þJÓnusta Og ábyrgð ..........................................................................................289
Íslenska
269
gEymdu þEssar lEiðbEiningar
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, segja þér hvernig draga
á úr hættu á meiðslum og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
miKilvæg Öryggisatriði
Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallaröryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Til að verjast hættunni af raosti skal ekki setja matvinnsluvélina í vatn eða annan vökva.
3. Ekki er ætlast til að einstaklingar (þ.m.t. börn) sem hafa skerta líkamlega, skynjunarlega
eða andlega hæfni eða skortir reynslu og þekkingu noti þetta tæki – nema sá sem ber
ábyrgð á öryggi viðkomandi ha veitt manneskjunni sérstaka leiðsögn í notkun tækisins.
4. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.
5. Taktu tækið úr sambandi við innstungu þegar það er ekki í notkun, áður en hlutir eru settir
á eða teknir af og fyrir hreinsun.
6. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast.
7. Ekki nota neitt tæki með skemmdri snúru eða kló, eða eftir að það hefur bilað, eða
dottið eða verið skemmt á einhvern hátt. Farðu með tækið til næstu viðurkenndu
þjónustustöðvar vegna skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf- eða vélhlutum.
8. Notkun aukahluta sem KitchenAid hvorki mælir með né selur getur valdið eldsvoða,
raosti eða slysi.
9. Ekki nota utanhúss.
10. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk.
11. Haltu höndum og eldhúsáhöldum frá hnífum eða skífum á hreyngu á meðan matur
er í vinnslu, til að draga úr hættunni á alvarlegum meiðslum á fólki eða skemmdum
á matvinnsluvélinni. Nota má sköfu en aðeins þegar matvinnsluvélin er ekki í gangi.
12. Hnífarnir eru beittir. Farðu varlega.
13. Til að draga úr hættu á meiðslum skal aldrei setja skurðarhnífa eða -skífur á grunneininguna
án þess að setja fyrst skál almennilega á sinn stað.
14. Gættu þess að lokið sé örugglega læst á sínum stað áður þú notar tækið.
270
gEymdu þEssar lEiðbEiningar
gEymdu þEssar lEiðbEiningar
miKilvæg Öryggisatriði
15. Aldrei setja matvæli í með höndunum. Notaðu alltaf matvælatroðarann.
16. Það er mikilvægt að læsingarbúnaðurinn í lokinu sé ávallt notaður.
17. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
gEymdu þEssar lEiðbEiningar
Kröfur um rafmagn
Spenna: 220-240 volt
Tíðni: 50/60 Hertz
Rafa: 240 vött
ATH.: Ef tengillinn passar ekki við innstunguna
skaltu hafa samband við löggiltan rafvirkja.
Ekki breyta tenglinum á neinn hátt.
Förgun rafbúnaðarúrgangs
Merkingar á þessu tæki eru í samræmi
við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins
2002/96/EB um raf- og rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical
and Electronic Equipment (WEEE)).
Sé þess gætt að vörunni sé fargað á réttan
hátt er stuðlað að því að koma í veg fyrir
möguleg neikvæð áhrif á umhver og
lýðheilsu sem komið geta fram, sé vörunni
ekki fargað eins og til er ætlast.
Förgun verður að fara fram í samræmi
við umhversreglugerðir á staðnum um
förgun úrgangs.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar
vöru skaltu vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnarskrifstofur í þínum heimabæ,
heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina
þar sem þú keyptir vöruna.
Táknið
fylgja vörunni, gefur til kynna að ekki megi
meðhöndla þetta tæki sem heimilisúrgang.
Þess í stað skal afhenda hana á viðeigandi
stað þar sem raf- og rafeindabúnaði er
safnað saman til endurvinnslu.
á vörunni, eða á skjölum sem
Íslenska
271
Hlutar Og EiginlEiKar
Hlutar matvinnsluvélarinnar
Stillanleg sneiðskífa
(þunnar til þykkar
sneiðar)
Rifskífa (2 mm og 4 mm)
sem hægt er að snúa við.
710 ml lítil skál og lítill hnífur
Millistykki
fyrir rifskífur
Lok vinnuskálar
með 3-í-1
mötunartrekt
2,1 L vinnuskál
3-skiptur
matvælatroðari
Fjölnotaskífa
úr ryðfríu stáli
Deigblað úr plasti
Grunneining
272
Hlutar Og EiginlEiKar
Þýðing á enskum merkimiðum á hlutunum
HlutarEnskur merkimiðiÞýðing
CAUTION : Do not open
until blades stop
Max Fill
Liquid Level
VARÚÐ: Ekki opna fyrr en hnífurinn
hefur stöðvast
Hámarks fylling
Vökvamælir
TWIST TO LOCK
Multipurpose
PUSH TO LOCK
Mini Multipurpose
PUSH TO LOCK
Dough
Adjustable Slicing
(thin to thick)
Fine Shredding
Medium Shredding
SNÚA TIL AÐ LÆSA
Fjölnota
ÝTA TIL AÐ LÆSA
Lítill fjölnota
ÝTA TIL AÐ LÆSA
Deig
Stillanleg sneiðing
Rið fínt
Meðal rið
273
Íslenska
Hlutar Og EiginlEiKar
Mikilvægir eiginleikar matvinnsluvélarinnar
Stillanleg sneiðaþykkt
Stillanlegar sneiðskífur KitchenAid gera þér
kleift að stilla handvirkt þykkt sneiða frá
þunnum til þykkra sneiða.
Hraði 1/Hraði 2 /Púlsstýring
Tveir hraðar og Púls bjóða upp á nákvæma
stjórn til að að skila frábærum árangri með
langestan mat.
Lok vinnuskálar með 3-í-1 mötunartrekt
3-í-1 mötunartrektin rúmar stóra hluti –
eins og tómata, agúrkur og kartöur – með
lágmarks sundurhlutun eða sneiðingu.
FylgiHlutir
3-skiptur matvælatroðari
Þrír troðarar, hver ofan í öðrum. Fjarlægðu
miðlungsstóra troðarann frá stóra troðaranum
og þá kemur í ljós miðlungsstór mötunartrekt
fyrir stöðuga notkun.
Fyrir stöðuga vinnslu minni hluta (eins og
jurta, hneta, gulróta og sellerístöngla) skal
fjarlægja mjóa troðarann og nota mjóu
mötunartrektina.
Lítið gat á botni mjóa troðarans auðveldar að
úða olíu yr hráefnin – fylltu bara með óskuðu
magni af olíu eða öðru jótandi hráefni.
Grunneining
Þung undirstaðan hjálpar til við að veita
stöðugleika og draga úr titringi á meðan
verið er að vinna erð matvæli.
Fylgihlutir með matvinnsluvélinni
2,1 L vinnuskál
Endingargóð, stór vinnuskálin býður upp
á getu fyrir mikla vinnslu.
710 ml lítil skál og lítill hnífur
Lítil skál og lítill hnífur úr ryðfríu stáli eru
fullkomin fyrir lítil söxunar- og blöndunarverk.
Stillanlegur sneiðskífa
Hnífurinn er stillanlegur frá um það bil 1 til
6 mm til að sneiða estan mat.
Rifskífa, sem hægt er að snúa við
Hægt er að snúa rifskífunni við til að rífa ost
eða grænmeti bæði fínt og gróft.
274
Millistykki fyrir rifskífur
Millistykkkið fyrir rifskífur er notað til að tengja
rifskífurnar við aöxulinn á undirstöðunni.
Fjölnotaskífa úr ryðfríu stáli
Alhliða skífa saxar, hakkar, blandar, hrærir
og þeytir á aðeins nokkrum sekúndum.
Deigblað
Deigblaðið er sérstaklega hannað til að blanda
og hnoða gerdeig.
Loading...
+ 15 hidden pages
You need points to download manuals.
1 point = 1 manual.
You can buy points or you can get point for every manual you upload.