Genie Supplements Operator's Manual [is]

Viðbót við stjórnandahandbók
Lift Guard™ Contact Alarm
Translation of Original Instructions First Edition Third Printing Part No. 1278541ISGT
Viðbót við stjórnandahandbók Fyrsta útgáfa • Þriðja prentun
Inngangur
2 Lift Guard snertiviðvörun Hlutanr. 1278541ISGT
Inngangur
Mikilvægt
Lestu, skildu og hlýddu þessum öryggisreglum og notkunarleiðbeiningum áður en þú notar þessa vél. Aðeins sérþjálfað og viðurkennt starfsfólk hefur leyfi til að nota þessa vél. Líta ætti á handbók þessa sem varanlegan hluta af vélinni þinni og hún ætti alltaf að fylgja vélinni. Ef spurningar vakna skaltu hafa samband við okkur.
Hafðu samband við okkur:
Internet: www.genielift.com Tölvupóstur: awp.techpub@terex.com
Manufacturer: Terex Global GmbH
Bleicheplatz 2 Schaffhausen, 8200 Switzerland
EU Authorized representative: Genie Industries B.V.
Boekerman 5 4751 XK OUD GASTEL The Netherlands
UK Authorized representative: Genie UK Limited
The Maltings Wharf Road Grantham NG31 6BH UK
Höfundarréttur © 2016 Terex Corporation Fyrsta útgáfa: Þriðja prentun, ágúst 2021
„Genie“, „S“ og „Z“ eru skrásett vörumerki Terex South Dakota,
Inc. í Bandaríkjunum og mörgum öðrum löndum. Þessar vélar samræmast
Uppfyllir EB tilskipun 2006/42/EB Sjá EB-samræmisyfirlýsingu
(Öryggis)reglur um veitingu á vélbúnaði 2008
Uppfyllir: ANSI A92 CSA B354 AS 1418.10
Fyrsta útgáfa • Þriðja prentun Viðbót við stjórnandahandbók
Inngangur
Hlutanr. 1278541ISGT Lift Guard snertiviðvörun 3
Lift Guard snertiviðvörunarkerfi
Lift Guard snertiviðvörunarkerfið er hannað til þess að láta fólk á jörðu niðri vita ef stjórnandi kemur óvart við stjórnborðið á pallinum. Bóman stöðvast, hljóðmerki heyrist og viðvörunarljós blikka.
Kerfið er fyrirferðarlítið, með öryggisvír sem komið er fyrir ofan við stjórnborðið á pallinum. Þegar öryggisvírinn verður fyrir hnjaski er hreyfinum kippt út úr tenginu svo ekki er lengur hægt að aka eða lyfta. Flautan er þeytt og ljós blikka við pallinn til að gefa til kynna að þörf kunni að vera á aðstoð. Þessu linnir ekki fyrr en kerfið er endurræst.
Hætta
Sé öryggisleiðbeiningum í þessari handbók og stjórnandahandbók vélarinnar ekki fylgt getur það leitt til dauða eða alvarlegra meiðsla.
Ath.: Þessar uppsetningarleiðbeiningar eiga við um neðangreindar Genie-gerðir:
S-bómur: Allar S-40 gerðir, allar S-45 gerðir, allar S-60 gerðir, allar S-65 gerðir, allar S-80 gerðir, S-85, S-100, S-105, S-120, S-125, SX-125 XC, SX-135 XC, SX-150, SX-180
Z-bómur: Z30/20N, Z-33/18, allar Z-34 gerðir, allar Z-40/23 gerðir, allar Z-45/25 gerðir, Z-45 XC Z-51, allar Z-60/37 gerðir, Z-62/40, Z-80/60, ZX-135/70
Viðbót við stjórnandahandbók Fyrsta útgáfa • Þriðja prentun
Inngangur
4 Lift Guard snertiviðvörun Hlutanr. 1278541ISGT
Öryggisatriði varðandi
snertiviðvörun
Lestu, skildu og fylgdu öllum viðvörunum og leiðbeiningum sem fylgja snertiviðvöruninni.
Farðu ekki umfram burðargetu pallsins. Þyngd snertiviðvörunarbúnaðarins mun lækka hámarksburðargetu pallsins og því þarf að draga hana frá heildarálagi á pall.
Snertiviðvörunarbúnaðurinn vegur 10 lbs/4,5 kg. Ganga skal úr skugga um að snertiviðvörunin sé
kirfilega frágengin.
Merkingar tákna og hættumerkja
Þyngd snertiviðvörunar. 10 lbs/4,5 kg.
Lestu viðbótarleiðarvísinn, hlutanúmer 1278541.
Skoðun fyrir notkun
Vertu viss um að stjórnanda-, öryggis- og
ábyrgðarhandbækur og allar nauðsynlegar viðbætur séu heilar, læsilegar og í geymsluílátinu sem staðsett er á pallinum.
Gakktu úr skugga um að allir límmiðar séu til
staðar og læsilegir.
Kannaðu hvort snertivörnin sé skemmd, rangt sett í eða hvort hluti vantar eða óheimilar breytingar hafi verið gerðar.
Rær, boltar og aðrar festingar Vírar, kaplar og íhlutir snertiviðvörunar Sprungur í suðu eða íhlutum samsetningar Dældir eða skemmdir á snertiviðvöruninni
Fyrsta útgáfa • Þriðja prentun Viðbót við stjórnandahandbók
Inngangur
Hlutanr. 1278541ISGT Lift Guard snertiviðvörun 5
Virkniprófun
1 Ekki stíga á fótstigið og ýttu á
snertiviðvörunarvírinn til að losa hreyfinn úr tenginu.
Ljós snertiviðvörunarinnar blikka ekki og flauta
vélarinnar er ekki þeytt.
2 Virkjaðu fótstigið með því að stíga á það
Ljós snertiviðvörunarinnar blikkar og flauta
vélarinnar er þeytt.
3 Stingdu hreyfinum í tengið.
Það slokknar á ljósunum og flautunni.
4 Virkjaðu fótstigið með því að stíga á það og
ýttu á snertiviðvörunarvírinn til að losa hreyfinn úr tenginu.
Ljós snertiviðvörunarinnar blikkar og flauta
vélarinnar er þeytt.
5 Prófaðu allar aðgerðir vélarinnar.
Engar aðgerðir vélarinnar eiga að virka.
6 Stingdu hreyfinum í tengið.
Það slokknar á ljósunum og flautunni.
7 Prófaðu allar aðgerðir vélarinnar.
Aðgerðir vélarinnar ættu að virka.
a tengi b blikkandi viðvörunarljós c límmiði d snertiviðvörunarvír e hreyfir
Viðbót við stjórnandahandbók Fyrsta útgáfa • Þriðja prentun
Inngangur
6 Lift Guard snertiviðvörun Hlutanr. 1278541ISGT
Skoðun límmiða
Skoðaðu til að tryggja að allir límmiðar séu læsilegir og til staðar.
Hlutanr. Lýsing límmiða
Magn
1278542 Merking – Snertiviðvörun 10 lbs/4,5 kg
1
1278982 Merking – Tengi fyrir hreyfi
1
Skygging táknar að límmiðinn sé ekki sýnilegur miðað við afstöðuna á myndinni.
Notkunarleiðbeiningar
Ljós snertiviðvörunar blikka og flautan er þeytt: Ekki er hægt að stýra aðgerðum með stjórntækjum á palli.
Stjórntækin á pallinum 1 Stingdu hreyfinum í tengið til að slökkva á
viðvöruninni og endurvirkja vélina.
Ath.: Til þess að endurvirkja vélina þegar kveikt hefur verið á snertiviðvöruninni þarf að setja hreyfinn í tengið. Vélin verður ekki virk við það að ýta inn rauða neyðarstöðvunarhnappinum í af­stöðuna. Það slekkur bara á snertiviðvörunarljósunum og flautunni.
Stjórntækin á jörðu niðri 1 Snúðu lykilrofanum á stjórntæki á jörðu niðri
og notaðu viðeigandi stjórntæki til að setja pallinn í rétta stöðu.
Ath.: Snertiviðvörunin er ekki virk þegar stjórntækin á jörðu niðri eru notuð.
Lift Guard snertiviðvörun
Hlutanr. 1278541ISGT
Viðbót við stjórnandahandbók
Fyrsta útgáfa • Þriðja prentun
Loading...