Allar upplýsingar merktar með * í þessum leiðarvísi eiga aðeins við um
WLAN + LTE gerð (Lenovo TAB 2 A10-70L).
1.-1 Útlit
Myndir eru aðeins til tilvísunar og geta verið frábrugðnar þínu tæki.
1-2 Hnappar
Á/Af-hnappur
Til að kveikja á spjaldtölvunni er ýtt á þennan hnapp og haldið í um það bil 3
sekúndur og honum síðan sleppt.
Ef kveikt er á spjaldtölvunni er ýtt á þennan hnapp til að slökkva á skjánum.
Ef slökkt er á skjánum er ýtt á þennan hnapp til að kveikja á skjánum.
Til að slökkva á spjaldtölvunni er ýtt á þennan hnapp og haldið í um það bil
eina sekúndu, veljið síðan, OK í sprettiglugga Slökkt á til að slökkva á
spjaldtölvunni.
ATH: Þegar tengst er við tölvu með USB snúru, gangið úr skugga um að
hleðsla rafhlöðu sé nóg fyrir venjulega notkun; að öðrum kosti, hlaðið með
straumbreyti áður en USB-tengingu er komið á.
Stýringar hljóðstyrks
Ýtið á hnapp Hækka hljóð eða Lækka hljóð til að stilla hljóðstyrkinn.
1-3 Gera skjáinn virkann/óvirkann
Gera skjáinn virkann
Ýtið á Af/á hnappinn á spjaldtölvunni þegar skjárinn er óvirkur til að virkja
skjáinn. Það kviknar á skjá spjaldtölvunnar, sem gefur til kynna að hann sé
virkur.
Skjárinn gerður óvirkur
Ef ekki á að nota spjaldtölvuna tímabundið getur þú ýtt á Af/á hnappinn til
að gera skjáinn óvirkann. Spjaldtölvan fer þá í biðstöðustillingu til að spara
straum.
1-4 Skjá læst/aflæst
Skjálæsing
Sjálfvirk læsing
Hægt er að stilla tímalokun með því að banka á
Svefn. Ef engar aðgerðir eiga sér stað innan forstillts biðtíma, þá verður
skjárinn sjálfvirkt óvirkur og spjaldtölvan læsist sjálfvirkt.
Handvirk læsing
Ef ekki er þörf á að nota spjaldtölvuna tímabundið getur þú ýtt á Af/á
hnappinn í um það bila eina sekúndu til að gera skjáinn óvirkann.
Spjaldtölvan læsist og fer í biðstöðustillingu.
Skjá aflæst
Stillingar > Skjár >
Ýtið á Af/á hnappinn á spjaldtölvunni þegar skjárinn er í biðstöðu til að
virkja skjáinn. Síðan er bankað á táknmynd læsingar og henni haldið og
rennilokan dregin yfir táknmynd fyrir aflæsingu eins og sýnt er á mynd hér að
neðan.
Stilling á mynstri skjálæsingar
Hægt er að stilla mynstur skjálæsingar með því að banka á Stillingar
> Öryggi > Skjálæsing > Mynstur. Eftir að þessi aðgerð er virk verður þú
að fylgja persónulegu aflæsingarmynstri til að aflæsa skjánum áður en þú
getur notað spjaldtölvuna.
1-5 Ráð varðandi færslur
Til baka : Fara til baka í fyrri skjámynd.
Heim : Fara til baka í heimaskjámynd.
Mýleg öpp : Sýnir nýlega notuð öpp.
Ítarleg valmynd : Sýna flýtileiðir svo sem Bæta við, Veggfóður,
Skjástýring, Stillingar skjáborðs og Stillingar.
1 - Til baka2 - Heim
3 - Nýleg öpp4 - Ítarleg valmynd
1-6 Heimaskjár
Þessi skjámynd leyfir þér að skoða og opna öll þín forrit .
Á heimaskjá getur þú bætt við græjum og breytt þínu veggfóðri.
Til að bæta flýtivísi við heimaskjáinn, bankið á og haldið tákninu á hinum
skjánum þar til að það bætist við heimaskjáinn.
Til að breyta þínu veggfóðri, bankaðu á > Veggfóður til að velja
veggfóður úr Staðbundnu veggfóðri.
Til að eyða einhverju á heimaskjá, bankaðu á og haltu völdum hlut í um það
bil tvær sekúndur þar til
svæðið til að fjarlægja hann.
birtist við hliðina á hlutnum, bankaðu síðan á
Víxla heimaskjám
Spjaldtölvan þín er með margar skjámyndir.
Flettu í gegn um skjámyndirnar með því að renna fingrinum yfir skjáinn. Hægt
er að færa táknmyndir af einum skjá á annan.
1-7 Stöðustika
Kerfisskilaboð, ef til staðar, munu birtast á stöðustiku
Upplýsingar um WLAN-tengingar og móttöku, stig afls, stöðu á hleðslu og
aðrar tilkynningar birtast í stöðustikunni.
Fellið niður stöðustikuna til að birta tilkynningasvæði, sem inniheldur
flýtihnapp fyrir stillingar, rofa fyrir flugstillingu, flýtivísi fyrir WLAN-stillingu,
*rofa fyrir gagnatengingu, *gagnanotkun, flýtivísi fyrir Bluetooth-stillingar,
rofa fyrir sjálfvirkan snúning á skjánum, tækjastiku fyrir birtustig o.s.frv.
1-8 Nýleg öpp
Spjaldtölvan þín man þau öpp sem þú hefur notað nýlega.
Bankaðu á til að sýna lista yfir öpp sem þú hefur notað nýlega.
Bankaðu á app í listanum til að opna það. Bankaðu upp eða niður á app til að
loka því.
1-9 Stjórnun forrita
Renndu fingrinum yfir heimaskjáinn til að opna lista yfir forrit.
Bankaðu á Stillingar > Öpp > Stjórna öppum til að stjórna öllum
þínum öppum.
Taka út
1.Bankaðu á appið sem þú vilt taka út undir flipa Niðurhalað.
2.Bankaðu á Taka út efst.
3.Bankaðu á OK.
Bankaðu á
Stillingar > Öpp > Þjónustur í gangi til að stjórna öllum
þínum öppum.
Stöðva app í gangi
1.Bankaðu á flipa Í gangi.
2.Bankaðu á app í gangi sem þú vilt stöðva.
3.Bankaðu á Stöðva.
4.Bankaðu á OK.
1-10 Skrá texta
Þú getur auðveldlega skráð inn texta frá sýndarhnappaborði beint á
snertiskjánum, eins og þegar verið er að bæta við upplýsingum um tengiliði í
tengiliðaforritinu, eða skrifa og breyta SMS -skilaboðum. Þú getur skráð enska
stafi og tákn tölugilda beint á snertiskjánum.
Sýndarhnappaborð
Bankaðu á Búið til að fela sýndarlyklaborðið. Bankaðu á hólf fyrir skráningu
texta til að sýna sýndarlyklaborðið.
Víxla innskráningaraðferð
Bankaðu á / til að víxla á milli bókstafa og talna.
Bankaðu á til að skrá hástafi. Eða bankaðu og haltu þar til
að það breytist í til að setja hástafalás á. Bankað á aftur til að taka
læsinguna af.
Í stillingu fyrir skráningu á tölum, bankaðu á til að skrá tákn og
sérstök staftákn. Bankaðu á til að fara til baka í stillingu fyrir
skráningu á tölum.
Valkostir innsláttar
Bankaðu á
Stillingar > Tungumál & innskráning til að opna valmynd
fyrir LYKLABORÐ & INNSKRÁNINGARAÐFERÐ. Þú getur valið Google-lyklaborð eða Google-raddskráningu í þessari valmynd.
Þörf er á stuðningi við netkerfi til að komast á Internetið með vafra.
Ef þú ert í vandræðum með netið þitt skaltu hafa beint samband við
símafyrirtækið eða þjónustuveituna.
Vafrinn í spjaldtölvunni getur fengið aðgang að Internetinu í gegnum
þráðlaust staðarnet (WLAN) eða LTE-netkerfi (LTE-netkerfi á ekki ið
um WLAN-útgáfuna) fyrir fyrirtæki og/eða eigin nota.
Bankaðu á
Chrome á heimaskjánum til að opna vafrann.
Vafrinn styður eftirfarandi aðgerðir:
Fara á vefföng
Bankaði á heimilisfangastiku og skráðu veffang með því að nota
sýndarlyklaborð í sprettiglugga.
Bankaðu á GO á sýndarlyklaborðinu til að opna vefsíðuna.
Hætt í vafra
Bankaðu á
baka í heimaskjá.
Bókarmerki:
á neðstu stikunni til að hætta í vafra og fara til
Sýnir lista yfir vefsíður sem þú hefur bætt við Bókarmerki. Til að
bæta við bókarmerki, bankaðu á til að bæta núverandi síðu í
Bókarmerki. Til að breyta bókamerki skal smella á og halda á
bókamerkið til að opna sprettiglugga. Í glugganum getur þú opnað,
breytt eða eytt valinni vefsíðu.
Saga:
Sýnir lista yfir allar vefsíður sem þú hefur heimsótt nýlega.
Vafrað með flipum
Hægt er að opna nokkrar vefsíður í sama glugga til að margfalda
ánægjuna við að vafra. Bankaðu á
og smelltu á Nýr flipi til að
opna nýjan flipa. Bankaðu bara á flipann til að skipta yfir á aðra
vefsíðu. Bankaðu á
flipann til að loka síðunni.
Viðbótaraðgerðir
Endurglæða: Bankaðu á
Til baka/Áfram: Bankaðu á
til að endurglæða vefsíðu handvirkt.
eða til að fara í fyrri síðu
eða til að fara á næstu síðu.
Velja texta: Velja texta á núverandi síðu til að afrita, deila, finna og
leita á vefnum.
Breyta bókarmerkjum: Bankaðu á
og smelltu á Bókarmerki
til að stjórna þínum bókarmerkjum.
Fleiri valkostir: Bankaðu á
til að sýna lista yfir valkosti. Þessi
valkostir innifela Nýr flipi, Nýr falinn flipi, Bókarmerki, Nýlegir flipar,
Saga, Prenta o.s.frv.
Renndu fingrinum til vinstri yfir heimaskjáinn til að opna lista yfir
forrit.
3-1 Dagatal
Bankaðu á Dagatal í lista yfir forrit til að opna dagatalið.
Nýr atburður í dagatali
Bankaðu á
einnig stofnað nýjan atburð með því að banka á og halda tíma í sýn
viku eða dags
Stjórna atburðum í dagatali
Þú getur skipt á milli dags, viku, mánaðar og árs með því að
banka á viðeigandi flipa efst á síðunni.
Sýn dags: Bankaðu á atburð í sýn dags til að skoða, breyta, eyða
eða deila atburði.
Sýn viku: Bankaðu á atburð í sýn viku til að skoða, breyta, eyða
eða deila atburði.
Sýn mánaðar: Stjórna atburðum í síðustu sýn í sýn mánaðar með
því að banka á einhverja dagsetningu í sýn mánaðar.
Árs sýn: Banka til að skoða atburði á sviði ára.
í sýn Dagatals til að stofna nýjan atburð. Þú getur
Loading...
+ 28 hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.