Lenovo TAB 2 A7 User Guide [is]

Lenovo TAB 2 A7
Lenovo TAB 2 A7-10F Lenovo TAB 2 A7-20F
notendahandbók V1.0
Vinsamlegast lesið um öryggisráðstafanir og mikilvægar athugasemdir
í meðfylgjandi handbók fyrir notkun.
Lenovo TAB 2 A7 yfirlit
1-1 Útlit
1-2 Hnappar
1-3 Gera skjáinn virkan/óvirkan
1-4 Skjá læst/aflæst
1-5 Ráð varðandi færslur
1-6 Heimaskjár
1-7 Stöðustika
1-8 Nýleg öpp
1-9 Stjórnun hugbúnaðar
1-10 Skrá texta
Ráð
Gerð og útgáfa
Lenovo TAB 2 A7-10F
Lenovo TAB 2 A7-20F
Gerð Útgáfa
Þráðlaust staðarnet (WLAN)
Þráðlaust staðarnet (WLAN)
1.-1 Útlit
Myndir eru aðeins til tilvísunar og geta verið frábrugðnar þinni Lenovo TAB 2 A7.
Athugasemdir: Aðeins Lenovo TAB 2 A7-20F er með myndavél að aftan.
1-2 Hnappar
Á/Af-hnappur
Til að kveikja á spjaldtölvunni er ýtt á þennan hnapp og haldið í um það bil 3 sekúndur og honum síðan sleppt. Ef kveikt er á spjaldtölvunni er ýtt á þennan hnapp til að slökkva á skjánum. Ef slökkt er á skjánum er ýtt á þennan hnapp til að kveikja á skjánum. Til að slökkva á spjaldtölvunni er ýtt á þennan hnapp og haldið í um það bil eina sekúndu, veljið síðan, OK í sprettiglugga Slökkt á til að slökkva á spjaldtölvunni. Til að endurræsa spjaldtölvuna þína, ýttu á og haltu þessum hnappi þar til að lógó Lenovo birtist.
ATH: Þegar tengst er við tölvu með USB snúru, gangið úr skugga um að hleðsla rafhlöðu sé nóg fyrir venjulega notkun; að öðrum kosti, hlaðið með straumbreyti áður en USB-tengingu er komið á.
Stýringar hljóðstyrks
Ýtið á hnapp Hækka hljóð eða Lækka hljóð til að stilla hljóðstyrkinn.
1-3 Gera skjáinn virkann/óvirkann
Gera skjáinn virkann
Ýtið á Af/á hnappinn á spjaldtölvunni þegar skjárinn er óvirkur til að virkja skjáinn. Það kviknar á skjá spjaldtölvunnar, sem gefur til kynna að hann sé virkur.
Skjárinn gerður óvirkur
Ef ekki á að nota spjaldtölvuna tímabundið getur þú ýtt á Á/Af-hnappinn til að gera skjáinn óvirkann. Spjaldtölvan fer þá í biðstöðustillingu til að spara straum.
1-4 Skjá læst/aflæst
Skjálæsing
Sjálfvirk læsing
Það er hægt að stilla tímalokun með því að banka á aðgerðir eiga sér stað innan forstillts biðtíma, þá verður skjárinn sjálfvirkt óvirkur og spjaldtölvan læsist sjálfvirkt.
Handvirk læsing
Ef ekki er þörf á að nota spjaldtölvuna tímabundið getur þú ýtt á Af/á hnappinn í um það bila eina sekúndu til að gera skjáinn óvirkann. Spjaldtölvan læsist og fer í biðstöðustillingu.
Stillingar > Skjár > Svefn. Ef engar
Skjá aflæst
Ýtið á Af/á hnappinn á spjaldtölvunni þegar skjárinn er í biðstöðu til að virkja skjáinn. Síðan er bankað á táknmynd læsingar og henni haldið og rennilokan dregin yfir táknmynd fyrir aflæsingu eins og sýnt er á mynd hér að neðan.
Stilling á mynstri skjálæsingar
Hægt er að stilla mynstur skjálæsingar með því að banka á Stillingar > Öryggi > Skjálæsing > Mynstur. Eftir að þessi aðgerð er virk verður þú að fylgja persónulegu
aflæsingarmynstri til að aflæsa skjánum áður en þú getur notað spjaldtölvuna.
1-5 Ráð varðandi færslur
1 - Til baka 2 - Heim 3 - Nýleg öpp 4 - Ítarleg valmynd
Til baka : Fara til baka í fyrri skjámynd. Heim : Fara til baka í heimaskjámynd. Nýleg öpp : Sýnir nýlega notuð öpp.
Ítarleg valmynd : Sýna flýtileiðir svo sem Bæta við, Þema, Veggfóður, Skjástýring,
Stillingar skjáborðs og Stillingar.
1-6 Heimaskjár
Þessi skjámynd leyfir þér að skoða og opna öll þín forrit . Á heimaskjá getur þú bætt við græjum og breytt þínu veggfóðri.
Til að bæta flýtivísi við heimaskjáinn, bankið á og haldið tákninu á hinum skjánum þar til að það bætist við heimaskjáinn.
Til að breyta þínu veggfóðri, bankið á > Veggfóður til að velja veggfóður úr Staðbundnu veggfóðri.
Til að eyða einhverju á heimaskjá, bankaðu á og haltu völdum hlut í um það bil tvær sekúndur þar til
birtist við hliðina á hlutnum, bankið síðan á svæðið til að fjarlægja hann.
Víxla heimaskjám
Spjaldtölvan þín er með margar skjámyndir.
Flettu í gegn um skjámyndirnar með því að renna fingrinum yfir skjáinn. Hægt er að færa táknmyndir af einum skjá á annan.
1-7 Stöðustika
Kerfisskilaboð, ef til staðar, munu birtast á stöðustiku
Upplýsingar um WLAN-tengingar og móttöku, stig afls, stöðu á hleðslu og aðrar tilkynningar birtast í stöðustikunni.
Fellið niður stöðustikuna til að birta tilkynningasvæði, sem inniheldur rofa fyrir flugstillingu, flýtivísi fyrir WLAN- stillingu, rofa fyrir sjálfvirkan snúning á skjánum, tækjastiku fyrir birtustig og flýtivísi fyrir stillingar o.fl.
1-8 Nýleg öpp
Spjaldtölvan þín man þau öpp sem þú hefur notað nýlega.
Bankaðu á opna það. Bankaðu hægra megin eða vinstra megin á app til að loka því.
til að sýna lista yfir öpp sem þú hefur notað nýlega. Bankaðu á app í listanum til að
1-9 Stjórnun forrita
Renndu fingrinum yfir heimaskjáinn til að opna lista yfir forrit.
Bankaðu á Stillingar > Öpp til að stjórna öllum þínum öppum.
Taka út
1 Bankaðu á appið sem þú vilt taka út undir flipa Niðurhalað. 2 Bankaðu á Taka út efst. 3 Bankaðu á OK.
Stöðva app í gangi
1 Bankaðu á flipa Í gangi. 2 Bankaðu á app í gangi sem þú vilt stöðva. 3 bankaðu á Stopp. 4 Bankaðu á OK.
1-10 Skrá texta
Þú getur auðveldlega skráð inn texta frá sýndarhnappaborði beint á snertiskjánum, eins og þegar verið er að bæta við upplýsingum um tengiliði í tengiliðaforritinu. Þú getur skráð enska stafi og tákn tölugilda beint á snertiskjánum.
Sýndarhnappaborð
Bankaðu á til að sýna sýndarhnappaborðið.
á neðstu stikunni til að fela sýndarhnappaborðið. Bankaðu á hólf fyrir skráningu texta
Víxla innskráningaraðferð
Bankaðu á / til að víxla á milli bókstafa og talna.
Bankaðu á til að skrá hástafi. Eða bankaðu tvisvar þar til að það breytist í
til að setja hástafalás á. Bankað á aftur til að taka læsinguna af.
Í stillingu fyrir skráningu á tölum, bankaðu á til að skrá tákn og sérstök staftákn.
Bankaðu á til að fara til baka í stillingu fyrir skráningu á tölum.
Valkostir innsláttar
Bankaðu á Stillingar > Tungumál & innskráning til að opna valmynd fyrir LYKLABORÐ & INNSKRÁNINGARAÐFERÐ. Þú getur valið Gooogle-lyklaborð eða Google-
raddskráningu í þessari valmynd.
Kápa: Lenovo TAB 2 A7 notendahandbók Kafli 02 Tengjast Internetinu
Tengjast Internetinu
2-1 Vafri
2-1 Vafri
Þörf er á stuðningi við netkerfi til að komast á Internetið með vafra. Ef þú ert í vandræðum með netið þitt skaltu hafa beint samband við símafyrirtækið eða þjónustuveituna.
Vafrinn í spjaldtölvunni getur fengið aðgang að Internetinu í gegnum þráðlaust staðarnet fyrir fyrirtæki og/eða til eigin nota.
Bankaðu á
Vafrinn styður eftirfarandi aðgerðir:
Chrome á heimaskjánum til að opna vafrann.
Fara á vefföng
Bankaði á heimilisfangastiku og skráðu veffang með því að nota sýndarlyklaborð í sprettiglugga. Bankaðu á GO á sýndarlyklaborðinu til að opna vefsíðuna.
Hætt í vafra
Bankaðu á á neðstu stikunni til að hætta í vafra og fara til baka í heimaskjá.
BÓKARMERKI:
Sýnir lista yfir allar vefsíður sem þú hefur bætt við BÓKARMERKI. Til að bæta við bókarmerki, bankaðu á
BÓKARMERKI. Til að breyta bókamerki skal smella á og halda á bókamerkið til að opna sprettiglugga. Frá glugganum er hægt að opna, breyta, afrita, deila eða eyða valinni vefsíðu, búa til flýtileið fyrir hana, setja hana sem heimasíðuna þína, eða framkvæma aðrar aðgerðir .
til að bæta núverandi vefsíðu í
SAGA:
Sýnir lista yfir allar vefsíður sem þú hefur heimsótt nýlega.
VISTAÐAR SÍÐUR:
Sýnir lista yfir allar vefsíður sem þú hefur vistað til lesturs utan nets.
Vafrað með flipum
Hægt er að opna nokkrar vefsíður í sama glugga til að margfalda ánægjuna við að vafra. Bankaðu á til að opna nýjan flipa. Bankaðu bara á flipann til að skipta yfir á aðra vefsíðu. Bankaðu á flipann til að loka síðunni.
Viðbótaraðgerðir
Endurglæða: Bankaðu á til að endurglæða vefsíðu handvirkt.
Til baka/Áfram: Bankaðu á
að fara á næstu síðu.
Velja texta: Velja texta á núverandi síðu til að afrita, deila, finna og leita á vefnum.
Fleiri valkostir: Bankaðu á innifela Bókarmerki/Sögu, Niðurhal/Skrár, Vídeóin mín, Skanna QR-kóða, Deila, Finna á síðu, Biðja um skjáborðssvæði, Stillingar, Hætta.
Kafli 01 Lenovo TAB 2 A7 yfirlit Kafli 03 Forrit
eða til að fara í fyrri síðu eða til
til að sýna lista yfir valkosti. Þessi valkostir
Forrit
3-1 Dagatal
3-2 Myndavél
3-3 Klukka
3-4 Tölvupóstur
Renndu fingrinum til vinstri yfir heimaskjáinn til að opna lista yfir forrit.
3-1 Dagatal
Bankaðu á Dagatal í lista yfir forrit til að opna dagatalið.
Nýr atburður í dagatali
Bankaðu á í sýn Dagatals til að stofna nýjan atburð. Þú getur einnig stofnað nýjan atburð með því að banka á og halda tíma í sýn viku eða dags
Stjórna atburðum í dagatali
Þú getur skipt á milli dags, viku, mánaðar og árs með því að banka á viðeigandi flipa efst á síðunni. Sýn dags: Bankaðu á atburð í sýn dags til að skoða, breyta, eyða eða deila atburði. Sýn viku: Bankaðu á atburð í sýn viku til að skoða, breyta, eyða eða deila atburði. Sýn mánaðar: Stjórna atburðum í síðustu sýn í sýn mánaðar með því að banka á einhverja dagsetningu í sýn mánaðar. Árs sýn: Banka til að skoða atburði á sviði ára.
Bankaðu á
í sýn dagatals til að fara í dagatal fyrir núverandi dag
3-2 Myndavél
Bankaðu á Myndavél í lista yfir forrit til að opna samskipti við myndavél. Þú getur framkvæmt eftirfarandi aðgerðir í þessum samskiptum:
Skipta um stillingar myndavélar
Spjaldtölvan þín er búin þremur stillingum fyrir myndavél. Í samskiptum við myndavél, bankaðu á
bankað á aðrar stillingar til að taka myndir.
til að skipta í venjulega stillingu. Þú getur einnig
Myndir
Taka myndir
Í samskiptum fyrir myndir, bankaðu á
Bankaðu á
Skoða myndir
Smámynd af mynd sem var síðast tekin birtist í neðra horni hægra megin. Bankaðu á myndina til að opna samskipti skoðunar mynda. Þú getur stillt og spilað skyggnusýningar mynda.
til að stilla eiginleika myndavélarinnar.
til að taka mynd.
Vistunarstaður mynda Allar myndir sem þú tekur eru vistaðar í forritinu Myndasafn. Bankaðu á
Myndasafn á heimaskjánum til að opna lista yfir allar myndir sem þú
hefur tekið.
Vídeó
Taka upp vídeó
Bankaðu á
bankaðu á
Skoða vídeó
Smámynd af síðustu upptöku vídeós mun birtast í neðra hægra horni. Bankaðu á myndina til að opna vídeóspilarann.
í samskiptum fyrir vídeó til að setja upptöku af stað, eða
til að stöðva upptöku.
3-3 Klukka
Bankaðu á Klukka í lista yfir forrit til að opna klukkuna.
Til að bæta við vekjara, bankaðu á og síðan . Eftir að þú hefur lokið við að breyta vekjara, bankaðu á Búið til að virkja vekjarann.
Til að endurvekja þegar stilltan vekjara, bankaðu á
Þegar vekjari hringir, dragðu
til að seinka honum um fimm mínútur.
til til að slökkva á vekjara, eða til
fyrir stöðu.
3-4 Tölvupóstur
Þörf er á stuðningi nets til að nota tölvupóst spjaldtölvunnar. Ef þú ert í vandræðum með netið þitt skaltu hafa beint samband við símafyrirtækið eða þjónustuveituna.
Bankaðu á
Tölvupóstur á heimaskjánum.
Kafli 02 Tengjast Internetinu Kafli 04 Stillingar
Stillingar
4-1 ÞRÁÐLAUST OG NETKERFI
4-2 TÆKI
4-3 PERSÓNULEGT
4-4 KERFI
Bankaðu á stillingar.
Stillingar í lista yfir forrit til að opna samskipti við
4-1 ÞRÁÐLAUST OG NETKERFI
Þessi stillieining innifelur: WLAN, Bluetooth, Gagnanotkun, og Fleira... (Flugstilling,Tjóðrun , VPN, USB Internet ).
Þráðlaust staðarnet (WLAN)
Þessi stilling leyfir þér að virkja/aftengja tengingar fyrir þráðlaust staðarnet.
Þegar þráðlaust staðarnet er virk, leitar spjaldtölvan sjálfkrafa að tiltækum þráðlausum netum, sýnir þau í lista yfir þráðlaus netkerfi.
Stöðutákn fyrir netkerfi, aðgangsorðs og hægt sé að tengjast því beint. Hinsvegar gefur
kynna að netkerfið sé dulkóðað og aðeins sé hægt að tengjast því eftir að nauðsynlegt aðgangsorð sé skráð.
Þú getur valið hvaða netkerfi sem er úr listanum. Eftir að búið er að velja netkerfi er aðgangsorðið skráð og smellt á Tengja til að tengjast beint. Að öðrum kosti, veldu gátreitinn fyrir framan Sýna ítarlegri valkosti til að stilla proxy og IPv4-stillingar í sprettiglugga, og smella síðan á Tengja til að
tengjast netkerfi. Þú getur einnig valið
netkerfi við handvirkt. Bankaðu á þráðlaus netkerfi (WLAN).
gefur til kynna að netkerfið þarfnist ekki
til
Bæta við netkerfi til að bæta
> Þróað fyrir þróaðar stillingar fyrir
Tilkynning um netkerfi: Þegar virkt þá lætur kerfið þig vita ef það eru
einhver opin netkerfi tiltæk. Halda þráðlausu neti (WLAN) í gangi í svefni: Í svefni, haldið WLAN í gangi Alltaf, Aðeins þegar í sambandi eða Aldrei (eykur
gagnanotkun). Skönnun ávallt tiltæk: Láta þjónustur Google og önnur öpp leita að
netkerfum, jafnvel þegar slökkt er á WLAN. Komast hjá lélegum tengingum: Ekki nota WLAN-netkerfi nema að það hafi góða internettengingu.
Uppsetning á vottorði: Þú getur sett upp vottorðið. Hagkvæmnistilling fyrir þráðlaust net (WLAN): Þegar virkt, þá
lágmarkar kerfið notkun rafhlöðu þegar þráðlaust net (WLAN) er á.
MAC-vistfang: Skoða MAC-vistfang tækisins. IP-vistfang: Skoða IP-vistfang tækisins.
Bluetooth
Þú getur komið á þráðlausri tengingu við önnur Bluetooth samhæfð tæki með Bluetooth-tækni Dæmi um Bluetooth samhæfð tæki geta verið víðóma heyrnartól, lyklaborð o.s.frv.
Þar sem Bluetooth-virk tæki eiga samskipti við önnur tæki með útvarpsbylgjum, þá þarft þú ekki að staðsetja spjaldtölvuna beint í átt að hinu tækinu. Hins vegar skaltu hafa í huga að Bluetooth-tengingin getur stundum verið rofin með hindrunum, líkt og veggjum eða af öðrum rafeindatækjum.
Spjaldtölvan þín styður Bluetooth V4.0. Til að tryggja skilvirka notkun spjaldtölvunnar og á öðru Bluetooth-virku tæki, notaðu aðeins Lenovo­samþykkta fylgihluti sem eru samhæfðir við spjaldtölvuna. Athugaðu einnig hjá framleiðanda hins tækisins til að ákvarða hvort tækið er samhæft við spjaldtölvuna.
Í sumum tilfellum gæti notkun á Bluetooth verið takmörkum háð. Hafðu samráð við staðbundin yfirvöld eða þjónustuveitu.
Notkun á forritum sem krefjast Bluetooth-tækni eða keyra slík forrit í bakgrunni mun nota rafhlöðu spjaldtölvunnar hraðar og minnka endingartíma rafhlöðunnar. Þú getur framkvæmt eftirfarandi í stillingum fyrir Bluetooth:
TILTÆK TÆKI: Eftir Bluetooth hefur verið virkjað, mun spjaldtölvan sjálfkrafa sýna lista yfir öll Bluetooth- virk tæki sem hún finnur innan virks sviðs (þ.e. leitar að tækjum).
Gagnanotkun
Þú getur kannað þína gagnanotkun yfir ákveðið tímabil.
Meira...
Flugstilling: Þegar flugstilling er virk er slökkt á öllum þráðlausum
samskiptum spjaldtölvunnar.
Tjóðrun: Þú getur deilt gagnatengingu spjaldtölvunnar í gegnum USB, Bluetooth, eða virkað sem færanlegur þráðlaus heitur reitur.
VPN: Þessar stillingar leyfa þér að bæta við og stilla ýmsar gerðir af VPN (sýndareinkaneti)
USB Internet: Deila Windows PC interneti með USB-snúru.
4-2 TÆKI
Hljóðsnið
Bankaðu á Stillingar > TÆKI >Hljóðsnið til að fara í samskipti fyrir snið. Stillingar sniðs innifela Almennt, Hljóðlátt, Fundur and Utanhúss.
Bankaðu á Almennt, stillingar innifela ALMENNT (aflmikil spilun hljóðs og hljóðstyrkur), TILYNNING (hringitónn tilkynninga) og KERFI ( snertihljóð, hljóð fyrir skjálæsingu og titra við snertingu).
Skjár
Bankaðu á Stillingar > TÆKI > Skjár til að fara í samskipti fyrir skjá. Skjástillingar innifela Birtustig, Svefn, Dagdraumur, Leturstærð og
Endurvarp.
Birtustig: Birtustig er hægt að stilla handvirkt.
Svefn: Þessi valkostur gerir þér kleift að velja hversu lengi skjárinn á
spjaldtölvunni er áfram virkur án notkunar áður en honum er sjálfkrafa læst til að spara orku. Þú getur stillt tímann á 15 sekúndur , 30 sekúndur, 1
mínútu, 2 mínútur, 5 mínútur, 10 mínútur eða 30 mínútur.
Dagdraumur: Þessi valkostur gerir þér kleift að stilla gagnvirkar skjáhvílur.
Leturstærð: Þessi valkostur gerir þér kleift að stilla leturstærð í stillingum Lítið, Venjulegt, Stórt eða Mjög stórt.
Endurvarp: Hægt er að endurvarpa skjánum til sjónvarps.
Geymsla
Bankaðu á Stillingar > Geymsla til að skoða innri geymslu. Reikningsaðferð á sýndargetu: 1 GB = 1,000 MB = 1,000,000 KB =
1,000,000,000 bæti
Reikningsaðferð á stýrikerfi: 1 GB = 1,024 MB = 1,048,576 KB = 1,073,741,824 bæti Kerfið sjálft tekur pláss; laust pláss verður því minna en það reiknað.
Rafhlaða
Bankaðu á Stillingar > Rafhlaða til að skoða gögn varðandi notkun á rafhlöðu, hleðslu sem er eftir og atriði varðandi sögu á notkun á rafhlöðu.
Öpp
Bankaðu á Stillingar > Öpp, til að stjórna og eyða völdum forritum.
Þú getur einnig síað öll forrit í gangi eða forrit frá þriðja aðila í forritalistanum.
Eftir að forrit hefur verið valið getur þú séð nánari atriði og viðeigandi upplýsingar. Þú getur einnig framkvæmt aðgerðir eins og Stöðva með afli,
Taka út , Hreinsa biðminni og Hreinsa gögn o.s.frv.
4-3 PERSÓNULEGT
Þessi stilling innifelur: Staðsetningu, Öryggi, Tungumál & inntak og Öryggisafritun & endurstillingu.
Staðsetningaraðgengi
Bankaðu á Stillingar > PERSÓNULEGT > Staðsetning til að leyfa forritum að nota upplýsingar um þína staðsetningu og velja hvernig spjaldtölvan ákvarðar sína staðsetningu.
Öryggi
Bankaðu á Stillingar > Öryggi til að fara í öryggisstillingar, sem innifela: SKJÁÖRYGGI, DULKÓÐUN,AÐGANGSORÐ, STJÓRNUN TÆKIS og GEYMSLA SKILRÍKJA.
SKJÁÖRYGGI: Þú getur stillt læsiaðferð á skjálæsingu og upplýsingar um
eiganda sem birtast á læsiskjá.
Skjálæsing: Þú getur aflæst skjánum með einni af fjórum aðferðum: Renna, Mynstri, PIN og Aðgangsorði. Þú getur einnig slökkt á
skjálæsingu með því að velja Engin.
Bankaðu á Mynstur, notaðu fingurinn á skjánum (eins og sýnt er) til að teikna aflæsingarmynstur. Þegar þú hefur stillt aflæsingarmynstur getur þú kveikt eða slökkt á Gera mynstur sýnilegt.
Eftir að þú hefur sett upp og virkjað opnuaraðgerð með mynstri, birtist hnappaborð aflæsingar hvenær sem aflæsa á skjánum. Notaðu fingurinn til að elta forstillt mynstur á skjánum. Eftir að búið er að teikna forstillt mynstur á réttan hátt aflæsist skjárinn.
Bankaðu á PIN til að skrá PIN-kóða (lágmark 4 stafi) sem þú notar til að aflæsa skjánum.
Bankaðu á AÐGANGSORÐ til að skrá aðgangsorð (lágmark 4 stafi) sem þú notar til að aflæsa skjánum.
AÐGANGSORÐ: Með þessum valkosti getur þú valið hvort aðgangsorðið sé sýnilegt eða ekki þegar þú skráir það. Ef gátreiturinn er valinn er aðgangsorðið sýnilegt. Ef hann er ekki valinn þá er aðgangsorðið aðeins sýnilegt sem ···· þegar þú skráir það, og þannig er því haldið öruggara.
STJÓRNUN TÆKIS: Stilling til að stjórna spjaldtölvunni og leyfa uppsetningu forrita frá óþekktum aðilum.
Stjórnendur tækis: Þessar aðgerðir eru ekki aðgengilegar venjulegum notendum. Óþekktur uppruni: Veljið þennan valkost til að leyfa uppsetningu forrita frá óþekktum aðilum. Staðfesta forrit: Veldu þennan valkost til að hafna eða vara við fyrir uppsetningu á forritum sem geta valdið skaða.
GEYMSLA SKILRÍKJA: Þessi aðgerð leyfir spjaldtölvunni aðgang að vefsíðum og netkerfum þar sem tiltekins öryggisvottorðs eða annarra vottorða er krafist.
Gerð geymslu: Sýnir geymslugerð skilríkja. Örugg skilríki: Veldu þennan valkost til að sýna öll örugg vottorð frá
vottunaraðilum (CA).
Setja upp frá SD- korti: Setja upp vottorð frá SD-korti: Hreinsa vottorð: Veldu þennan valkost til að eyða öllum núverandi
vistuðum vottorðum.
Tungumál og inntak
Tungumál: Veldu tungumálið sem þú vilt nota á spjaldtölvunni.
Ritvilluathugun: Kveikja eða slökkva á stafsetningarleiðréttingu.
Persónuleg orðabók: Þú getur bætt við nýjum orðum eða hugtökum hér í
orðasafn spjaldtölvunnar.
LYKLABORÐ OG AÐFERÐIR VIÐ INNSLÁTT: Þessi valkostur leyfir þér að velja og stilla aðferð við innslátt (þar með talið Google- lyklaborð og Google-
raddskráningu).
TAL. Þessi valkostur leyfir þér að stilla talstýringu og leit og almennar stillingar
varðandi hvernig texta er breytt í talmál.
MÚS/SNERTIFLÖTUR: Með þessum valkosti getur þú stillt hraða bendils.
Öryggisafrit og endurstilling
Þessi valkostur gerir þér kleift að taka afrit af gögnunum þínum, hreinsa öll DRM-leyfi og endurstilla spjaldtölvuna í sjálfgefnar stillingar frá verksmiðju.
4-4 KERFI
Dagsetning og tími
Þessar stillingar leyfa þér að stilla fjölda tímatengdra valkosta, svo sem kerfistíma.
Þú getur virkjað sjálfvirkan tíma og tímabeltisuppfærslur í gegnum netið (sem krefst nettengingar), velja tímabelti, stilla ákveðna dagsetningu og tíma, og sýna snið dag-og tímasetningar.
Aðgengi
ÞJÓNUSTUR: Þessi valkostur gefur þér kost á að kveikja á svörun (Talkback).
KERFI: Þessi valkostur gerir þér kleift að stilla stækkun bendingar og stórt
letur, hvort leyfa á uppsetningu á vefforskriftum og til að víxla sjálfvirkum snúningi á skjá Á/AF.
Um spjaldtölvuna
Í þessum valkosti getur þú skoðað Uppfærslu kerfis, Stöðu, Lagalegar upplýsingar, Gerðarnúmer, Android-útgáfa, Útgáfu grunntíðni, Kjarnaútgáfu, Smíðanúmer, CPU, vinnsluminni (RAM), Innra minni
o.s.frv.
Kafli 03 Forrit Kafli 05 Viðauki
Viðauki
5-1 Mikilvægar upplýsingar varðandi öryggi og meðhöndlun
5-2 Tilkynning um rafræna losun
5-3 Upplýsingar varðandi umhverfi, endurvinnslu og förgun
5-1 Mikilvægar upplýsingar varðandi öryggi og meðhöndlun
Til að forðast persónuleg slys, eignatjón, eða óviljandi skemmdir á vörunni, skal lesa allar upplýsingar í þessum kafla áður en varan er notuð. Varðandi fleiri ábendingar til að hjálpa þér að nota tækið á öruggan hátt, farðu á:
http://www.lenovo.com/safety.
Sýndu aðgát varðandi meðhöndlun á tækinu
Ekki missa, beygja eða gera göt á tækið; Ekki setja hluti í eða setja þunga hluti á tækið. Viðkvæmir hlutir inni í tækinu geta orðið fyrir skemmdum. Skjárinn á tækinu þínu er úr gleri. Glerið gætir brotnað ef tækið dettur á hart yfirborð, ef það verður fyrir miklu höggi eða mulið með þungum hlut. Ef brotnar upp úr glerinu eða sprunga kemur á það, ekki snerta brotna glerið eða reyna að fjarlægja það úr tækinu. Hættu að nota tækið þegar í stað og hafa samband við tæknilega aðstoð Lenovo varðandi upplýsingar um viðgerð, endurnýjun eða förgun. Þegar þú notar tækið þitt, haltu því frá heitu umhverfi eða hárri-spennu, svo sem rafmagnstækjum, rafmagns upphitunarbúnaði, eða rafmagns eldunaráhöldum. Notaðu tækið þitt aðeins á hitasviðinu 0°C (32°F)—40°C (104°F) (geymslu -20°C (-4°F)—60°C (140°F)) til að komast hjá skemmdum.
Ekki taka tækið í sundur eða breyta því
Tækið þitt er lokuð eining. Það eru engir hlutir sem notandi getur þjónusta inni í því. Allt innra viðhald verður að vera framkvæmt af Lenovo -vottuðum viðgerðaraðila eða tæknimanni með Lenovo-heimild. Tilraunir til að opna eða breyta tækinu þínu mun gera ábyrgðina ógilda.
Ráð: ef spjaldtölvan fer ekki í gang vegna óviðeigandi aðgerðar af slysni eða af öðrum ástæðum, reynið að setja straumbreytinn í samband og ýta síðan á straumhnappinn í 10 sekúndur til að kveikja á spjaltölvunni.
Athugasemd vegna innbyggðar hleðslurafhlöðu
HÆTTA: Reynið ekki að skipta um innbyggðu endurhlaðanlegu lithium-ion rafhlöðuna. Hafið samráð við hjálparmiðstöð Lenovo varðandi varahlut frá verksmiðju.
Viðvörun vegna plastpoka
skylda að framkvæma hljóðpróf samkvæmt EN50332. Þetta tæki hefur verið prófað til að vera samhæft
HÆTTA: Plastpokar geta verið hættulegir. Haldið plastpokum fjarri smábörnum og yngri börnum til að komast hjá hættu á köfnun.
Upplýsingar um hleðslutæki
Komið í veg fyrir að tækið þitt og hleðslutækið verði blautt
Ekki sökkva tækinu í vatn eða láta tækið á stað þar sem það getur mettast af vatni eða öðrum vökva.
Notið aðeins viðurkenndar aðferðir við hleðslu
Þú getur notað einhverja af eftirfarandi aðferðum við hleðslu til að hlaða innri rafhlöðu tækisins á öruggan hátt:
Hleðsluaðferð Kveikt á skjá Slökkt á skjá
Riðstraumshleðslutæki Stutt, en rafhlaðan hleðst hægt. Stutt USB-tenging milli tengis fyrir straum inn á tækinu og USB tengi á tölvu eða öðru tæki sem uppfyllir USB 2,0 staðal. Notendur sem eru með tengi við USB­tengi með útgáfu USB 2.0 eða hærri.
Athugasemdir:
Stutt, en mun koma í stað orkunotkunar og rafhlaðan mun hlaðast hægar en venjulega
Stutt, en rafhlaðan hleðst hægt.
Kveikt á skjá: Kveikt á tæki Slökkt á skjá: Slökkt á tæki eða skjár í læstri stillingu
Hleðslutæki geta hitnað við venjulega notkun. Tryggðu að það sé næg loftræsting umhverfis hleðslutækið. Takið hleðslutækið úr sambandi ef eitthvað af eftirfarandi gerist:
Hleðslutækið hefur lent í rigningu, vökva eða miklum raka. Hleðslutækið ber merki um skemmdir. Þú þarft að hreinsa hleðslutækið.
Viðvörun: Lenovo ber ekki ábyrgð á frammistöðu eða öryggi tækja sem ekki eru framleidd eða samþykkt af Leonovo. Notið aðeins riðstraumshleðslutæki og rafhlöður sem eru samþykkt af Lenovo.
Komið í veg fyrir skaða á heyrn
Tækið þitt er með tengi fyrir heyrnartól. Notið ávallt tengi fyrir heyrnartól til að tengja heyrnartól eða eyrnatól.
VARÚÐ; Mikill hljóðþrýstingur frá heyrnartólum eða eyrnatólum getur valdið heyrnarskerðingu. Stilling á tónjafnara í hámark eykur spennu til heyrnartóla eða eyrnatóla og stig hljóðstyrks. Stillið í tónjafnara í hæfilegan styrk til að vernda heyrnina þína.
Óhófleg notkun heyrnartóla eða eyrnatóla í langan tíma á háum hljóðstyrk getur verið hættuleg ef úttak á tengi fyrir heyrnartól eða eyrnatól er ekki í samræmi við forskriftir EN 50332-2. Tengi fyrir heyrnartól á tækinu þínu er í samræmi við EN 50332-2 undirgrein 7. Þessi forskrift takmarkar hámark raunbreiðbandspennu tækisins við 150 mV. Til að aðstoða við vernd gegn heyrnarskerðingu, tryggið að heyrnartól eða eyrnatól sem þú notar uppfylli einnig EN 50332-2 (Grein 7 mörk) fyrir einkennandi breiðbandsspennu 75 mV. Notkun á heyrnartólum sem eru ekki í samræmi við EN 50332-2 getur verið hættuleg vegna of mikils hljóðþrýstings. Ef tækið kom með heyrnartól eða eyrnatól í pakkanum, sem sett, uppfylla heyrnartól eða eyrnatól og tækið nú þegar forskriftir EN 50332-1. Ef önnur heyrnartól eða eyrnatól eru notuð, gangið þá úr skugga um að þau séu í samræmi við EN 50332 -1 (grein 6.5 takmörkunargildi). Notkun á heyrnartólum sem eru ekki í samræmi við EN 50332-1 getur verið hættuleg vegna of mikils hljóðþrýstings.
Yfirlýsing varðandi hljóðþrýsting
Fyrir tæki sem er prófað í samræmi við EN 60950-1: 2006+A11:2009:+A1:2010+A12:2011, er það
kröfum varðandi stig hljóðstyrks, sem kveðið er á um í gildandi EN 50332-1 og/eða EN 50332- 2 stöðlum.
Varanlegt heyrnartap getur orðið ef heyrnartól eða eyrnatól eru notuð á háum hljóðstyrk í langan tíma.
Viðvörunaryfirlýsing Hlustið ekki með miklum hljóðstyrk um lengri tíma til að koma í veg fyrir hugsanlegan heyrnarskaða.
Sýnið aðgát þegar verið er að nota tækið þitt í ökutæki eða á reiðhjóli
Settu þitt eigið öryggi og öryggi annarra í forgang. Fylgið lögunum. Lög og reglugerðir gætu stýrt því hvernig þú getur notað hreyfanleg rafeindatæki, svo sem tækið þitt, á meðan þú ert að aka vélknúnu ökutæki eða hjóla á reiðhjóli.
Fargið í samræmi við staðbundin lög og reglur
Þegar tækið nær lokum nýtingartíma sínum, ekki mylja, brenna, sökkva í vatn, eða ráðstafa tækinu á nokkurn hátt í bága við gildandi lög og reglugerðir. Sumir innri hlutar innihalda efni sem geta sprungið, lekið eða haft neikvæð umhverfisáhrif ef fargað á rangan hátt. Sjá „Endurnýting og umhverfisupplýsingar“ varðandi viðbótarupplýsingar.
Haldið tækinu og fylgihlutum fjarri litlum börnum
Tækið þitt inniheldur litla hluti sem geta valdið köfnunarhættu hjá litlum börnum. Til viðbótar, getur glerskjárinn skemmst eða sprungið ef tækið dettur á eða kastað á hart yfirborð.
Verndaðu gögnin þín og hugbúnað
Ekki eyða óþekktum skrám eða breyta heiti skráa eða á möppum sem voru ekki búin til af þér; að öðrum kosti gæti hugbúnaður tækisins hætt að virka. Verið meðvituð um að aðgangur að neti getur skilið tækið eftir berskjaldað gagnvart tölvuvírusum, tölvusnápum, njósnahugbúnaði eða annarri illgjarnri starfsemi sem gæti skaðað tækið, hugbúnaðinn eða gögn. Það er á þína ábyrgð að tryggja að þú hafir næga vernd í formi eldveggja, vírusvarnarbúnaðar og varnarhugbúnaðar gegn njósnaforritum og halda slíkum hugbúnaði uppfærðum. Haldið raftækjum fjarri tækinu, svo sem rafmagnsviftu, útvarpi, öflugum hátölurum, loftkælingu og örbylgjuofni. Sterkt segulsvið sem myndað er af raftækjum getur skemmt skjáinn og gögn á tækinu.
Sýnið aðgát gagnvart hita sem tækið getur myndað
Þegar kveikt er á tækinu eða rafhlaðan er í hleðslu, geta sumir hlutar orðið heitir. Hitastigið sem þeir ná getur farið eftir virkni kerfisins og hleðslu á rafhlöðu. Löng snerting við líkamann, jafnvel í gegn um klæðnað, getur valdið óþægindum og jafnvel bruna á húð. Forðastu að halda höndum, kjöltu eða öðrum hlutum líkamans í snertingu við heitan hluta tækisins um lengri tíma.
Tilkynning vegna pólývínýl klóríð (PVC) kapals og snúru
VIÐVÖRUN: Meðhöndlun á straumsnúru á þessarri vöru eða straumsnúrum tengdum aukabúnaði sem seldur er með þessari vöru gefur tengsl við blý, kemískt efni sem samkvæmt því sem þekkt er í Kaliforníuríki getur valdið krabbameini, fæðingargöllum og öðrum æxlunarskaða. Þvoið hendur eftir meðhöndlun.
5-2 Tilkynning um rafræna losun
Yfirlýsing um samræmi FCC
Þessi búnaður hefur verið prófaður og reynst fylgja takmörkum fyrir B-flokk stafrænna tækja, í samræmi við
15. hluta reglna FCC. Þessum takmörkum er ætlað að veita hæfilega vörn gegn skaðlegum truflunum við uppsetningu í íbúabyggð. Þessi búnaður myndar, notar og getur geislað útvarpsbylgjum og ef hann er ekki settur upp og notaður í samræmi við leiðbeiningar getur hann valdið skaðlegum truflunum á fjarskiptum. Hinsvegar er engin trygging fyrir því að truflun verði ekki við einstaka uppsetningu. Ef þessi búnaður veldur skaðlegum truflunum á útvarps-eða sjónvarpsmóttöku, sem hægt er að ákvarða með því að kveikja og slökkva á búnaði, er notandinn hvattur til að lagfæra truflunina með einni eða fleirum eftirfarandi aðgerðum:
Snúa eða endurstilla móttökuloftnet. Auka fjarlægð á milli búnaðarins og móttakara. Tengja búnaðinn í innstungu á annarri grein en þeirri sem móttökutækið er tengt. Leitið ráða hjá viðurkenndum söluaðila eða þjónustufulltrúa. Lenovo er ekki ábyrgt fyrir einhverjum útvarps- eða sjónvarpstruflunum af völdum óheimila breytinga eða
breytinga á þessum búnaði. Óheimilar breytingar geta ógilt heimild notandans til að nota búnaðinn.
Þetta tæki er í samræmi við 15. hluta reglna FCC. Notkun þess er háð eftirfarandi tveimur skilyrðum: (1) Tækið má ekki valda skaðlegum truflunum, og (2) tækið verður að taka við öllum truflunum, þ.mt truflunum sem geta valdið óæskilegri virkni þess.
Ábyrgðaraðili: Lenovo (United States) Incorporated 1009 Think Place - Building One Morrisville, NC 27560 Sími: 1-919-294-5900
FCC varúðartilkynning
Loftnet(in) sem notuð eru fyrir þennan sendi má ekki samnýta eða nota í tengslum við önnur loftnet eða senda.
Samræmisyfirlýsing varðandi losun í Kanada
Þetta stafræna tæki í flokki B uppfyllir kanadíska staðalinn ICES-003. Cet appareil numérique de la classe B est conforme à la norme NMB -003 du Canada.
IC varúðartilkynning
Þetta tæki samræmist iðnaðarleyfi Kanada hvað varðar undanþágu fyrir RSS staðli/stöðlum. Notkun þess er háð eftirfarandi tveimur skilyrðum: (1) Þetta tæki má ekki valda truflunum, og (2) þetta tæki verður að taka við öllum truflunum, þ.mt truflunum sem geta valdið óæskilegri virkni þess. Le présent appareil est conforme aux CNR d'Industrie Canada applicables aux appareils radio exempts de licence. L'exploitation est autorisée aux deux conditions suivantes: (1) l'appareil ne doit pas produire de brouillage, et (2) l'utilisateur de l'appareil doit accepter tout brouillage radioélectrique subi, même si le brouillage est susceptible d'en
Yfirlýsing varðandi fylgni við iðnaðarstaðal Kanada varðandi útblástur í flokki B
Þetta stafræna tæki í flokki B fylgir ICES-003 í Kanada.
Avis de conformité à la réglementation d’Industrie Canada
Cet appareil numérique de la classe B est conforme à la norme NMB -003 du Canada.
Samræmi við rafsegulsviðssamhæfitilskipun ESB
Þessi vara er í samræmi við verndunarkröfur tilskipunar Evrópuráðsins 2004/108/ESB um samræmingu laga aðildarríkjanna hvað varðar rafsegulsviðssamhæfi. Lenovo getur ekki tekið ábyrgð á misbresti til að uppfylla verndunarkröfur sem leiðir af ómeðmæltri breytingu á vörunni, þar með talið uppsetningu á valkostum korta frá öðrum framleiðendum. Þessi vara hefur verið prófuð og reynst fylgja takmörkum fyrir flokkun B fyrir upplýsingatæknibúnað samkvæmt Evrópustaðli EN 55022. Mörk fyrir B-flokkun búnaður voru fengin fyrir umhverfi dæmigerðrar íbúðabyggðar til að veita hæfilega vörn gegn truflunum með leyfðum fjarskiptatækjum.
ESB-tengiliður: Lenovo, Einsteinova 21, 851 01 Bratislava, Slóvakíu
Þýsk samræmisyfirlýsing í flokki B
Deutschsprachiger EU Hinweis: Hinweis für Geräte der Klasse B EU-Richtlinie zur Elektromagnetischen Verträglichkeit Dieses Produkt entspricht den Schutzanforderungen der EU-Richtlinie 2004/108/EG (früher 89/336/EWG) zur Angleichung der Rechtsvorschriften über die elektromagnetische Verträglichkeit in den EU-Mitgliedsstaaten und hält die Grenzwerte der EN 55022 Klasse B ein. Um dieses sicherzustellen, sind die Geräte wie in den Handbüchern beschrieben zu installieren und zu betreiben. Des Weiteren dürfen auch nur von der Lenovo empfohlene Kabel angeschlossen werden. Lenovo übernimmt keine Verantwortung für die Einhaltung der Schutzanforderungen, wenn das Produkt ohne Zustimmung der Lenovo verändert bzw. wenn Erweiterungskomponenten von Fremdherstellern ohne Empfehlung der Lenovo gesteckt/eingebaut werden.
Deutschland:
Einhaltung des Gesetzes über die elektromagnetische Verträglichkeit von Betriebsmitteln Dieses Produkt entspricht dem „Gesetz über die elektromagnetische Verträglichkeit von Betriebsmitteln“ EMVG (früher „Gesetz über die elektromagnetische Verträglichkeit von Geräten“). Dies ist die Umsetzung der EU -Richtlinie 2004/108/EG (früher 89/336/EWG) in der Bundesrepublik Deutschland. Zulassungsbescheinigung laut dem Deutschen Gesetz über die elektromagnetische Verträglichkeit von Betriebsmitteln, EMVG vom 20. Juli 2007 (früher Gesetz über die elektromagnetische Verträglichkeit von Geräten), bzw. der EMV EG Richtlinie 2004/108/EC (früher 89/336/EWG), für Geräte der Klasse B. Dieses Gerät ist berechtigt, in Übereinstimmung mit dem Deutschen EMVG das EG-Konformitätszeichen - CE ­zu führen. Verantwortlich für die Konformitätserklärung nach Paragraf 5 des EMVG ist die Lenovo (Deutschland) GmbH, Gropiusplatz 10, D-70563 Stuttgart. Informationen in Hinsicht EMVG Paragraf 4 Abs. 1, 4: Das Gerät erfüllt die Schutzanforderungen nach EN 55024 und EN 55022 Klasse B.
Samræmisyfirlýsing í flokki B fyrir Kóreu
B급 기기(가정용 방송통신기자재) 이 기기는 가정용(B급)전자파적합기기로서 주로 가정에서 사용하는 것을 옥적으로 하며,모든 지역에서 사용할 수 있습니다
Japönsk VCCI-yfirlýsing í flokki B
この装置は、クラスB情報術装置です。この装置は、家庭環で使用することを目的としていますが、この装置がラジオやテ レビジョン受信に近接して使用されると、受信障害を引きこすことがあります。 取扱説明書に従って正しい取り扱いをし て下さい。 VCCI-B
Japönsk samræmisyfirlýsing fyrir vörur sem tengjast rafstraum með málstraum minna en eða jafnt og 20 A á hverjum fasa.
日本の定格電流が 20A/ 以下の器に対する調波電流調波電流 JIS C 61000 3 2 適合品
5-3 Upplýsingar varðandi umhverfi, endurvinnslu og förgun
Almenn endurvinnsluyfirlýsing
Lenovo hvetur eigendur upplýsingatæknibúnaðar (IT) til ábyrgrar endurvinnslu á búnaði þegar hans er ekki lengur þörf. Lenovo býður upp á margs konar kerfi og þjónustu til að aðstoða eigendur búnaðar við endurvinnslu á vörum sínum. Varðandi upplýsingar um endurvinnslu á vörum Lenovo, sjá: http://www.lenovo.com/recycling.
Almenn endurvinnsluyfirlýsing
Upplýsingar fyrir tilgreind lönd eru fáanlega á: http://www.lenovo.com/recycling.
Tyrknesk yfirlýsing varðandi samhæfi
The Lenovo product meets the requirements of the Republic of Turkey Directive on the Restriction of the Use of Certain Hazardous Substances in Electrical and Electronic Equipment (WEEE).
Bu Lenovo ürünü, T.C. Çevre ve Orman Bakanlığı’nın “Atık Elektrikli ve Elektronik Eşya Bazı Zararlı Maddelerin Kullanımının Sınırlandırılmasına Dair Yönetmelik (AEEE)” direktiflerine uygundur. AEEE Yönetmeliğine Uygundur.
Declarações de Reciclagem no Brasil
Descarte de um Produto Lenovo Fora de Uso Equipamentos elétricos e eletrônicos não devem ser descartados em lixo comum, mas enviados à pontos de coleta, autorizados pelo fabricante do produto para que sejam encaminhados e processados por empresas especializadas no manuseio de resíduos industriais, devidamente certificadas pelos orgãos ambientais, de acordo com a legislação local. A Lenovo possui um canal específico para auxiliá-lo no descarte desses produtos. Caso você possua um produto Lenovo em situação de descarte, ligue para o nosso SAC ou encaminhe um e-mail para: reciclar@lenovo.com, informando o modelo, número de série e cidade, a fim de enviarmos as instruções para o correto descarte do seu produto Lenovo.
Endurvinnsluupplýsingar fyrir Japan
Upplýsingar varðandi endurvinnslu og förgun fyrir Japan eru fáanlegar á: http://www.lenovo.com/recycling/japan.
Endurvinnsluupplýsingar fyrir Indland
Upplýsingar varðandi endurvinnslu og förgun fyrir Indland eru fáanlegar á: http://www.lenovo.com/social_responsibility/us/en/sustainability/ptb_india.html.
Endurvinnslumerki rafhlöðu
Endurvinnsluupplýsingar rafhlöðu fyrir Tævan
Endurvinnsluupplýsingar rafhlöðu fyrir Bandaríkin og Kanada
Endurvinnsluupplýsingar rafhlöðu fyrir Evrópusambandið
Kafli 04 Stillingar Kafli 06 Bilanaleit
Bilanaleit
Of lítið minni birtist við uppsetningu á forriti
Losaðu um eitthvað minni og reyndu að setja upp aftur
Ekki hægt að gangsetja eða kerfið hefur hrunið
Það þarf að hlaða rafhlöðuna í hálfa klukkustund og ýta síðan lengi á straumhnappinn í meira en 10 sekúndur til að endurræsa.
Ýtið á endurstillingarhnapp á bak við lok yfir micro SD-korti, en hafið vinsamlegast í huga að þessa aðferð ætti að nota varlega.
Ekkert hljóð þegar hringt er eða heyrist ekki
Stilltu hljóðstyrk með því að nota stillihnappa fyrir hljóðstyrk.
Nær ekki sambandi við internetið um þráðlaust netkerfi
Endurræstu beini fyrir þráðlaust net eða farðu í stillingar og endurræstu þráðlaust staðarnet (WLAN).
Ekki hægt að vekja spjaldtölvuna úr svefnstillingu
Ýttu lengi á straumhnappinn til að endurræsa.
Kafli 05 : Viðauki www.lenovo.com
Loading...