Danfoss Icon Skífa Data sheet [is]

Danfoss Icon Skífa Data sheet

Tæknilýsingablað

Danfoss Icon™ Skífa

Herbergishitastillar, 230 V

Lýsing

Pantanir

Fylgihlutir

Danfoss Icon™ Skífa 088U1000

Danfoss Icon™ Skífa 088U1005

Danfoss Icon™ er vörulína herbergishitastilla sem eru utanáliggjandi eða til innbyggingar í dós, en þeir eru notaðir við vökvadrifin gólfhitakerfi.

Danfoss Icon™ Skífa er tengdur við rafkerfi og má nota sem sjálfstæðan hitastilli eða ásamt tengiboxi.

Hitastillirinn notar rafliðaútgang og getur stýrt allt að 5 vaxmótorum.

Notandinn getur stillt á æskilegt herbergishitastig með skífunni á bilinu 5 til 30 gráður.

Hægt er að fjarlægja skífuna og takmarka stillisviðið með pinnum.

Aðgerðir

Af/Á stýring;

Útgáfa til innfellingar í rofadós hentar fyrir rofalínur margra framleiðanda;

Takmörkun stillisviðs með pinnum;

Látlaus hönnun og einfalt notandaviðmót;

Frostvarnarstilling;

Má nota með 230 V NCeða NOstjórnun;

Innbyggður hitahraðall;

Mikið þol gegn útfjólubláu ljósi.

Vörur

Útgáfa

Stærð

Fyrir tengidós

Vörunúmer

 

 

 

 

 

Danfoss Icon™ Skífa

Í vegg

80 × 80 mm

Evrópa, Ø 68 mm

088U1000

 

 

 

 

 

Danfoss Icon™ Skífa

Í vegg

86 × 86 mm

Ferningur, 70 × 70 mm

088U1001

 

 

 

 

 

Danfoss Icon™ Skífa

Í vegg

88 × 88 mm

Svissnesk gerð

088U1002

 

 

 

 

 

Danfoss Icon™ Skífa

Á vegg

86 × 86 mm

Á.e.v.

088U1005

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vörur

 

 

 

Vörunúmer

 

 

 

Danfoss Icon™ 230V tengibox, 8 rásir, allt að 14 útgangar

 

088U1040

 

 

 

Danfoss Icon™ 230V tengibox, 8 rásir, allt að 14 útgangar

 

088U1042

 

 

 

 

 

© Danfoss | FEC | 2021.07

AI155586480022is-IS0301 | 1

Tæknilýsingablað

Danfoss Icon™ Skífa Herbergishitastillar, 230 V

 

 

Tæknilegar upplýsingar

 

 

 

Gerð

Skífa

 

 

 

 

 

 

 

Hitastillisvið

5 °C til 30 °C (frostvarnarstilling = 5 °C)

 

 

 

 

Umhverfishitastig, geymsla

−20 °C til +60 °C

 

 

 

 

 

Umhverfishitastig, notað á verkstað

0 °C til 40 °C

 

 

 

 

 

Stýring, gerð

Af/Á stýring með hitahraðli

 

 

 

 

 

Hám. stöðugt álag

< 50 mA /10 W

 

 

(= 5 stk. Danfoss TWA vaxmótorar)

 

 

 

 

 

 

 

Hám. straumhnykkur (vaxmótor)

3 A ≤ 100 ms

 

 

 

 

 

 

Aflnotkun

0,4 W

 

 

 

 

 

Rafmagnsnotkun (án vaxmótors)

220-240 V, 50/60 Hz

 

 

 

 

 

Skynjari, herbergi

47 kΩ, NTC

 

 

 

 

 

Efni í hlíf

Hvítir hlutar: PC ASA

 

Gráir hlutar PC, 10% gler

 

 

 

 

 

 

 

IP og verndarflokkur

IP: 21

Verndarflokkur: II

 

 

 

 

 

ErP flokkur

(1%)

 

 

 

 

 

 

 

 

Vottun

CE, RoHS, WEEE

 

 

 

 

Litur

Hvítur RAL9010 / Dökkgrár RAL7024

 

 

 

 

 

80 × 80 × 11 mm (088U1000)

 

Málsetningar, innbyggður í vegg

86 × 86 × 11 mm (088U1001)

 

 

88 × 88 × 13 mm (088U1002)

 

 

 

 

Málsetningar, utanáliggjandi útgáfa

86 × 86 × 25 mm (088U1005)

 

 

 

 

2 | © Danfoss | FEC | 2021.07

AI155586480022is-IS0301

Loading...
+ 2 hidden pages