Takkar og hlutar6
Breyta hljóðstyrk símtals, lags eða
myndskeiðs8
Tökkum og skjá læst eða þeir
opnaðir8
SIM-korti komið fyrir9
Minniskorti komið fyrir eða það
fjarlægt10
Hleð11
Staðsetning loftnets14
Úlnliðsbandið fest14
Höfuðtól15
Kveikt og slökkt á tækinu15
Nokia-áskrift og Ovi-þjónustur
Nokia15
Tengiliðir eða myndir afrituð frá eldra
tæki16
Uppsetning tækis17
Notkun notendahandbókarinnar í
tækinu17
Settu upp Nokia Ovi Suite á tölvunni
þinni17
Kannaðu netþjónustu Nokia Ovi19
Ovi by Nokia19
Um Ovi-póst19
Um Ovi-kort19
Um Ovi-tónlist19
Um Ovi-verslunina20
Grunnnotkun20
Aðgerðir á snertiskjá20
Gagnvirkar heimaskjáseiningar23
Skipt milli opinna forrita24
Textaritun24
Vísar á skjá27
Tilkynningaljósið stillt svo það blikki
þegar þú færð skilaboð eða hefur ekki
svarað símtali29
Leit í tækinu og á internetinu29
Notkun tækisins án tengingar30
Lengri líftími rafhlöðu30
Sérstillingar31
Snið31
Skiptu um þema32
Heimaskjár33
Skipulag forritanna35
Sími36
Hringt í símanúmer36
Símtali svarað36
Leit að tengilið36
Símtali hafnað37
Hringt í tengilið37
Svaraðu símtali í bið37
Myndsímtali komið á38
Myndsímtali svarað39
Myndsímtali hafnað39
Símafundi komið á40
Notkun hraðvals41
Notaðu röddina til að hringja í
tengilið41
Hringja símtöl um internetið42
Hringt í síðasta númerið sem var
valið43
Símtal hljóðritað43
Hljóð af með snúningi43
Skoða ósvöruð símtöl43
Hringdu í talhólfið 44
Innhringingar fluttar í talhólf eða
annað símanúmer44
Lokað fyrir móttekin eða hringd
símtöl45
Símtöl aðeins leyfð í tiltekin númer45
Samnýting hreyfimynda46
Page 3
Efnisyfirlit3
Tengiliðir47
Um Tengiliði47
Vista símanúmer og tölvupóstföng48
Vista númer frá mótteknu símtali eða
skilaboðum48
Hafðu fljótt samband við fólkið sem er
þér mikilvægast48
Hringitónn valinn fyrir tiltekinn
tengilið49
Sendu upplýsingar um tengiliði þína
með Kortinu mínu49
Tengiliðahópur búinn til49
Senda hópi fólks skilaboð50
Tengiliðir vistaðir á SIM-kortinu50
Öryggisafrit tekið af tengiliðunum yfir á
Ovi by Nokia50
Skilaboð51
Um skilaboð51
Skilaboð send51
Senda hljóðskilaboð52
Tekið á móti skilaboðum52
Samtöl skoðuð53
Hlustað á textaskilaboð53
Breyta tungumáli54
Póstur54
Póstur54
Póstur opnaður á heimaskjánum57
Internet57
Um vefinn57
Vafrað á vefnum57
Bókamerki bætt við58
Áskrift að vefstraumum58
Nálægir viðburðir uppgötvaðir58
Netsamfélög59
Um Samfélag59
Skoða stöðuuppfærslur vina á einum
skjá59
Birtu stöðu þína á netsamfélögum60
Tengja nettengda vini við
tengiliðaupplýsingar þeirra60
Sjáðu stöðuuppfærslur vina þinna á
heimaskjánum60
Mynd hlaðið upp á þjónustu61
Sýndu staðsetningu þína í
stöðuuppfærslunni61
Hafðu samband við vin gegnum
netsamfélag62
Atburði bætt við dagbók tækisins62
Myndavél62
Um myndavél62
Myndataka62
Vista staðsetningargögn í myndum og
myndskeiðum63
Myndataka í myrkri63
Ábendingar um myndatöku64
Upptaka myndskeiða64
Senda mynd64
Myndir þínar og myndskeið65
Um Myndir65
Skoða myndir og myndskeið65
Breyta myndum sem þú hefur tekið66
Útprentun á mynd sem þú hefur
tekið66
Myndir og myndskeið skoðuð í
sjónvarpi66
Myndskeið og sjónvarp67
Myndskeið67
Horft á vefsjónvarp68
Tónlist og hljóð68
Tónlistarspilari68
Verndað efni71
Hljóð tekið upp71
FM-útvarp71
Kort73
Kortayfirlit73
Page 4
4Efnisyfirlit
Staðsetningin mín74
Staðir fundnir78
Uppáhaldsefni78
Deila staðsetningu80
Akstur og ganga81
Tímastjórnun86
Klukka86
Dagbók88
Skrifstofa90
Quickoffice90
Lesa PDF-skjöl90
Útreikningur91
Ritun minnismiða91
Orð þýdd milli tungumála91
Opna eða búa til zip-skrár92
Tengimöguleikar92
Nettengingar92
Þráðlaust LAN93
Bluetooth94
USB-gagnasnúra97
Loka tengingu við símkerfi98
Skrár vistaðar á ytra drifi99
Stjórnun tækis100
Haltu hugbúnaði tækisins og forritum
uppfærðum100
Unnið með skrár101
Auka laust minni vegna meira efnis 102
Unnið með forrit103
Samstilling efnis104
Tengiliðir eða myndir afrituð milli
tækja105
Tækið varið106
Úrræðaleit108
Upphaflegar stillingar108
Hvað á að gera þegar minnið er
fullt?108
Skilaboðavísir blikkar109
Tengiliður birtist tvisvar á
tengiliðalistanum109
Ólæsileg tákn á meðan vafrað er109
Undirbúningur tækis fyrir
endurvinnslu109
Græn ráð110
Orkusparnaður110
Endurvinnsla110
Vöru- og öryggisupplýsingar110
Atriðaskrá118
Meiri hjálp107
Þjónusta107
Lykilorð107
Page 5
Öryggi5
Öryggi
Lesið þessar einföldu leiðbeiningar. Sé þeim ekki fylgt getur það verið hættulegt eða
varðað við lög. Lesa skal alla notendahandbókina til að fá nánari upplýsingar.
SLÖKKT Á TÆKINU Á AFMÖRKUÐUM SVÆÐUM
Slökkva skal á tækinu þar sem notkun farsíma er bönnuð eða þar sem hún
kann að valda truflunum eða hættu, til dæmis um borð í flugvélum, nærri
lækningatækjum, eldsneytisstöðvum, efnaverksmiðjum eða svæðum þar
sem verið er að sprengja.
UMFERÐARÖRYGGI GENGUR FYRIR
Fara skal að öllum staðbundnum lögum. Ætíð skal hafa hendur frjálsar til að
stýra ökutækinu við akstur. Umferðaröryggi skal ganga fyrir í akstri.
TRUFLUN
Öll þráðlaus tæki geta verið næm fyrir truflunum, sem getur haft áhrif á virkni
þeirra.
VIÐURKENND ÞJÓNUSTA
Aðeins viðurkennt starfsfólk má setja upp eða gera við þessa vöru.
HALDA SKAL TÆKINU ÞURRU
Tækið er ekki vatnshelt. Halda skal því þurru.
GLERHLUTAR
Framhlið tækisins er gerð úr gleri. Þetta gler getur brotnað ef tækið fellur
niður á harðan flöt eða verður fyrir miklu höggi. Ef glerið brotnar má ekki
koma við glerhluta tækisins eða reyna að fjarlægja brotna glerið af tækinu.
Taka skal tækið úr notkun þar til fagmaður hefur skipt um glerið.
VERNDAÐU HEYRN ÞÍNA
Hlusta skal á höfuðtól á hóflegum hljóðstyrk og ekki halda tækinu nærri
eyranu þegar kveikt er á hátalaranum.
Page 6
6Tækið tekið í notkun
Tækið tekið í notkun
Takkar og hlutar
Framhlið
1 Hlust
2 Ljósnemi
3 Fjarlægðarnemi. Slekkur sjálfkrafa á snertiskjá í símtölum.
4 Valmyndartakki
5 Hringitakki
6 Aukamyndavél
7 Hætta-takki/rofi
Ekki hylja svæðið ofan við snertiskjáinn, t.d. með varnarfilmu eða límbandi.
Page 7
Hliðar, bakhlið og neðan á
8 Myndavélarflass/Vasaljós
9 Hljóðstyrks/aðdráttartakki
10 Lásrofi/Vasaljóssrofi
11 Myndavélartakki
12 Myndavél
13 Hátalari
14 Tengi fyrir hleðslutæki
15 Klemma fyrir úlnliðsband
16 Hleðsluvísir
17 Nokia AV tengi (3,5 mm)
18 Micro USB tengi
19 Hljóðnemi
Tækið tekið í notkun7
Snertiskjár
Til að stjórna tækinu skaltu snerta skjáinn létt með fingurgómunum. Skjárinn bregst
ekki við ef þú notar neglurnar.
Ef þér er kalt á fingurgómunum getur verið að skjárinn nemi ekki snertinguna.
Til að forðast það að rispa skjáinn skaltu aldrei nota penna, blýant eða aðra oddhvassa
hluti til að skrifa á snertiskjá.
Page 8
8Tækið tekið í notkun
Vasaljós
Hægt er að nota flass myndavélarinnar sem vasaljós. Til að slökkva eða kveikja á
vasaljósinu rennirðu lásnum til og heldur honum inni í tvær sekúndur.
Eingöngu er hægt að nota vasaljósið þegar heimaskjárinn er opinn. Einnig er hægt að
kveikja á vasaljósinu þegar heimaskjárinn er opinn og takkar og skjár tækisins eru læstir.
Ekki beina ljósinu í auga nokkurs.
Breyta hljóðstyrk símtals, lags eða myndskeiðs
Notaðu hljóðstyrkstakana.
Þú getur breytt hljóðstyrk á meðan á símtali stendur eða þegar forrit er virkt.
Innbyggði hátalarinn gerir þér kleift að tala í tækið og hlusta á það sem viðmælandinn
segir úr lítilli fjarlægð án þess að þurfa að halda tækinu við eyrað.
Kveikt eða slökkt á hátalara í símtali
Veldu
Tökkum og skjá læst eða þeir opnaðir
Læstu tökkum og skjá tækisins til að hringja ekki óviljandi þegar tækið er í vasa eða
tösku.
Renndu til lásnum.
eða .
Ábending: Ef lásinn er ekki innan seilingar, ýttu þá á valmyndatakkann og veldu Úr
lás til að opna tækið.
Takkar og skjár stilltir á sjálfvirka læsingu
1Veldu Valmynd > Stillingar og Sími > Skjár > Tími skjás/takkaláss.
2 Tilgreindu tímann sem á að líða þar til takkarnir og skjárinn læsast sjálfkrafa.
Page 9
Tækið tekið í notkun9
SIM-korti komið fyrir
Mikilvægt: Ekki skal nota micro-SIM eða micro-SIM með millistykki í þessu tæki.
Tækið styður ekki notkun micro-SD korta. Notkun ósamhæfra SIM-korta getur skemmt
kortið eða tækið, auk þess sem gögn vistuð á kortinu geta skemmst.
Ekki skal festa neina límmiða við SIM-kortið.
1 Til að taka bakhliðina af tækinu ýtirðu á hana með fingrunum, rennir henni til svo
að hún opnist og tekur hana svo af.
2 Fjarlægðu rafhlöðuna.
3 Opnaðu SIM-kortsraufina.
4 Settu SIM-kortið í kortshölduna. Gakktu úr skugga um að snertiflötur kortsins snúi
niður.
Page 10
10Tækið tekið í notkun
5 Lokaðu SIM-kortsfestingunni og renndu hlífinni til að læsa henni.
6 Settu rafhlöðuna og bakhliðina á sinn stað.
Minniskorti komið fyrir eða það fjarlægt
Aðeins skal nota MicroSD- og MicroSDHC-kort (hraðaflokkur 4 er nauðsynlegur fyrir
myndskeið í mikilli upplausn) sem Nokia samþykkir til notkunar með þessu tæki.
Ósamhæf minniskort gætu skaðað kortið og tækið og skemmt gögn sem vistuð eru á
kortinu.
Ekki skal festa neina límmiða við minniskortið.
Minniskorti komið fyrir
Ef minniskort hefur ekki þegar verið sett inn:
1 Fjarlægðu bakhliðina.
2 Gakktu úr skugga um að snertiflötur minniskortsins snúi niður.
Ýttu kortinu inn þangað til þú heyrir smell.
Page 11
Tækið tekið í notkun11
3 Settu bakhliðina aftur á sinn stað.
Minniskort fjarlægt
1 Ýttu kortinu inn þangað til þú heyrir smell.
2 Dragðu kortið út.
Hleð
Um rafhlöðuna
Tækið er með hleðslurafhlöðu sem hægt er að taka úr. Notaðu aðeins hleðslutæki sem
Nokia hefur samþykkt til notkunar með þessu tæki. Einnig er hægt að nota samhæfa
USB-gagnasnúru til að hlaða tækið.
Orkusparnaður verður virkur þegar hleðslan á rafhlöðunni er orðin lítil. Ýttu á
til
að slökkva á orkusparnaðarstillingu og veldu Óvirkja orkusparnað. Þegar
orkusparnaðarstilling er virkjuð er hugsanlega ekki hægt að breyta stillingum tiltekinna
forrita.
Rafhlaðan sett í höfuðtólið
1 Fjarlægðu bakhliðina.
2 Gættu að snertum rafhlöðunnar og settu rafhlöðuna í.
Page 12
12Tækið tekið í notkun
3 Settu bakhliðina aftur á sinn stað.
Rafhlaðan hlaðin
Rafhlaðan hefur verið hlaðin að hluta í verksmiðjunni en e.t.v. þarftu að endurhlaða
hana áður en þú getur kveikt á tækinu í fyrsta sinn.
Ef tækið sýnir að lítil hleðsla sé eftir skaltu gera eftirfarandi.
1
Page 13
Tækið tekið í notkun13
2
Þú þarft ekki að hlaða rafhlöðuna í tiltekinn tíma og þú getur notað tækið á meðan það
er í hleðslu.
Ef rafhlaðan er alveg tóm geta liðið nokkrar mínútur þar til hleðsluvísirinn birtist á
skjánum eða þar til hægt er að hringja.
Ef rafhlaðan hefur ekki verið notuð í langan tíma kann að vera nauðsynlegt að tengja
hleðslutækið, aftengja það síðan og tengja það aftur til að hægt sé að hefja hleðsluna.
Ábending: Þú getur líka notað samhæft USB-hleðslutæki til að hlaða rafhlöðuna.
Rafhlaðan hlaðin gegnum USB
Er lítil hleðsla á rafhlöðunni en þú ekki með hleðslutækið með þér? Hægt er að nota
samhæfa USB-snúru til að tengjast samhæfu tæki, svo sem tölvu.
Farðu varlega þegar þú tengir eða aftengir snúru hleðslutækis til að brjóta ekki
hleðslutengið.
Page 14
14Tækið tekið í notkun
Ef tækið er tengt við tölvu geturðu samstillt það meðan það hleðst.
Hleðsla gegnum USB getur tekið lengri tíma að byrja og virkar hugsanlega ekki ef þú
tengist gegnum USB-deilibox sem fær straum úr tölvu. Tækið hleðst hraðar ef það er
tengt við innstungu.
Þegar rafhlaðan er í hleðslu logar á hleðsluljósinu við hliðina á USB-tenginu. Stöðuljós
hleðslutækisins blikkar þegar lítil hleðsla er á rafhlöðunni. Nokkur tími getur liðið þar
til hleðslan hefst.
Staðsetning loftnets
Forðast skal óþarfa snertingu við loftnetið þegar verið er að senda eða taka á móti.
Snerting við loftnet hefur áhrif á sendigæði og getur valdið því að tækið noti meiri orku
og getur minnkað líftíma rafhlöðu þess.
Úlnliðsbandið fest
Úlnliðsbandið er þrætt líkt og sýnt er og svo er bakhliðin sett aftur á.
Page 15
Tækið tekið í notkun15
Höfuðtól
Hægt er að tengja samhæft höfuðtól eða samhæf heyrnartól við tækið.
Kveikt og slökkt á tækinu
Haltu inni
.
Nokia-áskrift og Ovi-þjónustur Nokia
Þegar þú kveikir á tækinu þínu í fyrsta skipti geturðu stofnað til Nokia-áskriftar svo þú
fáir aðgang að Ovi-þjónustum Nokia.
Með Ovi-þjónustu og Nokia-áskrift geturðu t.d..
•Séð stöður vina þinna í mismunandi netsamfélögum
Page 16
16Tækið tekið í notkun
•Hlaðið niður farsímaleikjum, forritum, myndskeiðum, myndum, þemum og
hringitónum frá Ovi-verslun
•Náð þeim áfangastað sem þú vilt með ókeypis leiðsögu fyrir akstur og göngu.
•Tekið öryggisafrit af og annast tengiliði í Ovi-netþjónustunni
Nánari upplýsingar um Ovi eru á www.ovi.com.
Til að búa til Nokia-áskrift síðar skaltu nota tækið til að fá aðgang að Ovi-þjónustu og
þá færðu beiðni um að búa til áskrift.
Tengiliðir eða myndir afrituð frá eldra tæki
Viltu afrita mikilvægar upplýsingar frá eldra samhæfu Nokia-tæki og byrja að nota nýja
tækið þitt fljótt? Notaðu forritið Símaflutningur til að afrita á nýja tækið ókeypis, til
dæmis tengiliði, dagbókarfærslur og myndir.
Ef gamla Nokia-tækið þitt er ekki með forritið Símaflutningur sendir nýja tækið þitt það
sem skilaboð. Opnaðu skilaboðin í gamla tækinu og fylgdu leiðbeiningunum.
1 Veldu tækið sem þú vilt tengjast við og paraðu tækin. Virkja þarf Bluetooth.
2 Sláðu inn lykilorð ef hitt tækið krefst þess. Lykilorðið, sem þú getur valið sjálf/ur,
þarf að slá inn í bæði tækin. Lykilorð er fyrirfram skilgreint í sumum tækjum. Nánari
upplýsingar er að finna í notendahandbók tækisins.
Lykilorðið er aðeins gilt fyrir þá tengingu sem er virk.
3 Veldu efnið og Í lagi.
Page 17
Uppsetning tækis
Settu upp Nokia Ovi Suite á tölvunni þinni17
Til að tilgreina nokkrar grunnstillingar fyrir tækið velurðu Upps. síma flýtivísinn
er á einum af heimaskjáum þínum. Skiptu á mi lli heimaskjáa með því að strjúka til vinstri
eða hægri.
Nota má Upps. síma til að gera eftirfarandi:
•
Afrita tengiliði, myndir og annað efni úr eldra Nokia-tækinu þínu
•
Sérstilla tækið með því að breyta um hringitón og sjónrænt þema.
•
Setja upp póst
•
Uppfæra hugbúnað tækisins.
Til að tilgreina stillingarnar síðar er einnig hægt að velja Valmynd > Forrit >
Verkfæri > Upps. síma.
Notkun notendahandbókarinnar í tækinu
Veldu Valmynd > Forrit > Handbók.
Notendahandbókin opnuð í forriti
Veldu Valkostir > Notendahandbók. Þetta er ekki hægt í öllum forritum.
Leit í notendahandbók
Þegar notendahandbókin er opin velurðu Valkostir > Leita og slærð inn bókstaf eða
orð í leitarreitinn.
Skipt milli notendahandbókar og forrits
Ýttu á og haltu valmyndartakkanum, strjúktu til vinstri eða hægri og veldu forritið.
Tenglar á tengd atriði kunna að vera við enda leiðbeininganna.
tengt atriði og
vísar til tengils á vefsíðu.
vísar til tengils á
sem
Settu upp Nokia Ovi Suite á tölvunni þinni
Með forritinu Nokia Ovi Suite getur þú skipulagt efni á tækinu þínu og haft það samstillt
við tölvuna þína. Þú getur líka uppfært nýjasta hugbúnaðinn á tækinu þínu og hlaðið
niður kortum.
Þú getur hlaðið niður nýjustu útgáfunni af Nokia Ovi Suite á www.ovi.com/suite.
Ef ekki er hægt að tengjast netinu, gerðu þá eftirfarandi til að setja upp Ovi Suite og
Nokia Ovi spilara úr tækinu:
Page 18
18Settu upp Nokia Ovi Suite á tölvunni þinni
1 Notaðu samhæfa USB-snúru til að tengja tækið við tölvu.
E f þ ú e rt að n ot a W in d ow s X P e ð a W in do w s Vista skaltu breyta USB-stillingu tækisins
yfir í Nokia Ovi Suite. Í tækinu velurðu tilkynningasvæðið sem er í horninu efst til
hægri og velur síðan
> USB-snúra > Gagnaflutningur.
Minniskortið birtist sem færanlegur diskur á tölvunni.
2 Á tölvunni þinni skaltu velja setja upp Nokia Ovi Suite.
Ef uppsetningarglugginn opnast ekki sjálfkrafa skaltu opna uppsetningarskrána
handvirkt. Veldu Open folder to view files (opna möppu til að skoða skrár) og
tvísmelltu á Install_Nokia_Ovi_Suite.exe.
3 Farðu eftir leiðbeiningunum.
4 Þegar uppsetningu er lokið og ef þú notar Windows XP eða Windows Vista skaltu
breyta USB-stillingu tækisins yfir í Nokia Ovi Suite. Í tækinu velurðu
tilkynningasvæðið sem er í horninu efst til hægri og velur síðan
> USB-
snúra > Efnisflutningur.
Nánari upplýsingar um Ovi eru á www.ovi.com/suite.
Page 19
Kannaðu netþjónustu Nokia Ovi19
Kannaðu netþjónustu Nokia Ovi
Ovi by Nokia
Með Ovi by Nokia geturðu fundið nýja staði og þjónustur og haldið sambandi við
vini þína. Þú getur til dæmis gert eftirfarandi:
•Hlaðið niður leikjum, forritum, myndskeiðum og hringitónum í tækið þitt
•Fundið rétta leið með ókeypis leiðsögn fyrir göngu og akstur, skipulagt ferðir og
skoðað staðsetningar á korti
•Fengið ókeypis Ovi-póstreikning
•Keypt tónlist
Sumir hlutir eru ókeypis en þú gætir þurft að borga fyrir aðra.
Mismunandi getur verið eftir löndum eða svæðum hvaða þjónusta er í boði og ekki eru
öll tungumál studd.
Til að opna Ovi-þjónustur Nokia ferðu á www.ovi.com og skráir Nokia-áskriftina þína.
Frekari aðstoð og upplýsingar eru á www.ovi.com.
Um Ovi-póst
Með Ovi-pósti geturðu auðveldlega nálgast póst frá vinsælum vefþjónustum. Ef þú
skráir þig fyrir Nokia-áskrift geturðu einnig fengið ókeypis póstreikning frá Ovi og
nálgast hann á farsímanum eða tölvu. Ruslpóstvörnin aðstoðar þig við að halda reglu á
póstinum og með vírusvörninni færðu aukið öryggi.
Um Ovi-kort
Með Ovi-kortum í farsímanum geturðu séð hvar þú ert á korti og fengið ókeypis
leiðsögn fyrir göngu og akstur. Þú getur einnig notað Ovi-kort á tölvunni.
Þú getur gert eftirfarandi:
•Leitað að heimilisföngum, áhugaverðum stöðum og þjónustum
•Skoðað upplýsingar um staði, svo sem veðurspá, ef þær eru tiltækar
•Vistað uppáhaldsstaðina þína og raðað í flokka á www.ovi.com
•Samstillt vistaða hluti við farsímann og fengið aðgang að þeim á ferðinni
Til að nota internetþjónustu Ovi-korta skaltu fara á www.ovi.com.
Um Ovi-tónlist
Með Ovi-tónlist er hægt að kaupa og hlaða niður tónlist í tækið þitt og tölvuna og
afrita svo lögin milli þeirra tveggja. Til að halda utan um tónlistarsafn þitt og niðurhal
Page 20
20Grunnnotkun
geturðu sett upp Ovi Player á samhæfa tölvu eða notað netvafrann til að hlaða niður
tónlist.
Til að byrja að kynna þér tónlist velurðu Valmynd > Tónlist > Ovi-tónlist eða ferð á
www.ovi.com.
Um Ovi-verslunina
Í Ovi-versluninni geturðu hlaðið niður leikjum, forritum, myndskeiðum, myndum og
hringitónum í tækið þitt. Sumir hlutir kosta ekki neitt; aðra þarftu að kaupa og greiða
fyrir með kreditkorti eða láta skuldfæra á símareikninginn. Það fer eftir landi og
þjónustuveitu hvaða greiðslumáta er boðið upp á. Ovi-verslunin býður upp á efni sem
er samhæft við tækið þitt og hæfir bæði smekk þínum og staðsetningu.
Grunnnotkun
Aðgerðir á snertiskjá
Til að nota notendaviðmótið bankarðu á eða pikkar og heldur snertiskjánum.
Opnaðu forrit eða aðra skjáeiningu
Pikkaðu á forritið eða eininguna.
Skjótur aðgangur að aðgerðum
Pikka í og halda atriði. Sprettivalmynd opnast með valkostum sem eru í boði. Til að
senda mynd eða eyða vekjara pikkarðu og heldur myndinni eða vekjaranum og velur
viðeigandi valkost á sprettivalmyndinni.
Page 21
Ef þú pikkar og heldur heimaskjánum verður ritvinnslustilling virk.
Grunnnotkun21
Page 22
22Grunnnotkun
Draga atriði
Haltu inni hlut og renndu fingri yfir skjáinn. Hluturinn eltir fingurinn.
Hægt er að draga hluti á heimaskjánum eða aðalvalmyndinni þegar ritvinnslustilling
hefur verið virkjuð.
Strjúka
Settu fingur á skjáinn og renndu honum ákveðið í tiltekna átt.
Þegar þú skoðar mynd skaltu t.d. strjúka til vinstri til að skoða næstu mynd.
Flett á lista eða valmynd
Settu fingurinn á skjáinn, renndu honum hratt upp eða niður skjáinn og lyftu honum
síðan. Flett er áfram í efni skjásins á sama hraða og í sömu átt og áður. Til að velja hlut
af flettilistanum og stöðva hreyfinguna smellirðu á hlutinn.
Auka aðdrátt
Settu tvo fingur á hlut, til dæmis mynd, vefsíðu eða kortamynd, og færðu fingurna í
sundur.
Page 23
Grunnnotkun23
Minnka aðdrátt
Settu tvo fingur á hlut og renndu fingrunum saman.
Ábending: Þú getur einnig bankað tvisvar til að stækka eða minnka aðdrátt.
Gagnvirkar heimaskjáseiningar
Einingar heimaskjásins eru gagnvirkar. Til dæmis geturðu stillt tíma og dagsetningu,
stillt vekjaraklukku, skrifað dagbókarfærslur eða breytt sniðum beint á heimaskjánum.
Vekjaraklukka stillt
Veldu klukkuna (1).
Snið virkjuð eða breytt
Veldu sniðið (2).
Tímaáætlun skoðuð eða breytt
Veldu dagsetninguna (3).
Skoðaðu ósvöruð símtöl og móttekin skilaboð
Veldu tilkynningasvæðið (4).
Skoðaðu tiltæk þráðlaus staðarnet eða sjáðu um Bluetooth-tengingar
Veldu tilkynningasvæðið (4).
Page 24
24Grunnnotkun
Tengistillingum breytt
Veldu tilkynningasvæðið (4) og
.
Á flestum öðrum skjáum geturðu valið tilkynningasvæðið (4) og gert eftirfarandi:
•Breytt tengistillingunum.
•Opnað klukkuforritið og stilltu vekjaraklukku.
•Skoðað hleðslu rafhlöðu og virkjað orkusparnað.
•Skoðað tilkynningar um ósvöruð símtöl eða móttekin skilaboð.
•Opnað staðarnetshjálpina og tengst þráðlausu staðarneti.
•Sjáðu um Bluetooth-tengingum.
Skipt milli opinna forrita
Þú getur séð hvaða forrit og verkefni eru opin í bakgrunni og skipt á milli þeirra.
Ýttu á og haltu valmyndartakkanum, strjúktu til vinstri eða hægri og veldu forritið.
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku og notar minni. Forriti er lokað
með því að velja
.
Ábending: Ef þú vilt loka öllum opnum forritum skaltu velja verkefnaskiptinn og halda
honum niðri og velja Loka öllu af sprettivalmyndinni.
Textaritun
Texti sleginn inn með sýndarlyklaborðinu
Notkun sýndarlyklaborðs
Veldu innsláttarreit og snúðu tækinu lárétt.
Page 25
Grunnnotkun25
1 Sýndarlyklaborð
2 Takkinn Loka - Loka sýndarlyklaborðinu.
3 Skiptitakki og hástafalás - Til að slá inn hástaf þegar skrifað er með lágstöfum, eða
öfugt, skaltu velja takkann áður en stafurinn er sleginn inn. Til að stilla á hástafalás
skaltu velja takkann tvisvar. Strik undir takkanum sýnir að hástafalás sé virkur.
4 Stafasvið - Veldu stafasvið, t.d. tölur eða stafi með kommu eða sérstafi.
5 Örvatakkar - Til að færa bendilinn til vinstri eða hægri.
6 Bilstika - Til að setja inn bil.
7 Innsláttarvalmynd - Kveikja á flýtiritun eða breyta tungumáli texta.
8 Færslutakki - Til að færa bendilinn yfir í næstu línu eða innsláttarreit.
Viðbótaraðgerðir fara eftir því hvað er verið að gera. Í veffangsreit vafrans er
bendillinn til dæmis notaður til að opna.
9 Bakktakki - Eyða staf.
Flýtiritun með sýndarlyklaborðinu virkjuð
Hugsanlega er flýtiritun ekki í boði á öllum tungumálum.
1Veldu
2 Byrjaðu að skrifa orð. Tækið stingur upp á mögulegum orðum á meðan þú skrifar.
Þegar rétt orð birtist skaltu velja það orð.
3 Ef orðið er ekki í orðabókinni stingur tækið upp á öðru orði úr orðabókinni. Veldu
orðið sem þú hefur skrifað til að bæta nýja orðinu í orðabókina.
Slökkt á flýtiritun
Veldu
> Valkostir innsláttar > Kveikja á flýtiritun. birtist.
> Valkostir innsláttar > Slökkva á flýtiritun.
Breyta stillingum innsláttar texta.
Veldu
> Valkostir innsláttar > Stillingar.
Page 26
26Grunnnotkun
Texti sleginn inn með skjátakkaborðinu
Notkun skjátakkaborðs
Veldu innsláttarreit og snúðu tækinu lóðrétt.
1 Talnatakkar
2* - Sláðu inn sérstaf, eða rúllaðu í gegnum möguleg orð þegar flýtiritun er virkjuð
og orðið undirstrikað.
3 Skiptitakki - Skipta milli hástafa og lágstafa. Til að kveikja eða slökkva á sjálfvirkri
textainnritun skaltu velja takkann hratt tvisvar. Skipt er á milli tölustafa og bókstafa
með því að styðja á takkann og halda honum inni.
4 Takkinn Loka - Loka sýndarlyklaborðinu.
5 Örvatakkar - Færa bendilinn til vinstri eða hægri.
6 Innsláttarvalmynd - Kveikja á flýtiritun eða breyta tungumáli texta.
7 Bakktakki - Eyða staf.
8 Vísir fyrir textainnslátt (ef til staðar) - Gefur til kynna há- eða lágstafi, stafa- eða
tölustafastillingu og hvort kveikt er á flýtiritun.
Virkjaðu venjulegan innslátt með sýndarlyklaborðinu.
Ýttu tvisvar snöggt á #.
Sláðu inn staf
1 Ýtt er á tölutakka, 1-9, þar til viðkomandi bókstafur birtist. Hver takki inniheldur
fleiri stafi en þá sem eru prentaðir á hann.
2 Ef næsti stafur er á sama takka skaltu bíða þar til bendillinn birtist eða færðu
bendilinn áfram og veldu síðan takkann aftur.
Page 27
Grunnnotkun27
Bil sett inn
Veldu 0.
Færðu bendilinn í næstu línu
Veldu 0 hratt þrisvar.
Flýtiritun með skjátakkaborðinu virkjuð
Í flýtiritun er notuð innbyggð orðabók sem hægt er að bæta nýjum orðum inn í. Flýtiritun
er ekki í boði fyrir öll tungumál.
1Veldu
2 Til að skrifa orð notarðu takkana 2-9. Veldu hvern takka aðeins einu sinni til að slá
inn einn staf. Veldu t.d. 6 fyrir N, 6 fyrir o, 5 fyrir k, 4 fyrir i og 2 fyrir a til að skrifa
Nokia þegar enska orðabókin er valin.
Orðið sem stungið er upp á breytist eftir hvern staf sem er valinn.
3 Ef ekki kemur upp rétt orð velurðu * endurtekið þar til rétt niðurstaða birtist.
Ef? birtist fyrir aftan orðið er það ekki að finna í orðabókinni. Orði er bætt inn í
orðabókina með því að velja *, slá orðið inn á venjulegan hátt og velja síðan Í
lagi.
4 Til að setja inn bil skaltu velja 0 . Til að setja inn algengt greinarmerki velurðu 1 og
velur síðan * endurtekið þar til rétt greinarmerki birtist.
5 Byrjaðu að skrifa næsta orð.
Slökkt á flýtiritun
Veldu # hratt tvisvar.
Ritunartungumál tilgreint
Veldu Valmynd > Stillingar og Sími > Snertiskjár > Tungumál texta.
Tungumálinu breytt við notkun lyklaborðsins
Veldu
Tungumálinu breytt við notkun takkaborðsins
Veldu
> Kveikja á flýtiritun.
> Valkostir innsláttar > Tungumál texta.
> Tungumál texta.
Vísar á skjá
Almennir vísar
Snertiskjár og takkar eru læstir.
Page 28
28Grunnnotkun
Tækið gefur hljóðlega til kynna að einhver hafi hringt eða sent
skilaboð.
Vekjaraklukkan hefur verið stillt.
Tímasett snið er virkt.
Þú hefur misst af dagbókaratburði.
Hringivísar
Einhver hefur hringt í þig.
Símalína 2 er í notkun (sérþjónusta).
Tækið er stillt þannig að það flytur innhringingar í annað númer
(sérþjónusta). Ef notaðar eru tvær símalínur sýnir númer hvaða lína
er í notkun.
Tækið getur tekið við netsímtali.
Það er gagnasímtal í gangi (sérþjónusta).
Skilaboðavísar
Þú átt ólesin skilaboð. Ef vísirinn blikkar er hugsanlegt að minni SIMkortsins sé orðið fullt.
Þér hefur borist póstur.
Það eru ósend skilaboð í úthólfsmöppunni.
Símkerfisvísar
Tækið tengist GSM-símkerfi (sérþjónusta).
Tækið tengist 3G-símkerfi (sérþjónusta).
GPRS-pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta). sýnir að tengingin
sé í bið og
EGPRS-pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta). sýnir að tengingin
sé í bið og
3G-pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta). sýnir að tengingin sé
í bið og
að verið sé að koma á tengingu.
að verið sé að koma á tengingu.
að verið sé að koma á tengingu.
Page 29
Grunnnotkun29
Háhraða pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta). sýnir að
tengingin sé í bið og
Þráðlaus staðarnetstenging er tiltæk (sérþjónusta). sýnir að
tengingin sé dullkóðuð og
Tengivísar
Bluetooth-tenging er virk. sýnir að tækið er að senda gögn. Ef
vísirinn blikkar er tækið að reyna að tengjast við annað tæki.
USB-snúra er tengd við tækið.
GPS er virkt.
Samstilling er í gangi í tækinu.
Samhæft höfuðtól er tengt við tækið.
Samhæf snúra sjónvarpsúttaks er tengd við tækið.
Samhæfur textasími er tengdur við tækið.
Tilkynningaljósið stillt svo það blikki þegar þú færð skilaboð eða hefur ekki
svarað símtali
Tækið þitt er með áminningarljósi í valmyndartakkanum. Þegar ljósið blikkar hefur þú
misst af símtali eða fengið skilaboð.
Veldu Valmynd > Stillingar og Sími > Tilkynningaljós > Viðburðaljós.
Leit í tækinu og á internetinu
Með forritinu Leit geturðu fundið hluti í tækinu.
1Veldu Valmynd > Forrit > Leit.
2 Sláðu inn leitarorð í leitargluggann eða flettu í efnisflokkunum.
Ábending: Þú getur bætt leitargræju við heimaskjáinn. Þú getur líka leitað á netinu
með leitargræjunni. Bankaðu í og haltu heimaskjánum og veldu
listanum.
að verið sé að koma á tengingu.
að tengingin sé ekki dulkóðuð.
og leitargræjuna af
Page 30
30Grunnnotkun
Notkun tækisins án tengingar
Á stöðum sem eru viðkvæmir fyrir útvarpsbylgjum o g þ ar se m e kk i e r l ey fi le gt að hr in gj a
eða svara símtölum geturðu samt opnað dagbók, tengiliðalista og leiki án nettengingar
ef þú virkjar ótengt snið.
Á heimaskjánum velurðu sniðið og Án tengingar.
Þegar ótengda sniðið er virkt er lokað á tengingu þína við farsímakerfið. Lokað er á allar
sendingar útvarpsmerkja á milli tækisins og farsímakerfisins. Ef þú reynir að senda
skilaboð er það geymt í möppunni úthólf og er einungis sent þegar kveikt er á öðru
sniði.
Hægt er að nota tækið án SIM-korts. Ef þú fjarlægir SIM-kortið verður ótengda sniðið
virkt.
Mikilvægt: Í ótengdu sniði er ekki hægt að hringja, svara símtölum eða nota
að ra va lko st i þ ar sem þö rf er á te ng ingu vi ð f arsí ma ke rfi . H ug sanl eg a e r hæ gt að hr ing ja
í það neyðarnúmer sem er forritað í tækið. Eigi að hringja úr tækinu þarf fyrst að skipta
um snið.
Þegar þú notar ótengda sniðið geturðu áfram notað þráðlaust staðarnet, t.d. til þess að
lesa tölvupóst eða vafra á internetinu. Einnig má nota Bluetooth-tengingu. Mundu að
fara að öllum viðeigandi öryggisreglum þegar þú kemur á þráðlausri
staðarnetstengingu eða Bluetooth-tengingu.
Lengri líftími rafhlöðu
Ýmsar aðgerðir tækisins ganga á rafhlöðu símans og draga úr endingu hennar. Til að
spara rafhlöðuna skaltu hafa eftirfarandi í huga:
•Alltaf skal hlaða rafhlöðuna að fullu.
•Kveikja á orkusparnaði. Ýttu á rofann og veldu Virkja orkusparnað. Stillingar
tækisins, t.d. Símkerfi og skjávari, eru fínstilltar. Til að gera
orkusparnaðarstillinguna óvirka ýtirðu á rofann og velur Óvirkja orkusparnað.
•Stilltu tækið þannig að það sæki póst sjaldnar. Veldu Valmynd > Forrit >
Póstur > Stillingar, pósthólfið þitt og Samstilling > Uppfærslutíðni. Ef þú ert
með fleiri pósthólf þarftu hugsanlega að stilla fyrir hvert og eitt pósthólf hve oft
póstur er sóttur.
•Slökktu á óþörfum tónum eins og takkatónum.
•Notaðu tengd heyrnartól frekar en hátalarann.
•Slökktu á hreyfimyndum í bakgrunni. Veldu Valmynd > Stillingar og Þemu >
Almennt > Valkostir > Þemuáhrif > Slökkt.
•Gerðu Stór klukka skjávarann óvirkan. Veldu Valmynd > Stillingar og Þemu >
•Slökktu á Bluetooth þegar þess er ekki þörf. Veldu Valmynd > Stillingar og
Tengingar > Bluetooth > Bluetooth > Slökkt.
•Stöðvaðu leit tækisins að tiltæku þráðlausu staðarneti í bakgrunni. Veldu
Valmynd > Stillingar og Tengingar > Þráðl. staðarnet > Valkostir >
Stillingar > Sýna vísi staðarneta > Aldrei.
•Notaðu þráðlausa staðarnetstengingu þegar þú tengist internetinu fremur en
pakkagagnatengingu (GPRS eða 3G).
•Stilltu tengingu pakkagagna (GPRS) þannig að henni sé aðeins komið á þegar
hennar er þörf. Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Stjórnandastill. >
Pakkagögn > Pakkagagnatenging > Ef með þarf.
•Virkjaðu ótengda sniðið þegar þú ert að hlusta á tónlist og vilt ekki hringja eða svara
símtölum.
•Lokaðu forritum sem þú ert ekki að nota. Ýttu á og haltu valmyndartakkanum,
strjúktu þar til forritið sem þú vilt ná í birtist og veldu
.
Sérstillingar
Snið
Um snið
Veldu Valmynd > Stillingar og Snið.
Bíðurðu eftir símtali en getur ekki látið símann hringja? Í tækinu eru nokkrir
stillingahópar sem kallast snið og hægt er að nota til að sérstilla símann fyrir
mismunandi aðstæður. Þú getur einnig búið til þín eigin snið.
Hægt er að sérstilla sniðin á eftirfarandi hátt:
•Breyta hringi- og skilaboðatónum.
•Stilla hljóðstyrk hringi- og takkatóna.
•Slökkva á hljóði takkatóna og viðvörunartóna.
•Kveikja á titringi.
•Láta símann lesa upp nafn tengiliðar sem hringir.
Page 32
32Sérstillingar
Tónar sérstilltir
Hægt er að sérstilla tóna símans fyrir hvert snið.
Veldu Valmynd > Stillingar > Snið.
1 Veldu sniðið sem þú vilt nota.
2Veldu Sérstillingar og svo valkost.
Ábending: Sæktu hringitóna í Ovi-versluninni. Nánari upplýsingar um Ovi-verslun eru
á www.ovi.com.
Slökkt á hljóði tækisins
Þegar kveikt er á sniði án hljóðs er slökkt á öllum hringi- og áminningartónum. Virkjaðu
þetta snið þegar þú ert í kvikmyndahúsi eða á fundi.
Á heimaskjánum velurðu sniðið og Án hljóðs.
Sniði breytt til notkunar á fundum eða utandyra
Þegar fundarsnið er ræst pípir tækið þitt í eitt skipti hljóðlega í stað þess að hringja.
Þegar snið til notkunar utandyra er ræst, er hringitónninn háværari svo þú missir ekki
af símtali í hávaðasömu umhverfi.
Á heimaskjánum velurðu sniðið og Fundur eða Utandyra.
Nýtt snið búið til
Hvernig geturðu látið tækið mæta kröfum þínum í vinnunni, háskólanum eða heima?
Þú getur búið til ný snið fyrir ólíkar aðstæður og gefið þeim viðeigandi nöfn.
1Veldu Valmynd > Stillingar > Snið og Valkostir > Búa til nýtt.
2 Tilgreindu sniðstillingar þínar og veldu Heiti sniðs.
3 Færðu inn heiti fyrir sniðið.
Skiptu um þema
Með þemum geturðu breytt lit og útliti skjásins.
Veldu Valmynd > Stillingar > Þemu.
Veldu Almennt og síðan þema.
Sum þemu eru með hreyfimyndir í bakgrunni. Veldu Almennt > Valkostir >
Þemuáhrif > Slökkt til að spara rafhlöðuna.
Ábending: Hlaða niður þemum frá Ovi-verslun. Nánari upplýsingar um Ovi-verslun eru
á www.ovi.com.
Page 33
Sérstillingar33
Heimaskjár
Um heimaskjáinn
Á heimaskjánum geturðu fengið hraðan aðgang að þeim forritum sem þú notar mest
og búið til flýtivísa fyrir mismunandi möguleika. Þú getur séð uppáhaldstengiliðina þína
og hringt í þá, byrjað samtöl eða sent þeim skilaboð á fljótlegan hátt. Þú getur líka
stjórnað forritum, svo sem Tónlist.
Hægt er að hafa fleiri en einn heimaskjá, til dæmis aðskilda heimaskjái fyrir vinnu og
einkalíf.
Einingar heimaskjásins eru gagnvirkar. Ef þú velur klukkuna opnast til dæmis forritið
Klukka.
Skipt á milli heimaskjáa
Hægt er að hafa fleiri en einn heimaskjá. Til dæmis geturðu búið til aðskilda heimaskjái
fyrir vinnu og einkalíf og sérstillt þá með mismunandi efni.
Til að skipta yfir í annan heimaskjá strýkurðu til vinstri eða hægri.
gefur til kynna á hvaða heimaskjá þú ert.
Heimaskjárinn sérsniðinn
Viltu hafa uppáhalds landslagsmyndina þína eða myndir af fjölskyldunni í bakgrunni
heimaskjásins? Þú getur breytt veggfóðrinu og endurraðað hlutum á heimaskjánum að
vild.
Ábending: Ef þú ert með fleiri en einn heimaskjá geturðu skipt á milli þeirra þegar þú
ert að breyta og sérstillt alla heimaskjána þína á sama tíma.
Hlutum endurraðað á heimaskjánum
1 Veldu og haltu heimaskjánum.
2 Dragðu atriði og slepptu þeim á nýrri staðsetningu.
Ábending: Hægt er að hlaða niður fleiri bakgrunnsmyndum frá Ovi-versluninni. Nánari
upplýsingar um Ovi-verslun eru á www.ovi.com.
Hlutir settir á heimaskjáinn
Viltu opna uppáhaldsforritin beint úr heimaskjánum? Þú getur sett upp flýtivísa fyrir þá
möguleika sem þú notar oftast. Þú getur líka bætt við smáforritum (græjum) sem sýna
gagnlegar upplýsingar, svo sem veðurskilyrði.
Þú getur bætt við flýtivísum í forrit, bókamerki á vefnum eða aðgerðir, svo sem ritun
skilaboða.
Bæta flýtivísi við heimaskjáinn
1 Bankaðu í og haltu heimaskjánum.
2 Veldu flýtivísagræjuna og Stillingar.
3 Veldu flýtivísunina sem á að skilgreina og veldu Bókamerki eða Forrit og atriðið
sem óskað er eftir.
4Veldu Til baka > Lokið.
Ábending: Flýtivísun er fjarlægð með því að skipta henni út fyrir aðra flýtivísun.
Græju bætt við heimaskjáinn
1 Bankaðu í og haltu heimaskjánum.
2Veldu
3Veldu Lokið.
Ábending: Til að hlaða niður fleiri græjum velurðu Verslun.
og þá græju af listanum sem við á.
Page 35
Sérstillingar35
Notkun á þjónustunni eða niðurhal á efni getur falið í sér stórar gagnasendingar og því
þarf e.t.v. að greiða fyrir gagnaflutning.
Sum smáforrit á heimaskjá kunna að tengjast internetinu sjálfkrafa. Til að hindra slíkt
skaltu velja Valkostir > Aftengja græjur.
Fjarlægja græju af heimaskjánum
1 Bankaðu í og haltu heimaskjánum.
2Veldu græjuna og veldu Fjarlægja á sprettivalmyndinni.
3Veldu Lokið.
Bættu mikilvægum tengiliðum við heimaskjáinn
Bættu mikilvægustu tengiliðunum þínum við heimaskjáinn svo þú getir hringt í þá eða
sent þeim skilaboð með hraði.
1 Á græjunni uppáhaldstengiliðir velurðu
2 Veldu þá tengiliði sem á að bæta við heimaskjáinn. Þú getur sett allt að 20 tengiliði
á græjuna.
Hringja eða senda skilaboð til tengiliðar
Á græjunni velurðu tengiliðinn.
Fjarlægja tengilið af heimaskjánum
Á græjunni velurðu
en er áfram á tengiliðalistanum þínum.
Skipulag forritanna
Viltu opna mest notuðu forritin á fljótlegri hátt? Í aðalvalmyndinni geturðu skipulagt
forritin og falið forrit sem lítið eru notuð í möppum.
Ýttu á valmyndartakkann og veldu Valkostir > Skipuleggja.
Búa til nýja möppu
Veldu Valkostir > Ný mappa.
Færa forrit í möppu
Veldu forritið og haltu því inni og veldu Færa í möppu og nýju möppuna á
sprettivalmyndinni.
og tengiliðinn sem á að fjarlægja. Tengiliðnum er eytt úr græjunni
.
Ábending: Þú getur einnig fært forrit og möppur með því að draga og sleppa.
Page 36
36Sími
Sími
Hringt í símanúmer
1 Á heimaskjánum velurðu Hringja til að opna númeravalið og slærð inn
símanúmerið.
Ýttu tvisvar á * til að færa inni + táknið sem notað er fyrir millilandasímtöl.
2 Ýttu á hringitakkann til að hringja í númerið.
3 Til að slíta símtali ýtirðu á hætta-takkann.
Ábending: Til að hringja í tengilið skaltu velja Hringja á heimaskjánum og byrja að slá
inn nafn tengiliðar.
Símtali svarað
Ýttu á hringitakkann þegar símtal er móttekið.
Leit að tengilið
Þú getur leitað að tengilið sem var vistaður á tengiliðalistanum.
Á heimaskjánum velurðu Hringja og byrjar að slá inn eiginnafn eða eftirnafn
tengiliðarins. Þegar þú slærð inn stafina velurðu hvern númeratakka einu sinni fyrir
hvern bókstaf. Til að leita að Nokia slærðu t.d. inn 6, 6, 5, 4 og 2.
Hringja í fundinn tengilið.
Veldu tengiliðinn.
Page 37
Sími37
Senda skilaboð til tengiliðar.
Veldu og haltu inni tengiliðnum og veldu Skilaboð á tengiliðaspjaldinu.
Hringja myndsímtal í tengiliðinn.
Veldu og haltu inni tengiliðnum og veldu Myndsímtal á tengiliðaspjaldinu.
Slökkva á leit að tengiliðum
Veldu Valkostir > Leit að tengiliði > Slökkt.
Símtali hafnað
Ýttu á endatakkann þegar símtal er móttekið.
Hafna símtali með textaskilaboðum
1 Þegar símtal er móttekið skaltu velja Hljóð af > Senda sk.b. og breyta
skilaboðunum til að láta þann sem hringdi vita að þú getir ekki svarað í símann.
2Veldu
3 Hafnaðu símtalinu.
Stöðluð textaskilaboð skrifuð um höfnun símtals
Veldu Valmynd > Stillingar og Hringistillingar > Símtöl > Texti skilaboða og
skrifaðu skilaboðin.
Ábending: Hægt er að flytja höfnuð símtöl sjálfkrafa í talhólf eða annan síma
(sérþjónusta). Veldu Valmynd > Stillingar og Hringistillingar > Símtalsflutn. >
Símtöl > Ef á tali > Virkja > Í raddtalhólf eða Í annað númer.
Hringt í tengilið
Veldu Valmynd > Tengiliðir.
1 Til að leita að tengilið slærðu fyrstu bókstafina í eiginnafninu eða eftirnafninu inn
í leitarreitinn.
2 Veldu tengiliðinn.
3Veldu Símtal á tengiliðaspjaldinu.
4 Ef tengiliðurinn er með fleiri en eitt símanúmer skaltu velja og halda inni Símtal og
velja svo númerið.
til að senda skilaboðin.
Svaraðu símtali í bið
Með Símtal í bið (sérþjónusta) getur þú svarað símtali meðan annað símtal er í gangi.
Ýttu á hringitakkann. Fyrsta símtalið er sett í bið.
Page 38
38Sími
Kveiktu, slökktu eða sjáðu stöðuna á þjónustunni
Veldu Valmynd > Stillingar og Hringistillingar > Símtöl > Símtal í bið > Virkja,
Slökkva eða Athuga stöðu.
Skipta á milli símtals í gangi og símtals í bið
Veldu Valkostir > Víxla.
Tengja símtalið í bið við símtalið sem er í gangi
Veldu Valkostir > Færa. Þú aftengir sjálfa(n) þig úr símtölunum.
Bindur enda á símtal
Ýttu á hætta-takkann.
Enda bæði símtöl
Veldu Valkostir > Slíta öllum símtölum.
Myndsímtali komið á
Í myndsímtali (sérþjónusta) geta bæði þú og viðmælandi þinn séð rauntíma hreyfimynd
hvor af öðrum.
Þú þarft að vera tengd/ur við 3G-net til að hringja myndsímtal.
Nánari upplýsingar um framboð og kostnað fást hjá þjónustuveitunni.
Aðeins er hægt að koma á myndsímtali við einn aðila í einu. Ekki er hægt að koma á
myndsímtölum þegar annað símtal, myndsímtal eða gagnasímtal er virkt.
Page 39
Sími39
1Veldu Valmynd > Tengiliðir og leitaðu að tengilið.
2 Veldu tengiliðinn og veldu Myndsímtal á tengiliðaspjaldinu.
Fremri myndavélin er sjálfgefið valin í myndsímtali. Það getur tekið smástund að
koma á myndsímtali. Ef ekki tekst að koma á tengingu (t.d. ef símkerfið styður ekki
myndsímtöl eða móttökutækið er ekki samhæft) er spurt hvort þú viljir hringja
venjulegt símtal eða senda textaskilaboð í staðinn.
Myndsímtal er í gangi þegar þú getur séð tvær hreyfimyndir og heyrt hljóð úr
hátalaranum. Viðmælandinn getur hafnað myndsendingu (sýnd með
heyrir þú aðeins rödd hans og sérð að auki mynd eða gráan bakgrunn.
3 Lagt er á viðmælanda með því að ýta á hættatakkann.
Vísar
Tækinu berst ekki hreyfimynd (annaðhvort sendir viðtakandinn ekki
hreyfimyndina eða símkerfið sendir hana ekki).
Þú hefur hafnað hreyfimyndsendingu úr tækinu þínu.
Mynd send fremur en hreyfimynd í rauntíma
Veldu Valmynd > Stillingar og Hringistillingar > Símtöl > Mynd í myndsímtali.
Þótt þú sendir ekki hreyfimynd í rauntíma verður símtalið samt gjaldfært sem
myndsímtal.
Myndsímtali svarað
Þegar myndsímtal er móttekið birtist
1 Ýttu á hringitakkann.
2Veldu Já til að hefja sendingu á hreyfimynd í rauntíma.
Ef þú byrjar ekki að senda hreyfimynd heyrirðu aðeins rödd þess sem hringir. Grár skjár
birtist í staðinn fyrir hreyfimyndina.
Hefja sendingu rauntímahreyfimyndar í myndsímtali.
Veldu Valkostir > Virkja > Hreyfimynd.
.
) og þá
Gráa skjánum skipt út fyrir mynd
1Veldu Valmynd > Stillingar og Hringistillingar > Símtöl > Mynd í
myndsímtali.
2Veldu Notandi tilgreinir og mynd.
Myndsímtali hafnað
Þegar myndsímtal er móttekið birtist
.
Page 40
40Sími
Ýttu á hætta-takkann.
Símafundi komið á
Hægt er að halda símafundi (sérþjónusta) með allt að sex þátttakendum, að þér
meðtaldri/meðtöldum. Myndsímafundir eru ekki studdir.
1 Hringdu í fyrsta þátttakandann.
2 Hringdu í annan þátttakandann með því að velja Valkostir > Ný hringing. Fyrra
símtalið er sett í bið.
3 Til að tengja fyrsta þátttakandann við símafundinn þegar nýja símtalinu er svarað
skaltu velja
Bæta við nýjum þátttakanda í símafundi
Hringja í annan þátttakanda og bæta því símtali við símafundinn.
Hefja einkasamtal við einn þátttakanda í símafundi
Veldu
Farðu að þátttakandanum og veldu
Aðrir þátttakendur halda símafundinum áfram.
Veldu
Þátttakanda sleppt úr símtali
Veldu
Bindur enda á símafund
Ýttu á hætta-takkann.
.
til að snúa aftur í símafundinn.
, flettu að þátttakanda og veldu .
.
. Símafundurinn er settur í bið í tækinu þínu.
Page 41
Sími41
Notkun hraðvals
Fljótlegt er að hringja í vini og fjölskyldu þegar þú tengir símanúmerin sem þú hringir
oftast í við tölutakkana á tækinu.
Veldu Valmynd > Stillingar og Hringistillingar > Hraðval.
Símanúmer tengd við tölutakka
1 Veldu tölutakka sem þú vilt tengja símanúmerið við.
1 er frátekinn fyrir talhólfið.
2 Veldu það númer sem þú vilt úr tengiliðaskránni.
Símanúmeri sem tengt hefur verið við tölutakka breytt eða það fjarlægt
Haltu tengda takkanum inni og veldu Fjarlægja eða Breyta af sprettivalmyndinni.
Hringja símtal
Veldu Hringja á heimaskjánum til að opna númeravalið og veldu og haltu inni tengda
tölutakkanum.
Notaðu röddina til að hringja í tengilið
Með raddskipanaforritinu geturðu notað röddina til að hringja í tengilið eða stjórna
tækinu þínu.
Raddskipanir eru ekki háðar rödd þess sem talar. Skipanir eru búnar til sjálfkrafa með
tækinu þínu.
Þegar tengiliðir eru færðir inn eða raddskipunum er breytt skal ekki gefa þeim mjög
stutt eða áþekk nöfn.
Til athugunar: Notkun raddmerkja getur verið erfið í hávaðasömu umhverfi
eða í neyðartilvikum, því ætti ekki að treysta eingöngu á raddstýrt val við allar aðstæður.
Þegar þú notar raddstýrða hringingu er hátalarinn í notkun. Haltu tækinu nálægt þér
þegar þú gefur raddskipunina.
1 Haltu hringitakkanum inni á heimaskjánum. Ef samhæft höfuðtól með
höfuðtólstakka er áfast skaltu halda höfuðtólstakkanum.
2 Stutt hljóðmerki heyrist og textinn Tala nú birtist. Berðu nafnið sem er vistað hjá
tengiliðnum skýrt fram.
3 Tækið spilar tilbúið raddmerki fyrir tengiliðinn á því tungumáli sem er valið og birtir
nafnið og símanúmerið. Til að hætta við raddstýrða hringingu velurðu Hætta.
Page 42
42Sími
Hlusta á raddmerki tengiliðar
1 Veldu tengilið og Valkostir > Um raddmerki.
2 Veldu upplýsingar um tengilið.
Ef nokkur númer eru vistuð hjá nafni er einnig hægt að bera fram nafnið og gerð
númersins, svo sem farsími eða heimasími.
Hringja símtöl um internetið
Um netsímtöl
Með netsímaþjónustunni er hægt að hringja og svara símtölum um internetið.
Netsímaþjónustur geta stutt símtöl á milli tölva, á milli farsíma og á milli
netsímabúnaðar og venjulegs síma.
Sumar netsímaveitur leyfa ókeypis netsímtöl. Upplýsingar um framboð og kostnað við
tengingu fást hjá netsímaþjónustunni.
Til að hringja eða svara netsímtali þarftu að vera innan sendisvæðis þráðlauss
staðarnets eða hafa opna pakkagagnatengingu í 3G-símkerfi og vera skráð/ur inn í
netsímaþjónustu.
Setja upp netsímaþjónustu
Þú getur leitað að netsímaþjónustu frá Ovi-búðinni. Frekari upplýsingar er að finna á
www.ovi.com.
1 Uppsetningargræju fyrir netsímaþjónustu hlaðið niður.
2 Veldu uppsetningargræjuna til að hefja uppsetninguna.
3 Farðu eftir leiðbeiningunum.
Þegar netsímaþjónusta hefur verið sett upp birtist flipi fyrir hana í tengiliðalistanum.
Hringja netsímtal
Þegar þú ert innskráð/ur á netsímaþjónustu geturðu hringt símtal frá vinalistanum eða
tengiliðalistanum.
Veldu Valmynd > Tengiliðir.
Hringja í tengilið á vinalistanum
1 Opnaðu flipann fyrir netsímaþjónustu og skráðu þig inn á netsímaþjónustu.
2 Veldu tengilið af vinalistanum og veldu Netsímtal.
Hringja netsímtal í símanúmer eða SIP-vistfang
1 Á heimaskjánum velurðu Hringja til að opna númeravalið og slærð inn númerið.
2Veldu Valkostir > Hringja > Netsímtal.
Page 43
Sími43
Hringt í síðasta númerið sem var valið
Er ekki svarað þegar þú hringir? Það er auðvelt að hringja aftur í sama númerið. Í
símtalaskránni sérðu upplýsingar um símtöl sem þú hefur hringt og móttekið.
Veldu Hringja á heimaskjánum til að opna númeravalið og veldu
sem síðast var valið af listanum til að hringja í það.
Símtal hljóðritað
Þú getir hljóðritað símtöl með upptökutækinu.
1 Meðan á símtali stendur skaltu velja Valmynd > Forrit > Skrifstofa >
Upptökutæki.
2 Til að hefja upptöku velurðu
3 Upptakan er stöðvuð með því að velja
Hljóðskrár í forritinu Skráastjórn.
Meðan á upptöku stendur heyra báðir aðilar tón með reglulegu millibili.
Hljóð af með snúningi
Ef tækið hringir við aðstæður þar sem þú vilt ekki láta ónáða þig, geturðu snúið tækinu
til að taka hljóðið af því.
Gera hljóð af með snúningi virkt
1Veldu Valmynd > Stillingar og Sími > Skynjarastill. > Skynjarar > Á.
2Veldu Snúningsstjórnun > Slökkva á hringingum.
Þegar tækið hringir skaltu snúa skjánum niður.
.
. Hljóðskráin vistast sjálfkrafa í möppunni
. Veldu númerið
Skoða ósvöruð símtöl
Á heimaskjánum geturðu séð ef þú hefur ekki svarað símtali. Til þess að skoða
símanúmerið velurðu Sýna. Nafn þess sem hringir birtist ef það er vistað í
tengiliðalistanum.
Page 44
44Sími
Ósvöruð og móttekin símtöl eru aðeins skráð ef símafyrirtækið styður slíkt, kveikt er á
tækinu og það er innan þjónustusvæðis.
Hringja aftur í tengilið eða símanúmer
Veldu tengiliðinn eða númerið.
Til að skoða listann yfir ósvöruð símtöl síðar, á heimaskjánum, velurðu Hringja til að
opna númeravalið, velur
Hringdu í talhólfið
Þú getur flutt innhringingar í talhólfið þitt (sérþjónusta). Fólk getur t.d. skilið eftir
skilaboð þegar þú getur ekki svarað í símann.
Veldu Hringja á heimaskjánum til að opna númeravalið og haltu inni 1.
Breyttu símanúmeri talhólfsins
1Veldu Valmynd > Stillingar og Hringistillingar > Talhólf.
2 Veldu pósthólf og haltu inni og veldu Breyta númeri á sprettivalmyndinni.
3 Sláðu inn númerið (fáanlegt hjá þjónustuveitunni) og veldu Í lagi.
Innhringingar fluttar í talhólf eða annað símanúmer
Ef þú getur ekki svarað símtali geturðu flutt innhringingar í talhólf eða annan síma.
Veldu Valmynd > Stillingar og Hringistillingar > Símtalsflutn. > Símtöl.
Símtalsflutningur er netþjónusta. Nánari upplýsingar má fá hjá þjónustuveitunni.
Öll símtöl flutt í talhólfið
Veldu Öll raddsímtöl > Virkja > Í raddtalhólf.
Öll símtöl flutt í annað númer
1Veldu Öll raddsímtöl > Virkja > Í annað númer.
2 Sláðu númerið inn í reitinn eða veldu Leita til að nota númer sem vistað er í
tengiliðalistanum.
Hægt er að hafa marga flutningsvalkosti virka samtímis, til dæmis Ef á tali og Ef ekki
er svarað.
Á heimaskjánum gefur
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt samtímis.
og opnar flipann yfir ósvöruð símtöl, .
til kynna að öll símtöl séu flutt.
Page 45
Sími45
Lokað fyrir móttekin eða hringd símtöl
Stundum viltu setja takmörk á það hvort hægt er að hringja eða svara símtölum í tækinu.
Með útilokun símtala (sérþjónusta) getur þú t.d. takmarkað allar úthringingar á milli
landa eða innhringingar á meðan þú ert í útlöndum.
Veldu Valmynd > Stillingar og Hringistillingar > Útilokanir.
Til að breyta stillingunum þarftu útilokunarlykilorð frá þjónustuveitunni þinni.
Lokað á hringd símtöl
1 Ef netsímaþjónusta er uppsett skaltu velja Útilokun í farsíma.
2 Til að koma í veg fyrir hringd símtöl eða millilandasímtöl skaltu velja
Úthringingar eða Millilandasímtöl. Til að loka á millilandasímtöl en leyfa símtöl
innanlands velurðu Símtöl til útlanda fyrir utan heimaland.
3Veldu Virkja. Útilokanir gilda um öll símtöl, einnig gagnasendingar.
Lokað á móttekin símtöl
1 Ef netsímaþjónusta er uppsett skaltu velja Útilokun í farsíma.
2 Til að koma í veg fyrir móttekin símtöl eða millilandasímtöl skaltu velja
Með föstu númeravali er hægt að takmarka símtöl þannig að aðeins er hægt að hringja
í tiltekin símanúmer. Þú getur til dæmis leyft börnunum þínum að hringja einungis í
fjölskyldumeðlimi eða önnur mikilvæg númer.
Veldu Valmynd > Tengiliðir og Valkostir > SIM-númer > Tengil. í föstu nr.vali.
Það styðja ekki öll SIM-kort fast númeraval. PIN2-númerið fæst hjá þjónustuveitu.
Virkja fast númeraval
Veldu Valkostir > Virkja fast númeraval. Sláðu inn PIN2-númerið.
Fólk valið sem má hringja í
1Veldu Valkostir > Nýr SIM-tengiliður.
2 Sláðu inn PIN2-númerið.
Page 46
46Sími
3 Sláðu inn nafn og símanúmer tengiliðar sem hringja má í og veldu Lokið. Veldu
Bæta við úr Tengiliðum og veldu tengilið til að bæta honum við lista fasts
númeravals.
Til að geta sent textaskilaboð til SIM-tengiliða í föstu númeravali þarftu einnig að bæta
númeri skilaboðamiðstöðvarinnar við listann.
Samnýting hreyfimynda
Um samnýtingu hreyfimynda
Með samnýtingu hreyfimynda (sérþjónusta) er hægt að senda rauntíma hreyfimynd eða
myndskeið úr tækinu í samhæft tæki meðan á símtali stendur.
Sjálfkrafa er kveikt á hátalaranum þegar kveikt er á samnýtingu hreyfimynda. Ef þú vilt
ekki nota hátalara geturðu notað samhæf höfuðtól.
Forsendur fyrir samnýtingu hreyfimynda
Til að samnýta myndskeið verða bæði þú og viðtakandinn að:
•Vera á 3G-netkerfi. Ef annað ykkar fer út úr 3G-kerfinu heldur raddsímtalið áfram.
•Hafðu stillinguna samnýting myndskeiðs virkjaða.
•Hafðu tengingar á milli einstaklinga uppsettar.
Nánari upplýsingar um þjónustuna, tiltæk 3G-símkerfi og gjöld fyrir notkun
þjónustunnar fást hjá þjónustuveitunni.
Setja upp samnýtingu myndskeiðs
Til að koma á samnýtingu hreyfimynda þarf P2P- og 3G-tengistillingar.
Tenging á milli einstaklinga (P2P) er einnig þekkt undir heitinu SIP-tenging (Session
Initiation Protocol). SIP-sniðstillingar þurfa að hafa verið valdar í tækinu áður en þú
getur notað samnýtingu hreyfimynda. SIP-stillingarnar fást hjá þjónustuveitunni.
Nauðsynlegt er að vista þær í tækinu. Þjónustuveitan gæti sent þér stillingarnar eða
gefið þér upp nauðsynlegar stillingar.
Setja upp tengingu milli einstaklinga
Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Stjórnandastill. > SIP-stillingar.
Nota 3G-tengingu
Nánari upplýsingar má fá hjá þjónustuveitunni.
Bæta SIP-vistfangi við tengilið
1Veldu Valmynd > Tengiliðir.
2 Veldu tengiliðinn eða búðu til nýjan tengilið.
Page 47
Tengiliðir47
3Veldu Valkostir > Breyta.
4Veldu Valkostir > Bæta við upplýsingum > Samnýta hreyfimynd.
5 Sláðu inn SIP-vistfangið á forminu notandanafn@vistfang (hægt er að nota IP-tölu
í stað vistfangs).
Ef þú veist ekki SIP-vistfang viðkomandi geturðu notað símanúmer hans, ásamt
landsnúmerinu, til að samnýta hreyfimynd (ef netþjónustuveitan styður það).
Samnýttu myndskeið í rauntíma eða upptekið myndskeið.
Meðan símtal fer fram skaltu velja Valkostir > Samnýta hreyfimynd.
1 Til að samnýta myndskeið í rauntíma skaltu velja Í beinni.
Til að samnýta myndskeið skaltu velja Myndskeið og myndskeiðið. Tækið athugar
hvort umbreyta þarf myndskeiðinu. Ef þess er þörf er myndskeiðinu umbreytt
sjálfkrafa.
2 Veltu SIP-vistfang eða símanúmer sem er vistað á tengiliðakortinu fyrir
viðtakandann. Ef SIP-vistfangið eða símanúmerið eru ekki tiltæk skaltu slá
upplýsingarnar handvirkt inn og velja Í lagi. Ef þú slærð inn símanúmer þarftu að
slá inn landsnúmer. Boðið er sent á SIP-vistfangið.
Ef önnur forrit eru notuð meðan á samnýtingu hreyfimyndar stendur er samnýtingin
sett í bið.
Halda samnýtingu áfram
Veldu Valkostir > Halda samnýtingu áfram á heimaskjánum.
Samnýtingu myndskeiða hætt
Veldu Stöðva. Til að rjúfa símtal skal ýta á hætta-takkann. Þegar símtali er slitið er
samnýting mynda einnig rofin.
Vista myndskeiðið sem var samnýtt
Veldu Já þegar beðið er um.
Boð um samnýtingu móttekið
Veldu Já. Samnýting hreyfimynda hefst sjálfvirkt.
Tengiliðir
Um Tengiliði
Veldu Valmynd > Tengiliðir.
Með Tengiliðum geturðu vistað og skipulagt símanúmer vina þinna, heimilisföng og
aðrar upplýsingar um tengiliði.
Page 48
48Tengiliðir
Vista símanúmer og tölvupóstföng
Þú getur vistað símanúmer vina þinna, tölvupóstföng og aðrar upplýsingar á
tengiliðalistann þinn.
Veldu Valmynd > Tengiliðir.
Bæta nýjum tengilið við tengiliðalistann
1Veldu Valkostir > Nýr tengiliður.
2 Veldu reit og sláðu inn texta. Til að loka innslættinum velurðu
Veldu tengilið og Valkostir > Breyta > Valkostir > Bæta við upplýsingum.
Vista númer frá mótteknu símtali eða skilaboðum
Hefurðu móttekið símtal eða skilaboð frá einstaklingi en hefur ekki vistað símanúmer
viðkomandi í tengiliðalistanum? Þú getur auðveldlega vistað númerið í nýrri eða
núverandi færslu í tengiliðalistanum.
Vista númer frá mótteknu símtali
1Veldu Valmynd > Forrit > Notk.skrá.
2Veldu Síðustu símtöl > Móttekin símtöl.
3 Veldu og haltu inni staðsetningu og veldu Vista í Tengiliðum á sprettivalmyndinni.
4 Veldu hvort þú vilt búa til nýja færslu í tengiliðalista eða uppfæra tengilið.
Vista númer frá mótteknum skilaboðum
1Veldu Valmynd > Skilaboð.
2Veldu Innhólf og skilaboð.
3 Veldu símanúmerið og Vista í Tengiliðum.
4 Veldu hvort þú vilt búa til nýja færslu í tengiliðalista eða uppfæra tengilið.
fyrir tengiliðaspjaldið.
.
Hafðu fljótt samband við fólkið sem er þér mikilvægast
Þú getur stillt mikilvægustu tengiliðina þína sem uppáhalds. Þeir sem eru uppáhalds
eru efstir á tengiliðalistanum svo að þú getur haft samband við þá hratt.
Veldu Valmynd > Tengiliðir.
Page 49
Tengiliðir49
Velja tengilið sem uppáhalds
Veldu tenginguna og haltu inni og veldu Bæta við uppáhalds á sprettivalmyndinni.
Fjarlægja tengilið úr uppáhaldi
Veldu tenginguna og haltu inni og veldu Fjarlægja úr uppáhalds á sprettivalmyndinni.
Tengiliðnum hefur ekki verið eytt úr venjulega tengiliðalistanum.
Hringitónn valinn fyrir tiltekinn tengilið
Viltu geta heyrt að tiltekinn einstaklingur sé að hringja í þig? Þú getur valið hringitón
sérstaklega fyrir þann einstakling.
Veldu Valmynd > Tengiliðir.
Hringitónn valinn fyrir tengilið
1 Veldu tengilið og Valkostir > Breyta.
2 Veldu reitinn Hringitónn og hringitón.
Hringitónn valinn fyrir tengiliðahóp
1 Opnaðu flipann Hópar.
2 Veldu og haltu inni titli hóps og veldu Hringitónn á sprettivalmyndinni.
3 Veldu hringitón af listanum.
Hringitónninn á aðeins við þá sem eru meðlimir í hópnum þegar hringitónninn er valinn.
Sendu upplýsingar um tengiliði þína með Kortinu mínu
Nafnspjaldið mitt er rafrænt nafnspjald þitt. Með Nafnspjaldið mitt geturðu sent öðrum
tengiliðaupplýsingarnar þínar.
Veldu Valmynd > Tengiliðir.
Sendu upplýsingar um tengiliði þína sem nafnspjald
Veldu Nafnspjaldið mitt og haltu inni og veldu Senda sem nafnspjald á
sprettivalmyndinni.
Breyttu upplýsingum um tengiliði þína í Kortinu mínu
Veldu Nafnspjaldið mitt og upplýsingarnar sem á breyta.
Tengiliðahópur búinn til
Þegar búnir hafa verið til tengiliðahópar er hægt að senda nokkrum einstaklingum
skilaboð í einu. Til dæmis er hægt að tengja meðlimi fjölskyldu í einn hóp.
Veldu Valmynd > Tengiliðir.
Page 50
50Tengiliðir
1 Opnaðu flipann Hópar.
2Veldu Valkostir > Nýr hópur.
3 Sláðu inn heiti hópsins og veldu Í lagi.
4 Veldu hópinn og Valkostir > Bæta við meðlimum.
5 Veldu tengiliðina sem þú vilt bæta við hópinn.
Senda hópi fólks skilaboð
Viltu senda skilaboð hratt til allra fjölskyldumeðlima þinna? Ef þú hefur tengt þá við hóp
geturðu sent þeim öllum skilaboð á sama tíma.
Veldu Valmynd > Tengiliðir.
1 Opnaðu flipann Hópar.
2 Veldu nafn hóps og haltu inni og veldu Búa til skilaboð á sprettivalmyndinni.
Tengiliðir vistaðir á SIM-kortinu
Ef þú ert með tengiliði vistaða á SIM-kortinu þínu geturðu afritað þá á tækið þitt. Þú
getur bætt meiri upplýsingum við tengiliði sem eru vistaðir á tækinu þínu.
Veldu Valmynd > Tengiliðir.
Skoða tengiliði sem eru geymdir á SIM-kortinu
Veldu Valkostir > Stillingar > Tengiliðir sem birtast > SIM-minni.
Tengiliðir sem eru geymdir á SIM-kortinu eru merktir með
Ef þú afritar tengiliðina í tækið þitt geturðu bætt frekari upplýsingum við færslurnar,
svo sem fleiri símanúmerum, heimilisföngum eða mynd.
Afritaðu alla SIM-tengiliði í tækið
Veldu Valkostir > SIM-númer > Afrita allt í síma.
Öryggisafrit tekið af tengiliðunum yfir á Ovi by Nokia
Ef þú tekur öryggisafrit af tengiliðunum á Ovi by Nokia geturðu auðveldlega afritað
tengiliðina yfir í nýtt tæki. Þótt tækinu sé stolið eða það skemmist hefurðu aðgang að
tengiliðalistanum á netinu.
Veldu Valmynd > Tengiliðir og Valkostir > Ovi-samstilling.
Ef þú leyfir sjálfvirka samstillingu eru sjálfkrafa tekin öryggisafrit á Ovi by Nokia af öllum
breytingum sem þú gerir á tengiliðalistanum.
.
Page 51
Skilaboð51
Þú þarft Nokia-áskrift til að nota Ovi. Ef þú ert ekki með áskrift geturðu gerst áskrifandi
á www.ovi.com. Þú færð líka beiðni um að búa til áskrift ef þú opnar einhverja þjónustu
Ovi í tækinu.
Ef Ovi-samstilling er notuð til að samstilla tengiliði þína sjálfvirkt við Ovi skaltu ekki leyfa
samstillingu við neina aðra þjónustu þar sem það getur valdið árekstri. Ovi-samstilling
fyrir tengiliði er ekki fyrir hendi hafirðu gert tengiliðasamstillingu virka í Mail for
Exchange.
Skilaboð
Um skilaboð
Veldu Valmynd > Skilaboð.
Hægt er að senda og taka á móti mörgum gerðum skilaboða:
•Textaskilaboð
•Hljóðskilaboð
•Margmiðlunarskilaboð sem innihalda myndir og myndskeið
•Hópskilaboð
Símkerfi verður að styðja Skilaboð.
Skilaboð send
Með texta- og margmiðlunarskilaboðum geturðu haft samband við fjölskyldu og vini á
fljótlegan hátt. Í margmiðlunarskilaboðum geturðu hengt við myndir, myndskeið og
hljóðskrár sem þú vilt deila með öðrum.
Veldu Valmynd > Skilaboð.
1Veldu Ný skilaboð.
2 Til að velja viðtakendur af tengiliðalistanum velurðu titilinn Til. Til að slá inn
símanúmer viðtakenda handvirkt slærðu númerið inn í reitinn Til.
3 Ef bæta á við viðhengi velurðu
4Veldu
Það kann að vera dýrara að senda skilaboð með viðhengi en að senda venjuleg
textaskilaboð. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Hægt er að senda textaskilaboð sem eru lengri en stafafjöldi í einum skilaboðum leyfir.
Lengri skilaboð eru send sem tvö eða fleiri skilaboð. Þjónustuveitan tekur hugsanlega
gjald í samræmi við það.
.
.
Page 52
52Skilaboð
Stafir sem nota kommur, önnur tákn eða valkosti sumra tungumála taka meira pláss og
takmarka þann stafafjölda sem hægt er að senda í einum skilaboðum.
Ef hluturinn sem margmiðlunarskilaboðin innihalda er of stór fyrir símkerfið getur tækið
minnkað hann sjálfkrafa.
Aðeins samhæf tæki geta tekið á móti og birt margmiðlunarskilaboð. Skilaboð geta litið
mismunandi út eftir tækjum.
Senda hljóðskilaboð
Þú getur tekið upp hljóðskrá, t.d. afmælislagið fyrir vin, og sent honum það sem
hljóðskilaboð.
Veldu Valmynd > Skilaboð.
1Veldu Valkostir > Búa til skilaboð > Hljóðskilaboð.
2 Til að taka upp skilaboðin velurðu
3 Til að velja viðtakandann af tengiliðalistanum velurðu titilinn Til. Til að slá inn
símanúmer viðtakandans handvirkt slærðu númerið inn í reitinn Til.
4Veldu
Tekið á móti skilaboðum
Þegar þú færð skilaboð geturðu opnað þau beint af heimaskjánum. Síðar getur þú
fundið skilaboðin í möppunni Samtöl eða í möppunni Innhólf í Skilaboð.
Veldu Valmynd > Skilaboð.
Þegar þú færð skilaboð birtist
skilaboðin velurðu Sýna. Skilaboðin eru sjálfgefið opnuð á skjánum Samtöl.
Svara mótteknum skilaboðum á skjánum Samtöl
Veldu næsta innsláttarreit neðst á skjánum, skrifaðu skilaboðin og veldu
Opna skilaboð í möppunni Innhólf
Veldu Innhólf og skilaboð.
Svara mótteknum skilaboðum á skjánum Innhólf
Opnaðu skilaboð og veldu
Áframsenda skilaboð á skjánum Innhólf
Opnaðu skilaboð og veldu
.
.
.
.
og 1 ný skilaboð á heimaskjánum. Til að opna
.
Page 53
Skilaboð53
Vista móttekið margmiðlunarefni
Veldu atriðið og haltu því inni og veldu Vista á sprettivalmyndinni. Hægt er að skoða
efnið í viðkomandi forriti. Til dæmis opnarðu Myndir til að skoða vistaðar myndir.
Samtöl skoðuð
Þú getur séð þau skilaboð sem þú hefur sent eða móttekið frá tilteknum tengilið saman
á skjá og haldið samtalinu áfram af þeim skjá.
Veldu Valmynd > Skilaboð.
Veldu Samtöl og tengilið. Þá birtast öll skilaboð sem þú hefur sent tengiliðnum eða
hann þér.
Svara skilaboðum í samtali
1Opnaðu samtal.
2 Bankaðu í innsláttarreitinn neðst á skjánum og skrifaðu skilaboðin.
3 Til að bæta við viðhengi eða fleiri viðtakendum velurðu Valkostir > Bæta við.
4Veldu
Þegar þú sendir ný skilaboð er þeim bætt við samtalið sem stendur yfir. Ef ekkert samtal
er til fyrir er búið til nýtt samtal.
Þegar þú opnar móttekin skilaboð af heimaskjánum opnast þau sjálfgefið á skjánum
Samtöl. Ef þú vilt opna skilaboð á skjánum Innhólf velurðu Valkostir >
Skilaboðaskjár > Innhólf.
Hlustað á textaskilaboð
Þú getur stillt tækið þitt þannig að það lesi textaskilaboð upphátt.
1Veldu Valmynd > Skilaboð.
2Veldu Innhólf.
3 Veldu skilaboðin og haltu inni og veldu Hlusta á sprettivalmyndinni.
Hægt er að breyta tungumáli tækisins og tungumálinu sem er notað til að skrifa skilaboð
og skeyti. Einnig er hægt að kveikja á flýtiritun.
Veldu Valmynd > Stillingar og Sími > Tungumál.
Tungumáli í tæki breytt
Veldu Tungumál síma.
Skipt um tungumál texta
Veldu Tungumál texta.
Kveikt á flýtiritun
Veldu Flýtiritun.
. Til að hlusta á tal skaltu velja og halda inni á því tali og síðan velja Spila
Póstur
Póstur
Um póstforritið
Veldu Valmynd > Forrit > Póstur.
Þú getur bætt við mörgum tölvupósthólfum og nálgast þau beint af heimaskjánum með
Póstur. Í aðalpóstvalinu geturðu skipt á milli pósthólfa.
Ef þú ert ekki með tölvupóstreikning geturðu sett hann upp á www.ovi.com.
Page 55
1 Skrifa tölvubréf.
2 Skiptu á milli pósthólfa.
3 Raðaðu pósti eftir t.d. dagsetningu.
4 Póstur í núverandi pósthólfi.
Póstur inniheldur gagnvirka þætti. Veldu og haltu inni t.d. pósti til að skoða
sprettivalmynd.
Bæta við pósthólfi
Þú getur bætt mörgum pósthólfum við tækið.
Veldu Valmynd > Forrit > Póstur.
Bæta við pósthólfi
Veldu Nýtt og fylgdu leiðbeiningunum.
Póstgræju bætt við heimaskjáinn
Bankaðu í og haltu inni auðu svæði á heimaskjánum.
Veldu
og þá græju af listanum sem við á.
Pósthólfi eytt
Veldu Valkostir > Eyða pósthólfi og pósthólf.
Póstur55
Page 56
56Póstur
Póstur lesinn
Hægt er að lesa og svara pósti.
Veldu Valmynd > Forrit > Póstur.
Lesa póst
Veldu póst. Til að auka eða minnka aðdrátt skaltu klípa skjáinn.
Viðhengi opnað eða vistað
Veldu viðhengið og veldu viðeigandi valkost á sprettivalmyndinni. Ef viðhengin eru fleiri
en eitt geturðu vistað þau öll í einu.
Pósti svarað
Veldu Valkostir > Svara.
Póstur framsendur
Veldu Valkostir > Framsenda.
Ábending: Ef pósturinn inniheldur veffang sem þú vilt opna með vafra tækisins, eða
bæta við bókamerkin, velurðu veffangið og tiltekna valkostinn á skyndivalmyndinni.
Ábending: Notaðu örvarnar til að opna næsta póst á undan eða eftir.
Sending póstskeytis
Hægt er að nota tækið til að skrifa og senda tölvupóst og hengja skrár við tölvupóst.
Veldu Valmynd > Forrit > Póstur.
1Veldu
2 Til að bæta við viðtakanda frá tengiliðalista velurðu táknið To, Cc eða Bcc. Til að slá
inn netfang handvirkt velurðu reitinn To, Cc eða Bcc.
3 Viðhengi er bætt við tölvupóst með því að velja
4 Til að senda tölvupóstinn velurðu
.
.
.
Page 57
Internet57
Póstur opnaður á heimaskjánum
Þú getur haft nokkrar póstgræjur á heimaskjánum, en það fer eftir tækinu. Hver
póstgræja inniheldur eitt pósthólf. Á græjunni geturðu séð hvort þú hefur fengið nýjan
póst og fjölda ólesinna póstskeyta.
Póstgræju bætt við heimaskjáinn
Á heimaskjánum velurðu Nýtt pósthólf og fylgir leiðbeiningunum.
Annarri póstgræju bætt við heimaskjáinn
Bankaðu í og haltu heimaskjánum og veldu
Póstskeyti opnað
Á póstgræjunni velurðu póstskeyti.
og græju af listanum.
Internet
Um vefinn
Veldu Valmynd > Vefur.
Með Vefur er hægt að skoða vefsíður á internetinu.
Til að vafra verður þú hafa stilltan netaðgangsstað í símanum og vera tengd/ur við
netkerfi.
Vafrað á vefnum
Veldu Valmynd > Vefur.
Ábending: Ef þú hefur ekki áskrift með föstu mánaðargjaldi hjá þjónustuveitunni þinni
geturðu notað þráðlaust staðarnet (WLAN) til að tengjast netinu og sparað þannig
gagnakostnað á símreikningnum þínum.
Fara á vefsíðu
af tækjastikunni og sláðu inn vefslóð.
Veldu
Stækka eða minnka.
Settu tvo fingur á skjáinn og renndu fingrunum saman eða sundur.
Skyndiminni er minni sem er notað til að vista gögn til skamms tíma. Ef opnaðar hafa
verið eða reynt hefur verið að opna trúnaðarupplýsingar eða öryggisþjónustu, þar sem
aðgangsorða er krafist, skal tæma skyndiminnið eftir hverja notkun.
Page 58
58Internet
Skyndiminni hreinsað
Veldu Valkostir > Eyða vefgögnum > Skyndiminni.
Bókamerki bætt við
Ef þú ferð alltaf á sömu vefsíðurnar skaltu bæta þeim við bókamerkjaskjáinn svo þú hafir
auðveldan aðgang að þeim.
Veldu Valmynd > Vefur.
Veldu
Farðu á bókmerkta vefsíðu á meðan þú vafrar
Veldu
Áskrift að vefstraumum
Þú þarft ekki að fara reglulega á upphaldsvefsíðurnar þínar til að vita hvað er nýtt á
þeim. Þú getur orðið áskrifandi að vefstraumum og fengið sjálfkrafa tengla að nýjasta
efninu.
Veldu Valmynd > Vefur.
> þegar þú vafrar.
og bókmerki.
Vefstraumar á vefsíðum eru vanalega auðkenndir með
samnýta til dæmis nýjustu fréttafyrirsagnirnar eða bloggfærslurnar.
Áskrift að straumi
Farðu á bloggsíðu eða vefsvæði sem inniheldur vefstraum og veldu Valkostir > Áskrift
að vefstraumum.
Uppfæra straum handvirkt
Á vefstraumaskjánum velurðu straum.
Setja sjálfvirka uppfærslu á strauma
Á spilunarlistaskjánum velurðu lagið og heldur því inni og velur svo Breyta >
Sjálfvirkar uppfærsluraf sprettivalmyndinni.
Nálægir viðburðir uppgötvaðir
Ertu að leita að einhverju áhugaverðu að gera í nágrenninu? Með Hér og nú, geturðu til
dæmis fengið upplýsingar um veðrið, viðburði, bíótíma og nálæga veitingastaði.
Veldu Valmynd > Vefur.
1Veldu Hér og nú.
. Þeir eru notaðir til að
Page 59
Netsamfélög59
2 Skoðaðu þá þjónustu sem er í boði og veldu þjónustuna til að fá frekari upplýsingar.
Sumt efni er framleitt af þriðju aðilum en ekki Nokia. Efnið kann að vera ónákvæmt og
veltur á framboði.
Ekki er víst að allar þjónustur séu tiltækar í öllum löndum og þær kunna að vera
eingöngu í boði á völdum tungumálum. Þjónusturnar kunna að vera háðar netkerfi.
Símafyrirtækið gefur nánari upplýsingar.
Notkun á þjónustunni eða niðurhal á efni getur falið í sér stórar gagnasendingar og því
þarf e.t.v. að greiða fyrir gagnaflutning.
Netsamfélög
Um Samfélag
Veldu Valmynd > Netsamfél., skráðu þig inn í Ovi by Nokia og skráðu þig síðan inn í
viðeigandi netsamfélagsþjónustur.
Með forritinu Samfélag geturðu bætt upplifun þína af netsamfélögum. Þegar þú ert
skráð/ur inn í netsamfélög gegnum Ovi by Nokia geturðu gert eftirfarandi:
•Séð uppfærslur á stöðu vina þinna í mörgum samfélögum á einum skjá
•Birt uppfærslu á þinni eigin stöðu í mörgum samfélögum samtímis
•Samnýtt strax myndir sem þú tekur með myndavélinni
•Tengja snið vina við tengiliðaupplýsingar þeirra í tækinu.
•Bætt staðsetningarupplýsingum við stöðuuppfærsluna
•Bætt atburðum úr dagbók þjónustu við dagbók tækisins
Aðeins þeir möguleikar sem eru studdir af netsamfélaginu eru í boði.
Þátttaka í netsamfélögum krefst símkerfisstuðnings. Þetta kann að fela í sér mikinn
gagnaflutning og kostnað tengdan því. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá
frekari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
Netsamfélögin eru þjónustur þriðja aðila og eru ekki veitt af Nokia. Athugaðu
einkastillingar netsamfélagsins sem þú ert að nota, þar sem þú gætir verið að deila
upplýsingum með stórum hópi fólks. Notkunarskilmálar netsamfélagsins eiga við um
samnýtingu upplýsinga í þeirri þjónustu. Kynntu þér notkunarskilmála þjónustunnar og
meðhöndlun gagna.
Skoða stöðuuppfærslur vina á einum skjá
Þegar þú skráir þig inn í netsamfélag með samfélagsforritinu geturðu skoðað
stöðuuppfærslur vina í öllum netsamfélögum á einum skjá. Þú þarft ekki að skipta á
milli ólíkra forrita til að skoða hvað hver og einn er að gera.
Page 60
60Netsamfélög
Veldu Valmynd > Netsamfél..
1 Skráðu þig inn í Ovi by Nokia með notandanafni og lykilorði Nokia-reikningsins.
2 Veldu þjónustu og skráðu þig inn.
3Veldu Bæta við áskrift.
4 Veldu annað tæki og skráðu þig inn.
5Veldu Allar aðgerðir.
Veldu þjónustu sem á að birtast á skjánum
Veldu flutningatákn reikningsins við hliðina á reitnum fyrir stöðuuppfærslur. Þar má sjá
hvaða þjónusta birtist á skjánum.
Birtu stöðu þína á netsamfélögum
Notaðu samfélagsforritið til að birta uppfærslu stöðu þinnar á netsamfélögum.
Veldu Valmynd > Netsamfél..
Skrifaðu stöðuuppfærsluna í textareitinn.
Tengja nettengda vini við tengiliðaupplýsingar þeirra
Þú getur tengt svæði nettengdra vina frá netsamfélögum yfir í færslur þeirra á
tengiliðalistanum þínum. Þegar tengingu er komið á, geturðu skoðað
tengiliðaupplýsingar beint úr samfélagsforritinu og skoðað nýjustu stöðuuppfærslur
þeirra á tengiliðalistanum.
Veldu Valmynd > Netsamfél..
1 Veldu svæðismynd tengds vinar.
2 Í sprettivalmyndinni velurðu Bæta sniði við tengilið.
3 Á tengiliðalistanum velurðu tengiliðinn sem á að tengja sniðið við.
Sjáðu stöðuuppfærslur vina þinna á heimaskjánum
Þegar þú skráir þig inn í netsamfélög með Ovi by Nokia geturðu séð uppfærslur á stöðu
tengdra vina þinna beint á heimaskjánum.
Skoða uppfærslur á heimaskjánum
Þegar þú ert skráð/ur inn á þjónustu geturðu séð uppfærslur í samfélagsgræjunni.
Opnaðu samfélagsforritið á heimaskjánum
Veldu samfélagsgræjuna. Ef þú ert skráð/ur inn opnast skjár með stöðuuppfærslum. Ef
þú ert ekki skráð/ur inn opnast innskráningarskjárinn.
Page 61
Netsamfélög61
Mynd hlaðið upp á þjónustu
Með forritinu Samfélag geturðu hlaðið upp myndum á netsamfélög.
Veldu Valmynd > Netsamfél..
1Veldu
2 Veldu til að hlaða upp mynd.
3 Veldu hluti til að merkja þá til upphleðslu.
4 Ef verið er að hlaða upp einni mynd er hægt að bæta við myndatexta og merki með
athugasemd við tiltekinn hluta myndarinnar.
Mynd tekin og hlaðið upp
1Veldu
2 Veldu valkost til að hlaða upp mynd úr myndavélinni.
3Taktu mynd.
4 Bættu við myndatexta og merki með athugasemd við tiltekinn hluta myndarinnar.
Til að hægt sé að hlaða upp mynd verður þjónusta netsamfélagsins að styðja þann
möguleika.
Sýndu staðsetningu þína í stöðuuppfærslunni
Með forritinu Samfélag geturðu látið vini þína vita hvar þú ert svo þeir geti fundið þig.
Veldu Valmynd > Netsamfél..
1 Veldu innsláttarreitinn efst á skjánum.
2 Bættu við staðsetningu þinni. Tækið notar GPS til að ákvarða staðsetningu þína og
leitar að kennileitum nálægt þér.
3 Ef nokkur kennileiti finnast skaltu velja eitt af listanum.
Miðlun staðsetningar er einungis í boði ef þjónustan styður hana.
Áður en þú miðlar staðsetningu skaltu alltaf íhuga varlega hverjum þú deilir
upplýsingunum með. Athugaðu einkastillingar netsamfélagsins sem þú ert að nota, þar
sem þú gætir verið að deila staðsetningunni með stórum hópi fólks.
Þeir notendaskilmálar netsamfélagsins sem við eiga geta átt við um miðlun
staðsetningar þinnar til samfélagsins. Kynntu þér notendaskilmálana og meðhöndlun
samfélagsins á einkagögnum og farðu varlega í að miðla staðsetningu þinni til annarra
eða skoða staðsetningu annarra.
.
.
Page 62
62Myndavél
Hafðu samband við vin gegnum netsamfélag
Ef þú vilt gera meira en að gera athugasemdir við stöðu vinar geturðu hringt eða sent
honum skilaboð.
Veldu Valmynd > Netsamfél..
1 Veldu svæðismynd vinar.
2 Í sprettivalmyndinni velurðu Skoða upplýsingar um tengilið.
3 Veldu samskiptaaðferð.
Þessi eiginleiki er í boði ef nettengdir vinir eru tengdir við tengiliðaupplýsingarnar í
tækinu.
Mismunandi getur verið hvaða samskiptaaðferðir eru í boði. Til að hringja eða senda
vinum textaskilaboð verður tækið að styðja þennan eiginleika.
Atburði bætt við dagbók tækisins
Þegar þú færð boð á atburði í netsamfélagi geturðu bætt atburðunum við dagbók
tækisins svo þú getir séð atburði í vændum, jafnvel þótt þú sért ekki nettengd/ur.
Veldu Valmynd > Netsamfél. og þjónustu og skráðu þig inn.
1 Veldu boð á atburð.
2 Bættu atburðinum við dagbók tækisins.
Þessi möguleiki er einungis í boði ef þjónustan styður hann.
Myndavél
Um myndavél
Veldu Valmynd > Forrit > Myndavél.
Til hvers að hafa sérstaka myndavél ef tækið er með allt sem þarf til að fanga minningar?
Með myndavélarforritinu er auðvelt að taka myndir eða taka upp myndskeið. Síðar
geturðu notað tækið til að skoða eða breyta myndum eða myndskeiðum, samnýta þau
á internetinu eða senda þau í samhæf tæki.
Myndataka
Haltu myndatökutakkanum inni.
Myndavélin í tækinu er búin alfókus. Með þessum möguleika geturðu tekið myndir þar
sem bæði hlutir í forgrunni og bakgrunni eru í fókus.
Page 63
Myndavél63
1 Til að gera andlitskennsl virk velurðu > And.kennsl. Aðgerðin andlitskennsl
greinir andlit og dregur hvíta rétthyrninga umhverfis þau, jafnvel þegar þau eru á
hreyfingu. Gulur rétthyrningur er umhverfis forgangsandlitið.
2 Ýttu á myndavélartakkann. Hreyfðu ekki tækið fyrr en myndin hefur verið vistuð og
birtist á skjánum.
Þú þarft minniskort til að geta notað myndavélina. Myndir og myndskeið eru vistuð á
minniskortinu.
Vista staðsetningargögn í myndum og myndskeiðum
Ef þú átt stundum erfitt með að muna hvar á ferðalögum einhver mynd eða eitthvert
myndskeið voru tekin geturðu stillt tækið til að skrá staðsetninguna sjálfvirkt.
Haltu inni
Virkja skráningu staðsetningar
Veldu Valkostir > Stillingar > Vista staðsetningu > Já.
Það getur tekið nokkrar mínútur að fá staðsetningarhnitin. Staðsetning, byggingar,
náttúrulegar hindranir og veðurskilyrði geta haft áhrif á móttöku og gæði GPS-merkja.
Ef skrá sem inniheldur upplýsingar um staðsetningu er samnýtt eru einnig
staðsetningarupplýsingarnar samnýttar og þriðji aðili sem sér skrána kann að sjá
staðsetninguna. Þessi möguleiki krefst sérþjónustu.
Upplýsingar um staðsetningu:
— Upplýsingar um staðsetningu eru ekki í boði. Staðsetningargögn eru ef til vill ekki
vistuð í myndum eða myndskeiðum.
— Staðsetningarupplýsingar eru tiltækar. Staðsetningargögn eru vistuð í myndum
eða myndskeiðum.
Hægt er að tengja upplýsingar um staðsetningu við mynd eða myndskeið ef hægt er að
finna staðsetningarhnit um símkerfi og GPS. Ef mynd eða myndskeið með
staðsetningarupplýsingum er samnýtt, þá geta þeir sem skoða myndina eða
myndskeiðið séð upplýsingarnar. Hægt er að gera landmerki óvirk í stillingum
myndavélarinnar.
.
Myndataka í myrkri
Ef þú virkjar næturstillingu geturðu tekið myndir þótt lýsing sé léleg.
Page 64
64Myndavél
Veldu Valmynd > Forrit > Myndavél.
Virkja næturstillingu
1Veldu
2Veldu Andlitsmynd - nótttil að kveikja á flassinu. Ef ekki á að nota flassið velurðu
Nótt.
Ábendingar um myndatöku
Veldu Valmynd > Forrit > Myndavél.
Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:
•Nota skal báðar hendur til að halda myndavélinni kyrri.
•Við aukinn aðdrátt getur dregið úr myndgæðum.
•Myndavélin fer í orkusparnaðarstöðu ef hún er ekki notuð í u.þ.b. eina mínútu. Ýttu
á myndavélartakkann til að kveikja á myndavélinni.
•Þú getur sérstillt skilgreiningar notanda sem sjálfgefið umhverfi sem notað er í hvert
sinn sem þú opnar myndavélarforritið. Veldu
tilgreinir > Breyta. Breyttu stillingunum og veldu Nota sem sjálfg. umhverfi >
Já.
•Halda skal öruggri fjarlægð þegar flassið er notað. Ekki má nota flassið á fólk eða
dýr sem eru mjög nálægt. Ekki má hylja flassið þegar mynd er tekin.
Upptaka myndskeiða
Auk þess að taka myndir með tækinu geturðu fangað sérstö k augnablik sem myndskeið.
Haltu myndatökutakkanum inni.
1 Til að skipta úr kyrrmyndastillingu yfir í hreyfimyndastillingu, ef þörf krefur, velurðu
2 Ýttu á myndatökutakkann til að hefja upptökuna. Rautt upptökutákn birtist.
3Veldu Hlé til að setja upptöku í bið. Ef þú gerir hlé á upptöku og ýtir ekki á neinn
takka innan einnar mínútu stöðvast upptakan.
Notaðu hljóðstyrkstakkana til að auka eða minnka aðdrátt.
4 Ýttu á myndatökutakkann til að stöðva upptökuna. Myndskeiðið vistast sjálfkrafa í
Myndir.
> Myndumhverfi.
> Myndumhv. > Notandi
.
Senda mynd
Hægt er að senda vinum myndir sem margmiðlunarskilaboð eða tölvupóstskeyti, eða
með Bluetooth-tengingu.
Myndaforritið er staðurinn þar sem þú getur skoðað allar myndir og öll myndskeið í
tækinu þínu. Þú getur auðveldlega horft á myndskeið eða flett í gegnum myndir og
prentað út þær bestu.
Þú getur skoðað myndirnar þínar og myndskeiðin í samhæfu sjónvarpi.
Til að skipuleggja skrár á skilvirkari hátt skaltu bæta merkjum við skrár eða raða þeim
í flokka.
Skoða myndir og myndskeið
Veldu Valmynd > Myndir.
Fletta í myndum og myndskeiðum
Veldu möppu og strjúktu upp eða niður.
Skoða mynd á öllum skjánum
Veldu mynd og snúðu tækinu í landslagsstillingu.
Strjúktu til vinstri eða hægri til að fletta í myndum á öllum skjánum.
Bankaðu á skjáinn til að opna aðdráttarstikuna. Einnig geturðu stutt tveimur fingrum
á skjáinn og aukið aðdráttinn með því að renna þeim í sundur. Renndu fingrunum saman
til að minnka aðdráttinn.
Skoða myndirnar sem skyggnusýningu
Veldu mynd og Valkostir > Skyggnusýning > Spila. Skyggnusýningin hefst á
myndinni sem er valin.
Page 66
66Myndir þínar og myndskeið
Myndskeið spilað
Veldu möppu og myndskeið.
Einnig er hægt að senda þér myndir og myndskeið úr samhæfu tæki. Til að geta skoðað
móttekna mynd eða myndskeið í Myndir þarftu fyrst að vista skrána.
Breyta myndum sem þú hefur tekið
Með myndastjóra geturðu bætt áhrifum, texta, klippimyndum eða römmum við
myndirnar.
Veldu Valmynd > Forrit > Myndastjóri og mynd.
1 Veldu viðeigandi valkost á stækkuðu tækjastikunni til að setja inn áhrif.
2 Breytta myndin er vistuð með því að velja Valkost > Vista. Breytta myndin kemur
ekki í staðinn fyrir upprunalegu myndina.
Veldu Valmynd > Myndir til að skoða breyttu myndina síðar.
Útprentun á mynd sem þú hefur tekið
Þú getur prentað myndirnar þínar beint með samhæfum prentara.
1 Notaðu samhæfa USB-gagnasnúru til að tengja tækið við prentara í stillingunni
Efnisflutningur.
2 Veldu mynd sem á að prenta.
3Veldu Valkostir > Prenta.
4 Til að nota USB-tenginguna til að prenta velurðu Prenta > Um USB.
5 Til að prenta myndina skaltu velja Valkostir > Prenta.
Ábending: Einnig má nota Bluetooth-prentara. Veldu Prenta > Um Bluetoot h. Breyttu
vali yfir í Bluetooth-prentara og fylgdu leiðbeiningunum sem birtast á skjánum
Ábending: Þegar USB-snúran er tengd geturðu breytt USB-stillingunni. Í horninu efst
til hægri á vefskoðunarskjánum velurðu
> USB-snúra.
Myndir og myndskeið skoðuð í sjónvarpi
Þú getur skoðað myndir og myndskeið í samhæfu sjónvarpi, sem gerir það auðveldara
að sýna fjölskyldu og vinum.
Þú verður að nota Nokia Video tengisnúru (seld sér) og mögulega þarf að breyta TV-út
stillingum og skjáhlutfalli. Til að breyta TV-út stillingum velurðu Valmynd >
Stillingar og Sími > Aukabúnaður > Sjónvarp út.
Page 67
Myndskeið og sjónvarp67
1 Tengdu Nokia Video-tengisnúru við myndbandsinnstunguna í samhæfu sjónvarpi.
Liturinn á klónum verður að vera sá sami og á innstungunum.
2 Tengdu hinn enda Nokia Video-tengisnúrunnar við Nokia AV-innstunguna á tækinu
þínu. Þú gætir þurft að velja Sjónvarpssnúra sem USB-stillingu.
3 Leitaðu að skránni sem þú vilt skoða.
Myndskeið og sjónvarp
Myndskeið
Um myndskeið
Með forritinu Myndskeið geturðu skoðað myndskeið í tækinu.
Ábending: Fá ný myndskeið frá Ovi-verslun. Nánari upplýsingar um Ovi-verslun eru á
www.ovi.com.
Notkun aðgangsstaða fyrir pakkagögn til að hlaða niður hreyfimyndum getur falið í sér
stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar. Hafðu samband við
þjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
Myndskeið spilað
Veldu Valmynd > Myndefni.
Veldu myndskeið.
Notaðu stýringar myndspilarans
Bankaðu í skjáinn.
Afrita myndskeið milli tækisins og tölvu
Eru myndskeið í tölvunni þinni sem þú vilt horfa á í tækinu? Eða viltu afrita myndskeið
sem þú hefur hlaðið niður eða tekið upp af tækinu yfir á tölvu? Notaðu USB-snúru til að
afrita myndskeið milli tölvunnar og tækisins.
Page 68
68Tónlist og hljóð
1 Notaðu samhæfa USB-snúru til að tengja tækið við tölvu. Ef þú ert að afrita yfir á
minniskort skaltu ganga úr skugga um að minniskortinu hafi verið komið fyrir.
2 Opnaðu Nokia Ovi Suite í tölvunni og fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.
Í tækinu þínu eru myndskeiðin á studdum sniðum sem birt eru í Myndskeið.
Horft á vefsjónvarp
Með vefsjónvarpinu geturðu fylgst með fréttum og því nýjasta sem er að gerast í
uppáhaldssjónvarpsþáttunum þínum.
Veldu Valmynd > Myndefni og síðan þjónustu.
Til að straumspila efni um vefsjónvarp verður að nota 3G, 3.5G eða þráðlausa tengingu.
Notkun vefsjónvarpsþjónustu getur falið í sér mikinn gagnaflutning. Hafðu samband
við netþjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
Úrval af foruppsettum vefsjónvarpsþjónustum fer eftir landi og þjónustuveitu. Efni í
vefsjónvarpi getur verið mismunandi eftir þjónustuveitum.
1 Strjúktu skjáinn til að fletta í sjónvarpsefni.
2 Til að hefja spilun skaltu velja smámynd.
3 Til að sjá eða fela stýritakkana meðan á spilun stendur bankarðu í skjáinn.
4 Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrkinn.
Vefgræju fyrir sjónvarp bætt við heimaskjáinn
Haltu heimaskjánum og veldu
Fleiri vefsjónvarpsþjónustur
Til að sækja vefsjónvarpsþjónustu frá Ovi-verslun Nokia skaltu velja Sækja meira. Sótt
þjónusta er vistuð í möppunni Forrit, en þú getur fært hana í aðra möppu, t.d. í sérstaka
vefsjónvarpsmöppu.
Nánari upplýsingar um Ovi-verslun eru á www.ovi.com.
og viðeigandi vefsjónvarp.
Tónlist og hljóð
Tónlistarspilari
Um tónlistarspilara
Veldu Valmynd > Tónlist > Tónlistarsp..
Með forritinu Tónlistarsp. geturðu hlustað á tónlist og netvarp hvar sem er.
Ábending: Náðu þér í meiri tónlist hjá Ovi Music. Veldu Valkostir > Opna
Tónlistarverslun. Nánari upplýsingar um Ovi eru á www.ovi.com.
Page 69
Tónlist og hljóð69
Tónlist spiluð
Veldu Valmynd > Tónlist > Tónlistarsp..
1Veldu Valkostir og viðeigandi skjá. Þú getur flett lögum eftir lögum eða plötu.
Til að skoða plötuumslögin á albúmaskjánum skaltu snúa tækinu lárétt og strjúka
til vinstri eða hægri.
2 Veldu lag eða plötu.
Ábending: Til að hlusta á lög af handahófi velurðu
.
Gera hlé á eða halda áfram með spilun
Til að gera hlé á spilun skaltu smella á
og til að hefja spilun á ný skaltu smella á .
Spólað áfram eða til baka í lagi
Veldu og haltu inni
eða .
Ábending: Þegar hlustað er á tónlist er hægt að fara aftur á heimaskjáinn og láta forritið
Tónlistarsp. halda áfram spilun í bakgrunni.
Page 70
70Tónlist og hljóð
Spilunarlisti búinn til
Viltu geta hlustað á mismunandi tónlist á mismunandi stundum? Með því að nota
spilunarlista geturðu búið til safn laga sem spiluð eru í ákveðinni röð.
Veldu Valmynd > Tónlist > Tónlistarsp..
1Veldu Valkostir > Spilunarlistar.
2Veldu Valkostir > Nýr spilunarlisti.
3 Sláðu inn heiti fyrir spilunarlistann og veldu Í lagi.
4 Veldu lög til að setja á spilunarlistann, í þeirri röð sem á að spila þau.
Ef samhæft minniskort er í tækinu vistast spilunarlistinn á minniskortinu.
Lagi bætt við spilunarlista
Veldu lagið og haltu því inni og veldu Bæta við spilunarlista á sprettivalmyndinni.
Lög fjarlægð af spilunarlista
Á spilunarlistaskjánum velurðu lagið og heldur því inni og velur svo Fjarlægja á
sprettivalmyndinni.
Laginu er ekki eytt úr tækinu heldur aðeins af spilunarlistanum.
Spilunarlisti spilaður
Veldu Valkostir > Spilunarlistar og svo spilunarlistann.
Ábending: Forritið Tónlistarsp. býr sjálfkrafa til spilunarlista með mest spiluðu
lögunum, nýlega spiluðum lögum og lögunum sem síðast var bætt við.
Tónlist afrituð úr tölvu
Er tónlist á tölvunni þinni sem þú vilt hlusta á í tækinu? Nokia Ovi spilarinn er
hraðvirkasta leiðin til að flytja tónlist á tækinu og þú getur notað hann til að sýsla með
og samstilla tónlistarsafnið.
Page 71
Tónlist og hljóð71
1 Notaðu samhæfa USB-snúru til að tengja tækið við tölvu. Gakktu úr skugga um að
samhæft minniskort sé í tækinu.
2 Í tækinu velurðu tilkynningasvæðið sem er í horninu efst til hægri og velur síðan
> USB-snúra > Efnisflutningur.
3 Opnaðu Nokia Ovi Player á tölvunni þinni. Frekari upplýsingar er að finna í
hjálparvalmynd Ovi Player.
Þú getur hlaðið niður nýjustu útgáfunni af Ovi spilaranum á www.ovi.com/suite.
Ákveðnar tónlistarskrár kunna að vera höfundarréttarvarðar (DRM) og því ekki hægt að
spila á fleiri en einu tæki.
Verndað efni
Efni sem er varið með stafrænum réttindum (DRM), svo sem myndum, myndskeiðum
eða tónlist, fylgir leyfi sem tilgreinir hvernig hægt er að nota efnið.
Þú getur skoðað upplýsingarnar og stöðu leyfisins ásamt því að endurvirkja og fjarlægja
leyfið.
Hægt er að nota upptökutæki símans til að taka upp bæði náttúruhljóð, t.d. fuglasöng,
og talboð. Þú getur líka sent vinum þínum hljóðskrár sem þú tókst upp.
. Hljóðskráin vistast sjálfkrafa í möppunni Hljóðskrár í forritinu Skráastjórn.
FM-útvarp
Um FM-útvarp
Veldu Valmynd > Tónlist > Útvarp.
Page 72
72Tónlist og hljóð
Þú getur hlustað á FM-útvarpsstöðvar með tækinu - tengdu bara höfuðtól og veldu stöð!
Ef hlusta skal á útvarpið þarf að tengja samhæft höfuðtól við tækið. Höfuðtólið virkar
sem loftnet.
Finna og vista útvarpsstöðvar
Leitaðu að uppáhalds útvarpsstöðvunum þínum og vistaðu þær svo að þú getir hlustað
á þær síðar.
Veldu Valmynd > Tónlist > Útvarp.
Veldu
Til að finna útvarpsstöðvar geturðu notað sjálfvirka leit eða stillt tíðni handvirkt. Í fyrsta
skipti sem þú opnar FM-útvarpið leitar forritið sjálfkrafa að útvarpsstöðvum sem næst
í þar sem þú ert.
Leit að öllum tiltækum stöðvum
1 Á tækjastikunni velurðu
2 Til að vista allar stöðvar sem fundust velurðu
Stilla tíðni handvirkt
1Veldu
2 Notaðu örvatáknin upp og niður til að slá inn tíðni.
> á tækjastikunni.
.
á tækjastikunni. Til að vista staka
stöð velurðu heiti stöðvarinnar og heldur niðri, og velur Vista á sprettivalmyndinni.
Handvirk leit á tækjastikunni.
Hlustað á útvarpið
Þú getur hlustað á uppáhalds FM-útvarpsstöðvarnar þínar á ferðinni.
Veldu Valmynd > Tónlist > Útvarp.
Page 73
Kort73
Hlusta á vistaða stöð
Á tækjastikunni velurðu
Stilla á næstu eða fyrri stöð sem hefur verið vistuð
Strjúktu til hægri eða vinstri. Að öðrum kosti skaltu velja
Leit að annarri tiltækri stöð
Strjúktu upp eða niður. Að öðrum kosti skaltu velja og halda inni
Hlustað á útvarpið með hátalaranum
Veldu Valkostir > Kveikja á hátalara. Þú þarft samt að hafa höfuðtól hengt við.
Þú getur hringt eða svarað í símann meðan þú hlustar á útvarpið. Sjálfkrafa slokknar á
hljóðinu í útvarpinu meðan símtal stendur yfir.
Ábending: Til að leita að og kaupa tónlist á Ovi-tónlist á tækjastikunni velurðu
.
Móttökugæði útvarpsins fara eftir sendistyrk útvarpsstöðvarinnar á svæðinu.
Raða lista vistaðra stöðva
Þú getur raðað lista vistaðra stöðva þannig að uppáhaldsstöðvarnar þínar séu efst.
Veldu Valmynd > Tónlist > Útvarp.
Stöðvarnar sem þú hefur vistað birtast á Útvarpsstöðvalisti skjánum.
Færa stöð á listanum
1Veldu
2 Veldu heiti stöðvarinnar og haltu inni til að fjarlægja, og veldu Færa á
sprettivalmyndinni.
3 Veldu nýja staðinn á listanum.
> á tækjastikunni.
> og velur svo stöð af listanum.
eða .
eða .
>
Kort
Kortayfirlit
Veldu Valmynd > Kort.
Velkomin(n) í Kort.
Kort sýna þér hvað er í nágrenninu, auðvelda þér að skipuleggja ferðina og leiðbeina
þér á ákvörðunarstað.
Page 74
74Kort
•Finndu borgir, götur og þjónustu.
•Finndu leiðina með leiðsögn skref fyrir skref.
•Samstilltu uppáhaldsstaði þína á milli farsímans og Ovi Maps netþjónustunnar.
•Skoðaðu veðurspár og aðrar upplýsingar um staðinn, ef þær eru í boði.
Ekki er víst að allar þjónustur séu tiltækar í öllum löndum og þær kunna að vera
eingöngu í boði á völdum tungumálum. Þjónustan getur farið eftir símafyrirtækinu
hverju sinni. Símafyrirtækið gefur nánari upplýsingar.
Notkun á þjónustunni eða niðurhal á efni getur falið í sér stórar gagnasendingar og því
þarf e.t.v. að greiða fyrir gagnaflutning.
Nánast öll stafræn kort eru ónákvæm og ófullnægjandi að einhverju leyti. Aldrei skal
treysta eingöngu á kort sem hlaðið hefur verið niður til notkunar með þessu tæki.
Sumt efni er framleitt af þriðju aðilum en ekki Nokia. Efnið kann að vera ónákvæmt og
veltur á framboði.
Staðsetningin mín
Skoðaðu staðsetninguna þína á kortinu
Sjáðu núverandi staðsetningu þína á kortinu og flettu milli borga og landa á kortum.
Veldu Valmynd > Kort og Staðsetning.
merkir núverandi staðsetningu þína ef hún er tiltæk. Þegar tækið þitt er að leita að
staðsetningunni þinni blikkar
þekktu staðsetninguna þína.
Ef eingöngu staðsetning byggð á auðkenni endurvarpa er tiltæk sýnir rauður baugur í
kringum staðsetningartáknið svæðið sem þú gætir verið á. Á þéttbýlum svæðum er
staðsetningarmatið nákvæmara og rauði baugurinn er minni þar en á strjálbýlum
svæðum.
Kortið skoðað
Dragðu kortið með fingri. Kortið snýr sjálfgefið í norður.
Núverandi eða síðasti þekkti staður skoðaður
Veldu
.
. Ef staðsetningin þín er ekki tiltæk sýnir síðustu
Stækka eða minnka.
Veldu + eða -.
Page 75
Kort75
Ef þú flettir upp á svæði sem kortin sem eru á tækinu þínu ná ekki yfir og þú ert með
virka gagnatengingu er nýjum kortum hlaðið sjálfkrafa niður.
Umfang korta er mismunandi eftir löndum og svæðum.
Skoðaðu kortið í mismunandi stillingum svo þú getir auðveldlega áttað þig á því hvar
þú ert.
Veldu Valmynd > Kort og Staðsetning.
Veldu
og svo úr eftirfarandi:
Kortaskjár — Á stöðluðum kortaskjá er auðvelt að lesa upplýsingar á borð við
staðarnöfn eða akveganúmer.
Gervitunglamynd — Notaðu gervihnattamyndir til að skoða nánar.
Landslag — Sjáðu í fljótu bragði gerð jarðvegar þegar þú ferðast utan vega.
Þrívídd — Til að fá raunsærri mynd skaltu breyta sjónarhorni kortsins.
Page 76
76Kort
Leiðarmerki — Birta mikilvægar byggingar og merkilega staði á kortinu.
Næturstilling — Dimma kortaliti. Þegar ferðast er að nóttu til er auðveldara að lesa á
kortið í þessari stillingu.
Kort sótt og uppfærð
Til að forðast kostnað vegna gagnasendinga skaltu hlaða niður nýjustu kortum og
raddleiðsagnarskrám í tölvuna og síðan flytja þau yfir á tækið þitt og vista þau þar.
Notaðu forritið Nokia Ovi Suite til að hlaða niður nýjustu kortum og
raddleiðsagnarskrám á samhæfa tölvu. Farðu á www.ovi.com til að hlaða niður og setja
upp Nokia Ovi Suite á samhæfri tölvu.
Ábending: Vistaðu ný kort á tækinu þínu fyrir ferðina svo þú getur flett kortunum án
internettengingar á ferðalögum þínum erlendis.
Til að ganga úr skugga um að tækið þitt noti ekki internettengingu skaltu velja
Internet > Tenging > Aftengt á aðalvalmyndinni.
Notkun áttavitans
Þegar kveikt er á áttavitanum snúast bæði nál hans og kortið sjálfkrafa í þá átt sem efsti
hluti símans vísar þegar kveikt er á honum.
Veldu Valmynd > Kort og Staðsetning.
Kveikt á áttavitanum
Veldu
Slökkt á áttavitanum
Veldu
.
aftur. Kortið snýr í norður.
>
Áttavitinn er virkur þegar grænar útlínur sjást. Ef það er nauðsynlegt að kvarða
áttavitann eru útlínur hans rauðar eða gular.
Áttavitinn kvarðaður
Snúðu tækinu samfellt um alla ása þangað til útlína áttavitans verður græn á litinn.
Page 77
Kort77
Nákvæmni áttavitans er takmörkuð. Rafsegulsvið, málmhlutir og aðrir ytri þættir geta
einnig haft áhrif á nákvæmni áttavitans. Áttavitinn ætti alltaf að vera rétt kvarðaður.
Um staðsetningaraðferðir
Maps sýnir hvar þú ert staddur á kortinu með GPS, A-GPS, þráðlausu staðarneti eða
staðsetningu byggðri á auðkenni endurvarpa.
GPS (Global Positioning System) er leiðsögukerfi sem byggir á móttöku
staðsetningarupplýsinga frá gervitunglum til að reikna út staðsetningu þína. A-GPS
(Assisted GPS) er sérþjónusta sem sendir þér GPS-gögn, sem eykur hraða og nákvæmni
staðsetningarinnar.
Staðsetning með þráðlausu staðarneti (WLAN) eykur nákvæmni staðsetningar þegar
GPS-merki nást ekki, sérstaklega ef þú ert innandyra eða milli hárra bygginga.
Með staðsetningu byggðri á auðkennum endurvarpa er staðan ákvörðuð gegnum
loftnetsturninn sem tækið er tengt við eins og er.
Þegar þú notar Korta-forritið í fyrsta skipti er beðið um að þú tilgreinir
internetaðgangsstaðinn til að hlaða niður kortaupplýsingum, nota A-GPS eða tengjast
þráðlausu staðarneti.
Framboð og gæði GPS-merkja kann að verða fyrir áhrifum af staðsetningu þinni,
staðsetningu gervihnatta, byggingum, náttúrulegum hindrunum, veðurskilyrðum og
breytingum á GPS-gervihnöttum sem gerðar eru af Bandaríkjastjórn. Ekki er víst að GPSmerki náist inni í byggingum eða neðanjarðar.
Ekki skal nota GPS við nákvæmar staðsetningarmælingar og aldrei ætti að treysta
eingöngu á staðsetningargögn frá GPS og farsímakerfum.
Til athugunar: Verið getur að hömlur séu á notkun þráðlausra staðarneta í
sumum löndum. Í Frakklandi er til dæmis aðeins heimilt að nota þráðlaust staðarnet
innanhúss. Frekari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á staðnum.
Page 78
78Kort
Staðir fundnir
Finna staði
Með Kortum getur þú fundið staði og þjónustu.
Veldu Valmynd > Kort og Leita.
1 Veldu leitarreitinn og sláðu inn leitarorð á borð við götuheiti eða póstnúmer.
2Veldu
3 Veldu atriði úr niðurstöðulistanum sem birtist.
Staðurinn birtist á kortinu. Til að skoða á kortinu aðra staði af listanum yfir
leitarniðurstöður, skaltu velja eina af örvunum við hlið upplýsingasvæðisins (
Fara aftur í niðurstöðulistann
Veldu Listi.
Leita að mismunandi stöðum í nágrenninu
Veldu Leita í flokkum og flokk, t.d. verslun, gisting eða samgöngur.
Ef ekkert finnst skaltu athuga hvort leitarorðin eru rétt stafsett. Ef vandræði eru með
nettenginguna getur það einnig haft áhrif á niðurstöður vefleitar.
Til að spara gagnaflutningsfjöld er einnig hægt aða fá leitarniðurstöður án virkrar
internettengingar, ef þú ert með kort af leitarsvæðinu vistað á tækinu.
Skoðun staðsetningarupplýsinga
Skoðaðu frekari upplýsingar um tiltekinn stað eða staðsetningu, líkt og um hótel eða
veitingastað.
Veldu Valmynd > Kort og Staðsetning.
Upplýsingar um stað skoðaðar
Veldu stað, upplýsingasvæði hans og (
. Veldu til að hreinsa leitarreitinn.
) og Birta upplýsingar.
).
Þegar þú finnur stað sem ekki er til eða inniheldur rangar eða villandi upplýsingar (t.d.
um staðsetningu) er mælt með því að þú tilkynnir það til Nokia.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.
Uppáhaldsefni
Vista staði og leiðir
Vista heimilisföng, áhugaverða staði og leiðir, fyrir fljótlega notkun síðar.
Veldu Valmynd > Kort.
Page 79
Kort79
Vista stað
1Veldu Staðsetning.
2 Bankaðu í staðsetninguna. Til að leita að heimilisfangi eða stað skaltu velja Leita.
3 Bankaðu í upplýsingasvæði staðsetningarinnar (
4Veldu Vista stað.
Vista leið
1Veldu Staðsetning.
2 Bankaðu í staðsetninguna. Til að leita að heimilisfangi eða stað skaltu velja Leita.
3 Bankaðu í upplýsingasvæði staðsetningarinnar (
4 Til að bæta við öðrum leiðarpunkti skaltu velja Bæta við leið.
5Veldu Nýr leiðarpunktur og svo viðeigandi valkost.
6Veldu Sýna leið > Valkostir > Vista leið.
Skoða vistaða staði og leiðir
Veldu Uppáhalds > Staðir eða Leiðir.
Skoða og skipuleggja staði eða leiðir
Notaðu Uppáhalds til að nálgast fljótt staði og leiðir sem þú hefur vistað.
Flokkaðu staði og leiðir inn í söfn, til dæmis þegar þú skipuleggur ferð.
Veldu Valmynd > Kort og Uppáhalds.
Skoða vistaðan stað á kortinu
1Veldu Staðir.
2 Fara á stað.
3Veldu Sýna á korti.
Veldu Listi til að fara aftur í lista yfir vistaða staði.
Safn búið til
Veldu Búa til nýtt safn og sláðu inn heiti safns.
).
).
Bæta vistuðum stað inn í safn
1Veldu Staðir og staðinn.
2Veldu Skipuleggja söfn.
3Veldu Nýtt safn eða safn sem er til.
Page 80
80Kort
Ef þú þarft að eyða stöðum eða leiðum, eða bæta leið við safn, skaltu fara á Ovi Maps
internetþjónustuna á www.ovi.com.
Sendu vinum þínum staði
Þegar þú vilt samnýta upplýsingar um stað með vinum þínum skaltu senda þessar
upplýsingar beint í tækin þeirra.
Veldu Valmynd > Kort og Staðsetning.
Sendu stað í samhæft tæki vinar þíns
Veldu staðsetningu á kortinu, bankaðu í upplýsingasvæði staðsetningarinnar (
veldu Samnýta.
Samstilla Uppáhalds
Skipuleggðu ferð í tölvunni þinni á vefsvæði Ovi Maps og samstilltu vistaða staði og
leiðir við farsímann þinn til að hafa aðgang að áætluninni á ferðinni.
Til að samstilla staði og leiðir milli farsímans þíns og internetþjónustu Ovi Maps þarftu
að skrá þig inn á Nokia-áskriftina.
Samstilltu vistaða staði og leiðir
Veldu Uppáhalds > Samstilla við Ovi. Ef þú ert ekki með Nokia-reikning er farið fram
á að þú búir hann til.
Láta tækið stilla Uppáhalds sjálfvirkt
Veldu
samstillingu þegar þú opnar og lokar kortaforritinu.
Þegar kort eru samstillt getur það falið í sér miklar gagnasendingar um símkerfi
þjónustuveitunnar. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar um
gagnaflutningsgjöld.
Til að nota internetþjónustu Ovi-korta skaltu fara á www.ovi.com.
> Samstilling > Samstilling > Þegar kveikt og slökkt. Tækið ræsir
) og
Deila staðsetningu
Birtu staðsetninguna þína á Facebook ásamt texta og mynd. Vinir þínir á Facebook geta
séð staðsetningu þína á korti.
Veldu Valmynd > Kort og Deila stað.
Til að deila staðsetningu þinni þarftu að vera með Nokia-reikning og Facebook-reikning.
Page 81
Kort81
1 Skráðu þig inn á Nokia-reikninginn þinn eða veldu Búa til nýjan reikning ef þú ert
ekki með reikning.
2 Skráðu þig inn á Facebook-reikninginn þinn.
3 Veldu núverandi staðsetningu.
4 Sláðu inn stöðuuppfærslu.
5 Til að tengja mynd við færsluna velurðu Bæta við mynd.
6Veldu Deila staðsetningu.
Umsjón með Facebook-reikningum
Á aðalskjánum velurðu Reikningar > Stillingar til að sýna staðsetningu > Facebook
Þú þarft að hafa nettengingu til að deila staðsetningu þinni og skoða staðsetningu
annarra. Þetta kann að fela í sér mikinn gagnaflutning og kostnað tengdan því.
Notkunarskilmálar Facebook gilda þegar þú deilir staðsetningu þinni á Facebook.
Kynntu þér notkunarskilmála Facebook og meðhöndlun gagna.
Áður en þú miðlar staðsetningu skaltu alltaf íhuga varlega hverjum þú deilir
upplýsingunum með. Athugaðu einkastillingar netsamfélagsins sem þú ert að nota, þar
sem þú gætir verið að deila staðsetningunni með stórum hópi fólks.
Akstur og ganga
Fá raddleiðsögn
Ef raddleiðsögn er tiltæk á þínu tungumáli hjálpa r hún þér að finna leiðina að áfangastað
og þú getur notið ferðarinnar.
Veldu Valmynd > Kort og Akstur eða Ganga.
Þegar þú notar aksturs- eða gönguleiðsögnina í fyrsta skipti er beðið um að þú veljir
tungumál raddleiðsagnarinnar og hlaðir niður viðeigandi skrám.
Ef þú velur tungumál sem inniheldur götuheiti verða götuheitin líka lesin upp. Ekki er
víst að raddleiðsögn sé í boði á þínu tungumáli.
Breyta tungumáli raddleiðsagnar
Á aðalskjánum skaltu velja
og viðeigandi valkost.
Afvirkja raddleiðsögn
Á aðalskjánum skaltu velja
eða Ekkert.
og Leiðsögn > Akstursleiðsögn eða Gönguleiðsögn
og Leiðsögn > Akstursleiðsögn eða Gönguleiðsögn
Page 82
82Kort
Endurtaka raddleiðsögn fyrir akandi vegfarendur
Á aðalskjánum velurðu Valkostir > Endurtaka.
Stilla hljóðstyrk raddleiðsagnar fyrir akandi vegfarendur
Á aðalskjánum velurðu Valkostir > Hljóðstyrkur.
Ekið á áfangastað
Þegar þú þarft leiðbeiningar skref fyrir skref í akstri getur kortaforritið hjálpað þér að
komast á áfangastað.
Veldu Valmynd > Kort og Akstur.
Ekið á áfangastað
Veldu Áfangastaður og viðeigandi valkost.
Ekið heim
Veldu Keyra heim.
Þegar þú velur Keyra heim eða Ganga heim í fyrsta skipti er beðið um að þú tilgreinir
staðsetningu heimilis. Til að breyta staðsetningu heimilis síðar skaltu gera eftirfarandi:
Ábending: Til að aka án ákvörðunarstaðar skaltu velja Kort. Staðsetningin þín birtist á
miðju kortinu þegar þú ert á ferð.
Breyta skjám á meðan á leiðsögn stendur
Strjúktu skjáinn til að velja Tvívíður skjár, Þrívíður skjár, Örvaskjár eða Yfirlit
leiðar.
Fara skal að öllum staðbundnum lögum. Ætíð skal hafa hendur frjálsar til að stýra
ökutækinu við akstur. Umferðaröryggi skal ganga fyrir í akstri.
Page 83
Kort83
Leiðsöguskjár
1 Leið
2 Staðsetning þín og átt
3 Áttaviti
4 Upplýsingastika (hraði, fjarlægð, tími)
Fáðu umferðar- og öryggisupplýsingar
Auktu akstursupplifun þína með upplýsingum í rauntíma um umferðartafir,
akreinaaðstoð og viðvaranir um hámarkshraða, ef þær eru í boði í þínu landi eða svæði.
Veldu Valmynd > Kort og Akstur.
Skoða umferðartafir á kortinu
Meðan á akstursleiðsögn stendur skaltu velja Valkostir > Upferðaruppl.. Tafirnar eru
sýndar með þríhyrningum og strikum.
Þegar þú ert að skipuleggja leið geturðu stillt tækið þannig að það forðist umferðartafir,
svo sem umferðarteppu eða vegavinnu.
Komist hjá umferðartöfum
Á aðalskjánum velurðu
> Leiðsögn > Velja aðra leið v. umferð.
Page 84
84Kort
Hægt er að sýna staðsetningu hraðamyndavéla á meðan leiðsögn fer fram, ef sá
eiginleiki er gerður virkur. Í sumum lögsögum er notkun upplýsinga um staðsetningu
hraðamyndavéla bönnuð eða takmörkuð. Nokia er ekki ábyrgt fyrir nákvæmni eða
afleiðingum af notkun upplýsinga um staðsetningu hraðamyndavéla.
Gengið á áfangastað
Þegar þú þarft leiðbeiningar til að fylgja gönguleið leiða kortin þig yfir torg, í gegnum
garða, göngusvæði og jafnvel verslunarmiðstöðvar.
Veldu Valmynd > Kort og Ganga.
Gengið á áfangastað
Veldu Áfangastaður og viðeigandi valkost.
Gengið heim
Veldu Ganga heim.
Þegar þú velur Keyra heim eða Ganga heim í fyrsta skipti er beðið um að þú tilgreinir
staðsetningu heimilis. Til að breyta staðsetningu heimilis síðar skaltu gera eftirfarandi:
Ábending: Til að ganga án þess að hafa ákvörðunarstað í huga skaltu velja Kort.
Staðsetningin þín birtist á miðju kortinu þegar þú ert á ferð.
Leiðaráætlun
Skipuleggðu ferðina þína og búðu til leiðina og skoðaðu hana á kortinu áður en þú
leggur af stað.
Veldu Valmynd > Kort og Staðsetning.
Leið búin til
1 Bankaðu í staðsetningu upphafspunktsins. Til að leita að heimilisfangi eða stað
skaltu velja Leita.
2 Bankaðu í upplýsingasvæði staðsetningarinnar (
3Veldu Bæta við leið.
4 Ef þú vilt bæta við öðrum leiðarpunkti skaltu velja Nýr leiðarpunktur og viðeigandi
valkost.
Breyta röð leiðarpunkta
1 Velja leiðarpunkt.
).
Page 85
Kort85
2Veldu Færa.
3 Bankaðu á staðinn sem þú vilt færa leiðarpunktinn á.
Breyta staðsetningu leiðarpunkts
Bankaðu í leiðarpunktinn og veldu Breyta og viðeigandi valkost.
Skoða leiðina á kortinu
Veldu Sýna leið.
Leiðsögn til áfangastaðar
Veldu Sýna leið > Valkostir > Keyra af stað eða Byrja að ganga.
Stillingum fyrir leið breytt
Leiðarstillingar hafa áhrif á leiðsögn og það hvernig leiðin er birt á kortinu.
1 Í leiðaráætlunarskjá skaltu opna flipann Stillingar. Til að komast á
leiðaráætlunarskjáinn frá leiðsagnarskjánum skaltu velja Valkostir > Leiðarp. eða
Leiðarpunktalisti.
2 Stilltu ferðamátann á Aka eða Ganga. Ef þú velur Ganga er litið á einstefnugötur
sem venjulegar götur og hægt er að nota göngustíga og leiðir í gegnum til dæmis
garða og verslunarmiðstöðvar.
3Veldu viðeigandi valkost.
Veldu göngusnið
Opnaðu flipann Stillingar og veldu Ganga > Kjörleið > Götur eða Bein lína. Bein
lína er gagnlegt í vegleysum, þar sem það sýnir gönguáttina.
Fljótlegri eða styttri ökuleið notuð
Opnaðu flipann Stillingar og veldu Aka > Leiðarval > Fljótlegri leið eða Styttri leið.
Fínstillt ökuleið notuð
Opnaðu flipann Stillingar og veldu Aka > Leiðarval > Fínstillt. Fínstillta ökuleiðin
sameinar kosti bæði styttri og fljótlegri leiðar.
Einnig er hægt að velja að leyfa eða forðast til dæmis hraðbrautir, gjaldskylda vegi og
ferjur.
Page 86
86Tímastjórnun
Tímastjórnun
Klukka
Um klukkuna
Veldu Valmynd > Forrit > Klukka.
Sýslaðu með og stilltu vekjarann og skoðaðu staðartíma í mismunandi löndum og
borgum.
Tími og dagsetning stillt
Á heimaskjánum velurðu klukkuna og Valkostir > Stillingar > Tími eðaDagsetning.
Ábending: Valtakkanum er haldið inni til að skoða tíma og dagsetningu þegar takkarnir
eru læstir.
Vekjaraklukka stillt
Hægt er að nota tækið sem vekjaraklukku.
Veldu klukkuna á heimaskjánum.
1Veldu Nýr vekjari.
2 Stilltu vekjaratímann og sláðu inn lýsingu.
3 Til dæmis velurðu Endurtaka til að stilla vekjarann á að hringja á sama tíma á
hverjum degi.
Fjarlægja vekjara
Veldu vekjarann og haltu inni til að fjarlægja, og veldu Slökkva á vekjara á
sprettivalmyndinni.
Blunda vekjara
Þegar vekjari hringir geturðu stillt hann á blund. Þannig er gert hlé á vekjaranum í
tilgreindan tíma.
Þegar vekjarinn hringir velurðu Blunda.
Stilla lengd blunds
Veldu klukkuna á heimaskjánum og Valkostir > Stillingar > Tími blunds og stilltu
tímalengd.
Þú getur líka stillt vekjarann á blund með því að snúa skjá tækisins niður. Til að nota
þennan möguleika þarftu fyrst að ræsa skynjarana.
Hægt er að stilla tækið á sjálfkrafa uppfærslu tíma, dagsetningar og tímabeltis.
Á heimaskjánum velurðu klukkuna og Valkostir > Stillingar > Sjálfvirk
tímauppfærsla > Kveikt.
Sjálfvirk uppfærsla er sérþjónusta.
Tímabelti breytt á ferðalögum
Hægt er að stilla klukkuna á staðartíma á ferðalögum í útlöndum.
Veldu klukkuna á heimaskjánum og opnaðu heimsklukkuflipann.
Bæta við staðsetningu
Veldu Valkostir > Bæta við staðsetningu og staðsetningu.
Velja núverandi staðsetningu
Veldu og haltu inni staðsetningu og veldu Velja sem staðsetningu á
sprettivalmyndinni.
Tímasetningu tækisins er breytt í samræmi við þann stað. Gakktu úr skugga um að
klukkan sé rétt.
Page 88
88Tímastjórnun
Kanna hvað klukkan er í mismunandi borgum
Til að sjá hvað klukkan er á mismunandi stöðum bætirðu þeim við heimsklukkuflipann.
Einnig er hægt að bæta við myndum fyrir staðsetningarnar, til dæmis mynd af vini
þínum sem býr í umræddri borg eða útsýni frá uppáhaldsferðamannastaðnum þínum.
Veldu klukkuna á heimaskjánum og opnaðu heimsklukkuflipann.
Bæta við staðsetningu
Veldu Valkostir > Bæta við staðsetningu og staðsetningu. Hægt er að bæta við allt
að 15 staðsetningum.
Bæta mynd við staðsetningu
Veldu og haltu inni staðsetningu, veldu Skipta um mynd á sprettivalmyndinni og mynd.
Dagbók
Um dagbókina
Veldu Valmynd > Dagbók.
Þú getur gert eftirfarandi með dagbók tækisins:
•Skipulagt tímaáætlun þína
•Bætt við áminningum fyrir afmæli og aðrar mikilvægar dagsetningar
•Haldið verkefnalistanum uppfærðum
Þú getur haft aðskildar dagbækur fyrir frítíma og vinnu.
Skoðaðu áætlun þína fyrir vikuna
Þú getur vafrað um dagbókarfærslur þínar á mismunandi skjáum. Notaðu vikuskjáinn
til að skoða allar færslur tiltekinnar viku á auðveldan hátt.
Veldu dagsetninguna á heimaskjánum.
Á tækjastikunni velurðu
> .
Bæta verkefni við verkefnalistann
Ertu með mikilvæg verkefni í vinnunni, bækur sem þarf að skila á bókasafn eða kannski
atburð sem þú vilt vera viðstaddur? Þú getur bætt verkefnum við dagbókina. Stilltu
áminningu ef þú ert með lokafrest.
Veldu dagsetninguna á heimaskjánum.
1 Flettu að dagsetningunni og veldu
2 Veldu reitinn fyrir gerð færslunnar og Verkefni.
.
Page 89
Tímastjórnun89
3 Fylltu út reitina. Til að loka innslættinum velurðu .
4 Til að bæta við áminningu fyrir verkefnið velurðu Áminning > Virk.
Bæta við stefnumóti
Vistaðu mikilvæg stefnumót í dagbókinni sem fundaratriði.
Veldu dagsetninguna á heimaskjánum.
1 Flettu að dagsetningunni og veldu
2 Fylltu út reitina. Til að loka innslættinum velurðu
3 Til að endurtaka fundaratriði með reglulegu millibili velurðu Endurtaka og síðan
tímabilið. Veldu Endurtaka fram til og sláðu inn lokadaginn.
Muna afmælisdag
Þú getur bætt við áminningu fyrir afmælisdaga og aðrar sérstakar dagsetningar.
Áminningarnar eru endurteknar ár hvert.
Veldu dagsetninguna á heimaskjánum.
1 Flettu að dagsetningunni og veldu Valkostir > Ný færsla > Gerð
dagbókarfærslu > Afmæli.
2 Fylltu út alla reitina. Til að loka innslættinum velurðu
Notaðu aðskildar dagbækur fyrir vinnu og frítíma
Þú getur haft fleiri en eina dagbók. Búðu til eina fyrir vinnuna og aðra fyrir frítímann.
Veldu dagsetninguna á heimaskjánum.
Búðu til nýja dagbók
1Veldu Valkostir > Vinna með dagbækur.
2Veldu Valkostir > Búa til nýja dagbók.
3 Sláðu inn nafn og stilltu litakóða fyrir dagbókina.
4 Tilgreina sýnileika fyrir forritið. Þegar dagbók er falin sjást dagbókarfærslur og
áminningar hvorki á mismunandi dagbókarskjáum né á heimaskjánum.
Breyta stillingum dagbókar.
Veldu dagbókina á skjánum Vinna með dagbækur.
. Fundaratriðið er valið sem sjálfgefið.
.
.
Bæta færslu við tiltekna dagbók
1 Flettu að dagsetningunni og veldu
2 Veldu gerð atriðisins.
.
Page 90
90Skrifstofa
3Veldu Dagbókarfærslan vistuð í og dagbókina sem þú vilt vista færsluna í.
Á mismunandi dagbókarskjáum sýna litakóðarnir í hvaða dagbók færsla hefur verið
vistuð.
Þú getur skrifað minnismiða, svo sem fundarminnisblöð, og vistað sem einfaldar
textaskrár (TXT-skrár) í forritiðMinnismiðar.
Innkaupalisti búinn til
Auðvelt er að týna innkaupalistum sem skrifaðir eru á miða. Í stað þess að skrifa þá á
miða geturðu búið til innkaupalista í Minnismiðar. Þá fer listinn með þér hvert sem þú
ferð. Einnig geturðu sent listann á aðra, til dæmis fjölskyldumeðlimi.
1Veldu Valkostir > Nýr minnismiði.
2 Sláðu inn texta í minnismiðareitinn.
Senda listann
Opnaðu minnismiðann og veldu Valkostir > Senda og sendiaðferð.
Orð þýdd milli tungumála
Þú getur þýtt orð frá einu tungumáli yfir á annað. Ekki eru öll tungumál studd.
Veldu Valmynd > Forrit > Skrifstofa > Orðabók.
1 Sláðu inn texta í leitarreitinn. Uppástungur birtast að orðum sem hægt er að þýða.
Page 92
92Tengimöguleikar
2 Veldu orðið af listanum.
Breyta frum- eða markmáli
Veldu Valkostir > Tungumál > Frummál eða Markmál.
Hlaða fleiri tungumálum niður af netinu
Veldu Valkostir > Tungumál > Sækja tungumál.
Enska er þegar uppsett og þú getur bætt við tveimur öðrum tungumálum.
Opna eða búa til zip-skrár
Með Zip-forritinu geturðu opnað og afþjappað skrár úr zip-skrám. Þú getur líka búið til
nýjar zip-skrár til að vista og þjappa skrár.
Veldu Valmynd > Forrit > Skrifstofa > Zip.
Hægt er að vista zip-skrár í minni tækisins eða á minniskorti.
Tengimöguleikar
Nettengingar
Skilgreint hvernig tækið tengist netinu
Tækið leitar sjálfkrafa að og tengist þekktu tiltæku netkerfi þegar þörf er á nettengingu.
Valið byggist á tengistillingum, nema stillingar bundnar tilteknum forritum séu í gildi.
Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Stillingar.
Tengjast sjálfkrafa þekktu þráðlausu staðarneti (WLAN) þegar það er tiltækt
Veldu Skipta í þráðl. staðarnet > Aðeins þekkt st.net.
Einnig geturðu tengst þráðlausu staðarneti handvirkt með því að nota WLAN-
hjálparforritið.
Nota aðeins þráðlaust staðarnet
Fyrir þráðlausar staðarnetstengingar þegar tækið er í heimasímkerfi velurðu
Gagnanotk. í heimalandi > Aðeins þráðlaus st.net. Fyrir þráðlausar
staðarnetstengingar þegar tækið er utan heimasímkerfis velurðu Gagnanotkun í
útlöndum > Aðeins þráðlaus st.net.
Nota pakkagagnatengingu sjálfvirkt þegar tækið er í heimasímkerfi
Veldu Gagnanotk. í heimalandi > Sjálfvirkt.
Til að stilla tækið þannig að það biðji um staðfestingu áður en það tengist velurðu
Gagnanotk. í heimalandi > Spyrja alltaf.
Page 93
Tengimöguleikar93
Biðja um staðfestingu áður en pakkagagnatenging er notuð utan heim asímkerfis
Veldu Gagnanotkun í útlöndum > Spyrja alltaf.
Til að stilla tækið þannig að það tengist sjálfvirkt velurðu Gagnanotkun í
útlöndum > Sjálfvirkt. Það getur verið mjög dýrt að tengjast í útlöndum.
Þráðlaust LAN
Um þráðlaust staðarnet
Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Þráðl. staðarnet.
Leiðsagnarforritið hjálpar þér að koma á tengingu við þráðlaust staðarnet og vinna með
þráðlausar staðarnetstengingar.
Mikilvægt: Nota skal dulkóðun til að auka öryggi þráðlausrar
staðarnetstengingar. Notkun dulkóðunar dregur úr hættunni á því að einhver fái
aðgang að gögnunum þínum.
Til athugunar: Verið getur að hömlur séu á notkun þráðlausra staðarneta í
sumum löndum. Í Frakklandi er til dæmis aðeins heimilt að nota þráðlaust staðarnet
innanhúss. Frekari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á staðnum.
Tengjast þráðlausu staðarneti í heimahúsi
Þegar þú ferð á netið í tækinu tengdu þig þá við þráðlausa netið heima hjá þér til að
spara gagnaflutningsgjöld.
1Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Þráðl. staðarnet.
2 Veldu minniskortið og haltu inni til að fjarlægja, og veldu Ræsa vefskoðun á
sprettivalmyndinni.
Page 94
94Tengimöguleikar
Ef þráðlausa staðarnetið er öruggt skaltu slá inn lykilorð. Ef þráðlausa staðarnetið
er falið skaltu velja Annað (falið kerfi)og slá inn heiti netkerfis (netheiti, SSID).
Loka tengingu við þráðlaust staðarnet
Veldu tenginguna og haltu inni til að fjarlægja, og veldu Aftengjast við staðarnet á
sprettivalmyndinni.
Tengjast þráðlausu staðarneti á ferðinni
Að tengjast þráðlausu staðarneti er hentug leið til að komast á netið þegar þú ert ekki
heima við. Þú getur tengst þráðlausu staðarneti á stöðum eins og bókasöfnum og
netkaffihúsum.
1Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Þráðl. staðarnet.
2 Veldu tenginguna og haltu inni til að fjarlægja, og veldu Ræsa vefskoðun á
sprettivalmyndinni.
Bluetooth
Um Bluetooth-tengingar
Veldu
Með Bluetooth-tækni er hægt að koma á þráðlausri tengingu við önnur samhæf tæki,
svo sem farsíma, tölvur, höfuðtól og bílbúnað.
Þú getur notað tenginguna til að senda hluti frá tækinu þínu, flytja skrár frá samhæfri
pc-tölvu, og prenta skrárnar með samhæfðum prentara.
Þar sem tæki með Bluetooth-tækni nota útvarpsbylgjur til samskipta þurfa tækin ekki
að vera í beinni sjónlínu hvert við annað. Hin vegar þurfa þau að vera í innan við 10
metra (33 feta) fjarlægð hvort frá öðru. Truflanir geta þó orðið á tengingunni vegna
hindrana eins og veggja eða annarra raftækja.
og Valmynd > StillingarTengingar > Bluetooth.
Page 95
Tengimöguleikar95
Þegar tækið er læst er aðeins hægt að tengja það við leyfð tæki.
Til athugunar: Verið getur að hömlur séu á notkun Bluetooth-tækni í sumum
löndum. Í Frakklandi er til dæmis aðeins heimilt að nota Bluetooth-tækni þessa tækis
innandyra. Frekari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á staðnum.
Tengjast þráðlausu höfuðtóli.
Með þráðlausu höfuðtóli geturðu svarað símtali jafnvel þegar tækið er ekki við höndina
og þú getur haft hendurnar frjálsar, til dæmis til að vinna áfram í tölvunni meðan á
símtali stendur.
1Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Bluetooth > Kveikt.
2 Kveiktu á höfuðtólinu.
3 Til að para saman tækið og höfuðtólið opnarðu Pöruð tæki flipann.
4 Veldu höfuðtólið.
Ef höfuðtólið birtist ekki á listanum velurðu Valkostir > Nýtt parað tæki til að leita
að því.
5 Hugsanlega þarftu að slá inn lykilorð. Nánari upplýsingar er að finna í
notendahandbók höfuðtólsins.
Senda mynd eða annað efni í önnur tæki með Bluetooth
Hægt er að nota Bluetooth til að senda myndir, myndskeið, nafnspjöld, dagbókaratriði
og annað efni í samhæf tæki vina og í tölvu.
Fleiri en ein Bluetooth-tenging getur verið virk í einu. Til dæmis er hægt að flytja skrár
úr tækinu jafnvel þótt það sé tengt við höfuðtól.
Page 96
96Tengimöguleikar
1 Veldu og haltu inni hlutnum, til dæmis mynd. Veldu Senda > Með Bluetooth á
sprettivalmyndinni.
2 Veldu tækið sem á að tengjast. Ef tækið sem þú vilt tengjast birtist ekki velurðu
Fleiri tæki til að leita að því. Bluetooth-tæki sem finnast koma fram á skjánum.
3 Sláðu inn lykilorð ef hitt tækið krefst þess. Slá þarf lykilorðið, sem þú getur valið
sjálf(ur), inn í bæði tækin. Lykilorð er fyrirfram skilgreint í sumum tækjum. Nánari
upplýsingar er að finna í notendahandbók tækisins.
Lykilorðið gildir aðeins fyrir tenginguna sem er virk.
4 Ef þú tengist oft við tækið geturðu skilgreint það sem heimilað með því að
samþykkja heimildarbeiðnina Heimila tæki að koma sjálfvirkt á tengingu? við
pörun. Ef tækið er heimilað þarf ekki að slá inn lykilorð í hvert skipti.
Tenging við bílbúnað með ytri SIM-stillingu.
Með ytri SIM-stillingu getur samhæfur bílbúnaður notað SIM-kortið úr tækinu þínu.
Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Bluetooth.
Áður en hægt er að virkja ytri SIM-stillingu verður að para saman tækið og
aukabúnaðinn. Komdu pöruninni á frá bílbúnaðinum.
1 Til að virkja Bluetooth velurðu Bluetooth > Kveikt.
2 Til að virkja ytri SIM-stillingu í tækinu þínu velurðu Ytra SIM > Kveikt.
3 Gerðu Bluetooth virkt í bílbúnaðinum.
Þegar ytri SIM-stilling er virkjuð, Ytra SIM birtist á heimaskjá. Tenging við þráðlaust
netkerfi er lokuð og þú getur ekki notað SIM-korta þjónustur eða möguleika sem krefjast
tengingar við farsímaskerfi.
Ti l að hæg t sé að h ringj a og sva ra s ímt ölum þ ega r yt ri S IM- sti lling er v irk þar f samh æfu r
aukabúnaður að vera tengdur við tækið (t.d. bílbúnaður).
Tækið mun aðeins leyfa neyðarsímtöl í þessari stillingu.
Óvirkja ytri SIM-ham
Ýttu á rofann og veldu Loka ytri SIM.
Tækið varið
Þegar Bluetooth er virkjað í tækinu geturðu stjórnað því hverjir geta fundið tækið þitt
og tengst við það.
Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Bluetooth.
Page 97
Tengimöguleikar97
Hindraðu að aðrir finni tækið
Veldu Sýnileiki síma míns > Falinn.
Þegar tækið er falið geta aðrir ekki fundið það. Pöruð tæki geta þó enn tengst við tækið.
Slökkva á Bluetooth
Veldu Bluetooth > Slökkt.
Ekki skal parast við eða samþykkja beiðnir um tengingu frá tækjum sem þú þekkir ekki.
Þannig verndarðu tækið gegn skaðlegu efni.
USB-gagnasnúra
Afritun á mynd eða öðru efni milli símans þíns og tölvu
Hægt er að nota USB-gagnasnúru til að afrita myndir, myndskeið, tónlist og annað efni
milli símans þíns og tölvu.
1 Til að ganga úr skugga um að Efnisflutningur sé stilltur sem USB-stilling velurðu
Valmynd > Stillingar og Tengingar > USB-snúra > Efnisflutningur.
2 Notaðu samhæfa USB
Tækið er birt sem ferðatæki á tölvunni þinni. Ef stillingin Efnisflutningur virkar ekki
í tölvunni þinni skaltu nota stillinguna Gagnaflutningur í staðinn.
3 Notaðu skráastjórnun tölvunnar til að afrita efnið.
Breyta USB-stillingu
Til að fá sem bestar niðurstöður þegar efni er flutt eða tækið þitt samstillt með tölvunni
skaltu virkja viðeigandi USB-stillingu þegar þú notar USB-gagnasnúru.
Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > USB-snúra og úr eftirfarandi:
Nokia Ovi Suite — Tengdu tækið þitt við samhæfa tölvu sem hefur Nokia Ovi Suite
uppsett. Í þessari stillingu geturðu samstillt tækið þitt við Ovi Suite og notað aðra Ovi
Suite möguleika.
Þessi stilling virkjast sjálfkrafa þegar forritið Ovi Suite er opnað.
Gagnaflutningur — Tengdu tækið þitt við samhæfa tölvu sem hefur ekki Ovi
Suite uppsett. Tækið þitt greinist sem USB flash-minni. Þú getur líka tengt tækið þitt við
önnur tæki, t.d. hljómflutningstæki í bíl eða heimahúsi, sem þú getur tengt við USB-drif.
Meðan tækið er tengt tölvu á þessari stillingu má vera að þú getir ekki notað sum forrit
tækisins.
Önnur tæki geta ekki fengið aðgang að minniskortinu í tækinu þínu.
snúru til að tengja tækið við tölvu.
Page 98
98Tengimöguleikar
Efnisflutningur — Tengdu tækið þitt við samhæfa tölvu sem hefur ekki Ovi Suite
uppsett. Tónlist sem vernduð er með ákvæðum um höfundarrétt þarf að flytja í þessari
stillingu. Einnig er hægt að nota sum heimakerfi og suma prentara í þessari stillingu.
Nettengja tölvu — Tengdu tækið þitt við samhæfa tölvu og notaðu tækið sem
þráðlaust mótald. Tölvan tengist sjálfkrafa við internetið.
Ábending: Þegar USB-snúran er tengd geturðu breytt USB-stillingunni á flestum
skjáum. Í horninu efst til hægri skaltu velja
Tengdu USB-gagnageymslutæki
Notaðu USB-í-leiðinni (OTG) millistykki til að tengja tækið við samhæfan USBminniskubb eða harðan disk.
Minniskubbur tengdur
1 Tengdu micro USB-endann á USB OTG millistykkinu (selt sér) við USB-tengið í tækinu.
2 Tengdu minniskubb við USB OTG millistykkið.
Skráastjórnunarforritið opnast og minniskubburinn birtist sem gagnageymsla.
Afritaðu eða færðu skrá
Í Skráastjórn velurðu og heldur skrá sem þú vilt afrita eða færa og úr sprettiglugga
velurðu möguleikann sem þú vilt og möppuna sem skráin fer í.
> USB-snúra.
Ef þú tengir harðan disk sem krefst meira en 200 mA afls skaltu nota ytri aflgjafa fyrir
harða diskinn.
Loka tengingu við símkerfi
Ef nokkur forrit eru að nota nettengingu geturðu notað Tengistjórnun forritið til að loka
sumum eða öllum nettengingum.
Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Tengistjórnun.
Veldu tenginguna og haltu inni til að fjarlægja, og veldu Aftengja á sprettivalmyndinni.
Page 99
Tengimöguleikar99
Í tengiglugganum geturðu séð hvaða nettengingar eru virkar. vísar til
pakkagagnatengingar og
Skoða upplýsingar um tengingu
Veldu tenginguna og haltu inni til að fjarlægja, og veldu Upplýsingar á
sprettivalmyndinni.
Þá birtast upplýsingar á borð við magn fluttra gagna og tímalengd tengingar.
Ábending: Til að opna forritið Tengistjórnun velurðu á flestum skjáum
tilkynningasvæðið í horninu efst til hægri og
Skrár vistaðar á ytra drifi
Ef þú vilt taka öryggisafrit af gögnunum þínum eða spara pláss á tækinu geturðu notað
ytra drif til að vista og vinna með skrár.
Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Ytri drif.
Þú getur fengið stillingar fyrir ytra drif sendar sem stillingaboð frá þjónustuveitunni.
Opnaðu skilaboðin og vistaðu stillingarnar.
Það gæti þurft að greiða fyrir þjónustuna. Upplýsingar um framboð og mögulegan
kostnað fást hjá þjónustuveitunni.
Tengst við ytra drif
Veldu og haltu inni á ytra drifinu og veldu Tengjast á sprettivalmyndinni.
Nýju ytra drifi bætt við
1Veldu Valkostir > Nýtt drif.
2 Sláðu inn heiti fyrir ytra drifið.
3 Sláðu inn veffang ytra drifsins, þar á meðal gáttarnúmerið.
4 Til að velja aðgangsstað til að tengjast við ytra drif velurðu Aðgangsstaður >
Notandi tilgreinir. Ef þú velur Spyrja alltaf er beðið um ákvörðunarstað eða
aðgangsstað í hvert skipti sem forritið tengist við netkerfið.
5 Sláðu inn notandanafn og lykilorð, ef þjónusta fyrir ytra drifið krefst þess.
Stillingum ytra drifs breytt
Veldu Ytri drif og viðeigandi drif.
vísar til þráðlauss staðarnets.
> Tengistjórnun.
Notaðu forritið Skráastjórn til að fá aðgang að ytri drifunum þínum og vinna með
vistaðar skrár.
Page 100
100 Stjórnun tækis
Stjórnun tækis
Haltu hugbúnaði tækisins og forritum uppfærðum
Um hugbúnað tækja og uppfærslur forrita
Hugbúnaðaruppfærslur tækja og uppfærslur forrita veita nýja möguleika og bættar
aðgerðir fyrir tækið þitt. Uppfærsla á hugbúnaði getur einnig bætt afköst tækisins.
Mælt er með að þú takir öryggisafrit af persónulegum upplýsingum áður en þú uppfærir
hugbúnað tækisins.
Viðvörun:
Ekki er hægt að nota tækið, jafnvel ekki til að hringja neyðarsímtöl, fyrr en uppfærslunni
er lokið og tækið hefur verið endurræst.
Notkun á þjónustunni eða niðurhal á efni getur falið í sér stórar gagnasendingar og því
þarf e.t.v. að greiða fyrir gagnaflutning.
Eftir að þú uppfærir hugbúnað tækisins eða forrit kunna leiðbeiningarnar í
notendahandbókinni að vera úreltar.
Hugbúnaður og forrit tækisins uppfærð með tækinu
Þú getur kannað hvort uppfærslur séu fáanlegar fyrir forrit í tækinu eða fyrir
einstakan hugbúnað, og síðan hlaðið þeim niður og sett upp í tækinu (sérþjónusta). Þú
getur einnig stillt tækið þannig að það leiti sjálfkrafa að uppfærslum og láti þig vita
þegar mikilvægar eða ráðlagðar uppfærslur eru tiltækar.
Loading...
+ hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.