Athugasemdir: Verið viss um að lesa eftirfarandi áður en þessar upplýsingar og varan þær styðja eru notaðar:
Öryggi, ábyrgð og stutt notendahandbók
Tilkynningu varðandi regluverk
„Mikilvægar upplýsingar varðandi öryggi og meðhöndlun“ í „Viðauka“.
Öryggi, ábyrgð og stuttri notendahandbók og Tilkynningu varðandi regluverk hefur verið hlaðið upp á vefsíðu á
http://support.lenovo.com.
Heimaskjár
Heimaskjárinn er upphafsstaðurinn við notkun á tækinu þínu. Þér til þæginda þá hefur heimaskjárinn þegar verið settur upp með
nokkrum notadrjúgum öppum og græjum.
ATH: Atriði tækisins þíns og heimaskjár geta verið mismunandi eftir staðsetningu, tungumáli, símafélagi og gerð
búnaðar.
Þú getur sérsniðið þinn eiginn heimaskjá hvenær sem er.
Heimaskjár
Á fyrsta heimaskjánum er Google leitarstika, vídeógræja og Lenovo veður -græja.
Hinir heimaskjáirnir innihalda einhver öpp.
Forskoðunarskjár
Bankið og haldið einhversstaðar á heimaskjánum nema á táknunum.
Neðst á skjánum eru græjur.
Bæta við heimaskjá
Á forskoðunarskjá, rennið heimaskjám til vinstri. Þegar komið er að síðasta heimaskjánum, bankið á
heimaskjá.
Eyða heimaskjá
Á forskoðunarskjá, bankið á á heimaskjánum sem þú vilt eyða.
Bæta við græju á heimaskjáinn
Á forskoðunarskjá, renndu græjum til vinstri eða hægri, dragðu græju þangað sem þú vilt hafa hana og sleppið.
Skipta um veggfóður
Farðu í Stillingar > TÆKI > Skjár > Veggfóður og veldu veggfóður sem þér líkar.
Færa app á annan skjá
Bankaðu á og haltu appi sem þú vilt færa, dragðu það til vinstri eða hægri hliðar á skjánum og slepptu því þar sem þú vilt
staðsetja það.
Taka út app
1. Bankaðu á og haltu appi sem þú vilt fjarlægja.
2 Bankað á efst í vinstra horni á appinu.
3 Bankið á OK til að taka appið út.
til að bæta við
Athugasemd: Ef sést ekki efst vinstra megin í appi þýðir það að ekki ætti að taka appið út.
Skjáhnappar
Það eru þrír hnappar neðst á heimaskjánum.
Hnappur til baka: Bankið á til að fara til baka í fyrri síðu.
Heimahnappur: Bankið á til að fara til baka í sjálfvalinn heimaskjá.
Hnappur fyrir nýlegt : Bankið á til að sjá nýleg öpp. Þá getur þú gert eftirfarandi:
Bankaðu á app til að opna það.
Bankið á og haldið appi til að skoða upplýsingar um appið.
Tilkynningar:
Rennið frá efri brún á skjánum til að sjá kerfistilkynningar og skilaboð.
Botnrofi
Rennið upp frá neðri brún á skjánum til að sjá grunnrofann. Með því að banka á grunnrofann er hægt að kveikja eða slökkva á
aðgerðum sem eru oft notaðar á fljótvirkan hátt.
Þvingaður frágangur
Haldið straumhnappi niðri þar til að skjárinn verður svartur.
Myndavél
Til að opna Myndavél, farðu í Myndavél.
Taka myndir og vídeó
Þú getur tekið myndir og vídeó með innbyggðri myndavél í tækinu.
Bankaðu á til að taka mynd.
Bankaðu á til að taka upp vídeó.
Bankaðu á til að skipta á milli myndavélar að framan og aftan.
Bankaðu á til að velja Tökustillingu.
Bankaðu á til að stilla litaáhrif.
Bankaðu á til að stilla aðrar stillingar myndavélarinnar.
Taka skjámyndir
Ýtið á og haldið Á/Af-hnappi og hnappi fyrir Lækkun hljóðstyrks samtímis.
Skoða myndir og vídeó
Myndir og vídeó eru vistuð í innri geymslu tækisins. Þú getur skoðað myndirnar þínar og vídeó með því að nota eftirfarandi
aðferðir.
Bankaðu á skoðunarhnapp þegar verið er að nota app fyrir Myndavél.
Fara í Myndasafn.
Fara í Skráarvafra.
Skjámyndir eru vistaðar í innri geymslu tækisins. Þú getur skoðað skjámyndirnar með því að nota eftirfarandi aðferðir:
Fara í Myndasafn.
Fara í Skráarvafra.
Netkerfi
Bankaðu á og haltu nafni VPN -netþjóns til að breyta eða eyða VPN.
Þú verður að setja upp þráðlaust netkerfi áður en þú tengist internetinu.
Uppsetning á WLAN-netkerfi
Farðu í Stillingar > ÞRÁÐLAUST OG NETKERFI > WLAN.
Kveikið á lokun WLAN og bankið á einn WLAN heitan reit á listanum, þá getur þú tengst internetinu.
Þegar þú ferð í örugga tengingu þarftu að innskrá innskráningarnafn og aðgangsorð til að tengjast.
ATH: Þú þarfnast þess að vera með gilda WLAN heita reiti til að tengjast.
Uppsetning á VPN-netkerfi
VPN notuð innan stofnana leyfa þér að hafa tryggileg samskipti persónuupplýsinga yfir netkerfi sem eru ekki persónuleg. Þú gætir
þurft að setja upp VPN til dæmis til að komast í tölvupóstinn þinn í vinnunni. Spurðu stjórnanda netkerfisins um stillingar sem eru
nauðsynlegar til að stilla VPN fyrir þitt netkerfi. Þegar ein eða fleiri VPN - stillingar eru skilgreindar getur þú:
Farið í Stillingar > ÞRÁÐLAUST OG NETKERFI > Meira > VPN.
Banka á til að breyta VPN -uppsetningu, þar á meðal nafni miðlara , tegund miðlara og heimilisfangi og banka síðan á
Vista.
Bankið á heiti VPN -netþjóns, skráið notandaheiti og aðgangsorð, og bankið síðan á Tengja til að tengjast netkerfi.
Netkerfi
Þú verður að setja upp þráðlaust netkerfi áður en þú tengist internetinu.
Uppsetning á WLAN-netkerfi
Uppsetning á farsímanetkerfi
Uppsetning á VPN -netkerfi
Þú getur einnig samnýtt farsímanetkerfið þitt með öðrum.
Setja upp heitan reit
Uppsetning á WLAN-netkerfi
Farðu í Stillingar > ÞRÁÐLAUST OG NETKERFI > WLAN.
Kveikið á lokun WLAN og bankið á einn WLAN heitan reit á listanum til að tengjast internetinu.
Þegar þú ferð í örugga tengingu þarftu að innskrá innskráningarnafn og aðgangsorð til að tengjast.
ATH: Þú þarfnast þess að vera með gilda WLAN heita reiti til að tengjast.
Uppsetning á farsímanetkerfi
Farið í Stillingar > ÞRÁÐLAUST OG NETKERFI > SIM- stjórnun.
Kveikið á þjónustu símafyrirtækis og kveikið síðan á Gagnatengingu.
ATH: Þú þarfnast gilds SIM - korts með gagnaþjónustu. Hafðu samband við símafyrirtækið ef þú átt ekki SIM - kort
Uppsetning á VPN-netkerfi
VPN notuð innan stofnana leyfa þér að hafa tryggileg samskipti persónuupplýsinga yfir netkerfi sem eru ekki persónuleg. Þú gætir
þurft að setja upp VPN til dæmis til að komast í tölvupóstinn þinn í vinnunni. Spurðu stjórnanda netkerfisins um stillingar sem eru
nauðsynlegar til að stilla VPN fyrir þitt netkerfi. Þegar ein eða fleiri VPN - stillingar eru skilgreindar getur þú:
Farið í Stillingar > ÞRÁÐLAUST OG NETKERFI > Meira > VPN.
Banka á til að breyta VPN -uppsetningu, þar á meðal nafni miðlara , tegund miðlara og heimilisfangi og banka síðan á
Vista.
Bankið á heiti VPN -netþjóns, skráið notandaheiti og aðgangsorð, og bankið síðan á Tengja til að tengjast netkerfi.
Bankaðu á og haltu nafni VPN -netþjóns til að breyta eða eyða VPN.
Setja upp heitan reit
Þú getur notað Persónulegan heitan reit til að deila internettengingu með tölvu eða öðru tæki.
Farðu í Stillingar > ÞRÁÐLAUST OG NETKERFI > Meira... > Tjóðrun og færanlegur heitur reitur og framkvæmið
eftirfarandi:
Kveikið á Færanlegum heitum reit.
Bankið á Setja upp WLAN- heitan reit til að stilla heita reitinn.
Þú getur einnig notað Bluetooth tjóðrun og USB-tjóðrun..
ATH: Segðu vinum þínum frá SSID -auðkenni nets og aðgangsorði og þeir geta samnýtt þitt farsímanet.
Loading...
+ 30 hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.