Lenovo TAB 2 A10-30 User Guide [is]

Page 1
Lenovo TAB 2 A10 -30
Notendahandbók
Lenovo TB2- X30F Lenovo TB2- X30L
Allar upplýsingar merktar með * í þessum leiðarvísi eiga aðeins við um
WLAN+LTE gerð (Lenovo TB2-X30L).
Page 2
Athugasemdir: Verið viss um að lesa eftirfarandi áður en þessar upplýsingar og varan þær styðja eru notaðar:
Öryggi, ábyrgð og stutt notendahandbók Tilkynningu varðandi regluverk
„Mikilvægar upplýsingar varðandi öryggi og meðhöndlun“ í „Viðauka“.
Öryggi, ábyrgð og stuttri notendahandbók
verið hlaðið upp á vefsíðu á http://support.lenovo.com.
og
Tilkynningu varðandi regluverk
hefur
Tæknilýsing
Örgjörvi (CPU)
Rafhlaða 7000 mAh
Þráðlaus samskipti
ATH: Þín Lenovo TB2-X30L styður LTE tíðnibil 1, 3, 7, 8 og 20. En LTE er ekki stutt í sumum löndum. Hafðu samband við símafyrirtækið þitt til að vita hvort TB2-X30L virkar með LTE -netkerfum í þínu landi.
APQ 8009; *MSM 8909
Bluetooth 4.0; WLAN 802.11 b/g/n; GPS+GLONASS; *LTE/WCDMA/GSM
Heimaskjár
Heimaskjárinn er upphafsstaðurinn við notkun á tækinu þínu. Þér til þæginda þá hefur heimaskjárinn þegar verið settur upp með nokkrum notadrjúgum öppum og græjum.
Page 3
ATH: Atriði tækisins þíns og heimaskjár geta verið mismunandi eftir staðsetningu, tungumáli, símafélagi og gerð búnaðar.
Þú getur sérsniðið þinn eiginn heimaskjá hvenær sem er.
Heimaskjár Á fyrsta heimaskjánum er Google leitarstika. Forskoðunarskjár
Bankið og haldið einhversstaðar á heimaskjánum nema á táknunum. Neðst á skjánum eru VEGGFÓÐUR, VEGGFÓÐUR Á LÆSTUM SKJÁ,
GRÆJUR, STILLINGAR og ÖPP. Bæta græju við heimaskjá
bakaðu á neðst á forskoðunarskjá, bankaðu og haltu græju sem þú vilt bæta við, dgarðu hana síðan þangað sem þú vilt staðsetja hana og slepptu.
Skipta um veggfóður Farðu í Stillingar > Skjár > Veggfóður og veldu veggfóður sem þér líkar. Færa app á annan skjá
Bankaðu á og haltu appi sem þú vilt færa, dragðu það til vinstri eða hægri hliðar á skjánum og slepptu því þar sem þú vilt staðsetja það.
Taka út app
1. Bankaðu á , bankaðu og haltu appi sem þú vilt taka út. 2 Dragðu á
bankaðu á OK.
efst á skjánum þar til að appið verður rautt, slepptu síðan og
Skjáhnappar
Það eru þrír hnappar neðst á heimaskjánum.
Hnappur til baka: Bankið á til að fara til baka í fyrri síðu. Heimahnappur: Bankið á til að fara til baka í sjálfvalinn heimaskjá.
Page 4
Hnappur fyrir nýlegt: Bankið á til að sjá nýleg öpp. Þá getur þú gert
eftirfarandi:
Bankaðu á app til að opna það. Bankaðu á il að hætta að keyra appið.
Bankaðu á til að stöðva keyrslu á öllum öppum nema læstum.
Tilkynningar og harðvirkar stillingar
Þú getur gert eitthvað af eftirtöldu:
Til að sjá tilkynningar, dragðu niður með einum fingri frá efri brún á skjánum. Til að loka tilkynningasvæði, dragðu upp með einum fingri frá neðri brún á skjánum. Til að sleppa tilkynningu, renndu til vinstri eða hægri þvert yfir tilkynninguna. Til að opna hraðvirkar stillingar, dragðu niður tvisvar með einum fingri frá efri brún á skjánum, eða einu sinni með tveimur fingrum. Til að loka á hraðvirkar stillingar, dragðu upp tvisvar með einum fingri frá neðri brún á skjánum, eða einu sinni með tveimur fingrum.
Page 5
Þvinguð lokun
Haltu Á/Af hnappi (straumhnappi) niðri þar til að skjárinn verður myrkvaður.
Page 6
Myndavél
Til að opna app fyrir Myndavél, farðu í Myndavél.
Taka myndir og vídeó
Þú getur tekið myndir og vídeó með innbyggðri myndavél í tækinu.
Bankaðu á til að velja tökustillingu. Bankaðu á til að taka mynd.
Bankaðu á til að velja senustillingu. Bankaðu á til að skipta á milli myndavélar að framan og aftan.
Bankaðu á til að stilla aðrar stillingar myndavélarinnar.
Taka skjámyndir
Ýtið á og haldið Á/Af-hnappi og hnappi fyrir Lækkun hljóðstyrks samtímis.
Skoða myndir og vídeó
Myndir og vídeó eru vistuð í innri geymslu tækisins. Þú getur skoðað myndirnar þínar
Page 7
og vídeó með því að nota eftirfarandi aðferðir.
Bankaðu á skoðunarhnapp þegar verið er að nota app fyrir Myndavél. Fara í Gallerí.
Skjámyndir eru vistaðar í innri geymslu tækisins. Þú getur skoðað skjámyndir með Gallerí.
Page 8
Netkerfi
Banka á > til að breyta VPN - uppsetningu, þar á meðal nafni miðlara , tegund
Þú verður að setja upp þráðlaust netkerfi áður en þú tengist internetinu.
Uppsetning á WLAN-netkerfi *Setja upp farsímanetkerfi Uppsetning á VPN -netkerfi
Þú getur einnig samnýtt farsímanetkerfið þitt með öðrum.
*Setja upp heitan reit
Uppsetning á WLAN-netkerfi
Farðu í Stillingar > WLAN. Kveikið á lokun WLAN og bankið á einn WLAN heitan reit á listanum til að tengjast internetinu. Þegar þú ferð í örugga tengingu þarftu að innskrá innskráningarnafn og aðgangsorð til að tengjast.
ATH: Þú þarfnast þess að vera með einhverja gilda WLAN heita reiti til að tengjast.
*Uppsetning á farsímanetkerfi
Farðu í Stillingar > Gagnanotkun, kveiktu á Farsímagögn.
ATH: Þú þarfnast gilds SIM -korts með gagnaþjónustu. Hafðu samband við símafyrirtækið ef þú átt ekki SIM -kort
Uppsetning á VPN-netkerfi
VPN notuð innan stofnana leyfa þér að hafa tryggileg samskipti persónuupplýsinga yfir netkerfi sem eru ekki persónuleg. Þú gætir þurft að setja upp VPN til dæmis til að komast í tölvupóstinn þinn í vinnunni. Spurðu stjórnanda netkerfisins um stillingar sem eru nauðsynlegar til að stilla VPN fyrir þitt netkerfi. Þegar ein eða fleiri VPN -stillingar eru skilgreindar getur þú:
Farðu í Stillingar > Meira > VPN.
Page 9
miðlara og heimilisfangi og banka síðan á VISTA. Bankið á heiti VPN -netþjóns, skráið notandaheiti og aðgangsorð, og bankið síðan á TENGJA til að tengjast VPN - netkerfi. Bankaðu á og haltu nafni VPN -netþjóns til að breyta eða eyða VPN.
*Uppsetning á heitum reit
Þú getur notað Tjóðrun og færanlegan heitan reit til að deila internettengingu með tölvu eða öðru tæki. Farðu í Stillingar > Meira > Tjóðrun og færanlegur heitur reitur og framkvæmdu eftirfarandi:
Kveikið á Færanlegum þráðlausum heitum reit. Bankið á Setja upp WLAN-heitan reit til að stilla heita reitinn.
Þú getur einnig notað Bluetooth-tjóðrun og USB-tjóðrun.
ATH: Segðu vinum þínum frá SSID- auðkenni nets og aðgangsorði og þeir geta samnýtt þitt farsímanet.
Page 10
Internet
Þú getur vafrað um internetið ef tækið þitt hefur tengst þráðlausu netkerfi. Til að opna app fyrir vafra farðu í Chrome.
Vefsíður heimsóttar
Þú getur notað Chrome-appið til að heimsækja vefsíður.
Skrá veffang
Þú þarft ekki að skrá inn fullt veffang á „http://“ vefsíðu til að fara á hana. Til að fara á „http://www.lenovo.com“, skráðu einfaldlega „www.lenovo.com“ í
veffangalínuna og bankaðu á .
Leitarorð
Þú getur einnig skráð leitarorð í veffangalínuna til að leita að vefsíðum. Þú getur stillt leitarvél í > Stillingar > Leitarvél .
Bæta við nýrri vefsíðu
bankaðu á auðan flipa efst, eða bankaðu á > Nýr flipi til að bæta við nýjum vefsíðuflipa. Bankaðu á > Nýr flipi án auðkennis til að heimsækja vefsíðu án þess að skilja eftir slóð.
Page 11
Loka vefsíðu
Bankaðu á til að loka vefsíðuflipa.
Endurglæða vefsíðu
Bankaðu á til endurglæða vefsíðu. Bankið á Bankið á
til að fara til baka í fyrri vefsíðu. til að fara áfram á nýlega vefsíðu.
Vista vefsíður
Þú getur vistað myndir og vefsíður í innra minni tækisins þíns.
Vista myndir Bankaðu á og haltu myndinni, bankaðu síðan á Vista mynd . Bókarmerkja vefsíður
Bankaðu á , bankaðu síðan á Vista til að bæta vefsíðu við bókarmerki. Bankið á > Bókarmerki , til að skoða Bókarmerki fartækja.
Stilling á kjörstillingum aðgengis
Bankaðu á > Stillingar > Aðgengi til að stilla kvörðun texta og aðdrátt vefsíðu.
Page 12
Tölvupóstur
Þú getur tekið á móti og sent tölvupóst ef tækið þitt hefur tengst þráðlausu netkerfi. Til að opna app fyrir Tölvupóst, farðu í Tölvupóst. Til að opna app fyrir Google- tölvupóst, farðu í Gmail.
Setja upp reikning fyrir tölvupóst
Þú getur skráð þig inn í tölvupóst ef þú ert með tölvupóstreikning. Ef ekki, þá þarftu að stofna tölvupóstreikning. Þú þarft að stofna tölvupóstreikning í fyrsta skipti sem þú notar appið fyrir Tölvupóst.
Á síðu fyrir Uppsetningu tölvupósts, skráðu tölvupóstfangið þitt og aðgangsorð og bankaðu síðan á NÆST.
Notkun á tölvupósti
Eftir að hafa sett upp tölvupóstreikning getur þú notað appið fyrir Tölvupóst til að senda og taka á móti tölvupóstum.
Page 13
Bæta við tölvupóstreikningi
Þú getur bætt við nokkrum tölvupóstreikningum. Farðu í Stillingar > Reikningar > Bæta við reikningi , bankaðu síðan á Tölvupóst.
Page 14
Kort
Áður en þú notar kort, farðu í Stillingar > Persónulegt > Staðsetning og gerðu staðsetningaraðgengi virkt fyrir Google-öpp.
Finna staðsetningu
Skráðu heimilisfangið sem þú vilt finna og bankaðu síðan á Google leitarstikuna .
Þú getur einnig bankað á , og notað röddina.
Page 15
Núverandi staðsetning
Bankaðu á til að sjá núverandi staðsetningu þína. Bankaðu síðan á Skoða í kring um þig til að athuga hvað er nálægt.
Skipuleggja leið
Bankaðu á og skráðu í „Þín staðsetning“ og „Velja ákvörðunarstað“ eða hafðu það bara sem „Þín staðsetning“. Veldu ferðamáta, með bíl, í strætó, gangandi eða á hjóli.
Page 16
Page 17
Samskipti
Þú getur stjórnað tengiliðum með appi fyrir Tengiliði. Þú getur stofnað tengilið, og flutt inn tengiliði eða flutt út.
Stofna tengilið
Farðu í Tengiliði. Bankaðu á til að stofna tengilið.
Skráðu upplýsingar um tengiliðinn, svo sem „Nafn“, „FARSÍMI“, „TÖLVUPÓSTUR“ o.s.frv. Þegar þú ert búin/n, bankaðu á .
ATH: Þú getur bætt við tengilið tækis eða reiknings.
Flytja inn og flytja út tengiliði
Farðu í Tengiliði. Bankaðu á
Veldu Flytja inn frá geymslu , og bankaðu á OK. Eða veldu Flytja út til geymslu, og bankaðu á OK.
> Innflutningur/útflutningur.
Page 18
Samhæfing
Þú getur flutt gögn á milli þíns tækis og tölvu. Flutt tónlist, myndir, vídeó, skjöl, Android-forritapakka (APK) skrár og svo framvegis.
Tengja tækið þitt og tölvu
Tengdu tækið þitt og tölvuna með USB-snúru. Renndu niður frá efri brún á skjánum, þú munt sjá „ Tengt sem margmiðlunartæki“ í tilkynningastiku. Bankaðu á Tengt sem margmiðlunartæki fyrir aðra valkosti.
Notkun á tölvunni
Fylgdu þessum skrefum:
Finna nýja diskinn á tækinu. Afrita skrárnar.
Setja upp APK
Page 19
Fylgdu þessum skrefum:
Þú verður að setja upp tækið til að leyfa uppsetningu forrita sem fengin eru frá óþekktum uppruna. Farðu í Stillingar > Öryggi, veldu Óþekktur uppruni og smelltu á OK. Afritaðu APK-skrána frá tölvunni til tækisins með stillingu „ Miðlunartæki (MTP)“.
Page 20
Viðauki
Mikilvægar upplýsingar varðandi öryggi og meðhöndlun
Til að forðast persónuleg slys, eignatjón, eða óviljandi skemmdir á vörunni, skal lesa allar upplýsingar í þessum kafla áður en varan er notuð. Varðandi fleiri ábendingar til að hjálpa þér að nota tækið á öruggan hátt, farðu á: http://www.lenovo.com/safety.
Sýndu aðgát varðandi meðhöndlun á tækinu
Ekki missa, beygja eða gera göt á tækið; Ekki setja hluti í eða setja þunga hluti á tækið. Viðkvæmir hlutir inni í tækinu geta orðið fyrir skemmdum. Skjárinn á tækinu þínu er úr gleri. Glerið gætir brotnað ef tækið dettur á hart yfirborð, ef það verður fyrir miklu höggi eða mulið með þungum hlut. Ef brotnar upp úr glerinu eða sprunga kemur á það, ekki snerta brotna glerið eða reyna að fjarlægja það úr tækinu. Hættu að nota tækið þegar í stað og hafa samband við tæknilega aðstoð Lenovo varðandi upplýsingar um viðgerð, endurnýjun eða förgun. Þegar þú notar tækið þitt, haltu því frá heitu umhverfi eða hárri-spennu, svo sem rafmagnstækjum, rafmagns upphitunarbúnaði, eða rafmagns eldunaráhöldum. Notaðu tækið þitt aðeins á hitasviðinu 0°C (32°F)—40°C (104°F) (geymslu - 20°C ( -4°F)—60°C (140°F)) til að komast hjá skemmdum.
Ekki taka tækið í sundur eða breyta því
Tækið þitt er lokuð eining. Það eru engir hlutir sem notandi getur þjónusta inni í því. Allt innra viðhald verður að vera framkvæmt af Lenovo-vottuðum viðgerðaraðila eða tæknimanni með Lenovo-heimild. Tilraunir til að opna eða breyta tækinu þínu mun gera ábyrgðina ógilda.
Athugasemd vegna innbyggðar hleðslurafhlöðu
Reynið ekki að skipta um innbyggðu endurhlaðanlegu lithium- ion rafhlöðuna. Hætta á sprengingu ef rafhlöðu er skipt út með rangri gerð. Hafið samráð við hjálparmiðstöð Lenovo varðandi varahlut frá verksmiðju.
Viðvörun vegna plastpoka
Page 21
HÆTTA: Plastpokar geta verið hættulegir. Haldið plastpokum fjarri smábörnum og yngri börnum til að komast hjá hættu á köfnun.
Upplýsingar um hleðslutæki
Komið í veg fyrir að tækið þitt eða hleðslutæki blotni.
Ekki sökkva tækinu í vatn eða láta tækið á stað þar sem það getur mettast af vatni eða öðrum vökva.
Notið aðeins viðurkenndar aðferðir við hleðslu.
Þú getur notað einhverja af eftirfarandi aðferðum við hleðslu til að hlaða innri rafhlöðu tækisins á öruggan hátt:
Hleðsluaðferð Kveikt á skjá Slökkt á skjá
Riðstraumshleðslutæki
USB-tenging milli tengis fyrir straum inn á tækinu og USB tengi á tölvu eða öðru tæki sem uppfyllir USB 2,0 staðal. Notendur sem eru með tengi við USB- tengi með útgáfu USB 2.0 eða hærri.
Athugasemdir:
Kveikt á skjá: Kveikt á tæki Slökkt á skjá: Slökkt á tæki eða skjár í læstri stillingu
Hleðslutæki geta hitnað við venjulega notkun. Tryggðu að það sé næg loftræsting umhverfis hleðslutækið. Takið hleðslutækið úr sambandi ef eitthvað af eftirfarandi
Stutt, en rafhlaðan hleðst hægt.
Stutt, en mun koma í stað orkunotkunar og rafhlaðan mun hlaðast hægar en venjulega
Stutt
Stutt, en rafhlaðan hleðst hægt.
gerist:
Hleðslutækið hefur lent í rigningu, vökva eða miklum raka. Hleðslutækið ber merki um skemmdir. Þú þarft að hreinsa hleðslutækið.
Viðvörun: Lenovo ber ekki ábyrgð á frammistöðu eða öryggi tækja sem ekki eru framleidd eða samþykkt af Leonovo. Notið aðeins riðstraumshleðslutæki og rafhlöður sem eru samþykkt af Lenovo.
Komið í veg fyrir skaða á heyrn
Tækið þitt er með tengi fyrir heyrnartól. Notið ávallt tengi fyrir heyrnartól til að tengja heyrnartól eða eyrnatól.
VARÚÐ: Mikill hljóðþrýstingur frá heyrnartólum eða eyrnatólum getur valdið
Page 22
heyrnarskerðingu. Stilling á tónjafnara í hámark eykur spennu til heyrnartóla
Tækið þitt inniheldur litla hluti sem geta valdið köfnunarhættu hjá litlum börnum. Til
eða eyrnatóla og stig hljóðstyrks. Stillið í tónjafnara í hæfilegan styrk til að vernda heyrnina þína.
Óhófleg notkun heyrnartóla eða eyrnatóla í langan tíma á háum hljóðstyrk getur verið hættuleg ef úttak á tengi fyrir heyrnartól eða eyrnatól er ekki í samræmi við forskriftir EN 50332-2. Tengi fyrir heyrnartól á tækinu þínu er í samræmi við EN 50332 -2 undirgrein 7. Þessi forskrift takmarkar hámark raunbreiðbandspennu tækisins við 150 mV. Til að aðstoða við vernd gegn heyrnarskerðingu, tryggið að heyrnartól eða eyrnatól sem þú notar uppfylli einnig EN 50332-2 (Grein 7 mörk) fyrir einkennandi breiðbandsspennu 75 mV. Notkun á heyrnartólum sem eru ekki í samræmi við EN 50332 -2 getur verið hættuleg vegna of mikils hljóðþrýstings. Ef tækið kom með heyrnartól eða eyrnatól í pakkanum, sem sett, uppfylla heyrnartól eða eyrnatól og tækið nú þegar forskriftir EN 50332 -1. Ef önnur heyrnartól eða eyrnatól eru notuð, gangið þá úr skugga um að þau séu í samræmi við EN 50332-1 (grein 6.5 takmörkunargildi). Notkun á heyrnartólum sem eru ekki í samræmi við EN 50332-1 getur verið hættuleg vegna of mikils hljóðþrýstings.
Yfirlýsing varðandi hljóðþrýsting
Fyrir tæki sem er prófað í samræmi við EN 60950 -1: 2006+A11:2009:+A1:2010+A12:2011, er það skylda að framkvæma hljóðpróf samkvæmt EN50332. Þetta tæki hefur verið prófað til að vera samhæft kröfum varðandi stig hljóðstyrks, sem kveðið er á um í gildandi EN 50332- 1 og/eða EN 50332­2 stöðlum. Varanlegt heyrnartap getur orðið ef heyrnartól eða eyrnatól eru notuð á háum hljóðstyrk í langan tíma.
Viðvörunaryfirlýsing Hustið ekki með miklum hljóðstyrk um lengri tíma til að koma í veg fyrir hugsanlegan heyrnarskaða.
Sýnið aðgát þegar verið er að nota tækið þitt í ökutæki eða á reiðhjóli
Settu þitt eigið öryggi og öryggi annarra í forgang. Fylgið lögunum. Lög og reglugerðir gætu stýrt því hvernig þú getur notað hreyfanleg rafeindatæki, svo sem tækið þitt, á meðan þú ert að aka vélknúnu ökutæki eða hjóla á reiðhjóli.
Fargið í samræmi við staðbundin lög og reglur
Þegar tækið nær lokum nýtingartíma sínum, ekki mylja, brenna, sökkva í vatn, eða ráðstafa tækinu á nokkurn hátt í bága við gildandi lög og reglugerðir. Sumir innri hlutar innihalda efni sem geta sprungið, lekið eða haft neikvæð umhverfisáhrif ef fargað á rangan hátt. Sjá „Endurnýting og umhverfisupplýsingar“ varðandi viðbótarupplýsingar.
Haldið tækinu og fylgihlutum fjarri litlum börnum
Page 23
viðbótar, getur glerskjárinn skemmst eða sprungið ef tækið dettur á eða kastað á hart yfirborð.
Verndaðu gögnin þín og hugbúnað
Ekki eyða óþekktum skrám eða breyta heiti skráa eða á möppum sem voru ekki búin til af þér; að öðrum kosti gæti hugbúnaður tækisins hætt að virka. Verið meðvituð um að aðgangur að neti getur skilið tækið eftir berskjaldað gagnvart tölvuvírusum, tölvusnápum, njósnahugbúnaði eða annarri illgjarnri starfsemi sem gæti skaðað tækið, hugbúnaðinn eða gögn. Það er á þína ábyrgð að tryggja að þú hafir næga vernd í formi eldveggja, vírusvarnarbúnaðar og varnarhugbúnaðar gegn njósnaforritum og halda slíkum hugbúnaði uppfærðum. Haldið raftækjum fjarri tækinu, svo sem rafmagnsviftu, útvarpi, öflugum hátölurum, loftkælingu og örbylgjuofni. Sterkt segulsvið sem myndað er af raftækjum getur skemmt skjáinn og gögn á tækinu.
Sýnið aðgát gagnvart hita sem tækið getur myndað
Þegar kveikt er á tækinu eða rafhlaðan er í hleðslu, geta sumir hlutar orðið heitir. Hitastigið sem þeir ná getur farið eftir virkni kerfisins og hleðslu á rafhlöðu. Löng snerting við líkamann, jafnvel í gegn um klæðnað, getur valdið óþægindum og jafnvel bruna á húð. Forðastu að halda höndum, kjöltu eða öðrum hlutum líkamans í snertingu við heitan hluta tækisins um lengri tíma.
Tilkynning vegna pólývínýl klóríð (PVC) kapals og snúru
VIÐVÖRUN: Meðhöndlun á straumsnúru á þessarri vöru eða straumsnúrum tengdum aukabúnaði sem seldur er með þessari vöru gefur tengsl við blý, kemískt efni sem samkvæmt því sem þekkt er í Kaliforníuríki getur valdið krabbameini, fæðingargöllum og öðrum æxlunarskaða. Þvoið hendur eftir meðhöndlun.
Tilkynning um rafræna losun
FCC samræmingaryfirlýsing
This equipment has been tested and found to comply with the limits for a Class B digital device, pursuant to Part 15 of the FCC Rules. These limits are designed to provide reasonable protection against harmful interference in a residential installation. This equipment generates, uses, and can radiate radio frequency energy and, if not installed and used in accordance with the instructions, may cause harmful interference to radio communications. However, there is no guarantee that interference will not occur in a particular installation. If this equipment does cause harmful interference to radio or television reception, which can be determined by turning the equipment off and on, the user is encouraged to try to correct the interference by one or more of the following measures:
Page 24
Reorient or relocate the receiving antenna.
Increase the separation between the equipment and receiver. Connect the equipment into an outlet on a circuit different from that to which the receiver is connected.
Consult an authorized dealer or service representative for help. Lenovo is not responsible for any radio or television interference caused by unauthorized changes or modifications to this equipment. Unauthorized changes or modifications could void the user’s authority to operate the equipment. This device complies with Part 15 of the FCC Rules. Operation is subject to the following two conditions: (1) this device may not cause harmful interference, and (2) this device must accept any interference received, including interference that may cause undesired operation. Responsible Party: Lenovo (United States) Incorporated 1009 Think Place - Building One Morrisville, NC 27560 Telephone: 1- 919- 294- 5900
IC varúðartilkynning
Þetta tæki samræmist iðnaðarleyfi Kanada hvað varðar undanþágu fyrir RSS staðli/stöðlum. Notkun þess er háð eftirfarandi tveimur skilyrðum: (1) Þetta tæki má ekki valda truflunum, og (2) þetta tæki verður að taka við öllum truflunum, þ.mt truflunum sem geta valdið óæskilegri virkni þess. Le présent appareil est conforme aux CNR d'Industrie Canada applicables aux appareils radio exempts de licence. L'exploitation est autorisée aux deux conditions suivantes: (1) l'appareil ne doit pas produire de brouillage, et (2) l'utilisateur de l'appareil doit accepter tout brouillage radioélectrique subi, même si le brouillage est susceptible d'en
Samræmi við rafsegulsviðssamhæfitilskipun ESB
Þessi vara er í samræmi við verndunarkröfur tilskipunar Evrópuráðsins 2004/108/ESB um samræmingu laga aðildarríkjanna hvað varðar rafsegulsviðssamhæfi. Lenovo getur ekki tekið ábyrgð á misbresti til að uppfylla verndunarkröfur sem leiðir af ómeðmæltri breytingu á vörunni, þar með talið uppsetningu á valkostum korta frá öðrum framleiðendum. Þessi vara hefur verið prófuð og reynst fylgja takmörkum fyrir flokkun B fyrir upplýsingatæknibúnað samkvæmt Evrópustaðli EN 55022. Mörk fyrir B -flokkun búnaður voru fengin fyrir umhverfi dæmigerðrar íbúðabyggðar til að veita hæfilega vörn gegn truflunum með leyfðum fjarskiptatækjum.
Page 25
ESB-tengiliður: Lenovo, Einsteinova 21, 851 01 Bratislava, Slóvakíu
Þýsk samræmisyfirlýsing í flokki B
Deutschsprachiger EU Hinweis:
Hinweis für Geräte der Klasse B EU -Richtlinie zur Elektromagnetischen Verträglichkeit Dieses Produkt entspricht den Schutzanforderungen der EU-Richtlinie 2004/108/EG (früher 89/336/EWG) zur Angleichung der Rechtsvorschriften über die elektromagnetische Verträglichkeit in den EU -Mitgliedsstaaten und hält die Grenzwerte der EN 55022 Klasse B ein. Um dieses sicherzustellen, sind die Geräte wie in den Handbüchern beschrieben zu installieren und zu betreiben. Des Weiteren dürfen auch nur von der Lenovo empfohlene Kabel angeschlossen werden. Lenovo übernimmt keine Verantwortung für die Einhaltung der Schutzanforderungen, wenn das Produkt ohne Zustimmung der Lenovo verändert bzw. wenn Erweiterungskomponenten von Fremdherstellern ohne Empfehlung der Lenovo gesteckt/eingebaut werden.
Deutschland:
Einhaltung des Gesetzes über die elektromagnetische Verträglichkeit von Betriebsmitteln Dieses Produkt entspricht dem „Gesetz über die elektromagnetische Verträglichkeit von Betriebsmitteln“ EMVG (früher „Gesetz über die elektromagnetische Verträglichkeit von Geräten“). Dies ist die Umsetzung der EU -Richtlinie 2004/108/EG (früher 89/336/EWG) in der Bundesrepublik Deutschland. Zulassungsbescheinigung laut dem Deutschen Gesetz über die elektromagnetische Verträglichkeit von Betriebsmitteln, EMVG vom 20. Juli 2007 (früher Gesetz über die elektromagnetische Verträglichkeit von Geräten), bzw. der EMV EG Richtlinie 2004/108/EC (früher 89/336/EWG), für Geräte der Klasse B. Dieses Gerät ist berechtigt, in Übereinstimmung mit dem Deutschen EMVG das EG­Konformitätszeichen - CE - zu führen. Verantwortlich für die Konformitätserklärung nach Paragraf 5 des EMVG ist die Lenovo (Deutschland) GmbH, Gropiusplatz 10, D­70563 Stuttgart. Informationen in Hinsicht EMVG Paragraf 4 Abs. (1) 4: Das Gerät erfüllt die Schutzanforderungen nach EN 55024 und EN 55022 Klasse B.
Samræmisyfirlýsing í flokki B fyrir Kóreu
B급 기기(가정용 방송통신기자재) 이 기기는 가정용(B급)전자파적합기기로서 주로 가정에서 사용하는 것을 목적으로 하며 모든 지역에서 사용할 수 있습니다.
Japönsk VCCI -yfirlýsing í flokki B
この装置は、クラスB情報術装置です。この装置は、家庭環で使用することを目的として
いますが、この装置がラジオやテレビジョン受信に近接して使用されると、受信障害を引
こすことがあります。 取扱説明書に従って正しい取り扱いをして下さい。 VCCI- B
Japönsk yfirlýsing varðandi samræmi fyrir vörur sem tengjast við rafstraum
Page 26
uppgefinn minni eða jafnt og 20A á fasa.
日本の定格電流が 20A/以下の器に対する調波電流調波電流 JIS C 61000 -3-2 適合品
Upplýsingar varðandi umhverfi, endurvinnslu og förgun
Almenn endurvinnsluyfirlýsing
Lenovo hvetur eigendur upplýsingatæknibúnaðar (IT) til ábyrgrar endurvinnslu á búnaði þegar hans er ekki lengur þörf. Lenovo býður upp á margs konar kerfi og þjónustu til að aðstoða eigendur búnaðar við endurvinnslu á sínum upplýsingatæknibúnaði. Varðandi upplýsingar um endurvinnslu á vörum Lenovo, sjá: http://www.lenovo.com/recycling.
Mikilvægar WEEE -upplýsingar
Rafmagns- og rafeindabúnaði merktur með tákni sem sýnir yfirstrikaða ruslafötu er óheimilt er að farga sem óflokkuðu húsasorpi. Úrgang raf -og rafeindabúnaðar (WEEE) skal meðhöndla sérstaklega með söfnun í boði fyrir viðskiptavini til að skila, endurvinna og meðferð á raf -og rafeindabúnaðarúrgangi (WEEE). Upplýsingar fyrir tilgreind lönd eru fáanlegar á : http://www.lenovo.com/recycling.
Endurvinnsluuplýsingar rafhlöðu fyrir Brasilíu
Declarações de Reciclagem no Brasil
Descarte de um Produto Lenovo Fora de Uso Equipamentos elétricos e eletrônicos não devem ser descartados em lixo comum, mas enviados à pontos de coleta, autorizados pelo fabricante do produto para que sejam encaminhados e processados por empresas especializadas no manuseio de resíduos industriais, devidamente certificadas pelos orgãos ambientais, de acordo com a legislação local. A Lenovo possui um canal específico para auxiliá -lo no descarte desses produtos. Caso você possua um produto Lenovo em situação de descarte, ligue para o nosso SAC ou encaminhe um e- mail para: reciclar@lenovo.com, informando o modelo, número de série e cidade, a fim de enviarmos as instruções para o correto descarte do seu produto Lenovo.
Endurvinnsluupplýsingar fyrir Japan
Upplýsingar varðandi endurvinnslu og förgun fyrir Japan eru fáanlegar á: http://www.lenovo.com/recycling/japan.
Endurvinnsluupplýsingar fyrir Indland
Upplýsingar varðandi endurvinnslu og förgun fyrir Indland eru fáanlegar á:
Page 27
http://www.lenovo.com/social_responsibility/us/en/sustainability/ptb_india.html.
Endurvinnslumerki á rafhlöðu
Endurvinnsluupplýsingar rafhlöðu fyrir Tævan
Endurvinnsluupplýsingar rafhlöðu fyrir Bandaríkin og Kanada
Endurvinnsluupplýsingar rafhlöðu fyrir Evrópusambandið
ENERGY STAR gerðarupplýsingar
ENERGY STAR® er sameiginlegt verkefni bandarísku umhverfsistofnunarinnar og bandaríska orkumálaráðuneytisins sem miðar að því að spara fé og vernda umhverfið með orkusparandi vörum og aðferðum. Lenovo eru stoltir af því að bjóða viðskiptavinum okkar vörur með viðurkenndri ENERGY STAR tilnefningu. Lenovo TB2 -X30F hefur verið hönnuð og prófuð í samræmi við kröfur ENERGY STAR áætlunarinnar fyrir tölvur. Með því að nota ENERGY STAR vottaðar vörur og nýta kosti eiginleika orkustjórnunar í tölvunni þinni, getur þú hjálpað til við að draga úr raforkunotkun. Minni raforkunotkun getur stuðlað að mögulegum fjárhagslegum sparnaði, hreinna umhverfi, og minni losun gróðurhúsalofttegunda. Varðandi frekari upplýsingar um ENERGY STAR farðu á: http://www.energystar.gov.
Tilkynning vegna útflutningsflokkunar
Page 28
Þessi spjaldtölva er háð reglugerðum bandarískra útflutningsyfirvalda (EAR) og er með
útflutningsflokkunarnúmer (ECCN) á 5A992.c massamarkaði. Spjaldtölvuna má flytja út aftur nema til neinna af þeim löndum á bannlista í EAR E1 lista yfir lönd.
Bilanaleit
Of lítið minni birtist við uppsetningu á forriti
Losaðu um eitthvað minni og reyndu að setja upp aftur
Snertiskjár virkar ekki eða er ekki næmur
Ýttu lengi á straumhnappinn í meira en 10 sekúndur til að endurræsa.
Ekki hægt að gangsetja eða kerfið hefur hrunið
Það þarf að hlaða rafhlöðuna í hálfa klukkustund og ýta lengi á straumhnappinn í meira en 10 sekúndur til að endurræsa.
Gefur ekkert hljóð þegar hringt er eða heyrist ekki
Stilltu hljóðstyrk með því að nota stillihnappa fyrir hljóðstyrk.
Ekki samband við internetið um þráðlaust netkerfi
Endurræstu beini fyrir þráðlaust net eða farðu í stillingar og endurræstu þráðlaust staðarnet (WLAN).
Ekki hægt að vekja spjaldtölvuna úr svefnstillingu
Ýttu lengi á straumhnappinn til að endurræsa.
Loading...