orðaumsóknarstikunni
til að skoða fleiri valkosti. Ef þú finnur ekki orðið sem þú óskar eftir, pikkarðu
einu sinni til að eyða öllu orðnu. Reyndu síðan aftur að rekja orðið með því að nota
bendiinnsláttaðgerðina eða pikka á hvern bókstaf til að slá orðið inn.
3
Ef Bil áður en strokið er stillingin er virk, rektu næsta orð sem þú vilt slá inn. Ef
ekki, pikkarðu á bilastöngina og rekur síðan næsta orð sem þú vilt slá inn.
Til að slá samsett orð inn þegar Bil áður en strokið er stillingin er virk, getur verið að þú þurfir
að renna til að slá fyrstu stöfum orðsins inn, pikkað síðan restinni af orðinu inn með því að
pikka hvern bókstaf inn.
Til að breyta Fletta til að slá inn stillingum
1
Þegar þú slærð inn texta með skjályklaborðinu skaltu pikka á .
2
Pikkaðu á og svo á
3
Pikkaðu á Innsláttarstillingar.
4
Merktu við eða afmerktu Fletta til að slá inn gátreitinn.
5
Ef þú vilt sjálfkrafa að bil verði bætt við milli merkja án þess að hafa pikkað á
Stillingar lyklaborðs
bilstöngina í hvert sinn, merktu við Bil áður en strokið er gátreitinn.
.
Skjátakkaborð
Skjátakkaborðið er svipað og venjulegt 12 takka símatakkaborð. Það býður upp á
flýtiritun og beinritun. Hægt er að velja textainnsláttarstillingar skjátakkaborðs í
lyklaborðsstillingum. Skjátakkaborðið er eingöngu í boði í skammsniði.
Skjátakkaborð notað
1
Veldu textainnslátt
2Skiptu á milli há- og lágstafa og kveiktu á hástafslásnum
Myndir hafa það hlutverk að gefa notendum hugmynd um vöruna og ekki er víst að þær lýsi
símanum nákvæmlega.
Skjátakkaborðið opnað í fyrsta sinn
1
Pikkaðu texta inn í færslureitinn, pikkaðu síðan á .
2
Pikkaðu á og svo á Stillingar lyklaborðs.
3
Pikkaðu á Útlit lyklaborðs > Lyklaborðsuppsetning.
4
Veldu skjátakkaborðið.
Aðeins er hægt að nota skjátakkaborðið í lóðréttri stillingu.
Texti sleginn inn með skjátakkaborði
•
Þegar
sést á skjátakkaborðinu pikkarðu einu sinni á hvern staf, jafnvel þótt
stafurinn sem þú ætlar að nota sé ekki fyrsti stafurinn á takkanum. Pikkaðu á orðið
sem birtist eða á
•
Þegar
sést á skjátakkaborðinu pikkarðu á skjátakkann til að fá upp stafinn sem
til að skoða fleiri orðatillögur og veldu orð af listanum.
þú vilt nota. Haltu áfram að pikka þar til rétti stafurinn er valinn. Gerðu það sama
fyrir næsta staf sem á að slá inn og svo koll af kolli.
Tölur slegnar inn með skjátakkaborði
•
Pikkaðu á þegar skjátakkaborðið er opið. Skjátakkaborð með númerum birtist.
Tákn og broskarlar sett inn með skjátakkaborði
1
Pikkaðu á þegar skjátakkaborðið er opið. Tafla með táknum og broskörlum
opnast.
2
Flettu upp eða niður til að skoða fleiri valkosti. Pikkaðu á tákn eða broskarl til velja
hann.
Lyklaborðs- og skjátakkaborðsstillingar
Hægt er að velja stillingar fyrir skjályklaborðið og skjátakkaborðið, t.d. tungumál texta og
sjálfvirka leiðréttingu.
Til að fá aðgang að skjályklaborðs- og skjátakkaborðsstillingum
1
Þegar þú slærð inn texta með skjályklaborðinu eða skjátakkaborðinu skaltu pikka á
eða .
2
Pikkaðu á og svo á
Stillingar lyklaborðs
.
Skrifuðu tungumáli fyrir textainnslátt bætt við
1
Þegar þú slærð inn texta með skjályklaborðinu eða skjátakkaborðinu skaltu pikka á
eða .
2
Pikkaðu á
3
Pikkaðu á Tungumál > Ritunartungumál og merktu við viðeigandi gátreiti.
og svo á Stillingar lyklaborðs.
Pikkaðu á Í lagi til að staðfesta.
Til að skipta á milli tungumála pikkarðu á tungumálalykilinn, til dæmis
.
Stillingar textainnsláttar
Þegar sleginn er inn texti er hægt að opna skjályklaborð eða skjátakkaborð og stilla
flýtiritun. Til dæmis er hægt að stilla hvernig síminn birtir orðatillögur og rétt orð við
innslátt eða láta textainnsláttarforritið vista ný orð sem slegin eru inn.
Stillingu textainnsláttar breytt
1
Þegar þú slærð inn texta með skjályklaborðinu eða skjátakkaborðinu skaltu pikka á
eða .
2
Pikkaðu á Stillingar lyklaborðs > Innsláttarstillingar og veldu viðeigandi stillingar.
Þegar þú slærð inn texta geturðu notað raddinnsláttareiginleikann í stað þess að skrifa
orðin inn. Segðu einfaldlega þau orð upphátt sem þú vilt slá inn. Raddinnsláttur er
tilraunaverkefni frá Google™ sem er í boði fyrir fjölda tungumála og svæða.
Þú þarft að hafa virka farsímagagnatengingu eða Wi-Fi® net til að nota þjónustuna. Þetta kann
að hafa í för með sér aukinn kostnað.
Kveikja á raddílagi
1
Þegar þú slærð inn texta með skjályklaborðinu eða skjátakkaborðinu skaltu pikka á
eða .
2
Pikkaðu á og svo á Stillingar lyklaborðs.
3
Merktu við gátreitinn Google raddinntakshnappur.
4
Ýttu á til að vista stillingarnar þínar. Hljóðnematákn birtist á skjályklaborði
eða skjátakkaborði.
Til að slá inn texta með raddílagi
1
Þegar þú slærð texta inn, gakktu úr skugga um að kveikt sé á
raddílagsvalskostinum og að þú hafir virka gagnatengingu.
2
Þegar
innsláttartungumálalykillinn, t.d. , birtist, haltu honum inni.
3
Þegar birtist, talaðu til að slá texta inn eða veldu annað tungumál. Þegar því er
lokið pikkarðu á Lokið.
4
Textinn sem lagt er til birtist. Pikkaðu á textann sem lagt er til að láta
leitarútkomulistann birtast og veldu síðan orðin sem þú vilt.
birtist á skjályklaborðinu eða á símaborðinu, pikkaðu á það. Þegar
Aðlagaðu símann
Lagaðu símann að þörfum þínum með því að stilla, til dæmis persónulegan hringitón,
tungumál símans og friðhelgisstillingar.
Stilling hljóðstyrks
Hægt er að stilla hljóðstyrk hringingar fyrir símtöl og tilkynningar sem og fyrir tónlist og
myndskeið.
Til að stilla hljóðstyrk hringingar með hljóðstyrkstakkanum
•
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Til að stilla hljóðstyrk spilarans með hljóðstyrkstakkanum
•
Þegar tónlist er spiluð eða horft á myndskeið er hljóðstyrkstakkanum ýtt upp eða
niður.
Hljóðlaus stilling stillt á símanum
1
Á Heimaskjár pikkarðu á
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð.
3
Veldu Hljóðlaus stilling og síðan Hljóð af.
Þú getur líka pikkað á
Til að fá aðgang að Símavalkostir valmynd, heldurðu inni rofanum .
Titringur á símanum stilltur
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Hljóð.
3
Veldu Hljóðlaus stilling og síðan Titringur.
.
í Símavalkostir valmyndinni til að stilla símann á hljóðlausa stillingu.
Þú getur líka pikkað á
aðgang að Símavalkostir valmynd, heldurðu inni rofanum .
í Símavalkostir valmyndinni til að stilla símann á titring. Til að fá