Danfoss Zigbee Data sheet [is]

Tæknilýsingablað
Danfoss Icon™ Zigbee Module
Lýsing
Pantanir
Tæknileg gögn
Danfoss Icon™ Zigbee einingin er notuð til að tengja Zigbee samskipti við Danfoss Icon™ 24V móðurstöð.
Zigbee Module er tengd með tengisnúru (2 m snúra fylgir með í kassanum).
Þegar tengd við Icon™ er kerfið aðgengilegt með því að nota Zigbee gátt.
Zigbee Module virkjar:
• Fjaraðgang,
• Stillingar,
• Fjarveru-, þæginda- og sumarfrísstillingar,
• Kerfisviðvaranir á tækinu, t.d. um að rafhlaðan í hitastillinum sé að tæmast.
Vörur Vörunúmer
Danfoss Icon™ Zigbee Module 088U1130
Tilgangur stýringar Zigbee samskiptaeining
Umhverfishitasvið, samfelld notkun 0 °C til 40 °C
Tíðni 2,4 GHz
IP-varnarflokkur IP 20
Samræmisyfirlýsing samkvæmt eftirfarandi tilskipunum
Verndarflokkur Flokkur II
Fæðispenna 5 V DC
Hitastig við kúluþrýstingsprófun 75 °C
Mengunarstigsstjórnun Gráða 2, venjulegt heimili
Hugbúnaðarflokkur Flokkur A
Höggmálspenna 4 kV
Rekstrartími Varanlega tengt
Hitasvið, geymsla og flutningar –20 °C til +65 °C
Förgunarfyrirmæli Farga skal vörunni sem rafeindaúrgangi
RED, RoHS
© Danfoss | FEC | 2020.04
AI336443292323is-IS0101 | 1
Teikningar
125
29 69
2 | © Danfoss | FEC | 2020.04
AI336443292323is-IS0101
Loading...