KITCHENAID 5KFP1644EOB User Manual [is]

5KFP1644
LEIÐBEININGAR FYRIR MATVINNSLUVÉL
Efnisyfirlit
ÖRYGGI MATVINNSLUVÉLAR
Mikilvæg öryggisatriði ............................................................................................ 340
Kröfur um rafmagn ................................................................................................ 341
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Hlutar og aukahlutir ...............................................................................................342
Þýðing á enskum merkimiðum á hlutunum ........................................................... 344
MATVINNSLUVÉLIN NOTUÐ
Vinnuskálin sett á ................................................................................................... 348
Lokið og öryggislásinn sett á .................................................................................. 348
3-í-1 mötunartrektin notuð ................................................................................... 349
Hraðastýringarnar notaðar .................................................................................... 350
Unnin matvæli fjarlægð ..........................................................................................350
FYLGIHLUTIRNIR NOTAÐIR
Teningasettið undirbúið fyrir fyrstu notkun ...........................................................352
Teningasettið sett í/notað.......................................................................................353
Fjölnotahnífurinn settur á/fjarlægður ..................................................................... 354
Undirbúningsskálin sett upp/fjarlægð ....................................................................355
Rifskífa,skífafyrirfranskarkartöurogparmesan-skífasettarupp/fjarlægðar ...... 356
Sneiðskífan sett upp/fjarlægð ................................................................................. 357
Sneiðaþykktin stillt ................................................................................................. 357
Smáskálin og smáhnífurinn sett upp/fjarlægð .........................................................358
Sítruspressan sett upp/fjarlægð ..............................................................................359
Eggjaþeytarinn eða deighnífurinn sett í/fjarlægð .................................................... 360
UMHIRÐA OG HREINSUN ......................................................................................361
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Fjölnotahnífurinn notaður ...................................................................................... 362
Sneið- eða Rifskífa notuð ....................................................................................... 363
Deigblaðið notað ................................................................................................... 363
Gagnlegar ábendingar ............................................................................................ 364
BILANALEIT ............................................................................................................... 365
ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA
Ábyrgð KitchenAid á matvinnsluvél ....................................................................... 366
Þjónusta við viðskiptavini ....................................................................................... 366
Íslenska
339
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt. Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn. Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra. Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, segja þér hvernig draga á úr hættu á meiðslum og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallaröryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Tilaðverjasthættunniafraostiskalekkisetjamatvinnsluvélinaívatneðaannanvökva.
3. Ekki er ætlast til að einstaklingar (þ.m.t. börn) sem hafa skerta líkamlega, skynjunarlega
eða andlega hæfni eða skortir reynslu og þekkingu noti þetta tæki – nema sá sem ber
ábyrgðáöryggiviðkomandihaveitthonumleiðsögnínotkuntækisins.
4. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.
5. Taktu tækið úr sambandi við innstungu þegar það er ekki í notkun, áður en hlutir eru
settir á eða teknir af og fyrir hreinsun.
6. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast.
7. Ekki nota neitt tæki með skemmdri snúru eða kló, eða eftir að það hefur bilað, eða
dottið eða verið skemmt á einhvern hátt. Farðu með tækið til næstu viðurkenndu þjónustustöðvar vegna skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf- eða vélhlutum.
8. Notkun aukahluta sem KitchenAid hvorki mælir með né selur getur valdið eldsvoða,
raostieðaslysi.
9. Ekki nota utanhúss.
10. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk.
11. Haltuhöndumogeldhúsáhöldumfráhnífumeðaskífumáhreynguámeðanmatur
er í vinnslu, til að draga úr hættunni á alvarlegum meiðslum á fólki eða skemmdum á matvinnsluvélinni. Nota má sköfu en aðeins þegar matvinnsluvélin er ekki í gangi.
12. Hnífarnir eru beittir. Farðu varlega.
13. Til að draga úr hættu á meiðslum skal aldrei setja skurðarhnífa eða -skífur
á grunneininguna án þess að setja fyrst skál almennilega á sinn stað.
14. Gættu þess að lokið sé örugglega læst á sínum stað áður þú notar tækið.
15. Aldrei setja matvæli í með höndunum. Notaðu alltaf matvælatroðarann.
16. Það er mikilvægt að læsingarbúnaðurinn í lokinu sé ávallt notaður.
17. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
340
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
ÖRYGGI MATVINNSLUVÉLAR
Kröfur um rafmagn
Spenna: 220 - 240 volt Tíðni: 50/60 Hertz Rafafl: 650 vött
ATH.: Ef tengillinn passar ekki við innstunguna skaltu hafa samband við löggiltan rafvirkja. Ekki breyta tenglinum á neinn hátt.
Förgun rafbúnaðarúrgangs
Íslenska
Merkingar á þessu tæki eru í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/96/EB um raf- og rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical and Electronic Equipment (WEEE)).
Sé þess gætt að vörunni sé fargað á réttan hátt er stuðlað að því að koma í veg fyrir
mögulegneikvæðáhrifáumhverog
lýðheilsu sem komið geta fram, sé vörunni ekki fargað eins og til er ætlast.
Táknið fylgja vörunni, gefur til kynna að ekki megi meðhöndla þetta tæki sem heimilisúrgang.
á vörunni, eða á skjölum sem
Þess í stað skal afhenda hana á viðeigandi stað þar sem raf- og rafeindabúnaði er safnað saman til endurvinnslu.
Förgun verður að fara fram í samræmi
viðumhversreglugerðirástaðnumum
förgun úrgangs. Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar vöru skaltu vinsamlegast hafa samband við bæjarstjórnarskrifstofur í þínum heimabæ, heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina þar sem þú keyptir vöruna.
341
Hlutar og aukahlutir
3-skiptur
matvælatroðari
Lok með 3-í-1 mötunartrekt
Ofurþétt
þétting
4 L vinnuskál
Hnífastýring,
stillanleg
utan frá
342
Fylgihlutakassi
1 L smáskál
og smáhnífur
Sleikja
Deighnífur
Steypt
undirstaða
Fjölnotaskífa úr
ryðfríu stáli
Eggjaþeytari
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Hlutar og aukahlutir
TENINGASETT
Lok fyrir teningasett
2,4 L undirbúningsskál
8mm hnífur fyrir
teningasett
Rist fyrir teningasett
Rifskífa (2 mm og 4 mm) sem
hægt er að snúa við
Íslenska
Sneiðskífa, stillanleg utan frá
(þunnar til þykkar sneiðar)
Sítruspressa
Hreinsunarverkfæri
fyrir 8mm rist
Rifskífa fyrir parmesa/ís
Hnífur fyrir franskar
kartöur
Millistykki fyrir
sítruspressu
Millistykki fyrir skífur
343
Þýðing á enskum merkimiðum á hlutunum
Hlutur Enskur merkimiði Þýðing
Feed Chute Max Fill Hámarksfylling mötunarrennu
Max Thick Liquid Hámark þykkur vökvi Max Thin Liquid Hámark þunnur vökvi BPA FREE BPA-FRÍTT
Mini Bowl Smáskál Max Liquid Hám. vökvi BPA FREE BPA-FRÍTT Prep Bowl Undirbúningsskál No Processing Blade Enginn vinnsluhnífur BPA FREE BPA-FRÍTT
TWIST TO LOCK SNÚA TIL AÐ LÆSA
344
Multipurpose Fjölnota PUSH TO LOCK ÝTA TIL AÐ LÆSA
Mini Multipurpose Lítill fjölnota PUSH TO LOCK ÝTA TIL AÐ LÆSA
Dough Deig
Adjustable Slicing
Stillanleg sneiðing
(thin to thick)
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Þýðing á enskum merkimiðum á hlutunum
Hlutur Enskur merkimiði Þýðing
Disc Adapter Millistykki fyrir skífur
Fine Shredding Riðfínt Medium Shredding Meðalrið
Ice Shave Klakahell
French Fry Franskarkartöur
Dicing Kit Lid
Front Framan Twist to lock Snúa til að læsa
8mm Dicing Kit Blade
Dicing Kit Grid
8 mm Grid 8mm rist Front Framan
8mm Grid Cleanout Tool
Lok fyrir teningasett
8mm hnífur fyrir teningasett
Rist fyrir teningasett
Hreinsunarverkfæri fyrir
8mm rist
Íslenska
Egg Whip Eggjaþeytari
345
Að velja réttu verkfærin
Aðgerð Stilling Matvæli Fylgihlutum
Grænmeti Ávextir
2
Ferskar kryddjurtir Hnetur Kjöt
Fjölnotahnífur úr ryðfríu stáli
1
2
Smáskál og lítill fjölnotahnífur
1
Pesto
2
Sósur Kökusoppa Bökudeig Krem
1
Gerdeig Deighnífur úr plasti
2
1
Ávextir
2
(mjúkir)
Kartöur
Tómatar Grænmeti (mjúkt)
1
Ostur Súkkulaði
2
Ávextir (harðir) Grænmeti (hart)
1
2
Grænmeti Ostur (frysta 30 mín. fyrir) Súkkulaði Ávextir (harðir)
Rifskífa sem hægt er að snúa við
1
úr ryðfríu stáli
Stillanleg sneiðskífa
Sneiða
þunnt
Rífa
miðlungs
Mauka
Hræra
Hnoða
SaxaHakka
Sneiða
þykkt
Rífa fínt
EÐA
346
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Að velja réttu verkfærin
Aðgerð
Rífa Hea
Kartöungur
Teningar
Þeyta
Stilling
Matvæli Fylgihlutum
Harður ostur
2
Ís Súkkulaði
1
Kartöur
2
Stinnt grænmeti
1
Kartöur
Tómatar
2
Laukur Agúrkur Ávextir Grænmeti
1
Egg Eggjaþeytari
2
1
Skífa til að rífa/hea
Íslenska
Skífa fyrir franskar kartöur
8 mm teningasett
Sa
Sítrusávöxtur Sítruspressa
2
1
347
VIÐVÖRUN
Hætta á að skerast
Farðu varlega með hnífana. Misbrestur á að gera svo getur
valdið skurðum.
VIÐVÖRUN
Hætta á að skerast
Farðu varlega með hnífana. Misbrestur á að gera svo getur
valdið skurðum.
Vinnuskálin sett á
Fyrir fyrstu notkun
Áður en þú notar matvinnsluvélina þína í fyrsta sinn skaltu þvo skálarnar og fylgihlutina eins og lýst er í hlutanum „Umhirða og hreinsun“.
Aöxull
Gættu þess að slökkt sé á matvinnslu­vélinni, hún ekki í sambandi og staðsett
1
á láréttu yfirborði.
Snúðu vinnuskálinni til að læsa henni á undirstöðuna.
3
Lokið og öryggislásinn sett á
Settu vinnuskálina á undirstöðuna eins og sýnt er.
2
Vökvastöðuteikningar á hlið skálarinnar gefa til kynna hámarks ráðlagða stöðu fyrir þykkan og þunnan vökva í matvinnsluvélinni.
Settu á lokið, samstilltu flipana og læstu
1
348
því á sínum stað. Ofurþétta þéttingin kemur í veg fyrir að hellist niður.
Stærsti hluti 3-skipta matvælatroðarans
2
verður að vera í matvinnsluvélinni svo hún gangi.
MATVINNSLUVÉLIN NOTUÐ
Hætta þar sem hnífar snúast
Notaðu alltaf matvælatroðara. Haltu fingrum frá opum og trekt. Geymist þar sem börn ná ekki til. Misbrestur á að gera svo getur
valdið útlimamissi eða skurðum.
VIÐVÖRUN
3-í-1 mötunartrektin notuð
Fyrir notkun
Áður en þú notar matvinnsluvélina skaltu gæta þess að vinnuskálin, hnífar og lokið séu rétt samansett á undirstöðu matvinnsluvélarinnar.
Stór
matvæla-
Lína fyrir
hámarks fyllingu
í mötunartrekt
Notaðu alla mötunartrektina og stóra matvælatroðarann til að vinna
1
stærri hluti.
troðari
Íslenska
Miðlungsstór
matvælatroðari
Notaðu miðlungsstóra matvælatroðarann í mötunartrektinni til að vinna smærri
2
atriði.
Úðagat
Notaðu úðagatið í litla matvæla-
4
troðaranum til að úða hægt olíu eða
öðrumvökvayrhráefninívinnuskálinni.
Lítill
matvæla-
troðari
Notaðu litla matvælatroðarann til að sneiða eða rífa minnstu og þynnstu
3
hlutina.
Lítill
matvæla-
troðari
349
Hraðastýringarnar notaðar
ATH.: Ef matvinnsluvélin fer ekki í gang skaltu ganga úr skugga um að skálin og lokið séu
almennilega læst á undirstöðunni.
Til að kveikja á skaltu smella hraðastillinum
1
á „2“ (hratt) eða „1“ (hægt), síðan snúa skífunni á „I“ (KVEIKT).
Til að púlsa skaltu smella hraðastillinum
3
á „2“ (hratt), síðan snúa skífunni á PULSE til að hefja vinnslu; skífan snýr sjálfvirkt aftur í stöðuna „O“ (SLÖKKT) til að
stöðva.Púlsstýringinleyrnákvæma
stjórn á tímalengd og tíðni vinnslu.
2
1
Til að stöðva skaltu snúa skífunni
2
á „O“ (SLÖKKT).
2
1
2
1
Unnin matvæli fjarlægð
VIÐVÖRUN
Hætta á að skerast
Farðu varlega með hnífana. Misbrestur á að gera svo getur
valdið skurðum.
350
Gættu þess að slökkt sé á matvinnslu­vélinni og að hún sé ekki í sambandi
1
áður en hún er tekin sundur.
MATVINNSLUVÉLIN NOTUÐ
Íslenska
Snúðu vinnuskálinni og lyftu til
2
að fjarlægja hana, snúðu síðan og lyftu lokinu.
Ef skífa er notuð skal fjarlægja hana. Haltu skífunni á fingurgripunum 2 og
4
lyftu henni beint upp.
Eða snúðu lokinu til að aflæsa því,
3
eins og sýnt er, og lyftu lokinu til að fjarlægja það og haltu svo áfram næstu skrefum með skálina áfram fasta við matvinnsluvélina.
FingurgripFingurgrip
Ef skífa er notuð skal fjarlægja millistykkið.
5
Ef hnífur er notaður skal fjarlægja hann með því að grípa um hann og toga
6
beint upp.
Snúðu vinnuskálinni eins og sýnt er. Lyftu til að fjarlægja.
7
351
FYLGIHLUTIRNIR NOTAÐIR
Teningasettið undirbúið fyrir fyrstu notkun
MIKILVÆGT: Fylgdu þessum leiðbeiningum til að þvo almennilega alla hluta teningasettsins
áður en það er notað í fyrsta sinn.
Notaðu handfangið og settu teningasettið samsett ofan í vinnuskálina.
1
Snúðu loki teningasettsins með
3
fingurflipunum þar til það aflæsist.
Hreinsaðu hvern hluta teningasettsins
5
með mjúkum klút og volgu vatni.
Þegar settið er sett í vinnuskálina skal láta flipann á settinu standast á við
2
raufina í vinnuskálinni.
Notaðu handfangið og fjarlægðu lokið
4
af teningasettinu.
352
FYLGIHLUTIRNIR NOTAÐIR
Teningasettið sett í/notað
Íslenska
Settu skífumillistykkið upp á aflöxulinn.
1
Settu hníf teningasettsins í og gakktu úr skugga um að hann sitji örugglega.
3
Settu rist teningasettsins upp með ristina vísandi fram og samstilltu flipa
2
settsins við raufina í vinnuskálinni.
Settu lokið á teningasettinu ofan
4
á samsetta settið með gatið vísandi fram og læstu því á sínum stað.
„SMELLA“
Settu lokið á matvinnsluvélina og notaðu
5
miðlungsstóru mötunartrektina til að skera óskaða hluti í teninga.
Þegar búið er að skera í teninga skaltu
6
fjarlægja lok teningasettsins og hníf og setja hreinsunarverkfæri teningasettsins í hökin á rist settsins og leggðu hreinsunarverkfærið síðan niður yfir teningaristina. Þetta þrýstir þeim mat sem eftir er út úr grindinni, sem gerir þér kleift að þvo teningasettið á skilvirkari hátt.
353
Fjölnotahnífurinn settur á/fjarlægður
ATH.: Fjölnotahnífurinn er með þéttingu sem varnar því að hellist niður og hægt er að láta
hann standa í skálinni eða fjarlægja hann áður en hún er tæmd.
Settu hnífinn á aflöxulinn.
1
Vökvastöðuteikningar á hlið skálarinnar gefa til kynna hámarks ráðlagða stöðu fyrir þykkan og þunnan vökva í matvinnsluvélinni.
Þrýstu þétt niður á hnífinn. Þú heyrir
2
smell þegar fylgihluturinn læsist á sínum stað.
Fjölnotahnífurinn er með lekaþolna
3
þéttingu svo þú getur látið hnífinn standa í skálinni á meðan þú hellir hráefninu úr.
Fjarlægðu hnífinn með því að grípa
4
um hann og toga beint upp.
MIKILVÆGT: Aðeins er hægt að nota fylgihlutahnífa með vinnuskálinni.
354
FYLGIHLUTIRNIR NOTAÐIR
Undirbúningsskálin sett upp/fjarlægð
ATH.: Aðeins er hægt að nota undirbúningsskálina með skífunum og teningasettinu.
Íslenska
Til að nota undirbúningsskálina skal
1
setja hana ofan í vinnuskálina með fingurgripunum tveimur.
Settu óskaða skífu á aflöxulinn. Ekki nota
3
neina hnífa með undirbúningsskálinni.
Eftir vinnslu skaltu fjarlægja undirbúnings-
5
skálina með fingurgripunum tveimur.
Settu millistykkið á aflöxulinn.
2
Settu á lokið, samstilltu flipana og læstu
4
því á sínum stað.
MIKILVÆGT: Fjarlægja verður skífur og millistykki áður en skálar eru fjarlægðar.
355
FYLGIHLUTIRNIR NOTAÐIR
Rifskífa, skífa fyrir franskar kartöur og parmesan-skífa settar upp/fjarlægðar
Settu millistykkið á aflöxulinn.
1
Settu á lokið, samstilltu flipana og læstu því á sínum stað.
3
Snúðu skífunni lítillega þar til hún fellur
2
á sinn stað á millistykkinu.
FingurgripFingurgrip
Til að fjarlægja rifskífuna og skífuna fyrir franskar kartöflur skal fjarlægja lokið og
4
nota fingurgripin 2 til að lyfta skífunni beint upp.
ATH.: Rifskífan er viðsnúanleg. Fyrir grófrif skal snúa hliðinni sem merkt er „Medium Shredding“ upp. Fyrir fínrif skal snúa hliðinni sem merkt er „Fine Shredding“ upp.
Til að fjarlægja parmesan-skífuna eftir vinnslu skal lyfta henni varlega
5
af millistykkinu.
MIKILVÆGT: Fjarlægja verður skífur og millistykki áður en skálar eru fjarlægðar.
356
FYLGIHLUTIRNIR NOTAÐIR
Sneiðskífan sett upp/fjarlægð
Íslenska
Settu skífuna á aflöxulinn.
1
Settu á lokið, samstilltu flipana og læstu því á sínum stað.
3
Sneiðaþykktin stillt
ATH.: Handfangið virkar aðeins með
stillanlegu sneiðskífunni. Breyting þykktarstillinga með aðrar skífur eða hnífa uppsett hefur engin áhrif á notkun.
Til viðbótar við stöðu handfangins, er mögulegt að breyta þykkt sneiðanna með því að breyta þrýstingnum á matinn þegar honum er stýrt inn í mötunartrektina. Notaðu meiri þrýsting fyrir þykkari sneið eða notað minni þrýsting fyrir þynnri sneið.
Snúðu skífunni lítillega þar til hún fellur
2
á sinn stað.
FingurgripFingurgrip
Til að fjarlægja sneiðskífu skaltu fjarlægja lokið og nota fingurgripin 2 til að lyfta
4
skífunni beint upp.
Þykkari
Þynnri
Færðu handfangið til að velja óskaða þykkt.
MIKILVÆGT: Fjarlægja verður skífur og millistykki áður en skálar eru fjarlægðar.
357
Smáskálin og smáhnífurinn sett upp/fjarlægð
Aöxull
Smáhnífur
Settu smáskálina inn í vinnuskálina og gakktu úr skugga um að flipinn
1
á smáskálinni standist á við hakið í vinnuskálinni.
Settu á lokið, samstilltu flipana og læstu
3
því á sínum stað.
Þrýstu þétt niður á smáhnífinn. Þú heyrir smell þegar fhann læsist á sínum stað.
2
Fjarlægðu lokið. Gríptu um og togaðu
4
smáhnífinn beint upp.
358
Lyftu litlu skálinni upp úr.
5
FYLGIHLUTIRNIR NOTAÐIR
Sítruspressan sett upp/fjarlægð
Íslenska
Settu millistykki sítruspressunnar upp á aflöxulinn.
1
Snúðu körfunni rangsælis þar til klemman læsist við handfangið.
3
Settu sigtiskörfuna í vinnuskálina með læsiklemmuna staðsetta til vinstri við
2
handfang vinnuskálarinnar.
Settu keiluna inni í sigtiskörfuna og tengdu hana við millistykkið. Það kann
4
að vera nauðsynlegt að snúa keilunni þar til hún fellur á sinn stað.
Eftir vinnslu skaltu lyfta keilunni af sigtiskörfunni, snúðu svo sigtiskörfunni til að aflæsa henni frá handfanginu, eins
5
og sýnt er, og lyftu henni af vinnuskálinni. Fjarlægðu millistykkið.
359
Eggjaþeytarinn eða deighnífurinn sett í/fjarlægð
Settu eggjaþeytarann eða deighnífinn
1
upp á aflöxulinn.
Eftir vinnslu skaltu grípa þétt um eggjaþeytarann eða deighnífinn og
3
lyfta beint upp.
Þrýstu þétt niður á eggjaþeytarann
2
eða deighnífinn.
360
UMHIRÐA OG HREINSUN
VIÐVÖRUN
Hætta á að skerast
Farðu varlega með hnífana. Misbrestur á að gera svo getur
valdið skurðum.
Gættu þess að slökkt sé á matvinnslu­vélinni og að hún sé ekki í sambandi
1
áður en hún er tekin sundur.
MIKILVÆGT: Aldrei nota hreinsiefni eða svampa sem geta rispað matvinnsluvélina. Þau geta rispað eða gert vinnuskálina og lokið mött.
Hreinsaðu undirstöðuna og snúruna með volgum sápuvættum klút.
2
Þurrkaðu með mjúkum klút.
Íslenska
Alla aðra hluta matvinnsluvélarinnar má þvo í uppþvottavél.
3
- Skálar ættu að liggja á hvolfi, ekki á hliðinni.
- Forðastu að nota háar hitastillingar, eins og sótthreinsunar- eða gufustillingar.
Við geymslu skal ýta snúrunni aftur inn í undirstöðu matvinnsluvélarinnar.
4
Geymdu skífur, öxla og blöð í geymslu-
5
töskunni sem fylgdi með, á stað þar sem börn ná ekki til.
361
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Fjölnotahnífurinn notaður
Að saxa hnetur eða búa til hnetusmjör:
VIÐVÖRUN
Hætta á að skerast
Farðu varlega með hnífana. Misbrestur á að gera svo getur
valdið skurðum.
Að saxa ferska ávexti
eða grænmeti:
Flysjaðu, taktu kjarnann úr
og/eða fjarlægðu fræ og skerðu matvælin í 2,5 - 4 cm bita. Þú vinnur hráefnið í þá stærð sem óskað er eftir, með stuttum púlsum, 1 til 2 sekúndur í hvert sinn. Skafðu hliðar skálarinnar ef nauðsyn krefur.
Að mauka soðna ávexti og grænmeti (nema kartöur):
Bættu 60 ml af vökva úr uppskrift á hvern bolla (235 ml) af hráefni. Þú vinnur hráefnið, með stuttum púlsum, þar til grófsaxað. Síðan vinnur þú stöðugt þar það er til óskaðri áferð er náð. Skafðu hliðar skálarinnar ef nauðsyn krefur.
Að undirbúa kartöumús:
Rífðuheitarsoðnarkartöurmeðrifskífunni. Skiptuútrifskífufyrirfjölnotahnínn.Bættu
í mjúku smjöri, mjólk og kryddi. Púlsaðu 3 til 4 sinnum, 2 til 3 sekúndur í hvert sinn, þar til mjúkt og mjólkin hefur blandast saman við. Gætið þess að ofgera ekki.
Að saxa þurrkaða (eða klístraða) ávexti:
Rétt er að hafa hráefnið kalt. Bættu við 60 ml af hveiti úr uppskrift á hverja 120 ml af þurrkuðum ávöxtum. Þú vinnur ávextina, notar stutta púlsa, þar til æskilegu útliti er náð.
Að fínsaxa sítrusbörk:
Flysjaðu litaða hlutann (án hvítu himnunnar) af sítrusávexti með beittum hníf. Skerðu börkinn í litlar ræmur. Unnið þar til fínsaxað.
Að brytja hvítlauk eða saxa ferskar
kryddjurtir eða lítið magn af grænmeti.
Bættu hráefninu í gegnum mötunartrektina á meðan vinnsluvélin gengur. Unnið þar til saxað. Til að fá sem bestan árangur skaltu ganga úr skugga um að vinnuskálin og kryddjurtirnar séu mjög þurr fyrir söxun.
Þú vinnur allt að 710 ml af hnetum eins og óskað er eftir, með stuttum púlsum, 1 til 2 sekúndur í hvert sinn. Til að fá grófari áferð skal vinna minni skammta, púlsa 1 til 2 sinnum, 1 til 2 sekúndur í hvert sinn. Púlsaðu oftar til að fá fínni áferð. Fyrir hnetusmjör skal vinna stöðugt þar til blandan er orðin mjúkt. Geymist í kæliskáp.
Að saxa soðið eða hrátt kjöt, alifugla eða skmeti:
Hráefnið ætti að vera vel kalt. Skerðu í 2,5 cm bita. Þú vinnur allt að 455 g í einu í þá stærð sem óskað er eftir, með stuttum púlsum, 1 til 2 sekúndir í hvert sinn. Skafðu hliðar skálarinnar ef nauðsyn krefur.
Að gera brauð-, köku- eða kexmylsnu:
Brjóttu matvælin niður i 3,5 - 5 cm bita. Unnið þar til fínt. Fyrir stærri bita skal púlsa 2 til 3 sinnum, 1 til 2 sekúndur í hvert sinn. Síðan unnið þar til fínt.
Að bræða súkkulaði í uppskrift:
Settu saman súkkulaði og sykur úr uppskriftinni í vinnuskálina. Unnið þar til fínsaxað. Hitaðu vökva samkvæmt uppskriftinni. Helltu heitum vökvanum gegnum mötunartrektina á meðan matvinnsluvélin gengur. Unnið þar til mjúkt.
Að rífa harða osta eins og Parmesan og Romano:
Aldrei reyna að vinna ost sem ekki er hægt að stinga beittum hnífsoddi í. Þú getur notað
fjölnotahnínntilaðrífaharðaosta.Skerðu
ostinn í 2,5 cm bita. Settu í vinnuskálina. Þú vinnur með stuttum púlsum þar til grófsaxað.
Unniðstöðugtþartilfínrið.Einnigerhægt
að bæta ostbitum í gegnum mötunartrektina á meðan matvinnsluvélin gengur.
ATH.: Að vinna hnetur og önnur hráefni, sem eru hörð, getur rispað
yrborðsáferðinainnanískálinni.
362
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Sneið- eða Rifskífa notuð
Að sneiða eða rífa ávexti
eða grænmeti sem er
langt með tiltölulega lítið
þvermál, eins og sellerí,
gulrætur og bananar:
Skerðu matvæli svo þau passi í mötunartrektina lóðrétt eða lárétt og fylltu mötunartrektina tryggilega til að halda matvælunum almennilega staðsettum. Eða þú getur notað litlu mötunartrektina í tví-skipta matvæla troðaranum. Staðsettu hráefnið lóðrétt í trektina og notaðu litla matvælatroðarann til að troða.
Að sneiða eða rífa ávexti og grænmeti
sem eru kringlótt, eins og laukar, epli og paprika:
Flysjaðu, taktu kjarnann úr og fjarlægðu fræ. Skerðu í helminga eða fjórðunga svo passi í mötunartrektina. Staðsettu í mötunartrekt. Ýta skal með jöfnun þrýstingi.
Að sneiða eða rífa ávexti og grænmeti
sem eru lítil, eins og jarðarber, sveppir og hreðkur:
Staðsettu matvælin lóðrétt eða lárétt í lögum í mötunartrektina. Fylltu mötunar trektina til að halda matvælunum almennilega staðsettum. Ýta skal með jöfnun þrýstingi. Eða þú getur notað litlu mötunar trektina í tví-skipta matvæla troðaranum. Staðsettu hráefnið lóðrétt í trektinni og notaðu litla matvæla troðarann til að troða.
Ýta skal með jöfnun þrýstingi
.
Að sneiða ósoðið kjöt eða alifugla, svo sem léttsteikt kjöt:
Skerðu eða rúllaðu upp hráefninu svo það passi í mötunartrektina. Vefðu um og frystu matvælin þar til þau eru hörð viðkomu, 30 mínútur til 2 klukkustundir, eftir þykkt hráefnanna. Athugaðu til að vera viss um að þú getir enn stungið í hráefnin með beittum hnífsoddi. Ef ekki þá skaltu leyfa þeim að þiðna lítillega. Ýta skal með jöfnun þrýstingi.
Að sneiða eldað kjöt eða alifugla, þar með talið spægipylsu, pepperoni, o.s.frv.:
Hráefnið ætti að vera vel kalt. Skerðu í bita svo passi í mötunartrektina. með ákveðnum, jöfnun þrýstingi
Að rífa spínat og önnur lauf:
Raðaðu upp laufum. Rúllaðu þeim upp og láttu standa í mötunartrektinni. Ýta skal með jöfnun þrýstingi.
Að rífa stinna og mjúka osta:
Stinnur ostur ætti að vera mjög kaldur. Til að ná sem bestum árangri með mjúka osta, eins og mozzarella, skal frysta í 10 til 15 mínútur áður en unnið er. Skerðu svo passi í mötunartrekt. Ýta skal með jöfnun þrýstingi.
Ýta skal hráefninu
.
Deigblaðið notað
Deigblaðið er sérstaklega hannað til að blanda og hnoða gerdeig, hratt og vandlega. Til að ná sem bestum árangri skal ekki hnoða uppskriftir sem nota meira en 500 g af hveiti.
Íslenska
363
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Gagnlegar ábendingar
• Til að forðast skemmdir á hnífnum eða
mótornum skal ekki vinna hráefni sem eru svo hörð eða svo frosin að ekki sé hægt að stinga í þau með beittum hnífsoddi. Ef biti af hörðu hráefni, eins og gulrót festist á hnífnum skal stöðva
vinnsluvélinaogfjarlægjahnínn.
Fjarlægðu hráefnið varlega af hnífnum.
• Ekkiyrfyllavinnuskálinaeðalitluskálina.
Hvað varðar vökva skal fylgja hámarks
áfyllingarstöðueinsoggeðertilkynna
á vinnuskálinni. Þegar saxað er ætti vinnuskálin ekki að vera meira en 1/3 til 1/2 full. Notaðu litlu skálina fyrir allt að 1 L af vökva eða 500 g af þurrefnum.
• Staðsettu sneiðskífurnar þannig að skurðar-
öturinnsérétthægrameginviðmötunar-
trektina. Þetta gefur skífunni heilan snúning áður en hún snertir hráefnið.
• Til að færa sér í nyt hraða vinnsluvélarinnar
skal láta hráefni sem á að saxa falla niður gegnum mötunartrektina á meðan hún er í gangi.
• Mismunandi hráefni útheimta mismunandi
þrýsting fyrir besta árangur við rif og sneiðingu. Almennt séð skal nota léttan þrýsting fyrir mjúk, viðkvæm hráefni
(jarðarber,tómata,o.s.frv.),hóegan
þrýsting fyrir miðlungsmatvæli (kúrbít,
kartöur,o.s.frv.)ogákveðnariþrýsting
fyrir harðari matvæli (gulrætur, epli, harða osta, hálffrosið kjöt, o.s.frv.).
• Mjúkur og miðlungsharður ostur kann að
smyrjast út eða rúllast upp á rifskífunni. Til að forðast þetta skal aðeins rífa ostinn vel kældan.
• Stundum falla mjó matvæli, eins og gulrætur eða sellerí, til hliðar í mötunartrektina, sem leiðir til þess að sneiðar verða ójafnar. Til að lágmarka þetta skal skera hráefnið í nokkra bita og fylla mötunartrektina með hráefni. Til að vinna minni eða mjórri verk reynist litla mötunartrektin í tvískipta matvælatroðaranum sérstaklega þægileg.
• Þegar verið er að undirbúa köku- eða smákökudeigskalnotafjölnotahnínn tilkrematuogsykurfyrst.Bættu
þurrefnum síðast í. Settu hnetur og ávexti ofan á hveitiblönduna til að koma í veg
fyriryrsöxun.Þúvinnurhneturogávexti,
með stuttum púlsum, þar til þau hafa blandast hinum hráefnunum. Gættu þess að ofvinna ekki.
• Þegarrineðasneiddhráefnihlaðast
upp öðru megin í skálinni skal stöðva vinnsluvélina og jafna hráefninu með sleif.
• Þegar magnið af hráefninu nær upp í neðri hlið sneið- eða rifskífunnar skal fjarlægja hráefnið.
• Eitthvað af stærri matarbitum kunna að vera eftir ofan á skífunni eftir sneiðingu eða rif. Hægt er skal skera þá í höndunum og bæta þeim síðan í blönduna.
• Skipuleggðu vinnufyrirkomulag til að lágmarka hreinsun skálar. Vinna skal þurr
eðastinnhráefniáundanjótandihráefnum.
• Til að hreinsa hráefni af fjölnotaskífunni
á auðveldan hátt skaltu bara tæma vinnuskálina, setja lokið aftur á og púlsa 1 til 2 sekúndur til að þeyta öllu af skífunni.
• Þegar lok vinnuskálar er fjarlægt skal setja það á hvolf á bekkinn. Það hjálpar til við að halda bekknum hreinum.
364
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
• Notaðu sleikjuna til að fjarlæga hráefni úr vinnuskálinni.
• Matvinnsluvélin þín er ekki hönnuð til að
• Efeinhverjirplasthlutiraitastvegnaþeirra
hráefna sem unnið er með, skal hreinsa þá með sítrónusafa
framkvæma eftirfarandi aðgerðir:
- Malakafbaunir,korneðahartkrydd
- Mala bein eða aðra óneysluhæfa hluta hráefna
- Breyta hráum ávöxtum eða grænmeti í vökva
- Sneiða harðsoðin egg eða ókælt kjöt.
BILANALEIT
ATH.: Ef matvinnsluvélin þín vinnur ekki eðlilega skaltu athuga eftirfarandi: Matvinnsluvél gengur ekki:
• Gakktu úr skugga um að skálin og lokið séu almennilega samstillt og læst á sínum stað og að stóri matvælatroðarinn sé ísettur í mötunartrektina.
• Þegar stóra opið á mötunartrektinni er notað skaltu ganga úr skugga um að hráefni fari ekki
yrhámarkslínunaátrektinni.
• Athugaðu til að vera viss um að
matvinnsluvélin sé í sambandi.
• Er öryggið fyrir innstunguna sem matvinnsluvélin notarílagi?Gakktuúrskuggaumaðlekaliðiha
ekki slegið út.
• Taktu matvinnsluvélina úr sambandi, settu hana síðan aftur í samband við innstunguna.
• Ef matvinnsluvélin er ekki við stofuhita skaltu bíða þar til hún nær stofuhita og reyna aftur.
Matvinnsluvél rífur ekki eða sneiðir almennilega:
• Gakktu úr skugga um að lyfta hlið skífunnar snúi upp á millistykkinu.
• Ef verið er að nota stillanlegu sneiðskífuna skal gæta þess að það sé stillt á rétta þykkt.
• Gættu þess að hráefnin henti fyrir sneiðingu eða rif.
Ef lokið lokast ekki þegar skífan er notuð:
• Gakktu úr skugga um að skífan sé sett í á réttan hátt, með lyfta stubbinn ofan á og sé staðsett rétt á drifmillistykkinu.
Ef vandamálið er ekki vegna neins af ofangreindum atriðum sjá „ábyrgð og þjónusta“.
Íslenska
365
ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA
Ábyrgð KitchenAid á matvinnsluvél
Lengd ábyrgðar: KitchenAid greiðir fyrir: KitchenAid greiðir
Evrópa, Mið‑Austurlönd og Afríka:
Fyrir gerð 5KFP1644: Full ábyrgð í þrjú ár frá kaupdegi.
KITCHENAID TEKUR ENGA ÁBYRGÐ Á ÓBEINUM SKEMMDUM.
Varahluti og viðgerðar­kostnað til að lagfæra galla í efni eða handverki. Þjónustan skal veitt af viðurkenndum KitchenAid þjónustuaðila.
ekki fyrir:
A. Viðgerðir þegar matvinnslu-
vélin er notuð til annars en venjulegrar heimilismatreiðslu.
B. Skemmdir sem verða vegna
óhapps, vegna breytinga, misnotkunar, ofnotkunar, eða uppsetningar/notkunar sem ekki er í samræmi við raforkulög í landinu.
Þjónustumiðstöðvar
Öll þjónusta á hverjum stað skal veitt af viðurkenndum KitchenAid þjónustuaðila. Hafðu samband við þann söluaðila sem tækið var keypt af til að fá nafnið á næsta viðurkennda KitchenAid þjónustuaðila.
EINAR FARESTVEIT & CO.HF Borgartúni 28
125 REYKJAVIK ISLAND
Sími: 520 7900 Fax: 520 7910
ef@ef.is www.kitchenaid.is
www.ef.is
Þjónusta við viðskiptavini
EINAR FARESTVEIT & CO.HF Borgartúni 28
125 REYKJAVIK ISLAND
Sími: 520 7900 Fax: 520 7910
ef@ef.is www.kitchenaid.is
www.ef.is
366
© 2012 KitchenAid. Öll réttindi áskilin.
Lýsingar geta breyst án fyrirvara.
Specications subject to change without notice.
W10529664A 12/12
© 2012. All rights reserved.
Loading...