Genie Z®-34/22N / Z®-34/22 DC Operator's Manual [is]

Page 1
Stjórnandahandbók
Z-34
22
DC Power
með viðhaldsupplýsingum
Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
Fifth Edition Third Printing Part No. 133547IS
Page 2
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
Mikilvægt
Lestu, fáðu skilning á og hlýddu þessum öryggisreglum og notkunarleiðbeiningum áður en þú notar þessa vél. Aðeins sérþjálfað og viðurkennt starfsfólk hefur leyfi til að nota þessa vél. Líta ætti á handbók þessa sem varanlegan hluta af vélinni þinni og hún ætti alltaf að fylgja vélinni. Ef þú hefur einhverjar spurningar skaltu hringja í Genie Industries.
Efni
Bls.
Öryggisreglur............................................................... 1
Stjórntæki ................................................................... 8
Myndskýring ............................................................. 10
Skoðun fyrir notkun ................................................... 11
Viðhald ...................................................................... 13
Virknipróf .................................................................. 15
Könnun vinnustaðar .................................................. 20
Notkunarleiðbeiningar ................................................ 21
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu ......................... 28
Límmiðar ................................................................... 31
Tæknilýsing .............................................................. 35
Hafðu samband við okkur:
Internet: http://www.genielift.com tölvupóstur: techpub@genieind.com
Höfundarréttur © 1996 Genie Industries.
Fyrsta útgáfa: Þriðja prentun, júlí 1996
Önnur útgáfa: Fimmta prentun, september 2002
Þriðja útgáfa: Þriðja prentun, nóvember 2009
Fjórða útgáfa: Önnur prentun, nóvember 2009
Fimmta útgáfa: Þriðja prentun, apríl 2012
„Genie“ og „Z“ eru skrásett vörumerki Genie Industries í Bandaríkjunum og mörgum öðrum löndum.
Í samræmi við EB tilskipun 2006/42/EB
Sjá EB-samræmisyfirlýsingu
Prentað á endurunninn pappír L
Prentað í B.N.A.
Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Page 3
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
Öryggisreglur
Hætta
Misbrestur á að hlýða leiðbeiningunum og öryggisreglunum í þessari handbók mun leiða til dauða eða alvarlegra meiðsla.
Ekki nota nema:
Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður. Þekktu og skildu öryggisreglurnar áður en
þú snýrð þér að næsta hluta.
2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun. 3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir notkun. 4 Kannaðu vinnustaðinn. 5 Notaðu vélina aðeins eins og henni var ætlað. Þú lesir, skiljir og hlýðir leiðbeiningum
framleiðanda og öryggisreglum—öryggis- og stjórnandahandbókum og límmiðum á vélinni.
Þú lesir, skiljir og hlýðir öryggisreglum vinnuveitanda og reglum vinnusvæðisins.
Þú lesir, skiljir og hlýðir öllum viðeigandi stjórnarreglugerðum.
Þú hafir rétta þjálfun til að nota vélina á öruggan hátt.
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 1
Page 4
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
ÖRYGGISREGLUR
Hætta á raflosti
Þessi vél hefur ekki verið einangruð fyrir rafmagni og mun því ekki veita vörn gegn snertingu eða nálægð við rafstraum.
Haltu öruggri fjarlægð frá raflínum og -tækjabúnaði í samræmi við viðeigandi opinberar reglugerðir og eftirfarandi töflu.
Spenna Lágmarks örugg Fasi til fasa fjarlægð til nálgunar
Metrar
0 til 300 V Forðast skal snertingu
300 V til 50 kV 3,05
Hætta á veltu
Starfsfólk, tækjabúnaður og efni skal ekki fara umfram hámarksburðargetu pallsins.
Hámarksburðargeta pallsins 227 kg
Hámarksburðargeta pallsins
Vélbúnaður með varnarbúnaði fyrir flug 200 kg
Hámarksfjöldi starfsmanna 2
Þyngd valkosta og aukabúnaðar, svo sem röragrinda, töflugrinda og rafsuðuvéla mun lækka hámarksburðargetu pallsins og því þarf að reikna það inn í heildarálag á pall. Sjá límmiðana um valkosti.
CE- og Ástralíu-markaðir: Ekki nota loftfyllt dekk. Þessar vélar eru búnar froðufylltum dekkjum. Þyngd hjóla og rétt uppsetning mótvægis eru mikilvæg fyrir stöðugleikann.
Ekki lyfta eða setja út bómuna nema vélin sé á traustu, láréttu undirlagi.
50 kV til 200 kV 4,60
200 kV til 350 kV 6,10
350 kV til 500 kV 7,62
500 kV til 750 kV 10,67
750 kV til 1 000 kV 13,72
Gerðu ráð fyrir hreyfingu pallsins, sveiflum og sigi á raflínum og varastu mikinn vind og vindhviður.
Ekki treysta á hallaaðvörunina sem stöðuvísi. Hallaaðvörunin hljómar eingöngu á pallinum þegar vélin er í miklum halla.
Haltu þig frá vélinni ef hún snertir raflínur með straumi á. Starfsfólk á jörðu niðri eða á pallinum má ekki snerta eða nota vélina fyrr en straumur hefur verið tekinn af raflínunum.
Ekki nota vélina í eldingaveðri eða stormi.
Ekki nota vélina sem undirlag fyrir rafsuðu.
2 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Page 5
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
ÖRYGGISREGLUR
Ef hallaaðvörunin hljómar á meðan bóman er niðri: Ekki setja út, snúa eða lyfta bómunni upp fyrir lárétt. Færðu vélina á traust, lárétt yfirborð áður en pallinum er lyft.
Ef hallaaðvörunin hljómar á meðan pallurinn er uppi: Auðsýndu sérstaka gætni. Staðfestu ástand bómunnar í brekkunni eins og sýnt er að neðan. Fylgdu skrefunum til að lækka bómuna áður en vélin er færð á traust, lárétt yfirborð. Ekki snúa bómunni á meðan hún er lækkuð.
Ef hallaaðvörunin hljómar með pallinn upp í móti:
1 Láttu aðalbómuna síga. 2 Láttu aukabómuna síga. 3 Dragðu inn aðalbómuna. Ef hallaaðvörunin hljómar
með pallinn niður í móti:
1 Dragðu inn aðalbómuna. 2 Láttu aukabómuna síga. 3 Láttu aðalbómuna síga. Ekki breyta eða gera markrofana óvirka.
Ekki nota vélina í sterkum vindi eða roki. Ekki auka yfirborðssvæði pallsins eða byrðarinnar. Ef svæðið er aukið og það er berskjaldað fyrir vindi minnkar það stöðugleika vélarinnar.
Gættu sérstakrar varúðar og dragðu úr hraða þegar vélin er keyrð í frágenginni stöðu yfir ójafnt landslag, rusl, óstöðugt eða sleipt yfirborð og nærri holum og þverhnípi.
Ekki keyra vélina á eða nálægt ójöfnu landslagi, óstöðugu yfirborði eða öðrum hættulegum aðstæðum með bómuna á lofti eða útdregna.
Ekki aka vélinni í brekku sem fer umfram hámarksmálgildi vélarinnar hvað varðar brekkur upp í móti, niður í móti eða til hliðar. Málgildi halla á einungis við um vélar í frágenginni stöðu.
Ekki aka hraðar en 1 km/klst. með aðalbómuna á lofti eða dregna út eða aukabómuna á lofti.
Ekki nota stjórntæki pallsins til að losa pall sem er fastur, kræktur eða á annan hátt hindraður frá eðlilegri hreyfingu með aðliggjandi mannvirki. Allt starfsfólk verður að fara af pallinum áður en reynt er að losa hann með stjórntækjunum á jörðu niðri.
Ekki lyfta bómunni þegar vindhraði kann að fara
Z-34/22N, hámarksmálgildi halla, frágengin staða
Mótvægi upp í móti 35% 19°
Mótvægi niður í móti 20% 11°
Hliðarhalli 25% 14°
Z-34/22 DC, hámarksmálgildi halla, frágengin staða
Mótvægi upp í móti 30% 17°
yfir 12,5 m/s. Ef vindhraði fer yfir 12,5 m/s þegar bóman er á lofti skal láta hana síga og hætta notkun vélarinnar.
Mótvægi niður í móti 20% 11°
Hliðarhalli 25% 14°
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi.
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 3
Page 6
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
ÖRYGGISREGLUR
Ekki ýta frá eða draga í átt að neinum hlut utan pallsins.
Hámarks leyfilegur hliðarkraftur - ANSI & CSA
667 N
Hámarks leyfilegur handvirkur kraftur ­CE
400 N
Ekki breyta eða afvirkja einingar vélarinnar sem á einhvern hátt hefur áhrif á öryggi og stöðugleika.
Ekki endurnýja hluti sem mikilvægir eru stöðugleika vélarinnar með hlutum af annarri þyngd eða tæknilýsingu.
Ekki breyta loftvinnupallinum án fyrirfram skriflegs leyfis frá framleiðandanum. Viðhengi til að halda verkfærum eða öðrum efnum við pallinn, gangbretti eða handriðakerfi geta aukið þyngd á pallinum og yfirborðssvæði pallsins eða byrðarinnar.
Ekki setja eða festa yfirhangandi byrðar við neinn hluta þessarar vélar.
Gættu þess að öll dekk séu í góðu ásigkomulagi og að eyrnarær séu almennilega hertar.
Ekki nota rafgeyma sem vega minna en upprunalegi búnaðurinn. Rafgeymar eru notaðir sem mótvægi og eru nauðsynlegir fyrir stöðugleika vélarinnar. Hver rafgeymir þarf að vega minnst 40 kg. Hvert rafgeymahólf sem inniheldur rafgeyma verður að vega að lágmarki 205 kg.
Ekki nota vélina sem krana.
Ekki ýta vélinni eða öðrum hlutum með bómunni.
Ekki snerta aðliggjandi mannvirki með bómunni.
Ekki binda bómuna eða pallinn við aðliggjandi mannvirki.
Ekki setja byrðar utan jaðars pallsins.
Fallhætta
Starfsmenn á palli verða að vera með öryggisbelti eða ­ólar og fylgja viðeigandi opinberum reglugerðum. Tengdu dragreipi við akkerið sem fylgir á pallinum.
Ekki sitja á, standa á eða klifra í handriði pallsins. Haltu alltaf góðri fótfestu á gólfi pallsins.
Ekki setja stiga eða vinnupalla á pallinn eða upp við neinn hluta þessarar vélar.
Ekki flytja verkfæri og efni nema þeim sé jafnt dreift og einstaklingur/-ar á pallinum geti meðhöndlað þau á öruggan hátt.
Ekki nota vélina á yfirborði eða ökutæki sem hreyfist eða er hreyfanlegt.
Ekki klifra niður úr pallinum þegar hann er á lofti.
Haltu gólfi pallsins lausu við rusl.
Láttu miðteininn í hliði pallsins síga eða lokaðu inngangshliðinu fyrir notkun.
4 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Page 7
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
ÖRYGGISREGLUR
Árekstrarhætta
Gættu þín á takmarkaðri útsýnisfjarlægð og blindum blettum þegar ekið er eða unnið.
Gættu þín á stöðu bómu þegar snúanlega hlutanum er snúið.
Hugaðu að fyrirstöðum uppi yfir vinnusvæðinu eða annarri mögulegri hættu.
Gættu þín á hættunni á því að klemma þig þegar þú grípur um handrið pallsins.
Ekki láta bómuna síga nema ekkert starfsfólk og engar fyrirstöður séu á svæðinu fyrir neðan.
Takmarkaðu aksturshraða í samræmi við ástand yfirborðs jarðar, þröng, brekku, staðsetningu starfsfólks og alla aðra þætti sem kunna að valda árekstri.
Ekki nota bómuna í slóð neins krana nema stjórntækjum kranans hafi verið læst og/eða gripið til varúðaraðgerða til að koma í veg fyrir hugsanlegan árekstur.
Engan áhættuakstur eða ærsl þegar vélin er notuð.
Stjórnendur verða að fylgja reglum atvinnurekanda, vinnusvæðis og hins opinbera hvað varðar notkun persónuhlífa.
Fylgdu og notaðu litakóðuðu stefnuörvarnar á stjórntækjum pallsins og undirvagninum við akstur- og stýringaraðgerðir.
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 5
Page 8
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
ÖRYGGISREGLUR
Hætta vegna skemmdra íhluta
Ekki nota vélina sem undirlag fyrir rafsuðu.
Hætta vegna skemmdrar vélar
Ekki nota skemmda eða bilaða vél.
Framkvæmdu vandlega skoðun á vélinni fyrir notkun og prófaðu allar aðgerðir fyrir hver vaktaskipti. Merktu samstundis skemmda eða bilaða vél og taktu hana úr notkun.
Vertu viss um að allt viðhald hafi verið framkvæmt eins og tiltekið er í þessari handbók og
Þjónustuhandbók Genie Z-34/22 & Genie Z-34/22N.
Vertu viss um að allir límmiðar séu á sínum stað og læsilegir.
Vertu viss um að stjórnanda-, öryggis- og ábyrgðarhandbækur séu heilar, læsilegar og í geymsluílátinu sem staðsett er á pallinum.
Hætta á líkamstjóni
Ekki nota vélina ef um er að ræða leka á glussa eða lofti. Leki á lofti eða glussa getur farið í gegnum og/eða brennt húðina.
Röng snerting við íhluti undir hvaða hlíf sem er veldur alvarlegum meiðslum. Aðeins þjálfað viðhaldsstarfsfólk ætti að opna hólf. Aðgangur stjórnanda er aðeins ráðlagður þegar skoðun fyrir notkun er framkvæmd. Öll hólf verða að vera lokuð og læst meðan á notkun stendur.
Myndskýring límmiða
Límmiðar á Genie-vörum nota tákn, litakóða og áhersluorð til að tilgreina eftirfarandi:
Öryggisviðvörunartákn—notað til að vara starfsfólk við hugsanlegri hættu á líkamsmeiðslum. Hlýddu öllum öryggisskilaboðum sem fylgja þessu tákni til að forðast möguleg meiðsli eða dauða.
DANGER
W ARNING
CAUTION
CAUTION
Rauður—notaður til að benda á tilvist yfirvofandi hættuástands sem leiðir til dauða eða alvarlegra meiðsla ef ekki er brugðist við því.
Appelsínugulur—notaður til að benda á tilvist hugsanlegs hættuástands sem gæti leitt til dauða eða alvarlegra meiðsla ef ekki er brugðist við því.
Gulur með öryggisviðvörunartákni—notaður til að benda á tilvist hugsanlegs hættuástands sem gæti valdið lítilsháttar eða frekar alvarlegum meiðslum ef ekki er brugðist við því.
Gulur án öryggisviðvörunartákns— notaður til að benda á tilvist hugsanlegs hættuástands sem gæti leitt til eignaskemmda ef ekki er brugðist við því.
NOTICE
6 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Grænn—notaður til að benda á notkunar- eða viðhaldsupplýsingar.
Page 9
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
ÖRYGGISREGLUR
Öryggi rafgeymis
Hætta á bruna
Rafgeymar innihalda sýru. Alltaf skal vera í hlífðarfatnaði og með augnhlífar þegar unnið er við rafgeyma.
Forðastu að hella niður eða snerta rafgeymasýru. Gerðu rafgeymasýru sem farið hefur niður óvirka með natróni og vatni.
Rafgeymapakkinn verður að haldast í uppréttri stöðu.
Ekki hafa rafgeyma eða hleðslutæki berskjölduð gagnvart vatni eða rigningu.
Sprengihætta
Haltu neistum, logum og logandi tóbaki frá rafgeymum. Rafgeymar gefa frá sér sprengifimt gas.
Hætta vegna skemmdra íhluta
Ekki nota neitt hleðslutæki stærra en 48 V til að hlaða rafgeymana.
Hlaða verður báða rafgeymapakka saman.
Aftengdu tengið á rafgeymapakkanum áður en pakkinn er fjarlægður.
Hætta á raflosti
Tengdu hleðslutækið aðeins við jarðtengda 3-víra rafmagnsinnstungu.
Kannaðu daglega hvort skemmdir séu á snúrum, köplum og vírum. Endurnýjaðu skemmda hluti fyrir notkun.
Forðastu raflost vegna snertingar við rafgeymaskaut. Fjarlægðu alla hringi, úr og aðra skartgripi.
Hætta á veltu
Ekki nota rafgeyma sem vega minna en upprunalegi búnaðurinn. Rafgeymar eru notaðir sem mótvægi og eru nauðsynlegir fyrir stöðugleika vélarinnar. Hver rafgeymir þarf að vega minnst 40 kg. Hvert rafgeymahólf sem inniheldur rafgeyma verður að vega að lágmarki 205 kg.
Lyftihætta
Hlífin á rafgeymapakkanum má ekki vera á meðan á hleðsluferlinu stendur.
Ekki snerta rafgeymaskautin eða kapalklemmurnar með verkfærum sem gætu valdið neistum.
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 7
Notaðu gaffallyftara til að fjarlægja eða setja upp rafgeymapakkana.
Page 10
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
F
E
1 2
CREEP
Stjórntæki
4
3
5
6
7
19
9
10
11
STOP
DRIVE ENABLE OPERATION
2
Light on indicates that boom has moved past a non-steer tire and drive function is turned off.
Todrive, hold drive enable switch up or down and slowly move drive control handle. Machine may drive in opposite direction that the drive and steer controls are moved.
Use color-coded direction arrows on this panel and drive chassis to identify the direction machine will travel.
1
12
19
19
19
18
17
15
8
16
Stjórnborð palls
1 Akstursvirkjunarrofi 2 Vísiljós fyrir akstursvirkjun 3 Vara rafmagnsrofi
4 Jafnvægisrofi palls 5 Flautuhnappur 6 Rofi til að setja út/draga inn aðalbómu 7 Rauður neyðarstöðvunarhnappur 8 Hunsa aðgerð - Varnarbúnaður fyrir flug (ef hann
er til staðar)
9 Hleðsluvísir rafgeymis og/eða lágspennuútsláttur
(valkostur)
14
13
19
19
10 Vísiljós þegar vél er ekki lárétt (ef til staðar) 11 Hlutfallsstýringarhandfang fyrir aksturaðgerð og
þumalveltirofi fyrir stýringaraðgerð 12 Viðvörunarljós fyrir yfirálag palls (ef til staðar) 13 Hraðastýring bómuaðgerðar
14 Rofi fyrir klýfurbómu upp/niður 15 Rofi fyrir aukabómu upp/niður 16 Rofi fyrir aðalbómu upp/niður 17 Snúningsrofi snúanlega hlutans 18 Snúningsrofi palls 19 Ekki notað
8 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Page 11
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
STJÓRNTÆKI
Stjórnborð á jörðu niðri
1 Rofi fyrir aukabómu upp/niður 2 Snúningsrofi snúanlega hlutans 3 Snúningsrofi palls
4 Jafnvægisrofi palls 5 Rofi til að setja út/draga inn aðalbómu 6 Vara rafmagnsrofi 7 Lykilrofi til að velja pallur/frá/jörðu 8 Klukkustundamælir
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 9
9 Rauður neyðarstöðvunarhnappur 10 10 A rofi fyrir rafrásir 11 Viðvörunarljós fyrir yfirálag palls (ef til staðar) 12 Ekki notað
13 Rofi fyrir klýfurbómu upp/niður 14 Rofi fyrir aðalbómu upp/niður 15 Rofi til að virkja aðgerð
Page 12
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
Myndskýring
1 Föst dekk 2 Rafgeymahólf 3 Stýridekk 4 Rafmagn til hleðslutækis (milli stýridekkjanna) 5 Stjórntæki á jörðu niðri
6 Aukabóma 7 Aðalbóma 8 Klýfurbóma
10 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
9 Stjórntæki palls 10 Pallur 11 Festipunktur fyrir dragreipi 12 Miðteinn sem rennur til 13 Geymsluílát handbókar
14 Fótrofi
Page 13
Ekki nota nema:
Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður.
2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun. Þekktu og skildu skoðun fyrir notkun
áður en þú snýrð þér að næsta hluta.
3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir notkun. 4 Kannaðu vinnustaðinn. 5 Notaðu vélina aðeins eins og henni var ætlað.
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
Skoðun fyrir notkun
Undirstöðuatriði
Það er á ábyrgð stjórnanda að framkvæma skoðun fyrir notkun og hefðbundið viðhald.
Skoðun fyrir notkun er sjónræn skoðun, framkvæmd af stjórnandanum fyrir hver vaktaskipti. Skoðuninni er ætlað að hjálpa stjórnandanum að uppgötva hvort eitthvað er sýnilega að vélinni áður en hann framkvæmir virkniprófin.
Skoðun fyrir notkun þjónar einnig þeim tilgangi að ákvarða hvort þörf sé á hefðbundnu viðhaldsferli. Stjórnandi getur aðeins framkvæmt hefðbundin viðhaldsatriði sem tilgreind eru í þessari handbók.
Sjáðu listann á næstu síðu og athugaðu hvert atriði.
Ef skemmdir eða önnur óheimil frávik frá verksmiðjuafhentu ástandi uppgötvast verður að merkja vélina og fjarlægja hana úr vinnu.
Aðeins viðurkenndur þjónustutæknimaður má gera við vélina, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda. Eftir að viðgerð er lokið verður stjórnandinn að framkvæma skoðun fyrir notkun aftur áður en hann fer í virkniprófin.
Viðurkenndir þjónustutæknimenn skulu framkvæma reglubundna viðhaldsskoðun, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda og kröfurnar sem taldar eru upp í ábyrgðarhandbókinni.
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 11
Page 14
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
SKOÐUN FYRIR NOTKUN
Skoðun fyrir notkun
Vertu viss um að stjórnanda-, öryggis- og
ábyrgðarhandbækur séu heilar, læsilegar og í geymsluílátinu sem staðsett er á pallinum.
Vertu viss um að allir límmiðar séu á sínum stað
og læsilegir. Sjá hlutann um límmiða.
Athugaðu með glussaleka og rétta olíustöðu.
Bættu á olíu ef þörf er á. Sjá hlutann um viðhald.
Athugaðu með leka á rafvökva og rétta
vökvastöðu. Bættu á eimuðu vatni ef þörf er á. Sjá hlutann um viðhald.
Z-34/22: Athugaðu með rétta loftþrýsting í
dekkjum. Bættu í lofti ef þörf er á. Sjá hlutann um viðhald.
Athugaðu með skemmdir, ranglega uppsetta hluti eða hluti sem vantar og óheimilar breytingar á eftirfarandi íhlutum eða svæðum:
Rafmagnsíhlutum, leiðslum og
rafmagnsköplum
Vökvaafleiningu, tanki, slöngum, tengingum,
tjökkum og greinum
Athugaðu alla vélina með tilliti til:
Sprungna í suðu eða íhlutum samsetningar
Dælda eða skemmda á vélGættu þess að allir íhlutir samsetningar og aðrir
mikilvægir íhlutir séu til staðar og allar tengdar
festingar og pinnar séu á sínum stað og rétt
hertir. Gakktu úr skugga um að rafgeymarnir séu á
sínum stað, kræktir og almennilega tengdir. Eftir að þú lýkur skoðuninni skaltu gæta þess að
allar hlífar fyrir hólfum séu á sínum stað og
kræktar.
Aksturs- og snúningsmótor og drifnöfumSlitpúðum bómuDekkjum og felgumTakmörkunarrofum, aðvörunum og flautu
Róm, boltum og öðrum festingumMiðteinsslá eða hliði pallsSnúningsljósum og aðvörunum (ef til staðar)
12 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Page 15
Virða og hlýða:
Stjórnandi skal aðeins framkvæma hefðbundin viðhaldsatriði sem tilgreind eru í þessari handbók.
Viðurkenndir þjónustutæknimenn skulu ljúka við reglubundna viðhaldsskoðun, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda og kröfurnar sem tilgreindar eru í ábyrgðarhandbókinni.
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
Viðhald
Athuga stöðu glussa
Það er frumskilyrði fyrir notkun vélarinnar að stöðu glussa sé haldið réttri. Röng staða glussa getur skemmt íhluti vökvakerfisins. Daglegar athuganir gera skoðunarmanninum kleift að greina breytingar á olíustöðu sem gætu bent til vandamála í vökvakerfinu.
1 Vertu viss um að bóman sé í frágenginni stöðu. 2 Athuga stöðu glussa.
Niðurstaða: Glussastaðan ætti að vera milli
merkjanna FULL (FULLUR) og ADD (BÆTA VIÐ) á
glussatankinum.
Myndskýringar viðhaldstákna
TIL ATHUGUNAR
Eftirfarandi tákn hafa verið notuð í þessari handbók til að skýra tilgang leiðbeininganna. Þegar eitt eða fleiri þessara tákna birtast við upphaf viðhaldsferlis gefur það til kynna merkinguna að neðan.
Gefur til kynna að þörf sé á verkfærum til að framkvæma þetta verklag.
Gefur til kynna að þörf sé á nýjum hlutum til að framkvæma þetta verklag.
3 Bættu á glussa ef nauðsyn krefur.
Tæknilýsing glussa
Gerð glussa Chevron Rando HD
jafngildi Premium MV
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 13
Page 16
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
VIÐHALD
Athuga rafgeymana
Almennilegt ástand rafgeymis er nauðsynlegt fyrir góða frammistöðu vélar og notkunaröryggi. Röng vökvastaða eða skemmdir kaplar og tengingar geta leitt til skemmda á íhlutum og hættuástands.
AÐVÖRUN
AÐVÖRUN
TIL ATHUGUNAR
1 Farðu í hlífðarfatnað og settu á þig augnhlífar.
2 Gættu þess að tengi rafgeymakapals séu hert
og laus við tæringu.
Hætta á raflosti/bruna. Snerting við heitar rafrásir eða rafrásir með spennu gæti leitt til dauða eða alvarlegra meiðsla. Fjarlægðu alla hringi, úr og aðra skartgripi.
Hætta á líkamstjóni. Rafgeymar innihalda sýru. Forðastu að hella niður eða snerta rafgeymasýru. Gerðu rafgeymasýru sem farið hefur niður óvirka með natróni og vatni.
Framkvæmdu þetta próf eftir að hafa fullhlaðið rafgeymana.
Athuga loftþrýsting í dekkjum
TIL ATHUGUNAR
AÐVÖRUN
AÐVÖRUN
Til að tryggja hámarksstöðugleika, ná bestu meðhöndlun vélar og lágmarka dekkjaslit er mikilvægt að viðhalda réttum þrýstingi í öllum loftfylltum dekkjum.
1 Athugaðu hvert dekk með loftmæli og bættu í
lofti eftir þörfum.
Loftþrýstingur í dekkjum
Iðnaðardekk 6,89 bör
Ekki þarf að framkvæma þessa rútínu á vélum sem búnar eru froðufylltum eða gegnheilum dekkjum.
Hætta á líkamstjóni. Dekk sem blásið er of mikið upp getur sprungið og kann að valda dauða eða alvarlegum meiðslum.
Hætta á veltu. Ekki nota viðgerðarvörur til bráðabirgða þegar dekk springur.
Venjulegir rafgeymar
3 Fjarlægðu öndunarlokin af rafgeyminum.
4 Athugaðu stöðu rafgeymasýru. Ef þörf er á
skaltu fylla með eimuðu vatni upp að neðri hluta áfyllingarrörs rafgeymisins. Ekki yfirfylla.
5 Settu öndunarlokin á.
14 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Reglubundið viðhald
Viðhald sem framkvæmt er ársfjórðungslega, árlega og á tveggja ára fresti verður að vera framkvæmt af einstaklingi sem hefur þjálfun og hæfni til að framkvæma viðhald á þessari vél í samræmi við verklagið sem finna má í þjónustuhandbók fyrir þessa vél.
Fara verður fram ársfjórðungsleg skoðun á vélum sem hafa staðið ónotaðar í meira en þrjá mánuði áður en þær eru teknar aftur í notkun.
Page 17
Ekki nota nema:
Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður. 2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun.
3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir
notkun.
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
Virknipróf
Undirstöðuatriði
Virkniprófunum er ætlað að hjálpa stjórnandanum að uppgötva allar bilanir áður en vélin er tekin í notkun. Stjórnandinn verður að fylgja leiðbeiningunum skref fyrir skref til að prófa alla virkni vélarinnar.
Aldrei má nota bilaða vél. Ef bilanir uppgötvast verður að merkja vélina og fjarlægja hana úr vinnu. Aðeins viðurkenndur þjónustutæknimaður má gera við vélina, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda.
Eftir að viðgerðum er lokið verður stjórnandinn að framkvæma skoðun fyrir notkun og virknipróf aftur áður en vélin er tekin í notkun.
Þekktu og skildu virkniprófin áður en þú snýrð þér að næsta hluta.
4 Kannaðu vinnustaðinn. 5 Notaðu vélina aðeins eins og henni var ætlað.
1 Veldu prófunarsvæði sem er traust, lárétt og
laust við hindranir.
Við stjórntæki á jörðu niðri
2 Snúðu lykilrofanum á stjórntækjum á jörðu niðri.
3 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í
á-stöðuna.
Niðurstaða: Snúningsljósið (ef til staðar) ætti að
leiftra.
Prófun neyðarstöðvunar
4 Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum í
af-stöðuna.
Niðurstaða: Engar stjórntækjaaðgerðir á jörðu
niðri og á palli ættu að virka. 5 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í
á-stöðuna.
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 15
Page 18
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
VIRKNIPRÓF
Prófa bómuaðgerðir
6 Ekki halda aðgerðavirkjunarrofanum
til annarrar hvorrar hliðar. Reyndu að virkja hvern veltirofa fyrir aðgerðir bómu og palls.
Niðurstaða: Engar bómu- og pallaðgerðir ættu að virka.
7 Haltu aðgerðavirkjunarrofa til hvorrar hliðar og
virkjaðu hvern veltrofa fyrir aðgerðir bómu og palls.
Niðurstaða: Allar aðgerðir bómu og palls ættu að virka heila hringrás. Lækkunaraðvörunin (ef til staðar) ætti að hljóma á meðan bóman er látin síga.
Prófa hallaskynjarann
8 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn á
pallinum í á-stöðuna. Snúðu lykilrofanum á stjórntækjum pallsins.
9 Opnaðu hliðarhlíf snúanlega hlutans þeim megin
sem stjórntæki á jörðu niðri eru og staðsettu hallaskynjarann við hlið aðgerðargreinarinnar.
10 Ýttu niður annarri hlið
hallaskynjarans. Niðurstaða: Aðvörunin sem staðsett
er í pallinum ætti að hljóma.
Prófa varastjórntæki
11 Snúðu lykilrofanum á stjórntækjum á jörðu niðri.
12 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í
á-stöðuna. 13 Haltu um leið
vararafmagnsrofanum inni og
virkjaðu hvern veltirofa fyrir
bómuaðgerðir.
Ath.: Til að spara rafmagn á rafgeymum ætti að prófa hverja aðgerð gegnum hluta af hringrás.
Niðurstaða: Allar bómuaðgerðir ættu að virka.
Við stjórntæki pallsins
14 Snúðu lykilrofanum á stjórntækjum pallsins. 15 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í
á-stöðuna.
Niðurstaða: Snúningsljósið (ef til staðar) ætti
að leiftra.
Prófun neyðarstöðvunar
16 Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum á
pallinum í af-stöðuna.
Niðurstaða: Engin stjórntækjaaðgerð pallsins
ætti að virka.
Prófa flautuna
17 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í
á-stöðuna. 18 Ýttu á flautuhnappinn.
Niðurstaða: Flautan ætti að hljóma.
Prófa fótrofann
19 Ekki stíga á fótrofann. Virkjaðu hverja aðgerð
vélarinnar.
Niðurstaða: Aðgerðir vélarinnar ætti ekki
virka.
16 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Page 19
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
VIRKNIPRÓF
Prófa aðgerðir vélar
20 Stígðu á fótrofann.
21 Virkjaðu hvern veltirofa fyrir aðgerðir vélarinnar.
Niðurstaða: Allar aðgerðir bómu og palls ættu að virka heila hringrás.
Ath.: Stjórnaðu hraða bómuaðgerða með því að aðlaga hraðastýringu bómuaðgerðar. Hraðastýring bómuaðgerðar hefur engin áhrif á aksturs- og stýringaraðgerðir.
Prófa stýringuna
22 Stígðu á fótrofann. 23 Þrýstu niður þumalveltirofanum ofan á
aksturstýrihandfanginu í þá átt sem blái þríhyrningurinn í stjórnborðinu bendir á.
Niðurstaða: Stýrishjólin ættu að beygja í þá átt sem blái þríhyrningurinn á undirvagninum bendir á.
24 Þrýstu niður þumalveltirofanum í þá átt sem guli
þríhyrningurinn í stjórnborðinu bendir á.
Prófa akstur og hemlun
25 Stígðu á fótrofann.
26 Færðu akstursstýrihandfangið hægt í þá átt sem
bláa örin í stjórnborðinu gefur til kynna þar til
vélin byrjar að hreyfast, þá skaltu láta
handfangið snúa aftur í miðstöðuna.
Niðurstaða: Akstursaðvörunin ætti að hljóma.
Vélin ætti að hreyfast í þá átt sem bláa örin á
undirvagninum bendir í, síðan stöðvast
skyndilega. 27 Færðu akstursstýrihandfangið hægt í þá átt sem
gula örin í stjórnborðinu gefur til kynna þar til
vélin byrjar að hreyfast, þá skaltu láta
handfangið snúa aftur í miðstöðuna.
Niðurstaða: Akstursaðvörunin ætti að hljóma.
Vélin ætti að hreyfast í þá átt sem gula örin á
undirvagninum bendir í, síðan stöðvast
skyndilega. Ath.: Hemlarnir verða að geta haldið vélinni í öllum
brekkum sem hún getur ekið upp.
Niðurstaða: Stýrishjólin ættu að beygja í þá átt sem guli þríhyrningurinn á undirvagninum bendir á.
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 17
Page 20
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
VIRKNIPRÓF
Prófa takmarkaðan aksturshraða
28 Stígðu á fótrofann. 29 Lyftu aðalbómunni 30 cm. 30 Færðu akstursstýrihandfangið hægt í fulla
akstursstöðu. Niðurstaða: Hámarksaksturshraði sem hægt er
að ná með aðalbómuna á lofti ætti ekki að fara
yfir 30 cm á sekúndu. 31 Láttu bómuna síga í frágengna stöðu. 32 Lyftu aukabómunni 30 cm. 33 Færðu akstursstýrihandfangið hægt í fulla
akstursstöðu.
Niðurstaða: Hámarksaksturshraði sem hægt er
að ná með aukabómuna á lofti ætti ekki að fara
yfir 30 cm á sekúndu. 34 Láttu bómuna síga í frágengna stöðu. 35 Settu út aðalbómuna um 30 cm. 36 Færðu akstursstýrihandfangið hægt í fulla
akstursstöðu.
Niðurstaða: Hámarksaksturshraði sem hægt er
að ná með aðalbómuna útsetta ætti ekki að fara
yfir 30 cm á sekúndu. Ef aksturshraði með aðalbómuna á lofti eða setta
út, eða aukabómuna á lofti fer yfir 30 cm á sekúndu skal samstundis merkja og taka vélina úr umferð.
Prófa akstursvirkjunarkerfið
37 Stígðu á fótrofann og dragðu aðalbómuna inn í
frágengna stöðu.
38 Snúðu snúanlega hlutanum þar til bóman
hreyfist framhjá öðru fasta hjólinu. Niðurstaða: Vísiljós fyrir
akstursvirkjun ætti að kvikna og haldast logandi á meðan bóman er einhvernsstaðar á því sviði sem sýnt er.
39 Hreyfðu aksturstýrihandfangið út frá miðjunni.
Niðurstaða: Akstursaðgerðin ætti ekki að virka.
40 Haltu veltirofa akstursvirkjunar upp eða niður og
færðu akstursstýrihandfangið hægt út frá miðjunni.
Niðurstaða: Akstursaðgerðin ætti að virka.
Ath.: Þegar akstursvirkjunarkerfið er í notkun kann vélin að aka í gagnstæða átt við hvernig aksturs- og stýringarhandfangið er hreyft.
Notaðu litakóðuðu stefnuörvarnar á stjórntækjum
Blár
pallsins og undirvagninum til að bera kennsl á akstursátt.
Gulur
18 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Page 21
Prófa valaðgerðina lyfta/aka (ef til staðar)
41 Stígðu á fótrofann. 42 Færðu akstursstýrihandfangið út frá miðju og
virkjaðu veltirofa bómuaðgerðar.
Niðurstaða: Engin bómuaðgerð ætti að virka.
Vélin hreyfist í þá átt sem gefin er til kynna á
stjórnborðinu.
Prófa varastjórntæki
43 Stígðu á fótrofann. 44 Haltu um leið vararafmagnsrofanum inni og
virkjaðu hvert stýrihandfang eða veltirofa
aðgerðar. Ath.: Til að spara rafmagn á rafgeymum ætti að
prófa hverja aðgerð gegnum hluta af hringrás.
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
VIRKNIPRÓF
Niðurstaða: Allar bómu-, stýringar- og
akstursaðgerðir ættu að virka.
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 19
Page 22
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
Könnun vinnustaðar
Könnun vinnustaðar
Gættu þín á og forðastu eftirfarandi hættulegar aðstæður:
· þverhnípi eða holur
· ójöfnur, fyrirstöður á gólfi eða rusl
Ekki nota nema:
· hallandi yfirborð
Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari
stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður.
2 Framkvæmdu alltaf skoðun
fyrir notkun.
3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir notkun.
4 Kannaðu vinnustaðinn.
Þekktu og skildu könnun vinnustaðar áður
en þú snýrð þér að næsta hluta.
5 Notaðu vélina aðeins eins og henni var ætlað.
Undirstöðuatriði
Könnun vinnustaðar hjálpar stjórnandanum að ákvarða hvort vinnustaðurinn henti fyrir örugga notkun vélarinnar. Stjórnandinn ætti alltaf að framkvæma slíka könnun áður en hann færir vélina inn á vinnustaðinn.
· óstöðugt eða sleipt yfirborð
· fyrirstöður í loftinu og háspennuleiðara
· hættulegar staðsetningar
· ófullnægjandi yfirborðsstuðning til að standast alla þá álagskrafta sem vélin býr yfir
· vind og veðuraðstæður
· návist starfsfólks í leyfisleysi
· aðrar mögulegar óöruggar aðstæður
Það er á ábyrgð stjórnanda að lesa og muna hætturnar á vinnustaðnum og síðan að hafa auga með þeim og forðast þær þegar hann hreyfir, setur upp og notar vélina.
20 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Page 23
Ekki nota nema:
Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður. 2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun. 3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir notkun.
4 Kannaðu vinnustaðinn.
5 Notaðu einungis vélina eins og henni var
ætlað.
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
Notkunarleiðbeiningar
Undirstöðuatriði
Hlutinn Notkunarleiðbeiningar veitir leiðbeiningar um öll atriði sem lúta að notkunar vélarinnar. Það er á ábyrgð stjórnandans að fylgja öllum öryggisreglum og leiðbeiningum í stjórnanda-, öryggis- og ábyrgðarhandbókunum.
Að nota vélina við nokkuð annað en að lyfta starfsfólki, ásamt verkfærum þess og efni, upp í vinnusvæði sitt er óöruggt og hættulegt.
Aðeins sérþjálfað og viðurkennt starfsfólk ætti að fá leyfi til að nota þessa vél. Ef ætlast er til að fleiri en einn stjórnandi noti vélina á mismunandi tímum á sömu vakt verða þeir allir að vera viðurkenndir stjórnendur og er ætlast til þess að þeir fylgi allir öllum öryggisreglum og leiðbeiningum í stjórnanda-, öryggis- og ábyrgðarhandbókunum. Það þýðir að hver nýr stjórnandi ætti að framkvæma skoðun fyrir notkun, virknipróf og könnun vinnustaðar áður en hann notar vélina.
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 21
Page 24
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Neyðarstöðvun
Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum í af-stöðuna á stjórntækjum á jörðu niðri og palli til að stöðva allar aðgerðir vélarinnar.
Gerðu við allar aðgerðir sem virka þegar rauða neyðarstöðvunarhnappinum er ýtt inn.
Val og notkun stjórntækja á jörðu niðri hnekkir rauða neyðarstöðvunarhnappinum á pallinum.
Varastjórntæki
Notaðu vararafmagn ef aðalaflgjafinn bilar.
1 Vertu viss um að báðir rafgeymapakkarnir séu
tengdir áður en vélin er notuð.
2 Snúðu lykilrofanum á stjórntækjum á jörðu niðri
eða palli.
3 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í
á-stöðuna.
4 Stígðu á fótrofann þegar
varastjórntæki er notuð frá pallinum.
5 Haltu um leið vararafmagnsrofanum inni og
virkjaðu óskaða aðgerð.
Bómu-, stýringar- og akstursaðgerðir virka með vararafmagninu.
Notkun frá jörðu
1 Vertu viss um að báðir rafgeymapakkarnir séu
tengdir áður en vélin er notuð.
2 Snúðu lykilrofanum á stjórntækjum á jörðu niðri. 3 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í
ástöðuna.
Að staðsetja pall
1 Haltu aðgerðavirkjunarrofanum til
annarrar hvorrar hliðar.
2 Færðu viðeigandi veltirofa í samræmi við
merkingarnar á stjórnborðinu.
Aksturs- og stýringaraðgerðir eru ekki tiltækar frá stjórntækjum á jörðu niðri.
Notkun frá palli
1 Vertu viss um að báðir rafgeymapakkarnir séu
tengdir áður en vélin er notuð.
2 Snúðu lykilrofanum á stjórntækjum pallsins. 3 Togaðu út rauðu neyðarstöðvunarhnappana
bæði á jörðu niðri og á pallinum í ástöðuna.
Að staðsetja pall
1 Stilltu hraðastýringu aðgerðarhraða bómu á
óskaðan hraða.
Ath.: Hraðastýring bómuaðgerðar hefur engin áhrif á aksturs- og stýringaraðgerðir.
2 Stígðu á fótrofann. 3 Færðu viðeigandi veltirofa í samræmi við
merkingarnar á stjórnborðinu.
22 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Page 25
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Að stýra
1 Stígðu á fótrofann.
2 Snúðu stýrishjólunum með þumalveltirofanum
sem staðsettur ofan á akstursstýrihandfanginu.
Notaðu litakóðuðu stefnuþríhyrningana á stjórntækjum pallsins og undirvagninum til að finna út í hvaða átt hjólin munu snúast.
Að aka
1 Stígðu á fótrofann. 2 Auka hraða: Hreyfðu aksturstýrihandfangið hægt
út frá miðjunni. Minnka hraða: Hreyfðu aksturstýrihandfangið
hægt í átt að miðjunni.
Stöðva: Færðu akstursstýrihandfangið í miðjuna eða slepptu fótrofanum.
Notaðu litakóðuðu stefnuþríhyrningana á stjórntækjum pallsins og undirvagninum til að finna út í hvaða átt vélin muni aka.
Aksturshraði vélar er takmarkaður þegar bómur eru á lofti eða útsettar.
Ekið í brekku
Ákvarðaðu málgildi halla upp í móti, niður í móti og hliðarhalla fyrir vélina og ákvarðaðu halla brekkunnar.
Hámarks málgildi halla, mótvægi upp í móti (klifurgeta): Z-34/22N: 35% (19°) Z-34/22 DC: 30% (17°)
Hámarks málgildi halla, mótvægi niður í móti: 20% (11°)
Hámarksmálgildi hliðarhalla: 25% (14°)
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi. Hugtakið klifurgeta á aðeins við um uppstillingu með mótvægið upp í móti.
Gættu þess að bóman sé fyrir neðan lárétt og að pallurinn sé milli föstu hjólanna.
Ástand rafgeymis hefur áhrif á frammistöðu vélar.
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 23
Page 26
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Til að ákvarða halla brekku:
Mældu hallann með stafrænum hallamæli EÐA notaðu eftirfarandi verklag.
Þú þarft:
hallamál beinan viðarbút, að minnsta kosti 1 m á lengd
málband
Leggðu viðarbútinn í brekkuna.
Leggðu hallamálið ofan á lægri enda viðarbútsins og lyftu honum þar til viðarbúturinn er láréttur.
Mældu vegalengdina frá neðri brún viðarbútsins til jarðar um leið og þú heldur honum láréttum.
Deildu í málbandsmælinguna (lyftingu) með lengd viðarbútsins (lengdin) og margfaldaðu með 100.
Dæmi:
lengd
Akstursvirkjun
Logandi ljós gefur til kynna að bóman hafa hreyfst framhjá öðru hvoru föstu hjóli og akstursaðgerðin hafi verið stöðvuð.
Til að aka skaltu halda akstursvirkjunarrofa upp eða niður og færa akstursstýrihandfangið hægt út frá miðjunni.
Gerðu þér grein fyrir að vélin kann að hreyfast í gagnstæða átt við þá sem stjórntæki aksturs og stýringar eru hreyfð í.
Notaðu alltaf litakóðuðu stefnuþríhyrningana á stjórntækjum pallsins og undirvagninum til að finna út í hvaða átt vélin muni aka.
Lágspennuútsláttur (ef til staðar)
Vélar búnar lágspennuútslætti tapa aðgerðinni bóma-upp á aðal- og aukabómu frá pallinum þegar rafgeymar þarfnast hleðslu.
lyfting
Viðarbútur = 3,6 m
Lengd = 3,6 m
Lyfting = 0,3 m
0,3 m ÷ 3,6 m = 0,083 x 100 = 8,3% halli
Ef brekkan fer umfram hámarksmálgildi fyrir halla upp eða niður eða hliðarhalla, þá verður að draga vélina á spili eða flytja hana upp eða niður brekkuna. Sjá hlutann Flutningur og lyfting.
24 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Page 27
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Vísiljós þegar vél er ekki lárétt (ef til staðar)
Logandi ljós gefur til kynna að vélin sé ekki lárétt. Hallaaðvörunin hljómar þegar þetta ljós logar. Færðu vélina á traust, lárétt yfirborð.
Viðvörunarljós fyrir yfirálag palls (ef til staðar)
Leiftrandi ljós gefur til kynna að pallurinn sé ofhlaðinn og engar aðgerðir virka.
Fjarlægðu hluti af pallinum þar til ljósið slokknar.
Varnarbúnaður fyrir flug (ef hann er til staðar)
Ef stuðarar á grindinni snerta hluti flugvélarinnar mun vélin slökkva á sér og allar aðgerðir hætta vinnslu.
Eftir hverja notkun
1 Veldu örugga staðsetningu til að leggja vélinni—
traustan, láréttan flöt, lausan við fyrirstöður og umferð.
2 Láttu bómuna síga í frágengna stöðu. 3 Snúðu snúanlega hlutanum þannig að bóman sé
milli föstu hjólanna.
4 Snúðu lykilrofanum í af-stöðu og fjarlægðu
lykilinn til að fyrirbyggja óheimila notkun.
5 Skorðaðu hjólin. 6 Hladdu rafgeymana.
Færðu rofann “Hunsa aðgerð” í aðra hvora áttina til að keyra vélbúnaðinn.
Fallvörn
Þörf er á persónulegum fallvarnarbúnaði (PFPE) þegar þessi vél er notuð.
Allur persónulegur fallvarnarbúnaður verður að fylgja viðeigandi opinberum reglugerðum og verður skoðun og notkun að vera í samræmi við leiðbeiningar framleiðanda hans.
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 25
Page 28
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Til að hlaða rafgeymi
1 Gangið úr skugga um rafgeymarnir séu tengdir
áður en hleðsla hefst.
2 Opnið rafgeymahólfið. Hólfið þarf að vera opið á
meðan hleðslu stendur.
Leiðbeiningar um rafgeymi og hleðslutæki
Viðhaldslausir rafgeymar
1 Tengið hleðslutækið við jarðtengda AC-rás.
Virða og hlýða:
Ekki nota ytri hleðslutæki eða ræsigeyma. Hlaðið rafgeyma á vel loftræstu svæði. Notið rétta spennu fyrir hleðslu eins og tilgreint
er á hleðslutækinu. Aðeins má nota rafgeyma og hleðslutæki sem
vottuð eru af Genie.
2 Hleðslutækið lætur vita þegar rafgeymirinn er
fullhlaðinn.
Venjulegir rafgeymar
1 Fjarlægið loftlokur rafgeymisins og athugið
sýrustig rafgeymisins. Ef þörf krefur skal hella aðeins því magni af eimuðu vatni sem þarf til að
þekja plöturnar. Ekki yfirfylla fyrir hleðslu. 2 Setjið loftlokur rafgeymisins á sinn stað. 3 Tengið hleðslutækið við jarðtengda AC-rás. 4 Hleðslutækið lætur vita þegar rafgeymirinn er
fullhlaðinn. 5 Athugið sýrustig rafgeymisins þegar hleðslu er
lokið. Fyllið á nýjan leik með eimuðu vatni að
enda áfyllingarslöngunnar. Yfirfyllið ekki.
26 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Page 29
Leiðbeiningar um fyllingu og hleðslu þurrgeymis
1 Fjarlægðu öndunarlok rafgeymisins og fjarlægðu
plastinnsiglið varanlega af öndunargötum rafgeymisins.
2 Fylltu hvert hólf með rafgeymasýru (raflausn) þar
til hæðin er nægileg til að hylja plöturnar.
Ekki fylla upp að hámarksstöðu fyrr en hleðsluferli rafgeymisins er lokið. Yfirfylling getur valdið því að rafgeymasýra flæðir upp úr meðan á hleðslu stendur. Gerðu rafgeymasýru sem farið hefur niður óvirka með natróni og vatni.
3 Settu öndunarlok rafgeymisins á. 4 Hladdu rafgeyminn.
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
5 Athugaðu stöðu rafgeymasýrunnar þegar
hleðsluferlinu er lokið. Fylltu með eimuðu vatni upp að neðri hluta áfyllingarrörsins. Ekki yfirfylla.
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 27
Page 30
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Fríhjóla-uppstilling fyrir drátt með spili
1 Skorðaðu hjólin til að koma í veg fyrir að vélin
renni.
2 Losaðu hemlana á föstu hjólunum með því að
Virða og hlýða:
Leggja verður flutningsökutækinu á jafnsléttu. Ganga verður tryggilega frá flutningsökutækinu
til að koma í veg fyrir að það hreyfist meðan verið er að setja vélina á.
Vertu viss um að geta ökutækisins, fermingarfletir og keðjur eða ólar séu nægilega sterkar til að standast þyngd vélarinnar. Sjá raðnúmeraplötu vegna þyngdar vélarinnar.
Vélin verður að vera á láréttu yfirborði eða fest áður en hemlarnir eru losaðir.
Ekki aka vélinni í brekku sem fer umfram málgildi halla eða hliðarhalla. Sjá Ekið í brekku í hlutanum Notkunarleiðbeiningar.
snúa til aftengingarlokum átaksnafanna (sjá að neðan).
3 Vertu viss um að vindulínan sé almennilega fest
við tengipunkta undirvagnsins og að leiðin sé
laus við allar hindranir. Eftir að vélin hefur verið fermd: 1 Skorðaðu hjólin til að koma í veg fyrir að vélin
renni. 2 Settu hemlana á föstu hjólin með því að snúa til
aftengingarlokum átaksnafanna (sjá að neðan). Ekki er mælt með að Genie Z-34/22 eða
Genie Z-34/22N séu dregnar. Ef draga verður vélina skal ekki fara umfram 3,2 km/klst.
Ef hallinn á palli flutningsökutækisins fer umfram hámarksmálgildi varðandi halla upp eða niður í móti verður að ferma og afferma vélina með vindu, eins og lýst er.
Aftengingarstaða
Tengingarstaða
28 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Page 31
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
LEIÐBEININGAR UM FLUTNING OG LYFTINGU
Fest á vörubíl eða tengivagn fyrir flutning
Alltaf skal skorða hjól vélarinnar þegar flutningur er undirbúinn.
Snúðu lykilrofanum í af-stöðu og fjarlægðu lykilinn fyrir flutning.
Athugaðu með lausa eða ófesta hluti á allri vélinni.
Undirvagninn festur
Notaðu tengipunktana á undirvagninum til að festa niður á flutningsflötinn.
Notaðu keðjur eða ólar með nægri burðargetu.
Notaðu að lágmarki 4 keðjur.
Hagræddu útbúnaðinum til að koma í veg fyrir skemmdir á keðjunum.
Vörubílspallur
Pallurinn festur
Gakktu úr skugga um að klýfurbóman og pallurinn séu í frágenginni stöðu.
Settu kubb undir brún pallsins fyrir neðan aðgangsstað hans.
Festu pallinn með nælonól sem sett er yfir festingu pallsins nálægt snúningsbúnaði hans (sjá að neðan). Ekki nota óhóflegan niðurkraft þegar bómuhlutinn er festur.
Vörubílspallur
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 29
Page 32
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
LEIÐBEININGAR UM FLUTNING OG LYFTINGU
Lyftileiðbeiningar
Láttu bómuna síga til fulls og dragðu hana inn. Láttu klýfurbómuna síga til fulls. Fjarlægðu alla lausa hluti af vélinni.
Ákvarðaðu þyngdarpunkt vélarinnar með aðstoð
Virða og hlýða:
töflunnar og myndarinnar á þessari síðu.
Aðeins viðurkenndir kranamenn ættu að undirbúa og lyfta vélinni.
Vertu viss um að geta kranans, fermingarfletir og ólar eða taugar séu nægilega sterkar til að standast þyngd vélarinnar. Sjá raðnúmeraplötu vegna þyngdar vélarinnar.
Festu lyftibúnaðinn aðeins við tilnefnda lyftipunkta á vélinni. Það eru fjórir lyftipunktar á undirvagninum.
Lagfærðu lyftibúnaðinn til að koma í veg fyrir skemmdir á vélinni og til að halda henni láréttri.
Gerð Z-34/22 Z-34/22N
X-ás 74,6 cm 86,3 cm
Y-ás 98,6 cm 81,2 cm
Y-ás
X-ás
30 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Page 33
Skoðun á límmiðum með orðum á
Ákvarðaðu hvort límmiðarnir á vélinni þinni séu með orðum eða táknum. Framkvæmdu viðeigandi skoðun til að staðfesta að allir límmiðar séu læsilegir og á sínum stað.
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
Límmiðar
Part No. Decal Description Quantity
27564 Danger - Electrocution Hazard 2 28161 Warning - Crushing Hazard 3 28164 Notice - Hazardous Materials 1 28165 Notice - Foot Switch 1 28171 Label - No Smoking 1 28174 Label - Power to Platform, 230V 2 28175 Caution - Compartment Access 1 28176 Notice - Missing Manuals 1 28177 Warning - Platform Rotate 2 28181 Warning - No Step or Ride 1 28235 Label - Power to Platform, 115V 2 28236 Warning - Failure To Read . . . 1 28372 Caution - Component Damage 2 31060 Danger - Tip-over Hazard, Interlock 4 31508 Notice - Power to Charger 1 31784** Notice - Tire Specifications, Z-34/22 DC 4 31785 Notice - Battery Charger Instructions 2 31788 Danger - Battery/Charger Safety 2 32728 Label - Inverter Option Patch 1 35542 Notice - Tire Specifications, Z-34/22N 4 37052 Notice - Maximum Load, 500 lbs / 227 kg 1 37053 Arrow - Blue 1 37054 Arrow - Yellow 1 37055 Triangle - Blue 2 37056 Triangle - Yellow 2 40299 Notice - Battery Connection Diagram 2 40300 Danger - Tip-over, Batteries 2 40434 Label - Lanyard Anchorage 2
Part No. Decal Description Quantity
43595* Danger - Tip-over Hazard, Tires 4
(Z-34/22 DC only)
44248 Label - Maximum Capacity, 440 lbs 1
(Aircraft Protection Package) 44980 Label - Power to Charger, EE 1 44981 Label - Air Line to Platform 2 44986 Notice - Max Manual Force, 90 lbs / 400 N 1 46468 Label - Function Override 1
(Aircraft Protection Package) 52947 Notice - Operating Instructions, Ground 1 52968 Cosmetic - Genie Boom 1 62930 Cosmetic - Genie Z-34/22 1 62931 Cosmetic - Genie Z-34/22 DC Power 2 62932 Cosmetic - Genie Z-34/22N 1 62933 Cosmetic - Genie Z-34/22N 2 65171 Label - Circuit Breaker & Status Light 1 65301* Notice - Tire Specifications, Z-34/22 DC 4 72081 Platform Control Panel 1 72833 Label - Open 2 72867 Label - Work Lights Option Patch 1 72999 Label - Environ MV46 1 82161 Label - UCON Hydrolube, HP-5046 1 82366 Label - Chevron Rando 1 82592 Ground Control Panel 1 97890 Danger - Safety Rules 2 97893 Notice - Max Side Force, 150 lbs / 667 N 1 114397 Danger - Tilt-Alarm 1 133286 Label - Power to Charger, Universal 1 139587 Label - Wheel Load, Z-34/22 DC 4 139590 Label - Wheel Load, Z-34/22N 4 1000043 Notice - Operating Instructions, Platform 1
* Australia market only ** ANSI market only
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 31
Page 34
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
LÍMMIÐAR
65171 52947 139587 or
139590 31060 27564 139587 or
139590 35542 or
31784**or 65301*
43595* 72833 28372 62931 or
62933 43595* 35542 or
31784**or 65301*
72081 46468
32728 72867
114397 28235 or
28174 1000043
97893 or 44986
28176 28236 44981 97890
28165 37052
or 44248 40434
28177
Power Unit Side
Shading indicates decal is hidden from view, i.e., under covers.
31060
82592
28161
28171
44981
28181
28164
Platform
28235
or 28174
Serial
Plate
Chassis
35542
or**31784
or*65301
97890
*43595
28161
62931
or 62933
Ground
Controls
Side
40434 28177
31788 40300
52968 37054
37056 37055 28175
40299 31785 40300
31788 31060
37055 37056 37053 44980
or 133286
31508 31785 40299
31060
28161
62930
or 62932
82366 or 82161 or 72999
27564
139587
or 139590
35542
or**31784
or*65301
*43595
72833
28372
32 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
Page 35
Skoðun á límmiðum með táknum á
Ákvarðaðu hvort límmiðarnir á vélinni þinni séu með orðum eða táknum. Framkvæmdu viðeigandi skoðun til að staðfesta að allir límmiðar séu læsilegir og á sínum stað.
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
LÍMMIÐAR
Hlutanr. Lýsing límmiða Fjöldi
28171 Merkimiði - Reykingar bannaðar 1 28174 Merkimiði - Rafmagn til palls 230 V 2 28235 Merkimiði - Rafmagn til palls 115 V 2 32728 Merkimiði - Valkvæð bót áriðils 1 37053 Ör - Blá 1 37054 Ör - Gul 1 37055 Þríhyrningur - Blár 2 37056 Þríhyrningur - Gulur 2 40434 Merkimiði - Festipunktur fyrir dragreipi 2 44981 Merkimiði - Loftleiðsla til palls 2 46468 Merki - Hunsa aðgerð (varnarbúnaður 1
fyrir flug) 52968 Fegrandi - Genie Boom 1 62930 Fegrandi - Genie Z-34/22 1 62931 Fegrandi - Genie Z-34/22 2
DC Power 62932 Fegrandi - Genie Z-34/22N 1 62933 Fegrandi - Genie Z-34/22N 2 72081 Stjórnborð palls 1 72867 Merkimiði - Valkvæð bót vinnuljósa 1 82472 Aðvörun - Hætta á að kremjast 3
Hlutanr. Lýsing límmiða Fjöldi
82481 Hætta - Öryggi rafgeymis 2 82487 Merkimiði - Notkunarleiðbeiningar 2 82544 Hætta - Hætta á raflosti 2 82548 Aðvörun - Snúningur palls 2 82592 Stjórnborð á jörðu niðri 1 82601 Hætta - Hámarksgeta 227 kg 1 82602 Hætta - Hámarks hliðarkraftur 667 N 1 82604 Hætta - Hámarks handvirkur kraftur 400 N 1 82610 Merkimiði - Útsláttarrofi og stöðuljós 1 82611 Merkimiði - Akstursvirkjunarbót 1 82612 Merki - Hámarksgeta, 200 kg 1
(varnarbúnaður fyrir flug)
82942** Merkimiði - Dekkjaþrýstingur 4
(Aðeins Z-34/22 DC) 97815 Merkimiði - Lækka miðtein 1 114249* Hætta - Veltihætta, dekk 4
(Aðeins Z-34/22 DC) 114343 Merkimiði - Neyðarlækkun 1 133286 Merkimiði - Rafmagn til hleðslutækis 1 139587 Merkimiði - Álag á hjóli, Z-34/22 DC 4 139590 Merkimiði - Álag á hjóli, Z-34/22N 4
* Aðeins CE-markaður ** Aðeins ANSI-markaður
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 33
Page 36
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
LÍMMIÐAR
82592 82610
82487 82942** 139587 eða
139590 82544 82942** 139587 eða
139590 114249* 62931 eða
62933 114249* 72081 82611 46468
72867 32728 28235 eða
28174 82487 97815 82602
eða 82604 Öryggisborði
44981 82601
eða 82612 Öryggisborði
28171
Raðnúmeraplata
114343
Pallur
82472
Undirvagn
Hliðarstjórn-
tæki á jörðu
niðri
40434 82548
52968 37054
37056 37055
82481
82481
37055 37056 37053
133286
82472
40434 82548
Afl­eining á hlið
Skygging gefur til kynna að límmiði sjáist ekki, sé t.d. undir hlífum.
82472
34 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
44981
eða 28174
28235
**82942
*114249
139587
eða 139590
62931
eða 62933
62930
eða 62932
82544
139587
eða 139590
**82942
*114249
Page 37
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
Tæknilýsing
Z-34/22N
Hæð, hámark fyrir vinnu 12,5 m
Hæð, hámark fyrir pall 10,5 m
Hæð, hámark frágenginn 2 m
Hámarksseiling lóðrétt 6,8 m
Breidd 1,5 m
Lengd, frágenginn 5,7 m
Hámarksburðargeta 227 kg
Hámarksvindhraði 12,5 m/s
Hjólhaf 1,9 m
Snúningsgeisli (ytri) 4,1 m
Snúningsgeisli (innri) 2,1 m
Hæð frá jörðu 12,7 cm
Snúningur snúanlega hlutans (gráður) 355°
Endasveifla hringsnúnings 0
Aflgjafi" 8 flokkur 902, J305,
6 V 315 AH rafgeymar
Aksturshraðar, hámark
Bóma frágengin 6,4 km/klst.
12,2 m/6,8 sek.
Bóma 1,0 km/klst. á lofti eða útsett 12,2 m/40 sek.
Stjórntæki 24 V DC hlutfallsleg
Mál palls, 1,42 m x 76 cm (lengd x breidd)
Jafnvægi palls sjálfstillandi
Snúningur palls 160°
Riðstraumsúttak á palli venjulegt
Vökvaþrýstingur, hámark 193 bör (bómuaðgerðir)
Spenna kerfis 48 V
Dekkjastærð, gegnheilt gúmmí 22 x 7 x 173/4 to.
Titringsgildi fer ekki yfir 2,5 m/s
Þyngd Sjá raðnúmeraplötu (Þyngd vélar er breytileg eftir uppstillingu valkosta)
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða
Mótvægi upp í móti 35% 19°
Mótvægi niður í móti 20% 11°
Hliðarhalli 25% 14°
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi.
Hávaðamengun í lofti
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á jörðu niðri < 70 dBA
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á palli < 70 dBA
Upplýsingar um hleðslu á gólfi
Þungi á dekk, að hámarki 2 926 kg
Snertiþrýstingur dekkja (hvert dekk) 7,24 kg/cm
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli 1 504 kg/m
2
710 kPa
14,75 kPa
2
2
Ath.: Upplýsingar um hleðslu á gólfi eru áætlanir og fela ekki í sér mismunandi kosti í uppsetningu. Þær ætti aðeins að nota með viðeigandi öryggisþáttum.
Stefna Genie er stöðugar endurbætur á vörum okkar. Tæknilýsing vöru er háð breytingum án fyrirvara eða skuldbindingar.
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 35
Page 38
Stjórnandahandbók Fimmta útgáfa • Þriðja prentun
TÆKNILÝSING
Z-34/22
Hæð, hámark fyrir vinnu 12,5 m
Hæð, hámark fyrir pall 10,5 m
Hæð, hámark frágenginn 2 m
Hámarksseiling lóðrétt 6,8 m
Breidd 1,7 m
Lengd, frágenginn 5,6 m
Hámarksburðargeta 227 kg
Hámarksvindhraði 12,5 m/s
Hjólhaf 1,9 m
Snúningsgeisli (ytri) 4 m
Snúningsgeisli (innri) 1,8 m
Hæð frá jörðu 15 cm
Snúningur snúanlega hlutans (gráður) 355°
Endasveifla hringsnúnings 0
Aflgjafi 8 flokkur 902, J305,
6 V 315 AH rafgeymar
Aksturshraðar, hámark
Bóma frágengin, 6,4 km/klst.
12,2 m/6,8 sek.
Bómur 1,0 km/klst. á lofti eða útsettar 12,2 m/40 sek.
Stjórntæki 24 V DC hlutfallsleg
Mál palls, 1,42 m x 76 cm (lengd x breidd)
Jafnvægi palls sjálfstillandi
Snúningur palls 160°
Riðstraumsúttak á palli venjulegt
Vökvaþrýstingur, hámark 193 bör (bómuaðgerðir)
Spenna kerfis 48 V
Dekkjastærð, ANSI Stærð 9-14,5 LT
Dekkjastærð, CE og Ástralía Aðeins froðufyllt 9-14,5
Titringsgildi fer ekki yfir 2,5 m/s
2
Þyngd Sjá raðnúmeraplötu (Þyngd vélar er breytileg eftir uppstillingu valkosta)
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða
Mótvægi upp í móti 30% 17°
Mótvægi niður í móti 20% 11°
Hliðarhalli 25% 14°
Ath.: Málgildi halla er háð ástandi yfirborðs og viðeigandi gripi.
Hávaðamengun í lofti
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á jörðu niðri < 70 dBA
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á palli < 70 dBA
Upplýsingar um hleðslu á gólfi
Þungi á dekk, að hámarki 2 654 kg
Snertiþrýstingur dekkja (hvert dekk) 7,03 kg/cm
689 kPa
2
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli 1 167 kg/m
11,44 kPa
Ath.: Upplýsingar um hleðslu á gólfi eru áætlanir og fela ekki í sér mismunandi kosti í uppsetningu. Þær ætti aðeins að nota með viðeigandi öryggisþáttum.
Stefna Genie er stöðugar endurbætur á vörum okkar. Tæknilýsing vöru er háð breytingum án fyrirvara eða skuldbindingar.
36 Z-34/22 • Z-34/22N Hlutanr. 133547IS
2
Page 39
Hreyfingasvið
StjórnandahandbókFimmta útgáfa • Þriðja prentun
TÆKNILÝSING
10,6 m
9,1 m
7,6 m
6,1 m
4,6 m
3m
1,5 m
0m
+75°
+75°
-72°
-72°
0m
Hlutanr. 133547IS Z-34/22 • Z-34/22N 37
1,5 m
3m
4,6 m
6,1 m 7,6 m
Loading...