Genie Supplements Operator's Manual [is]

Viðbót við stjórnandahandbók
Loftlokun
S® and Z® Booms
GS™-3384, GS™-3390,
GS™-4390, GS™-5390
Models equipped with the following
Deutz engines:
TD 2.2 L3
TCD 2.2 L3
D 2.9 L4
TD 2.9 L4
Translation of Original Instructions First Edition Fourth Printing Part No. 1293274ISGT
Viðbót við stjórnandahandbók Fyrsta útgáfa • Fjórða prentun
Uppfyllir EB tilskipun 2006/42/EB Sjá EB
(Öryggis) reglur um veitingu á vélbúnaði 2008
Inngangur
Inngangur

Mikilvægt

Lestu, skildu og hlýddu þessum öryggisreglum og notkunarleiðbeiningum áður en þú notar þessa vél. Aðeins sérþjálfað og viðurkennt starfsfólk hefur leyfi til að nota þessa vél. Líta ætti á handbók þessa sem varanlegan hluta af vélinni þinni og hún ætti alltaf að fylgja vélinni. Ef spurningar vakna skaltu hafa samband við okkur.

Hafðu samband við okkur:

Internet: www.genielift.com Tölvupóstur: awp.techpub@terex.com
Manufacturer: Terex Global GmbH
Bleicheplatz 2 Schaffhausen, 8200 Switzerland
EU Authorized representative: Genie Industries B.V.
Boekerman 5 4751 XK OUD GASTEL The Netherlands
UK Authorized representative: Genie UK Limited
The Maltings Wharf Road Grantham NG31 6BH UK
2 Loftlokun Hlutanúmer 1293274ISGT
Höfundarréttur © 2018 Terex Corporation
Fyrsta útgáfa: Fjórða prentun, september 2021
„Genie“, „S“ og „Z“ eru skrásett vörumerki Terex South Dakota, Inc. í Bandaríkjunum og mörgum öðrum löndum.
„GS“ er vörumerki Terex South Dakota, Inc.
Þessar vélar samræmast
Uppfyllir: ANSI A92 CSA B354 AS 1418.10
-samræmisyfirlýsingu
Fyrsta útgáfa • Fjórða prentun Viðbót við stjórnandahandbók
Inngangur

Loftlokunarkerfi

Hlutverk loftlokunarkerfisins er að fylgjast með snúningshraða vélarinnar. Þegar snúningshraði vélarinnar fer yfir 3000 snúninga á mínútu lokar stýrieining lokans fyrir afl til loftinntakslokans og drepur á vélinni.
Loftlokunarkerfið er einnig búið neyðarádreparaeiningu. Einingin er búin slökkvihnappi (Stop) og LED-gaumljósi fyrir bilun. Eininguna má einnig nota við kerfisprófanir og til að endurstilla stýrieiningu loka eftir drepið hefur verið á vélinni.

Skoðun fyrir notkun

Vertu viss um að notandahandbók,
stjórnanda-, öryggis- og ábyrgðarhandbækur og allar nauðsynlegar viðbætur séu heilar, læsilegar og í geymsluílátinu sem staðsett er á pallinum.
Gakktu úr skugga um að allir límmiðar séu til
staðar og læsilegir.
Athugaðu hvort íhlutir loftlokunarkerfisins séu lausir, skemmdir eða hvort íhluti vanti.
Hosuklemmur og aðrar festingar Raflagnir og tengingar beislis Loftinntaksíhlutir Stjórneining og stýrieining loka
Hlutanúmer 1293274ISGT Loftlokun 3
Viðbót við stjórnandahandbók Fyrsta útgáfa • Fjórða prentun
Inngangur

Virkniprófun

1 Opnaðu hlíf snúningshlutans á hlið stjórntækja
vinnuvélarinnar á jörðu niðri.
2 Svissaðu á stjórntækið á jörðu niðri og togaðu
rauða neyðarstöðvunarhnappinn út í virka stöðu.
3 Ýttu á Stop-rofann (stöðvunarrofann) á
neyðarádreparaeiningunni.
Niðurstaða: það kviknar á Valve Closed-ljósinu
sem sýnir að lokinn sé lokaður.
4 Ýttu á Run-rofann (gangsetningarrofann).
Niðurstaða: það slokknar á Valve Closed-
ljósinu sem sýnir að lokinn sé lokaður.
5 Notaðu stjórntækin á jörðu niðri til að
gangsetja vélina.
6 Stilltu stjórntækin á jörðu niðri á hraðan
lausagang.
7 Haltu Run-rofanum inni
(gangsetningarrofanum).
8 Um leið og rauða viðvörunarljósið blikkar
skaltu virkja og halda skipununum: auðvelda virkni og inndráttur aðalbómu.
Niðurstaða: Vélin drepur á sér.
9 Ýttu á Run-rofann (gangsetningarrofann).
4 Loftlokun Hlutanúmer 1293274ISGT
Fyrsta útgáfa • Fjórða prentun Viðbót við stjórnandahandbók
Staða
Lýsing
Loftlokun
Hlutanúmer 1293274ISGT
Viðbót við stjórnandahandbók
Fyrsta útgáfa • Fjórða prentun
Inngangur

Tæknilegar upplýsingar

Aðeins viðurkenndur tæknimaður sem hlotið hefur þjálfun og hefur aflað sér viðeigandi réttinda skal sinna viðhaldi á þessari vinnuvél.

Gaumljós bilunar

LED-ljós neyðarádreparans munu loga um leið og bilun verður.

Hnekkingarstilling

Loftinntakslokinn er búin handvirkri hnekkingu til að hægt sé að færa lokann í opna stöðu við aflmissi.
Aðeins skal nota hnekkinguna þegar þörf er á því að færa vinnuvélina á öruggan stað í því skyni að lagfæra loftlokunarkerfið.
1 Aftengdu beislið frá loftinntakslokanum.
Fimm LED-gaumljós eru til staðar:
Slökkt er á LED­ljósi.
Rautt LED-ljós logar stöðugt.
Loftinntaksloki er opinn. Kerfið starfar á réttan hátt.
Loftinntaksloki er lokaður. Vélin drepur á sér. Ekki er hægt að gangsetja vélina.
Rautt LED-ljós blikkar með tveggja sekúndna millibili.
Rautt LED-ljós blikkar þrisvar sinnum í hvert sinn.
Tenging loftinntaksloka við aflgjafa eða opna rafrás hefur rofnað.
Loftinntaksloki er fastur. Athugaðu hvort loftinntakið sé stíflað eða óhreint.
Rautt LED-ljós blikkar meðan vél er gangsett í 5 sekúndur.
Ekkert merki greinist frá snúningshraðamæli vélarinnar. Opin rafrás.
2 Taktu gúmmítappann af lokanum og settu
hann til hliðar.
1 gúmmítappi 2 stilliskrúfa 3 loftinntaksloki
3 Snúðu stilliskrúfunni réttsælis 15-20 hringi. 4 Settu gúmmítappann aftur á. 5 Tengdu beislið við lokann. 6 Gakktu úr skugga um að hægt sé að
gangsetja og keyra vélina.
Hlutanúmer 1293274ISGT Loftlokun 5
Loading...