Hrærarinn með sleikjuarminum er hannaður
sérstaklega til notunar með öllum hrærivélum
með hallanlegum haus. Til að fá nánari upplýsingar
um uppsetningu hrærarans er vinsamlega bent
á noktunarleiðbeiningarnar sem fylgdu með
hrærivélinni þinni. Þar er einnig að finna upplýsingar
varðandi stillingu á bilinu milli hrærara og skálar ásamt
öðrum öryggisatriðum.
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Þegar raftæki eru notuð er mikilvægt að fylgja alltaf grundvallaröryggisreglum. Fyrir öryggisleiðbeiningar með
noktun á hrærivél er bent á upplýsingabæklinginn sem fylgdi með hrærivélinni.
VINSAMLEGA GEYMIÐ ÞESSAR
LEIÐBEININGAR
Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
Noktun á KitchenAid™ Hrærara með Sleikju
Flatur hrærari með sleikjuarmi blandar saman hráefnum hratt og örugglega án þess að það þurfi að stöðva
vélina og nota sér sleikju.
Hrærarinn með Sleikju hentar vel fyrir léttar sem og þungar blöndur:
kökur kex glassúr
bollur sælgæti kjöthleifur
smákökur kartöflumús bökudeig
Þessi hrærari með sleikju armi leggur saman/togar betur í deigið og ekki er því ekki nauðsynlegt að nota sleikju
eftir á .
23
Íslenska
Íslenska
® Skrásett vörumerki KitchenAid, BNA.
™ Vörumerki KitchenAid, BNA.
© 2011. Öll réttindi áskilin.
Lýsingar geta breyst án fyrirvara.
24
(7161AdZw0111)