Raðnúmerasvið
Frá raðnúmeri: 24069 Til raðnúmers: 25046
Frá raðnúmeri: 24131 Til raðnúmers: 25045
Með viðhalds
Upplýsingum
Upprunalegar leiðbeiningar, þýðing
Þriðja útgáfa
Fyrsta prentun
Hlutarnr. 57.0009.0639
Lesa þarf þessar notendaleiðbeiningar, gera sér grein fyrir þeim og fara eftir þeim áður en lyftarinn er tekinn í notkun. Aðeins þjálfaðir og þar til bærir starfsmenn hafa leyfi til að stjórna lyftaranum. Ávallt skal geyma þessa handbók í lyftaranum.
Nánari upplýsingar fást með því að hringja í Terexlift.
| Inngangur síða | 3 |
|---|---|
| Auðkenning lyftarans síða | 5 |
| Tákn sem notuð eru á lyftaranum síða | 7 |
| Merkimiðar og plötur sem settar | |
| eru á lyftarann síða | 9 |
| Öryggisráðstafanirsíða | 21 |
| Lýsing lyftaranssíða | 29 |
| Stjórntæki og mælar ssíða | 35 |
| Eftirlitsíða | 51 |
| Notkunarleiðbeiningarsíða | 55 |
| Flutningur lyftarans síða | 71 |
| Viðhaldsíða | 75 |
| Bilanir og bilanaleitsíða | 101 |
| Aukabúnaður síða | 105 |
| Tækniupplýsingarsíða | 123 |
| Hleðslutöflursíða | 129 |
| Flæðirit og skýringarmyndir síða | 139 |
| Prófun síða | 153 |
| CE - samræmisyfirlýsingsíða | 163 |
| Reglulegt eftirlitsíða | 165 |
ZONA INDUSTRIALE I-06019 UMBERTIDE (PG) - ÍTALÍU Sími +39 075 941811 Fax +39 075 9415382
| Tölvupó | stfang: UMB.Service@terex.cor | n |
|---|---|---|
| +39 075 9418175 | ||
| Sími: | +39 075 9418129 |
Upprunalegar leiðbeiningar, þýðing Þriðja útgáfa: Fyrsta prentun, apríl 2013
Hægt er að nálgast rafræna útgáfu af þessari handbók á www.genielift.com/operator_manuals.asp
© Copyright 2013 TEREXLIFT srl - Öll réttindi áskilin Framleiðandi: TEREXLIFT Technical Literature Dept. Umbertide (PG) Italy
Öryggistákn: til að vara við hugsanlegri hættu á líkamstjóni. Farið eftir öllum öryggistilkynningum sem birtar eru með þessu merki til að komast hjá hugsanlegu slysi eða dauðsfalli
Rautt: gefur til kynna hættuástand sem leiðir til dauða eða alvarlegs líkamstjóns, séþví ekki sinnt.
Appelsínugult: gefur til kynna hættuástand sem gæti leitt til dauða eða alvarlegs líkamstjóns, sé því ekki sinnt.
Gult:gefurtilkynnahættuástand sem gæti leitt til minni háttar eða umtalsverðs líkamstjóns, sé því ekki sinnt.
Blátt:gefurtilkynnahættuástand sem gæti leitt til eignatjóns.
Grænt:notaðtilaðvekjaathygli á mikilvægum upplýsingum um umhverfisvernd.
auð síða
Athugið hvort notendahandbókin samsvari þeim lyftara sem afhent var.
LYFTARI FYRIR TORFÆRUR MEÐ LÖNGU GRIPI
Zona Industriale - I-06019 UMBERTIDE (PG) - ITALY
Skráð í fyrirtækjaskrá hjá héraðsdómnum í Perugia nr. 4823
C.C.I.A.A. 102886
Einkennisnúmer fjáhags /V.A.T. nr. 00249210543
Til að tryggja öryggi ökumanns hefur verið farið að í samræmi við eftirfarandi staðla við áhættumat á vörulvftara með skotbómu:
| Tilskipun | heiti |
|---|---|
| # 2006/42/EC | vélbúnaðartilskipun |
| # 2008/104/EC | rafsegulssamhæfi |
| 2000/14/CE | umhverfishávaðamengun |
| Staðall | heiti |
| EN 1459:1988 | samræmdur staðall. Öryggi |
| A2:2009 |
lðnaðarlyftarar - sjálfknúnir lyftarar
með brevtilega seilingu |
Eftirfarandi merkiplötur eru settar á lvftarann:
Auðkenniplatan inniheldur helstu auðkennisgögn lyftarans svo sem tegund, raðnúmer og framleiðsluár, hún er sett á grindina vinstra megin að framan.
Umferðargagnaplatan er sett á grindina hægra megin að framan (aðeins á lyfturum fyrir Ítalíumarkað). Þessi plata sýnir gögn varðandi umferð og þyngdir viðkomandi tegundar af lyftara.
Staðsett vinstra megin á gálga lyftarans.
Platan sýnir auðkennisgögn gaffla svo sem tegund, raðnúmer, framleiðsluár, þyngd, venjulegan farmþunga, þungamiðju farms og tegund lyftarans sem gafflarnir eru ásettir.
Þessilyftariuppfylliröryggiskröfurvélbúnaðartilskipunarinnar. Samræmið hefur verið staðfest og ásetning CE merkisins á lyftarann gefur til kynna að hún er í samræmi við kröfur samkvæmt reglum.
CE merkið er sett beint á auðkenniplötu lyftarans.
Raðnúmer grindarinnar er stansað hægra megin að framan á hliðarbita grindarinnar.
Plötur helstu hluta lyftarans sem ekki eru beinlínis framleiddir af TEREXLIFT srl (til dæmis vélar, dælur o.s.frv.) eru staðsettar þar sem þeim var komið fyrir af framleiðendum beirra.
| Eldsneytisstaða | Almenn viðvörun |
(U)
Hemlaþrýstingur |
(P)
Stöðuhemill |
⊢ +
Hleðsla rafgeymis |
|---|---|---|---|---|
| $ \ | ⊳ | 令夺 | ≣D | |
| Olíuþrýstingur | Glussavökvasía stífluð | Staða glussaolíu | Stefnuljós | Háljós |
| O | 00 | ≣D | ||
|
1 gír tengdur aðeins á
GTH3007) |
2 gír tengdur
(aðeins á GTH3007) |
Forhitun glóðarkerta | Hár hiti kælivökva | Lágljós |
| H | X | الم | 3005 | |
| Afturhjól jafnað | Stífla í loftsíu | Tímamælir |
Vísir fyrir hitastig
glussaolíu |
Staðsetningarljós |
| ŀ₽I | SS | |||
| Stýrisháttur |
Loftræstivifta í öku-
mannshúsi |
Lyftipunktur | Flutningsháttur | Aðvörunarblikkljós |
| *** | ||||
|
Stöðugt
gegnumflæði olíu |
Aukavökvaleiðsla | Loftkæling | Eldsneytislok | Glussaolía |
| Vinnuljós |
¥
¥ Vélbúnaður |
Skyggður merkimiði táknar að hann er ekki í augsýn þ.e. undir hlíf.
Notið myndirnar á þessum síðum til að ganga úr skugga um að allir merkimiðar séu læsilegir og á sínum stað.
Taflan hér á eftir gefur upp magn svo og lýsingu.
| Tilv. | Merkimiði | Kóði | Lýsing | Magn |
|---|---|---|---|---|
| 1 | 09.4618.1398 | Notkun öryggispinna | 1 | |
| 2 | 09.4618.1375 |
Fara skal eftir sameiginlegri afkastagetu
lyftarans og aukabúnaðar hans. |
1 | |
| 3 |
P= 4.5 bar
65 psi |
09.4618.0061 |
Límmiði loftþrýstingur í dekkjum
P= 4.5 bar / 65 psi |
4 |
| 4 | 09.4618.0918 | Hætta af fallandi hlutum | 3 | |
| 5 | 09.4618.0919 | Hætta á að klemmast | 4 | |
| 6 | 104 dB | 09.4618.0257 | Hljóðaflsstig sem ábyrgð er tekin á | 1 |
| 7 | 09.4618.0920 | Aðgengi að hólfum | 1 | |
| 8 | 2.500 kg | 09.4616.0102 | Hámarks afkastageta | 1 |
| Tilv. | Merkimiði | Kóði | Lýsing | Magn |
|---|---|---|---|---|
| 9 | TPS TP4 TP3 TP2 TP1 | 09.4618.0786 | Merkimiði - prófun á tengigáttum | 1 |
| 10 | 09.4618.0776 | Merkimiði - aflæsing efri hurðar að innan | 1 | |
| 11 | 09.4618.1606 | Stjórnstöng fyrir GTH-2506 | 1 | |
| 12 | 09.4618.0921 |
Merkimiði - notið takmarkanir í grennd
við raflínur |
1 | |
| 13 | 09.4618.0792 | Merkimiði - vélarhlíf lokast | 1 | |
| 14 | 09.4618.0922 | Hætta á að klemmast | 6 | |
|
15
16 17 |
Genîe |
09.4618.0240
09.0803.0424 09.4618.0242 |
Skraut - GENIE kennimerkið |
1
1 1 |
|
18
19 |
Genîe.GTH-2506 |
09.4618.0390
09.4618.0930 |
Skraut - GENIE GTH-2506 |
2
1 |
| Tilv. | Merkimiði | Kóði | Lýsing | Magn |
|---|---|---|---|---|
| 20 | 09.4618.0923 | Brunahætta | 2 | |
| 21 | 09.4618.0924 | Bruna-/sprengihætta | 1 | |
| 22 | 09.4618.0925 | Hætta á að klemmast | 1 | |
| 23 | 09.4618.0926 | Bannað að vera með farþega | 1 | |
| 24 | 09.4618.0927 | Brunahætta | 1 | |
| 25 | Certain Contraction | 09.4618.0916 | Lyftipunktur | 4 |
| 26 | 0.413.007 | 09.4618.0917 | Eldsneytislok | 1 |
| 27 | 09.4618.0928 | Glussaolía | 3 | |
| 28 | 09.4618.0949 | Merkimiði - var- og rafliðatafla | 1 |
| Tilv. | Merkimiði | Kóði | Lýsing | Magn |
|---|---|---|---|---|
| 29 | a de la de | 09.4618.1001 | Merkimiði - Viðhaldshlíf | 1 |
| 30 | 09.4618.1025 | Merkimiði - aflæsing efri hurðar að utan | 1 | |
| 31 | 09.4618.0986 | Hætta á að klemmast | 1 | |
| 32 | 09.4618.1030 |
Merkimiði - var- og rafliðatafla
ökumannshúss |
1 | |
| 33 | 09.4618.1256 | Leiðbeiningar - Neyðarútgangur | 1 | |
| 34 | 09.4618.1331 | Straumloka rafgeymis | 1 | |
| 35 | 09.4618.1423 | Hætta vegna þrýstingssafnara | 1 |
| Tilv. | Merkimiði | Kóði | Lýsing | Magn |
|---|---|---|---|---|
| 36 |
ETELLA MARCIA SUERIDON
BLOCORE MECCANOMENTE LE ATREZZATURE DI JONO RUCORE L'RUSARTE STRUCCUM MELLA ROBZIONE COTTALE "SOLO RUCTE ANTERIOR" RUCORE L'RUSARTE STRUCCUMITOR" BULLAGETTO STIPACH ROBZIONE L'RUSARTE STRUCCUMITOR" BULLAGETTO STIPACH BARNIS |
09.4618.1029 |
Merkimiði - aðvaranir um akstur á vegum
(eingöngu fyrir lyftara sem ætlaðir eru fyrir Ítalíumarkað. |
1 |
| 37 | 09.4618.1419 | 09.4618.1419 | Lífbrjótanleg glussaolía (valkostur) | 2 |
| 38 | 09.4618.1458 | Velta | 2 | |
| 39 | 5.5 TELE 1645 | 09.4618.1645 | Aftenging hleðslutakmörkunar | 1 |
| А | 1 | Gagnaplata lyftarans. Auðkenniplatan inniheldur helstu auðkennisgögn lyftarans. | 1 | |
| в | 1 |
Gagnaplata fyrir gaffla. Platan sýnir
helstu auðkennisgögn gafflanna sem eru ásettir á lyftarann. |
1 | |
| С | 09.0803.0357 | Gráðuhalli bómu | 1 | |
| D | O DATI CMOLOGIZZONE STRADALE O VI VI O VI O O VI | 09.4616.0000 |
Gagnaplata vegnaaksturs á vegum.
Platan inniheldur helstu gögn varðandi akstur á vegum svo og þyngd viðkomandi gerðar af lyftara (aðeins fyrir lyftara sem ætlaðir eru á Ítalíumarkað). |
1 |
Skyggður merkimiði táknar að hann er ekki í augsýn þ.e. undir hlíf.
Notið myndirnar á þessum síðum til að ganga úr skugga um að allir merkimiðar séu læsilegir og á sínum stað.
Taflan hér á eftir gefur upp magn svo og lýsingu.
| Tilv. | Merkimiði | Kóði | Lýsing | Magn |
|---|---|---|---|---|
| 1 | 09.4618.1398 | Notkun öryggispinna | 1 | |
| 2 | 09.4618.1375 |
Fara skal eftir sameiginlegri afkastagetu
lyftarans og aukabúnaðar hans. |
1 | |
| 3 |
P= 5.5 bar
80 psi |
09.4618.0547 |
Límmiði loftþrýstingur í dekkjum
P= 5,5 bör / 80 psi |
4 |
| 4 | 09.4618.0918 | Hætta af fallandi hlutum | 3 | |
| 5 | 09.4618.0919 | Hætta á að klemmast | 4 | |
| 6 | 09.4618.0563 | Hljóðaflsstig sem ábyrgð er tekin á | 1 | |
| 7 | 09.4618.0920 | Aðgengi að hólfum | 1 | |
| 8 | 3000 kg | 09.4616.0002 | Hámarks afkastageta | 1 |
| Tilv. | Merkimiði | Kóði | Lýsing | Magn |
|---|---|---|---|---|
| 9 | TPS TP4 TP3 TP2 TP1 | 09.4618.0786 | Merkimiði - prófun á tengigáttum | 1 |
| 10 | 09.4618.0776 | Merkimiði - aflæsing efri hurðar að innan | 1 | |
| 11 | 09.4618.1606 | Límmiði fyrir stjórnstöng fyrir GTH-3007 | 1 | |
| 12 | 09.4618.0921 |
Merkimiði - notið takmarkanir í grennd
við raflínur |
1 | |
| 13 | 09.4618.0792 | Merkimiði - vélarhlíf lokast | 1 | |
| 14 | 09.4618.0922 | Hætta á að klemmast | 6 | |
|
15
16 17 |
Genîe. |
09.4618.0240
09.0803.0529 09.4618.0242 |
Skraut - GENIE kennimerkið |
1
1 1 |
| Tilv. | Merkimiði | Kóði | Lýsing | Magn |
|---|---|---|---|---|
|
18
19 20 |
Genîe.gth-3007 |
09.4618.0484
09.4618.0485 09.4618.0984 |
Skraut - GENIE GTH-3007 |
1
1 1 |
| 21 | 09.4618.0924 | Bruna-/sprengihætta | 1 | |
| 22 | 09.4618.0925 | Hætta á að klemmast | 1 | |
| 23 | 09.4618.0926 | Bannað að vera með farþega | 1 | |
| 24 | 09.4618.0927 | Brunahætta | 1 | |
| 25 | 09.4618.0916 | Lyftipunktur | 4 | |
| 26 | CO 401 E COTT | 09.4618.0917 | Eldsneytislok | 1 |
| 27 | 09.4618.0928 | Glussaolía | 3 | |
| 28 | 09.4618.0949 | Merkimiði - var- og rafliðatafla | 1 | |
| 29 | Let to | 09.4618.1001 | Merkimiði - Viðhaldshlíf | 1 |
| Tilv. | Merkimiði | Kóði | Lýsing | Magn |
|---|---|---|---|---|
| 30 | 09.4618.1025 | Merkimiði - aflæsing efri hurðar að utan | 1 | |
| 31 | 09.4618.0986 | Hætta á að klemmast | 1 | |
| 32 | 09.4618.0923 | Brunahætta | 2 | |
| 33 | 09.4618.1385 | Merkimiði - leiðbeiningar um tannhjól | 1 | |
| 34 | 09.4618.1030 |
Merkimiði - var- og rafliðatafla
ökumannshúss |
1 | |
| 35 | 09.4618.1256 | Leiðbeiningar - Neyðarútgangur | 1 | |
| 36 | 09.4618.1331 | Straumloka rafgeymis | 1 | |
| 37 | 09.4618.1423 | Hætta vegna þrýstingssafnara | 1 |
| Tilv. | Merkimiði | Kóði | Lýsing | Magn |
|---|---|---|---|---|
| 38 |
ETELLIMECH SUITTUCK
ISLOCKIE MECCHONOMERIE LE ATTERZATURE DI LADRO RUDARE L BLETTORE STRUCAUM HELLA POSIZIONE CONTRALE "SOLD RUDTE ANTERORM" POSIZIONARE L PLEANTE "STRUCACUNTERS" SULLASSITTO "STRUCK" SA 454.102 |
09.4618.1029 |
Merkimiði - aðvaranir um akstur á vegum
(eingöngu fyrir lyftara sem ætlaðir eru fyrir Ítalíumarkað. |
1 |
| 39 | 09.4518.1419 | 09.4618.1419 | Lífbrjótanleg glussaolía (valkostur). | 2 |
| 40 | 09.4618.1458 | Velta | 2 | |
| 41 | 5 TE 1645 | 09.4618.1645 | Aftenging hleðslutakmörkunar | 1 |
| А | 1 | Gagnaplata lyftarans. Auðkenniplatan inniheldur helstu auðkennisgögn lyftarans. | 1 | |
| в | 1 |
Gagnaplata fyrir gaffla. Platan sýnir
helstu auðkennisgögn gafflanna sem eru ásettir á lyftarann. |
1 | |
| С | 09.0803.0357 | Gráðuhalli bómu. | 1 | |
| D | Detter conductationer stratedute O Via | 09.4616.0000 |
Gagnaplata VegnaAksturs á Vegum.
Platan inniheldur helstu gögn varðandi akstur á vegum svo og þyngd viðkomandi gerðar af lyftara (aðeins fyrir lyftara sem ætlaðir eru á Ítalíumarkað). |
1 |
Á lyftaranum hefur verið komið fyrir ýmsum öryggisbúnaði. Alls ekki má eiga við þennan búnað né fiarlæqia hann.
Farið reglulega yfir virkni þessa búnaðar. Ef bilanir eiga sér stað þarf að hætta störfum án tafar og skipta út hinum bilaða búnaði.
Varðandi eftirlit, sjá kaflann "Viðhald"
Kerfið til að takmarka kraftvægi hefur verið þróað til að auðvelda ökumanninum að viðhalda lengdarstöðugleika
lyftarans. Gefið er til kynna með hljóðmerkjum og sjónrænum skilaboðum ef farið er nálægt ystu mörkum á lengdarstöðugleika hans.
Þetta getur þó ekki komið í staðinn fyrir reynslu ökumannsins sjálfs. Það er undir notandanum komið að nýta sér nauðsynlegar öryggisráðstafanir til að vinna innan skráðra afkastamarka lyftarans.
Þessi örrofi er staðsettur inni í sætispúðanum og kemur í veg fyrir allar hreyfingar lyftarans ef ökumaðurinn situr ekki rétt í ökumannssætinu.
Sé ekki farið að í samræmi við leiðbeiningar og öryggisreglur í þessari notendahandbók getur það valdið banaslysi eða alvarlegu líkamstjóni.
Notið ekki lyftarann nema:
Prófið alltaf aðgerðir lyftarans fyrir notkun. Farið yfir vinnusvæðið.
5. Notið lyftarann aðeins í tilætluðu augnamiði.
Flest slys eiga sér stað við störf, viðgerðir eða viðhald á lyfturum og orsakir þeirra eru að ekki er farið eftir grundvallarreglum um öryggi.
Þess vegna er nauðsynlegt að halda stöðugt vöku sinni fyrir hugsanlegum hættum og áhrifum þeirra aðgerða sem framkvæmdar eru með lyftaranum.
Ef þið þekkið hættulegar aðstæður getið þið komið í veg fyrir slys!
Leiðbeiningarnar í þessari handbók eru þróaðar af TEREXLIFT. Með þeim eru ekki útilokaðar aðrar öruggar og hentugri aðferðir við uppsetningu, notkun og viðhald lyftarans þar sem tekið er tillit til þess rýmis og úrræða sem er fyrir hendi.
Ef þið ákveðið að fara eftir öðrum leiðbeiningum en þeim sem gefnar eru í þessari handbók er nauðsynlegt að:
Ökumenn sem nota lyftarann reglulega eða við og við (þ.e. vegna flutninga) þurfa að uppfylla eftirfarandi kröfur: Heilsa:
Fyrir notkun lyftarans og meðan á notkun hans stendur skulu þeir ekki neyta áfengis, lyfja eða annarra efna sem geta haft áhrif á líkama þeira eða huga og þar af leiðandi á starfsgetu þeirra.
Þeir þurfa að hafa góða sjón, heyrn, samhæfingu og hæfileika til að framkvæma allar nauðsynlegar aðgerðir á öruggan hátt í samræmi við fyrirmæli í þessari notendahandbók.
Þeir þurfa að vera búnir hæfileika til að gera sér grein fyrir og fara eftir gildandi reglum, reglugerðum og öryggisráðstöfunum. Þeir skulu vera gætnir að eðlisfari og beita skynsemi í eigin þágu svo og annarra
og hafa vilja til að vinna verkin rétt og á ábyrgan hátt. Tilfinningalegt ástand:
Þeir skulu halda ró sinni og ávallt vera færir um að meta eigið líkamlegt og andlegt ástand.
Þeir þurfa að lesa og kynna sér vandlega þessa notendahandbók, töflur og skýringarmyndir svo og auðkenniplötur og viðvörunarmerki. Þeir skulu vera hæfir og biálfaðir í notkun véla.
Ökumaðurinn skal hafa ökuleyfi (eða ökuskírteini) samkvæmt landslögum í því landi sem lyftarinn er notaður. Hafið samband við viðkomandi þar til bær yfirvöld. Á Ítalíu þarf ökumaður hafa náð 18 ára aldri.
Starfsmenn þeir sem hafa með höndum viðhald lyftarans skulu vera hæfir, með sérþekkingu á viðhaldi á lyfturum með skotbómu og uppfylla eftirfarandi kröfur: Líkamlegt ástand:
Þeir þurfa að hafa góða sjón, heyrn, samhæfingu og hæfileika til að framkvæma allar viðhaldsaðgerðir á öruggan hátt í samræmi við fyrirmæli í þessari notendahandbók.
Þeir þurfa að vera búnir hæfileika til að gera sér grein fyrir og fara eftir gildandi reglum, reglugerðum og öryggisráðstöfunum. Þeir skulu vera gætnir að eðlisfari og beita skynsemi í eigin þágu svo og annarra og hafa vilja til að vinna verkin rétt og á ábyrgan hátt.
Þeir þurfa að lesa þessa og kynna sér vandlega þessa notendahandbók, töflur og skýringarmyndir svo og auðkenniplötur og viðvörunarmerki. Þeir skulu vera hæfir og þjálfaðir í notkun véla.
Frá tæknilegu sjónarmiði er venjulegt viðhald lyftarans ekki flókin aðgerð og ökumaður lyftarans getur framkvæmt það einnig ef hann hefur undirstöðuþekkingu á vélum.
Ökumenn skulu nota hentugan hlífðarfatnað við störf sín ein einkum við viðhald og viðgerðir á lyftaranum:
Notið aðeins viðurkennd vinnuföt í góðu ástandi.
Við sérstök vinnuskilyrði skal nota eftirfarandi persónuhlífar:
Ávallt skal taka tillit til sérstakra einkenna vinnustaðarins:
Athugið alltaf vinnusvæðið og berið saman við málstærðir lyftarans í hinum mismunandi uppsetningum.
Lyftarinn er ekki einangraður frá rafmagni og gefur ekki vernd fyrir snertingu eða grennd við raflínur.
Ávallt skal halda sig í öruggri fjarlægð frá skotbómunni og farminum sem lyft er. Hætta af völdum rafmagns!
Haldið ykkur frá lyftaranum ef hún kemst í snertingu við raflínur. Starfsmenn á jörðu mega aldrei snerta eða nota lyftarann fyrr en rafmagn befur verið tekið af raflínum
|
SNEF
VALE |
RTIN
DIÐ S |
g við
Slysui |
RAF
M Eł |
LÍNUR G
DA DAU |
GET
DA |
UR | |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
|
HAFIE
AÐ RA EÐA F LYFTA |
HAFIÐ ÁVALLT SAMBAND VIÐ EIGANDA
AÐ RAFLÍNUM. AFTENGJA ÞARF RAFSPENNU EÐA FÆRA RAFLÍNURNAR ÁÐUR EN NOTKUN LYFTARANS HEFST |
||||||
| NAUĐ | SYNL | EGT FR | ÍBIL | VIÐ RAFLÍI | NUR | MEÐ SPI | ENNU |
| 0 | til | 50 | kV | 10 | ft | 3.00 | т |
| 50 | til | 200 | kV | 15 | ft | 4.60 | m |
| 200 | til | 350 | kV | 20 | ft | 6.10 | m |
| 350 | til | 500 | kV | 25 | ft | 7.62 | m |
| 500 | til | 750 | kV | 35 | ft | 10.67 | т |
| 750 | ŧil | 1000 | W | 45 | ff | 12 72 | |
Notið aldrei lyftarann í óveðri.
Ökumaðurinn þarf að hafa fulla yfirsýn við notkun lyftarans.
Áður en aðgerð hefst þarf að gera eftirfarandi varúðarráðstafanir:
Fyrst og fremst þarf að tryggja að viðhaldsverk hafi verið unnin af kostgæfni í samræmi við ákveðna áætlun.
Setjið lyftarann upp fyrir notkun og hreyfið hann til. Notið sérsaka hallamælinn hægra megin við ökumannssætið til að aðgæta hvort lyftarinn sé í láréttri stöðu áður en hann er tekin í notkun.
Við störf og sérstaklega við viðhald þarf að gæta sérstaklega að eftirfarandi atriðum:
Þegar farið er inn eða út úr ökumannsklefanum eða öðrum hlutum sem eru hátt uppi skal aldrei snúa í þá bakinu.
Aðeins þar til bærir starfsmenn skulu sinna viðgerðum á vökvakerfinu.
Vökvakerfið er með þrýstingsgeyma. Ef þrýstingi er ekki hleypt alveg af þessum þrýstingsgeymum gætuð þið eða aðrir orðið fyrir alvarlegum slysum. Til að framkvæma þetta þarf að stöðva vélina og stíga á hemlafetillinn 8/10 sinnum.
HÆTTURÍSAMBANDIVIÐLLMI(HLEÐSLUMÆLI)/ LLMC (kraftvægistakmörkun)
LLMI/LLMC (hleðsluálagsmælir/takmörkun kraftvægis starfar aðeins í samræmi við hönnunarforskriftir:
LLMI kerfið varar ökumann aðeins við þegar ófullnægjandi stöðugleiki er á lengdarplani áfram.
LLMI/LLMC kerfið er ekki ætlað til að gefa viðvörun um hættuna á að velta ef um er að ræða:
Lagfæringar sem hafa áhrif á stillingar LLMI/LLMC skulu aðeins framkvæmdar af þjálfuðum starfsmönnum.
Helstu hlutar lyftarans eru færanlegur undirvagn sem er útbúinn með ökumannshúsi og skotbómu með sveigjanlegum útbúnaði til að meðhöndla farm sem ekki er þyngri en afkastageta lyftarans segir til um.
Vélræn orka sem er nauðsynleg til að knýja lyftarann og búnaðinn fyrir meðhöndlun á farmi er fengin með dísilvél sem er ísett hægra megin á lyftaranum og stjórnað af eldsneytisgjöf sem er inni í ökumannshúsinu.
Dísilolían sem knýr vélina er geymd í plasttanki sem er aftan á undirvagninum, beint fyrir neðan liðamótin á skotbómunni. Vélin knýr tvær vökvadælur.
Stærri dælan er bulluknúin dæla með breytilegt slagrými og er tengd beint við kasthjólshúsið og er tengd með vökvabúnaði við bulluknúinn mótor með breytilegt slagrými sem myndar nauðsynlegt
snúningsátak fyrir kraftyfirfærslu lyftarans.
Þessar tvær dælur eru helstu hlutar vokvaknuinnar skiptingar sem er vélrænt tengd við ása og hjól lyftarans. Í meginatriðum er vökvamótorinn tengdur beint við miðjan framásinn sem er síðan tengdur við
afturásinn og þannig myndast 4X4 drif á öllum hjólum. Öll fjögur hjólin eru með hjólbarða sem henta til notkunar á lvftaranum við allar bær vinnuaðstæður sem
þessi gerð er hugsuð fyrir og geta borið hámarkshleðslu sem myndast af þyngd lyftarans og farmþunga hans. Seinni tannhjólaknúna dælan er tengd beint aftan
við þá stærri og er vélrænt tengd við hana með drifskafti og myndar hún flæði og þrýsting til að knýja skotbómuna og búnaðinn til að meðhöndla farm með aukabúnaði og knýja stjórnkerfi lyftarans.
Þessar tvær dælur eru tengdar við olíusogleiðslur sem eru í sambandi við glussaolíutank undir miðjum undirvagni lyftarans.
Þessi tankur sem er úr stáli er einnig með olíusíukerfi (útskiptanlegt) vísa fyrir olíustöðu og olíulok.
Vélinni og dælunum tveimur er komið fyrir í hentugu vélarrými sem samanstendur af neðra hólfi úr stáli og efri hluta sem er vélarhlíf og hægt er að opna vegna bjónustuverka í vélarrýminu.
Vélarrýmið er einnig með kæli fyrir vélina og vökvakerfið, þenslutank kælikerfisins, loftinntak og loftsíu, rafal, rafgeymi og síur fyrir eldsneyti og vélarolíu.
Hljóðkútur í afgaskerfi er á bak við vélarrýmið og felldur inn í hægri hlið undirvagnsins.
Skotbóman sem er tengd með hjörum aftan á undirvagninum er aðallega gerð úr tveimur stálprófílum með ferkantað þversnið og með búnað til meðhöndlunar á farmi til að koma farmi fyrir og taka hann niður svo og flytja hann milli staða.
Ytri hlutinn er festur með hjörum ofarlega aftan á undirvagninum og hún er færð til með vökvatjakki sem er tengdur milli neðra yfirborðs hans og botns undirvagnsins fyrir miðju.
Þegar þessi tjakkur færist út og inn veldur hann því að ytri hluti bómunnar snýst milli markanna bóma upp og bóma niður.
Innri hluti bómunnar getur framlengst með tilliti til þeirrar ytri með skotbómutjakki sem er komið fyrir innan í bómunni.
Efst á innri hlutanum er komið fyrir framlengingu með búnaði til að meðhöndla farm með snúningsfestingu sem auðvelt er að tengja við margvíslegan aukabúnað og sem er knúinn af sérstökum tjakki.
Auðvelt er að skipta um mismunandi gerðir af aukabúnaði fyrir lyftarann og er hann tryggður með vélknúnum læsipinna (staðalbúnaður) eða með vökvaknúnum læsi/aflæsitjakk.
Bómutjakkarnir sem lýst er hér að framan eru knúnir gegnum aðalloka sem er rafstýrt með stýripinna sem er í ökumannshúsinu. Önnur helstu stjórntæki sem eru
í ökumannshúsinu eru stýri (til að stýra lyftaranum), aksturshemill og rofi til að virkja stöðuhemilinn.
Stýrishjólið er tengt vélrænt við stýrieiningu sem knýr stýritjakkana en þeim er komið fyrir á fram- og afturásum lyftarans á þann hátt að stýrishornið er í hlutfalli við hvernig stýrishjólinu er snúið.
Aksturshemlafetillinn er tengdur við hemladælu sem myndar þrýsting í samræmi við hve fast er stigið á fetilinn og knýr vökvaþrýsting sem virkar á hemladiska aksturshemlanna (vothemla) sem eru innan á framásnum og virkar á innri sköft ássins. Sama diskahemlasett er notað af stöðuhemlinum
sama diskanemiasett er notað af stöðuneminum gegnum rofa í mælaborði ökumannshússins. Ökumannshúsið er alveg lokað og með framrúðu
og gler til að hlífa ökumanni og gefa honum sem best útsýni.
Ökumaðurinn situr í bólstruðu og stillanlegu sæti og stjórnar lyftaranum með stjórntækjum sem er komið fyrir inni í ökumannshúsinu.
Sérstaktmælaborðer útbúið með öllum nauð synlegum stjórntækjum og mælum til að hægt sé að stjórna lyftaranum rétt og örugglega.
Helstu hlutar lyftarans eru færanlegur undirvagn sem er útbúinn með ökumannshúsi og skotbómu með sveigjanlegum útbúnaði til að meðhöndla farm sem ekki er þyngri en afkastageta lyftarans segir til um.
Vélræn orka sem er nauðsynleg til að knýja lyftarann og búnaðinn fyrir meðhöndlun á farmi er fengin með dísilvél sem er ísett hægra megin á lyftaranum og stjórnað af eldsneytisgjöf sem er inni í ökumannshúsinu.
Dísilolían sem knýr vélina er geymd í plasttanki sem er aftan á undirvagninum, beint fyrir neðan liðamótin á skotbómunni. Vélin knýr tvær vökvadælur.
Stærri dælan er bulluknúin dæla með breytilegt slagrými og er tengd beint við kasthjólshúsið og er tengd með vökvabúnaði við bulluknúinn mótor með breytilegt slagrými sem myndar nauðsynlegt snúningsátak fyrir kraftyfirfærslu lyftarans.
Þessar tvær dælur eru helstu hlutar vökvaknúinnar skiptingar sem er vélrænt tengd við ása og hjól lyftarans. Í meginatriðum er vökvamótorinn tengdur beint við vélrænan tveggja-gíra gírakassa við miðjan framáslinn sem er síðan tengdur við afturásinn og bannig myndast 4X4 drif á öllum hjólum.
Öll fjögur hjólin eru með hjólbarða sem henta til notkunar á lyftaranum við allar þær vinnuaðstæður sem þessi gerð er hugsuð fyrir og geta borið hámarkshleðslu sem myndast af þyngd lyftarans og farmþunga hans. Seinni tannhjólaknúna dælan er tengd beint aftan við þá stærri og er vélrænt tengd við hana með drifskafti og myndar hún flæði og þrýsting til að knýja skotbómuna og búnaðinn til að meðhöndla farm með aukabúnaði og knýja stjórnkerfi lyftarans.
Þessar tvær dælur eru tengdar við olíusogleiðslur sem eru í sambandi við glussaolíutank undir miðjum undirvagni lyftarans.
Þessi tankur sem er úr stáli er einnig með olíusíukerfi (útskiptanlegt) vísa fyrir olíustöðu og olíulok.
Vélinni og dælunum tveimur er komið fyrir í hentugu vélarrými sem samanstendur af neðra hólfi úr stáli og efri hluta sem er vélarhlíf og hægt er að opna vegna þjónustuverka í vélarrýminu.
Vélarrýmið er einnig með kæli fyrir vélina og vökvakerfið, þenslutank kælikerfisins, loftinntak og loftsíu, rafal, rafgeymi og síur fyrir eldsneyti og vélarolíu. Hljóðkútur í afgaskerfi er á bak við vélarrýmið og felldur inn í hægri hlið undirvagnsins.
Skotbóman sem er tengd með hjörum aftan á undirvagninum er aðallega gerð úr tveimur stálprófílum með ferkantað þversnið og með búnað til með höndlunar á farmi til að koma farmi fyrir og taka hann niður svo og flytja hann milli staða.
Ytri hlutinn er festur með hjörum ofarlega aftan á undirvagninum og hún er færð til með vökvatjakki sem er tengdur milli neðra yfirborðs hans og botns undirvagnsins fyrir miðju.
Þegar þessi tjakkur færist út og inn veldur hann því að ytri hluti bómunnar snýst milli markanna bóma upp og bóma niður.
Innri hluti bómunnar getur framlengst með tilliti til þeirrar ytri með skotbómutjakki sem er komið fyrir innan í bómunni.
Efst á innri hlutanum er komið fyrir framlengingu með búnaði til að meðhöndla farm með snúningsfestingu sem auðvelt er að tengja við margvíslegan aukabúnað og sem er knúinn af sérstökum tiakki.
Auðvelt er að skipta um mismunandi gerðir af aukabúnaði fyrir lyftarann og er hann tryggður með vélknúnum læsipinna (staðalbúnaður) eða með vökvaknúnum læsi/aflæsitjakk.
Bómutjakkarnir sem lýst er hér að framan eru knúnir gegnum aðalloka sem er rafstýrt með stýripinna sem er í ökumannshúsinu. Önnur helstu stjórntæki sem eru
í ökumannshúsinu eru stýri (til að stýra lyftaranum), aksturshemill og rofi til að virkja stöðuhemilinn.
Stýrishjólið er tengt vélrænt við stýrieiningu sem knýr stýritjakkana en þeim er komið fyrir á fram- og afturásum lyftarans á þann hátt að stýrishornið er í hlutfalli við hvernig stýrishjólinu er snúið.
Aksturshemlafetillinn er tengdur við hemladælu sem myndar þrýsting í samræmi við hve fast er stigið á fetilinn og knýr vökvaþrýsting sem virkar á hemladiska aksturshemlanna (vothemla) sem eru innan á framásnum og virkar á innri sköft ássins.
Sama diskahemlasett er notað af stöðuhemlinum gegnum rofa í mælaborði ökumannshússins ásamt skiptirofa fyrir rafrænan tveggia gíra gírkassa.
Ökumannshúsið er alveg lokað og með framrúðu og gler til að hlífa ökumanni og gefa honum sem best útsýni.
Ökumaðurinn situr í bólstruðu og stillanlegu sæti og stjórnar lyftaranum með stjórntækjum sem er komið fyrir inni í ökumannshúsinu.
Sérstaktmælaborðer útbúiðmeðöllum nauðsynlegum stjórntækjum og mælum til að hægt sé að stjórna lyftaranum rétt og örugglega.
Vörulyftararnir hafa verið hannaðir og framleiddir til að lyfta, meðhöndla og flytja til afurðir úr landbúnaði og iðnaði með notkun sérstaks aukabúnaðar sem framleiddur er af TEREXLIFT (sjá kaflann
Öll önnur notkun telst andstæð tilætluðum tilgangi og er því óviðeigandi.
Skilyrði fyrir því að notkun tækisins sé leyfð er að farið sé í einu og öllu að í samræmi við þá notkun, viðhald og viðgerðir lyftarans sem framleiðandi tilgreinir.
Aðeins þeir starfsmenn sem eru kunnugir einkennum lyftarans og öryggisreglna í sambandi við hann skulu nota og þjónusta hann.
Einnig er skilyrði að farið sé að í samræmi við löggjöf um öryggi á vinnustað, að sinnt sé varúðarráðstöfunum
varðandi öryggi og heilsuvernd svo og öllum staðbundnum og innlendum umferðarreglum.
Lyftarann má nota í íbúðar- og iðnaðarhverfum, léttum iðnaði og iðnaði.
Algerlega er bannað að gera breytingar á lyftaranum eða framkvæma önnur inngrip en í sambandi við reglubundið viðhald hans. Allar breytingar
á lyftaranum sem ekki eru framkvæmdar af TEREXLIFT eða samþykktum stuðningsaðila leiðir sjálfkrafa til ógildingar á samræmisyfirlýsingu lyftarans skv. tilskipun 2006/42/EC.
Vinsamlegast athugið þann aukabúnað sem fáanlegur er fyrir lyftarann.
Óviðeigandi notkun merkir notkun lyftarans miðað við vinnureglur sem ekki eru í samræmi við fyrirmæli í þessari handbók og það getur almennt valdið hættu fyrir bæði ökumenn og vegfarendur.
Hér eru tilgreindar algengustu og hættulegustu
Rofi með þrjár stillingar:
Rofi með þrjár stillingar með lás í hlutlausri stöðu:
Þegar ýtt er á enda stangarinnar fer flautan í gang óháð öðrum forstilltum aðgerðum.
Ýtið ytri hluta stangarinnar inn til að beina vatnsbunu á rúðu ökumannshússins.
Ljós:
Framrúðuþurrkan er notuð með því að snúa enda sveifarinnar í eina af þremur stellingum:
Stillið sveifina í staðsetningu 1 til að gefa til kynna beygju til vinstri og í staðsetningu 2 til að gefa til kynna beygju til hægri.
Stígið varlega á hemlafetilinn til að hægja á lyftaranum og stöðva hann. Fetillinn virkar á framásinn.
Ef stigið er á hemlafetilinn í botn endurstillist slagrými afldrifsdælunnar og hemlunin verður mun öflugri.
Stöðuhemillinn er af neikvæðri gerð sem felst í því að
hann verður virkur sjálfkrafa þegar vélin er stöðvuð. Ef vél lyftarans er endurræst er stöðuhemillinn aflæstur með því að ýta á þrýstihnappinn 19 .
Til að stöðva lyftarann án þess að drepa á vélinni er ýtt á þrýstihnappinn 19 til að setja stöðuhemilinn á og ýta aftur á hann til að aftengja hemilinn.
Þegar vélin er gangsett kviknar á ljósi þrýstihnappsins! Appelsínugula ljósið efst á þrýstihnappnum og aðvörunarljósið í mælaborðinu gefa til kynna að stöðuhemillinn sé virkur.
Notiðaldrei stöðuhemilinn til að hægja á lyftaranum nema um neyðarástand sé að ræða. Það gæti dregið úr afköstum hemlanna.
Þrýstingur hennar stjórnar snúningshraða vélarinnar og vinnslu lyftarans. Á honum neðanverðum er stillanlegt hak.
Þegar vélin er gangsett kviknar sjálfkrafa ljós á öllum þrýstihnöppunum!
Einungis ef kviknar á appelsínugula ljósinu ofan á hnappnum sést hvort kerfið sé virkt.
Þrýstihnappur með appelsínugulan glæran topp með tvær stöðugar stillingar.
Áður en stillt er í vegahátt þarf að jafna afturhjól lyftarans
Þrýstihnappur með rauðum glærum toppi sem er notaður til að skipta í 1. eða 2. gír. Til að velja æskilegan hraða er ýtt á hnappinn, hvert skipti samsvara vali á nýjum gír.
0 engin hraðabreyting
Skipt í nýjan gír
Þetta val er gefið til kvnna með aðvörunarliósunum 11.15 og 11.16 sem kvikna í samræmi við hvaða gír var skipt í (11.15 fyrir fyrsta gír: 11.16 (fyrir annan gír).
Til að velja nýjan hraða þarf að gæta að hvort lvftarinn sé ekki á hrevfingu og að valstöngin fyrir áfram/afturábak gírinn sé í hlutlausri stöðu.
20 Rofi fvrir stýrishátt
Þriggia staðsetninga rofi til að velia stýrishátt:
Þessi skynjari er tengdur við aðvörunarljós 11.12 og sýnir hvenær afturhiólin eru jöfnuð samsíða. Stillið rofann fyrir stýrishátt í stillingu 0 og snúið stýrishjólinu: þegar afturhjólin eru jöfnuð samsíða 11.12kviknar á appelsínugula aðvörunarliósinu.
Stöðugt gegnumflæði olíu
Stillið viðnám fyrir stöðuat gegnumflæði olíu í miðstellingu áður en ýtt er á gegnumflæðishnappinn 18 Viðnám fvrir stöðugt gegnumflæði olíu
bví að snúa viðnáminu réttsælis brevtist flæðið í rásinni sem veitir olíu í leiðslurnar fyrir hreyfingar aukabúnaðar í aðra hvora áttina.
Athuaið hvort leiðslur séu rétt tenadar við aukabúnaðinn áður en kerfið fyrir stöðugt gegnumflæði olíu (hnappur + viðnám) er virkjað. Kerfið fvrir stöðugt gegnumflæði olíu getur valdið því að aukabúnaðurinn aftengist af slysni ef aukabúnaðurinnertengdurviðhraðtengingartjakkinn en örvaaispinninn er ekki rétt festur.
Þrýstihnappur með appelsínugulan glæran topp með tvær stöðugar stillingar. Ýtt er á þennan hnapp til að stilla vökvarásina sem knýr aukabúnaðinn með viðhótarlaiðelum
Rofinn er með af-á stillingu, hann kveikir á báðum
stefnuljósum samtímis. Þegar kveikt er á aðvörunarblikkljósinu byrjar rofinn og stefnuljósin að blikka.
Ef vtt er á bennan rofa stöðvast vél lvftarans.
Áður en lyftarinn er gangsettur á ný þarf að endurstilla þrýstirofann með því að snúa honum réttsælis.
Aftenging hleðslutakmörkunar er aftengd með lykilvalrofanum undir hlífinni 15 , sjá sérstakan lið í "Notendaleiðbeiningunum".
Ef kerfið fyrir hleðslutakmörkun er aftengt getur það valdið því að lyftarinn velti og alvarlegt líkamstjón hljótist af.
0 Viftan OFF
2 Hár hraði
Rofi með þrjár stillingar hægra megin á mælaborðinu:
0 ljós OFF
1 Staðsetningarliós ON
2 Lág liós ON
Rofi með tvær stillingar:
0 ljós OFF
Rofi með tvær stillingar:
0 loftkæling OFF
1 loftkæling ON
Rofi með tvær stillingar. Ef þrýst ér á þennan rofa tengist vökvarás fyrir hrevfingar aukabúnaðar sem er með viðbótar vökvaleiðslur.
0 Olía til stýritiakks aukabúnaðar
1 Olía til aukabúnaðar
Hnappurinn er neðst á sökkliökumannssætisins, með honum er stillt innstrevmi heits lofts inn í ökumannshúsið.
Þessi mælir sýnir hitastigið á kælivökva vélarinnar. Eförin er á rauða svæðinu og aðvörunarljósið lýsir þarf að stöðva lyftarann og finna og lagfæra vandamálið.
Þessi mælir sýnir hitastigið á glussaolíunni í geyminum. Ef hitastigið fer upp yfir leyfilegt gildi og að vörunarljósið lýsir þarf að stöðva lyftarann og finna og lagfæra vandamálið.
Mælirinn sýnir eldsneytisstöðu í tanknum.
Ef staðan er lág (varaforði) kviknar á viðkomandi aðvörunarljósi.
Sýnir heildarnotkun lyftarans í klukkustundum. Notið tímamælinn til að meta hvenær á að framkvæma reglubundin viðhaldsverk.
Sýnir að rafallinn hleður með lágri spennu.
11.2 Aðvörunarljós - lágur þrýstingur á vélarolíu Ljósið logar ef olíuþrýstingur er of lágur.
11.3 Aðvörunarljós - stífla í loftsíu
Ef ljósið lýsir þarf að þrífa eða skipta um loftsíuhylki.
Ljósið logar þegar þrýstingurinn í hemlakerfinu er of lágur til að það geti starfað eðlilega.
Þegar ljósið logar sýnir það að stöðuhemillinn sé virkur.
Þetta rauða ljós kviknar til að var við þegar hitastig kælivökvans er of hátt. stöðvið vélina og finnið og lagfærið vandamálið.
11.7 Aðvörunarljós -háljós virk
Blátt aðvörunarljós sem sýnir að háu ljósin séu ON.
Ef þetta ljós kviknar þarf án tafar að skipta um olíusíu á bakflæðisleiðslunni til geymisins.
11.9 Aðvörunarljós-lágur þrýstingur á glussaolíu Þetta ljós kviknar til að vara við lágum þrýstingi í glussaolíukerfinu þannig að það starfi rétt. Fyllið á og lagfærið olíulekann.
Þetta rauða ljós kviknar til að vara við vandamáli við lyftarann. Hafið samband við þjónustudeild TEREXLIFT.
Ef staðan er lág (varaforði) kviknar á viðkomandi aðvörunarljósi.
11.12 VALKVÆTTAðvörunarljós-afturhjóljöfnuð Þegar þetta ljós er ON sýnir það að afturhjólin eru jöfnuð.
Ljósið kviknar meðan glóðarkertin eru að hitna.
Grænt aðvörunarljós sýnir þegar lágu ljósin eru ON.
(aðeins á GTH-3007)
Gulbrúnt aðvörunarljós sýnir þegar skipt hefur verið í fyrsta gír.
Gulbrúnt aðvörunarljós sýnir þegar skipt hefur verið í annan gír.
Lyftararnir eru með fjölnota rafeindastýrðan stýripinna 9 og með honum er nægt að stýra öllum hreyfingum lyftarans.
Stýripinninn er staðsettur hægra megin við ökumannssætið. Framan á stýripinnanum er virknihnappur 3 sem þarfað halda niðri þar til hreyfingunni er lokið. Ef þessum hnappi er ekki haldið niðri er sama í hvaða stellingu stýripinnanum er ýtt, hann virkar ekki. Ef stýripinninn er færður í hinar fjórar höfuðáttir (áfram/ afturábak, hægri/vinstri) stýrir hann lyftingu/lækkun skotbómunnar og halla festigrindarinnar fram og aftur. Ef rúllunni 2 er snúið eða ýtt á hnappinn 1 er hægt að stjórna útskoti/samdrætti bómunnar og tenging/ losun aukabúnaðarins.
Grípið með réttum hætti um stýripinnann og færið hann til varlega.
Hraði hreyfinganna á virkniskynjurunum fer eftir staðsetningu stýripinnans: lítil hreyfing veldur hægri hreyfingu á skynjurunum; og öfugt, hreyfing stýripinnans eins og hægt er í eina átt samsvarar hámarkshraða skynjarans.
Aðeins skal nota stýripinnann ef ökumaðurinn situr með réttum hætti í ökumannssæti sínu.
Þegar ýtt hefur verið á virknihnappinn 3 er hægt að nota stýripinnann til að stjórna eftirfarandi aðgerðum:
Lyfta/lækka skotbómuna
Áður en bóman er færð þarf að gæta að því hvort nokkur aðili sé í grennd við vinnslusvæði lyftarans.
Til að lyfta bómunni eða lækka hana:
Bóman dregin ú/inn
Áður en bóman er færð þarf að gæta að því hvort nokkur aðili sé í grennd við vinnslusvæði lyftarans.
Til að færa útdraganlega hluta skotbómunnar eða draga þá inn:
Festigrindinni fyrir aukabúnað hallað áfram
og afturábak
Áður en bóman er færð þarf að gæta að því hvort nokkur aðili sé í grennd við vinnslusvæði lyftarans.
Til að halla festigrindinni fyrir aukabúnað áfram og afturábak þarf að:
Tengja/aftengja aukabúnað (valkvætt)
Áður en bóman er færð þarf að gæta að því hvort nokkur aðili sé í grennd við vinnslusvæði lyftarans.
Til að tengja eða losa aukabúnaðinn þarf að:
auð síða
Það er á ábyrgð ökumannsins að gera skoðun fyrir notkun og sinna reglubundnu viðhaldi.
Forskoðun fyrir notkun er sjónræn skoðun sem ökumaðurinn framkvæmir fyrir hverja vinnuvakt. Skoðunin er ætluð til að komast að því hvort eitthvað sé sýnilega að lyftaranum áður en ökumaðurinn framkvæmir virkniprófin.
Forskoðunin er einnig til að athuga hvort sinna þurfi reglubundnu viðhaldi. Ökumaðurinn skal aðeins framkvæma þau viðhaldsverk sjálfur sem tilgreind eru í þessari handbók.
Sjá listann á næstu síðu og merkið við hvert atriði.
Ef í ljós koma skemmdir eða einhver óleyfileg frávik frá því ástandi sem var við afhendingu lyftarans þarf að merkja lyftarann og taka hana úr notkun.
Aðeins þjálfaðir þjónustutæknimenn mega sinna viðgerðum á lyftaranum í samræmi við fyrirmæli framleiðanda. Þegar viðgerðum er lokið þarfökumaðurinn að gera forskoðun aftur áður en virkniprófin eru framkvæmd.
Þjálfaðir þjónustutæknimenn skulu sinna reglubundnu viðhaldi á lyftaranum í samræmi við fyrirmæli framleiðanda.
Farið yfir eftirfarandi hluti og eða svæði varðandi skemmdir, hluti sem vantar eða eru settir á með röngum hætti eða óleyfilegar breytingar:
Farið yfir allan lyftarann til að aðgæta:
Hefjið ekki störf jafnvel þótt aðeins ein skemmd eða bilun finnist. Stöðvið lyftarann og gerið við bilunina.
Ef hjólbarði springur getur það valdið alvarlegu líkamstjóni; aldrei skal nota lyftarann ef hjólbarðarnir eru slitnir, ekki með réttan loftþrýsting eða eru skemmdir.
Ef nota á lyftarann í grennd við sjó eða við svipaðar aðstæður þarf að verja hann gegn salti með fullnægjandi meðferð gegn áhrifum salts til að koma í veg fyrir að hann ryðgi.
Virkniprófanirnar eru hannaðar til að leiða í ljós bilanir áður en lyftarinn er tekinn í notkun. Ökumaðurinn þarf að fylgja leiðbeiningunum skref fyrir skref til að prófa öll virkniatriði lyftarans. Aldrei má nota lyftara sem er bilaður. Ef bilanir finnast þarf að merkja lyftarann og taka hann úr notkun. Aðeins þjálfaðir þjónustutæknimenn mega sinna viðgerðum á lyftaranum í samræmi við fyrirmæli framleiðanda. Þegar viðgerðum er lokið þarf ökumaðurinn að gera forskoðun svo og virknipróf áður en lyftarinn er tekinn í notkun.
Þið kynnið ykkur og farið eftir helstu reglum um örugga notkun lyftarans sem er að finna í þessari notendahandbók.
26 Gangið úr skugga um að öll ljós séu í lagi.
Athugun á vinnustað gefur ökumanni tækifæri til að ákveða hvort vinnustaðurinn henti til að nota lyftarann með öruggum hætti. Ökumaðurinn þarf að framkvæma skoðunina áður en lyftarinn er fluttur á vinnustaðinn.
Það er á ábyrgð ökumanns að lesa og leggja á minnið allar hættur á vinnustaðnum, vera vakandi gagnvart þeim og forðast við flutning, uppsetningu og notkun lyftarans.
Gerið ykkur grein fyrir og forðist eftirfarandi hættulegar aðstæður:
Í þessum kafla er lýst nokkrum aðferðum um örugga notkun lyftara með hefðbundna gaffla og leiðbeiningar gefnar þar að lútandi. Áður en mismunandi aukabúnaður er tekinn í notkun þarf að lesa kaflann "Aukabúnaður" mjög vandlega.
Áður en lyftarinn er tekinn í notkun þarf að athuga vinnustaðinn og gæta að hugsanlega hættulegum aðstæðum. Gætið þess að engar holur, lausar brúnir eða rusl sé til staðar sem gæti valdið því að þið missið stjórn á lyftaranum.
Gætið ýtrustu varúðar við vinnu í grennd við raflínur. Gætið að staðsetningu þeirra og tryggið að einginn hluti lyftarans sé að störfum í minna en 6 metra fjarlægð frá raflínunum.
Til að tryggja örugga notkun lyftarans þarf alltaf að athuga þyngd farmsins sem meðhöndla skal.
Gætið þess alltaf að hendur og skósólar séu hrein og þurráður en farið er inn í ökumannshúsið. Snúið alltaf að lyftaranum þegar farið er inn í hann og af honum og takið í viðkomandi handföng.
Ökumannshús lyftarans er með hurð á vinstri hlið.
Togið í hurðina af afli, hún læsir sér siálf.
Nauðsynlegt er að tryggja efri hluta hurðarinnar við afturhlutann eða festa hann við neðri hlutann á sömu hurðinni.
Í neyðartilfelli getur ökumaðurinn notað fram- eða afturrúðuna sem örugga undankomustaði.
Afturrúðan er með handföng til að opna hana að hluta til. Þessi handföng eru læst með vængjaróm og hægt er að opna rúðuna alveg ef þær eru losaðar.
Framrúðan er með eitt handfang, 5 , og ef því er snúið getur ökumaðurinn komist þar út.
Ef sætið er rétt stillt stuðlar það að því að aksturinn verði ökumanninum öruggur og þægilegur. Ökumannssæti lyftarans er með búnað til að stilla fjöðrun, hæð og fjarlægð frá stjórntækjunum.
Sætið er með stillingu til að renna því fram og aftur miðað við stýrissúluna. Sætið er stillt með því að toga í sveifina 1 út á við og ýta sætinu í æskilega átt. Sleppið síðan sveifinni og gangið úr skugga um að sætið sé læst á sínum stað
Hallið sveifinni 2 um 45° fram á við og snúið henni síðan réttsælis til að auka fjöðrun sætisins eða snúið henni rangsælis til að minnka fjöðrun sætisins. Þegar sætið hefur verið stillt á æskilega fjöðrun er sveifin sett aftur í upphafsstellingu sína.
Snúið hnúðnum 3 réttsælis til að hækka sætið; snúið honum rangsælis til að lækka það.
Sum sæti er hægt að stilla í þrjár mismunandi stellingar. Lyftið sætinu þar til smellur heyrist sem gefur til kynna að sætið er læst á sínum stað. Sætið er lækkað með því að lyfta því alveg upp til að losa læsinguna og sleppa sætinu síðan: það sígur til baka niður í neðstu stellingu.
Setjist rétt í sætið og:
Öryggisbeltin eru með inndráttarbúnað. Beltið er fest með því að toga í flipann 1 og ýta honum inn í sylgjuna 2.
Beltið er losað með því að ýta á hnappinn 3 og taka flipann úr sylgjunni.
Gætið þess að sylgjan sé rétt staðsett við mjöðm og á kvið.
Notið stillingar á endunum til að ná þeirri lengd sem æskileg er og gætið þess að sylgjan sé ávallt fyrir miðju.
Ef sætisbeltið er ekki spennt getur það leitt til banaslyss eða alvarlegs líkamstjóns.
Hægt er að stilla bæði stýrissúluna og mælaborðið með mismunandi halla.
Til að stilla hallann á stýrissúlunni þarf að losa sveifina 3 og toga eða ýta stýrishjólinu í rétta stellingu og læsa síðan handfanginu 3 á ný.
Gangið úr skugga um að stýrishjólið sé tryggilega fest áður en ekið er af stað.
Loftljósið er fest á loftbitann aftast í ökumannshúsinu. Kveikt og slökkt er á ljósinu með rofa.
Lyftarinn er með fjóra spegla:
Kúpti spegillinn hægra megin 1 er á sérstakri festingu framarlega og er til að fylgjast með svæðinu 🚯 aftan við lyftarann hægra megin.
Spegillinn er stilltur með bví að snúa honum til með hendinni á snúningsliðnum.
svæðinu O aftan við lyftarann, vinstra megin. Spegillinn er stilltur með því að snúa honum til með hendinni á snúningsliðnum.
Kúpti spegillinn að aftan 4 er á sérstakri festingu aftan við bómuna og er til að fylgjast með svæðinu D aftan við lyftarann og einnig aftari hluta undirvagnsins. Spegillinn er stilltur með því að snúa honum til með hendinni á snúningsliðnum.
Brevtingar á lvftaranum gætu haft áhrif á útsýni ökumannsins.
Varðandi ræsingu við lágt hitastig sjá hlutann "Ræsing við lágt hitastig".
Eftir að vélin fer í gang þarf að láta hana ganga í lausagangi í nokkrar
sekúndur áður en skipt er í gír; þetta er til að hita upp vélarolíuna og stuðar að betri smurningu.
Ef vélin hefur verið ræst með köplum þarf að fjarlægja þá (sjá næsta lið).
TILKYNNING
Ef gaumljósin kvikna ekki eða slokkna þegar vélin er komin í gang þarf að stöðva lyftarann án tafar og finna og lagfæra bilunina.
Þegar vélin er komin í gang heldur hún áfram í gangi þó farið sé úr ökumannssætinu. FARIÐ EKKI ÚR ÖKUMANNSÆTINU FYRR EN VÉLIN HEFUR VERIÐ STÖÐVUÐ, BÓMAN LÆKKUÐ NIÐUR AÐ JÖRÐ, DRIFSTILLISTÖNGIN STILLT Á HLUTLAUSAN OG STÖÐUHEMILLINN SETTUR Á.
Ekki er hægt að ræsa vélina ef drifstillistöngin er ekki í hlutlausri stöðu.
Ræsið ekki vélina með hraðhleðslutæki til að koma í veg fyrir skemmdir á rafrásum.
Ef vélin er ræst með rafgeymi frá öðru ökutæki þarf að ganga úr skugga um að tækin snertist ekki til að koma í veg fyrir að neistar myndist. Rafgeymar gefa frá sér eldfimt gas og neisti gæti kveikt í því og valdið sprengingu.
Varist að reykja meðan staða rafvökvans er athuguð.
Látið ekki málmhluti svo sem beltissylgjur, málmarmbönd á úrum o.s.frv. snerta plúspól (+) rafgeymisins. Þessir hlutir geta myndað skammhlaup milli pólanna og málmhluta í grenndinni og ökumaðurinn gæti brennst.
Ræsigeymirinn þarf að hafa sömu spennu og afköst og rafgeymirinn sem er í lyftaranum.
Vélin ræst með köplum:
Aðeins skal nota 12V rafgeymi; annar búnaður eins og hleðslutæki fyrir rafgeyma o.s.frv. gætu valdið því að rafgeymirinn springi og um leið skemmdum á rafbúnaði lyftarans.
Ef ræsa þarf vélina við lágt hitastig skal nota olíu með SAE seigju sem hentar fyrir umhverfishitastigið. Sjá handbókina um notkun lyftarans og viðhaldshandbók.
Lyftarinn er afhentur með SAE 15W/40 vélarolíu.
Farið að sem hér segir þegar vélin er ræst í kulda:
Þegar unnið er við viðhald eða viðgerðir og við rafsuðu
þarf að slökkva á meginrofa rafgeymisins (A) sem er í vélarrýminu neðan við loftsíu vélarinnar.
Þegar vélin hefur náð vinnsluhitastigi þarf að gæta þess að allir hlutir séu í flutningsstellingu og drifstillistöngin stillt á hlutlausan gír. Farið síðan að sem hér segir:
Ekki skal nota drifstillistöngina meðan lyftarinn er á hreyfingu. Lyftarinn myndi skipta snögglega um akstursstefnu og valdið alvarlegu líkamstjóni.
Ef stöðuhemillinn er virkjaður meðan lyftarinn er í akstri án þess að drepið sé á vélinni er nægilegt að stíga á eldsnevtisgiöfina til að fara aftur af stað.
Stöðva skal lyftarann á þurrum, sléttum og traustum stað ef hægt er. Síðan:
Þegar farið er út úr ökumannshúsinu skal ávallt snúa að lyftaranum; gætið þess að hendur og skósólar séu hrein og þurr og takið í handföngin til að detta ekki eða renna til.
Alltaf skal setja á stöðuhemilinn eftir að lyftarinn hefur verið stöðvaður til að koma í veg fyrir hrevfingar lyftarans af slysni.
Hleðslutöflurnar 1 gefa upp hámark leyfilegs farmþunga með tilliti til útskots bómunnar og hvers konar aukabúnaður er notaður. Til að tryggja öryggi í notkun þarf ávallt að athuga þessar töflur.
Hægt er að aðgæta útskot bómunnar með bókstöfunum ( A , B , C , D , E ) sem málaðir eru á sömu bómu (staðsetning 3), en raunverulegt hallahorn bómunnar er sýnt með hallavísinum 2.
Allar hleðslutöflurnar eru staðsettar í sérstöku hólfi sem er vinstra megin í ökumannshúsinu. Merkið 4 sem er neðst á hverri hleðslutöflu sýnir hvaða aukabúnaður er notaður.
Hleðslutöflurnar sem eru í ökumannshúsinu vísa til lyftara í kyrrstöðu sem stendur á föstum og sléttum velli.
Lyftið farminum um nokkra sentimetra og aðgætið stöðugleika hans áður en honum er lyft alveg upp.
Hleðslutöflurnar sem sýndar eru í þessari handbók eru eingöngu ætlaðar sem dæmi. Til að skilgreina hleðslumörk farms þarf að athuga hleðslutöflurnar sem eru í ökumannshúsi á lyftara ykkar.
Á frambita ökumannshússins að ofan er takmarkari 6 sem varar ökumann við breyttum stöðugleika lyftarans og kemur í veg fyrir allar hreyfingar áður en þær ná að skapa hættuástand.
Þegar vélin er gangsett framkvæmir yfirálagskerfið sjálfsprófun:
Í notkun lýsist LED-LJÓSARÖÐ2 upp smám saman eftir því hve stöðugleikinn er breytilegur.
Græn LED ljós (L1, L2, L3): við venjuleg störf loga þessi LED-ljós ef veltistuðullinn er á bilinu 0 til 79. Lyftarinn er stöðugur.
Appelsínugul LED-ljós (L4 og L5): þessi ljós kvikna ef lyftarann hefur tilhneigingu til að velta og veltistuðullinn með tilliti til vstu marka er á bilinu 80 og 99.
Kerfið fer í forvarnar hátt: aðvörunarhljóðmerki hljómar ótt og títt og lækkun á framlengingu bómunnar og framhalli gafflanna hægia á sér.
Rauð LED-Ijós (L6 og L7): hætta á veltu! Veltistuðullinn með tilliti til ystu marka er frá 100.
Lyftarinn fer í viðvörunar hátt: viðvörunarhljóðmerki hljómar stöðugt og hættulegar hreyfingar verða óvirkar:
hækkun og lækkun bómu, bómu skotið út gafflahaldara hallað áfram.
Ökumaðurinn getur fært farminn aftur inn fyrir öryggismörk.
Takmarkarinn er með villuleitarmöguleika til að auðvelda greiningu á bilunum í boðbreytunum, rof í leiðslum eða bilanir í rafræna kerfinu.
Ef boð eru gefin um bilun fer takmarkarinn í öryggishátt og lokar fyrir allar hættulegar hreyfingar: Almennt
aðvörunarljós 4 logar áfram ásamt LED-ljósi L8 sem fer að blikka til að gefa bilanakóðann til kynna. Merking þessara bilanakóða er gefin í kaflanum "Bilanir og villuleit".
Áður en notkun lyftarans hefst þarf að ganga úr skugga um að fyrsta græna LED-ljósið í ofhleðslukerfinu sé ON.
Ofhleðslukerfið má ekki nota til að athuga þyngd farms sem á að lyfta: kerfið er eingöngu hannað til að gefa vísbendingu um ójafnvægi lyftarans um hreyfiás sinn.
Þetta ójafnvægi getur einnig orsakast af skyndilegri óvæntri notkun stýripinnanna við meðhöndlun á
farmi. Ef mörg gaumljós loga þegar lyftarinn er í notkun þarf að sýna meiri varkárni við að nota stýripinnana.
Rofinn til að aftengja hleðslutakmörkun gefur kost á að fara framhjá hleðslutakmörkuninni til að koma lvftaranum aftur í notkun:
Til að koma í veg fyrir hvers konar misnotkun á lyftaranum (t.d. vinnu utan við hleðslu- og stöðugleikamörk lyftarans) þá er eftirlitskerfið útbúið með tímastilli (sem er stilltur á 10 sekúndur) sem afturkallar allar losunarskipanir fyrir kerfi lyftarans að þeim tíma liðnum.
Þegar rofinn til að aftengja hleðslutakmörkunina er settur á lýsir virkniljósið L8 með stöðugu, rauðu ljósi.
Gafflarnir þurfa að vera stilltir með því millibili sem hentar farminum sem meðhöndla á. Til þess þarf:
Ef um er að ræða fljótandi gaffla:
Ökumaðurinn þarf að hafa fulla yfirsýn yfir vinnusvæðið við notkun lyftarans.
Ef farmur á lofti eða staðsetning bómunnar veldur umtalsverðri hindrun ætti ökumaðurinn að leita að annarri leið til að flytja farminn.
Akið ekki í hliðarhalla; þessi hættulega aðgerð er ein af meginástæðunum fyrir slysum vegna veltu.
Notið aðeins aukabúnað sem er beinlínis framleiddur eða mælt með af Terexlift og er nánar lýst í kaflanum "Aukabúnaður".
Skipt er um aukabúnað sem hér segir:
Þegar skipt hefur verið um búnað þarf að gæta að því hvort búnaðurinn sé rétt tengdur við bómuna áður en lyftarinn er tekinn í notkun. Ef búnaðurinn er festur með röngum hætti gæti það valdið líkamstjóni og skemmdum á hlutum.
Tengiðalltaflæsi/aflæsislöngurnarígeymslutengi sín ofan á bómunni án tillits til þess hvaða aukabúnaður er í notkun.
Gangið úr skugga um að aukabúnaðurinn sé tryggilega tengdur við hraðtengitjakkinn og öryggispinnann áður en bóman er tekin í notkun.
Við akstur á vegum þarf að fara í einu og öllu eftir umferðarreglum, bæði þeim sem gilda á staðnum og innanlands.
Auk þess þarf að taka tillit til eftirfarandi almennra varúðarráðstafana:
Aðeins er leyfilegt að aka lyftaranum í almennri umferð án farms.
Notið ekki lyftarann til að draga aftanívagna.
Aðeins skal draga lyftarann ef enginn annar kostur er fyrir hendi vegna þess að þessi aðgerð getur valdið alvarlegum skemmdum á drifinu. Ef hægt er skal reyna að gera við lyftarann á staðnum.
Ef algerlega er nauðsynlegt að draga lyftarann:
Til að taka stöðuhemilinn af á biluðum lyftara skal fara að sem hér segir:
Neikvæða hemlinum er læst aftur með því að losa boltana A og snúið til skiptis fremri boltanum og þeim aftari 1/2 snúning, setjið skinnurnar B aftur á og herðið boltana A .
Þegar á að lyfta lyftaranum skal eingöngu nota til þess búnað með nægilega afkastagetu. Nánari gögn og upplýsingar um þungamiðju eru í kaflanum " Kennistærðir" .
Til að lyfta lyftaranum er farið að sem hér segir:
Aðeins skal lyfta lyftaranum þegar búið er að festa keðjurnar í öll augun.
Ef flytja á lyftarann á öðru ökutæki skal fara að sem hér er lýst:
Leggið alltaf lyftaranum á öruggan hátt að loknum vinnudegi, vakt og vfir nótt.
Gerið nauðsynlegar varúðarráðstafanir til þess að þeir sem koma að lyftaranum í kyrrstöðu verði ekki fyrir meiðslum:
Ef rafgeymirinn er látinn vera tengdur getur það valdið skammhlaupi og eldsvoða í kjölfarið.
Ef geyma á lyftarann í kyrrstöðu í lengri tíma þarf að gera ofangreindar varúðarráðstafanir. Auk bess:
Gleymið því ekki að nauðsynlegt er að vinna venjuleg viðhaldsverk jafnvel þegar lyftarinn er ekki í notkun. Athugið sérstaklega vökvastöðu og þá hluti sem eiga til að hrörna með aldri. Áður en vélin er ræst á nú þarf að framkvæma sérstakt viðhalds og gæta vel að öllum vélbúnaði, vökvabúnaði og rafbúnaði lyftarans.
Þrífið lyftarann í samræmi við eftirfarandi leiðbeiningar:
Notið ekki vatn með háþrýstingi til að þvo lyftarann og einkum ekki aðallokann, segullokana og hluta rafkerfisins.
Áður en lyftarinn er þveginn þarf að ganga úr skugga um að vélin sé ekki í gangi og hurðir og gluggar lokaðir.
Aldrei skal nota eldsneyti til að þrífa lyftarann. Notið vatn eða gufu. Í köldu loftslagi þarf að þurrka alla lása eftir þvott eða smyrja þá með frostlegi.
Áður en lyftarinn er tekinn aftur í notkun þarf að athuga ástand hans.
Þvoið lyftarann að innan með vatni og svampi. Notið ekki háþrýstidælu. Þurrkið með hreinum klút. Vélin þvegin
Áður en vélin er þvegin þarf að verja loftsíuna til að koma í veg fyrir að vatn komist inn í rásina.
Ef nota á lyftarann í grennd við sjó eða við svipaðar aðstæður þarf að verja hann gegn salti með fullnægjandi meðferð gegn áhrifum salts til að koma í veg fyrir að hann ryðgi.
Við endalok notkunartíma lyftarans þarf að hafa samband við sérstakt fyrirtæki til að taka að sér förgun hans í samræmi við staðbundnar og innlendar reglugerðir.
Notuðum blý-sýrurafgeymum má ekki faraga sem venjulegum iðnaðarúrgangi. Vegna þess að þeir innihalda skaðleg efni þarf að safna þeim, farga eða endurvinna þá í samræmi við lög Evrópusambandsins.
Geyma skal notaða rafgeyma á þurrum og aflokuðum stað. Gætið þess að rafgeymirinn sé þurr og tapparnir á rafvökvahólfunum þéttir. Merkið rafgeyminn vandlega til að vara við notkun hans. Ef rafgeymirinn er látinn vera úti undir beru
lofti áður en honum er fargað er nauðsynlegt að bera á lag af feiti á kassann og hólfin og herða tappana. Látið ekki rafgeyminn standa á jörðinni; það er alltaf ráðlegt að láta hann vera á vörubretti og breiða yfir hann. Fargið rafgeymum eins fljótt og verða má.
Ökumaðurinn getur aðeins framkvæmt reglubundin viðhaldsverk sem gert er ráð fyrir í þessari handbók.
Þjálfaðir þjónustutæknimenn skulu sinna reglubundnu viðhaldi á lyftaranum í samræmi við fyrirmæli framleiðanda.
Eftirfarandi tákn eru notuð í þessari handbók til að auðvelda ykkur að átta ykkur á leiðbeiningunum sem gefnar eru. Ef eitt eða fleiri tákn birtast í upphafi viðhaldsverks merkja þau eftirfarandi:
Sýnir að nota þarf verkfæri til að vinna verkið.
Sýnir að nota þarf nýja hluti til að vinna verkið.
Sýnir að vélin þarf að vera köld til að vinna verkið.
Sýnir að viðhaldstímabilið er tilgreint vinnustundum.
Takið aukabúnað af áður en viðhaldi eða viðgerðum er sinnt.
Tryggið ávallt að allir hlutar lyftarans sé í góðu ástandi. Athugið olíuleka og lausar hlífar og gangið úr skugga um að allur öryggisbúnaður sé skilvirkur. Ef bilanir koma upp þarf að finna þær og lagfæra áður en vélin er tekin í notkun á ný.
Sé ekki farið eftir venjulegri viðhaldsáætlun í þessari handbók telst ábyrgð TEREXLIFT sjálfkrafa fallin úr gildi.
Umviðhaldvélarinnar, sjásérstaka notendahandbók sem fylgir með lyftaranum.
Notið aðeins upprunalega varahluti. Sjá sérstakan varahlutalista.
| ÖRYGGISBÚNAÐUR VARAHLUTIR | |||
|---|---|---|---|
| Hleðsluskynjari | 09.0802.0040 | ||
| Skjár hleðslutakmörkunar | 56.0016.0132 | ||
|
Stýriheili hleðslutakmörkunar
GTH-2506 |
56.0021.0145 | ||
|
Stýriheili hleðslutakmörkunar
GTH-3007 |
56.0021.0146 | ||
| Neyðarstöðvunarrofi | 56.0016.0091 | ||
| Sætisrofi | 07.0703.0257 | ||
| Öryggisloki jöfnunartjakks | 04.4239.0051 | ||
| Öryggisloki lyftitjakks | 04.4239.0005 | ||
|
Öryggisloki framlengingartjakks
fyrir bómu |
04.4239.0005 | ||
|
Öryggisloki snúningstjakks fyrir
aukabúnað |
04.4239.0052 | ||
Langvarandi snerting við olíu getur valdið ertingu. Notið gúmmíhanska og hlífðargleraugu. Eftir meðhöndlun á olíu þarf að þvo sér um hendur með vatni og sápu.
Geymið smurefni alltaf í lokuðu rými þar sem börn ná ekki til. Aldrei skal geyma smurefni úti undir beru lofti og án merkimiða sem gefur upp innihaldið.
Bæði ný og notuð olía er mengunarvaldur! Tæmið aldrei olíu í jörð. Geymið nýja olíu í hentugri vörugeymslu. Hellið notaðri olíu í ílát og afhendið til sérstakra fyrirtækja til förgunar.
Ef olía lekur niður af slysni þarf að hylja blettinn með sandi eða gerðarsamþykktri möl. Skafið síðan upp og fargið sem efnaúrgangi.
| Augu |
: Efefnin komast óvart í snertingu við aug
þarf að skola með fersku vatni. Efertingi er við varandi þarf að leita læknis. |
u
n |
|---|---|---|
| Ásvelging |
|
а |
| Húð |
: Eflangvarandi snerting á sér stað þa
að skola með vatni og sápu. |
rf |
Ef eldur kemur upp skal nota koltvísýring, duft- eða froðuslökkvitæki. Notið ekki vatn.
Viðhald sem er framkvæmt á rangan hátt eða er vanrækt getur valdið hættu bæði fyrir ökumanninn og vegfarendur. Gangið úr skugga um að viðhald og smurning sé framkvæmd samkvæmt fyrirmælum framleiðanda til þess að halda lyftaranum öruggum og afkastageta hans óskert.
Viðhaldsverkin eru byggð á vinnustundum lyftarans. Athugið vinnustundamælinn reglulega og haldið í góðu ástandi til að hann geti skilgreint viðhaldstímabilin rétt.
Gangið úr skugga um að allar bilanir sem finnast við viðhald séu lagfærðar án tafar áður en lyftarinn er tekinn í notkun á ný.
Allar aðgerðir merktar með "▲" þurfa að vera framkvæmdar af þjálfuðum tæknimanni.
Verk sem þarf að vinna til viðbótar við þau sem tilgreind eru hér að framan
Verk sem þarf að vinna til viðbótar við þau sem tilgreind eru hér að framan
Verk sem þarf að vinna til viðbótar við þau sem tilgreind eru hér að framan
1. Athugið virkni öryggislokanna.
Verk sem þarf að vinna til viðbótar við þau sem tilgreind eru hér að framan
Verk sem þarf að vinna til viðbótar við þau sem tilgreind eru hér að framan
| Verk | Vinnustundir * | Þjónustutímabil * | Gerð olíu | ||
|---|---|---|---|---|---|
| Athugun á olíustöðu | 10 | daglega | SHELL RIMULA 15W-40 | ||
| Vél | Fyrstu olíuskipti | 500 | - | (API CH-4/CG-4/CF-4/CF; | |
| Síðari olíuskipti | 1000 | árlega | ACEA E3; MB228.3) | ||
| Athugun á olíustöðu | 250 | mánaðarlega | TRACTORENAULT | ||
| Ásar og | Fyrstu olíuskipti | - | - | THFI 208 LF SAE 80W | |
| afl deilir | Síðari olíuskipti | 1000 | árlega |
(API GL4 / FORD M2C 86B
Massey Ferguson M1135) |
|
| Athugun á olíustöðu | 10 | daglega | GAZPROMNEFT HYDRAULIC | ||
|
Glussa
olía |
Fyrstu olíuskipti | - | - | ||
| Síðari olíuskipti | 1000 | árlega |
Din 51524 part 3 HVLP, ASTM
D6158 HV, SAE MS1004 MS) |
||
* hvort sem á sér stað fyrr.
Við vinnu á öllum viðhaldsverkum þarf að vera drepið á vélinni, stöðuhemillinn á, aukabúnaður á jörðu og gírstöng í hlutlausum.
Ef þarf að lyfta einhverjum hluta lyftarans vegna viðhalds þarf að tryggja hann á öruggan hátt áður en nein verk eru unnin.
Aðeins þar til bærir starfsmenn skulu sinna verkum á vökvakerfinu.
Vökvakerfið er með þrýstingsgeyma. Ef þrýstingi er ekki hleypt alveg af þessum þrýstingsgeymum gætuð þið eða aðrir orðið fyrir alvarlegum slysum. Til að framkvæma þetta þarf að drepa á vélinni og stíga á hemlafetillinn 8-10 sinnum.
Áður en vinna hefst á glussavökvaleiðslum eða hlutum vökvaþrýstikerfisins þarf að gæta þess að enginn afgangsþrýstingur sé til staðar. Til þess þarf að stöðva vélina, setja stöðuhemil á og færa stjórnstengur aðallokans í báðar áttir (til skiptis) til að taka þrýsting af vökvaþrýstikerfinu.
Aðeins þar til bærir starfsmenn skulu skipta um vökvaþrýstileiðslur.
Ef aðskotahlutir komast inn í lokaða kerfið getur það valdið skyndilegri bilun í drifinu.
Þjálfaðir starfsmenn sem bera ábyrgð á vökvaþrýstikerfinu þurfa að þrífa öll svæði þar í kring áður en vinna hefst.
Meðferð og förgun á notaðri olíu skal vera í samræmivið reglur staðarins eða innlendar reglur. Hafið samband við vottaðar förgunarstöðvar.
Þegar unnið er við viðhald eða viðgerðir og við rafsuðu þarf að slökkva á meginrofa rafgeymisins sem er í vélarrýminu neðan við loftsíu vélarinnar.
Opnið vélarhlífina til að vinna verk í vélarrýminu. Vélarhlífin er með lás og lykli og stuðningsstöng til að halda henni uppi. Í vélarrýminu er aðgengi að:
Gerið allar varúðarráð stafanir áður en farið er ofan í vélarrýmið. Sumir hlutar vélarinnar geta verið mjög heitir. Notið ávallt hlífðarhanska.
Hreinsið loftsíu vélarinnar og endurnýið hylkin ef með þarf.
Þegar viðvörunarljósið 11.3 á mælaborði ökumannshússins logar þarf að skipta um ytra síuhylkið.
Aldrei má þvo síuhylkið í vatni eða með leysiefnum.
Skipta þarf um innra síuhylkið í annað hvert skipti sem ytra hylkinu er skipt út.
Aldrei má þvo síuhylkið í vatni eða með leysiefnum.
| DSTÍMABIL | |
|---|---|
| Tilkeyrsla | Ekkert |
| Þrif | á 10 stunda fresti |
| Skipt um ytra síuhylki | á 500 stunda fresti |
| Skipt um innra síuhylki | _ á 1000 stunda fresti |
Þegar kælivökvinn er heitur er kælikerfið undir þrýstingi. Ef vélin er heit þarf að opna vatnskassalokið varlega án þess að taka það af til að hleypa þrýstingnum af. Notið hlífðarhanska og haldið andlitinu í öruggri fjarlægð.
Frostleginum hleypt af:
| Tilkeyrsla | Ekkert |
|---|---|
| Venjulegt | á 50 stunda fresti |
Við afhendingu er kælivökvi á lyftaranum með sem er blanda af 50% vatni og 50% frostlegi.
|
TEREX PRO COOL
Vernd gegn suðu / frosti |
||||
|---|---|---|---|---|
| Afurð% | Frostmark | Suðumark | ||
| 33 | -17 °C | 123 °C | ||
| 40 | -24 °C | 126 °C | ||
| 50 | -36 °C | 128 °C | ||
| 70 | -67 °C | 135 °C | ||
Örmjóar bunur af glussaolíu undir þrýstingi geta komist inn undir húðina. Notið ekki fingurna heldur pappaspjald til að finna olíuleka.
Aðgætið glussaolíustöðuna gegnum sjónglasið A sem er á olíugeyminum og sýnlegt gegnum rifuna hægra megin á undirvagninum.
Ef þörf er á skal bæta nýrri olíu á gegnum áfyllingaropið B.
Meðferð og förgun á notaðri olíu skal vera í samræmiviðreglurstaðarinseðainnlendarreglur. Hafið samband við vottaðar förgunarstöðvar.
Skipt er um glussaolíu sem hér segir:
Skipt er um síuhylki glussaolíu sem hér segir:
Skipta skal um síuhylki glussaolíunnar um leið og gaumljósið fyrir stíflu á mælaborðinu logar (sjá kaflann Stjórntæki og mælar).
Ekki er hægt að þrífa síuhylki fyrir glussaolíu eða þvo þau og setja aftur í.
Skipta þarf þeim út og setja ný í staðinn af þeirri gerð sem framleiðandi mælir með.
Meðferð og förgun á notaðri olíu skal vera í samræmi við reglur staðarins eða innlendar reglur. Hafið samband við vottaðar förgunarstöðvar.
| Tilkeyrsla | Ekkert |
|---|---|
| Venjulegt | á 500 stunda fresti |
Á sex mánaða fresti skal hreinsa loftsíuna í ökumannshúsinu. Skiptið um síu ef síuklæðið er skemmt.
Aldrei skal þrífa pappírssíur með þrýstilofti eða þvo þær í vatni og/eða leysiefnum.
Athugið olíustöðu á mismunadrifum að framan og aftan:
Skipt um olíu:
Áfvllingartappi
• Setjið á tappana 3 og 1.
OLÍUSTAÐA Á NIÐURGÍRUM HJÓLANNA (framan/aftan)
Athugið olíustöðu á niðurgírum hjólanna:
Skipt um olíu:
Athugið olíustöðu á gírkassa afldeilisins:
Áður en smurfeiti er dælt í smurkoppana þarf að þrífa þá vandlega til að leðja, ryk og önnur efni geti ekki blandast við smurefnið og dregið úr virkni smurningarinnar eða eyðilagt hana alveg. Fjarlægið alla gamla smurfeiti með olíueyði úr skotbómunum áður en þær eru smurðar á ný.
Smyrjið lyftarann reglulega til að hann fái hentug vinnuskilyrði og góða endingu.
Notið smurdælu til að dæla smurfeiti inn í sérstaka smurkoppa.
Þegar fersk smurfeiti kemur út skal hætta að dæla.
Smurstaðirnir eru sýndir á þessum skýringarmyndum:
Notið aðeins PTFE INTERFLON FIN SMURFEITI LS 2 til að smyrja þá hluta skotbómunnar sem renna til. Farið eftir áætluninni hér að neðan:
Fjarlægið gamla smurfeiti af bómunni og berið þunnt lag af smurfeiti á rennipúðana.
| VIÐHALDSTÍMABIL | |
|---|---|
| Tilkeyrsla | Ekkert |
| Venjulegt | á 10 stunda fresti |
Hjólbarðar geta sprungið ef of mikill þrýstingur er settur á þá.
Ofhitnuð hjól geta sprengt hjólbarðana. Sjóðið ekki í felgurnar. Látið þjálfaðan tæknimann sjá um viðgerðir.
Loftþrýstingur og útskipti hjólbarða er sýndur í töflunni hér fyrir neðan:
Notið alltaf hjólbarða af þeim stærðum sem tilgreindar eru í skráningarskírteini lyftarans.
Á nýjum vélum og þegar hjól hefur verið tekið af eða skipt um það skal athuga hersluátak á felgurónum á 2 vinnustunda fresti þar til það er stöðugt.
Hersluátak: 400 N/m.
Efframkvæma þarf einhverjar aðgerðir á hemlakerfinu (stillingu og/eða útskipti á hemladiskum) skal hafa samband við næsta þjónustuaðila TEREXLIFT eða næsta vottaða TEREXLIFT verkstæði.
| GTH-2506 | GTH-3007 | |
|---|---|---|
| Málstærðir (framan og aftan) | 12-16,5 | 405/70-20 |
| P.R. (eða hleðslutala) | 10 pr | 14 pr |
| Felga | 9,75x16,5 | 13x20 |
| Hjólskífa |
8 gata DIN
70361 |
8 gata DIN
70361 |
| Þrýstingur bör/Psi | 4,5/65 | 5,5/80 |
| Valkvætt | Hlutarnúmer | |
| Hjólbarðar með pólýúretani | 55.0403.0055 | / |
| 405/70-24 14 pr Hjólbarðar | / | 55.0403.0047 |
Við hin ýmsu störf getur jöfnun fram- og afturáss lyftarans orðið fyrir ýmsum breytingum. Þetta getur verið vegna lofts í olíu í stýrisbúnaði eða áhrifa á stýringu beggja ása þegar fram- og afturhjólin eru ekki fullkomlega jöfnuð.
Til að lagfæra þetta vandamál skal fara að eins og hér segir frekar en að aðgæta jöfnunina sjónrænt:
Nú eiga hjólin að vera rétt jöfnuð.
Ef lyftarinn er útbúinn með sjálfvirkan vísi fyrir valkvæða jöfnun afturhjóla (sjá kafla Stjórntæki og mælar) þá logar appelsínugula viðvörunarljósið 11.12 sjálfkrafa ef stýrinu er snúið með valrofann á stillingu 0, þegar afturhjólin hafa jafnast.
| ĺ | |
|---|---|
| Tilkeyrsla | Ekkert |
| Venjulegt | Ef með þarf |
Hver hluti bómunnar er með stillanlega rennipúða sem eru staðsettar á fjórum hliðum prófílsins. Þessir púðar eru festir bæði við fasta og hreyfanlega hluta einingarinnar.
Allir púðarnir eru stillanlegir með sérstökum skinnum sem TEREXLIFT útvegar eftir óskum.
| Boltar M10 | 30 Nm | |
|---|---|---|
| Boltar M14 | 50 Nm |
Ef boltarnir eru hertir með meira átaki en hér er tilgreint getur púðinn eða skrúfgangurinn á festingunni brotnað.
Nauðsynlegt er að skipta um púða ef þykkt plastlagsins sem eftir er með tilliti til festingarinnar úrjárni sem festir púðann er minni eða jöfn og 1 mm.
| . ( | ||
|---|---|---|
| Tilkeyrsla | Ekkert | |
| Venjulegt | Ef n | neð þarf |
Kerfið samanstendur af hleðsluskynjara sem settur er á afturásinn, stýriheila sem staðsettur er undir ökumannshúsinu og skiá við ökumannssætið.
Með þessu tæki getur ökumaðurinn athugað stöðugleikabreytingar með ljósaröð með 7 LED ljósum (3 grænum, 2 appelsínugulum og 2 rauðum).
Þegar vélin er gangsett framkvæmir hleðslutakmörkunarkerfið sjálfsprófun. Ef boð eru gefin um bilun fer takmarkarinn í örvogishátt og lokar
fyrir allar hættulegar hreyfingar: LED-ljós L8 fer að blikka til að gefa bilanakóðann til kynna.
Merking þessara bilanakóða er gefin í kaflanum "Bilanir og villuleit".
Til að framkvæma handvirka athugun er nóg að setja farm á sem fer yfir leyfileg þungatakmörk með bómunni skotið út að fullu og reyna að lyfta honum. Kerfið á að gefa viðvörun; ef svo er ekki þarf að hafa samband við tæknibiónustu TEREXLIFT.
GTH-2506 - GTH-3007
Þessi hnappur er í mælaborðinu, hægra megin við stýrishjólið. Ef ýtt er á þennan hnapp stöðvast vél lyftarans. Áður en vinna hefst á ný þarf að finna og lagfæra viðkomandi orsakir og síðan endurstilla hnappinn í hlutlausa stöðu með því að snúa honum réttsælis.
Athugun á neyðarstöðvunarhnapp (við hverja notkun)
Virkni þessa þrýstihnapps er prófuð einfaldlega með því að ýta á hann þegar lyftarinn er á hreyfingu. Þrýstingurinn frá þrýstihnappnum ætti að stöðva allar hreyfingar og drepa á vélinni.
Þessi örrofi er staðsettur inni í sætispúðanum og kemur í veg fyrir allar hreyfingar vélarinnar ef ökumaðurinn situr ekki rétt í ökumannssætinu.
Athugun á sætisrofanum (við hverja notkun) Til að athuga hvort sætisrofinn virki rétt er nægilegt að reyna að láta lyftarann aka af stað án þess að sitja í ökumannssætinu.
Ef svo er á lyftarinn alls ekki að geta hreyft sig. Sé svo ekki þarf að hafa samband við tækniþjónustu TEREXLIFT.
Stýripinninn er með virknihnapp. Þessum rauða þrýstihnappi þarf að halda niðri þar til aðgerð lyftarans sem stjórnað er með stýripinnanum er lokið og ef honum er sleppt stöðvast þessi aðgerð.
Til að athuga hvort virknirofinn á stýripinnanum sé virkur er nægilegt að prófa að nota stýripinnann án þess að þrýsta á þennan hnapp og ef það er gert á stýripinninn ekki að geta stjórnað neinni aðgerð. Sé svo ekki þarf að hafa samband við tækniþjónustu TEREXLIFT.
Notið alltaf læsihring lyftitjakksins (sjá myndina hér að neðan) þegar unnið er við viðhald á læsiloka lyftitjakksins eða almennt allar aðgerðir á svæðinu undir bómunni:
Allir tjakkar lyftarans eru með öryggislæsiloka:
Athugun á öryggislæsitjökkunum (Á 3 mánaða fresti)
Stýrðu læsitjakkarnir vinna þannig að þeir halda farmi í stöðu sinni ef sveigjanleg vökvaslanga springur.
Til að athuga virkni lokans þarf að fara að sem hér segir:
Við þessa athugun streymir olían út úr slöngunum og farmurinn á að haldast áfram fastur í sinni stellingu. Ef þetta gerist ekki þarf að skipta um lokann. Hafið samband við tækniþjónustu TEREXLIFT.
Meðan þessi athugun er gerð þarf að gera allar nauðsvnlegar varúðarráðstafanir:
Sjá kaflann REGLULEGT EFTIRLIT til að sjá niðurstöður af daglegum athugunum á öryggistækjum.
(við hverja notkun)
Reynið að ræsa vélina með gírstöngina í áfram- eða afturábakgír.
Vélin á ekki að fara í gang. Ef vélin fer í gang þarf að hafa samband við tækniþjónustu TEREXLIFT.
Endurtakið aðgerðina með því að skipta fyrst í annan gírinn og síðan í hinn.
Eftir fimm ára eða 6000 vinnustunda notkun lyftarans (hvort heldur sem á sér stað fyrr) þarf að athuga ástand burðarvirkisins og gæta sérstaklega að suðum á burðarbitum og pinnum bæði á bómu og palli (ef til staðar).
Þetta þarf að athuga á 2 ára fresti eftir fyrstu 5 árin.
RAFKERFI
Við vinnu á öllum viðhaldsverkum þarf að vera drepið á vélinni, stöðuhemillinn á, aukabúnaður á jörðu og gírstöng í hlutlausum.
Ef þarf að lyfta einhverjum hluta lyftarans vegna viðhalds þarf að tryggja hann á öruggan hátt áður en nein verk eru unnin.
Öll inngrip í rafkerfið eru algerlega bönnuð nema þau séu unnin af þar til bærum starfsmönnum.
Allar breytingar og/eða viðbætur við rafbúnað lyftarans og kerfi hans þurfa að vera í samræmi við ákvæði EN12895.
Rafkerfið er varið af vörum sem eru til staðar í ökumannshúsinu, vinstra megin. Áður en skipt er um var með sama amperafjölda barf að finna og lagfæra bilunina.
| TILV. | LÝSING | AMP. |
|---|---|---|
| F01 | AÐVÖRUN | 10 |
| F02 | HÁL JÓS | 15 |
| F03 | LÁG LJÓS | 15 |
| F04 | FLAUTA | 15 |
| F05 | VEGUR/VINNUSVÆÐI | 10 |
| F06 |
H-FRAMAN & V-AFTAN
STAÐSETNINGARLJÓS |
5 |
| F07 |
V-FRAMAN & H-AFTAN
STAÐSETNINGARLJÓS |
5 |
| F08 | ORKUGJAFI VALKV. | 10 |
| F09 | 2°HÁÞRÝSTIVÖKVAKERFI | 10 |
| F10 | HLEÐSLUJÖFNUNARBÚNAÐUR | 5 |
| F11 | MIÐSTÖÐ | 25 |
| F12 | DRIFSTILLISTÖNG | 10 |
| F13 | VINNULJÓS | 15 |
| F14 | SKYNJARI Á AFTURÁS | 10 |
| F15 | BLIKKLJÓS | 10 |
| F16 | HEMLALJÓS | 10 |
| F17 | GÖTULJÓS & AÐVÖRUNARBLIKKLJÓS | 10 |
| F18 | NEYÐARSTÖÐVUN | 10 |
| F19 | RÚÐUÞURRKA | 10 |
| F20 | MÆLABORÐ | 10 |
| TILV. | LÝSING | AMP |
|---|---|---|
| FG1 | AÐALVAR | 50 |
| FG2 | VAR FYRIR GLÓÐARKERTI | 40 |
| K02 | STARTARAROFI | |
| K01 | FORHITUN GLÓÐARKERTA |
|
RAFGEYMIR RÆSIS
KENNISTÆRÐIR |
||
|---|---|---|
| Volt | 12 | |
| Ah | 100 | |
| Lengd \Lambda | 333 mm | |
| Breidd 🕒 | 175 mm | |
| Hæð 🕒 | 215 mm | |
| Þyngd | 25 kg | |
Hætta á sprengingum og skammhlaupi. Við hleðslu verður til sprengifim blanda með því að vetni myndast.
Bætið ekki við brennisteinssýru, aðeins eimuðu vatni.
| Hluti | Afurð |
Rúmtak (lítrar)
GTH-2506 |
Rúmtak (lítrar)
GTH-3007 |
|---|---|---|---|
| Dísilvél | Vélarolía | 10 | 10 |
| Kælikerfi vélarinnar | Vatn+frostlögur | 13 | 13 |
| Eldsneytistankur | Dísilolía | 60 | 90 |
| Glussaolíugeymir | Glussaolía | 65 | 80 |
| Mismunadrif að framan með niðurgírar | Olía | 4 / 0,7 | 4 / 1,7 |
| Mismunadrif að aftan | Olía | 4 | 4,3 |
| Niðurgírar á framhjólum | Olía | 1,6 | 1,5 |
| Niðurgírar á afturhjólum | Olía | 1,6 | 1,5 |
Notið olíur sem mælt er með af framleiðanda dísilvélarinnar (sjá viðkomandi handbók sem fylgir lyftaranum). Við afhendingu er lyftarinn áfylltur með.
Fyllið á lyftarann með eftirfarandi smurefnum:
| Notkun | Afurð | Skilgreining |
|---|---|---|
| Afldeilir-mismunadrifsgírar-niðurgírar |
TRACTORENAULT
THFI 208 LF SAE 80W |
API GL4 / FORD M2C 86B
Massey Ferguson M1135 |
| Vökvakerfi og hemlar |
GAZPROMNEFT
HYDRAULIC HDZ 46 |
DIN 51524 3 hluti HVLP, ASTM
D6158 HV, SAE MS1004 MS |
Blandið aldrei saman ólíkum gerðum af olíu:þetta getur valdið vandræðum og því að hlutar geta brotnað.
Heimskautaloftslag: Milt loftslag: Hitabeltisloftslag: Lífbriótanleg olía:
Hitastig undir -10 °C Hitastig frá -15 °C til + 45 °C Hitastig yfir +30 °C
Notið SHELL Tellus T22 Notið HDZ 46 Notið SHELL Tellus T68 Notið SHELL Naturelle Fluid HF-E Shell
Blandið aldrei saman lífbrjótanlegri olíu og hefðbundinni jarðefnaolíu til að tryggja að eiginleikar lífbrjótanlegu olíunnar haldist.
| Sía | Streymi I/1' | Síun | Tenging |
|---|---|---|---|
| Olíusía | 150 | 10 η | 1" 1/4 BSP |
Áfyllingarlok A . Notið aðeins dísilolíu með minna en 0,5% brennisteinsinnihald í samræmi við kennistærðir í notendahandbókinni um dísilvélina.
Í köldu loftslagi (hitastigi undir -20 °C) skal aðeins nota "heimskautagerð" af dísilolíu eða olíu-dísileldsneyti eða blöndu af olíu-dísilolíu. Samsetning þeirra síðarnefndu geta verið mismunandi eftir umhverfishitastigi upp að 80% af olíu að hámarki.
Til að smyrja vélina skal nota:
|
Litíum-feiti Vanguard
LIKO, gerð EP2 |
Ef smurt er með smurdælu. |
|---|---|
|
AGIP grafítfeiti,
gerð GR NG 3 |
Ef smurt er með
bursta. |
|
INTERFLON FIN
GREASE LS 2 |
Á skotbómuna |
Forðistað blanda saman mismunandi gerðum eða eiginleikum og notið ekki feiti af lélegri gæðum.
Ráðlegt er að nota blöndu af frostlegi (50% vatn-50% frostlög). Við afhendingu er lyftarinn áfylltur með:
Ef þessi afurð er notuð er ábyrgst að endingin í kælirásinni sé 3 ár eða 7000 vinnustundir án þess þurfi að bæta við neinum kæliefnum.
|
TEREX PRO COOL
Vernd gegn suðu / frosti |
|||
|---|---|---|---|
| Afurð% Frostmark Suðumark | |||
| 33 | -17 °C | 123 °C | |
| 40 | -24 °C | 126 °C | |
| 50 | -36 °C | 128 °C | |
| 70 | -67 °C | 135 °C | |
Notið blöndu af frostlegi í hlutföllum sem framleiðandinn mælir með með tilliti til umhverfishitastigs á vinnustaðnum.




































































































Loading...