Genie SX™-180 Operator's Manual [is]

Page 1
Stjórnandahandbók
Raðnúmerasvið
SX™-150
frá SX150H-612
CE
SX™-180
frá SX180H-745
með viðhaldsupplýsingum
Translation of Original Instructions Fourth Edition Third Printing Part No. 1292555ISGT
Efni að framan
Page 2
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Uppfyllir EB tilskipun 2006/42/EB Sjá EB
(Öryggis)reglur um veitingu á vélbúnaði 2008
Manufacturer:
Terex Global GmbH Bleicheplatz 2 Schaffhausen, 8200 Switzerland
EU Authorized representative:
Genie Industries B.V. Boekerman 5 4751 XK OUD GASTEL The Netherlands
UK Authorized representative:
Genie UK Limited The Maltings Wharf Road Grantham NG31 6BH UK

Efni

Inngangur .............................................................. 1
Tákn og myndrænar skilgreiningar á hættu .......... 6
Almennt öryggi ...................................................... 9
Öryggi manna ..................................................... 12
Öryggi á vinnusvæði ........................................... 13
Skýringartexti ...................................................... 22
Stjórntæki ............................................................ 23
Skoðanir .............................................................. 33
Notkunarleiðbeiningar ......................................... 50
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu .................. 65
Viðhald ................................................................ 71
Tæknilýsing ......................................................... 75
SX
Höfundarréttur © 2015 Terex Corporation
Fjórða útgáfa: Þriðja prentun, Júní 2022
Genie er skrásett vörumerki og „SX“ er vörumerki Terex South Dakota, Inc. í Bandaríkjunum og fjölda annarra landa.
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
-samræmisyfirlýsingu
Page 3
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Inngangur

Inngangur

Um þessa handbók

Ætluð notkun og leiðbeiningar

Við hjá Genie erum þakklát fyrir að vél okkar hafi orðið fyrir valinu. Öryggi notenda nýtur forgangs hjá okkur og því náum við best í samvinnu við þá. Þetta er handbók um notkun og daglegt viðhald fyrir notendur Genie-véla.
Líta ætti á handbók þessa sem varanlegan hluta af vélinni og hún ætti alltaf að fylgja henni. Ef einhverjar spurningar vakna skal hafa samband við Genie.

Auðkenning vöru

Raðnúmer vélarinnar má sjá á raðnúmeramerkimiða.
Raðnúmerið er stimplað á undirvagninn
Raðnúmeramerkimiði
(undir hlífinni)
Þessi vél er aðeins ætluð til að lyfta starfsfólki, ásamt verkfærum þess og efni, að vinnusvæði yfir jörðu. Áður en vélin er notuð ber stjórnandi ábyrgð á því að lesa og skilja þessar leiðbeiningar.
Hver einstaklingur þarf að fá þjálfun til að nota
færanlega og hækkanlega vinnupalla (MEWP).
Hver einstaklingur sem hefur til þess heimild
og þjálfun og er til þess hæfur skal kynna sér notkun kranans.
Aðeins sérþjálfað og viðurkennt starfsfólk ætti
að fá leyfi til að nota vélina.
Stjórnandinn ber ábyrgð á að lesa, skilja og
hlýða leiðbeiningum framleiðanda og öryggisreglum í stjórnandahandbókinni.
Stjórnandahandbókin er staðsett í
handbókargeymslunni á pallinum.
Upplýsingar um ákveðna notkun vöru er að
finna í Samband haft við framleiðanda.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 1
Page 4
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Jafnvægi palls Snúningur palls
Klýfurbóma upp/niður
Bóma upp/niður
Setja út / draga inn bómu Snúningur snúanlega hlutans
Aka áfram / aftur á bak
Stýra til hægri/vinstri
Jafnvægi palls, upp/niður, setja út / draga inn bómu, og bóma upp/niður
Snúningur snúanlega hlutans og snúningur palls
Inngangur

Tákn fyrir stjórntæki á palli og tengdar hreyfingar vélarinnar:

Tákn fyrir stjórntæki á jörðu niðri og tengdar hreyfingar vélarinnar:

klýfurbóma
Raðbundnar aðgerðir og hreyfing:
Akstur og stýring.
Samfastar aðgerðir:
Aksturshraði með pall uppi.
Aksturshraði með pall uppi og ekki á jafnsléttu.
Akstur virkjaður þegar bómunni er snúið fram
hjá föstu hjólunum eða föstu skriðbeltunum.
2 SX
Öll stjórntæki á palli og jörðu niðri.
Notkunartakmarkanir:
Þessi vél er aðeins ætluð til að lyfta starfsfólki,
ásamt verkfærum þess og efni, að vinnusvæði yfir jörðu.
Ekki hækka pallinn nema vélin standi á traustri
jafnsléttu.
Aukinn stöðugleiki felur í sér:
Kvoðufyllt dekk
Skriðbelti
Burðargeta palls 750 pund/340 kg.
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 5
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Inngangur

Dreifing á tilkynningum og eftirfylgni við þær

Öryggi notenda er Genie afar mikilvægt. Genie sendir frá sér ýmsar tilkynningar til að miðla mikilvægum upplýsingum um vörur og öryggismál til umboðsaðila og eigenda véla.
Upplýsingarnar í þessum tilkynningum eru merktar einstökum vélum með gerð og og raðnúmeri.
Dreifing á tilkynningum miðast við nýjustu upplýsingar um eiganda og viðkomandi söluaðila. Það er því mikilvægt að skrá vélina og uppfæra samskiptaupplýsingar.
Gættu þess að fylgja viðeigandi tilmælum í tilkynningum til að tryggja öryggi starfsmanna og áreiðanleika vélarinnar.
Kíktu á vefsvæðið okkar, www.genielift.com, til að skoða opnar tilkynningar um vélina þína.

Samband haft við framleiðanda

Stundum gæti reynst nauðsynlegt að hafa samband við Genie. Í slíkum tilfellum skal gefa upp númer gerðarinnar og raðnúmer vélarinnar, auk nafns og samskiptaupplýsinga. Alltaf skal hafa samband við Genie vegna:
Tilkynningar um slys
Spurninga varðandi notkun og öryggi
Upplýsingar um staðla og reglugerðir
Upplýsinga um núveranda eiganda, svo sem eignarhaldsbreytinga á vél eða breyttra samskiptaupplýsinga. Sjá Eignarhaldsbreytingu, fyrir neðan.

Eignarhaldsbreyting á vél

Með því að gefa þér nokkrar mínútur í að uppfæra upplýsingar um eiganda tryggir þú að þú fáir mikilvægar upplýsingar um öryggi, viðhald og notkun vélarinnar.
Skráðu vélina með því að fara á www.genielift.com eða hringja gjaldfrjálst í okkur í síma 1-800-536-1800.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 3
Page 6
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Inngangur

Viðhald öryggisskilta

Hætta

Misbrestur á að hlýða leiðbeiningunum og öryggisreglunum í þessari handbók mun leiða til dauða eða alvarlegra meiðsla.

Ekki nota nema:

Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Þú forðist hættulegar aðstæður. Þekktu og skildu öryggisreglurnar áður en
þú snýrð þér að næsta hluta.
2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun.
Skiptu um horfin eða skemmd skilti. Hafðu öryggi stjórnenda vélarinnar í huga öllum stundum. Notaðu milda sápu og vatn til að hreinsa öryggisskilti. Ekki nota hreinsiefni sem byggjast á leysiefnum því þau geta skemmt öryggisskiltin.
3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir
notkun. 4 Kannaðu vinnustaðinn. 5 Notaðu vélina aðeins eins og henni var
ætlað.
Þú lesir, skiljir og hlýðir leiðbeiningum
framleiðanda og öryggisreglum—öryggis- og stjórnandahandbókum og límmiðum á vélinni.
Þú lesir, skiljir og hlýðir öryggisreglum
vinnuveitanda og reglum vinnusvæðisins.
Þú lesir, skiljir og hlýðir öllum viðeigandi
stjórnarreglugerðum.
Þú hafir rétta þjálfun til að nota vélina á
öruggan hátt.
4 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 7
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Límmiðar á Genie áhersluorð
Öryggisviðvörunartákn að vara starfsfólk við hugsanlegri hættu á líkamsmeiðslum. Hlýddu öllum öryggisskilaboðum sem fylgja þessu tákni til að forðast möguleg meiðsli eða dauða.
Gefur til kynna aðstæður sem geta valdið dauða eða alvarlegum meiðslum ef ekki er brugðist við hættunni.
Gefur til kynna hættulegar aðstæður sem geta valdið dauða eða alvarlegum meiðslum ef ekki er brugðist við hættunni.
Gefur til kynna hættulegar aðstæðu minniháttar meiðslum.
Gefur til kynna eignatjón.
Inngangur

Flokkun hættu

-vörum nota tákn, litakóða og
til að tilgreina eftirfarandi:
– notað til
hættulegar
r sem geta valdið
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 5
Page 8
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun

Tákn og myndrænar skilgreiningar á hættu

Tákn og myndrænar skilgreiningar á hættu
Hætta á að kremjast Haltu þig frá hlutum á
hreyfingu
Hætta á raflosti
Haltu þig í hæfilegri fjarlægð
Hætta á að kremjast Fyrirstaða að ofan Árekstrarhætta
Hætta á veltu Hætta á veltu Hætta á veltu
Hætta á raflosti Forðastu snertingu Aftengdu rafgeyminn Lestu handbók fyrir
stjórnanda tækisins
Lestu þjónustuhandbókina
Sprengihætta Reykingar bannaðar.
Engir logar. Stöðvaðu vélina.
Eldhætta Reykingar bannaðar. Sprengihætta Ekki stíga Festing fyrir dragreipi
6 SX
Sprengihætta Hætta á bruna
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Slökkvitæki
Page 9
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
bómuna.
2 Lækkaðu bómuna.
Tákn og myndrænar skilgreiningar á hættu
Leiðbeiningar fyrir festingar palls
Vindhraði Hámarksburðargeta Þyngd logsuðumanns
Verklag ef hallaaðvörun heyrist þegar pallurinn er uppi.
Leiðbeiningar fyrir lyftingu og festingar Bindipunktur Lyftipunktur
dregur úr burðargetu
Hjólahleðsla Dekkjamál
Pallur upp í mót: 1 Lækkaðu bómuna.
2 Dragðu inn
Hlutanr. 1292555ISGT SX
Pallur niður á við: 1 Dragðu inn
bómuna.
Ekki nota eter eða önnur sterk efni til ræsingar í vélum með glókerti.
Vinnsluspenna á afli til pallsins
-150 • SX™-180 7
Málþrýstingur fyrir loftlögn til pallsins
Page 10
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Tákn og myndrænar skilgreiningar á hættu
Litmerktar stefnuörvar Rennihætta Aðgangur einungis
fyrir þjálfað starfsfólk með tilskildar heimildir
Varalækkun Pallur ofhlaðinn
Hætta á að kremjast Styðjið við pallinn
eða bómuna við viðhald
8 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 11
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Almennt öryggi

Almennt öryggi

Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 9
Page 12
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Almennt öryggi
10 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 13
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Almennt öryggi
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 11
Page 14
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun

Öryggi manna

Öryggi manna

Fallvörn

Þörf er á persónuhlífum til að verjast falli (PFPE) þegar þessi vél er notuð.
Starfsmenn á palli verða að vera með öryggisbelti eða -ólar og fylgja viðeigandi opinberum reglugerðum. Festu dragreipi við akkerið sem fylgir á pallinum.
Stjórnendur verða að fylgja reglum atvinnurekanda, vinnusvæðis og hins opinbera hvað varðar notkun persónuhlífa.
Allar persónuhlífar til að verjast falli verða að uppfylla opinberar reglur og þær verður að kanna og nota í samræmi við leiðbeiningar framleiðanda.
12 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 15
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Hlýddu öllum viðeigandi staðbundnum reglum varðandi fjarlægð frá rafspennulínum. Lágmarksfjarlægð er sýnd í töflunni hér að neðan og þeim fyrirmælum verður að fylgja í það minnsta.
Spenna línu
Áskilin fjarlægð
0
et
m
5
et
m
20
et
m
35
et
m
50
et
m
75
et
m
Haltu hún snertir raflínur með straumi á. Starfsfólk á jörðu niðri eða á pallinum má ekki snerta eða nota vélina fyrr en straumur hefur verið tekinn af raflínunum.
Hámarksburðargeta pallsins
und
g
Hámarksfjöldi farþega
2
Öryggi á vinnusvæði

Öryggi á vinnusvæði

Hætta á raflosti
Þessi vél hefur ekki verið einangruð fyrir rafmagni og mun því ekki veita vörn gegn snertingu eða nálægð við rafstraum.
þig frá vélinni ef
Ekki nota vélina í eldingaveðri eða stormi.
Ekki nota vélina sem undirlag fyrir rafsuðu.
til 50kV 0 til 200kV
0 til 350kV 0 til 500kV 0 til 750kV 0 til 1000kV
10 f 15 f 20 f 25 f 35 f 45 f
3,05 4,60 6,10
7,62 10,67 13,72
Gerðu ráð fyrir hreyfingu pallsins, sveiflum og sigi á raflínum og varastu mikinn vind og vindhviður.
Veltihætta
Notendur, búnaður og efni mega ekki vera umfram hámarksburðargetu pallsins fyrir takmarkað eða ótakmarkað hreyfingarsvið.
750 p
Þyngd valbúnaðar og aukabúnaðar, svo sem röragrinda og rafsuðuvéla, mun lækka hámarksburðargetu pallsins og því þarf að draga hana frá burðargetu pallsins. Sjá merkingar á valbúnaði og aukabúnaði.
Ef aukabúnaður er notaður skal lesa, skilja og hlýða límmiðum, leiðbeiningum og handbókum aukabúnaðarins.
340 k
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 13
Page 16
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Ekki lyfta eða setja út bómuna nema vélin sé á traustu, láréttu undirlagi.
Ef hallaaðvörunin hljómar með pallinn upp í móti:
1 2
Ef hallaaðvörunin hljómar með pallinn niður í móti:
1 2
Ekki hækka bómuna þegar hætta er á að vindhraði fari yfir 28 Ef vindhraði fer 28 þegar bóman er uppi skal lækka hana og hætta notkun á vélinni.
Öryggi á vinnusvæði
Ekki treysta á hallaaðvörunina sem stöðuvísi. Hallaaðvörunin hljómar eingöngu á pallinum þegar vélin er í miklum halla.
Ef hallaaðvörunin hljómar á meðan pallurinn er uppi skal gæta ýtrustu varúðar. Kannaðu stöðu bómunnar í brekkunni eins og sýnt er að neðan. Fylgdu skrefunum til að lækka bómuna áður en vélin er færð á trausta jafnsléttu. Ekki snúa bómunni á meðan hún er lækkuð.
Láttu bómuna síga. Dragðu inn bómuna.
Dragðu inn bómuna. Láttu bómuna síga.
mílur/klst./12,5 m/s.
mílur/klst./12,5 m/s.
Einungis þjálfað starfsfólk með tilskildar heimildir ætti að nota þessa endurheimtarstillingu.
14 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 17
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Gættu sérstakrar varúðar og dragðu úr hraða þegar vélin er keyrð í frágenginni stöðu yfir ójafnt undirla rusl, óstöðugt eða hált yfirborð og nærri holum og þverhnípi.
Ekki ýta frá eða draga í átt að neinum hlut utan pallsins.
Leyfilegt 9
Öryggi á vinnusvæði
Ekki nota vélina í sterkum vindi eða roki. Ekki auka yfirborðssvæði pallsins eða byrðarinnar. Ef svæðið er stækkað og það er berskjaldað fyrir vindi dregur það úr stöðugleika vélarinnar.
hámarkshandafl
0 pund/400 N
g,
Ekki keyra vélina á eða nálægt ójöfnu landslagi, óstöðugu yfirborði eða öðrum hættulegum aðstæðum með bómuna á lofti eða útdregna.
Ekki nota vélina sem krana.
Ekki ýta vélinni eða öðrum hlutum með bómunni.
Ekki snerta aðliggjandi mannvirki með bómunni.
Ekki binda bómuna eða pallinn við aðliggjandi mannvirki.
Ekki setja byrðar utan jaðars pallsins.
Ekki breyta eða afvirkja einingar vélarinnar sem á einhvern hátt hafa áhrif á öryggi og stöðugleika.
Ekki endurnýja hluti sem mikilvægir eru stöðugleika vélarinnar með hlutum sem hafa aðra þyngd eða tæknilýsingu.
Ekki skipta út dekkjum sem fylgdu frá framleiðanda fyrir dekk af annarri gerð eða styrkleika.
Ekki nota loftfyllt dekk. Þessar vélar eru búnar froðufylltum dekkjum. Þyngd dekkja skiptir miklu máli varðandi stöðugleika.
Ekki nota stjórntæki pallsins til að losa pall sem er fastur, kræktur eða á annan hátt hindraður frá eðlilegri hreyfingu af aðliggjandi mannvirki. Allt starfsfólk verður að fara af pallinum áður en reynt er að losa hann með stjórntækjunum á jörðu niðri.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 15
Page 18
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Ekki setja eða festa yfirhangandi byrðar við neinn hlut
Ekki setja tröppur eða vinnupalla á pallinn eða upp við neinn hluta þessarar vélar.
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða
Pallur niður á við
Pallur upp í mót
Hliðarhalli
Öryggi á vinnusvæði
Ekki breyta vinnupallinum án fyrir fram fengins skriflegs leyfis frá framleiðandanum. Ef viðbætur til að halda verkfærum eða öðru efni eru festar á pallinn, fóthvílur eða handrið getur það aukið þyngd pallsins og yfirborð pallsins eða hleðslu hans.
a þessarar vélar.
Hætta við notkun í halla
Ekki aka vélinni í brekku sem fer umfram hámarksmálgildi vélarinnar hvað varðar brekkur upp í móti, niður í móti eða til hliðar. Málgildi halla á einungis við um vélar í frágenginni stöðu.
Ath.: Tilgreindur halli er háður aðstæðum á jörðu niðri þegar einn einstaklingur er á pallinum og með nægilegu gripi. Viðbótarþyngd á palli kann að draga úr tilgreindum halla. Sjá Akstur í halla í kafla með notkunarleiðbeiningum.
35% (19°) 35% (19°) 25% (14°)
Ekki flytja verkfæri og efni nema þeim sé jafnt dreift og einstaklingur/-ar á pallinum geti meðhöndlað þau á öruggan hátt.
Ekki nota vélina á yfirborði eða ökutæki sem hreyfist eða er hreyfanlegt.
Gættu þess að dekkin séu í góðu ásigkomulagi og að felgurær séu hertar.
16 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 19
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Starfsmenn á palli verða að vera með öryggisbe
­opinberum reglugerðum. Festu dragreipi við akkerið sem fylgir á pallinum.
Ekki sitja á, standa á eða klifra í handriði pallsins. Haltu alltaf góðri fótfestu á gólfi pallsins.
Ekki klifra niður úr pallinum þegar hann er á lofti.
Gættu þín á takmarkaðri útsýnisfjarlægð og blind er eða unnið.
Hugaðu að fyrirstöðum uppi yfir vinnusvæðinu eða annarri mögulegri hættu.
Gættu þín á hættunni á því að klemma þig þegar þú grípur um handrið pallsins.
Öryggi á vinnusvæði
Fallhætta
ólar og fylgja viðeigandi
lti eða
Árekstrarhætta
svæðum þegar ekið
Gættu að stöðu bómu þegar snúanlega hlutanum er snúið.
Haltu gólfi pallsins lausu við rusl.
Láttu miðteininn í hliði pallsins síga eða lokaðu inngangshliðinu fyrir notkun.
Ekki fara upp á eða af pallinum nema vélin sé í frágenginni stöðu og pallurinn við jörðu.
Tekið hefur verið tillit til hættu sem tengist þeirri notkun vörunnar að fara úr henni í hæð við hönnun vélarinnar, hafðu samband við Genie til að fá frekari upplýsingar (sjá kaflann Samband haft við framleiðanda).
Hlutanr. 1292555ISGT SX
Stjórnendur verða að fylgja reglum atvinnurekanda, vinnusvæðis og hins opinbera hvað varðar notkun persónuhlífa.
-150 • SX™-180 17
Page 20
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Ekki láta bómuna síg nema ekkert starfsfólk og engar fyrirstöður séu á svæðinu fyrir neðan.
Takmarkaðu aksturshraða í samræmi við ástand yfirborðs jarðar, þrengsli, halla, staðsetningu starfsfólks og alla aðra þætti sem kunna að valda árekstri.
Öryggi á vinnusvæði
Fylgdu og notaðu litakóðuðu stefnuörvarnar á stjórntækjum pallsins og undirvagninum við aksturs- og stýringaraðgerðir.
a
Hætta á líkamstjóni
Notaðu ávallt vélina í vel loftræstu rými til að koma í veg fyrir kolmónoxíðeitrun.
Ekki nota vélina ef um er að ræða leka á glussa eða lofti. Leki á lofti eða glussa getur farið í gegnum og / eða brennt húðina.
Röng snerting við íhluti undir hvaða hlíf sem er veldur alvarlegum meiðslum. Aðeins þjálfað viðhaldsstarfsfólk ætti að opna hólf. Aðgangur stjórnanda er aðeins ráðlagður þegar skoðun fyrir notkun er framkvæmd. Öll hólf verða að vera lokuð og læst meðan á notkun stendur.
Sprengihætta og eldhætta
Ræstu ekki vélina ef lykt eða önnur merki eru um fljótandi jarðolíugas (LPG), bensín, dísilolíu eða önnur sprengifim efni.
Ekki nota bómuna í slóð neins krana nema stjórntækjum kranans hafi verið læst og/eða gripið til varúðaraðgerða til að koma í veg fyrir hugsanlegan árekstur.
Engan áhættuakstur eða ærsl þegar vélin er notuð.
Dældu ekki eldsneyti á vélina á meðan hún er í gangi.
Aðeins skal setja eldsneyti á vélina og hlaða rafgeyma hennar í vel loftræstu rými fjarri neistum, logum og logandi tóbaki.
Ekki nota vélina eða hlaða rafgeyminn á hættulegum stöðum eða stöðum þar sem mögulega eru eldfimar lofttegundir eða efnisagnir.
Ekki úða eter í vélar með glóðarkerti.
18 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 21
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Rafgeymar innihalda sýru. Alltaf skal vera í hlífðarfatnaði og með augnhlífar þegar unnið er við rafgeyma.
Forðastu að hella niður eða snerta rafgeymasýru. Gerðu rafgeymasýru sem farið hefur niður óvirka með natróni og vatni.
Haltu neistum, logum og logandi tóbaki frá rafgeymum. Rafgeymar gefa frá sér sprengifimt gas.
Öryggi á vinnusvæði
Hætta vegna skemmdrar vélar
Ekki nota skemmda eða bilaða vél.
Framkvæmdu vandlega skoðun á vélinni fyrir notkun og prófaðu allar aðgerðir fyrir hver vaktaskipti. Merktu samstundis skemmda eða bilaða vél og taktu hana úr notkun.
Vertu viss um að allt viðhald hafi verið framkvæmt eins og tiltekið er í þessari handbók og þjónustuhandbók fyrir Genie.
Vertu viss um að allir límmiðar séu á sínum stað og læsilegir.
Vertu viss um að handbók stjórnanda sé heil, læsileg og í geymsluhólfi vélarinnar.
Hætta vegna skemmdra íhluta
Notaðu ekki rafgeymi eða hleðslutæki með meiri spennu en 12 V til að ræsa vélina.
Ekki nota vélina sem undirlag fyrir rafsuðu.
Ekki nota vélina við aðstæður þar sem mjög öflugt segulsvið getur verið til staðar.
Öryggi rafgeymis

Hætta á bruna

Sprengihætta

Hlutanr. 1292555ISGT SX
Hætta á raflosti
Forðastu snertingu við rafskaut.
-150 • SX™-180 19
Page 22
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Öryggi á vinnusvæði
Öryggisatriði varðandi
snertiviðvörun
Lestu, skildu og fylgdu öllum viðvörunum og leiðbeiningum sem fylgja snertiviðvöruninni.
Farðu ekki umfram burðargetu pallsins. Þyngd snertiviðvörunarbúnaðarins mun lækka hámarksburðargetu pallsins og því þarf að draga hana frá heildarálagi á pall.
Snertiviðvörunarbúnaðurinn vegur 10 lb/4,5 kg.
Ganga skal úr skugga um að snertiviðvörunin sé kirfilega frágengin.
Öryggi suðutækis
Lestu, skildu og fylgdu öllum viðvörunum og leiðbeiningum sem fylgja aflgjafa fyrir suðu.
Tengdu ekki suðuleiðslur eða kapla nema slökkt sé á aflgjafa fyrir suðu með stjórntækjum palls.
Ekki nota nema suðuleiðslur séu rétt tengdar og að suðutækið sé jarðtengt.
Þyngd suðutækisins mun lækka hámarksburðargetu pallsins og því þarf að reikna það inn í heildarálag á pall. Aflgjafi suðutækisins vegur 75 pund/34 kg.
Ekki nota suðutækið nema slökkvitæki sé tiltækt og tilbúið til notkunar.
20 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 23
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Öryggi á vinnusvæði
Öryggi röragrinda
Lestu, skildu og fylgdu öllum viðvörunum og leiðbeiningum sem fylgja röragrindunum.
Farðu ekki umfram burðargetu pallsins. Röragrindurnar og þyngd röra í þeim mun lækka hámarksburðargetu pallsins og því þarf að reikna það inn í heildarálag á pall.
Röragrindurnar vega 21 lb/9,5 kg.
Hámarksburðargeta röragrindanna er 200 lb/91 kg.
Þyngd röragrindanna og röranna í þeim kann að takmarka þann fjölda starfsmanna sem pallurinn getur borið.
Hafðu farminn sem næst miðju pallsins.
Festu farminn við pallinn.
Hindraðu ekki inngang eða útgang af pallinum.
Hindraðu ekki möguleika á að nota stjórntæki pallsins eða rauða neyðarstöðvunarhnappinn.
Ekki nota nema hafa hlotið nægilega þjálfun og að öll hætta af hreyfingum pallsins með yfirhangandi byrði sé ljós.

Frágangur eftir hverja notkun

1 Veldu örugga staðsetningu til að leggja
vélinni – traustan, láréttan flöt, lausan við
fyrirstöður og umferð. 2 Láttu bómuna síga í frágengna stöðu. 3 Snúðu snúningshlutanum þar til bóman er mitt
á milli hjólanna hringmegin. 4 Snúðu lykilrofanum í af-stöðu og fjarlægðu
lykilinn til að fyrirbyggja óheimila notkun.
Ekki valda láréttum krafti eða hliðarálagi á vélina með því að lyfta fastri eða yfirhangandi byrði eða láta hana síga.
Hætta á raflosti: Haltu rörum frá öllum rafleiðandi hlutum undir spennu.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 21
Page 24
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun

Skýringartexti

Skýringartexti
1 Ferningsmerkt dekk 2 Stjórntæki á jörðu niðri 3 Bóma 4 Klýfurbóma 5 Pallur 6 Dekk hringmegin
22 SX
7 Stjórntæki palls 8 Miðteinn sem rennur til 9 Geymsluílát handbókar 10 Tengistaður fyrir dragreipið 11 Fótrofi
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 25
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Stjórntæki

Stjórntæki

Stjórntækin á jörðu niðri skal nota til að hækka pallinn fyrir geymslu og aðgerðapróf. Hægt er að nota stjórntækin á jörðu niðri í neyðartilvikum til að bjarga óstarfhæfum einstaklingi á pallinum. Þegar stjórntækin á jörðu niðri eru valin eru stjórntæki pallsins óstarfhæf, þar á meðal E-stöðvunarrofinn.

Stjórnborð á jörðu niðri

1 LCD-upplýsingaskjár 2 Valhnappur fyrir vélarhraða 3 Rauður
neyðarstöðvunarhnappur 4 Hnappur fyrir glóðarkerti 5 Lykilrofi til að velja
slökkt/jörð/pallur 6 Ræsihnappur vélar 7 Hnappar til að hækka/lækka
pall 8 Hnappar til að hækka/lækka
klýfurbómu 9 Hnappur til að setja út/draga
inn bómu
10 20 A útsláttarrofi fyrir
stjórnkerfi 11 Viðvörun 12 Hjáveitu-/endurheimtarlykilrofi 13 Hnappur til að snúa palli til
hægri 14 Hnappur til að snúa palli til
vinstri 15 Hnappur til að snúa
klýfurbómu til hægri 16 Hnappur til að snúa
klýfurbómu til vinstri 17 Hnappur til að virkja hraðar
aðgerðir
18 Hnappur til að virkja hægar
aðgerðir
19 Hnappur til að snúa
snúningshluta til vinstri
20 Hnappur til að snúa
snúningshluta til hægri 21 Varaaflrofi 22 Hnappar til að hækka/lækka
bómu 23 Stjórntakkar LCD-skjás 24 Merking fyrir snúning
klýfurbómu
(vinnslufæribreytur) 25 EAT-bilunarljós 26 Hreinsunarljós
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 23
Page 26
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Stjórntæki

Stjórnborð á jörðu niðri

1 LCD-upplýsingaskjár
a gaumljós um lítið eldsneyti b gaumljós um olíuþrýsting í vél c gaumljós um hitastig vatns d gaumljós um vararafmagn e gaumljós um snúningshraða vélar f klukkustundamælir
2 Valhnappur fyrir vélarhraða
Ýttu á valhnapp fyrir vélarhraða til að velja vélarhraða. Þegar kviknar á örinni fyrir ofan kanínuna er vélin í hröðum lausagangi. Þegar kviknar á örinni fyrir ofan skjaldbökuna er vélin í hægum lausagangi.
3 Rauður neyðarstöðvunarhnappur
Ýttu rauða neyðarstöðvunarhnappinum í af-stöðu til að stöðva alla virkni og slökkva á vélinni. Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í á-stöðuna til að nota vélina.
4 Hnappur fyrir glóðarkerti (ef handvirk
glóðarkerti eru til staðar) Ýttu á hnappinn fyrir glóðarkerti og haltu
honum inni í 3 til 5 sekúndur.
5 Lykilrofi til að velja slökkt/jörð/pallur
Snúðu lyklinum í af-stöðu til að slökkva á vélinni. Snúðu lyklinum í jarðstöðu til að virkja stjórntæki á jörðu niðri. Snúðu lyklinum í pallstöðu til að virkja stjórntæki á palli.
6 Ræsihnappur vélar
Ýttu á ræsihnapp vélar til að ræsa vélina.
7 Hnappar til að hækka/lækka pall
Ýttu á upphnapp pallsins og pallurinn hækkar. Ýttu á niðurhnapp pallsins og pallurinn lækkar.
8 Hnappar til að hækka/lækka klýfurbómu
Ýttu á hnapp fyrir klýfurbómu upp og klýfurbóman lyftist. Ýttu á hnapp fyrir klýfurbómu niður og klýfurbóman lækkar.
9 Hnappur til að setja út/draga inn bómu
Ýttu á hnapp til að setja út bómu og bóman ýtist út. Ýttu á hnapp til að draga inn bómu og
bóman dregst inn. 10 20 A útsláttarrofi fyrir stjórnkerfi 11 Viðvörun 12 Hjáveitu-/endurheimtarlykilrofi
Hjáveitustaða lykils sem á einungis að nota til
að jafna stöðu palls ef skjár stjórntækja á jörðu
niðri sýnir að pallurinn sé ójafn (P22) og
stjórntæki til að jafna pall virka ekki. Sjá
notkunarleiðbeiningar.
Einungis þjálfað starfsfólk með tilskildar
heimildir ætti að nota endurheimtarstöðu lykils.
24 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 27
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Stjórntæki
13 Hnappur til að snúa palli til hægri
20 Hnappur til að snúa snúningshluta til hægri
Ýttu á hnappinn til að snúa pallinum til hægri og pallurinn snýst til hægri.
14 Hnappur til að snúa palli til vinstri
Ýttu á hnappinn til að snúa pallinum til vinstri og pallurinn snýst til vinstri.
15 Hnappur til að snúa klýfurbómu til hægri
Ýttu á hægrihnapp fyrir klýfurbómu og klýfurbóman færist til hægri.
16 Hnappur til að snúa klýfurbómu til vinstri
Ýttu á vinstrihnapp fyrir klýfurbómu og klýfurbóman færist til vinstri.
17 Hnappur til að virkja hraðar aðgerðir
Haltu inni hnappi til að virkja hraðar aðgerðir svo aðgerðir á stjórnborði á jörðu niðri virki á miklum hraða.
18 Hnappur til að virkja hægar aðgerðir
Haltu inni hnappi til að virkja hægar aðgerðir svo aðgerðir á stjórnborði á jörðu niðri virki á litlum hraða.
19 Hnappur til að snúa snúningshluta til vinstri
Ýttu á hnappinn til að snúa snúningshluta til vinstri og snúningshlutinn snýst til vinstri.
Ýttu á hnappinn til að snúa snúningshluta til hægri og snúningshlutinn snýst til hægri.
21 Varaaflrofi
Notaðu varaafl ef aðalaflgjafinn (vélin) bregst. Haltu varaaflrofanum inni þegar aðgerð er valin.
22 Hnappar til að hækka/lækka bómu
Ýttu á hnapp fyrir bómu upp og bóman lyftist. Ýttu á hnapp fyrir bómu niður og bóman
lækkar. 23 Stjórntakkar LCD-skjás 24 Merking fyrir snúning klýfurbómu
(vinnslufæribreytur)
Ef aðgerðin til að snúa klýfurbómu til hægri er
notuð stöðugt blikkar ör fyrir ofan merkinguna
um snúning klýfurbómu. Snúðu klýfurbómu til
vinstri til að halda áfram.
Það blikkar engin ör fyrir snúning klýfurbómu til
hægri. Snúðu klýfurbómu til hægri til að halda
áfram. 25 EAT-bilunarljós
EAT-bilunarljósið gefur til kynna að það sé
vandamál með kerfið Útblástur eftir meðferð.
Hafðu samband við þjónustuaðila.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
26 Hreinsunarljós
Þegar hreinsunarljósið blikkar skaltu
framkvæma ferlið fyrir DPF-kyrrstöðuhreinsun
eins og talað er um í kaflanum „Notkun frá
palli“ í þessari handbók.
-150 • SX™-180 25
Page 28
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Stjórntæki

Stjórnborð palls

26 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 29
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Stjórntæki
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 27
Page 30
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Stjórntæki

Stjórnborð palls

1 Flautuhnappur
Ýttu á þennan hnapp til að flauta. Slepptu hnappinum til að hætta að flauta.
2 Gaumljós þegar pallur er ekki láréttur
Jafnaðu pallinn þar til ljósið slokknar. Jafnvægisveltirofinn virkar bara í áttina til að jafna pallinn.
3 Gaumljós um vél í halla
Kveikt ljós merkir að öll virkni hefur stöðvast. Sjá leiðbeiningar í kafla með notkunarleiðbeiningum.
4 Gaumljós fyrir lækkun bómu
Lækkaðu bómuna þar til ljósið slokknar.
5 Gaumljós fyrir að hækka/draga inn bómu
Hækkaðu/dragðu inn bómuna þar til ljósið
slokknar. 6 Notað fyrir valbúnað 7 Rofi fyrir rafal með gaumljósi
Færðu rofa fyrir rafal til að kveikja á rafalnum.
Færðu rofann aftur til að slökkva á rafalnum.
8 Vararafmagnsrofi með gaumljósi
Notaðu varaafl ef aðalaflgjafinn (vélin) bilar. Stígðu á fótrofann á meðan þú færir varaaflrofann og virkjaðu aðgerðina. Gaumljósið logar þegar vararafmagnið er notað.
9 Dísilvélar: Hnappur fyrir glóðarkerti með
gaumljósi Ýttu á hnappinn fyrir glóðarkerti og haltu
honum inni í 3 til 5 sekúndur. Gaumljós fyrir glóðarkerti kviknar þegar verið er að nota glóðarkertin.
Dísilvélar: Gaumljós fyrir sjálfvirk glóðarkerti Gulbrúnt ljós gefur til kynna að kveikt sé á
glóðarkertum. Bensín/LPG vélar: Hnappur fyrir innsog með
gaumljósi Ýttu á innsogshnappinn og haltu honum inni í
3 til 5 sekúndur. Innsogsgaumljósið logar þegar innsogið er notað.
10 Ræsihnappur vélar með gaumljósi
Færðu ræsihnapp vélar til að ræsa vélina. Gaumljósið fyrir ræsingu vélar blikkar á meðan vélin ræsist og logar þegar hún er komin í gang.
28 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 31
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
n. Ef
kveikt er á skjaldbökumerkinu
Stjórntæki
11 Valhnappur fyrir lausagang vélar með
gaumljósi
Færðu þennan rofa til að velja lausagang vélar. Ef kveikt er á kanínumerkinu er hraður lausagangur valin
er hægur lausagangur valinn.
12 Merking fyrir snúning klýfurbómu
(vinnslufæribreytur) Ef aðgerðin til að snúa klýfurbómu til hægri er
notuð stöðugt fer gaumljós fyrir snúning bómu að blikka. Snúðu klýfurbómu til vinstri til að halda áfram.
Það blikkar ekkert gaumljós fyrir snúning klýfurbómu til vinstri. Snúðu klýfurbómu til hægri til að halda áfram.
13 Gaumljós fyrir ofhleðslu palls
14 Aflljós
Logandi ljós gefur til kynna að kveikt sé á vélinni.
15 Gáðu að vélargaumljósinu
Logandi ljós bendir til vélarbilunar.
16 Gaumljós um lítið eldsneyti
Logandi ljós gefur til kynna að vélina vanti eldsneyti.
17 Villugaumljós
Logandi ljós bendir til bilunar í kerfinu.
18 Rauður neyðarstöðvunarhnappur
Ýttu rauða neyðarstöðvunarhnappinum í af­stöðu til að stöðva alla virkni og slökkva á vélinni. Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í á-stöðuna til að nota vélina.
Leiftrandi ljós gefur til kynna að pallurinn sé ofhlaðinn. Ef vélin er í lækkaðri akstursstöðu eru vél og aðgerðir virkar. Ef vélin er ekki í lækkaðri akstursstöðu mun vélin stöðvast og engar aðgerðir virka.
Fjarlægðu þyngd þar til ljósið slokknar þegar vélin er ekki í lækkaðri akstursstöðu og endurræstu svo vélina.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 29
Page 32
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
stýringarhandfangið upp
Stjórntæki
19 Tvíöxla hlutfallsstýringarhandfang fyrir
aksturs- og stýringaraðgerðir
EÐA
Hlutfallsstýringarhandfang fyrir akstursaðgerð
og þumalveltirofi fyrir stýringaraðgerð.
Færðu stýringarhandfangið í áttina sem bláa
örin á stjórnborðinu vísar og vélin ekur áfram.
Færðu stýringarhandfangið í áttina sem gula
örin vísar og vélin ekur aftur á bak. Færðu
stýringarhandfangið í áttina sem blái
þríhyrningurinn vísar og vélin beygir til vinstri.
Færðu stýringarhandfangið í áttina sem guli
þríhyrningurinn vísar og vélin stýrir til hægri.
EÐA
Færðu stýringarhandfangið í áttina sem bláa
örin á stjórnborðinu vísar og vélin ekur áfram.
Færðu stýringarhandfangið í áttina sem gula
örin vísar og vélin ekur aftur á bak. Ýttu á
vinstri hlið þumalveltirofans og vélin beygir til
vinstri. Ýttu á hægri hlið þumalveltirofans og
vélin beygir til hægri.
20 Valhnappur fyrir stýringu með gaumljósi
Færðu valrofann fyrir stýringu til að velja stýringarstillingu. Gaumljós við hliðina á núverandi stillingu logar.
21 Tvíöxla hlutfallsstýringarhandfang til að stýra
klýfurbómu upp/niður og snúningshluta til vinstri/hægri
Færðu
og klýfurbóman lyftist. Færðu stýringarhandfangið niður og klýfurbóman lækkar.
Færðu stýringarhandfangið til vinstri og klýfurbóman snýst til vinstri. Færðu stýringarhandfangið til hægri og klýfurbóman snýst til hægri.
30 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 33
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
halla: Takmörkuð vinna í
jafnsléttu: Hámarksvinna
Færðu stýringarhandfangið
Færðu stýringarhandfangið
öxulsstillingu. Gaumljósin fyrir stækkun og minnkun
þegar öxlarnir eru dregnir
þegar öxlarnir eru dregnir
Logandi ljós gefur til kynna
akstursstýringarhandfangið
Stjórntæki
22 Valhnappur fyrir akstur með gaumljósi
Færðu valrofann fyrir akstur til að velja akstursstillingu. Gaumljós við hliðina á núverandi stýringarstillingu logar.
Tákn um að vél sé í
24 Valhnappur stækka/draga inn öxul með
gaumljósi
Færðu valrofann fyrir öxul til að velja
blikka á meðan öxlarnir eru á ferð. Gaumljósið
fyrir stækkun öxuls logar halla. Tákn um að vél sé á
fyrir hámarks aksturshraða.
23 Virkni eins öxuls hlutfallsstýringarhandfangs til
að setja út/draga inn bómu
niður og bóman ýtist út.
upp og bóman dregst inn.
út að fullu. Gaumljósið
fyrir stækkun öxuls logar
út að fullu.
25 Akstursvirkjunarrofi með gaumljósi
að bóman hafa hreyfst
framhjá hringmerktu
hjóli og akstursaðgerðin
hafi verið stöðvuð.
Til að aka skal hreyfa
akstursvirkjunarrofa
og færa
hægt út frá miðjunni.
Notaðu litakóðuðu
stefnuþríhyrningana á
stjórnkassa pallsins og
undirvagninum til að finna
út í hvaða átt vélin muni
aka.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 31
Page 34
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
stýringarhandfangið upp
til vinstri og pallurinn snýst
til hægri og pallurinn snýst
Stjórntæki
26 Virkni tvíöxla hlutfallsstýringarhandfangs fyrir
bómu upp/niður og til að snúa snúningshluta til vinstri/hægri
Færðu
og bóman lyftist. Færðu stýringarhandfangið niður og bóman lækkar.
Færðu stýringarhandfangið til vinstri og snúningshlutinn snýst til vinstri. Færðu stýringarhandfangið til hægri og snúningshlutinn snýst til hægri.
27 Snúningsrofi palls
Færðu snúningsrofa palls
til vinstri. Færðu snúningsrofa palls
til hægri.
28 Jafnvægisrofi palls
Færðu jafnvægisrofa pallsins upp og pallurinn hækkar. Færðu jafnvægisrofa pallsins niður og pallurinn lækkar.
32 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 35
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skoðanir

Skoðanir

Grunnatriði skoðunar fyrir notkun

Ekki nota nema:

Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður.
2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun. Þekktu og skildu skoðun fyrir notkun áður
en þú snýrð þér að næsta hluta.
3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir
notkun. 4 Kannaðu vinnustaðinn. 5 Notaðu vélina aðeins eins og henni var
ætlað.
Það er á ábyrgð stjórnanda að framkvæma skoðun fyrir notkun og hefðbundið viðhald.
Skoðun fyrir notkun er sjónræn skoðun, framkvæmd af stjórnandanum fyrir hver vaktaskipti. Skoðunin er hönnuð til að greina hvort eitthvað gæti verið að vélinni áður en notandinn gerir virkniprófanir á henni.
Skoðun fyrir notkun þjónar einnig þeim tilgangi að ákvarða hvort þörf sé á hefðbundnu viðhaldsferli. Stjórnandi getur aðeins framkvæmt hefðbundna viðhaldsþætti sem tilgreindir eru í þessari handbók.
Skoðaðu listann á næstu síðu og merktu við hvert atriði.
Ef skemmdir eða önnur óheimil frávik frá verksmiðjuafhentu ástandi uppgötvast verður að merkja vélina og taka hana úr notkun.
Aðeins viðurkenndur þjónustutæknimaður má gera við vélina, í samræmi við tæknilýsingu framleiðanda. Eftir að viðgerð er lokið verður stjórnandinn að framkvæma skoðun fyrir notkun aftur áður en hann fer í virkniprófin.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
Tæknimenn með tilskilin réttindi skulu sinna reglubundinni viðhaldsskoðun, eins og tilgreint er af framleiðanda.
-150 • SX™-180 33
Page 36
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Skoðanir

Skoðun fyrir notkun

Vertu viss um að handbók stjórnanda sé heil,
læsileg og í geymsluhólfi pallsins.
Gakktu úr skugga um að allir límmiðar séu til
staðar og læsilegir. Sjá kafla um skoðanir.
Athugaðu með glussaleka og rétta olíustöðu.
Bættu olíu á ef þarf. Sjá kafla um viðhald.
Kannaðu hvort rafgeymavökvi leki og hvort
hann sé nægur. Bættu eimuðu vatni við ef þarf. Sjá kafla um viðhald.
Athugaðu með olíuleka frá vél og rétta
olíustöðu. Bættu olíu á ef þarf. Sjá kaflann um viðhald.
Athugaðu með leka á kælivökva frá vél og
rétta kælivökvastöðu. Bættu við kælivökva ef þarf. Sjá kaflann um viðhald.
Athugaðu með skemmdir, ranglega uppsetta hluti eða hluti sem vantar og óheimilar breytingar á eftirfarandi íhlutum eða svæðum:
Stýris- og öxulsskynjarar Viðvörunarljós og snúningsljós (ef fylgir) Rær, boltar og aðrar festingar Miðteinn eða hlið palls Tengistaður fyrir dragreipið
Athugaðu alla vélina með tilliti til:
Sprungna í suðu eða íhlutum
samsetningar
Dælda eða skemmda á vél Of mikils ryðs, tæringar eða oxunar
Vertu viss um að allar burðareiningar og annar
nauðsynlegur búnaður sé til staðar og að allar festingar og pinnar séu á sínum stað og vel festar.
Eftir að skoðun lýkur skal gæta þess að allar
hlífar fyrir hólfum séu á sínum stað og kræktar.
Rafmagnsíhlutir, leiðslur og
rafmagnskaplar
Glussaslöngur, festingar, tjakkar og
greinar
Eldsneytis- og glussageymar Aksturs- og snúningsmótor og drifnafir Slitpúðar Dekk og felgur Vél og tengdir hlutir Takmarkarofar og flauta Snúningsskynjari
34 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 37
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skoðanir

Grunnatriði í virkniprófun

Ekki nota nema:

Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður. 2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun.
3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir
notkun. Þekktu og skildu virkniprófin áður en þú
snýrð þér að næsta hluta.
4 Kannaðu vinnustaðinn. 5 Notaðu vélina aðeins eins og henni var
ætlað.
Virkniprófunum er ætlað að hjálpa stjórnandanum að uppgötva allar bilanir áður en vélin er tekin í notkun. Stjórnandinn verður að fylgja leiðbeiningunum skref fyrir skref til að prófa alla virkni vélarinnar.
Aldrei má nota bilaða vél. Ef bilanir uppgötvast verður að merkja vélina og taka hana úr notkun. Aðeins viðurkenndur þjónustutæknimaður má gera við vélina, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda.
Eftir að viðgerðum er lokið verður stjórnandinn að framkvæma skoðun fyrir notkun og virknipróf aftur áður en vélin er tekin í notkun.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 35
Page 38
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Skoðanir

Stjórntæki á jörðu niðri

1 Veldu prófunarsvæði sem er traust, slétt og
laust við hættur. 2 Snúðu lykilrofanum á stjórntæki á jörðu niðri. 3 Togaðu rauða neyðarstöðvunarhnappinn út í
á-stöðu.
Niðurstaða: Snúningsljósin (ef til staðar) ættu
að leiftra. 4 Ræstu vélina. Sjá kafla með
notkunarleiðbeiningum.

Prófun neyðarstöðvunar

5 Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum í
af-stöðuna.
Niðurstaða: Vélin ætti að stöðvast og engar
aðgerðir ættu að virka. 6 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í
á-stöðu og endurræstu vélina.

Prófaðu stækkanlegu öxlana

Ath.: Hefjið þetta próf þegar öxlar eru dregnir inn. 7 Við stjórntæki á jörðu niðri skaltu halda inni
virkjunar-/hraðavalhnappi og ýta á upphnapp bómu.
Niðurstaða: Bóman ætti að hækka um u.þ.b.
10° og nema svo staðar. Örin við hliðina á merkinu fyrir stækkun öxuls á LCD-skjánum blikkar. Bóman ætti ekki að lyftast nema öxlarnir hafi verið stækkaðir.
8 Haltu inni virkjunar-/hraðavalhnappi og ýttu á
hnapp til að færa út bómu.
Niðurstaða: Bóman ætti að færast út um
30 cm/1 fet og nema svo staðar. Örin við hliðina á merkinu fyrir stækkun öxuls á LCD­skjánum blikkar. Bóman ætti ekki að lyftast nema öxlarnir hafi verið stækkaðir.
9 Haltu inni virkjunar-/hraðavalhnappi og ýttu á
hnappinn til að snúa snúningshluta til vinstri.
Niðurstaða: Snúningshlutinn ætti að snúast um
u.þ.b. 40° og nema svo staðar. Snúningshlutinn ætti ekki að snúast um meira en 40° nema öxlarnir hafi verið stækkaðir.
10 Haltu inni virkjunar-/hraðavalhnappi og ýttu á
hnappinn til að snúa snúningshluta til hægri.
Niðurstaða: Snúningshlutinn ætti að fara aftur
að miðju, snúast 40° til hægri og nema svo staðar. Snúningshlutinn ætti ekki að snúast um meira en 40° nema öxlarnir hafi verið stækkaðir.
36 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 39
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
20
leið og þú ýtir á hvern hnapp til að
Skoðanir
11 Snúðu lykilrofanum á stjórntæki pallsins. Við
stjórntæki á palli skaltu ýta stýringarhandfangi áfram og hreyfa veltirofa til að stækka öxul.
Niðurstaða: Vélin ætti að aka og öxlarnir að
færast út. Gaumljósin fyrir stækkun og minnkun blikka á meðan öxlarnir eru á ferð og ljósið fyrir stækkun öxuls logar þegar öxlarnir eru dregnir út að fullu.
12 Farðu aftur að stjórntækjum á jörðu niðri.
Snúðu lykilrofanum á stjórntæki á jörðu niðri.
13 Haltu inni virkjunar-/hraðavalhnappi og ýttu á
upphnapp bómu og svo á niðurhnapp bómu.

Prófa aðgerðir vélar

16 Ekki halda inni virkjunar-/hraðavalhnappi.
Reyndu að virkja hvern hnapp fyrir aðgerðir bómu og palls.
Niðurstaða: Engar bómu- og pallaðgerðir ættu
að virka.
17 Haltu inni hnappi til að virkja aðgerðir og
virkjaðu hnappa sem stjórna bómu og palli.
Niðurstaða: Allar aðgerðir bómu og palls ættu
að virka heila hringrás. Lækkunaraðvörunin ætti að hljóma á meðan bóman er látin síga.
Niðurstaða: Bóman ætti að hækka og lækka
eðlilega.
14 Haltu inni virkjunar-/hraðavalhnappi og ýttu á
hnappinn til að setja út bómu og draga inn bómu.
Niðurstaða: Bóman ætti að færast út og
dragast inn eðlilega.
15 Haltu inni virkjunar-/hraðavalhnappi og ýttu á
hnappinn til að snúa snúningshluta til vinstri og hnappinn til að snúa snúningshluta til hægri.
Niðurstaða: Snúningshlutinn ætti að snúast
eðlilega.

Prófa varaafl

18 Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum til
að slökkva á vélinni.
19 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í
á-stöðuna.
Haltu inni varaaflshnappinum um
stjórna bómu.
Ath.: Til að spara rafmagn á rafgeymum ætti að prófa hverja aðgerð gegnum hluta af hringrás.
Niðurstaða: Allar bómuaðgerðir ættu að virka.
21 Ræstu vélina.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 37
Page 40
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
22 Ýttu á einhvern stjórntakka
25
26
skjás þar til PRIMARY
28
Skoðanir

Prófa hallaskynjarann

LCD-skjás þar til
TURNTABLE LEVEL
SENSOR X-DIRECTION
(HÆÐARNEMI
SNÚANLEGS HLUTA
X-STEFNA) birtist.
Niðurstaða: LCD-skjárinn ætti að birta hallann
í gráðum.

Prófaðu vinnslufæribreytur

Ýttu samtímis á
stjórnhnappana tvo á LCD­skjánum til að kveikja á stöðustillingu.
Ýttu á einhvern stjórntakka
LCD­ANGLE DEGREES (AÐALHORN GRÁÐUR) birtist.
23 Ýttu á stjórntakka LCD-skjás þar til
TURNTABLE LEVEL SENSOR Y-DIRECTION
(HÆÐARNEMI SNÚANLEGS HLUTA
Y-STEFNA) birtist.
Niðurstaða: LCD-skjárinn ætti að birta hallann
í gráðum. 24 Ýttu á stjórntakka LCD-skjás þar til
PLATFORM LEVEL SENSOR DEGREES
(HÆÐARSKYNJARI PALLS GRÁÐUR) birtist.
Niðurstaða: LCD-skjárinn ætti að birta hallann
í gráðum.
27 Hækkaðu bómuna og fylgstu með LCD-
skjánum.
Niðurstaða: Á LCD-skjánum birtist staða
bómunnar í gráðum.
Ýttu á einhvern stjórntakka
LCD-skjás þar til LENGTH SENSOR EXTENSION INCHES (LENGDARSKYNJARI FRAMLENGING TOMMUR) birtist.
29 Færðu bómuna út og fylgstu með LCD-
skjánum.
Niðurstaða: Á LCD-skjánum birtist lengd
spilsins.
30 Dragðu inn bómuna.
38 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 41
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Klýfurbómu snúið til vinstri
úið til hægri
Skoðanir

Prófaðu hámarkssnúning klýfurbómu

31 Við stjórntæki á jörðu niðri skaltu halda inni
virkjunarhnappi og ýta á hnappinn til að snúa klýfurbómu til hægri eða hnappinn til að snúa klýfurbómu til vinstri. Snúðu klýfurbómunni svo hún sé bein miðað við bómuna.
32 Haltu inni virkjunar-/hraðavalhnappi og ýttu á
hnapp til að færa út bómu. Ýttu bómunni út um u.þ.b. 91,4 cm/3 fet.
33 Snúðu bómunni til hægri.
Niðurstaða: Snúningur klýfurbóma ætti að
stöðvast 30° frá miðlínu bómunnar.
34 Snúðu bómunni til vinstri.
Niðurstaða: Snúningur klýfurbóma ætti að
stöðvast 30° frá miðlínu bómunnar.

Við stjórntæki pallsins

Prófun neyðarstöðvunar

35 Snúðu lykilrofanum á stjórntæki pallsins. 36 Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum á
pallinum í af-stöðuna.
Niðurstaða: Vélin ætti að stöðvast og engar
aðgerðir ættu að virka.
37 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn og
endurræstu vélina.

Prófa flautuna

38 Ýttu á flautuhnappinn.
Niðurstaða: Flautan ætti að hljóma.

Prófaðu hallaskynjaraaðvörunina

39 Færðu veltirofa, t.d. valrofa fyrir lausagang
vélar.
Niðurstaða: Hljóðmerki ætti að heyrast við
stjórntæki pallsins.
Klýfurbómu sn
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 39
Page 42
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Skoðanir

Prófa fótrofann

Prófa aðgerðir vélar

40 Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum á
pallinum í af-stöðuna. 41 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í
á-stöðu en ræstu ekki vélina. 42 Stígðu á fótrofann og reyndu að ræsa vélina
með því að hreyfa ræsirofann til annarrar
hvorrar hliðarinnar.
Niðurstaða: Vélin ætti ekki að fara í gang.
43 Stígðu ekki á fótrofann og endurræstu vélina.
Niðurstaða: Vélin ætti að fara í gang.
44 Ekki stíga á fótrofann og prófaðu allar aðgerðir
vélarinnar.
Niðurstaða: Engin aðgerð ætti að virka.
45 Stígðu á fótrofann. 46 Virkjaðu hvert stillingarhandfang, veltirofa eða
þumalveltirofa.
Niðurstaða: Allar aðgerðir ættu að virka heila
hringrás.

Prófaðu hámarkssnúning klýfurbómu

47 Stígðu á fótrofann. 48 Ýttu bómunni út um u.þ.b. 91,4 cm/3 fet. 49 Færðu tvöfalda hlutfallsstýringarhandfangið til
hægri.
Niðurstaða: Snúningur klýfurbóma ætti að
stöðvast 30° frá miðlínu bómunnar.
50 Færðu tvöfalda hlutfallsstýringarhandfangið til
vinstri.
Niðurstaða: Snúningur klýfurbóma ætti að
stöðvast 30° frá miðlínu bómunnar.
40 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 43
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
51 55
59
Skoðanir

Prófa stýringuna

Færðu valrofann
fyrir stýringu og veldu ferningsmerkta stýringu (bláu örina).
52 Stígðu á fótrofann. 53 Færðu akstursstýringarhandfangið hægt í þá
átt sem blái þríhyrningurinn á stjórnborðinu vísar í EÐA ýttu þumalveltirofanum í þá átt sem blái þríhyrningurinn vísar í.
Niðurstaða: Hjólin á ferningsmerkta endanum
ættu að beygja í þá átt sem bláu þríhyrningarnir á undirvagninum benda á.
54 Færðu stýringarhandfangið hægt í þá átt sem
guli þríhyrningurinn á stjórnborðinu vísar í EÐA ýttu þumalveltirofanum í þá átt sem guli þríhyrningurinn vísar í.
56 Stígðu á fótrofann. 57 Færðu stýringarhandfangið hægt í þá átt sem
guli þríhyrningurinn á stjórnborðinu vísar í EÐA ýttu þumalveltirofanum í þá átt sem guli þríhyrningurinn vísar í.
Niðurstaða: Hjólin á hringmerkta endanum
ættu að beygja í þá átt sem blái þríhyrningurinn á undirvagninum bendir á.
58 Færðu akstursstýringarhandfangið hægt í þá
átt sem blái þríhyrningurinn á stjórnborðinu vísar í EÐA ýttu þumalveltirofanum í þá átt sem blái þríhyrningurinn vísar í.
Niðurstaða: Hjólin á hringmerkta endanum
ættu að beygja í þá átt sem gulu þríhyrningarnir á undirvagninum benda á.
Færðu valrofann
fyrir stýringu og veldu krabbastýringu.
Niðurstaða: Hjólin á ferningsmerkta endanum
ættu að beygja í þá átt sem guli þríhyrningurinn á undirvagninum bendir á.
Færðu valrofann
fyrir stýringu og veldu hringmerkta stýringu (gulu örina).
60 Stígðu á fótrofann. 61 Færðu akstursstýringarhandfangið hægt í þá
átt sem blái þríhyrningurinn á stjórnborðinu vísar í EÐA ýttu þumalveltirofanum í þá átt sem blái þríhyrningurinn vísar í.
Niðurstaða: Öll hjólin ættu að beygja í þá átt
sem bláu þríhyrningarnir á undirvagninum benda á.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 41
Page 44
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
63
Skoðanir
62 Færðu stýringarhandfangið hægt í þá átt sem
guli þríhyrningurinn á stjórnborðinu vísar í EÐA
ýttu þumalveltirofanum í þá átt sem guli
þríhyrningurinn vísar í.
Niðurstaða: Öll hjólin ættu að beygja í þá átt
sem gulu þríhyrningarnir á undirvagninum
benda á.
Færðu valrofann
fyrir stýringu og
veldu samræmda
stýringu.
64 Stígðu á fótrofann. 65 Færðu akstursstýringarhandfangið hægt í þá
átt sem blái þríhyrningurinn á stjórnborðinu
vísar í EÐA ýttu þumalveltirofanum í þá átt
sem blái þríhyrningurinn vísar í.
Niðurstaða: Hjólin á ferningsmerkta endanum
ættu að beygja í þá átt sem bláu
þríhyrningarnir á undirvagninum benda á.
Hjólin á hringmerkta endanum ættu að beygja
í þá átt sem gulu þríhyrningarnir á
undirvagninum benda á.

Prófa akstur og hemlun

67 Stígðu á fótrofann. 68 Færðu akstursstýrihandfangið hægt í þá átt
sem bláa örin í stjórnborðinu gefur til kynna þar til vélin byrjar að hreyfast, þá skaltu láta handfangið snúa aftur í miðstöðuna.
Niðurstaða: Vélin ætti að hreyfast í þá átt sem
bláa örin á undirvagninum bendir í, síðan stöðvast skyndilega.
69 Færðu akstursstýrihandfangið hægt í þá átt
sem gula örin í stjórnborðinu gefur til kynna þar til vélin byrjar að hreyfast, þá skaltu láta handfangið snúa aftur í miðstöðuna.
Niðurstaða: Vélin ætti að hreyfast í þá átt sem
gula örin á undirvagninum bendir í, síðan stöðvast skyndilega.
Ath.: Hemlarnir verða að geta haldið vélinni í öllum halla sem hún getur ekið upp.
66 Færðu stýringarhandfangið hægt í þá átt sem
guli þríhyrningurinn á stjórnborðinu vísar í EÐA
ýttu þumalveltirofanum í þá átt sem guli
þríhyrningurinn vísar í.
Niðurstaða: Hjólin á ferningsmerkta endanum
ættu að beygja í þá átt sem guli
þríhyrningurinn á undirvagninum bendir á.
Hjólin á hringmerkta endanum ættu að beygja
í þá átt sem blái þríhyrningurinn á
undirvagninum bendir á.
42 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 45
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Notaðu litakóðuðu stefnuörvarnar á stjórntækjum pallsins og undirvagninum til að bera kennsl á akstursátt.
Skoðanir

Prófa akstursvirkjunarkerfið

Prófa takmarkaðan aksturshraða

70 Stígðu á fótrofann og dragðu aðalbómuna inn í
frágengna stöðu.
71 Snúðu snúanlega hlutanum þar til bóman
hreyfist framhjá hringmerktu hjóli og er utan sviðsins sem sýnt er á akstursvirkjunarmerkinu.
Niðurstaða: Vísiljós fyrir
akstursvirkjun ætti að kvikna og haldast logandi á meðan bóman er einhvers staðar utan við sviðið sem sýnt er.
72 Hreyfðu akstursstýringarhandfangið út frá
miðjunni.
Niðurstaða: Akstursaðgerðin ætti ekki að virka.
73 Hreyfðu akstursvirkjunarrofa og færðu
akstursstýringarhandfangið hægt út frá miðjunni.
Niðurstaða: Akstursaðgerðin ætti að virka.
Ath.: Þegar akstursvirkjunarkerfið er í notkun kann vélin að aka í gagnstæða átt við hvernig aksturs­og stýringarhandfangið er hreyft.
74 Stígðu á fótrofann. 75 Lyftu bómunni 10° upp fyrir lárétt. 76 Færðu akstursstýringarhandfangið hægt í fulla
akstursstöðu.
Niðurstaða: Hámarksaksturshraði sem hægt er
að ná með aðalbómuna á lofti ætti ekki að fara
yfir 18 cm/0,6 fet á sekúndu. Ath.: Vélin fer 12 m/40 fet á 68 sekúndum. 77 Láttu bómuna síga í frágengna stöðu. 78 Lyftu bómunni um 1,2 m/4 fet. 79 Færðu akstursstýringarhandfangið hægt í fulla
akstursstöðu.
Niðurstaða: Hámarksaksturshraði sem hægt er
að ná með aðalbómuna á lofti ætti ekki að fara
yfir 18 cm/0,6 fet á sekúndu. Ath.: Vélin fer 12 m/40 fet á 68 sekúndum. 80 Lyftu bómunni 50° upp fyrir lárétt og færðu svo
bómuna út eins langt og hún kemst. 81 Færðu akstursstýringarhandfangið hægt í fulla
akstursstöðu.
Sé stýringarhandfangið ekki hreyft innan tveggja sekúndna frá því að ýtt er á akstursvirkjunarrofann verður akstursaðgerðin óvirk.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
Niðurstaða: Hámarksaksturshraði sem hægt er
að ná með alla bómuna úti ætti ekki að fara
yfir 4,5 cm/1,8 tommur á sekúndu. Ath.: Vélin fer 12 m/40 fet á 270 sekúndum.
-150 • SX™-180 43
Page 46
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Skoðanir

Prófanir í halla

82 Stígðu á fótrofann. 83 Hafðu bómuna í frágenginni stöðu og aktu
vélinni í brekku þar sem halli undirvagns er meiri en 4,5° á Y-ási (fram og aftur).
Niðurstaða: Vélin ætti að halda áfram að aka.
84 Farðu með vélina aftur á jafnsléttu og ýttu
bómunni út um u.þ.b. 91,4 cm/3 fet.
85 Aktu vélinni í brekku þar sem halli undirvagns
er meiri en 4,5° á Y-ási (fram og aftur).
Niðurstaða: Vélin ætti að nema staðar þegar
halli undirvagns nær 4,5°.
86 Dragðu bómuna inn í frágengna stöðu.
Niðurstaða: Vélin ætti að aka.
87 Farðu aftur á jafnsléttu og lyftu bómunni 15°
upp fyrir lárétt.
88 Aktu vélinni í brekku þar sem halli undirvagns
er meiri en 4,5° á Y-ási (fram og aftur).
Niðurstaða: Vélin ætti að nema staðar þegar
halli undirvagns nær 4,5°.
89 Láttu bómuna síga í frágengna stöðu.
Niðurstaða: Vélin ætti að aka.
90 Farðu aftur á jafnsléttu og gakktu frá bómunni.
91 Stígðu á fótrofann. 92 Hafðu bómuna í frágenginni stöðu og aktu
vélinni í brekku þar sem halli undirvagns er meiri en 3° á X-ási (til hliða).
Niðurstaða: Vélin ætti að halda áfram að aka.
93 Farðu með vélina aftur á jafnsléttu og ýttu
bómunni út um u.þ.b. 91,4 cm/3 fet.
94 Aktu vélinni í brekku þar sem halli undirvagns
er meiri en 3° á X-ási (til hliða).
Niðurstaða: Vélin ætti að nema staðar þegar
halli undirvagns nær 3°.
95 Dragðu bómuna inn í frágengna stöðu.
Niðurstaða: Vélin ætti að aka.
96 Farðu aftur á jafnsléttu og lyftu bómunni 15°
upp fyrir lárétt.
97 Aktu vélinni í brekku þar sem halli undirvagns
er meiri en 3° á X-ási (til hliða).
Niðurstaða: Vélin ætti að nema staðar þegar
halli undirvagns nær 3°.
98 Láttu bómuna síga í frágengna stöðu.
Niðurstaða: Vélin ætti að aka.
99 Farðu aftur á jafnsléttu og gakktu frá bómunni.
44 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 47
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skoðanir

Prófaðu endurheimt jafnvægis palls

Prófa varaafl

100 Stígðu á fótrofann. 101 Ýttu rofanum fyrir endurheimt jafnvægis palls
upp og haltu honum þar.
102 Færðu jafnvægisrofa pallsins upp og pallurinn
hækkar.
Niðurstaða: Pallurinn á að fara í
jafnvægisstöðu.
103 Færðu jafnvægisrofa pallsins niður og
pallurinn lækkar.
Niðurstaða: Pallurinn á að fara í
jafnvægisstöðu.
Ath.: Jafnvægisrofi palls virkar bara í þá átt sem jafnar pallinn.
104 Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum til
að slökkva á vélinni. 105 Togaðu út rauða neyðarstöðvunarhnappinn í
á-stöðuna. 106 Stígðu á fótrofann. 107 Færðu og haltu inni varaaflrofanum og virkjaðu
hvert stillingarhandfang, veltirofa eða
þumalveltirofa. Ath.: Til að spara rafmagn á rafgeymum ætti að
prófa hverja aðgerð gegnum hluta af hringrás.
Niðurstaða: Allar bómu- og stýriaðgerðir ættu
að virka.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 45
Page 48
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Skoðanir

Prófaðu snertiviðvörun (ef slíkt er uppsett)

108 Ekki stíga á fótstigið og ýttu á
snertiviðvörunarvírinn til að losa hreyfinn úr tenginu.
Niðurstaða: Ljós snertiviðvörunarinnar blikka
ekki og flauta vélarinnar er ekki þeytt.
109 Virkjaðu fótstigið með því að stíga á það.
Niðurstaða: Ljós snertiviðvörunarinnar blikkar
og flauta vélarinnar er þeytt.
110 Stingdu hreyfinum í tengið.
Niðurstaða: Það slokknar á ljósunum og
flautunni.
111 Virkjaðu fótstigið með því að stíga á það og
ýttu á snertiviðvörunarvírinn til að losa hreyfinn úr tenginu.
Niðurstaða: Ljós snertiviðvörunarinnar blikkar
og flauta vélarinnar er þeytt.
112 Prófaðu allar aðgerðir vélarinnar.
Niðurstaða: Allar aðgerðir vélarinnar ættu ekki
að virka.
113 Stingdu hreyfinum í tengið.
Niðurstaða: Það slokknar á ljósunum og
flautunni.
114 Prófaðu allar aðgerðir vélarinnar.
Niðurstaða: Allar aðgerðir vélarinnar ættu að
virka.
a hreyfir b snertiviðvörunarvír c blikkandi viðvörunarljós d tengi
46 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 49
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skoðanir

Gátlisti fyrir skoðun á vinnusvæði

Gættu þín á og forðastu eftirfarandi hættulegar aðstæður:
þverhnípi eða holur

Ekki nota nema:

Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður. 2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun. 3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir
notkun.
4 Kannaðu vinnustaðinn. Þekktu og skildu skoðun á vinnustað áður
en þú snýrð þér að næsta hluta.
5 Notaðu vélina aðeins eins og henni var
ætlað.

Grunnatriði við skoðun á vinnusvæði

Könnun vinnustaðar hjálpar stjórnandanum að ákvarða hvort vinnustaðurinn henti fyrir örugga notkun vélarinnar. Stjórnandinn ætti alltaf að gera slíka könnun áður en hann færir vélina inn á vinnustaðinn.
ójöfnur, fyrirstöður á gólfi eða rusl hallandi yfirborð óstöðugt eða hált yfirborð fyrirstöður í loftinu og háspennuleiðara hættulegar staðsetningar ófullnægjandi yfirborðsstuðning til að standast
alla þá álagskrafta sem vélin býr yfir
vind og veðuraðstæður návist starfsfólks í leyfisleysi aðrar mögulegar óöruggar aðstæður
Það er á ábyrgð stjórnanda að lesa og muna hætturnar á vinnustaðnum og síðan að hafa auga með þeim og forðast þær þegar hann hreyfir, setur upp og notar vélina.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 47
Page 50
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Hlutanr. Lýsing límmiða
Magn
27204 Ör – Blá
2
27205 Ör – Gul
2
27206 Þríhyrningur – Blár
4
27207 Þríhyrningur – Gulur
4
28159 Merkimiði – Dísil
2
38149 Merkimiði – Einkaleyfi
1
44981
(aukabúnaður)*
2
52475 Merking – Flutningsfesting
6
65278 Varúð – Ekki stíga
6
72086 Merkimiði – Lyftipunktur
4
82481
rafgeymis/hleðslutækis
2
82487 Merkimiði – Lestu handbókina
2
82487
(röragrind)*
2
97757 Merking – Glussastaða
1
97815 Merkimiði – Lækka miðtein
1
114249 Merkimiði – Veltihætta, dekk
4
114251 Merkimiði – Sprengihætta
2
114252 Merkimiði – Veltihætta, takmarkarofar
4
114473 Merkimiði – Hallaaðvörun
1
122343 Merkimiði – Endurheimt jafnvægis palls
1
133067 Merkimiði – Hætta á raflosti
3
133205 Merkimiði – Hætta á raflosti/bruna
2
161686
neyðarlækkun
1
161691 Merking – Málgildi halla
1
161693 Merking – Burður hjóla
4
219956 Merkimiði – Yfirálag palls
1
219958 Merkimiði – Hætta á veltu, að kremjast
1
Hlutanr.
Magn
230984 Stjórnborð á jörðu niðri
1
232978 Stjórnborð palls
1
822723 Merking – Skýringarmynd fyrir flutning
2
822724 Glær plasthlíf
1
1254807 Merking – 112 dB
1
1256420
208 V / 115 V*
2
1256421 Merking – Rafmagn til palls, 110 V*
2
1256422
415 V/240 V*
2
1256424 Merking – Vindmælir fyrir hættu á veltu*
1
1256425 Merkimiði – Varúð, hætta á raflosti
2
1
240V/50Hz*
2
1258678
220V/60Hz*
2
1262269 Merking – Burður hjóla, SX-150*
4
1263542 Merkimiði – Hólf opnað
5
1263544 Hjáveitulykilrofi
1
1263545 Leiðbeiningar – Hjáveitulykilrofi
1
1272242 Merkimiði – Vélarskráning/eigandaskipti
1
1278542 Merkimiði – Snertiviðvörun þyngd
1
1278982 Merkimiði – Tengi fyrir hreyfi
1
1281175
fallvörn
8
1286362
þjónusta
2
1296907
bilun
1
1301030 Merking – Dísil, V-stig*
2
1301075 Merkimiði – Miðstilla loftslöngu (V-stig)*
1
1304217 Merkimiði – Sprengihætta (V-stig)*
1
1305382 Merkimiði - Auðkenning, V-stig*
1
Skoðanir

Skoðun límmiða með táknum

Skoðaðu myndirnar á næstu síðu til að staðfesta að límmiðar séu læsilegir og á réttum stað.
Hér fyrir neðan er númeraður listi með magni og lýsingu.
Merkimiði – Loftleiðsla til palls
Merkimiði – Öryggi
Merkimiði – Lestu handbókina
Lýsing límmiða
Merking – Rafmagn til palls,
Merking – Rafmagn til palls,
258677 Merking – Rafmagn til palls,
Merking – Rafmagn til palls,
Merking – Leiðbeiningar um
48 SX
Merkimiði – Lanyard-festipunktur,
Merkimiði – Hætta á því að kremjast,
Viðvörun – Merkimiði, DPF- og EAT-
Skygging gefur til kynna að límmiði sjáist ekki, sé
t.d. undir hlífum.
* Þessir límmiðar eiga við um ákveðnar gerðir,
valkosti eða stillingar.
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 51
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Skoðanir
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 49
Page 52
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun

Notkunarleiðbeiningar

Notkunarleiðbeiningar

Undirstöðuatriði

Ekki nota nema:

Þú lærir og iðkir meginreglur um örugga
vélarstjórnun sem finna má í þessari stjórnandahandbók.
1 Forðastu hættulegar aðstæður. 2 Framkvæmdu alltaf skoðun fyrir notkun. 3 Framkvæmdu alltaf virkniprófanir fyrir
notkun.
4 Kannaðu vinnustaðinn.
5 Notaðu einungis vélina eins og henni
var ætlað.
Hlutinn með notkunarleiðbeiningum veitir leiðbeiningar um öll atriði sem lúta að notkun vélarinnar. Það er á ábyrgð stjórnandans að fylgja öllum öryggisreglum og leiðbeiningum í handbók stjórnanda.
Að nota vélina við nokkuð annað en að lyfta starfsfólki, ásamt verkfærum þess og efni, upp í vinnusvæði sitt er óöruggt og hættulegt.
Aðeins sérþjálfað og viðurkennt starfsfólk ætti að fá leyfi til að nota þessa vél. Ef gert er ráð fyrir að fleiri en einn einstaklingur noti vélina á mismunandi tíma á sömu vakt, verða þeir allir að hafa réttindi til að nota vélina og þeir skulu allir fylgja öryggisreglum og leiðbeiningum í handbók stjórnanda. Það þýðir að allir nýir notendur skulu skoða vélina fyrir notkun, gera á henni virkniprófun og skoða vinnusvæðið áður en þeir nota vélina.
50 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 53
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
2
Notkunarleiðbeiningar

Vélin ræst

1 Snúðu lykilrofanum á stjórnborði á jörðu niðri í
þá stöðu sem óskað er.
2 Gakktu úr skugga um að rauði
neyðarstöðvunarhnappurinn sé togaður út í á­stöðu, bæði á stjórnborði á jörðu og palli.

Deutz-gerðir

1 Dísilgerðir með hnappi fyrir glóðarkerti: Ýttu á
hnappinn fyrir glóðarkerti. Dísilgerðir með sjálfvirkum glóðarkertum:
Gulbrúnt ljós logar þegar kveikt er á glóðarkertum.
Færðu ræsirofa vélarinnar til
annarrar hvorrar hliðar. Hægt er að færa ræsihnapp vélar hvenær sem er á meðan kveikt er á glóðarkertunum. Ef vélin fer ekki í gang, eða drepst á henni, gerir ræsivarinn ræsirofann óvirkan í 3 sekúndur.

Perkins-gerðir

1 Færðu rofa fyrir glóðarkerti til annarrar hvorrar
hliðar og haltu inni. 2 Færðu ræsirofa vélarinnar til annarrar hvorrar
hliðar. Ef vélin fer ekki í gang, eða drepst á
henni, gerir ræsivarinn ræsirofann óvirkan í
3 sekúndur. Ef vélin fer ekki í gang eftir að reynt hefur verið að
ræsa hana í 15 sekúndur skal leita að bilun og gera við hana. Bíddu í 60 sekúndur áður en reynt er að ræsa að nýju.
Við kaldar aðstæður, -6°C/20°F hita eða lægri, skal hita vélina í 5 mínútur áður en hún er notuð til að koma í veg fyrir skemmdir á glussakerfi.
Við mjög kaldar aðstæður, -18°C/0°F hita eða lægri, ætti að útbúa vélarnar með kaldstartbúnaði, sem er aukabúnaður. Ef reynt er að ræsa vélina við hitastig neðan við -18°C/0°F kann að vera þörf á aukarafgeymi.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 51
Page 54
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
4 Haltu um leið vararafmagnsrofanum
2
Notkunarleiðbeiningar

Neyðarstöðvun

Ýttu inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum í af­stöðuna á stjórntækjum á jörðu niðri og palli til að stöðva allar aðgerðir og slökkva á vélinni.
Gerðu við allar aðgerðir sem virka þegar rauða neyðarstöðvunarhnappinum er ýtt inn.
Val og notkun stjórntækja á jörðu niðri hnekkir rauða neyðarstöðvunarhnappinum á pallinum.

Varaafl

Notaðu varaafl ef aðalaflgjafinn (vélin) bilar.
1 Snúðu lykilrofanum á stjórntækjum á jörðu
niðri eða palli.
2 Togaðu rauða neyðarstöðvunarhnappinn út í
á-stöðu.
3 Stígðu á fótrofann þegar stjórntæki eru notuð
frá pallinum.
inni og virkjaðu óskaða aðgerð.

Til að stækka og draga inn öxla

1 Snúðu lykilrofanum á stjórntæki pallsins.
Við stjórntæki á palli skaltu
stíga á fótrofa, færa stýringarhandfangið í aðra hvora áttina og færa öxlurofann í rétta átt.
Gaumljósin fyrir stækkun og minnkun blikka á meðan öxlarnir eru á ferð. Gaumljósið fyrir stækkun öxuls logar þegar öxlarnir eru dregnir út að fullu. Gaumljósið fyrir minnkun öxuls logar þegar öxlarnir eru dregnir inn að fullu.
Aðeins er hægt að draga inn öxlana þegar bóman hefur verið lækkuð að fullu og pallurinn er á milli hjólanna á hringendanum.
Akstursaðgerðir virka ekki á varaafli.
52 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 55
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
1
2
Notkunarleiðbeiningar

Notkun frá jörðu

1 Snúðu lykilrofanum á stjórntæki á jörðu niðri. 2 Togaðu rauða neyðarstöðvunarhnappinn út í
á-stöðu.
3 Ræstu vélina.

Til að staðsetja pall

Haltu inni virkjunar-/
hraðavalhnappi.
Ýttu á viðeigandi
virkjunarhnapp í samræmi við merkingarnar á stjórnborðinu.

Til að snúa klýfurbómunni

1 Haltu inni virkjunar-/hraðavalhnappi. 2 Ýttu á hnappinn til að snúa klýfurbómunni til
hægri.
Ef aðgerðin til að snúa klýfurbómu til hægri er
notuð stöðugt blikkar ör fyrir ofan merkinguna
um snúning klýfurbómu. Snúðu klýfurbómu til
vinstri til að halda áfram. 3 Haltu inni virkjunar-/hraðavalhnappi. 4 Ýttu á hnappinn til að snúa klýfurbómunni til
vinstri.
Það blikkar engin ör fyrir snúning klýfurbómu til
hægri. Snúðu klýfurbómu til hægri til að halda
áfram.
Aksturs- og stýringaraðgerðir eru ekki tiltækar frá stjórntækjum á jörðu niðri.

Gaumljós fyrir ofhleðslu palls

Leiftrandi ljós gefur til kynna að pallurinn sé ofhlaðinn. Vélin mun stöðvast og engar aðgerðir virka.
Fjarlægðu þyngd af pallinum þar til ljósið slokknar og endurræstu svo vélina.
Ath.: Hljóðmerki heyrist á pallinum þegar ofhleðsla á sér stað og hættir þegar þyngd er fjarlægð af pallinum.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 53
Page 56
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
snúning klýfurbómu að blikka. Snúðu klýfurbómu til vinstri til
3
EÐA ýttu á þumalveltirofann ofan
2
Notkunarleiðbeiningar

Notkun frá palli

1 Snúðu lykilrofanum á stjórntæki pallsins. 2 Togaðu út rauðu neyðarstöðvunarhnappana
bæði á jörðu niðri og á pallinum í á-stöðuna.
3 Ræstu vélina.Stígðu ekki á fótrofann þegar
vélin er ræst.

Til að staðsetja pall

1 Stígðu á fótrofann.

Til að stýra

1 Stígðu á fótrofann. 2 Veldu stýringarstillingu með því að færa
valrofann fyrir stillingu. Gaumljós við hliðina á núverandi stillingu logar.
2 Færðu viðeigandi stýrihandfang eða
þumalveltirofa eða veltirofa hægt í samræmi við merkingarnar á stjórnborðinu.

Til að snúa klýfurbómunni

1 Stígðu á fótrofann. 2 Færðu tvöfalda hlutfallsstýringarhandfangið til
hægri.
Ef aðgerðin til að snúa klýfurbómu til hægri er notuð stöðugt fer gaumljós fyrir
að halda áfram.
3 Stígðu á fótrofann. 4 Færðu tvöfalda hlutfallsstýringarhandfangið til
vinstri. Það blikkar ekkert gaumljós fyrir snúning
klýfurbómu til vinstri. Snúðu klýfurbómu til hægri til að halda áfram.
Færðu
akstursstýringarhandfangið rólega í þá átt sem blái eða guli þríhyrningurinn vísar á
á akstursstýringarhandfanginu.
Notaðu litakóðuðu stefnuörvarnar á stjórntækjum pallsins og undirvagninum til að finna út í hvaða átt hjólin munu snúast.

Til að aka

1 Stígðu á fótrofann.
Hraði aukinn: Færðu stýripinnann
hægt í áttina sem bláu eða gulu örvarnar sýna.
Dregið úr hraða: Hreyfðu akstursstýringarhandfangið hægt í átt að miðjunni.
Stöðva: Færðu akstursstýringarhandfangið í miðjuna eða slepptu fótrofanum.
Notaðu litakóðuðu stefnuþríhyrningana á stjórntækjum pallsins og undirvagninum til að finna út í hvaða átt vélin muni aka.
54 SX
Aksturshraði vélar er takmarkaður þegar bómur eru á lofti eða útsettar.
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 57
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Hámarksmálgildi halla, pallur niður í móti:
35%
Hámarksmálgildi halla, pallur upp í móti:
35% (19°)
Hámarksmálgildi hliðarhalla:
25% (14°)
Notkunarleiðbeiningar
Akstur í halla

Til að ákvarða halla brekku:

Ákvarðaðu málgildi halla upp í móti, niður í móti og hliðarhalla fyrir vélina og ákvarðaðu halla brekkunnar.
(19°)
Ath.: Tilgreindur halli er háður aðstæðum á jörðu niðri þegar einn einstaklingur er á pallinum og með nægilegu gripi. Viðbótarþyngd á palli kann að draga úr tilgreindum halla. Hugtakið klifurgeta á aðeins við um uppstillingu með mótvægið upp í móti.
Gættu þess að bóman sé fyrir neðan lárétt og að pallurinn sé milli hjólanna á hringendanum.
Færðu valrofa fyrir aksturshraða á tákn fyrir vél í halla.
Mældu hallann með stafrænum hallamæli EÐA notaðu eftirfarandi aðferð.
Það sem þarf til:
hallamál
bein spýta, a.m.k. 1 m löng
málband
Leggðu spýtuna í hallann.
Leggðu hallamálið ofan á neðri brún spýtunnar og lyftu endanum þar til spýtan er lárétt.
Mælið vegalengdina frá neðri brún viðarbútsins til jarðar um leið og honum er haldið láréttum.
Deildu fjarlægðinni (hæð) með lengd viðarbútsins og margfaldaðu með 100.
Dæmi:
Hlutanr. 1292555ISGT SX
Viðarbútur = 144 tommur (3,6 m)
Lengd =144 tommur (3,6 m)
Hæð = 12 tommur (0,3 m)
12 tommur ÷ 144 tommum = 0,083 x 100 = 8,3% halli 0,3 m ÷ 3,6 m = 0,083 x 100 = 8,3% halli
Ef hallinn er umfram hámarks tilgreindan halla og hliðarhalla verður að draga eða flytja vélina upp eða niður hallann. Sjá kafla um flutning og lyftingu.
-150 • SX™-180 55
Page 58
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Hámarksseiling
36.6 m
20.1 m
Þegar gaumljós fyrir vél í halla er kveikt og hallaaðvörunin hljómar hefur það áhrif á eftirfarandi eiginleika; slökkt er á akstursaðgerðum.
Fylgdu ferlinu til að láta bómuna síga (sjá notkunarleiðbeiningar) til að kveikja aftur á akstursaðgerð.
Þegar vélin er í geymslustöðu í halla og hallaaðvörunin hljómar hefur það áhrif á eftirfarandi eiginleika; slökkt er á lyftuaðgerðum.
Færðu vélina á jafnsléttu til að kveikja aftur á lyftuaðgerðum.
Notkunarleiðbeiningar

Virkjunarstillingar hallaskynjara

Gerð
SX-150
SX-180
Halli undirvagns
(fram og aftur) Hámarkshæð
1.5°
-1.5°
-5°
1.5° 139 ft
113 ft
-1.5°
-5° 120 ft
139 ft
42.4 m 113 ft
34.4 m
139.2 ft
42.4 m 120 ft
36.6 m
42.4 m
34.4 m
139.2 ft
42.4 m
68 ft
20.7 m 68 ft
20.7 m 67 ft
20.4 m 66 ft
20.1 m 68 ft
20.7 m 68 ft
20.7 m 67 ft
20.4 m 66 ft
56 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 59
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Logandi ljós gefur til kynna að bóman h hringmerktu hjóli og akstursaðgerðin hafi verið stöðvuð.
Veldu lausagang vélar (rpm) með því að ýta á lausagan Gaumljós við hliðina á núverandi stýringarstillingu logar.
Ljós kveikt og vél stöðvuð: Merktu vélina og taktu hana úr notkun.
Ljós kveikt og vél í gangi: Hafðu samband við þjónustuaðila innan 2
3
4 5
7
Notkunarleiðbeiningar

Akstursvirkjun

Gaumljós vélar

afa hreyfst framhjá
Til að aka skal hreyfa akstursvirkjunarrofa og færa aksturs-/stýringarhandfangið hægt út frá miðjunni.
Sé aksturs-/stýringarhandfangið ekki hreyft innan tveggja sekúndna frá því að ýtt er á akstursvirkjunarveltirofann verður akstursaðgerðin óvirk. Slepptu og færðu akstursrofann aftur.
Aðgættu að vélin kann að hreyfast í gagnstæða átt við þá sem stjórntæki aksturs og stýringar eru hreyfð í.
Notaðu alltaf litakóðuðu stefnuþríhyrningana á stjórntækjum pallsins og undirvagninum til að finna út í hvaða átt vélin muni aka.
Þegar aksturvirkjunarljósið logar er ekki hægt að draga inn öxlana.

Val á hraða í hægagangi (rpm)

gsrofann.
4 klst.

Hreinsun í kyrrstöðu

Þegar LCD-skjárinn birtir skilaboðin „Regen Required“ (hreinsun nauðsynleg) og hreinsunarljósið blikkar, þarf DPF (dísilagnasían) á hreinsun í kyrrstöðu að halda.
Settu hreinsun í gang með eftirfarandi hætti.
1 Lokaðu hliðarhlífum vélarinnar. 2 Veldu öruggan stað til að leggja vélinni—
trausta jafnsléttu, lausa við hindranir og umferð, fjarri eldfimum efnum og sprengifimum lofttegundum.
Ýttu samtímis á
stjórnhnappana tvo á LCD-skjánum.
Ýttu á stjórntakka LCD-skjás þar til
DEUTZ 2.2 STANDSTILL REGEN (DEUTZ 2.2 HREINSUN Í KYRRSTÖÐU) birtist.
Skjaldbökutákn: hægur lausagangur
Kanínutákn: hraður lausagangur
Hlutanr. 1292555ISGT SX
Ýttu á stjórnhnappinn á LCD-
skjánum til að velja JÁ.
6 LCD-skjárinn birtir skilaboðin WARNING HIGH
EXHAUST TEMP, PRESS ENTER (VIÐVÖRUN HÁTT HITASTIG ÚTBLÁSTURS, ÝTTU Á ENTER).
Ýttu á stjórnhnappinn á LCD-
skjánum.
-150 • SX™-180 57
Page 60
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
9
11
Notkunarleiðbeiningar
8 LCD-skjárinn birtir skilaboðin NOTICE
(ATHUGASEMD): ALL FUNCTIONS WILL BE LOCKED. REGEN WILL TAKE APPROX. 1 HOUR. PRESS ENTER (ATHUGASEMD: ALLAR AÐGERÐIR LÆSAST. HREINSUN TEKUR U.Þ.B. 1 KLUKKUSTUND. ÝTTU Á ENTER).
Ýttu á stjórnhnappinn á LCD-
skjánum.
10 Ef vélin er ekki þegar í gangi birtir LCD-
skjárinn skilaboðin START THE ENGINE THEN PRESS ENTER (RÆSTU VÉLINA OG ÝTTU SVO Á ENTER).
Ræstu vélina, hafi það ekki verið
þegar gert, og ýttu svo á stjórnhnappinn á LCD-skjánum.
Slökkt er á allri bómuvirkni meðan á DPF-
hreinsunarferli í kyrrstöðu stendur.
Haltu þig fjarri útblæstri og hljóðkúti vélar.
Ekki skilja vélina eftir eftirlitslausa.
Ekki er hægt að virkja DPF-hreinsun í
kyrrstöðu ef vélin hefur ekki beðið um það, né ef einhverjar vélarbilanir eru til staðar.
Ef beiðni um hreinsun í kyrrstöðu er ekki sinnt
getur sótið í DPF (dísilagnasíu) orðið of mikið. Sían verður fyrir varanlegum skemmdum og það þarf að fá þar til bæran tækniaðila til að skipta um hana.
Í neyðartilfellum er hægt að stöðva DPF-
hreinsun í kyrrstöðu á tvo vegu:
Slökkt er á vélinni með lykilrofanum.
12 LCD-skjárinn birtir skilaboðin REGEN
REQUESTED (BEÐIÐ UM HREINSUN). Þegar hér er komið hitar kerfið vélina, ef þörf krefur, og heldur áfram með ferlið.
13 Ef það hefur tekist að hefja hreinsunarferlið
birtir LCD-skjárinn skilaboðin REGEN TIME REMAINING (EFTIRSTANDANDI HREINSUNARTÍMI).
14 Þegar hreinsuninni er lokið birtir LCD-skjárinn
skilaboðin REGEN SUCCESSFUL (HREINSUN TÓKST).
15 Ef LCD-skjárinn birtir skilaboðin REGEN
CANCELLED (HÆTT VIÐ HREINSUN) er eitthvað sem kemur í veg fyrir að hægt sé að ljúka við hreinsunarferlið. Hafðu samband við þjónustu Genie til að fá aðstoð.
Ýtt er á ESTOP-stöðvunarhnappinn.
Ef þetta á sér stað getur þurft að endurræsa hreinsun í kyrrstöðu.
Ekki er hægt að hefja DPF-hreinsun í
kyrrstöðu fyrr en vélin hefur keyrt í að minnsta kosti tvær mínútur og hitastig kælivökva hefur náð 35°C.
58 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 61
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Gaumljós fyrir að hækka/draga inn bómu blikkar: Hækkaðu/dragðu inn bómuna þar til gaumljósið slokknar.
Gaumljós fyrir lækkun bómu blikkar: Lækkaðu bómuna þar til gaumljósið slokknar.
Gaumljós þegar vél er ekki lárétt blikkar: Hallaaðvörunin hljómar þegar þetta ljós blikkar. Færðu vélina á trausta jafnsléttu.
Ef hallaaðvörunin hljómar með pallinn upp í móti:
1 Láttu bómuna síga. 2
Ef hallaaðvörunin hljómar með niður í móti:
1
2 Láttu bómuna síga.
Gaumljós þegar pallur er ekki láréttur blikkar: Hallaaðvörunin hljómar þegar þetta ljós blikkar. Jafnvægisveltirofinn virkar bara í áttina til að jafna pallinn. Jafnaðu pallinn þar til
Leiftrandi ljós gefur til kynna að pallurinn sé ofhlaðinn. Vélin mun stöðvast og engar aðgerðir virka.
Fjarlægðu þyngd af pallinum þar til ljósið slokknar og endurræstu svo vélina.
Notkunarleiðbeiningar

Gaumljós fyrir vinnslufæribreytur

Gaumljós fyrir vinnslufæribreytur loga til að láta stjórnanda vita að aðgerð hafi verið rofin og/eða að hann þurfi að grípa til aðgerða.
gaumljósið slokknar.

Gaumljós fyrir ofhleðslu palls

Hlutanr. 1292555ISGT SX
Dragðu inn
bómuna.
pallinn
Dragðu inn
bómuna.
-150 • SX™-180 59
Page 62
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
3
Notkunarleiðbeiningar

Pallur í ójafnvægi (P22 kóði)

Hjáveitustaða lykils sem á að nota til að jafna stöðu palls ef skjár stjórntækja á jörðu niðri sýnir að pallurinn sé ójafn (P22) og stjórntæki til að jafna pall virka ekki.
Til að nota:
1 Slökktu á vélinni.

Pallur í ójafnvægi (Jafnvægi palls > 15 gráðna skekkja)

Ef stjórntæki á jörðu niðri sýna PLATFORM LEVEL > 15 DEGREES FAULT (JAFNVÆGI PALLS > 15 GRÁÐNA SKEKKJA) og stjórntæki til að jafna pall virka ekki þarf þjálfað starfsfólk með sérstaka heimild eða viðurkenndur þjónustuaðili að lagfæra vélina.
2 Snúðu aðallykilrofanum á stjórntæki á jörðu
niðri. Taktu lykilinn úr aðallykilrofanum og settu lykilinn í hjáveitu-/endurheimtarlykilrofann.
Snúðu hjáveitu-/
endurheimtarlykilrofanum í hjáveitustöðuna.
4 Notaðu varaafl og hnappinn til að jafna pallinn
til þess að jafna pallinn.
5 Snúðu hjáveitu-/endurheimtarlykilrofanum í
ræsingarstöðuna.
6 Taktu lykilinn úr hjáveitu-/
endurheimtarlykilrofanum og settu hann í aðallykilrofann.
7 Ýttu inn og togaðu svo út rauða
neyðarstöðvunarhnappinn.
8 Ef P22 kóðinn er sýnilegur skaltu merkja
vélina og taka hana úr notkun þangað til viðurkenndur þjónustuaðili hefur gert við bilunina.

Endurheimt jafnvægis palls

1 Stígðu á fótrofann. 2 Ýttu rofanum fyrir endurheimt jafnvægis palls
upp og haltu honum þar.
3 Hreyfðu jafnvægisrofann fyrir pallinn í þá átt
sem á að fara.
Ath.: Jafnvægisrofi palls virkar bara í þá átt sem jafnar pallinn.
Ath.: Hægt er að endurheimta jafnvægi palls frá +/-10 gráðu jafnvægi palls í allt að +/-14,9 gráðum með stjórntækjum á jörðu niðri eða með því að nota jafnvægisveltirofann með aðferðinni sem sýnd er að ofan. Þegar jafnvægi palls hefur náð +/-15 gráðum er bara hægt að endurheimta jafnvægi með því að nota lykilrofann Service/Recovery (þjónusta/endurheimt) á hliðinni á stjórntækjum á jörðu niðri og virkja þannig endurheimtarstillingu.

Ofhleðsluviðrétting

Ef LCD-greiningarskjár á jörðu niðri sýnir Overload Recovery (ofhleðsluviðréttingu) var neyðarlækkunarkerfið notað á meðan pallurinn var ofhlaðinn. Frekari upplýsingar um hvernig skal endurstilla þessi skilaboð má finna í viðeigandi þjónustuhandbók Genie.
60 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 63
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Notkunarleiðbeiningar

Rafall

LCD-skjár (ef slíkt er uppsett)

Færðu veltirofa rafals til að nota rafalinn.
Ath.: Ef fótrofinn er virkjaður þegar verið er að ræsa rafal slokknar á rafalnum.
Gaumljós rafals blikkar þegar rafallinn er ræstur. Þegar lokið hefur verið við að ræsa rafal logar gaumljós rafals og snúningshraði vélar eykst og fer yfir í kanínustillingu.
Ath.: Aðeins klýfurbómu- og pallsaðgerðir eru virkar á meðan rafall er í gangi. Ýta verður á fótrofa til að virkja klýfurbómu- og pallsaðgerðir. Rafallinn heldur áfram að starfa á meðan klýfurbómu- og pallsaðgerðum fer fram. Slökkva verður á rafalnum til að nota aksturs-, snúningshluta- og bómuaðgerðir.
Stingdu rafmagnsverkfæri í samband við GFCI­innstungu á palli. Það er innbyggð GFCI-vernd í rafmagnskassa rafalsins, sem er á undirvagni snúningshlutans.
Færðu veltirofa rafals til að slökkva á rafalnum. Gaumljós rafals blikkar á meðan slökkt er á rafalnum. Þegar lokið hefur verið við að slökkva á rafalnum slokknar á gaumljósi rafals og snúningshraði vélar minnkar og fer yfir í skjaldbökustillingu.
LCD-skjárinn sýnir klukkustundamæli, spennu, olíuþrýsting og hitastig kælivökva. Skjárinn sýnir líka bilunarkóða og aðrar þjónustuupplýsingar.

Perkins-vél

Vélar með Perkins 854F-34T dísilvélum eru með hreinsunarstillingu sem ætti að fara sjálfkrafa í gang eftir þörfum.
Á LCD-skjánum birtist REGEN FORCED (HREINSUN ÞVINGUÐ) og WARNING HIGH EXHAUST SYSTEM TEMP (AÐVÖRUN HÁTT HITASTIG ÚTBLÁSTURSKERFIS) þegar hreinsunarstillingin er í gangi. Engrar þjónustu þörf.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 61
Page 64
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Notkunarleiðbeiningar

Snertiviðvörun (ef til staðar)

Leiðbeiningar fyrir röragrindur

Snertiviðvörunarkerfið er hannað til þess að láta fólk á jörðu niðri vita ef stjórnandi kemur óvart við stjórnborðið á pallinum, stöðva hreyfingu bómunnar, láta hljóðmerki heyrist og viðvörunarljós blikka.
Þegar snertiviðvörunarvírinn er hreyfður er ekki lengur hægt að aka eða lyfta á pallinum. Hljóð og sýnilegar viðvaranir láta aðra vita að aðstoðar kunni að vera þörf. Þessu linnir ekki fyrr en kerfið er endurræst.
1 Snertiviðvörunarvírinn er hreyfður sem losar
hreyfinn úr tenginu.
2 Stingdu hreyfinum í tengið til að slökkva á
blikkandi ljósum og hljóðmerki.
Ein röragrind er á hvorri hlið pallsins, fest við handrið með u-boltum.
a hreyfir b snertiviðvörunarvír c blikkandi viðvörunarljós d tengi
a ól b U-boltar c festing röragrindar d efra handrið á palli e suðulögn röragrindar f miðjuhandrið á palli g flatar skífur h nylock-rær
62 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 65
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Hámarksburðargeta röragrinda
Allar gerðir
pund
kg
Þyngd röragrinda
pund
kg
Notkunarleiðbeiningar

Athugaðu og fylgdu:

Notkun röragrinda

Setja verður upp röragrindur innan í pallinum. Röragrindur mega ekki hindra aðgang að
stjórntækjum pallsins eða inngangi í pallinn.
Neðsti hluti rörs röragrindar verður að hvíla á
gólffleti pallsins.
Gættu þess að pallurinn sé láréttur áður en
röragrind er sett upp.

Uppsetning röragrinda

1 Settu upp röragrind á hvorri hlið pallsins. Sjá
skýringarmynd hér til vinstri. Gættu þess að neðsti hluti rörs röragrindar hvíli á gólffleti pallsins.
2 Færðu tvo u-bolta í gegnum festingar hvorrar
röragrindar frá ytri hlið handriðs pallsins.
3 Festu hvorn u-bolta með 2 skífum og 2 róm.
1 Gakktu úr skugga um að leiðbeiningum um
uppsetningu röragrinda hafi verið fylgt og að röragrindur séu festar við handrið pallsins.
2 Staðsettu farminn þannig að hann hvíli á
báðum röragrindum. Lengd farmsins skal vera
samhliða lengd pallsins. 3 Settu farminn í miðjar röragrindurnar. 4 Festu farminn við hvora röragrind. Leggðu
nælonólina yfir farminn. Ýttu á sylgjuna og
renndu ólinni í gegn. Hertu ólina. 5 Ýttu og togaðu gætilega í farminn til að ganga
úr skugga um að röragrindur og farmur séu
fest tryggilega. 6 Farmurinn skal vera fastur þegar vélin er á
ferð.
Hætta á veltu. Þyngd röragrindanna og þyngd
farms sem þær bera mun minnka burðargetu
palls vélarinnar og því þarf að reikna það inn í
heildarálag á pall.
Hætta á veltu. Þyngd röragrindanna og
röranna í þeim kann að takmarka þann fjölda
starfsmanna sem pallurinn getur borið.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 63
200
90,7
21
9,5
Page 66
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Notkunarleiðbeiningar

Eftir hverja notkun

1 Veldu öruggan stað til að leggja vélinni—
trausta jafnsléttu, lausa við hindranir og
umferð. 2 Láttu bómuna síga í frágengna stöðu. 3 Snúðu snúningshlutanum þar til bóman er mitt
á milli hjólanna hringmegin. 4 Snúðu lyklinum í off-stöðu og fjarlægðu lykilinn
til að tryggja að vélin sé ekki notuð í leyfisleysi.
64 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 67
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Losaðu hemlana á hjólunum með því að snúa öllum fjórum aftengingarlokum átaksna
Vertu viss um að vindulínan sé almennilega fest við tengipunkta undirvagnsins og að leiðin sé laus við allar hindranir.
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu

Leiðbeiningar um flutning og lyftingu

Skoðaðu og hlýddu:

Genie mælir með því að farið sé eftir þessum
festingarleiðbeiningum. Ökumenn bera alla ábyrgð á að ganga úr skugga um að vélar séu tryggilega festar og að réttur tengivagn sé valinn.
Viðskiptavinir Genie sem þurfa setja einhverja
lyftu eða vöru frá Genie í gám ættu að leita til hæfs flutningsmiðlara með sérþekkingu á tilbúningi, hleðslu og festingu lyftingarbúnaðar fyrir alþjóðlega vöruflutninga.
Aðeins starfsmenn með réttindi á vinnnupallinn
skulu lyfta vélinni af eða á flutningabíl.
Gakktu úr skugga um að snúningshluti sé
festur með læsingu fyrir snúningshluta áður en vélin er flutt. Gættu þess að aflæsa snúningshlutanum fyrir notkun.
Ekki aka vélinni í brekku sem fer umfram
málgildi halla eða hliðarhalla. Sjá Akstur í halla í hlutanum Notkunarleiðbeiningar.
Ef hallinn á palli flutningsökutækisins fer
umfram hámarksmálgildi halla verður að ferma og afferma vélina með vindu, eins og lýst er. Sjá upplýsingar um málgildi halla í tæknilýsingarkaflanum.

Fríhjólauppstilling fyrir drátt með spili

Skorðaðu hjólin til að koma í veg fyrir að vélin renni.
Leggja verður flutningsökutækinu á láréttu
yfirborði.
Ganga verður tryggilega frá
flutningsökutækinu til að koma í veg fyrir að það hreyfist meðan verið er að setja vélina á.
Gættu þess að geta ökutækisins,
fermingarfletir og keðjur eða ólar séu nægilega sterkar til að standast þyngd vélarinnar. Genie­lyftur eru hlutfallslega þungar miðað við stærð. Sjá upplýsingar um þyngd vélar á skráningarmiða. Sjá upplýsingar um staðsetningu skráningarmiða í kafla um skoðun.
fanna.
Beittu verkþáttum í öfugri röð til að festa hemla á ný.
Ath.: Fríhjóladælulokinn ætti alltaf að vera lokaður.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 65
Page 68
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
1 Láspinni fyrir snúanlega hlutann
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu

Fest á vörubíl eða tengivagn fyrir flutning

Undirvagninn festur

Notaðu keðjur með nægri burðargetu.
Notaðu ávallt láspinna fyrir snúanlega hlutann í hvert sinn sem vélin er flutt.
Snúðu lykilrofanum í af-stöðu og fjarlægðu lykilinn fyrir flutning.
Athugaðu með lausa eða ófesta hluti á allri vélinni.
Notaðu að lágmarki 6 keðjur.
Hagræddu útbúnaðinum til að koma í veg fyrir skemmdir á keðjunum.

Pallurinn festur

Ath.: Gáðu að staðsetningu klýfurbómu og palls þegar gengið er frá palli til að forðast árekstur við bómuna.
Ath.: Til að hefja frágang palls þarf fyrst að draga inn öxlana, draga inn bómuna og láta klýfurbómuna vera nokkurn veginn beina miðað við bómuna.
Ath.: Bóman þarf að vera lækkuð að fullu og hvíla á snúanlega borðinu áður en farið er að ganga frá pallinum.
Ath.: Einungis er hægt að ganga frá palli fyrir flutning frá stjórntækjum pallsins.
66 SX
Ath.: Aðeins stjórnandi má vera á pallinum á meðan þessu fer fram.
Ath.: Hafðu hendurnar ávallt á stjórntækjunum á meðan frágangur fer fram.
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 69
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
1 Láttu bómuna síga að fullu á snúanlega
borðið. Hækkaðu klýfurbómuna ef þarf svo pallurinn rekist ekki á pall tengivagns.
5 Haltu áfram að snúa klýfurbómunni þar til hún
nemur staðar og pallurinn er frágenginn undir bómunni.
2 Snúðu bómunni til hægri.
Þegar klýfurbóman er komin yfir 35 gráður hægra megin við bómuna takmarkast hækkun bómu við 2 gráður upp fyrir lárétt og sjálfvirk klýfurbómustaða verður óvirk.
3 Þegar pallurinn fer út fyrir brúnir tengivagnsins
skaltu laga hæð og stöðu pallsins eftir þörfum svo hann sé ekki fyrir palli tengivagns þegar klýfurbóman hefur verið látin síga að fullu.
Það gæti þurft að hækka eða lækka bómuna til að festa og ganga frá fyrir flutning, allt eftir uppsetningu tengivagns.
6 Hægt er að koma fyrir frauðplastseiningum á
milli pallsins og palls tengivagns. Festu frauðplastseiningarnar við pallinn.
7 Komdu pallinum fyrir þannig að hann sé miðja
vegu á milli bómunnar og palls tengivagns og hafðu hann hangandi. Festu pallinn með nælonól sem sett er í gegn um neðri undirstöður pallsins. Ekki nota óhóflegan niðurkraft þegar bómuhlutinn er festur.
8 Til að koma í veg fyrir of mikla hreyfingu til
hliðanna má koma fyrir ólum á milli efri festingar á bómu #2 og palls tengivagns.
4 Þegar klýfurbóman og pallurinn nálgast
bómuna skaltu snúa pallinum í átt að bómunni þar til hann nemur staðar.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 67
Page 70
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu

SX-150

68 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 71
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu

SX-180

Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 69
Page 72
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Þyngdarpunktur
ás
ás
SX
m
omma
m
ommur
SX
m
ommur
m
omma
Leiðbeiningar um flutning og lyftingu
Lagfærðu lyftibúnaðinn til að koma í veg fyrir skemmdir á vélinni og til að halda henni láréttri.

Athugaðu og fylgdu:

Aðeins þeir sem hæfir eru til að ganga frá
vélinni skulu gera slíkt.
Aðeins kranastjórnendur með tilskilin réttindi
skulu lyfta vélinni og þá einungis í samræmi
við viðeigandi kranareglugerðir.
Vertu viss um að burðargeta kranans,
fermingarflata og óla eða tauga sé nægileg til
að standast þyngd vélarinnar. Sjá
raðnúmeramerkimiða fyrir þyngd vélarinnar.

Lyftileiðbeiningar

Dragðu öxlana út að fullu. Láttu bómuna síga til fulls og dragðu hana inn. Láttu klýfurbómuna síga til fulls.
Fjarlægðu alla lausa hluti af vélinni.
Ákvarðaðu þyngdarpunkt vélarinnar með aðstoð töflunnar og myndarinnar á þessari síðu.
-180
-150
X-
3,3
131 t
2,49
98 t
Y-
1,6
62 t
1,55
61 t
Festu lyftibúnaðinn aðeins við afmarkaða lyftipunkta á vélinni. Það eru fjórir lyftipunktar á undirvagninum, einn á hverjum öxli.
1 - X-ás
2 - Y-ás
70 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 73
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Gefur til kynna að þörf sé á verkfærum við þetta verklag.
Gefur til kynna að þörf sé á nýjum hlutum til að framkvæma þetta verklag.
Gefur til kynna að vél þurfi að vera köld til að
Perkins 1104D
Olíugerð
40
Olíugerð
30
Deutz TD2011 L04i vél
Olíugerð
40
Olíugerð
30
Perkins 854F
Olíugerð
40
Olíugerð
30
Deutz TD2.9L vél
Olíugerð
40
Olíugerð
30
Deutz TCD 2.2L vél, V-stig
Olíugerð
40
Olíugerð
40
Viðhald

Viðhald

Staða vélarolíu athuguð

Skoðaðu og hlýddu:

Stjórnandi skal aðeins framkvæma hefðbundin
viðhaldsatriði sem tilgreind eru í þessari handbók.
Viðurkenndir þjónustutæknimenn skulu ljúka
við reglubundna viðhaldsskoðun, í samræmi við tæknistaðal framleiðanda og kröfurnar sem tilgreindar eru í ábyrgðarhandbókinni.
Notaðu aðeins varahluti sem Genie hefur
viðurkennt.

Skýringartexti tákna

Eftirfarandi tákn hafa verið notuð í þessari handbók til að skýra tilgang leiðbeininganna. Þegar eitt eða fleiri þessara tákna birtast við upphaf viðhaldsferlis gefur það til kynna merkinguna að neðan.
Það er frumskilyrði fyrir notkun vélarinnar að stöðu vélarolíu sé haldið réttri. Ef vélin er notuð á meðan staða vélarolíu er röng getur það skemmt vélina eða hluta hennar.
Ath.: Athugaðu stöðu vélarolíu þegar slökkt er á vélinni.
1 Skoðaðu mælistiku í olíu. Bættu olíu á ef þarf.
-44T vél
- kaldar aðstæður
- kaldar aðstæður
-34T vél
- kaldar aðstæður
- kaldar aðstæður
15W­10W-
15W-
5W-
15W-
5W-
15W-
5W-
framkvæma þetta verklag.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 71
- kaldar aðstæður
15W-
5W-
Page 74
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Perkins 1104D-44T vél
Eldsneytisgerð
Dísilolía með litlu
brennisteinsmagni (LSD)
Perkins 854F
Eldsneytisgerð
Dísilolía með
lágmarksbrennisteinsmagni (ULSD)
Deutz TD2011 L04i vél
Eldsneytisgerð
Dísilolía með litlu
brennisteinsmagni (LSD)
Deutz TD2.9L vél
Eldsneytisgerð
Dísilolía með
lágmarksbrennisteinsmagni (ULSD)
Deutz TCD 2.2L vél, V
Eldsneytisgerð
Dísilolía með
lágmarksbrennisteinsmagni (ULSD)
Hámarksolíustaða
Lágma
Tæknilýsing glussa
Gerð glussa
Chevron Rando HD jafngildi
Viðhald

Dísilolíukröfur

Nauðsynlegt er að nota gæðaeldsneyti svo vélin starfi sem skyldi. Með gæðaeldsneyti næst eftirfarandi árangur: vélin endist lengur og útblástursmagn er viðunandi.
Lágmarkskröfur um dísilolíu fyrir hverja vél má sjá hér fyrir neðan.
-34T vél

Glussaolíustaða athuguð

Það er frumskilyrði fyrir notkun vélarinnar að stöðu glussa sé haldið réttri. Röng staða glussa getur skemmt íhluti vökvakerfisins. Daglegar athuganir gera skoðunarmanninum kleift að greina breytingar á olíustöðu sem gætu bent til vandamála í vökvakerfinu.
1 Vertu viss um að bóman sé í frágenginni stöðu
og slökkt á vélinni.
2 Athugaðu sjónrænt hæðarstöðumælinn sem
staðsettur er á hlið glussatanksins.
Niðurstaða: Glussastaðan ætti að vera milli
merkjanna tveggja á límmiðanum við hliðina á hæðarstöðumælinum.
3 Bættu á olíu ef þörf er á. Ekki yfirfylla.
-stig
rksolíustaða
72 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 75
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Viðhald

Athuga stöðu kælivökva á vél – Vökvakældar gerðir

Það er frumskilyrði fyrir notkun vélarinnar að stöðu kælivökva á vél sé haldið réttri. Röng staða kælivökva hefur áhrif á kæligetu vélarinnar og skemmir vélina eða hluta hennar. Daglegar athuganir gera skoðunarmanninum kleift að greina breytingar á stöðu kælivökva sem gætu bent til vandamála í kælikerfinu.
1 Athugaðu stöðu kælivökva. Bættu vökva á ef
þarf.
Niðurstaða (Deutz TD2.9L vél): Staða vökva
ætti að vera sýnileg á stöðumæli afgösunartanks.
Niðurstaða (allar aðrar vélargerðir): Staða
vökva ætti að vera á bilinu merkt NORMAL (venjulegt).
Hætta á líkamstjóni. Þrýstingur er á vökva í
vatnskassa og afgösunartanki og hann getur verið afar heitur. Farðu varlega þegar þú tekur lokið af og bætir við vökva.

Athuga rafgeymana

Gott ástand rafgeymis er nauðsynlegt fyrir góða frammistöðu vélar og notkunaröryggi. Röng vökvastaða eða skemmdir kaplar og tengingar geta leitt til skemmda á íhlutum og hættuástands.
Hætta á raflosti. Snerting við heitar rafrásir eða
rafrásir með spennu gæti leitt til dauða eða alvarlegra meiðsla. Fjarlægðu alla hringi, úr og aðra skartgripi.
Hætta á líkamstjóni. Rafgeymar innihalda sýru.
Forðastu að hella niður eða snerta rafgeymasýru. Gerðu rafgeymasýru sem farið hefur niður óvirka með natróni og vatni.
1 Farðu í hlífðarfatnað og settu á þig augnhlífar. 2 Gættu þess að tengi rafgeymakapals séu hert
og laus við tæringu.
3 Gættu þess að rafgeymafestingarnar séu til
staðar og traustar.
Ath.: Ef bætt er við pólhlífum og ryðvörn kemur það í veg fyrir ryð á rafgeymapólum og köplum.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 73
Page 76
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Viðhald

Reglubundið viðhald

Viðhald sem framkvæmt er ársfjórðungslega, árlega og á tveggja ára fresti verður að vera framkvæmt af einstaklingi sem hefur þjálfun og hæfni til að framkvæma viðhald á þessari vél í samræmi við verklagið sem finna má í þjónustuhandbók fyrir þessa vél.
Fara verður fram ársfjórðungsleg skoðun á vélum sem hafa staðið ónotaðar í meira en þrjá mánuði áður en þær eru teknar aftur í notkun.
74 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 77
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Gerð
150
Hámarks vinnuhæð
158 fet
48,16 m
Hæð, hámark fyrir pall
152 fet
46,33 m
Hæð, hámark frágenginn
10 fet
3,05 m
Hámarksseiling, lóðrétt
80 fet
24,38 m
Breidd, öxlar inndregnir
8 fet 2 to.
2,49 m
Breidd, öxlar úti
16 fet 6 to.
5,03 m
Lengd, frágenginn
53 fet 1 to.
16,18 m
Lengd, frágenginn fyrir flutning (klýfurbóma frágengin fyrir flutning)
o.
m
Hámarksburðargeta
750 pund
340 kg
Hámarksvindhraði
28 mílur/klst.
12,5 m/sek.
Hjólhaf, öxlar úti
15 fet 6 to.
4,72 m
Hjólhaf, öxlar inni
16 fet 6 to.
5,03 m
Hæð frá jörðu
15 to.
38,1 cm
Snúningsgeisli, öxlar úti
Innri
9 fet 11 to.
3,02 m
Ytri
24 fet 1 to.
7,34 m
Snúningsgeisli, öxlar inni
Innri
20 fet 7 to.
6,27 m
Ytri
28 fet 1 to.
8,56 m
Snúningur snúanlega hlutans (gráður)
360° samfelldur
Endasveifla hringsnúnings, öxlar úti
3 fet 6 to.
1,07 m
Endasveifla hringsnúnings, öxlar inni
3 fet 9 to.
1,14 m
Stjórntæki
12V DCHlutfalls
Mál palls, 6 fet (lengd x breidd)
72 x 30 to.
183 x 76 cm
Mál palls, 8 fet (lengd x breidd)
96 x 36 to.
244 x 91 cm
Jafnvægi palls
sjálfstillandi
Snúningur palls
160°
Snúningur klýfurbómu, lóðrétt
135°
Snúningur klýfurbómu, lárétt
60°
Riðstraumsúttak á palli
venjulegt
Stærð eldsneytisgeymis
50 gallon
189 lítrar
Vökvaþrýstingur, hámark (bómuaðgerðir)
2900 psi
203 bör
Vökvaþrýstingur, hámark (varaaflgjafi)
3200 psi
221 bör
Spenna kerfis
12 V
Dekkjastærð
445D50/710, 18 ply HD FF
Þyngd
49.950 pund
22.657 kg
(Vélarþungi er breytilegur eftir því hvaða samsetning er valin. Sjá tiltekna vélarþyngd á raðnúmeramiða.)
Umhverfishiti við notkun
-20°F til 120°F
-29°C til 49°C
Hávaðamengun í lofti
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á jörðu niðri
<91 dBA
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á palli
<75 dBA
Vottað hljóðaflsstig
<112 dBA
Heildartitringur sem hendur og handleggir verða fyrir fer ekki yfir 2,5 m/s2.
Hæsta kvaðratmeðaltalsrót veginnar hröðunar sem allur líkaminn verður fyrir fer ekki yfir 0,5 m/s2.
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða, 4WD
Mótvægi upp í móti
35%
19°
Mótvægi niður í móti
35%
19°
Hliðarhalli
25%
14°
Ath.: Tilgreindur halli er háður aðstæðum á jörðu niðri þegar einn einstaklingur er á pallinum og með nægilegu gripi. Viðbótarþyngd á palli kann að draga úr tilgreindum halla.
Leyfilegur hámarkshalli undirvagns
Vísar til kafla um
„Virkjunarstillingar
hallaskynjara“
Ökuhraði
Aksturshraði, geymslustaða
2,3 mílur/klst.
40 fet/11,8 sek.
3,7 km/klst.
12 m/11,8 sek.
Ökuhraði, með bómu uppi eða dregna út
0,4 mílur/klst. 40 fet/68 sek.
0,65 km/klst.
12 m/68 sek.
Aksturshraði, bóma yfir 125 fet/38,1 m
0,1 mílur/klst.
40 fet/270 sek.
0,17 km/klst.
12 m/270 sek.
Upplýsingar um hleðslu á gólfi
Hámarksþungi á dekki
28.500 pund
12.927 kg
Snertiþrýstingur dekkja
130 psi
9,13 kg/cm2
896 kPa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli (öxlar úti)
159 psf
778 kg/m2
Pa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli (öxlar inni)
306 psf
1494 kg/m2
Pa
Ath.: Upplýsingar um hleðslu á gólfi eru áætlaðar og fela ekki í sér mismunandi kosti í uppsetningu. Þær ætti aðeins að nota með viðeigandi öryggisþáttum.
Tæknilýsing

Tæknilýsing

SX-
42 fet 8 t
13
Hlutanr. 1292555ISGT SX
7,63 k
14,65 k
Stefna Genie er stöðugar endurbætur á vörum okkar. Tæknilýsing vöru er háð breytingum án fyrirvara eða skuldbindingar.
-150 • SX™-180 75
Page 78
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Gerð
180
Hámarks vinnuhæð
186 ft
56.69 m
Hæð, hámark fyrir pall
180 ft
54.86 m
Hæð, hámark frágenginn
10 ft
3.05 m
Hámarksseiling, lóðrétt
80 ft
24.38 m
Breidd, öxlar inndregnir
8 ft 2 in
2.49 m
Breidd, öxlar úti
16 ft 6 in
5.03 m
Lengd, frágenginn
53 ft 1 in
16.18 m
Lengd, frágenginn fyrir flutning (klýfurbóma frágengin fyrir flutning)
n
m
Hámarksburðargeta
750 lbs
340 kg
Hámarksvindhraði
28 mph
12.5 m/s
Hjólhaf, öxlar úti
n
m
Hjólhaf, öxlar inni
16 ft 6 in
5.03 m
Hæð frá jörðu
15 in
38.1 cm
Snúningsgeisli, öxlar úti
Innri
9 ft 11 in
3.02 m
Ytri
n
m
Snúningsgeisli, öxlar inni
Innri
20 ft 7 in
6.27 m
Ytri
28 ft 1 in
8.56 m
Snúningur snúanlega hlutans (gráður)
360° samfelldur
Endasveifla hringsnúnings, öxlar úti
3 ft 6 in
1.07 m
Endasveifla hringsnúnings, öxlar inni
3 ft 9 in
1.14 m
Stjórntæki
12V DC Hlutfalls
Mál palls, 6 fet (lengd x breidd)
72 x 30 in
183 x 76 cm
Mál palls, 8 fet (lengd x breidd)
96 x 36 in
244 x 91 cm
Jafnvægi palls
sjálfstillandi
Snúningur palls
160°
Snúningur klýfurbómu, lóðrétt
135°
Snúningur klýfurbómu, lárétt
60°
Riðstraumsúttak á palli
venjulegt
Stærð eldsneytisgeymis
allon
ítrar
Vökvaþrýstingur, hámark (bómuaðgerðir)
2900 psi
203 bar
Vökvaþrýstingur, hámark (varaaflgjafi)
3200 psi
221 bar
Spenna kerfis
12V
Dekkjastærð
445D50/710, 18 ply HD FF
Þyngd
55,000 lbs
24,948 kg
(Vélarþungi er breytilegur eftir því hvaða samsetning er valin. Sjá tiltekna vélarþyngd á raðnúmeramiða.)
Umhverfishiti við notkun
-20° F to 120° F
-29° C to 49° C
Hávaðamengun í lofti
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á jörðu niðri
<91 dBA
Hljóðþrýstingsstig við vinnustöð á palli
<75 dBA
Vottað hljóðaflsstig
<112 dBA
Heildartitringur sem hendur og handleggir verða fyrir fer ekki yfir 2,5 m/s2.
Hæsta kvaðratmeðaltalsrót veginnar hröðunar sem allur líkaminn verður fyrir fer ekki yfir 0,5 m/s2.
Hámarkshalli í brekku, frágengin staða, 4WD
Mótvægi upp í móti
35%
19°
Mótvægi niður í móti
35%
19°
Hliðarhalli
25%
14°
Ath.: Tilgreindur halli er háður aðstæðum á jörðu niðri þegar einn einstaklingur er á pallinum og með nægilegu gripi. Viðbótarþyngd á palli kann að draga úr tilgreindum halla.
Leyfilegur hámarkshalli undirvagns
Vísar til kafla um
„Virkjunarstillingar
hallaskynjara“
Ökuhraði
Aksturshraði, geymslustaða
2.3 mph
40 ft/11.8 sec
3.7 km/h
12 m/11.8 sec
Ökuhraði, með bómu uppi eða dregna út
0.4 mph
40 ft/68 sec
0.65 km/h
12 m/68 sec
Aksturshraði, bóma yfir 125 fet/38,1 m
0.1 mph
40 ft/270 sec
0.17 km/h
12 m/270 sec
Upplýsingar um hleðslu á gólfi
Hámarksþungi á dekki
29,500 lbs
13,381 kg
Snertiþrýstingur dekkja
130 psi
9.13 kg/cm2 896 kPa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli (öxlar úti)
175 psf
856 kg/m2
Pa
Gólfþrýstingur með starfsmenn á palli (öxlar inni)
337 psf
1,644 kg/m2
Pa
Ath.: Upplýsingar um hleðslu á gólfi eru áætlaðar og fela ekki í sér mismunandi kosti í aðeins að nota með viðeigandi öryggisþáttum.
Tæknilýsing
SX-
42 ft 8 i
15 ft 6 i
24 ft 1 i
13
4.72
7.34
50 g
189 l
Stefna Genie er stöðugar endurbætur á vörum okkar. Tæknilýsing vöru er háð breytingum án fyrirvara eða skuldbindingar.
uppsetningu. Þær ætti
8.39 k
16.12 k
76 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 79
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Hámarksburðargeta pallsins - 340 kg/750 pund
Hámarkshæð
Hámarksseiling
1
et
m
18
et
m
2
et
m
19
et
m
3
et
m
20
et 0 m
4
et
m
21
et 3 m
5
et
m
22
et
m
6
et
m
26
et
m
7
et
m
24
et
m
8
et
m
25
et
m
9
et
m
26
et
m
10
et
m
27
et
m
11
et
m
28
et
m
12
et
m
13
et
m
14
et
m
15
et
m
16
et 3 m
17
et 0 m
Tæknilýsing
SX-150 Tafla yfir hreyfingarsvið
160 f 150 f 140 f 130 f 120 f 110 f 100 f
90 f 80 f 70 f 60 f 50 f 40 f 30 f 20 f
48,8 45,7
-20 f
-10 f 42,7 39,6 36,6 33,5 30,5 27,4 24,4 21,3 18,3
10 f 20 f 30 f 40 f 50 f 60 f 70 f
80 f 15,2 12,2
9,1 6,1
-6,1
-3
0 f
6,1
9,1 12,2 15,2 18,3 21,3 24,4
10 f
0 f
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 77
Page 80
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Hámarksburðargeta pallsins - 340 kg/750 pund
Hámarkshæð
Hámarksseiling
1
et
m
20
et
m
2
et
m
21
et
m
3
et
m
22
et 0 m
4
et
m
23
et 3 m
5
et
m
24
et
m
6
et
m
25
et
m
7
et
m
26
et
m
8
et
m
27
et
m
9
et
m
28
et
m
10
et
m
29
et
m
11
et
m
30
et
m
12
et
m
13
et
m
14
et
m
15
et
m
16
et
m
17
et
m
18
et 3 m
19
et 0 m
Tæknilýsing
SX-180 Tafla yfir hreyfingarsvið
180 f 170 f 160 f 150 f 140 f 130 f 120 f 110 f 100 f
90 f 80 f 70 f 60 f 50 f 40 f 30 f 20 f
54,9 51,8
-20 f
-10 f 48,8 45,7 42,7 39,6 36,6 33,5 30,5 27,4 24,4
10 f 20 f 30 f 40 f 50 f 60 f 70 f
80 f 21,3 18,3 15,2 12,2
9,1 6,1
-6,1
-3
0 f
6,1
9,1 12,2 15,2 18,3 21,3 24,4
10 f
0 f
78 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 81
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Model / Type: <machine type>
Manufacture Date: <variable field>
Description: <machine classification>
Country of Manufacture: <variable field>
Model: <model name>
Net Installed Power: <only for IC machines>
Serial Number: <variable field>
Guaranteed Sound Power Level: <only for IC machines>
VIN: <where applicable>
Manufacturer: <Manufacturer’s name>
Authorized Representative:
Genie Industries B.V Boekerman 5, 4751 XK Oud Gastel, The Netherlands
Empowered signatory:
Place of Issue: <v Date of Issue: <variable field>
Tæknilýsing

Contents of EC Declaration of Conformity - 1

<Manufacturer’s name> hereby declares that the machinery described below complies with the provisions of the following Directives:
1. EC Directive 2006/42/EC, Machinery Directive, under consideration of harmonized European standard EN280 as described in EC type-examination certificate <variable field> issued by:
<notified body's name>
<notified body's number>
2. EC Directive EMC: 2014/30/EU, under consideration of harmonized European standard EN 61000-6-2 and EN 61000-6-4
3. EC Directive 2000/14/EC, Noise Directive, under consideration of Annex V and harmonized standard EN ISO 3744, internal combustion engine only.
Test Report: This machine has been tested and passed the following categories prior to entering the market:
1. BRAKES: Brakes working properly in forward and reverse.
2. OVERLOAD: Overload tested at XXX% rated load.
3. FUNCTIONAL: Smooth operation at XXX% rated load.
4. FUNCTIONAL: All safety devices working correctly.
5. FUNCTIONAL: Speeds set within permitted specification.
ariable field>
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 79
Page 82
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Model / Type: <machine type>
Manufacture Date: <variable field>
Description: <machine classification>
Country of Manufacture: <variable field>
Model: <model name>
Net Installed Power: <only for IC machines>
Serial Number: <variable field>
Guaranteed Sound Power Level: <only for IC machines>
VIN: <where applicable>
Manufacturer: <Manufacturer’s name>
Authorized Representative:
Genie Industries B.V Boekerman 5, 4751 XK Oud Gastel, The Netherlands
Empower
Place of Issue: <variable field> Date of Issue: <variable field>
Tæknilýsing

Contents of EC Declaration of Conformity - 2

<Manufacturer’s name> hereby declares that the machinery described below complies with the provisions of the following Directives:
1. EC Directive 2006/42/EC, Machinery Directive, Conformity assessment procedure: art.12 (3) (a), with the application of European Harmonized Standard EN 280:2013+A1:2015.
2. EC Directive EMC: 2014/30/EU, under consideration of harmonized European standard EN 61000-6-2 and EN 61000-6-4
3. EC Directive 2000/14/EC, Noise Directive, under consideration of Annex V and harmonized standard EN ISO 3744, internal combustion engine only.
Test Report: This machine has been tested and passed the following categories prior to entering the market:
1. BRAKES: Brakes working properly in forward and reverse.
2. OVERLOAD: Overload tested at XXX% rated load.
3. FUNCTIONAL: Smooth operation at XXX% rated load.
4. FUNCTIONAL: All safety devices working correctly.
5. FUNCTIONAL: Speeds set within permitted specification.
ed signatory:
80 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 83
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun Stjórnandahandbók
Model / Type: <machine type>
Manufacture Date: <variable field>
Description: <machine classification>
Country of Manufacture: <variable field>
Model: <model name>
Net Installed Power: <only for IC machines>
Serial Number: <variable field>
Guaranteed Sound Power Level: <only for IC machines>
VIN: <where applicable>
Manufacturer: <Manufacturer’s name>
Authorized Representative: Genie UK Ltd The Maltings Wharf Road Grantham NG31 6BH
Empowered signatory:
Place of Issue: <variable field>
Date of Issue: <variable field>
Tæknilýsing

Contents of UK Declaration of Conformity - 1

<Manufacturer’s name> hereby declares that the machinery described below complies with the provisions of the following Legislation:
1. Supply of Machinery (Safety) Regulations 2008 (SI 2008/1597) as amended (SI 2011/1043, SI 2011/2157, SI 2019/696) under consideration of designated standard EN280 as described in type­examination certificate <variable field> issued by:
<notified body's name>
<notified body's number>
2. Electromagnetic Compatibility Regulations 2016 (SI 2016/1091) as amended (SI 2017/1206, SI 2019/696) under consideration of designated standard EN 61000-6-2 and EN 61000-6-4
3. Noise Emissions in the Environment by Equipment for use Outdoors Regulations 2001 (SI 2001/1701) as amended (SI 2001/3958, SI 2005/3525, 2015/98) under consideration of Annex V and designated standard EN ISO 3744, internal combustion engine only.
Test Report: This machine has been tested and passed the following categories prior to entering the market:
1. BRAKES: Brakes working properly in forward and reverse.
2. OVERLOAD: Overload tested at XXX% rated load.
3. FUNCTIONAL: Smooth operation at XXX% rated load.
4. FUNCTIONAL: All safety devices working correctly.
5. FUNCTIONAL: Speeds set within permitted specification.
Hlutanr. 1292555ISGT SX
-150 • SX™-180 81
Page 84
Stjórnandahandbók Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Model / Type: <machine type>
Manufacture Date: <variable field>
Description: <machine classification>
Country of Manufacture: <variable field>
Model
Net Installed Power: <only for IC machines>
Serial Number: <variable field>
Guaranteed Sound Power Level: <only for IC machines>
VIN: <where applicable>
Manufacturer: <Manufacturer’s name>
Authorized Representative: Genie UK Ltd The Wharf Road Grantham NG31 6BH
Empowered signatory:
Place of Issue: <variable field>
Date of Issue: <variable field>
SX™-150 • SX™-180
Hlutanr. 1292555ISGT
Stjórnandahandbók
Fjórða útgáfa • Þriðja prentun
Tæknilýsing

Contents of UK Declaration of Conformity - 2

<Manufacturer’s name> hereby declares that the machinery described below complies with the provisions of the following Legislation:
1. Supply of Machinery (Safety) Regulations 2008 (SI 2008/1597) as amended (SI 2011/1043, SI 2011/2157, SI 2019/696) conformity assessment procedure according to Part 3, 11. (2) (a) with reference to designated standard EN 280:2013+A1:2015
2. Electromagnetic Compatibility Regulations 2016 (SI 2016/1091) as amended (SI 2017/1206, SI 2019/696) under consideration of designated standard EN 61000-6-2 and EN 61000-6-4
3. Noise Emissions in the Environment by Equipment for use Outdoors Regulations 2001 (SI 2001/1701) as amended (SI 2001/3958, SI 2005/3525, 2015/98) under consideration of Annex V and designated standard EN ISO 3744, internal combustion engine only.
Test Report: This machine has been tested and passed the following categories prior to entering the market:
1. BRAKES: Brakes working properly in forward and reverse.
2. OVERLOAD: Overload tested at XXX% rated load.
3. FUNCTIONAL: Smooth operation at XXX% rated load.
4. FUNCTIONAL: All safety devices working correctly.
5. FUNCTIONAL: Speeds set within permitted specification.
: <model name>
Maltings
82 SX
-150 • SX™-180 Hlutanr. 1292555ISGT
Page 85
Loading...