Sony Ericsson Mobile Communications AB gefur út
handbók þessa án nokkurrar ábyrgðar. Sony Ericsson
Mobile Communications AB er heimilt hvenær sem
er og án fyrirvara að gera endurbætur og breytingar
á handbók þessari sem nauðsynlegar kunna að vera
vegna prentvillna, ónákvæmni núverandi upplýsinga
eða endurbóta á forritum og/eða búnaði. Slíkar
breytingar verða gerðar á seinni útgáfum
handbókarinnar.
Útgáfukóði: IS/LZT 108 7528 R1A
Athugið:
Sum fjarskiptanet styðja ekki alla þá þjónustu sem
handbókin fjallar um. Þetta gildir einnig um alþjóðlega GSM-neyðarnúmerið 112.
Vinsamlegast hafið samband við rekstraraðila
fjarskiptanetsins eða þjónustuveituna leiki vafi
á hvort hægt sé að nota tiltekna þjónustu.
Vinsamlegast lesið kaflana Leiðbeiningar um örugga og skilvirka notkun og Takmörkuð ábyrgð áður
en farsíminn er notaður.
Farsíminn getur hlaðið niður, geymt og framsent
utanaðkomandi efni, t.d. hringitóna. Vera kann
að notkun slíks efnis sé takmörkuð eða bönnuð
vegna réttinda þriðja aðila, þar með talið, en ekki
takmarkað við, takmarkanir viðeigandi laga um
höfundarrétt. Þú, en ekki Sony Ericsson, berð algera
ábyrgð á utanaðkomandi efni sem þú hleður niður
í eða framsendir úr farsímanum. Áður en þú notar
utanaðkomandi efni, tryggðu að ætluð not þín séu
sannanlega viðurkennd eða samþykkt á annan hátt.
Sony Ericsson ábyrgist ekki nákvæmni, samkvæmni
eða gæði utanaðkomandi efnis né annars efnis frá
þriðja aðila. Undir engum kringumstæðum er Sony
Ericsson ábyrgt á nokkurn hátt vegna misnotkunar
þinnar á utanaðkomandi efni eða efni frá þriðja aðila.
Bluetooth merkið og firmamerki eru eign Bluetooth SIG,
Inc. og öll notkun Sony Ericsson á þeim er með leyfi.
Memory Stick™ og Memory Stick Duo™ eru vörumerki
eða skráð vörumerki Sony Corporation.
QuickShare™, PlayNow™, MusicDJ™ og VideoDJ™
eru vörumerki eða skráð vörumerki Sony Ericsson
Mobile Communications AB.
Microsoft, Windows og PowerPoint eru vörumerki eða
skráð vörumerki Microsof t Corporation í Bandaríkjunum
og öðrum löndum.
Mac OS er vörumerki Apple Computer, Inc.,
skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.
T9™ Text Input er skráð vörumerki
Tegic Communications.
T9™ Text Input nýtur einkaleyfisverndar skv. eftirfarandi:
U.S. Pat. Nos. 5,818,437, 5,953,541, 5,187,480,
5,945,928, og 6,011,554; Canadian Pat. No. 1,331,057,
United Kingdom Pat. No. 2238414B; Hong Kong
Standard Pat. No. HK0940329; Republic of Singapore
Pat. No. 51383; Euro.Pat. No. 0 842 463(96927260.8)
DE/DK, FI, FR, IT, NL, PT, ES, SE, GB; og sótt hefur
verið um frekari einkaleyfisvernd um allan heim.
Java og öll vörumerki og fyrirtækismerki sem
byggja á Java eru vörumerki eða skráð vörumerki
Sun Microsystems Inc. í Bandaríkjunum og öðrum
löndum.
Notandaleyfi fyrir Sun™ Java™ J2ME™.
1 Takmarkanir: Hugbúnaðurinn felur í sér
trúnaðarupplýsingar sem njóta einkaleyfisverndar
og öll afrit hans haldast í eigu Sun og/eða
leyfisveitanda. Viðskiptavininum er óheimilt
að breyta, bakþýða, baksmala, ráða dulritun
á, stunda gagnadrátt úr eða á annan hátt
vendismíða hugbúnaðinn. Óheimilt er að leigja
út hugbúnaðinn eða framselja eignarrétt eða
notandaleyfi fyrir honum í heild eða að hluta.
2 Útflutningsreglur: Hugbúnaðurinn, þ.m.t.
tækniupplýsingar, lýtur bandarískum
útflutningslögum, þ.m.t. Export Administration
Act og reglugerðum tengdum þeim lögum,
og kann að lúta reglugerðum í öðrum löndum
um inn- og útflutning. Viðskiptavinurinn samþykkir
að fara í einu og öllu að slíkum reglum og viðurkennir
að hann beri ábyrgð á að útvega leyfi fyrir útflutningi,
endurútflutningi og innflutningi á hugbúnaðinum.
Óheimilt er að niðurhala hugbúnaðinum né á annan
hátt flytja hann út né endurútflytja (i) til Kúbu, Íraks,
Írans, Norður-Kóreu, Líbýu, Súdans, Sýrlands
(skv. uppfærðum lista hverju sinni) né nokkurs
lands sem Bandaríkin hafa lagt viðskiptabann
á né til ríkisborgara eða íbúa ofangreindra landa;
né (ii) til nokkurs ríkis á ríkjabannlista bandaríska
fjármálaráðuneytisins né í töflu bandaríska
viðskiptaráðuneytisins yfir opinberar synjanir.
3 Takmarkaður réttur: Notkun, fjölföldun og birting
bandarískra stjórnvalda á upplýsingum er háð þeim
takmörkunum sem greinir í ákvæðum um réttindi
varðandi tækniupplýsingar og tölvuhugbúnað í
DFARS 252.227-7013(c) (1) (ii) og FAR 52.22719(c) (2), eftir því sem við á.
Þegar þú stofnar til viðskipta við símafyrirtæki færðu
SIM kort (Subscriber Identity Module). SIM kortið
inniheldur tölvukubb þar sem m.a. er að finna
símanúmerið þitt, þá þjónustu sem þú hefur aðgang
að og nöfn og númer í símaskránni þinni.
Ef þú hefur notað SIM kort í öðrum síma skaltu ganga
úr skugga um að upplýsingarnar þínar séu vistaðar
á SIM kortinu áður en þú fjarlægir það úr þeim síma.
Til að mynda eru tengiliðir stundum vistaðir í minni
síma og ekki á SIM korti.
Page 5
Síminn undirbúinn fyrir notkun
SIM kort og upplýsingar
um rafhlöðuna
Slökktu alltaf á símanum og taktu hleðslutækið
úr sambandi áður en þú setur SIM kort í hann
eða tekur SIM kort úr honum.
Þegar þú hleður símann getur það tekið rafhlöðutáknið
allt að 30 mínútur að birtast á skjánum.
úr skugga um að gylltu snertifletirnir á SIM
kortinu snúi niður og að afskorna hornið
á því snúi rétt.
3 Settu rafhlöðuna í símann þannig að
merkimiðinn snúi upp og tengin snúi
hvort að öðru.
4 Staðsettu rafhlöðuhlífina líkt og sýnt er
á myndinni og renndu henni á sinn stað.
5
Page 6
Síminn undirbúinn fyrir notkun
Rafhlaðan hlaðin
≈
4 klst.
1 Tengdu hleðslutækið við símann. Táknið
á snúrutenginu verður að snúa upp.
2 Það geta liðið allt að 30 mínútur þar
til rafhlöðutáknið birtist á skjánum.
3 Það tekur um 4 tíma að hlaða rafhlöðuna
að fullu. Rafhlaðan er fullhlaðin þegar allt
rafhlöðutáknið er skyggt. Ef þú sérð ekki
rafhlöðutáknið að þeim tíma liðnum skaltu
styðja á einhvern takka til að kveikja
á skjánum.
Með Memory Stick Duo™ færðu viðbótar
geymslupláss fyrir efni á borð við myndir,
tónlist og myndskeið.
Með Memory Stick Duo getur þú deilt vistuðum
upplýsingum með því að færa eða afrita þær yfir
á önnur Memory Stick Duo í samhæfum tækjum,
sjá einnig
fyrir skjöl og flutt skjöl á milli símans og tölvu,
sjá
% 17 Skráastjóri.
Þú getur einnig notað það sem færanlegt minni
% 69 Skráaflutningur með USB snúru.
Page 7
Síminn undirbúinn fyrir notkun
Memory Stick Duo™ sett í símann
eða tekið úr honum
1 Settu Memory Stick Duo í raufina.
2 Styddu á Memory Stick Duo til að taka
það úr raufinni.
Nánari upplýsingar um Sony Memory Stick
er að finna á www.memorystick.com.
PIN númer
Þú gætir þurft PIN númer (Personal Identity
Number) til að opna símann þinn (getað notað
hann). PIN-númerið tengist SIM kortinu og ekki
símanum. Þú færð PIN númerið hjá símafyrirtækinu
þínu. Þegar þú slærð inn PIN númerið í símann
birtist það sem * á skjánum nema ef það byrjar
á sömu stöfum og neyðarnúmer, líkt og 112. Þetta
gerist svo þú getir séð og hringt í neyðarnúmer
án þess að slá inn PIN númerið.
Ef þú slærð inn rangan tölustaf þegar þú slærð
inn PIN númerið skaltu eyða honum með því að
styðja á .
Ef þú slærð inn rangt PIN númer þrisvar sinnum í röð
er SIM kortinu læst og skilaboðin „PIN læst“ birtast
á skjánum. Til að opna SIM kortið þarftu að slá inn
PUK númerið þitt (Personal Unblocking Key),
% 75 Læsing SIM korts.
Kveikt á símanum og hringt
úr honum
Gakktu úr skugga um að rafhlaðan sé hlaðin og
að SIM kortið þitt sé í símanum áður en þú kveikir
á honum. Þegar þú hefur kveikt á símanum geturðu
notað uppsetningarhjálpina til að gera símann
tilbúinn til notkunar.
7
Page 8
Síminn undirbúinn fyrir notkun
Kveikt á símanum
1 Haltu inni takkanum.
2 Sláðu inn PIN númerið þitt, ef beðið er um það.
3 Þegar síminn er ræstur í fyrsta skipti skaltu
velja tungumálið fyrir valmyndir hans.
4 } Já ef þú vilt að uppsetningarhjálpin hjálpi
þér áfram. Fylgdu svo leiðbeiningunum sem
birtast. Þú getur ræst uppsetningarhjálpina
úr valmyndarkerfinu hvenær sem er með því
að velja } Stillingar } flipann Almennar og svo
Sláðu inn símanúmerið (með lands- og
svæðisnúmerinu þegar það á við) } Hringja til
að hringja. Veldu } Leggja á til að ljúka símtali.
Veldu } Svara til að svara símtali þegar síminn
hringir.
Flytja símtöl
Vinna með símtöl
Tími & kostnaður
Númerabirting
Handfrjáls búnaður
Skipta yfir á línu 2*
Tengingar
Bluetooth
Innrautt tengi
Samstilling
Símastjórnun
Farsímakerfi
Gagnasamskipti
Internetstillingar
Streymisstillingar
Stillingar f. Java™
Aukahlutir
* Hafðu í huga
að sumar valmyndir
velta á símafyrirtækinu,
símkerfinu og áskriftinni
þinni.
**Valmyndin veltur á því
hvaða símaskrá er notuð
sem sjálfgefin símaskrá.
Page 11
Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
Takkar og valmyndir
Biðskjár, aðalvalmynd og stöðulína
Biðskjárinn birtist þegar engin símtöl eru í gangi og
ekki er verið að nota valmyndir símans. Á biðskjánum
getur þú t.d. séð nafn símafyrirtækisins þíns, tímann
og dagsetninguna.
Styddu á í biðstöðu til að opna aðalvalmyndina
þar sem valmyndirnar sjást sem tákn. Sumar
undirvalmyndir innihalda einnig flipa. Þú getur
þá skrunað að flipa með stýrihnappinum og valið
valkost.
Stöðulínan efst á skjánum inniheldur tákn þar
sem sjá má upplýsingar sem tengjast símanum,
% 91 Tákn.
Takkar og hnappar
Styddu á þennan takka til að opna
aðalvalmyndina þegar síminn er
í biðstöðu.
Styddu á takkann til að velja
auðkennda hluti.
Meðan á símtali stendur getur þú
stutt á takkann til að sjá lista með
valkostum.
Styddu á takkana til að fletta
í gegnum valmyndir og flipa.
Styddu á þessa takka til að velja
valkostina sem birtast fyrir ofan
takkana á skjánum.
Notaður til að fara til baka um eina
valmynd.
Haltu takkanum inni til að fara aftur
í biðskjáinn eða ljúka aðgerð.
Styddu á þennan takka til að eyða
hlutum, eins og myndum, hljóðum
og tengiliðum.
Ef takkanum er haldið inni meðan
á símtali stendur er slökkt á
hljóðnemanum.
Styddu á þennan takka til að opna
heimaskjáinn, sjá
Þessi takki er notaður til að taka
mynd eða taka upp myndskeið.
% 16 Heimaskjár.
11
Page 12
Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
12
Þessi takki er notaður til að sýna
spilarann eða útvarpið þegar þau
eru falin. Slökkt er á spilaranum
eða útvarpinu með því að styðja
aftur á takkann.
Með því að halda þessum takka
inni hringir síminn í talhólfið
(hafi það verið skilgreint).
– Haltu einhverjum þessara takka inni
til að hringja í tengilið sem byrjar á
þeim staf sem er prentaður á takkann.
Með því að styðja á þennan takka
þegar síminn er í biðstöðu opnast
stöðuupplýsingar.
Með því að styðja tvisvar sinnum
snöggt á takkann þegar einhver
hringir í símann er símtalinu hafnað.
Með því að styðja einu sinni á takkann
þegar einhver hringir í símann er
slökkt á hringitóninum.
Með því að styðja á takkann þegar
verið er að tala í símann hækkar
hljóðstyrkurinn.
Með því að styðja á takkann þegar
spilarinn er í gangi (einnig þegar hann
er falinn) hækkar hljóðstyrkurinn.
Þegar takkanum er haldið inni er farið
til baka um eitt lag.
Aðdrátturinn eykst þegar stutt
er á takkann þegar kveikt er
á myndavélinni.
Takkanum er haldið inni fyrir
raddhringingu. Einnig er hægt að
nota töfraorðið (ef það hefur verið
valið), sjá
% 28 Raddhringing.
Page 13
Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
Með því að styðja tvisvar sinnum
snöggt á takkann þegar einhver
hringir í símann er símtalinu hafnað.
Með því að styðja einu sinni á takkann
þegar einhver hringir í símann er
slökkt á hringitóninum.
Með því að styðja á takkann þegar
verið er að tala í símann lækkar
hljóðstyrkurinn.
Með því að styðja á takkann þegar
spilarinn er í gangi (einnig þegar hann
er falinn) lækkar hljóðstyrkurinn.
Þegar takkanum er haldið inni er farið
á næsta lag.
Aðdrátturinn minnkar þegar stutt
er á takkann þegar kveikt er á
myndavélinni.
Hljóðið er tekið af símanum með
því að halda þessum takka inni.
Vekjaraklukkan hringir þó svo að
hljóðið hafi verið tekið af símanum
eða slökkt sé á honum.
Með því að styðja einu sinni
á takkann þegar einhver hringir
í símann er slökkt á hringitóninum.
nánari útskýringar eða ábendingar
um valmöguleika, valmyndir eða
eiginleika símans. Skrunaðu að
valmyndaratriði og veldu } Uppl.
} MeiraOpnar lista yfir valkosti. Valkostirnir
á listanum fara eftir því hvar þú ert
í valmyndarkerfinu.
Tungumál símans
Flest SIM kort velja sjálfkrafa tungumálið fyrir
valmyndirnar út frá því í hvaða landi SIM kortið
er keypt. Ef SIM kortið velur ekki tungumálið
sjálfkrafa birtast valmyndirnar á ensku.
Þú getur alltaf valið tungumálið á SIM kortinu með því
að styðja á 8888 þegar síminn er í biðstöðu.
Þú getur alltaf valið ensku með því að styðja á
0000 þegar síminn er í biðstöðu.
Tungumáli símans breytt
1 } Stillingar} flipinn Almennar og svo
} Tungumál } Tungumál símans.
2 Veldu tungumálið.
13
Page 14
Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
Flýtileiðir
Flýtileið er fljótleg aðferð til að fletta í gegnum
valmyndir. Þú getur notað flýtileiðir takkaborðsins
til að opna valmyndir á fljótlegan hátt og notað
fyrirfram ákveðnar flýtileiðir fyrir stýrihnappinn
til að komast fljótt í ýmsa valkosti. Þú getur breytt
flýtileiðum stýrihnappsins eins og þér hentar.
Notkun flýtileiða takkaborðsins
Þú getur opnað hvaða valmynd sem er á fljótlegan
hátt með því að styðja á og slá svo inn númer
valmyndarinnar. Þannig er t.d. stutt á til að
opna fimmtu valmyndina. Að sama skapi er stutt á
, og til að komast í tíundu, elleftu
og tólftu valmyndina. Haltu inni takkanum til
að fara aftur í biðstöðu.
Flýtileiðir stýrihnappsins
Styddu á í biðstöðu til að fara í flýtivalmynd,
eða , eða til að fara beint í valkost.
Til að breyta flýtileið á stýrihnappinum
} Stillingar } flipinn Almennar og svo } Flýtileiðir.
Veldu síðan flýtileiðina sem þú vilt breyta og styddu
á } Breyta.
Hægt er að slá inn stafi á tvo vegu, t.d. þegar þú
skrifar skeyti eða bætir nafni inn í símaskrána:
•Beinritun
Í beinritun styðurðu eins oft þú þarft á viðkomandi
takka til að fá fram þann staf sem þú vilt.
• T9™ flýtiritun
Í T9 flýtiritunaraðferðinni er notast við innbyggða
orðabók símans sem sækir þau orð sem oftast eru
notuð fyrir stafasamsetninguna sem þú hefur valið
með tökkunum. Á þennan hátt þarftu aðeins að styðja
einu sinni á hvern takka, jafnvel þó stafurinn sé ekki
fyrsti stafurinn á takkanum.
Ritunartungumál
Áður en þú byrjar að slá inn stafi þarftu að velja
tungumálið sem þú vilt nota þegar þú skrifar texta.
Þegar þú skrifar texta geturðu skipt um tungumál
með því að halda inni takkanum.
Til að velja ritunartungumálið
1 } Stillingar} flipinn Almennar og síðan
} Tungumál } Ritunartungumál.
2 Skrunaðu að þeim tungumálum sem þú vilt
nota og merktu þau. Veldu } Vista til að loka
valmyndinni.
Page 15
Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
Til að nota beinritun við innslátt
1 Til að slá inn texta þarftu að vera í glugga
þar sem slíkt er hægt, líkt og í } Skilaboð
} Skrifa nýtt } Textaskeyti.
2 Styddu endurtekið á þann takka sem þú vilt
– , eða á , þangað til
stafurinn sem þú vilt fá fram birtist á skjánum.
Stafirnir sem þú getur valið úr birtast í reitnum
í hægra horni skjásins.
Dæmi:
• Til að slá inn „A“, skaltu styðja einu sinni á .
• Til að slá inn „B“, skaltu styðja tvisvar sinnum
snöggt á .
• Skipt er á milli há- og lágstafa með því að styðja
á og slá síðan inn stafinn.
• Þú getur notað hljóðstyrkstakkana sem flýtileiðir
í ákveðna stafi. Til að slá inn „B“ skaltuhalda
inni hljóðstyrkstakkanumog styðja svo á
fram skaltu styðja á til að samþykkja það
og bæta inn bili. Styddu á til að samþykkja
orð án þess að bæta inn bili. Ef orðið sem birtist
er ekki það sem þú vildir fá fram skaltu styðja
á , , eða til að fá fram önnur orð.
Styddu svo á þegar þú vilt samþykkja
orð og bæta inn bili.
4 Haltu áfram að skrifa textann. Til að bæta inn
punkti eða öðru greinarmerki skaltu styðja á
og síðan endurtekið á eða . Styddu
á til að samþykkja greinarmerkið.
Til að bæta orðum við T9 orðabókina
1 Við innslátt skaltu velja } Meira } Stafa orð.
2 Breyttu orðinu með beinritun. og eru
notaðir til að færast til í orðinu. Styddu á
ef þú vilt eyða staf. Haltu takkanum inni
ef þú vilt eyða heilu orði.
3 Þegar þú hefur breytt orðinu skaltu styðja á
} Bæta inn. Orðinu er bætt inn í T9 orðabókina.
Þegar orðið er slegið inn í næsta skipti með T9
orðabókinni birtist það sem eitt af þeim orðum
sem hægt er að velja úr.
15
Page 16
Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
Til að velja aðra aðferð við innslátt
Hægt er að halda inni takkanum til að velja
aðra innsláttaraðferð áður en stafir eru slegnir inn.
Listi yfir valkosti
} Veldu Meira til að skoða lista yfir þá valkosti sem
þú getur valið úr. Listinn getur innihaldið suma eða
alla af eftirfarandi valkostum:
• Setja inn tákn – birtir sérstafi og greinarmerki,
líkt og ? og ,. Skipt er á milli táknanna með því
að nota , , og .
• Setja inn hlut – myndir, hringitónar, hljóð o.s.frv.
• Stafa orð – gildir aðeins fyrir T9 innslátt. Orðinu
sem birtist er þá breytt með því að nota beinritun.
• Innsláttur – birtir lista yfir þau tungumál sem hægt
er að velja úr.
• Ritaðferð – birtir lista yfir þær aðferðir sem hægt
er að velja úr fyrir það tungumál sem hefur verið
valið.
• Orðabók (T9) – til að kveikja eða slökkva á T9
innslætti.
• Orðatillögur – notaður til að velja að skoða eða
• Sérstafir – notaður til að gera sérstafi tungumála
óvirka og þannig spara pláss. Þessi valkostur er
ekki til staðar fyrir öll innsláttartungumál.
Heimaskjár
Hægt er að opna heimaskjáinn nánast hvar sem er
í símanum til að opna og skoða nýja atburði, sem
og til að opna bókamerki og flýtileiðir.
Flipar heimaskjásins
• Nýir atburðir – sýnir nýja atburði, líkt og ósvöruð
símtöl og skeyti. Flipinn birtist á skjánum þegar
nýr atburður á sér stað. Styddu á til að fleygja
eða eyða atburði úr atburðaflipanum.
• Flýtileiðir mínar – sýnir þær flýtileiðir og forrit
sem keyra í bakgrunni. Þú getur bætt við, eytt
og breytt röð flýtileiða. Þegar þú velur flýtileið
og forritið opnast, lokast önnur forrit eða þá
að síminn felur þau.
• Bókamerki – sýnir bókamerkin þín. Þegar þú velur
bókamerkið og vefskoðarinn opnast, lokast önnur
forrit eða þá að síminn felur þau.
Til að opna og loka heimaskjánum
Styddu á .
Page 17
Helstu upplýsingar um símann og notkun hans
Skráastjóri
Skráastjórinn er notaður til að vinna með skrár
(líkt og myndir, myndskeið og hljóð) sem eru
vistuð í minni símans og á Memory Stick Duo.
Hlutir líkt og Myndir, Hreyfimyndir, Hljóð, Þemu,
Leikir og Forrit eru vistaðir sem skrár í möppum.
Allar skrár sem síminn ber ekki kennsl á eru
vistaðar í Annað möppunni. Þú getur búið til
undirmöppur í sumum möppum og flutt þær
skrár sem þú hefur vistað þangað.
Þegar þú vinnur með skrár geturðu valið
nokkrar eða allar skrár í möppu samtímis. Hægt
er að færa og afrita skrár á milli Memory Stick Duo
og símans. Tákn gefa til kynna hvar skrárnar eru
vistaðar.
Allar skrár, fyrir utan sumar skrár sem eru
varðar með höfundarrétti, eru sjálfkrafa vistaðar
á Memory Stick Duo. Ef Memory Stick Duo er fullt
er ekki hægt að vista neitt á því þangað til einhverju
efni á því hefur verið eytt eða það flutt yfir í minni
símans. Ef Memory Stick Duo er ekki í símanum
eru skrár vistaðar í símanum ef nægt minni er til
staðar.
} Skráastjóri, auðkenndu möppu og veldu } Meira
} Forsníða m.kort.
Upplýsingar um skrá
Hlutum sem hlaðið er niður eða sem hafa verið sendir
í símann með einhverri flutningsaðferðanna geta verið
varðir með höfundarréttarlögum. Ef skrá er varin er
ekki víst að hægt sé að afrita hana eða senda hana
úr símanum. Hægt er að skoða upplýsingar um
skrána.
Page 19
Símtöl
Símtöl
Símtöl, símaskrá, raddstýring, valkostir símtals.
Símtöl hringd og þeim svarað
Til að hægt sé að hringja úr símanum eða svara
símtölum verður að vera kveikt á símanum og hann
verður að vera innan þjónustusvæðis símafyrirtækis.
% 7 Kveikt á símanum og hringt úr honum.
Símkerfi
Þegar þú kveikir á símanum velur hann sjálfkrafa
heimasímkerfið þitt ef þú ert innan þjónustusvæðis
þess. Ef þú ert ekki innan þjónustusvæðis
heimasímkerfisins getur þú valið annað símkerfi
ef símafyrirtækið þitt hefur gert samning við
símafyrirtæki þess kerfis. Þetta kallast reiki.
Þú getur valið það símkerfi sem þú vilt nota sem
og bætt símkerfum á listann yfir þau símkerfi sem
þú vilt helst nota. Þú getur einnig breytt röðinni á
vali símkerfa við sjálfvirka leit. Alla þessa valkosti
er að finna undir } Stillingar } flipanum Tengingar
og } Farsímakerfi.
Hægt er að hringja í númer á símtalalista
og í símaskránni, sjá
2 } Hringja til að hringja.
3 } Leggja á til að leggja á.
Til að breyta hljóðstyrk eyrnatólsins
Styddu á eða til að lækka eða hækka
hljóðstyrkinn meðan á símtali stendur.
Til að nota hátalarann meðan á símtali
stendur
1 Styddu á og veldu Hátalari á til að kveikja
á hátalaranum.
2 Styddu á og veldu Hátalari af til að slökkva
á hátalaranum.
Ekki skal leggja símann að eyranu þegar kveikt
er á hátalaranum. Það gæti valdið heyrnarskaða.
Til að slökkva á hljóðnemanum
1 Haltu inni takkanum.
2 Styddu á til að halda samtalinu áfram.
19
Page 20
Símtöl
Móttaka símtala
Þegar einhver hringir í þig hringir síminn og númer
viðkomandi birtist á skjánum (ef áskriftin þín styður
númerabirtingu og síminn ber kennsl á númer þess
sem hringir).
Ef þú hefur vistað númerið í símaskránni birtist
það ásamt nafni þess sem hringir og mynd hans
(ef þú hefur tengt mynd við tengiliðinn). Ef númerið
er falið númer eða notandinn hefur valið að birta
það ekki, birtist textinn Ekki gefið upp.
Til að svara símtali
} Svara.
Til að hafna símtali
} Átali eða styddu tvisvar sinnum snöggt
á hljóðstyrkstakka.
Ósvöruð símtöl
Ef þú hefur ekki svarað símtali, og það er slökkt
á heimaskjánum, birtist Ósvöruð símtöl: í biðstöðu
og sýnir fjölda ósvaraðra símtala. Veldu } Já til að
skoða ósvöruðu símtölin í símtalalistanum. Ef þú vilt
skoða ósvöruðu símtölin síðar skaltu styðja á } Nei.
ósvaraðra símtala. Notaðu eða til að fletta
á milli flipanna.
2 Notaðu eða til að fletta að númeri
og } Hringja til að hringja í númer.
Sjálfvirkt endurval
Til að hringja aftur í númer
Ef ekki tókst að hringja/ekki var svarað og skilaboðin
Reyna aftur? birtast á skjánum skaltu velja } Já til
að hringja aftur í númerið.
Ekki skal leggja símann að eyranu fyrr en símtalinu
er svarað. Þegar símtalinu er svarað gefur síminn
frá sér hátt hljóðmerki.
Síminn reynir allt að tíu sinnum að hringja
í símanúmerið, eða þangað til:
• Símtalinu er svarað
•Stutt er á Hætta við
• Einhver hringir í þig
Ekki er hægt að velja sjálfvirkt endurval fyrir
gagnasímtöl.
Page 21
Símtöl
Hringt til útlanda
Þegar hringt er til útlanda kemur + í stað 00 fyrir
framan símanúmerið. Þú getur hringt frá útlöndum
um annað símkerfi, ef símafyrirtækið þitt hefur gert
samning við símafyrirtæki þess kerfis.
Til að hringja til útlanda
1 Haltu takkanum inni þangað til + birtist
á skjánum.
2 Sláðu inn landsnúmerið, svæðisnúmerið
(án núllsins fyrir framan það) og símanúmerið
og veldu } Hringja.
Neyðarsímtöl
Síminn þinn styður alþjóðlegu neyðarnúmerin, líkt
og 112 og 911. Þetta merkir að vanalega er hægt að
hringja í þessi númer í hvaða landi sem er, ef síminn
er innan þjónustusvæðis og þrátt fyrir að ekkert SIM
kort sé í honum.
Í sumum löndum gæti einnig verið hægt að hringja
í önnur neyðarnúmer. Því getur verið að símafyrirtækið
þitt hafi vistað önnur neyðarnúmer á SIM kortinu.
Þú getur vistað upplýsingar um einstaklinga í minni
símans sem tengiliði, eða sem nöfn og númer á SIM
kortinu. Þú getur valið hvaða símaskrá – Tengiliðir
eða SIM númer – er sjálfkrafa notuð.
Gagnlegar upplýsingar og stillingar er að finna
í } Símaskrá} Valkostir.
Sjálfgefnir tengiliðir
Ef þú velur að nota Tengiliðir sem sjálfgefið val,
birtast allar upplýsingar tengiliða sem hafa verið
vistaðir í Tengiliðir. Ef þú velur að nota SIM númer
sem sjálfgefið val, birtast aðeins nöfnin og númerin
sem eru vistuð á SIM kortinu.
21
Page 22
Símtöl
Til að velja sjálfgefnu tengiliðina
1 } Símaskrá} Valkostir} Fleira
} Sjálfgefnir tengil.
2 Ve l du Tengiliðir eða SIM númer.
Tengiliðir
Tengiliðir virka líkt og símaskrá þar sem þú getur
vistað nöfn, símanúmer og netföng. Þú getur einnig
bætt myndum, hringitónum og persónuupplýsingum,
líkt og afmælisdögum, netföngum, vefföngum og
heimilisföngum við tengiliðina.
Þegar þú bætir upplýsingum við tengilið er þeim
raðað undir fimm flipa. Notaðu , , og
til að fletta á milli flipa og upplýsingareita þeirra.
SIM númer
Á SIM kortinu geturðu vistað færslur sem nöfn ásamt
einu númeri. Fjöldi þeirra færslna sem þú getur vistað
veltur á því hversu mikið minni er laust á SIM kortinu,
sjá Símaskrá} Valkostir } Fleira} Staða minnis.
Hafðu samband við símafyrirtækið þitt til að fá frekari
upplýsingar.
Til að bæta tengilið inn í símaskrána
1 } Símaskrá } Nýr tengiliður } Setja inn.
2 Sláðu nafnið inn beint eða veldu Setja inn,
4 Veldu gerð númersins.
5 Skrunaðu á milli flipanna og veldu reiti ef þú
vilt slá inn frekari upplýsingar. Til að slá inn
tákn, líkt og @ í tölvupóstfangi, skaltu velja
} Tákn, velja táknið og styðja á } Bæta inn.
6 Þegar þú hefur slegið upplýsingarnar inn skaltu
velja } Vista.
Til að setja inn SIM númer
Ef þú hefur valið SIM númer sem sjálfgefna
símaskrá skaltu endurtaka sömu skref þegar þú setur
inn nýjan tengilið. Þú getur aðeins bætt einu nafni
og númeri við SIM númerin.
Myndir og persónulegir hringitónar
Þú getur bætt mynd og persónulegum hringitóni við
tengilið í símaskránni. Þegar viðkomandi hringir
í þig birtist myndin á skjánum (ef áskriftin styður
númerabirtingu) og síminn spilar hringitóninn.
Page 23
Símtöl
Til að bæta mynd eða hringitóni
við tengilið í símaskránni
1 } Símaskrá, veldu tengiliðinn sem þú vilt bæta
mynd eða hringitóni við og veldu } Meira
} Breyta tengilið.
2 Notaðu , , og til að fletta á rétta
flipann. } Mynd: eða Hringitónn} Setja inn.
3 Veldu mynd eða hljóð. } Vista til að vista
tengiliðinn.
Hringt í tengiliði
Þú getur hringt í númerin sem þú hefur vistað fyrir
tengiliðina þína, sem og númerin á SIM kortinu þínu.
Ef þú hefur valið símaskrá (tengiliði símans)
sem sjálfgefna símaskrá geturðu valið að hringja
úr símaskránni eða af SIM kortinu.
Ef SIM númer eru sjálfgefið val geturðu aðeins
hringt í númerin á SIM kortinu.
Til að hringja í tengilið í símaskránni
1 } Símaskrá. Skrunaðu að tengiliðnum sem
þú vilt hringja í eða sláðu inn fyrstu stafina
í nafni hans.
2 Þegar tengiliðurinn er auðkenndur skaltu
styðja á eða til að velja númer og
svo á } Hringja.
valið skaltu velja nafnið og númerið sem þú
vilt hringja í af listanum og styðja á } Hringja.
2 Ef símaskráin er sjálfgefna valið skaltu velja
} Símaskrá } Valkostir } SIM númer og velja
nafnið og númerið sem þú vilt hringja í af
listanum } Hringja.
Spyrja til að vista
Þú getur stillt símann þinn þannig að hann spyrji
þig hvort þú viljir bæta símanúmeri eða netfangi
við tengiliðina þína þegar þú lýkur símtali eða
færð skeyti.
Til að virkja „spyrja til að vista“
} Símaskrá } Valkostir } Fleira } Spyrja til að vista
} Kveikja.
Uppfærsla tengiliða
Þú getur uppfært og breytt öllum upplýsingum
í símaskránni þinni á auðveldan hátt.
23
Page 24
Símtöl
Til að breyta upplýsingum
í símaskránni
1 } Símaskrá, veldu tengilið og svo } Meira
} Breyta tengilið.
2 Notaðu , , og til að fletta að réttum
flipa og breyta þeim upplýsingum sem þú vilt
breyta. Veldu svo } Vista.
Til að breyta SIM númeri
1 Ef SIM númerin eru notuð sem sjálfgefið
val skaltu velja } Tengiliðir og svo nafnið
og númerið sem þú vilt breyta. Ef símaskrá
er sjálfgefna valið skaltu velja } Símaskrá
} Valkostir } SIM númer. Veldu svo nafnið
og númerið sem þú vilt breyta.
2 } Meira } Breyta og breyttu nafninu
og númerinu.
Til að eyða tengilið
} Símaskrá og skrunaðu að tengiliðnum sem
þú vilt eyða. Styddu svo á .
Til að eyða öllum tengiliðum
1 } Símaskrá} Valkostir} Fleira
} Eyða allri símaskrá.
2 } Já og sláðu inn símaláskóðann } Ílagi.
Sjálfgefni símaláskóðinn er 0000. Nöfn og númer
sem eru vistuð á SIM kortinu er ekki eytt.
Sjálfgefinn hlutur birtist í fyrsta stæði fyrir tengilið
í símaskránni sem gerir það fljótlegra að velja þann
hlut. Þú getur valið hvaða hlutur birtist fyrst fyrir
hvern tengilið (símanúmer, netfang eða veffang).
Ef þú velur ekki þinn eigin hlut, notar síminn
farsímanúmerið.
Til að velja sjálfgefinn
hlut fyrir tengilið
1 } Símaskrá, skrunaðu að tengilið og veldu
} Meira } Sjálfgefið númer.
2 Veldu símanúmerið, netfangið eða veffangið
sem þú vilt nota sem fyrsta hlut.
Að senda tengiliði
Hægt er að senda tengiliði með nokkrum leiðum.
Til að senda tengilið
} Símaskrá og veldu tengilið. Veldu svo } Meira
} Senda tengilið og flutningsaðferðina.
Til að senda alla tengiliði
} Símaskrá } Valkostir } Fleira } Senda alla tengiliði
og veldu flutningsaðferðina.
Page 25
Símtöl
Minnisstaða könnuð
Með valkostinum „staða minnis“ geturðu séð
hversu mikið af minni símans og SIM kortsins er
laust fyrir tengiliði.
Til að kanna minnisstöðuna
} Símaskrá } Valkostir } Fleira } Staða minnis.
Samstilling tengiliða
Þú getur búið til öryggisafrit af tengiliðunum þínum
í símaskrá á vefnum og samstillt tengiliðina þína
við þá símaskrá. Hafðu samband við símafyrirtækið/
þjónustuveituna til að fá nánari upplýsingar. Þú getur
einnig samstillt tengiliðina þína við forrit í tölvu, sjá
% 64 Samstilling.
Til að samstilla tengiliði
1 } Símaskrá } Valkostir } Samstilla tengiliði.
2 Ef þú hefur fleiri enn eina tengingu fyrir
samstillingu skaltu velja þá sem þú vilt nota
og svo } Velja. Ef þú hefur ekki tengingu
í símanum finnurðu nánari upplýsingar í
Þú getur afritað nöfn og númer á milli símaskrárinnar
þinnar og SIM kortsins. Veldu hvort það eigi að afrita
öll númer eða aðeins eitt númer.
Þegar þú afritar frá símanum yfir á SIM kortið
eru allar upplýsingar á kortinu uppfærðar.
Einnig er hægt að láta símann vista færslur sjálfkrafa
á SIM kortinu. Þegar þessi stilling er valin, eru öll
nöfn og símanúmer sem er bætt við símaskrána eða
breytt í henni einnig vistuð á SIM kortinu. Sá fjöldi
símanúmera sem hægt er að vista fer eftir gerð SIM
kortsins.
Til að afrita nöfn og númer
áSIMkortið
1 } Tengiliðir} Valkostir} Fleira
} Afrita yfir á SIM.
2 Veldu Afrita öll eða Afrita númer.
Til að afrita nöfn og númer
í símaskrána
1 } Símaskrá} Valkostir} Fleira
} Afrita af SIM korti.
2 Veldu Afrita öll eða Afrita númer.
25
Page 26
Símtöl
Til að vista nöfn og símanúmer
sjálfkrafa á SIM kortið
1 } Tengiliðir} Valkostir} Fleira
} Vista sjálfv. á SIM.
2 Ve l du Kveikja.
Símtalalisti
Síðustu númerin sem var hringt í eru vistuð
í símtalaskránni. Hringd, svöruð og ósvöruð
símtöl eru flokkuð undir mismunandi flipum.
Til að hringja í númer
á símtalalistanum
1 } Símtöl í biðstöðu og veldu flipa.
2 Notaðu , , og til að fletta að nafninu
eða símanúmerinu sem þú vilt hringja í og veldu
} Hringja.
Til að bæta símanúmeri sem er
á símtalalistanum við tengiliðina
1 } Símtöl í biðstöðu og veldu flipa.
2 Skrunaðu að númerinu sem þú vilt bæta við
og veldu } Meira } Vista númer.
3 } Nýr tengiliður til að búa til nýjan tengilið eða
velja tengilið sem er þegar til og sem þú vilt
bæta númerinu við.
Þú getur vistað þau símanúmer sem þú vilt hringja
í á auðveldan hátt í sætum (tökkum) 1-9 í símanum
þínum.
Til að hringja með hraðvali
Sláðu inn sætisnúmerið í biðstöðu og veldu } Hringja.
Til að setja inn eða skipta
út símanúmeri í hraðvali
1 } Tengiliðir } Valkostir } Hraðval.
2 Skrunaðu að sætinu á listanum og veldu
} Setja inn eða } Skipta út.
Talhólf
Ef áskriftin þín inniheldur talhólfsþjónustu geta þeir
sem hringja í þig skilið eftir talskilaboð í talhólfinu
þínu þegar þú svarar ekki símtali frá þeim.
Page 27
Símtöl
Hringt í talhólfið
Þú getur auðveldlega hringt í talhólfið þitt með
því að halda inn takkanum. Ef þú hefur ekki
tilgreint talhólfsnúmerið þitt ertu beðin/n um að slá
það inn. Veldu } Já til að slá inn númerið. Þú færð
númerið hjá símafyrirtækinu þínu.
Til að slá inn talhólfsnúmerið þitt
} Skilaboð } Stillingar } Talhólfsnúmer.
Raddstýring
Þú getur notað röddina til þess að:
• Nota raddstýrða hringingu – hringt í einhvern
með því að segja nafn viðkomandi.
• Virkja raddstýringu með því að segja „töfraorð“.
• Svara og hafna símtölum þegar þú notar
handfrjálsan búnað.
Það er aðeins hægt að vista raddskipanir í símanum
og ekki á SIM kortinu. Þegar þú tekur upp raddskipun
skaltu ganga úr skugga um að engin læti séu í kringum
þig og nota nöfn sem hljóma ólík hvert öðru, sjá
Þú verður fyrst að virkja raddhringinguna og taka
upp raddskipanir. Tákn birtist við hlið símanúmera
sem búið er að tengja raddskipun við.
Til að virkja raddhringingu og taka
upp nöfn
1 } Stillingar} flipinn Almennar} Raddstýring
} Raddhringing } Virkja } Já } Ný raddskipun
og veldu tengilið.
2 Ef tengiliðurinn hefur fleiri en eitt númer skaltu
nota og til að skoða númerin. Veldu
símanúmerið sem þú vilt bæta raddskipuninni
við. Þá getur þú tekið upp raddskipun, líkt
og „farsími Davíðs“, fyrir símanúmerið sem
þú valdir.
3 Leiðbeiningar birtast. Bíddu eftir að tónninn
heyrist og segðu svo raddskipunina sem þú
vilt taka upp. Síminn spilar svo raddskipunina
fyrir þig.
4 Ef upptakan er í lagi skaltu styðja á } Já. Ef hún
er það ekki skaltu velja } Nei og endurtaka
skref 3.
5 Til að taka upp aðra raddskipun fyrir tengilið
skaltu velja } Ný raddskipun } Setja inn og
endurtaka skref 2-4 hér að ofan.
27
Page 28
Símtöl
Nafn þess sem hringir
Þú getur valið hvort síminn spili nafn tengiliðar
þegar hann hringir í þig ef þú hefur tekið upp
raddskipun fyrir hann.
Þú getur hringt með því að segja raddskipun sem
þú hefur áður tekið upp. Þú getur ræst raddhringingu
þegar síminn er í biðstöðu með því að nota símann,
handfrjálsan búnað, Bluetooth höfuðtól eða með
því að segja töfraorðið þitt.
Til að hringja úr símanum
1 Haltu inni öðrum af hljóðstyrkstökkunum þegar
síminn er í biðstöðu.
2 Bíddu eftir tóninum og segðu nafn sem þú hefur
tekið upp, líkt og „farsími Nonna“. Síminn spilar
raddmerkið aftur og hringir í viðkomandi.
Styddu á hnappinn á handfrjálsa búnaðinum eða
Bluetooth höfuðtólinu þegar síminn er í biðstöðu.
Töfraorðið
Þú getur tekið upp töfraorð og notað það sem
raddskipun til að geta hringt án þess að þurfa að
nota hendurnar. Í stað þess að þurfa að halda inni
hljóðstyrkstakka til að hringja segirðu einfaldlega
töfraorðið og síðan eina af þeim raddskipunum sem
þú hefur tekið upp. Töfraorðið er sérstaklega
gagnlegt þegar handrjáls bílbúnaður er notaður.
Veldu langt og óvenjulegt orð eða orðasamband sem
er auðvelt að greina frá venjulegu bakgrunnshljóði.
Til að virkja og taka upp töfraorðið
1 } Stillingar} flipinn Almennar} Raddstýring
} Töfraorð } Virkja.
2 Leiðbeiningar birtast. } Áfram. Bíddu eftir
tóninum og segðu svo töfraorðið.
3 Leiðbeiningar birtast. } Áfram og veldu
umhverfið sem á að virkja töfraorðið í.
Þú getur valið nokkra möguleika.
Page 29
Símtöl
Raddsvörun
Þú getur svarað eða hafnað símtali með því að
nota röddina þegar þú notar handfrjálsan búnað
eða handfrjálsan bílbúnað.
Þú getur aðeins notað MIDI, WAV, EMY og IMY
skrár sem hringitóna með raddsvörun.
Til að virkja raddsvörun og taka upp
raddskipanir
1 } Stillingar} flipinn Almennar} Raddstýring
} Raddsvar } Virkja.
2 Leiðbeiningar birtast. } Áfram. Bíddu eftir
tóninum og segðu „Svara“ eða annað orð.
Ef upptakan er í lagi skaltu styðja á } Já.
Ef hún er það ekki skaltu velja } Nei og
endurtaka skref 2.
3 Segðu „Upptekinn“, eða annað orð } Já.
4 Leiðbeiningar birtast. } Áfram og veldu
umhverfið sem á að virkja raddsvörun í.
Þú getur valið nokkra möguleika.
Til að svara símtali með
raddskipunum
Segðu „Svara“ þegar síminn hringir
og þá er símtalinu svarað.
Segðu „Upptekinn“ þegar síminn hringir. Símtalinu
er þá hafnað. Sá sem hringir er annað hvort tengdur
við talhólfið þitt, ef það er virkt, eða heyrir á tali tón.
Raddskipunum breytt
Þú getur breytt öllum raddskipunum þínum sem
eru vistaðar í Tengiliðir. Veldu tengiliðinn sem þú
vilt breyta raddskipuninni fyrir og veldu } Meira
} Breyta tengilið. Skrunaðu að viðeigandi flipa
og breyttu raddskipuninni.
Til að taka aftur upp raddskipun
1 } Stillingar} flipinn Almennar og svo
} Raddstýring } Raddhringing
} Breyta nöfnum.
2 Veldu raddskipun } Meira } Skipta út raddsk.
3 Bíddu eftir tóninum og segðu svo skipunina.
Ábendingar við upptöku og notkun
raddskipana
Ef síminn þinn ber ekki kennsl á raddskipun getur
eitt af eftirfarandi hafa komið fyrir:
• Þú talaðir of lágt – talaðu hærra.
• Þú hélst símanum ekki nógu nálægt þér – haltu
honum líkt og þú gerir þegar þú ert að tala í hann.
29
Page 30
Símtöl
• Raddskipunin var of stutt – hún ætti að vera
lengri en ein sekúnda og innihalda fleiri en einn
sérhljóða.
• Þú talaðir of seint eða of snemma – talaðu strax
eftir að tónninn heyrist.
• Þú tókst ekki upp raddskipunina þegar
handfrjálsi búnaðurinn var tengdur – ef þú vilt
nota raddstýringu með handfrjálsum búnaði
skaltu taka upp raddskipanir þegar búnaðurinn
er tengdur.
• Þú notaðir aðrar áherslur eða hljómfall – notaðu
sömu áherslur og þú notaðir þegar þú tókst upp
raddskipunina.
Flutningur símtala
Ef þú getur ekki svarað símtölum geturðu flutt þau
yfir í annað númer, t.d. í talhólfið þitt.
Þegar læsingar símtala eru virkar, eru sumir valkostir
símtalsflutninga ekki til staðar.
Þú getur valið á milli eftirfarandi flutningsvalkosta:
• Flytja öll símtöl – að flytja öll símtöl.
• Ef á tali – að flytja símtöl ef þú ert að tala í símann.
• Ef ekki næst í – að flytja símtöl ef slökkt
er á símanum þínum eða ekki næst í þig.
• Ef ekki er svarað – að flytja símtöl þegar þú svarar
ekki símtali innan ákveðins tíma.
} Símaskrá } Valkostir } Sérstök númer
} Númerin mín og veldu einn af valkostunum.
Símtöl samþykkt
Með þjónustunni „Samþykkja símtöl“ getur þú
valið að taka aðeins við símtölum úr tilteknum
símanúmerum. Öðrum símtölum er sjálfkrafa
hafnað með tóni sem gefur til kynna að það sé
á tali. Ef flutningsvalkosturinn Ef á tali er virkur
eru símtöl flutt í stað þess að vera svarað með
„á tali tóni“. Þau símanúmer sem þú hefur hafnað
símtölum frá eru vistuð í símtalalistanum.
Til að bæta símanúmerum á listann
yfir þau símanúmer sem þú vilt svara
símtölum úr
1 } Stillingar} flipinn Símtöl og veldu
} Vinna með símtöl } Samþykkja símtöl
} Aðeins af lista } Breyta } Setja inn. Veldu
tengilið.
2 Til að bæta hópi tengiliða á listann yfir þau
símanúmer sem þú vilt svara símtölum úr skaltu
velja } Hópar (þú þarft að hafa búið til hópa,
% 35 Hópar).
sjá
Page 33
Símtöl
Til að samþykkja öll símtöl
} Stillingar } flipinn Símtöl og veldu
} Vinna með símtöl } Samþykkja símtöl
} Allir hringjendur.
Takmörkun úthringinga
Þú getur notað þjónustuna „Takmörkun símtala“
til að takmarka símtöl í og úr símanum þínum.
Þú þarft lykilorð sem þú færð hjá símafyrirtækinu/
þjónustuveitunni.
Ef þú flytur innhringingar geturðu ekki virkjað
suma valkostina fyrir Læsingar símtala.
Hægt er að læsa eftirfarandi símtölum:
• Öll útsímtöl – Öllum úthringingum.
• Símtöl til útlanda – Öllum úthringingum til útlanda.
• Símtöl til útl.í Reiki – Öllum úthringingum
til útlanda þegar síminn er utan heimalands
(fyrir utan símtöl til heimalands).
Aðgerðin Læst skammval gerir það mögulegt
að leyfa aðeins úthringingar í takmarkaðan ákveðin
númer sem eru vistuð á SIM kortinu. Læst skammval
er varið með PIN2 númerinu.
Þó svo að læsta skammvalið sé virkt er áfram hægt
að hringja í alþjóðlega neyðarnúmerið 112.
Hægt er að vista hluta af númerum. Þannig er t.d.
hægt að hringja í öll númer sem byrja á 0123456,
með því að vista 0123456.
Þegar læsta skammvalið er virkt er ekki hægt að skoða
eða breyta þeim símanúmerum sem eru vistuð á SIM
kortinu.
• Til að kveikja eða slökkva á tónum meðan á símtali
stendur skaltu velja meðan síminn er í biðstöðu
og svo Slökkva á tónum eða Kveikja á tónum.
Skrifblokk
Þú getur slegið símanúmer inn í símann meðan
á símtali stendur. Þegar þú styður á talnatakkana
heyrir viðmælandi þinn tónmerki. Þegar þú leggur
á er símanúmerið áfram á skjánum. } Hringja til að
hringja í númerið. } Meira } Vista númer og veldu
tengiliðinn sem þú vilt vista númerið við. Ef þú vilt
stofna tengilið og vista númerið við hann skaltu velja
} Nýr tengiliður.
Birta eða fela eigið símanúmer
Ef áskrift þín styður númerabirtingu geturðu falið
símanúmerið þitt þegar þú hringir.
Til að birta eða fela alltaf
símanúmerið þitt
1 } Stillingar} flipinn Símtöl og síðan
} Númerabirting.
2 Veldu Birta númer, Fela númer eða Sjálfgefið.
Page 35
Símtöl
Hópar
Þú getur búið til hópa sem innihalda nokkur
númer og netföng. Með hópunum geturðu svo
sent skeyti til nokkurra viðtakenda á sama tíma,
% 36 Skilaboð. Þú getur einnig notað hópa
sjá
(með númerum) þegar þú býrð til lista yfir þau
símanúmer sem þú vilt svara símtölum úr, sjá
% 32 Símtöl samþykkt.
Til að búa til hópa sem innihalda
nokkur númer og netföng
1 } Símaskrá} Valkostir} Hópar} Nýr hópur
} Setja inn.
2 Sláðu inn heiti fyrir hópinn } Áfram.
3 } Nýtt } Setja inn til að finna og velja númer
Síminn styður mismunandi skilaboðaþjónustu.
Vinsamlega hafðu samband við símafyrirtækið/
þjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar
um þjónustuna sem stendur þér til boða.
Frekari upplýsingar er að finna á
www.SonyEricsson.com/support.
Texta skeyti (SMS)
Textaskeyti geta innihaldið einfaldar myndir,
hreyfimyndir, hringitóna, lög og hljóðbrellur.
Ef þú sendir textaskeyti til hóps er gjald
tekið í samræmi við fjölda viðtakenda.
Áður en þú byrjar
Gakktu fyrst úr skugga um að númer
þjónustumiðstöðvarinnar sé tilgreint. Þú færð
númerið hjá símafyrirtækinu/þjónustuveitunni,
og það er vanalega vistað á SIM kortinu.
Sumir sérstafir nota meira pláss en aðrir. Þú getur
slökkt á
Sérstafir fyrir sum tungumál til að spara pláss.
Til að skrifa og senda textaskeyti
1 } Skilaboð } Skrifa nýtt } Textaskeyti.
2 Skrifaðu skeytið } Áfram. Styddu á
ef þú vilt vista skeytið til að nota það síðar.
} Já til að vista það í Drög.
3 } Sláðu inn símanr. og sláðu inn símanúmer
viðtakandans eða veldu } Leita í símaskrá til
að sækja númer eða hóp í símaskránni. Veldu
} Slá inn netfang til að slá inn netfang. Listi
birtist fyrir neðan sendikostina og á honum
finnurðu þá viðtakendur sem þú notaðir síðast.
Þú getur einnig valið viðtakanda af þeim lista.
} Senda.
Page 37
Skilaboð
Til að senda skeyti á netfang þarftu að velja
tölvupóstgátt, sjá }
} Tölvupóstgátt. Símafyrirtækið/þjónustuveitan
lætur þér númerið í té.
7 } Stillingar} Textaskeyti
Til að setja hlut inn í textaskeyti
1 Veldu } Meira } Setja inn hlut meðan þú skrifar
texta skeytisins.
2 Veldu gerð hlutarins og svo hlutinn sjálfan.
Móttaka textaskeyta
} Já til að lesa textaskeytið eða } Nei ef þú vilt lesa
skeytið síðar.
Þegar þú hefur lesið textaskeytið getur þú stutt
á } Meira til að opna lista með valkostum. Styddu
á til að loka textaskeytinu.
Til að hringja í símanúmer í textaskeyti
Veldu símanúmerið og svo } Hringja.
Textaskeyti vistuð og þeim eytt
Textaskeyti eru vistuð í minni símans. Þegar minni
símans er fullt verður þú að eyða skeytum eða færa
þau yfir á SIM kortið til að geta tekið við nýjum
skeytum. Þau skeyti sem þú hefur vistað á SIM
kortinu eru þar þangað til þú eyðir þeim.
} Skilaboð } Innbox } Meira } Vista skeyti
} Vistuð skeyti.
Til að vista hlut úr textaskeyti
1 Veldu símanúmerið, veffangið, myndina eða
hljóðið í skeytinu sem þú vilt vista og veldu
} Meira.
2 Ef þú hefur valið að vista símanúmer skaltu
velja } Nota} Vista númer. Ef þú hefur valið
veffang, skaltu velja } Vista bókamerki, mynd
} Vista mynd, hljóð } Vista hljóð.
Til að vista eða eyða nokkrum skeytum
1 } Skilaboð og veldu möppu.
2 Veldu skeyti og svo } Meira } Merkja nokkur.
3 Veldu síðan fleiri skeyti með því að styðja
á Merkja eða Afmerkja.
4 } Meira }
Vista skeyti eða } Meira
} Eyða skeytum eða } Eyða öllum skeyt.
Til að eyða skeyti
1 } Skilaboð og veldu möppu.
2 Veldu skeytið sem þú vilt eyða og styddu á .
37
Page 38
Skilaboð
Löng skeyti
Sá fjöldi stafa sem textaskeyti geta innihaldið fer
eftir því á hvaða tungumáli skeytið er skrifað. Hægt
er að senda lengri skeyti með því að tengja saman
tvö eða fleiri skeyti. Greitt er fyrir hvert þeirra skeyta
sem tengd eru saman í langt skeyti. Ekki er víst að
allir hlutar langs skeytis berist á sama tíma.
Símafyrirtækið/þjónustuveitan gefur upplýsingar
um hversu mörg skeyti er hægt að tengja saman.
Myndskilaboð geta innihaldið texta, myndir,
myndskeið, myndir sem voru teknar með
myndavélinni, hljóðupptökur og nafnspjöld.
Bæði áskriftin þín og sími viðtakandans þarf að
styðja myndskilaboð. Þú getur sent myndskilaboð
í farsíma eða á netfang.
Page 39
Skilaboð
Áður en þú byrjar
Áður en þú sendir myndskilaboð skaltu ganga
úr skugga um að:
1 Vistfang skeytamiðstöðvarinnar þinnar hafi
verið valið } Skilaboð } Stillingar
} Myndskilaboð } Skeytamiðstöð.
2 Þú hafir slegið inn réttar stillingar } Skilaboð
} Stillingar } Myndskilaboð } Internetstillingar.
Ef engar internetstillingar eru til skaltu velja
} Nýtt snið og slá síðan inn nauðsynlegar
stillingar. Þú getur einnig fengið þær stillingar
sem þú þarft sjálfvirkt frá símafyrirtækinu eða
hlaðið þeim niður af
www.SonyEricsson.com/support.
Myndskilaboð skrifuð og send
Þegar þú býrð til myndskilaboð geturðu valið
mismunandi hluti, líkt og: Mynd, Texti, Hljóð,
Myndskeið, Hljóðupptaka og Undirskrift. Þú getur
einnig valið Nota myndavél til að taka nýja mynd
eða taka upp nýtt myndskeið.
Áður en þú sendir myndskilaboð geturðu valið
úr mismunandi valkostum til að laga og bæta við
skilaboðin.
1 } Skilaboð } Skrifa nýtt } Myndskeyti } Setja inn
til að skoða lista yfir þá hluti sem þú getur bætt
við skilaboðin. Veldu hlut.
2 } Setja inn til að bæta fleiri hlutum við skilaboðin.
Þú getur skoðað og bætt hlutum við skilaboðin
með því að auðkenna hluti í þeim og styðja á
vinstri valtakkann.
3 Þegar þú hefur lokið við að búa til skilaboðin
skaltu velja } Meira } Senda.
4 } Sláðu inn símanr. og sláðu inn símanúmer
viðtakandans, eða veldu } Leita í símaskrá til
að sækja númer eða hóp í símaskránni. Veldu
} Slá inn netfang til að slá inn netfang. Listi
þar fyrir neðan sýnir síðustu 10 viðtakendurna.
Þú getur einnig valið viðtakanda af þeim lista.
} Senda.
Til að hringja meðan myndskilaboð
eru búin til
1 Á meðan þú ert að skrifa skilaboðin skaltu
velja } Meira.
2 } Hringja, sláðu inn eða sæktu símanúmer
og veldu } Hringja. Þú ferð aftur í skilaboðin.
3 Til að ljúka símtalinu } Meira } Leggja á.
39
Page 40
Skilaboð
Til að velja sjálfgefnar stillingar
myndskilaboða
} Skilaboð } Stillingar } Myndskilaboð og veldu
einn af valkostunum.
Aðrir sendimöguleikar
Þú getur beðið um les- eða skilatilkynningu, sem
og valið forgang fyrir ákveðin skilaboð. Þú getur
einnig bætt við fleiri viðtakendum.
Til að velja aðra sendimöguleika
1 Þegar þú hefur slegið inn símanúmer
viðtakandans skaltu velja } Meira.
2 Ve l du Setja inn viðtak. eða Viðtakendur til að
bæta við fleiri viðtakendum og Festa viðhengi
eða Fleira til að velja aðra sendikosti.
Móttaka myndskilaboða
Þú heyrir skilaboðatón þegar þú færð myndskilaboð
sem hefur verið hlaðið niður sjálfkrafa.
} Já til að lesa eða spila skilaboðin. } Stöðva til
að stöðva spilun skilaboðanna. Þegar þú hefur lesið
skilaboðin skaltu velja Svara til að svara skilaboðunum
strax, eða Meira til að sjá lista yfir þá valkosti sem
þú getur valið úr. Styddu á til að loka
skilaboðunum.
Þú getur valið skilaboð af skilaboðalistanum og stutt
á til að eyða þeim.
Til að vista hluti úr myndskilaboðum
Þegar þú hefur skoðað myndskilaboð getur þú valið
} Meira } Vista hluti og síðan hlut af listanum sem
birtist.
Myndskilaboðum eytt
Myndskilaboð eru vistuð í minni símans. Þegar
minni símans er fullt verður þú að eyða skilaboðum
til að geta tekið við fleiri skilaboðum, sjá
% 37 Textaskeyti vistuð og þeim eytt.
Sniðmát
Hægt er að byggja skilaboð á einu af sniðmátum
símans. Einnig er hægt að bæta við nýjum sniðmátum.
Til að nota sniðmát fyrir
myndskilaboð
1 } Skilaboð } Sniðmát og veldu sniðmát.
2 } Nota } Setja inn til að bæta við nýjum
hlutum.
3 } Meira } Senda til að senda skilaboðin.
Page 41
Skilaboð
Sjálfvirk niðurhleðsla
þú getur valið hvernig þú vilt hlaða niður
myndskilaboðum.
} Skilaboð } Stillingar } Myndskilaboð
} Sækja sjálfvirkt til að skoða eftirfarandi:
• Alltaf – síminn hleður skilaboðum sjálfkrafa
niður um leið og þau berast netþjóni
símafyrirtækisins. Þetta gerist sjálfkrafa.
• Spyrja í reiki – spurt er hvort hlaða eigi niður
skilaboðum þegar síminn er tengdur öðru
símkerfi en heimasímkerfinu þínu.
• Aldrei í reiki – skilaboðum er aldrei hlaðið niður
þegar þau eru send úr símkerfi sem ekki er
heimasímkerfi þitt.
• Spyrja alltaf – það er alltaf spurt hvort hlaða eigi
niður skilaboðum, sama hvaða símkerfi er notað.
• Óvirk – ný skilaboð birtast sem tákn í innhólfinu.
Veldu skilaboðin og svo } Skoða til að hlaða
þeim niður.
Talhólfsskilaboð
Notkun talhólfsskilaboða er fljótleg leið til að
senda og taka við hljóðupptökum í skilaboðum.
Hver talhólfsskilaboð geta aðeins innihaldið eina
hljóðupptöku. Til að senda talhólfsskilaboð þarf
áskriftin þín og sími viðtakandans að styðja
myndskilaboð.
3 } Senda til að senda skilaboðin.
4 } Sláðu inn símanr. og sláðu inn símanúmer
viðtakandans eða veldu } Leita í símaskrá til
að sækja númer eða hóp í símaskránni. Veldu
} Slá inn netfang til að slá inn netfang. Fyrir
neðan sendimöguleikana er listi sem sýnir
síðustu 10 viðtakendurna sem þú hefur sent
skilaboð til. Þú getur einnig valið viðtakanda
af þeim lista. } Senda.
Móttaka talhólfsskilaboða
Þegar þú færð talhólfsskilaboð, heyrist skilaboðatónn
og spurt er hvort þú viljir spila skilaboðin.
Veldu Já til að hlusta strax á skilaboðin og Nei
ef þú vilt hlusta á þau síðar.
Þegar þú hefur hlustað á talhólfsskilaboðin skaltu
velja } Meira ef þú vilt sjá lista yfir þá valkosti sem
þú getur valið úr. Styddu á til að loka
skilaboðunum.
41
Page 42
Skilaboð
Tölvupóstur
Þú getur notað símann til að senda og taka við
tölvupósti. Þú getur notað sömu tölvupóststillingar
fyrir þennan síma og þú notar í heimatölvu. Hafðu
samband við símafyrirtækið/þjónustuveituna til að
fá nánari upplýsingar.
Áður en þú hefst handa
Gakktu úr skugga um að:
• Síminn innihaldi stillingar. Ef svo er ekki skaltu
% 61 Stillingar.
opna
• Þú hafir sett upp og valið tölvupóststillingar.
Til að hlaða niður tölvupóststillingunum skaltu
opna www.SonyEricsson.com/support. Hafðu
upplýsingar um tölvupóststillingarnar þínar við
höndina.
Sjálfgefnar tölvupóststillingar
Ef þú ert með eitt netfang á skrifstofunni og annað
heima geturðu gert annað hvort þeirra sjálfvalið:
eða Meira til að skoða lista yfir valkosti fyrir
tölvupóstinn þinn.
Til að senda, taka á móti og lesa
tölvupóstsskeyti
1 } Skilaboð } Tölvupóstur } Innbox } Se&sækj.
(þegar innboxið er tómt) eða } Skilaboð
} Tölvupóstur } Innbox } Meira
} Senda & sækja til að senda og hlaða niður
nýjum tölvupósti.
2 Veldu skeyti og svo } Skoða til að lesa það.
Til að svara tölvupóstsskeyti
1 Opnaðu tölvupóstsskeytið } Svara.
Fella skeyti inn í til að fella upprunalega
2 }
skeytið inn í svarskeytið þitt, eða } Skrifa nýtt
til að fella það ekki inn. Skrifaðu skeytið.
} Meira til að skoða valkosti fyrir skeytið.
3 } Senda til að senda tölvupóstinn, eða } Meira
til að skoða lista yfir þá valkosti sem þú getur
valið úr.
Page 43
Skilaboð
Til að vista netfang eða símanúmer
í tölvupóstskeyti
1 Veldu netfangið eða símanúmerið sem þú vilt
vista og veldu svo } Meira.
2 Til að vista netfang skaltu velja } Nota
} Vista netfang. Til að vista símanúmer skaltu
velja } Nota} Vista númer.
Til að vista tölvupóstskeyti
1 Opnaðu tölvupóstinn og veldu } Meira
} Vista skeyti } Vistaður póstur.
2 Skeytið er vistað í Vistaður póstur í Tölvupóstur
valmyndinni.
Sá fjöldi tölvupóstsskeyta sem hægt er að vista fer eftir
því hversu mikið minni er laust í símanum. Afrit af
tölvupóstsskeytum eru vistuð á tölvupóstsmiðlaranum
og þar er bæði hægt að skoða gamlan og nýjan póst.
Til að vista nokkur tölvupóstskeyti
1 } Skilaboð } Tölvupóstur } Innbox.
2 Veldu skeyti og svo } Meira } Merkja nokkur.
3 Veldu síðan fleiri skeyti með því að styðja
2 } Merk. til eyðingar. Skeytinu er eytt næst þegar
þú tengist við tölvupóstþjóninn. Ef þú vilt eyða
nokkrum skeytum skaltu velja } Merkja nokkur.
Veldu síðan fleiri skeyti með því að styðja á
Merkja eða
Til að eyða tölvupóstsskeyti
(IMAP4 notendur)
Afmerkja. } Meira } Merk. til eyðingar.
1 } Skilaboð } Tölvupóstur } Innbox og veldu
skeytið } Meira.
2 } Merk. til eyðingar. Skeytið er merkt þannig
á tölvupóstþjóninum að það eigi að eyða því.
Ef þú vilt eyða nokkrum skeytum skaltu velja
} Merkja nokkur. Veldu síðan fleiri skeyti með
því að styðja á Merkja eða Afmerkja. } Meira
} Merk. til eyðingar.
3 } Meira } Hreinsa innbox og styddu á
Með senda&sækja eða Án senda & sækja
til að eyða skeytum.
43
Page 44
Skilaboð
Vinir mínir
Tengstu og skráðu þig inn á netþjóninn fyrir
spjallþjónustuna (Vinir mínir) til að eiga samskipti
við uppáhalds tengiliðina þína á netinu. Ef áskriftin
þín styður spjallþjónustuna getur þú sé stöðu
tengiliða þegar þeir eru tengdir og sent og tekið
við spjallskeytum. Nánari upplýsingar fást hjá
símafyrirtækinu/þjónustuveitunni þinni, sem
og á www.SonyEricsson.com/support.
Innskráning á netþjóninn
} Skilaboð } Vinir mínir } Ég } Skrá inn.
Listi yfir tengiliði
Þú getur búið til lista af netþjóninum með þeim
tengiliðum sem þú vilt reglulega senda skeyti.
Til að bæta við tengilið
} Skilaboð } Vinir mínir } Meira } Setja inn tengilið
og veldu valkost.
Til að senda spjallskeyti
frá „Vinum mínum“
1 } Skilaboð } Vinir mínir og veldu tengilið.
2 } Spjalla og sláðu inn textann } Senda.
Þú getur breytt stöðu þinni sem aðrir tengiliðir sjá.
Þú getur einnig valið að sýna eingöngu tengiliðunum
þínum stöðu þína eða tengiliðunum sem og öðrum
notendum á netþjóninum.
Til að breyta eigin stöðu
} Skilaboð } Vinir mínir } Ég } Breyta.
Spjallrásir
Símafyrirtækið/þjónustuveitan, einstaklingar,
„Vinir mínir“ og þú sjálf/ur geta búið til spjallrás.
Þú getur vistað spjallrásir með því að vista spjallboð
eða með því að leita að ákveðnum spjallrásum.
Til að stofna spjallrás
1 } Skilaboð} Vinir mínir} Meira
} Stofna spjallrás.
2 Veldu þá tengiliði sem þú vilt bjóða inn
á spjallrásina af tengiliðalistanum og svo
} Áfram.
3 Sláðu inn stutt inngönguboð og veldu
} Áfram } Senda.
Page 45
Myndir
Svæðisupplýsingar
Svæðisupplýsingar eru textaskeyti sem eru send
til allra áskrifenda innan ákveðins þjónustusvæðis.
Þegar þú færð skeyti með svæðisupplýsingum
birtist skeytið sjálfkrafa á skjánum. Styddu á Vista
til að vista skeytið í innboxinu, eða Fleygja til að
eyða því.
Símafyrirtækið veitir nánari upplýsingar
um svæðisupplýsingar.
Til að kveikja og slökkva
á svæðisupplýsingum
} Skilaboð } Stillingar } Svæðisuppl. } Móttaka.
Upplýsingar um sendi
Sum símafyrirtæki nota rás fyrir upplýsingar
um sendi til að senda skeyti um ákveðin svæði
til áskrifenda innan þess svæðis.
Farsíminn er búin stafrænni myndavél sem einnig
er hægt að nota sem stafræna upptökuvél. Þú getur
tekið myndir og tekið upp myndskeið sem þú getur
vistað, horft á og sent sem viðhengi í tölvupósti eða
myndskilaboðum.
Áður en þú byrjar
Móttökusíminn þarf að styðja gagnaflutning og
myndskilaboð til að geta tekið við og birt/spilað
mynd eða myndskeið.
• Áður en þú sendir mynd eða myndskeið
í myndskilaboðum skaltu ganga úr skugga
um að veffang skeytamiðstöðvarinnar fyrir
myndskilaboð hafi verið valið, sjá
% 38 Myndskilaboð (MMS), sem og internet-
stillingar í símanum, sjá
• Áður en þú sendir mynd eða myndskeið í
tölvupósti skaltu ganga úr skugga um að hafa
slegið tengi- og tölvupóststillingarnar inn
í símann þinn, sjá
% 61 Stillingar.
% 42 Tölvupóstur.
45
Page 46
Myndir
Til að kveikja á myndavélinni
Kveikt er á myndavélinni með því að renna
linsulokinu til hliðar þegar síminn er í biðstöðu.
til að stilla fókusinn sjálfkrafa. Þegar græni
punkturinn hættir að blikka skaltu styðja
hnappinum alla leið niður til að taka mynd eða
hefja upptökuna. Ef græni punkturinn blikkar
hægt er myndin ekki í fókus og þú þarft e.t.v.
að reyna aftur.
3 Styddu aftur á hnappinn á til að ljúka upptöku
myndskeiðs. Slökkt er á myndavélinni með því
að loka linsulokinu.
Ef reynt er að taka mynd þar sem ljósið er sterkt,
líkt og ef henni er beint að sólinni eða lampa, getur
skjárinn myrkvast og myndin brenglast.
Til að auka eða minnka aðdrátt
Notaðu hljóðstyrkstakkana á hlið símans til að auka
eða minnka aðdráttinn.
Til að stilla birtustig
Notaðu stýrihnappinn til að auka eða minnka
birtustigið.
Til að kveikja á myndavélarljósinu
Styddu á til að taka myndir í illa lýstu
umhverfi.
Page 47
Myndir
Valkostir myndavélar og upptökuvélar
Þegar kveikt er á myndavélinni eða upptökuvélinni
geturðu valið } Stillingar til að sjá fleiri valkosti.
Valkostir fyrir myndatöku:
• Skipta í myndupptöku – til að taka upp
myndskeið í stað myndar.
• Skipta yfir í kyrrmynd – til að taka mynd í stað
myndskeiðs.
• Myndatökustilling (myndavél) – veldu á milli
Venjulegt fyrir engan ramma, Panorama til að
sameina nokkrar myndir í eina víðmynd,
Myndarammar til að bæta ramma við myndirnar
þínar og Myndaröð til að taka fjórar myndir í röð
með stuttu millibili.
• Lengd upptöku (myndskeið) – veldu Hágæða
myndskeið eða Fyrir myndskilaboð ef þú vilt
senda myndskeið í myndskilaboðum.
• Myndastærð – veldu á milli 1632x1224, 640x480
og 160x120.
• Upplausn – veldu á milli Stórt 176x144
og Lítið 128x96.
• Kveikja á makró – til að kveikja á makrófókusstillingunni.
• Kveikja á næturstillingu – til að bæta myndgæðin
þegar lýsingin er lítil með því að hafa lokarann
lengur opinn.
• Kveikja á ljósi – til að bæta birtuskilyrðin.
• Kveikja á tímastillingu – myndin er tekin nokkrum
sekúndum eftir að þú styður á myndavélarhnappinn.
• Myndbrellur – til að velja brellur fyrir myndina
eða myndskeiðið.
• Hvítjöfnun (ljósgjafi) – til að laga myndlitinn
að birtuskilyrðunum.
• Myndgæði – veldu á milli Venjuleg og Fín
myndgæðanna.
• Kveikja á degi og tíma – til að bæta dagsetningu
og tíma við myndina.
• Breyta skr.fjölda – til að núllstilla myndteljarann.
• Vista í – veldu Memory Stick eða Minni símans til
að vista myndina eða myndskeiðið.
47
Page 48
Myndir
Sjálfsmynd tekin
Haltu símanum líkt og sýnt er á teikningunni þannig
að þú getir séð sjálfa/n þig í spelinum við hlið
linsunnar. Styddu á myndavélarhnappinn til að taka
myndina.
Vistun mynda og myndskeiða
Þegar þú hefur tekið mynd eða tekið upp myndskeið
vistar síminn þau í minni sínu eða á Memory Stick
Duo, sjá einnig
snúru.
Ef Memory Stick Duo er fullt er ekki hægt
að vista neinar myndir eða myndskeið á því fyrr
en einhverjum hlut(um) hefur verið eytt á því.
Sending mynda og myndskeiða
Þegar þú hefur tekið mynd eða tekið upp myndskeið
getur þú sent þau í myndskilaboðum ef skráin er ekki
of stór. Til að skiptast á myndum og myndskeiðum
með öðrum sendiaðferðum
Til að senda mynd
Þegar þú hefur tekið mynd geturðu valið } Senda
til að senda myndina.
Til að senda og spila myndskeið
Þegar þú hefur lokið við upptökuna geturðu valið
} Senda til að senda myndskeiðið.
} Meira } Spila til að spila myndskeiðið eða
til að eyða því.
% 50 Skipst á myndum.
Myndir
Í símanum er að finna nokkrar myndir og
hreyfimyndir. Hægt er að eyða þessum myndum
til að losa um minni. Allar myndir eru vistaðar
í Skráastjóri} Myndir. Þú getur:
• Notað mynd sem veggfóður og skjáhvílu.
• Tengt mynd við tengilið.
mynd eða hringitóni við tengilið í símaskránni.
• Skipst á myndum með einni af
flutningsaðferðunum.
% 23 Til að bæta
Page 49
Myndir
Meðhöndlun mynda
Þú getur bætt við, breytt eða eytt myndum
í Skráastjóri. Stærð mynda ræður hversu margar
myndir hægt er að vista í símanum. Síminn styður
GIF, JPEG, WBMP og BMP skráargerðirnar.
Til að skoða myndirnar þínar
1 } Skráastjóri } Myndir.
2 Myndirnar birtast sem smámyndir. Til að sjá
myndir í fullri stærð skaltu velja } Skoða.
Til að birta myndir í skyggnusýningu
1 } Skráastjóri } Myndir og skrunaðu að mynd.
2 } Skoða } Meira } Skyggnusýning.
Til að skoða upplýsingar um mynd
eða myndskeið
1 } Skráastjóri } Myndir eða Hreyfimyndir og veldu
myndina eða myndskeiðið.
2 } Meira og veldu Upplýsingar.
Notkun mynda
Hægt er að nota myndir á nokkra vegu, líkt og bæta
þeim við tengilið eða nota þær sem ræsiskjá eða sem
veggfóður. Skjáhvíla símans fer sjálfkrafa í gang
þegar síminn hefur verið í biðstöðu í nokkrar
sekúndur. Eftir nokkrar sekúndur til viðbótar
slokknar á skjánum til að spara orkuna. Þegar stutt
er á einhvern takka lyklaborðsins ræsir skjárinn sig
aftur. Ef þú notar mynd sem veggfóður birtist sú
mynd þegar síminn fer í biðstöðu. Þú getur bæði
valið veggfóður fyrir skjáinn og fyrir ytri skjáinn.
Til að nota mynd
1 } Skráastjóri } Myndir, skrunaðu að myndinni
sem þú vilt nota og veldu } Meira } Nota.
2 Veldu hvað þú vilt gera við myndina.
PhotoDJ™
Styddu á , , , til að breyta myndum og
svo á eftirfarandi takka: til að kveikja á tólinu,
til að velja tólið og til að velja lit.
Til að breyta og vista mynd
1 } Skráastjóri } Myndir, skrunaðu að myndinni
sem þú vilt velja og veldu } Skoða.
2 } Meira } Breyta. Hægt er að breyta sumum
myndum sem hafa verið teknar með
myndavélinni.
3 } Meira } Vista mynd til að vista mynd.
49
Page 50
Myndir
Skipst á myndum
Hægt er að skiptast á myndum með nokkrum
flutningsaðferðum. Hafa skal í huga að ekki
er leyfilegt að skiptast á efni sem er varið með
höfundarrétti. Frekari upplýsingar um hvernig
senda á myndir í skilaboðum er að finna í
% 36 Skilaboð.
Til að senda mynd
} Skráastjóri } Myndir og skrunaðu að myndinni
sem þú vilt velja. } Meira } Senda
og veldu
flutningsaðferðina.
Til að taka við og vista mynd
1 Opnaðu skilaboðin með myndinni, eða kveiktu
á Bluetooth eða innrauða tenginu ef önnur
hvor þessara flutningsaðferða voru notaðar
til að senda myndina.
2 Ef þú fékkst myndina í skilaboðum skaltu
velja hana og vista. Ef myndin var send um
Bluetooth eða innrautt tengi skal fara eftir
leiðbeiningunum sem birtast á skjánum.
Allir símar sem styðja myndir geta tekið við myndum
af stærðinni 160x120. Sumir símar sem styðja myndir
geta ekki tekið við myndum sem eru stærri en 160x120.
Sú myndastærð sem hentar best fyrir tölvu er 1632x1224.
Þú getur skoðað myndirnar þínar á ytri skjá,
til dæmis í sjónvarpi, með því að nota samhæft
Bluetooth breytistykki. Millistykkið er aukabúnaður
og fylgir ekki með símanum. Með millistykkinu er
hægt að nota símann til að stjórna skjánum. Notaðu
valkostinn „Skyggnusýning“ til að sýna nokkrar
myndir í röð.
Til að tengjast við ytri skjá
} Skráastjóri } Myndir } Skoða } Meira
} Varpa á skjá. Síminn leitar að öðrum Bluetooth
tækjum og birtir þau tæki sem hann finnur í lista.
Veldu tækið sem þú vilt nota.
Með spilaranum er bæði hægt að spila tónlist og
hreyfimyndir. Þú getur spilað tónlist og myndskeið
sem þú hefur fengið í myndskilaboðum eða hlaðið
niður í símann. Spilarinn styður eftirfarandi
skráargerðir: MP3, MP4, 3GP og WAV (með16 kHz
hámarks leshraða). Þú getur einnig spilað tónlist
og myndskeið af vefsíðum með straumspilun.
Í straumspilun verða tenglar að vera 3GPP samhæfðir.
Lagalistar
Þú getur búið til lagalista til að skipuleggja
efnisskrárnar sem eru vistaðar í Skráastjóri. Hægt
er að flokka skrárnar á lagalistanum eftir flytjanda,
heiti eða þeirri röð sem þeim var bætt við á
lagalistann. Þú getur bætt sömu skránni við fleiri
en einn lagalista.
Síminn býr sjálfur til lagalistana Öll tónlist
og Allar hre.myndir og þeir innihalda alla tónlist
og myndskeið sem eru vistuð í minni símans eða
• Styddu á eða til að spila næsta lag eða
myndskeið á undan eða eftir því sem þú ert
að spila.
•Haltu inni eða til að spóla áfram eða
aftur á bak.
• Styddu á og til að fletta í gegnum lagalistann
meðan á spilun stendur. Auðkenndar skrár eru
ekki valdar fyrr en þú styður á } Stöðva } Spila.
• Þegar gert er hlé á spilun myndskeiðs er hægt að
styðja á til að spila myndskeiðið ramma fyrir
ramma.
Valkostir spilarans
} Meira til að skoða eftirfarandi valkosti:
• Spilunarvalkostir – til að breyta spilun laga og
myndskeiða. Veldu Endurtekning eða Stokkun.
• Tónjafnari – til að breyta stillingum hárra tóna
(diskanti) og bassa.
• Breyta nafni – til að gefa lagalistanum annað heiti.
Þú getur aðeins gefið þeim lagalistum sem þú hefur
sjálf/ur búið til ný heiti.
• Eyða lagalista – til að eyða lagalistanum. Aðeins
lagalistum er eytt þar sem skrárnar eru áfram í
Skráastjóri. Þú getur aðeins eytt þeim lagalistum
sem þú hefur sjálf/ur búið til ný heiti.
Page 53
Skemmtun
Fleiri valkostir
Þegar þú hefur opnað lagalista geturðu valið } More
til að skoða eftirfarandi valkosti:
• Upplýsingar – til skoða upplýsingar um tónlistina
eða myndskeiðið sem er verið að spila.
• Bæta við skrám – til að bæta skrám eða möppum
við lagalistann.
• Fela – til að fela spilarann og fara í biðstöðu.
Síminn heldur áfram að spila tónlist og þú getur
notað önnur forrit og aðgerðir hans.
• Spilunarvalkostir – til að breyta spilunarröð laga
og myndskeiða.
• Tónjafnari – til að breyta stillingum hárra tóna
(diskanti) og bassa.
• Flokka – til að flokka skrárnar á lagalistanum
eftir flytjanda, heiti og þeirri röð sem þeim var
bætt við lagalistann.
• Senda – til að senda hljóð- eða myndskrá.
• Eyða – til að taka skrána af lagalistanum.
• Frysta rammann – til að taka ramma út úr
myndskeiði.
Tónlist og myndskeið á internetinu
Hægt er að horfa á myndskeið og hlusta á tónlist
sem er að finna á vefsíðum með straumspilun. Þegar
þú ert á netinu og finnur straumspilunartengil opnast
spilarinn sjálfkrafa þegar tengillinn er valinn.
Þú verður að hafa gagnatengingu til að geta
straumspilað efni. Það kann að vera að gagnatenging
hafi þegar verið sett upp í símanum þínum. Ef svo
er ekki skaltu hafa samband við símafyrirtækið þitt
eða fara inn á www.SonyEricsson.com/support
% 61 Stillingar.
Til að velja gagnatengingu
1 } Stillingar} Tengingar flipinn
} Streymisstillingar.
2 Veldu gagnatenginguna sem þú vilt nota.
Til að straumspila hreyfimyndir
og hljóð
1 } Skráastjóri } Hreyfimyndir} Fleiri hreyfim.
2 Fylgdu straumspilunarleiðbeiningunum.
Í símanum þínum er FM útvarp með gagnaþjónustu
(RDS). Þú verður að tengja handfrjálsa búnaðinn
við símann til að nota útvarpið. Handfrjálsi
53
Page 54
Skemmtun
búnaðurinn er loftnet símans og bætir móttökuskilyrði
þess. Hægt er að nota útvarpið sem vekjaraklukku,
% 70 Vekjaraklukka.
sjá
Þú verður að kveikja á símanum til að geta
notað útvarpið. Ekki skal kveikja á símanum
á svæðum þar sem notkun farsíma er bönnuð,
% 83 Leiðbeiningar um örugga og skilvirka
sjá
.
notkun
Til að hlusta á útvarpið
Tengdu handfrjálsa búnaðinn við símann þinn
og veldu } Útvarp.
Valkostir útvarpsins
• } Leita eða haltu inni eða til að finna
næstu útvarpsstöð á tíðnisviðinu.
• Styddu á eða til að fara upp eða niður
um 0.1 MHz.
• Styddu á eða til að stilla á næstu
útvarpsstöðina sem hefur verið vistuð.
Vistun útvarpsstöðva
Þú getur vistað 20 útvarpsstöðvar í símanum.
Styddu á takka 0–9 til að vista stöðvar í sætum 1 til 10
(þar sem 0 táknar töluna 10). Styddu á 0–9 til að velja
stöð sem þú hefur vistað í sætum 1 til 10.
} Útvarp } Meira } Vista } Bæta inn. Útvarpsstöðin
er vistuð á lista.
Valkostir útvarpsins
} Meira fyrir eftirfarandi valkosti:
• Fela – til að fara aftur í biðstöðu til að nota aðra
valkosti símans meðan útvarpið er ennþá í gangi.
• Vista – til að vista tíðnina sem er stillt á
stöðvalistanum.
• Rásir – til að velja, endurnefna, skipta um eða eyða
vistuðum stöðvum, eða til að velja útvarpsstöð
sem vekjaratón.
• Hátalari á – til að hlusta á útvarpið í hátalaranum.
• Sjálfvirk vistun – til að leita sjálfkrafa að stöðvum
og vista stöðvar á stöðvalistanum. Þeim stöðvum
sem áður voru vistaðar verður skipt út.
• Velja tíðni – til að slá handvirkt inn tíðni. Tölurnar
sem þú slærð inn verða sjálfkrafa aðlagaðar
að gildri tíðni. Styddu á til að fara beint
á Velja tíðni.
• RDS – til að skoða valkostinn að slökkva á AF
(alternative frequency) og til að sýna eða fela
útvarpsstöðvaupplýsingar.
• Stilla á Mónó – til að kveikja á mónó.
Page 55
Skemmtun
Meðan hlustað er á útvarpið
Ef þú felur útvarpið getur þú hlustað á það og notað
aðra valkosti símans á sama tíma. Þannig getur þú
t.d. hringt og svarað símtölum, sent skeyti og spilað
leiki.
Til að fela útvarpið
} Útvarp } Meira } Fela.
Til að stilla hljóðstyrkinn
} eða .
PlayNow™
Þessi valkostur veltur á símafyrirtækinu eða
þjónustuveitunni. Nánari upplýsingar um áskrift
þína og PlayNow™ fást hjá símafyrirtækinu.
Í sumum löndum er hægt að kaupa lagabúta
með tónlist heimsþekktra tónlistarmanna.
Með PlayNow™ þjónustunni er hægt að hlusta
á lagabúta (hringitóna) áður en þeir eru keyptir
og hlaðið niður í símann. Hver lagabútur er hluti
af upphaflega laginu og er sérhannaður fyrir
Sony Ericsson farsímann þinn.
• Eins getur verið að þú þurfir að skrá þig sem WAP
notanda hjá símafyrirtækinu/þjónustuveitunni.
• Nægjanlegt laust minni sé til staðar í símanum.
Notkun PlayNow™ lagalistans
Þegar PlayNow™ táknið er valið er PlayNow™
lagalistanum hlaðið niður í símann. Þá er hægt
að hlusta á lagbút á listanum.
Til að hlusta á lagabút
} PlayNow™ og veldu lagabút sem þú vilt hlusta á.
Lagabútum af PlayNow™ listanum
hlaðið niður
Heildarverð niðurhleðslunnar er verðið sem birtist
á skjánum þegar þú velur að hlaða niður og vista
lagbút. Símafyrirtækið færir gjaldið á símreikninginn
þinn eða dregur það af fyrirframgreiddu inneigninni
eftir að þú hefur keypt lagabútinn.
55
Page 56
Skemmtun
Til að hlaða niður lagabút
1 Þegar þú hefur hlustað á lagabút sem þú vilt hlaða
niður skaltu fyrst sannreyna kaupupplýsingarnar
sem birtast fyrir ofan hann og lesa svo ákvæðin
sem birtast í símanum. Með því að samþykkja
kaupin í símanum samþykkir þú einnig þessi
ákvæði.
2 } Já til að hlaða niður lagabútinum. Þá færðu
textaskeyti sem staðfestir að lagabúturinn hafi
verið keyptur og að þú getir notað hann.
Lagabúturinn er vistaður sjálfkrafa í Skráastjóri
} Hljóð.
Ekki er víst að þessi þjónusta sé í boði í öllum löndum
eða þegar þú notar annað símkerfi en þitt eigið.
Ef þjónustan er ekki í boði birtast skilaboð um það
á skjánum þegar þú velur PlayNow™ táknið.
Hringitónar og lög
Síminn inniheldur venjuleg og margradda lög sem
hægt er að nota sem hringitóna. Hægt er að skiptast
á hringtónum með nokkrum flutningsaðferðum.
Hafa skal í huga að ekki er leyfilegt að skiptast á efni
sem er varið með höfundarrétti.
Ef MP3 skrá er notuð sem hringitónn er ekki hægt
að nota raddsvörun, sjá
1 } Afþreying } MusicDJ™.
2 Veldu að Bæta inn, Afrita og Líma hljóðeiningar
til að semja lag. Notaðu , , eða til
að skipta á milli hljóðeininga. Styddu á
til að eyða einingu. } Meira til að skoða fleiri
valkosti.
Til að breyta lagi sem hefur verið
samið áður
} Skráastjóri } Hljóð, veldu lagið og svo } Meira
} Breyta.
Sending og móttaka
Hægt er að senda lög með nokkrum leiðum. Hafa
skal í huga að ekki er leyfilegt að skiptast á efni sem
er varið með höfundarrétti.
Ekki er hægt að senda fjölhljóma
lag eða MP3 skrá í textaskeyti.
Til að senda lag
1 } Skráastjóri } Hljóð og veldu lag.
2 } Meira } Senda og veldu sendiaðferð.
57
Page 58
Skemmtun
Móttaka lags
1 Opnaðu skilaboðin með laginu, eða kveiktu á
Bluetooth eða innrauða tenginu ef önnur hvor
þeirra flutningsaðferða er notuð til að senda
lagið.
2 Þegar þú tekur við laginu skaltu fylgja
leiðbeiningunum sem birtast.
VideoDJ™
Með VideoDJ™ getur þú búið til kvikmyndir með
því að setja saman myndskeið og myndir sem þú
hefur vistað í símanum eða á Memory Stick Duo.
Einnig er hægt að nota VideoDJ™ til að klippa til
myndskeið og breyta myndupptökum.
Kvikmynd búin til
1 } Afþreying } VideoDJ™.
2 } Setja inn. Valið til að setja inn Myndskeið,
1 } Afþreying } VideoDJ™.
2 } Setja inn } Mynd. Veldu myndina sem þú vilt
breyta og } Velja.
3 } Breyta til að Skipta út mynd, } Tímalengd til
að breyta tímalengd myndarinnar í kvikmyndinni
eða } Eyða til að eyða myndinni úr kvikmyndinni.
Texta breytt
} Breyta til að breyta textastreng, } Bakgrunnur til
að breyta bakgrunni texta, } Textalitur til að breyta
lit texta, } Tímalengd til að breyta tímalengd textans
í kvikmyndinni eða } Eyða til að eyða textanum úr
kvikmyndinni.
Valkostir VideoDJ™
Þegar kvikmynd er valin skaltu velja } Meira
til að skoða fleiri valkosti:
• Forskoða – til að horfa á kvikmyndina.
• Bæta inn – til að setja inn hlut.
• Vista – til að vista kvikmyndina.
• Senda – til að senda kvikmyndina.
• Ný – til að opna aðra kvikmynd.
• Kvikmyndatónl. – til að setja tónlist
inn í kvikmyndina.
Page 59
Skemmtun
Sending og móttaka kvikmynda
Hægt er að senda kvikmyndir með nokkrum
leiðum. Hægt er að senda stuttar kvikmyndir með
myndskilaboðum. Ef kvikmyndin er of löng er
hægt að nota Klippa ramma til að stytta hana.
Kvikmyndir sem þú færð sendar í símann
og vistar eru vistaðar í skráastjóranum.
Myndskeið klippt til
1 Veldu myndskeið af klippiborðinu og svo
} Breyta } Klippa ramma.
2 } Velja til að ákvarða upphafsstað og } Ræsa.
3 } Velja til að ákvarða endastað og } Ljúka.
4 Þú getur endurtekið skref 2 og 3 þar til þú ert
ánægð/ur með útkomuna. } Lokið til að ljúka
klippingu.
Hljóðupptaka
Þú getur tekið upp minnisatriði og símtöl með því
að nota hljóðupptökuna. Hægt er að nota hljóð sem
hafa verið tekin upp sem hringitóna. Upptöku símtals
er hætt ef annar hvor aðilinn leggur á. Upptökur
hljóða stöðvast sjálfkrafa ef hringt er í símann.
Upptökur eru sjálfkrafa vistaðar á Memory Stick
Duo ef það er í símanum. Ef upptökur er vistaðar
í símanum (eða á Memory Stick Duo) eru þær
áfram til staðar þó skipt sé um SIM kort.
Samkvæmt lögum sumra landa þarft þú að láta
viðmælandann vita fyrirfram að þú ætlir að taka
upp samtalið.
Til að hefja hljóðupptöku
1 } Afþreying } Taka upp hljóð.
2 Bíddu þar til þú heyrir tón. Þegar upptaka
hefst birtist Upptaka í gangi á skjánum, ásamt
upptökutímanum.
3 } Vista til að ljúka upptökunni, og } Spila til
að hlusta á hana. } Meira til að skoða eftirfarandi
valkosti: Taka upp nýja, Senda, Breyta nafni,
Eyða, Hljóðupptökur.
Til að hlusta á hljóðupptökur
1 } Skráastjóri } Hljóð og veldu hljóðupptökuna
sem þú vilt hlusta á.
2 } Spila til að hlusta á upptökuna } Stöðva til
að stöðva spilun.
59
Page 60
Skemmtun
Þemu
Hægt er að breyta útliti skjásins, t.d. litum
og veggfóðri, með því að nota þemu. Síminn
inniheldur nokkur þemu. Þeim er ekki hægt
að eyða, en þú getur hins vegar búið til ný þemu
og hlaðið þeim niður í símann. Nánari upplýsingar
er að finna á vefsíðunni
www.SonyEricsson.com/support.
Til að velja eða breyta þema
} Skráastjóri } Þemu og veldu þema.
Skipst á þemum
Hægt er að skiptast á þemum með nokkrum leiðum.
Til að senda þema
1 } Skráastjóri } Þemu og veldu þema.
2 } Meira } Senda og veldu sendingarmáta.
Til að taka við og vista þema
1 Opnaðu skilaboðin með þemanu, eða kveiktu
á Bluetooth eða innrauða tenginu ef þær
flutningsaðferðir eru notaðar til að senda
þemað.
Síminn inniheldur nokkra leiki. Þú getur einnig
hlaðið niður leikjum og forritum beint í möppur
símans. Flestum leikjunum fylgja hjálpartextar.
Til að byrja og loka leik
1 } Afþreying } Leikir og veldu leik } Ræsa.
2 Haltu inni til að loka leiknum.
Til að hlaða niður leik
} Afþreying } Leikir } Sony Ericsson.
Page 61
Tengingar
Tengingar
Stillingar fyrir internet og tölvupóst, samstilling,
Bluetooth, innrautt tengi, USB snúra,
uppfærsluþjónusta.
Stillingar
Áður en hægt er að nota internetið, skilaboð, Vinir
mínir eða PlayNow™, þarf að færa inn stillingar
ísímann.
Þegar þú kaupir símann getur verið að hann
hafi þegar verið stilltur. Ef svo er ekki fást nánari
upplýsingar hjá símafyrirtækinu/þjónustuveitunni.
Einnig er hægt að fá stillingar á
www.SonyEricsson.com/support.
Til að geta notað internetið og til að senda og taka
við myndum og tölvupósti þarftu eftirfarandi:
Ef stillingarnar hafa ekki verið færðar inn í símann
getur þú:
• Tekið á móti stillingum frá símafyrirtækinu/
þjónustuveitunni. Einnig er hægt að fá stillingar
á www.SonyEricsson.com/support.
• Fært inn eða breytt stillingunum handvirkt.
Notkun internetsins
Símanum fylgir vafri sem notar WAP (Wireless
Application Protocol) eða HTTP (Hyper Text
Transfer Protocol) samskiptareglur til að komast
á internetið.
Til að velja internetstillingar
} Stillingar } flipinn Tengingar } Internetstillingar
} Internetstillingar og veldu stillinguna sem þú
vilt nota.
Til að byrja að vafra
} Internetþjónustur og veldu þjónustu eða
} Internetþjónustur } Meira og veldu einhvern
valkost.
61
Page 62
Tengingar
Til að hætta að vafra
} Meira } Loka vefskoðara.
Valkostir þegar vafrað er
} Meira til að skoða mismunandi valkosti fyrir
vefskoðun. Valkostirnir geta verið breytilegir eftir
því hvaða síðu þú skoðar.
Ef þú velur netfang meðan þú ert að skoða vefsíðu
geturðu sent textaskeyti á netfangið.
Valkostirnir innihalda alltaf eftirfarandi:
• Loka vefskoðara – aftengjast og fara í biðstöðu.
• Opna heimasíðuna sem gildir fyrir þær stillingar
sem eru virkar, t.d. Sony Ericsson.
• Bókamerki – bæta síðunni sem er opin á
bókamerkjalistann, eða til að skoða bókamerkjalistann. Valið til að straumspila tónlist eða
myndskeið.
• Slá inn veffang – sláðu inn veffang síðunnar
sem þú vilt opna. } Nýtt veffang til að slá inn nýtt
veffang eða velja eitt af síðustu 10 vefföngum
sem þú opnaðir síðast. Þú þarft ekki að slá inn
forskeytið http:// þegar þú slærð inn vefföng
• Tæma skyndiminni – til að eyða öllum
internetskrám sem vistaðar eru til bráðabirgða
ísímanum.
• Vista – til að vista vefsíðuna eða mynd af síðunni.
• Senda tengil – til að senda veffang síðunnar í annan
síma sem tengil.
• Staða – til að birta núverandi stöðuupplýsingar,
t.d. snið, gerð aðgangs, öryggi og veffang.
• Útlit vefsíðunnar – valið til að spila hljóð eða
sýna myndir á síðum.
• Hringja – ef áskriftin þín styður það geturðu
hringt meðan þú vafrar á netinu. } Meira
} Leggja á til að leggja á og halda vefskoðun
áfram.
Notkun bókamerkja
Þú notar bókamerki í farsímanum á sama hátt og
þú gerir í vafra í tölvu. Þú getur búið til og breytt
bókamerkjum.
Unnið með bókamerki
1 } Internetþjónustur } Meira } Bókamerki
og veldu bókamerki } Meira.
2 Veldu einhvern valkost.
Page 63
Tengingar
Hlaðið niður
Þú getur til að mynda hlaðið myndum, þemum,
leikjum og hringitónum niður af vefsíðu og í símann.
Hafðu samband við símafyrirtækið/þjónustuveituna
þína til að fá upplýsingar ef valkostir eru ekki til
staðar.
Til að hlaða niður af
wap.sonyericsson.com
1 } Internetþjónustur} Meira} Bókamerki
} Sony Ericsson.
2 Veldu efnið sem þú vilt hlaða niður og fylgdu
leiðbeiningunum sem birtast.
Vistun upplýsinga
Þú getur vistað upplýsingar af vefsíðum í símanum
þínum.
Mælt er með því að þú eyðir öllum viðkvæmum
upplýsingum um það hvaða vefsíður þú opnar.
Þetta er gert til þess að hindra að aðrir geti
skoðað upplýsingarnar ef þú gleymir eða tapar
símanum þínum eða ef honum er stolið.
} Internetstillingar og veldu stillingu } Meira
} Stillingar.
2 Gerðu öryggið virkt.
Áreiðanleg vottorð
Til að koma á öruggri tengingu þegar þú notar
ákveðna internetþjónustu, líkt og bankaþjónustu,
þarftu að hafa vottorð í símanum.
Áreiðanleg vottorð eru notuð til að sannvotta
WAP gáttina eða HTTP netþjóninn sem þú tengist
við. Þegar þú kaupir símann getur verið að hann
innihaldi áreiðanleg vottorð. Þú getur einnig hlaðið
niður nýjum vottorðum í gegnum vafrann.
Hægt er að samstilla tengiliði símans, stefnumót,
verkefni og minnismiða við svipuð forrit í til
dæmis tölvu eða farsíma með Bluetooth, innrauða
tenginu eða USB snúrunni (samstilling við nálæg
tæki). Hugbúnað fyrir samstillingu við tölvu er að
finna á geisladiskinum sem fylgir með símanum.
Einnig er hægt að samstilla við forrit á internetinu
með því að nota WAP eða HTTP (fjarsamstilling
við internetþjónustur).
Vinsamlegast hlaðið niður „Getting started“
leiðbeiningum um samstillingu á
www.SonyEricsson.com/support.
Þú skalt aðeins nota USB snúruna sem fylgir símanum.
til að velja í hvað röð for- og eftirnöfn birtast
í símanum þegar þú samstillir tengiliði.
Samstilling við nálæg tæki
Settu upp hugbúnaðinn fyrir samstillingu við tölvu
af geisladiskinum sem fylgir símanum eða hladdu
honum niður af www.SonyEricsson.com/support.
Nánari upplýsingar er að finna í hjálparhluta
hugbúnaðarins fyrir samstillingu við tölvu.
Page 65
Tengingar
Fjarsamstillingar við internetforrit
Hafðu samband við símafyrirtækið þitt til að fá
frekari upplýsingar um forritin á internetinu sem
þú getur samstillt forrit í símanum við, sem og til
að fá notandanöfn, lykilorð og vefföng. Réttar
internetstillingar verða einnig að vera til staðar
í farsímanum þínum
Til að færa inn fjarsamstillingarnar
1 } Skipuleggjari } Samstilling } Ný samstilling.
Ef þú hefur ekki stillt símann ertu spurð/ur
hvort þú viljir gera það. } Já til að slá inn
stillingar.
2 Sláðu inn heiti fyrir stillingarnar } Áfram.
Þá birtist listi með hlutum til að færa inn.
Bættu við veffangi samstillingarþjónsins
ásamt notandanafni hans og lykilorði. } Ílagi
þegar þú hefur slegið inn allar stillingarnar.
3 } Tenging og veldu WAP eða HTTP stillingarnar
sem þú vilt nota fyrir samstillinguna.
4 } Ytri ræsing til að stilla hvort leyfa eigi
samstillingarþjóninum eða öðru tæki að hefja
samstillingu eða ekki. Þú getur einnig valið
að vera alltaf spurð/ur.
5 } Samst. tímabil til að stilla hversu oft þú vilt
að síminn tengist þjóninum sjálfkrafa og hefji
samstillingu.
6 } Forrit og veldu forritin sem þú vilt samstilla,
líkt og Símaskrá} Ílagi.
7 } Stillingar forrita og veldu forrit. Sláðu inn
heiti gagnagrunnsins ef farið er fram á það,
ásamt notandanafni þínu og lykilorði } Ílagi.
8 Styddu á } Vista til að vista nýju
stillingarnar.
Til að hefja fjarsamstillingu
} Skipuleggjari } Samstilling og veldu
fjarsamstillingarnar } Ræsa.
Þráðlaus Bluetooth™ tækni
Í símanum er innbyggt Bluetooth sem hægt er að
nota til að koma á þráðlausri tengingu á milli símans
og annarra tækja með Bluetooth. Hægt er að tengjast
fleiri en einu Bluetooth tæki í einu. Þú getur samstillt
upplýsingar í símanum og tölvunni sjálfkrafa og notað
símann sem fjarstýringu fyrir forrit í tölvunni þinni.
Þú getur einnig sent og tekið á móti nafnspjöldum,
dagbókaratriðum eða myndum.
Við mælum með því að síminn sé ekki í meira en
10 metra fjarlægð frá Bluetooth tækinu sem tengst
er við. Sambandið verður betra ef engar hindranir
eru á milli símans og hins Bluetooth tækisins.
65
Page 66
Tengingar
Áður en þú kemur á tengingu
Til að tengjast öðru Bluetooth tæki þarf fyrst að
kveikja á Bluetooth í símanum. Þú getur einnig bætt
tækinu við tækjalistann í símanum þínum. Þú getur
sent og tekið á móti gögnum, tengst ytri skjá og
spilað leiki án þess að bæta tækinu á listann. Til að
geta samstillt símann við tölvuna þína og vafrað á
internetinu þarftu að setja upp hugbúnað á tölvunni
þinni. Hann er að finna á geisladiskinum sem fylgir
með símanum og einnig er hægt að hlaða honum
niður á www.SonyEricsson.com/support.
Vinsamlegast athugið hvort lög og reglur á staðnum
takmarki notkun Bluetooth. Sé notkun Bluetooth
ekki leyfð verður að tryggja að slökkt sé á Bluetooth
í símanum. Mesti leyfilegi sendistyrkur Bluetooth í
símanum er lagaður sjálfkrafa að þeim takmörkunum
sem kunna að vera fyrir hendi. Þar af leiðandi getur
drægnin verið breytileg.
Til að kveikja á Bluetooth
} Stillingar } flipinn Tengingar } Bluetooth } Kveikja.
eigin aðgangskóða skaltu færa hann inn í símann.
Ef svo er ekki skaltu búa til aðgangskóða úr
tölustöfum og færa hann inn á báðum tækjunum.
Til að vinna með tækjalistann
1 } Stillingar} flipinn Tengingar} Bluetooth
} Tækin mín og veldu tæki úr listanum.
2 } Ve l d u Meira til að skoða lista yfir valkosti.
Orkusparnaður
Þú getur kveikt eða slökkt á þessum eiginleika
ef þú vilt ekki nota fleiri en eina Bluetooth aðgerð
í einu. Ef þú setur orkusparnaðinn á mun síminn
spara orku og hindra að fleiri en eitt tæki tengist
símanum í einu.
} Stillingar } flipinn Tengingar } Bluetooth } Kveikja.
Gakktu úr skugga um að síminn þinn sé sýnilegur
öðrum tækjum. Þegar þú færð sendan hlut skaltu
fylgja leiðbeiningunum sem birtast.
Til að setja inn handfrjálsan Bluetooth
búnað í símann
1 } Stillingar} flipinn Tengingar} Bluetooth
} Handfrjáls búnaður.
2 Í fyrsta sinn sem handfrjáls búnaður er settur
inn birtist.
Viltusetjainnhandfrjálsanbúnaðtilaðnota
með símanum? } Já.
3 Ef handfrjáls búnaður er þegar á tækjalistanum,
} Stillingar } flipinn Tengingar } Bluetooth
} Handfrjáls búnaður } Handfrjáls búnaður
} Nýtt handfrj. tæki } Setja inn. Gakktu úr skugga
um að handfrjálsi Bluetooth búnaðurinn sé
stilltur á pörun.
Hljóðflutningur
Þegar notaður er handfrjáls Bluetooth búnaður með
símanum getur þú valið hvert flytja á hljóð meðan á
símtali stendur. Þú getur einnig valið hvar meðhöndla
á hljóðið þegar símtali er svarað með takkaborðinu.
67
Page 68
Tengingar
Til að flytja hljóð þegar handfrjáls
búnaður er notaður
Meðan á símtali stendur skaltu styðja á
} Flytja hljóð. Veldu að flytja hljóð í símann
eða í handfrjálsan búnað sem settur hefur verið
inn í símann.
Hljóði beint annað
Þú getur valið hvar meðhöndla á hljóð þegar
símtali er svarað með takkaborðinu. Ef hnappurinn
á handfrjálsa búnaðinum er notaður til að svara
símtali er hljóðið alltaf í handfrjálsa búnaðinum.
Til að beina hljóðinu annað þegar
símtali er svarað með handfrjálsa
búnaðinum
1 } Stillingar} flipinn Tengingar } Bluetooth
} Handfrjáls búnaður } Innhringing.
2 } Ísíma ef þú vilt alltaf hafa hljóðið í símanum
Í handfrjálsum ef þú vilt beina hljóðinu
í handfrjálsa búnaðinn.
Fjarstýring
Þú getur notað símann þinn sem fjarstýringu
fyrir tölvuforrit á borð við spilara eða Microsoft
PowerPoint
1 } Afþreying } Fjarstýring.
2 Veldu forritið sem þú vilt nota og tölvuna
sem á að tengjast.
Skráaflutningur
Þú getur notað tölvu til að skoða og flytja efni
í skráastjóranum. Þú getur notað „draga og sleppa“
í tölvunni til að:
• Flytja skrár á milli símans og tölvunnar.
• Eyða skrám úr símanum.
Innrautt tengi
Þú getur notað innrauða tengið til að koma á tengingu
milli símans þíns og tölvu, eða annars tækis sem hefur
innrautt tengi. Þú getur t.d. samstillt dagbókaratriði,
% 64 Samstilling, og sent hluti eins og myndir
og tengiliði.
Ef tengjast á tölvu er nánari upplýsingar að finna
í leiðbeiningunum fyrir tölvuna. Gakktu úr skugga
um að hraði innrauða tengisins í tölvunni sé stilltur
á 115200 bps.
®
Page 69
Tengingar
Til að kveikja á innrauða tenginu
} Stillingar } flipinn Tengingar } Innrautt tengi
} Kveikja eða } 10 mínútur til að kveikja aðeins
á innrauða tenginu í 10 mínútur.
Til að tengja saman tvö tæki
1 Kveiktu á innrauða tenginu á báðum tækjum.
2 Snúðu innrauða tenginu á símanum að innrauða
tenginu á hinu tækinu.
3 Síminn þinn kemur þá á tengingu við hitt tækið.
Til að senda hlut um innrauða tengið
(t.d. tengilið)
1 Gakktu úr skugga um að kveikt sé á innrauða
tenginu á báðum tækjunum. } Símaskrá og
veldu tengilið.
Þegar síminn er tengdur við tölvu með USB snúru
birtist Memory Stick sem drif á tölvunni, sjá einnig
% 6 Memory Stick Duo™. Hægt er að setja upp
rekla fyrir USB snúruna með geisladiskinum sem
fylgir símanum.
Notaðu aðeins USB snúruna sem fylgir með símanum
og tengdu hana beint við tölvuna.
Þú getur notað „draga og sleppa“ í tölvunni til að:
• Flytja skrár á milli símans og tölvunnar.
• Færa og endurraða skrám á Memory Stick Duo.
• Eyða skrám af Memory Stick Duo.
Vista verður skrár í sérstökum möppum á Memory
Stick:
• Vista verður myndir í \MSSEMC\Media files\
image\
• Vista verður tónlist í annað hvort \MSSEMC\
Media files\audio\ eða í \MP3\
• Java forrit og leiki verður að vista í \MSSEMC\
Media files\other\
• Myndir sem teknar eru með myndavélinni eru
vistaðar í möppunni \DCIM\.
Eitthvað eftirfarandi stýrikerfa þarf að vera á tölvunni
svo hægt sé að nota þennan eiginleika: Windows® 2000,
Windows ME, Windows XP eða Mac OS X.
69
Page 70
Fleiri eiginleikar
Uppfærsluþjónusta
Með Sony Ericsson Update Service er hægt að sjá
til þess að alltaf séu nýjustu útgáfur hugbúnaðar
í símanum. Þegar ný útgáfa hugbúnaðar er fáanleg
er hægt að hlaða henni niður og setja hana upp með
USB snúrunni og tölvu með nettengingu.
Til að uppfæra hugbúnað í símanum
1 Tengdu USB snúruna við tölvuna og símann.
2 Farðu á www.SonyEricsson.com/support.
3 Veldu svæði og land.
4 Sláðu inn vöruheitið.
5 Veldu Sony Ericsson Update Service og fylgdu
Bæði er hægt að láta vekjaraklukkuna hringja á
tilteknum tíma innan 24 klukkustunda, og að hringja
alltaf á sama tíma á hverjum degi. Þú getur haft báðar
þessar stillingar virkar á sama tíma. Vekjaraklukkan
hringir jafnvel þótt hljóðið sé ekki á símanum eða
slökkt á honum.
Hægt er að nota útvarpið sem vekjaraklukku,
% 53 Útvarp.
Page 71
Fleiri eiginleikar
Til að stilla vekjaraklukkuna
} Skipuleggjari } Vekjaraklukka } Hringir klukkan
og sláðu inn tímann } Vista.
Notkun vekjaraklukkunnar
• Til að breyta því hvenær vekjaraklukkan hringir
} Skipuleggjari } Vekjaraklukka } Hringir klukkan
og sláðu inn nýjan tíma.
• Stutt er á einhvern takka til að slökkva á
vekjaraklukkunni þegar hún hringir. Ef þú
vilt ekki að vekjaraklukkan hringi endurtekið
} Slökkva.
• Til að hætta við að láta vekjaraklukkuna hringja
Þú getur notað dagbókina til að halda utan
um mikilvæg stefnumót. Hægt er að samstilla
dagbókina við dagbók í tölvu eða á vefnum
% 64 Samstilling.
Stefnumót
Þú getur valið að bæta við nýju stefnumóti eða
notað eldri stefnumót sem sniðmát með því að afrita
og breyta því. Þú getur einnig búið til áminningar
fyrir stefnumót.
Til að bæta við nýju stefnumóti
1 } Skipuleggjari } Dagbók og veldu dagsetningu
fyrir stefnumótið } Velja } Nýtt stefnumót
} Setja inn.
2 Færðu inn nánari upplýsingar og staðfestu
hverja færslu.
Til að skoða upplýsingar um stefnumót
1 Skipuleggjari} Dagbók og veldu dag fyrir
stefnumótið (feitletraður).
2 Skrunaðu að stefnumótinu } Skoða.
Til að skoða innihald dagbókarinnar
} Skipuleggjari } Dagbók. Dagar sem innihalda
stefnumót eru feitletraðir. } Meira } Skoða viku
til að skoða ákveðna viku.
71
Page 72
Fleiri eiginleikar
Til að stilla hvenær áminningar eiga
að heyrast
1 } Skipuleggjari} Dagbók} Meira} Fleira
} Áminningar.
2 } Alltaf ef þú vilt að áminningin heyrist jafnvel
þótt slökkt sé á símanum. Þegar áminningin
heyrist skaltu velja } Já til að sjá upplýsingar
um stefnumótið. } Nei til að slökkva á
áminningunni. Áminning í dagbókinni hefur
áhrif á áminningu sem á sér stað á sama tíma
í verkefnum.
Flett í gegnum dagbókina
Notaðu stýrihnappinn til að fletta á milli daga eða
vikna. Í mánaðar- og vikuskjám getur þú einnig
notað takkaborðið á eftirfarandi hátt
Aftur um eina viku Næsta vika
Aftur um mánuð Næsti mánuður
Aftur um eitt ár Næsta ár
Dagurinn í dag
.
Stillingar dagbókarinnar
} Skipuleggjari } Dagbók } Meira og veldu einhvern
• Fleira – finna, eyða öllu, stilla áminningar eða
velja upphafsdag fyrir vikuna.
Skipst á stefnumótum
Hægt er að senda og taka á móti stefnumótum með
nokkrum leiðum.
Til að senda stefnumót
Veldu hlutinn sem þú vilt senda úr listanum yfir
stefnumót tiltekins dags } Meira } Senda og veldu
flutningsaðferðina.
Verkefni
Þú getur haldið utan um símtöl og verkefni sem
þú þarft að framkvæma. Hægt er að bæta við nýju
verkefni eða nota annað sem sniðmát með því
að afrita og breyta því. Einnig er hægt að búa til
áminningu fyrir verkefni.
Page 73
Fleiri eiginleikar
Til að bæta við nýju verkefni
1 } Skipuleggjari} Verkefni} Nýtt verkefni
} Setja inn.
2 Veldu flokk. Ef flokkurinn er símtal skaltu
slá inn símanúmerið } Áfram.
3 Sláðu inn titilinn } Áfram.
4 Ef þú vilt búa til áminningu fyrir verkefnið } Já.
Til að skoða verkefni
} Skipuleggjari } Verkefni og veldu verkefnið
} Skoða.
Til að stilla hvenær áminningar eiga
að heyrast
1 } Skipuleggjari} Verkefni, veldu verkefni og svo
} Meira } Áminningar.
2 } Alltaf ef þú vilt að áminningin heyrist jafnvel
þótt slökkt sé á símanum. Þegar áminningin
heyrist skaltu styðja á } Já til að skoða verkefnið
eða hringja í símanúmerið. } Nei til að slökkva
á áminningunni. Áminning fyrir verkefni hefur
áhrif á áminningu sem á sér stað á sama tíma
í dagbókinni.
Skipst á verkefnum
Hægt er að senda og taka á móti verkefnum með
nokkrum leiðum. Einnig er hægt að samstilla
verkefnin við tölvu
Ef þú þarft að muna eitthvað getur
þú búið til minnismiða í símanum.
Til að bæta við minnismiða
} Skipuleggjari } Minnismiðar } Nýr minnismiði
} Setja inn og sláðu inn textann fyrir minnismiðann
} Vista.
Til að vinna með minnismiða
1 } Skipuleggjari } Minnismiðar og þá birtist listi
með minnismiðum.
2 Veldu minnismiðann sem þú vilt vinna með.
} Meira til að breyta minnismiðanum, sýna
hann þegar síminn er í biðstöðu (eða fela hann)
og senda eða eyða honum.
Skipst á minnismiðum
Hægt er að senda og taka á móti minnismiðum með
nokkrum leiðum. Einnig er hægt að samstilla
minnismiða við tölvu
% 64 Samstilling.
73
Page 74
Fleiri eiginleikar
Til að senda minnismiða
} Skipuleggjari } Minnismiðar og veldu minnismiðann
sem þú vilt senda } Meira } Senda og veldu
flutningsaðferðina.
Snið
Í símanum eru tilbúin snið sem eru ætluð fyrir
mismunandi umhverfi. Þú getur núllstillt stillingar
allra sniða og þannig fært sniðin í það horf sem þau
voru þegar þú keyptir símann.
Til að velja snið
} Stillingar } flipinn Almennar } Snið } Velja snið.
1 } Skipuleggjari } Skeiðklukka } Ræsa.
2 } Stöðva eða } Nýr hring. ef þú vilt millitíma.
3 Til að núllstilla skeiðklukkuna } Núllstilla.
Niðurteljari
Til að stilla niðurteljarann
} Skipuleggjari } Niðurteljari og sláðu inn
klukkustundirnar, mínúturnar og sekúndurnar
sem þú vilt að líði áður en niðurteljarinn hringir.
Styddu á hvaða takka sem er til að slökkva á
tóninum þegar hann heyrist.
Birtustig
Hægt er að stilla birtustig skjásins.
Til að stilla birtustigið
} Stillingar } flipinn Skjár } Birtustig.
Ræsiskjár
Þegar þú kveikir eða slekkur á símanum birtist
ræsiskjárinn. Þú getur einnig valið þinn eigin
ræsiskjá.
Page 75
Fleiri eiginleikar
Til að velja ræsiskjá
} Stillingar } flipinn Skjár } Ræsiskjár og veldu
valkost fyrir ræsiskjáinn.
Reiknivél
Með reiknivélinni er hægt að leggja saman, draga
frá, deila og margfalda.
Til að nota reiknivélina
} Skipuleggjari } Reiknivél.
• Styddu á eða ti l að velja ÷ x - + . %=
• Styddu á til að eyða tölunni.
• Styddu á til að bæta við tugabrotskommu.
Java™ forrit
Þú getur keyrt Java™ forrit í símanum. Hægt er að
hlaða leikjum og öðrum Java forritum niður í símann
af internetinu.
Öryggi Java forrita
Java forrit eru sjálfkrafa sett upp sem „Áreiðanleg“
eða „Óáreiðanleg“. Áreiðanleg forrit geta til dæmis
tengst símkerfum, sent skilaboð eða notað myndavélina án þess að biðja um heimild. Óáreiðanleg
forrit þurfa hins vegar samþykki notandans áður
en þau geta framkvæmt slíkar aðgerðir. Hægt er að
stilla á mismunandi heimildarstig fyrir Java forrit.
1 } Skráastjóri } Forrit eða } Leikir.
2 Veldu forrit eða leik } Meira } Heimildir.
3 } Internetaðgangur, Skilaboð eða Margmiðlun.
4 } Nei, Spyrja alltaf eða Spyrja einu sinni til að
stilla heimildarstigið fyrir forritið.
Skjástærð Java forrits
Sum Java forrit eru hönnuð fyrir ákveðna skjástærð.
Í sumum tilvikum getur ekki verið hægt að ræsa
forritin af því að síminn getur ekki lagað forritið
að skjánum. Leitaðu upplýsinga hjá söluaðila um
hvaða skjástærð forritið er hannað fyrir og breyttu
skjástillingum símans þannig að þær henti forritinu.
Til að stilla skjástærðina fyrir Java
forrit
1 } Skráastjóri } Forrit eða } Leikir.
2 Veldu forrit eða leik } Meira } Skjástærð.
3 Veldu einhvern valkostanna. Ef þú velur
Stillt af notanda er hægt að breyta gildunum
Breidd: og Hæð:.
Læsing SIM korts
Lás SIM kortsins verndar áskrift þína, en ekki símann
sjálfan, gegn óleyfilegri notkun. Ef þú skiptir um
SIM kort er áfram hægt að nota símann með nýja
SIM kortinu.
75
Page 76
Fleiri eiginleikar
Flest SIM kort eru læst við afhendingu. Ef lás
SIM kortsins er virkur þarftu að slá inn PIN númer
(Personal Identity Number) í hvert sinn sem þú
kveikir á símanum.
Ef þú slærð inn rangt PIN númer þrisvar sinnum
í röð er SIM kortinu læst. Þetta er gefið til kynna með
skilaboðunum PIN læst. Til að opna það þarftu að
slá inn PUK númerið þitt (Personal Unblocking Key).
Þú færð PIN og PUK númerin hjá símafyrirtækinu.
Þú getur breytt PIN númerinu þínu og valið nýtt
fjögurra til átta stafa PIN númer.
Ef skilaboðin Kóðarnir passa ekki saman birtast þegar
þú breytir PIN númerinu þínu hefurðu slegið það
rangt inn. Ef skilaboðin
Eldra PIN númerið:, hefur þú slegið eldra PIN númerið
rangt inn.
Rangt PIN birtast, og síðan
Til að opna SIM kortið þitt
1 Þegar PIN læst birtist skaltu slá inn PUK númerið
þitt og velja } Ílagi.
2 Sláðu inn nýtt fjögurra til átta stafa PIN númer
} Ílagi.
3 Sláðu aftur inn nýja PIN númerið til staðfestingar
Styddu á } Takkalás í biðstöðu.
Þú getur enn svarað símtölum. Takkarnir læsast
aftur þegar þú leggur á. Takkarnir eru læstir þangað
til lásinn er tekinn af handvirkt.
Styddu á } Opna til að taka takkalásinn af.
Símalás
Símalásinn kemur í veg fyrir að hægt sé að nota
símann í leyfisleysi ef honum er stolið og skipt
er um SIM kort í honum. Þú getur skipt um
símaláskóða (0000) og valið hvaða fjögurra
til átta tölustafa kóða sem er.
Sjálfvirkur símalás
Ef símalásinn er stilltur á sjálfvirkt þarf ekki
að slá inn símaláskóðann fyrr en nýtt SIM
kort er sett í símann.
Það er mikilvægt að þú munir nýja kóðann þinn.
Ef þú gleymir kóðanum þarftu að fara með símann
þinn til söluaðila Sony Ericsson.
Í stað þess að þurfa að muna öryggiskóða, líkt
og fyrir kreditkort, er hægt að vista þá í kóðaminni
símans. Þá þarftu aðeins að muna aðgangskóðann
að kóðaminninu.
Gátorð og öryggi
Þú þarft að slá inn gátorð til að staðfesta að þú hafir
slegið inn réttan aðgangskóða fyrir kóðaminnið og til
að hindra óleyfilegan aðgang að kóðunum þínum.
Þegar þú slærð inn aðgangskóðann til að opna
kóðaminnið birtist gátorðið í stutta stund. Ef
aðgangskóðinn er réttur birtast réttir kóðar. Ef þú
slærð inn rangan aðgangskóða birtist rangt gátorð
og rangir kóðar.
77
Page 78
Fleiri eiginleikar
Til að opna kóðaminnið í fyrsta skipti
1 } Skipuleggjari } Kóðaminni. Þá birtast skilaboð
með leiðbeiningum } Áfram.
2 Sláðu inn fjögurra stafa aðgangskóða til að opna
kóðaminnið } Áfram.
3 Sláðu aftur inn nýja aðgangskóðann til
staðfestingar.
4 Sláðu inn gátorð (að hámarki 15 stafir) } Lokið.
Gátorðið getur bæði innihaldið stafi og tölustafi.
Til að bæta við nýjum kóða
1 } Skipuleggjari } Kóðaminni og sláðu inn
aðgangskóðann þinn } Nýr kóði} Setja inn.
2 Sláðu inn nafn sem tengist kóðanum, } Áfram.
3 Sláðu inn kóðann } Lokið.
Til að breyta aðgangskóðanum
1 Opnaðu kóðaminnið líkt og lýst er hér að ofan
} Meira } Breyta aðg.kóða.
2 Sláðu inn nýja aðgangskóðann } Áfram.
3 Sláðu aftur inn nýja aðgangskóðann } Áfram.
4 Sláðu inn gátorð } Lokið.
er núllstillt og allar færslur eru hreinsaðar. Næst
þegar þú opnar kóðaminnið verður þú að byrja
á því að opna kóðaminnið í fyrsta skiptið.
Page 79
Úrræðaleit
Úrræðaleit
Af hverju virkar síminn ekki eins og ég vil að hann
virki?
Í þessum kafla er fjallað um sum þau vandamál sem
geta komið upp þegar þú notar símann. Nauðsynlegt
getur verið að hringja í símafyrirtækið til að fá aðstoð
við sum vandamál. Notendur geta þó auðveldlega
leyst flest þeirra á eigin spýtur.
Ef þú þarft hins vegar að láta gera við símann
skaltu hafa í huga að þú getur glatað öllum
upplýsingum og efni sem þú hefur vistað í símanum
þínum. Við mælum með því að þú takir afrit af
slíkum upplýsingum áður en þú ferð með símann
íviðgerð.
Nánari upplýsingar er að finna
á www.SonyEricsson.com/support.
Ég á í erfiðleikum með minni símans
eða hann vinnur hægt
Möguleg orsök: Minni símans er fullt eða það sem
vistað er í minninu er ekki nógu vel skipulagt.
Lausn: Endurræstu símann daglega til að eyða
gögnum úr minninu og auka þannig geymsluplássið.
Þú hefur einnig kost á því að Núllstilla símann. Við
það munu einhver persónuleg gögn og stillingar
Rafhlöðutáknið birtist ekki þegar
ég byrja að hlaða símann
Möguleg orsök: Rafhlaðan er tóm eða hefur ekki
verið notuð í langan tíma.
Lausn: Það geta liðið allt að 30 mínútur þar til
rafhlöðutáknið birtist á skjánum.
Sumir valkostir birtast í gráum lit
Möguleg orsök: Grár texti gefur til að kynna að ekki
er hægt að velja valkostinn tímabundið. Þjónusta
hefur ekki verið gerð virk eða áskriftin styður ekki
aðgerðina.
Lausn: Hafðu samband við símafyrirtækið þitt.
Möguleg orsök: Þar sem þú getur ekki sent þemu,
myndir og hljóð sem eru varin með höfundarrétti
er Senda valmyndin ekki alltaf til staðar.
Ég skil ekki tungumálið í valmyndum
Möguleg orsök: Síminn er stilltur á rangt tungumál.
Lausn: Breyttu tungumálinu,
Ég get ekki kveikt á símanum
Möguleg orsök: Rafhlaðan er afhlaðin.
Lausn: Hladdu rafhlöðuna,
Lausn: Gakktu úr skugga um að þú hafir tengt
hleðslutækið rétt. Kveiktu á símanum með
hleðslutækið tengt. Fari síminn í gang skaltu
endurræsa hann án þess að hleðslutækið sé tengt.
% 13 Tungumál símans.
% 6 Rafhlaðan hlaðin.
79
Page 80
Úrræðaleit
Ég get ekki hlaðið símann eða
rafhlaðan er lítið hlaðin
Möguleg orsök: Hleðslutækið er ekki rétt tengt við
símann.
Lausn: Gakktu úr skugga um að tengi hleðslutækisins
sé stungið rétt í samband. Rafhlöðutáknið blikkar
meðan á hleðslu stendur og hættir að blikka þegar
rafhlaðan er fullhlaðin,
Möguleg orsök: Tenging við rafhlöðu er léleg.
Lausn: Taktu rafhlöðuna úr og hreinsaðu tengin.
Þú getur notað til þess mjúkan bursta, klút eða
eyrnapinna, vættan í spritti. Gakktu úr skugga um
að rafhlaðan sé alveg þurr áður en þú setur hana
aftur í. Athugaðu hvort rafhlöðutengin í símanum
séu óskemmd.
Möguleg orsök: Rafhlaðan er úr sér gengin og skipta
þarf um hana.
Lausn: Reyndu að nota aðra rafhlöðu og hleðslutæki
fyrir sömu gerð síma eða farðu til söluaðila og láttu
athuga hvort rafhlaðan og hleðslutækið séu í lagi.
Síminn slekkur á sér
Möguleg orsök: Stutt hefur verið á hnappinn
í ógáti.
Lausn: Settu sjálfvirka takkalásinn á eða læstu
takkaborðinu handvirkt,
Möguleg orsök: Tenging við rafhlöðu er léleg.
Möguleg orsök: Stillingar vantar eða þær eru rangar.
Lausn: Fáðu upplýsingar um réttar stillingar
þjónustumiðstöðvar fyrir SMS hjá símafyrirtækinu,
% 36 Texta skeyti (SMS).
Ég get ekki notað MMS/myndskilaboð
í símanum
Möguleg orsök: Áskrift þín felur ekki í sér
gagnasendingar.
Lausn: Hafðu samband við símafyrirtækið þitt.
Möguleg orsök: Stillingar vantar eða þær eru rangar.
Lausn: Farðu á www.SonyEricsson.com/support,
veldu þar gerð símans og svo „Phone setup – MMS“
og fylgdu leiðbeiningunum.
Ég get ekki notað internetið/WAP
Möguleg orsök: Áskrift þín felur ekki í sér
gagnasendingar.
Lausn: Hafðu samband við símafyrirtækið þitt.
Möguleg orsök: Internetstillingar vantar eða þær
eru rangar.
% 61 Stillingar.
Page 81
Úrræðaleit
Lausn: Farðu á www.SonyEricsson.com/support,
veldu þar gerð símans og svo „Phone setup – WAP“
og fylgdu leiðbeiningunum.
Aðrir notendur finna ekki símann
minn með Bluetooth
% 61 Stillingar.
Möguleg orsök: Þú ert ekki með kveikt á Bluetooth.
Lausn: Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth
og að síminn þinn sé sýnilegur öðrum notendum.
% 67 Til að fela eða sýna símann þegar Bluetooth
er notað.
Ég á í vandræðum með að samstilla
eða flytja gögn á milli símans míns og
tölvunnar þegar ég nota USB snúruna
sem fylgdi með símanum
Möguleg orsök: Tölvan þín hefur ekki fundið
snúruna og hún ekki verið sett upp.
Hugbúnaðurinn sem fylgdi með símanum hefur
ekki verið settur rétt upp á tölvunni.
Lausn: Farðu á www.SonyEricsson.com/support,
veldu þar gerð símans og svo „Product information“ –
„Getting started“. Í „Synchronizing the phone with
a computer“ er að finna leiðbeiningar um uppsetningu
og lausn á vandamálum. Þær gætu hjálpað þér við
að finna lausn á vandanum.
Breytingum sem þú hefur gert á stillingum og
efni sem þú hefur sett inn eða breytt verður eytt
úr símanum.
• Ef þú velur Núllstilla allt, er þeim breytingum
sem þú hefur gert á stillingum símans eytt.
• Ef þú velur Núllstilla allt, er öllum tengiliðum,
skilaboðum, persónulegum gögnum og efni sem
þú hefur hlaðið niður, tekið við eða breytt eytt, auk
þess sem stillingar eru færðar í upphaflegt horf.
Til að endurstilla símann.
1 } Stillingar} flipinn Almennar
} Núllstilla símann.
2 } Núllstilla allt eða } Núllstilla allt.
3 } Já til að halda áfram.
4 Sláðu inn símaláskóðann (0000 eða nýja
kóðann ef þú hefur breytt honum) } Ílagi.
Ef þú velur Núllstilla allt, er efni á borð við lög
og myndir sem þú hefur hlaðið niður, móttekið
eða breytt einnig eytt.
81
Page 82
Úrræðaleit
Villuboð
Settu inn SIM kort
Möguleg orsök: Ekkert SIM kort er í símanum eða
þú hefur ekki sett það rétt í.
Lausn: Settu SIM kort í símann.
og rafhlaða sett í símann.
Möguleg orsök: Hreinsa þarf tengi SIM kortsins.
Lausn: Taktu SIM kortið úr símanum og hreinsaðu
það. Athugaðu einnig hvort kortið sé skemmt að
einhverju leyti sem gæti truflað sambandið við
tengi símans. Ef svo er skaltu fá nýtt SIM kort hjá
símafyrirtækinu.
Settu rétt SIM kort í símann
Möguleg orsök: Síminn er stilltur þannig að aðeins
er hægt að nota hann með ákveðnum SIM kortum.
Lausn: Athugaðu hvort þú sért að nota rétt SIM kort
fyrir símann.
Rangt PIN/Rangt PIN2
Möguleg orsök: Þú hefur ekki slegið PIN eða PIN2
númerið þitt rétt inn.
Lausn: Sláðu inn rétt PIN eða PIN2 } Já.
Möguleg orsök: Þú hefur slegið PIN eða PIN2
númerið þitt rangt inn þrisvar sinnum í röð.
Lausn: Til að opna það,
Kóðarnir passa ekki saman
Möguleg orsök: Þeir tveir kóðar sem þú hefur
slegið inn passa ekki saman.
Lausn: Þegar þú vilt breyta öryggiskóða (t.d. PIN
númerinu þínu) þarftu að staðfesta nýja kóðann
með því að slá nákvæmlega sama kóðann inn aftur.
% 75 Læsing SIM korts.
% 75 Læsing SIM korts.
Ekkert samband
Möguleg orsök: Síminn nær ekki sambandi við
símkerfið eða merkið er of veikt.
Lausn: Hafðu samband við símafyrirtækið og
athugaðu hvort þú sért innan þjónustusvæðis.
Ef sú er raunin skaltu leita aftur.
Möguleg orsök: SIM kortið virkar ekki rétt.
Lausn: Settu SIM kortið þitt í annan síma. Ef þú
færð áfram sömu eða svipuð skilaboð skaltu hafa
samband við símafyrirtækið.
Möguleg orsök: Síminn virkar ekki rétt.
Lausn: Settu SIM kortið þitt í annan síma. Ef það
virkar er það líklega síminn sem veldur vandræðunum.
Vinsamlegast leitaðu til næsta þjónustuaðila
Sony Ericsson.
Page 83
Viðbótarupplýsingar
Aðeins neyðarsímt.
Möguleg orsök: Þú ert innan þjónustusvæðis
símafyrirtækis en hefur ekki leyfi til að nota það.
Sum símafyrirtæki leyfa þér hins vegar að hringja
í alþjóðlega neyðarnúmerið 112.
Lausn: Þú þarft þá að færa þig til að fá nógu sterkt
merki. Hafðu samband við símafyrirtækið og athugaðu
hvort áskriftin þín sé í lagi.
% 21 Neyðarsímtöl.
Sími læstur
Möguleg orsök: Síminn er læstur.
Lausn: Til að taka símann úr lás,
% 77 Símalás.
Símaláskóði:
Möguleg orsök: Láskóða símans er krafist.
Lausn: Sláðu inn láskóða símans. Í nýjum símum
er láskóðinn alltaf 0000. Þú getur breytt honum
í hvaða fjögurra til átta tölustafa kóða sem er.
% 77 Símalás.
PUK læst
Möguleg orsök: Þú slóst inn rangt PUN númer
10 sinnum í röð.
Lausn: Hafðu samband við símafyrirtækið þitt.
Hleð rafhlöðu frá öðrum framleiðanda
Möguleg orsök: Rafhlaðan sem þú ert að nota
er ekki samþykkt af Sony Ericsson.
Lausn:
Vefsíða Sony Ericsson fyrir viðskiptavini, örugg
og skilvirk notkun, ábyrgð, Declaration
of Conformity.
Vefsíða fyrir viðskiptavini
Sony Ericsson
Á www.SonyEricsson.com er hægt að fá aðstoð
og ábendingar. Þar finnur þú nýjustu uppfærslur
á hugbúnaði fyrir tölvur ásamt ábendingum um
hvernig þú getur notað vöruna á skilvirkari hátt.
Leiðbeiningar um örugga
og skilvirka notkun
Vinsamlegast lestu þessar upplýsingar
áður en þú notar farsímann.
Ráðleggingar
• Meðhöndlið vöruna ávallt með aðgát
og geymið hana á hreinum og ryklausum stað.
• Haldið vörunni fjarri vökva, vætu og raka.
• Haldið vörunni fjarri miklum hita og kulda.
• Haldið vörunni fjarri opnum eldi
og logandi vindlingum.
• Gætið þess að missa ekki vöruna né
varpa henni eða reyna að sveigja hana.
• Málið ekki vöruna.
83
Page 84
Viðbótarupplýsingar
• Notið ekki vöruna nálægt lækningatækjum án leyfis.
• Notið ekki vöruna um borð í eða nálægt flugvélum
né á svæðum sem merkt eru „slökkvið á símtækjum“
(e. „turn off two-way radio“).
• Notið ekki vöruna á
sprengihættustöðum.
• Setjið ekki vöruna né komið fyrir
þráðlausum búnaði á svæðum fyrir
ofan loftpúða í ökutækjum.
• Reynið ekki að taka vöruna í sundur.
Aðeins viðurkenndir starfsmenn
Sony Ericsson ættu að sinna viðhaldi.
Loftnet
Notið aðeins loftnet sem er sérhannað af Sony Ericsson
fyrir farsímann. Notkun á óheimilum eða breyttum
loftnetum gæti skaðað farsímann og kann að brjóta
í bága við reglur. Slík notkun getur skaðað frammistöðu
símans og valdið því að geislun fari yfir viðmiðunarmörk
(sjá umfjöllun að neðan).
Skilvirk notkun
Haldið á farsímanum eins og þið haldið á hverjum
öðrum síma. Haldið ekki fyrir topp símans á meðan
hann er í notkun því það hefur áhrif á gæði
fjarskiptanna. Einnig getur slíkt valdið því að síminn
vinni á meira afli en þörf er á, sem getur dregið úr
endingu rafhlöðunnar hvort sem um er að ræða
viðbragðsstöðu eða taltíma.
Hátíðni (RF) og hitaáhrif
Farsíminn er fjarskiptasendir og – viðtæki sem virkar
á lágu afli. Þegar kveikt er á honum gefur hann frá
sér hátíðnibylgjur á lágu afli (einnig þekktar sem
útvarpsbylgjur).
Stjórnvöld víðsvegar um heim hafa sett ítarleg alþjóðleg
öryggisviðmið sem vísindastofnanir, t.d. ICNIRP
(Alþjóðaráðið um varnir gegn ójónandi geislun) og IEEE
(Alþjóðlega rafmagnsverkfræðifélagið), hafa þróað með
reglubundnu og ítarlegu mati á vísindarannsóknum.
Þannig hafa verið sett viðmið um leyfileg mörk á
útvarpsbylgjum sem almenningur verður fyrir. Notast
er við öryggisbil til að tryggja öryggi allra einstaklinga
óháð aldri og heilsu og til að taka hvers kyns frávik
í mælingum með í reikninginn.
Specific Absorption Rate (SAR) er mælieining fyrir
útvarpsbylgjur sem líkaminn verður fyrir þegar farsími
er notaður. SAR-gildið er ákvarðað á mesta leyfilega
afli við sérstakar aðstæður á rannsóknarstofum, en
raunverulegt SAR-gildi farsímans í notkun kann að vera
langt fyrir neðan þetta gildi.
Ástæðan er sú að farsíminn er hannaður til að nota
lágmarksafl til að ná sambandi við fjarskiptanetið.
Þó svo að SAR-gildið sé breytilegt fyrir neðan leyfileg
mörk fyrir útvarpsbylgju merkir það ekki að öryggið
sé breytilegt. Jafnvel þótt SAR-gildi séu breytileg milli
farsíma eru allir Sony Ericsson farsímar hannaðir til
að fullnægja kröfum um útvarpsbylgjur.
Sérstakur bæklingur með upplýsingum um SAR-gildi
fyrir þennan farsíma fylgir honum. Þessar upplýsingar
er einnig að finna ásamt frekari upplýsingum um
útvarpsbylgjur og SAR-gildi á vefsíðunni
www.SonyEricsson.com.
Akstur
Athuga ber hvort lög og reglugerðir í hverju landi
takmarki notkun farsíma við akstur og hvort ökumönnum
beri að nota handfrjálsan búnað. Við mælum með því
að eingöngu sé notaður handfrjáls búnaður frá Sony
Ericsson með símanum. Vinsamlegast athugið að
vegna hugsanlegra truflana frá rafeindabúnaði leggja
sumir bílaframleiðendur bann við notkun farsíma
í ökutækjum sem þeir framleiða, nema notaður
sé handfrjáls búnaður með ytra loftneti.
Ávallt skal veita akstrinum óskerta athygli og beygja
af veginum eða út í vegarkant og leggja bílnum áður
en hringt er eða símanum svarað ef akstursaðstæður
krefjast þess.
Persónuleg lækningatæki
Farsímar geta haft áhrif á virkni hjartagangráða og
annars ígrædds búnaðar. Forðist að setja farsímann
nálægt gangráðnum, þ.e. í brjóstvasann. Þegar
farsíminn er notaður skal leggja hann að eyranu sem
er fjær gangráðnum. Sé 15 cm lágmarksfjarlægð haldið
milli farsímans og gangráðsins er hættan á truflun
takmörkuð. Leiki nokkur grunur á truflun skal slökkva
Viðbótarupplýsingar
á farsímanum án tafar. Hafið samband við hjartalækninn
til að fá meiri upplýsingar.
Sé um önnur lækningatæki að ræða, hafið þá samband
við framleiðanda tækisins.
BÖRN
LEYFIÐ EKKI BÖRNUM AÐ LEIKA SÉR
AÐ FARSÍMANUM EÐA FYLGIHLUTUM
HANS. ÞAU GÆTU MEITT SIG EÐA
AÐRA EÐA SKAÐAÐ SÍMANN EÐA
FYLGIHLUT. FARSÍMINN OG FYLGIHLUTIR HANS
KUNNA AÐ HAFA AÐ GEYMA SMÁHLUTI SEM GETA
LOSNAÐ OG ÞANNIG VALDIÐ HÆTTU Á KÖFNUN.
Förgun notaðs rafog rafeindabúnaðar
Þetta tákn á vörunni eða pakkningu hennar
gefur til kynna að ekki megi fleygja vörunni
með almennu sorpi. Þess í stað skal fara
með vöruna á viðeigandi söfnunarstað til endurvinnslu.
Með því að tryggja að vörunni sé fargað með viðeigandi
hætti leggur þú þitt af mörkum til að koma í veg fyrir
þær neikvæðu afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu
manna sem óviðeigandi förgun vörunnar kynni annars
að valda. Endurvinnsla er liður í því að varðveita
náttúruauðlindir. Nánari upplýsingar um endurvinnslu
þessarar vöru fást hjá borgar- eða bæjaryfirvöldum,
viðkomandi aðilum sem annast almenna sorphirðu
eða versluninni þar sem varan var keypt.
Tengið straumbreytinn aðeins í þá aflgjafa sem
tilgreindir eru á vörunni. Gangið úr skugga um að
snúran liggi þannig að hún verði ekki fyrir skemmdum
eða álagi. Til að draga úr hættu á raflosti skal taka
tækið úr sambandi við hvers kyns aflgjafa áður en
tilraun er gerð til að hreinsa það. Óheimilt er að nota
straumbreytinn utandyra eða á rökum svæðum.
Breytið aldrei snúrunni eða tengjum. Passi klóin ekki
í innstunguna, fáið þá rafvirkja til að setja upp rétta
innstungu.
Neyðarsímtöl
Farsímar notast við þráðlaus fjarskiptamerki, sem
tryggja ekki samband við allar aðstæður. Því skal
aldrei reiða sig eingöngu á farsíma til nauðsynlegra
fjarskipta (t.d. í neyðartilvikum).
Vera má að neyðarsímtöl séu ekki möguleg í öllum
farsímakerfum eða þegar viss netkerfisþjónusta og/
eða möguleikar í farsímanum eru í notkun. Athugið
málið hjá símafyrirtækinu/þjónustuveitunni á svæðinu.
Rafhlaðan og umhirða hennar
Við mælum með því að þú fullhlaðir rafhlöðuna áður
en hún er notuð í fyrsta skipti. Aðeins er hægt að hlaða
rafhlöðuna við hitastig á bilinu +5°C og +45°C.
Nýjar rafhlöður og rafhlöður sem hafa ekki verið notaðar
í langan tíma geta verið aflminni í nokkur skipti fyrst
um sinn.
Taltími og tíminn sem síminn getur verið í viðbragðsstöðu
fer eftir raunverulegum skilyrðum til fjarskipta þegar
síminn er notaður. Sé síminn notaður nálægt fastastöð
þarf hann minna afl og því eykst endingartími
rafhlöðunnar.
• Varúð! Sprengihætta ef fargað í eldi.
• Notið aðeins rafhlöður og hleðslutæki frá
Sony Ericsson sem ætluð eru til notkunar með
farsímanum. Önnur hleðslutæki kunna að hlaða
rafhlöðuna of lítið eða valda of mikilli hitamyndun.
Notkun á öðrum rafhlöðum og hleðslutækjum
getur verið hættuleg.
• Haldið rafhlöðunni fjarri vökva.
• Gætið þess að málmtengin á rafhlöðunni snerti ekki
aðra málmhluti. Þetta gæti valdið skammhlaupi og
skemmt rafhlöðuna.
• Takið hvorki rafhlöðuna í sundur né breytið henni.
• Haldið rafhlöðunni frá miklum hita og
kulda, að gætið þess að hún sé ekki
í hitastigi yfir +60°C. Til að hámarka
skilvirkni rafhlöðunnar skal nota hana
við stofuhita. Slökkvið á farsímanum
áður en rafhlaðan er fjarlægð.
• Geymið þar sem börn ná ekki til.
• Notið rafhlöðuna aðeins í tilætluðum
tilgangi.
• Leyfið ekki að rafhlaðan sé sett
í munninn. Sýra sem getur lekið
úr rafhlöðunni er eitruð og má alls ekki gleypa.
Page 87
Viðbótarupplýsingar
Förgun rafhlöðunnar
Vinsamlegast kynnið ykkur reglur
um förgun á rafhlöðum eða hringið
í þjónustusíma Sony Ericsson til
að fá upplýsingar.
Aldrei skal henda rafhlöðum í almennt sorp. Farið með
notaðar rafhlöður á söfnunarstaði til endurvinnslu.
Takmörkuð ábyrgð
Sony Ericsson Mobile Communications AB, S-221 88
Lund, Sweden, (Sony Ericsson), veitir þessa takmörkuðu
ábyrgð á farsímanum og aukahlutum frá Sony Ericsson
sem afhentir eru með farsímanum (hér eftir nefndir
saman „varan“).
Þurfi varan á ábyrgðarþjónustu að halda, vinsamlegast
farið með hana til þess söluaðila sem hún var keypt
af eða hringið í þjónustusíma Sony Ericsson (símtöl
gjaldfærast skv. verðskrá um innanlandsstímtöl) eða
farið á vefsíðuna www.SonyEricsson.com til að fá
frekari upplýsingar.
Ábyrgð okkar
Samkvæmt skilmálum þessarar takmörkuðu ábyrgðar
ábyrgist Sony Ericsson að vara þessi sé gallalaus
hvað varðar hönnun, efni og frágang hennar í eitt (1)
ár frá þeim tíma sem viðskiptavinurinn kaupir hana
upprunalega.
Virki varan ekki á ábyrgðartímanum við venjulega
notkun og með venjulegu viðhaldi vegna galla í hönnun,
efni eða frágangi, munu viðurkenndir dreifingar- eða
viðhaldsaðilar í landinu/á svæðinu* þar sem varan var
keypt að eigin ákvörðun annað hvort gera við eða
skipta vörunni í samræmi við þá skilmála sem hér
greinir.
Sony Ericsson og þjónustuaðilar þess áskilja sér
rétt til að leggja á afreiðslugjald ef varan sem skilað
er reynist ekki vera í ábyrgð skv. neðangreindum
skilmálum.
Vinsamlegast athugið að einhverjar persónulegar
stillingar, efni sem hlaðið hefur verið niður í símann
eða aðrar upplýsingar kunna að glatast þegar gert
er við eða skipt um Sony Ericsson vöruna. Vegna
gildandi laga, annarra reglna eða tæknilegra
takmarkana kann Sony Ericsson ekki að vera unnt
að gera öryggisafrit af tilteknu efni sem hlaðið hefur
verið niður í símann. Sony Ericsson undanskilur sig
allri ábyrgð á hvers kyns gagnatapi og mun ekki bæta
tjón af slíku tagi. Þú ættir ávallt að gera öryggisafrit af
öllum upplýsingum sem vistaðar eru á Sony Ericsson
vörunni þinni, s.s. efni sem hlaðið hefur verið niður í
símann, dagbók og tengiliðum, áður en Sony Ericsson
varan er afhent viðgerðaþjónustu eða henni skipt út.
87
Page 88
Viðbótarupplýsingar
Skilmálar
1 Ábyrgðin gildir aðeins gegn framvísun upprunalegrar
kvittunar sem viðurkenndur söluaðili Sony Ericsson
stílar á upprunalegan kaupanda vegna kaupa
vörunnar með dagsetningu kaupanna og
raðnúmeri** ásamt vörunni sem gera á við eða
skipta. Sony Ericsson áskilur sér rétt til að neita
um ábyrgðarþjónustu hafi þessar upplýsingar verið
fjarlægðar eða þeim breytt eftir upprunaleg kaup
vörunnar frá söluaðilanum.
2 Ef Sony Ericsson gerir við eða skiptir vörunni
skal viðgerða varan eða varan sem kemur í stað
upprunalegrar vöru vera í ábyrgð út þann tíma
sem eftir er af upprunalegum ábyrgðartíma eða
í níutíu (90) daga frá viðgerðardegi, hvort sem
lengra er. Viðgerð eða skipti geta falið í sér notkun
á uppgerðum vörum sem virka á jafngildan hátt og
nýjar. Hlutir eða íhlutir sem skipt er um verða eign
Sony Ericsson.
3 Ábyrgð þessi nær ekki til hvers kyns bilunar vörunnar
vegna eðlilegs slits eða misnotkunar, þar á meðal
en ekki eingöngu annarrar notkunar en sem eðlileg
og venjuleg getur talist, í samræmi við leiðbeiningar
Sony Ericsson um notkun og viðhald vörunnar.
Ábyrgðin nær ekki heldur til neins konar bilunar
vörunnar vegna óhapps, breytingar eða endurstillingar
á hugbúnaði eða vélbúnaði, óviðráðanlegra atburða
eða skemmda vegna vökva. Hægt er að endurhlaða
og afhlaða endurhlaðanlega rafhlöðu mörg hundruð
sinnum. Hins vegar mun hún um síðir ganga úr sér –
þetta er ekki galli. Þegar taltími eða sá tími sem
síminn getur verið í viðbragðsstöðu er greinilega
orðinn styttri, er tími til kominn að skipta um
rafhlöðu. Sony Ericsson mælir með því að aðeins
rafhlöður og hleðslutæki sem Sony Ericsson hefur
samþykkt séu notuð.
Óverulegur munur getur verið á birtustigi skjás
og litum í mismunandi símum. Örsmáir dökkir eða
ljósir blettir geta verið á skjánum. Þessir blettir eru
kallaðir bilaðir punktar og koma fyrir þegar einstaka
punktar hafa bilað og ekki er hægt að stilla þá.
Tveir bilaðir punktar teljast vera ásættanlegir.
Óverulegur munur getur verið á milli þess hvernig
ljósmyndir birtast í mismunandi símum. Þetta er
ekki óalgengt og telst ekki vera til marks um að
myndavélin í símanum sé biluð.
4 Þar sem annar þjónustuaðili en Sony Ericsson
rekur farsímakerfið sem varan er notuð í ber Sony
Ericsson ekki ábyrgð á rekstri, framboði, langdrægi,
þjónustu eða getu þess kerfis.
5 Þessi ábyrgð gildir ekki um bilun vörunnar vegna
uppsetningar, breytinga, viðgerða eða opnana á
vörunni sem aðrir en aðilar sem viðurkenndir eru
af Sony Ericsson framkvæma.
6 Ábyrgð þessi gildir ekki um bilanir vörunnar vegna
notkunar aukahluta eða annars jaðarbúnaðar sem
er ekki Sony Ericsson aukabúnaður sem ætlaður
er til notkunar með vörunni.
7 Sé átt við einhver innsigli á vörunni fellur ábyrgðin
úr gildi.
8 ENGAR BEINAR ÁBYRGÐIR GILDA, HVORKI
SKRIFLEGAR NÉ MUNNLEGAR, AÐRAR EN
ÞESSI PRENTAÐA TAKMARKAÐA ÁBYRGÐ.
ÖLL ÓBEIN ÁBYRGÐ, Þ.M.T. EN EKKI
TAKMARKAÐ VIÐ ÓBEINA ÁBYRGÐ UM
SELJANLEIKA EÐA NOTAGILDI Í TILTEKNUM
TILGANGI, TAKMARKAST VIÐ GILDISTÍMA
ÞESSARAR TAKMÖRKUÐU ÁBYRGÐAR. UNDIR
ENGUM KRINGUMSTÆÐUM SKAL SONY
ERICSSON NÉ LEYFISHAFAR ÞESS BERA
ÁBYRGÐ Á TILFALLANDI EÐA AFLEIDDU TAPI
AF NOKKRU TAGI, Þ.M.T. EN EKKI TAKMARKAÐ
VIÐ HAGNAÐARTAP EÐA VIÐSKIPTALEGT TAP;
ÞETTA GILDIR AÐ ÞVÍ MARKI SEM HEIMILT ER
AÐ AFSALA SÉR ÁBYRGÐ Á SLÍKU TJÓNI.
Sum lönd/ríki heimila ekki útilokun eða takmörkun á
beinni eða óbeinni skaðabótarábyrgð, eða takmörkun
á gildistíma óbeinnar ábyrgðar, og gildir þá ofangreind
útilokun eða takmörkun ábyrgðar ekki.
Veitt ábyrgð hefur ekki áhrif á lögbundin réttindi
neytandans skv. viðeigandi lögum sem í gildi eru,
né á réttindi neytandans gagnvart söluaðila varðandi
sölu-/kaupsamning þeirra.
Viðbótarupplýsingar
*EVRÓPUSAMBANDIÐ (ESB)
Hafir þú keypt vöruna í aðildarríki Evrópusambandsins
getur þú fengið viðhald á vörunni skv. ofangreindum
skilmálum innan ábyrgðartímans í öllum aðildarríkjum
ESB þar sem viðurkenndur söluaðili Sony Ericsson
selur sams konar vöru. Til að komast að því hvort
varan sé seld í því aðildarríki ESB sem þú ert í,
hringið vinsamlegast í þjónustusíma Sony Ericsson.
Vinsamlegast athugið að sum þjónusta kann að vera
ófáanleg annars staðar en í landinu þar sem varan
var keypt upprunalega, t.d. vegna þess að innra eða
ytra borð vörunnar er ólíkt samsvarandi gerðum sem
seldar eru í öðrum aðildarríkjum ESB. SIM-læstar
vörur kann ekki að vera hægt að gera við.
** Í sumum löndum/á sumum landsvæðum er frekari
upplýsinga krafist. Sé svo, kemur það skýrt fram
á kvittuninni.
This device complies with Part 15 of the
FCC rules. Operation is subject to the
following two conditions: (1) This device
may not cause harmful interference, and (2) This device
must accept any interference received, including
interference that may cause undesired operation.
We, Sony Ericsson Mobile Communications AB of
Nya Vattentornet
S-221 88 Lund, Sweden
declare under our sole responsibility that our product
Sony Ericsson type AAB-1022011-BV
and in combination with our accessories, to which
this declaration relates is in conformity with the
appropriate standards 3GPP TS 51.010-1,
EN 301489-7, EN 300328, EN 301489-17 and
EN 60950, following the provisions of, Radio
Equipment and Telecommunication Terminal
Equipment directive 99/5/EC with requirements
covering EMC directive 89/336/EEC, and Low
Voltage directive 73/23/EEC.
Lund, February 2005
Hiroshi Yoshioka, Head of Product Business Unit
GSM/UMTS
Við uppfyllum R&TTE tilskipunina (99/5/EB).
Page 91
Tákn
Tákn
Lýsingar á táknum.
Tákn Lýsing
Styddu á til að opna aðalvalmyndina
Segir til um sendistyrk GSM kerfisins
Þú ert innan heimasvæðis þíns
Á svæðinu kostar mikið að hringja
Segir til um stöðu rafhlöðunnar
Síminn getur ekki tekið við símtölum
Þú hefur ekki svarað símtali
Öllum símtölum í símann er beint í annað
númer
Slökkt er á öllum tónum, nema frá
vekjaraklukku
Vekjaraklukkan hefur verið stillt og hún
mun hringja
sett í símann 5
SIM númer 23
SIM tengiliðir 22
símafundur 31
símalás 77
síminn 9
síminn settur saman 5
símkerfi, velja 19
símtal bíður 30
símtalalisti 26
símtöl
flutningur 30
hafna 20
hraðvalsnúmer 26
hringja 8, 19
innhringingar 8, 20
í bið 30
læst skammval 33
neyðar 21
notkun skrifblokkar meðan
á símtölum stendur 34
ósvöruð símtöl 20
samþykkja 32
sjálfvirkt endurval 20
svara 20
takmörkun 33
til útlanda 21
tvö símtöl meðhöndluð 31