Danfoss Icon Programmable Data sheet [is]

Danfoss Icon Programmable Data sheet

Gagnablað

Danfoss Icon™ Programmable

Hitastillar fyrir herbergi, 230 V

Lýsing

Danfoss Icon™ Programmable 088U1020

Danfoss Icon™ er vörulína herbergishitastilla sem eru utanáliggjandi eða til innbyggingar í dós, en þeir eru notaðir við vökvadrifin gólfhitakerfi.

Danfoss Icon™ Programmable er tengdur við rafkerfinu og má nota sem sjálfstæðan hitastilli eða ásamt tengiboxi 088H0016.

Hitastillirinn er með triac-útgang og getur stýrt allt að 5 vaxmótorum.

Notandinn getur valið um 7 forstilltar upphitunaráætlanir. Hægt er að víkja frá áætlun til bráðabirgða með þremur stillihnöppum.

Hitastillirinn getur einnig starfað utan áætlunar (stillt á stöðugt herbergishitastig).

Hitastillirinn notar spá (lærð aðlögun).

Hitastillirinn er með “snertingu við gler” viðmót og gegnsæjum skjá. Slökkt “OFF” er á skjánum við venjulega notkun.

Danfoss Icon™ Programmable 088U1025

Eiginleikar

Nákvæm PWM-stýring

Útgáfa til innfellingar í rofadós hentar fyrir rofalínur margra framleiðanda.

Gegnsær skjár með aðgerðahnöppum.

7 forstilltar áætlanir og spá

Takmörkun sviðs gegnum notandavalmynd

Látlaus hönnun og einfalt notandaviðmót

Frostvarnarstillingar

Hægt að nota með 230 V NCeða NO-vaxmóto- rum

Hægt að ná bestu stillingu fyrir mismunandi hitagjafa gegnum valmynd

Lokaliðkunaraðgerð

Má nota við kælingu

Er með inngang fyrir sparnaðarstillingu

Má nota með gólfhitaskynjara (valkvætt)

Mikið þol gegn útfjólubláu ljósi

Pantanir

 

 

 

 

 

Vörur

Útgáfa

Mál

Fyrir tengidós

Vörunúmer

 

 

 

 

 

 

 

 

Danfoss Icon™ Programmable

Í vegg

80 x 80 mm

Evrópa, Ø68 mm

088U1020

 

 

 

 

 

 

 

Danfoss Icon™ Programmable

Í vegg

86 x 86 mm

Ferningur, 70x70 mm

088U1021

 

 

 

 

 

 

 

Danfoss Icon™ Programmable

Í vegg

88 x 88 mm

Svissnesk gerð

088U1022

 

 

 

 

 

 

 

Danfoss Icon™ Programmable

Á vegg

86 x 86 mm

Á.e.v.

088U1025

 

 

 

 

 

 

VDSUD209

© Danfoss | FHH | 2016.06 | 1

Gagnablað

Danfoss Icon™ Programmable - herbergishitastillar, 230 V

 

Fylgihlutir

 

 

 

Vörur

Lýsing

Vörunúmer

 

 

 

 

 

 

Danfoss FH-WC, 230V

Tengibox, 8 rásir. Allt að 16 útgangar

088H0016

 

 

 

 

 

Danfoss Icon™ gólfhitaskynjari

47 kΩ, 3 m, IP 67

088U1110

 

 

 

 

Tæknilegar upplýsingar

 

 

 

Gerð

Rafeindastýrður hitastillir með snerti notandaviðmóti

 

 

 

 

 

 

Notandaviðmót

Rýmdarsnerting og gegnsær skjár.

 

 

 

 

 

Aðgerðir notandaviðmóts

Hitatákn, ör upp/niður, staðfestingarlykill, bakklykill, heim,

 

 

burt, næturstilling, stillingar

 

 

 

 

 

Skjágerð

Blendingur: Rauð einföld ljósdíóða (LED) og sérsniðinn skjár

 

 

 

 

 

Skjáaðgerðir

Slekkur á (OFF) eftir 10 sek án afskipta

 

 

 

 

 

Rauntími

Já, staðlaður Gregoríanska tímatalið.

 

 

8 klst. varaafl (ný vara ) allt niður í 1,5 klst. varaafl eftir 10 ár í

 

 

notkun.

 

 

 

 

 

 

Sjálfvirkur sumartími

Staðlað, má slökkva á

 

 

 

 

 

Upphitunaráætlanir

7 forstilltar áætlanir (P0-P6)

 

 

5/2 daga (virkir dagar og helgar)

 

 

 

 

 

Hitastillisvið

5 - 35° C (frostvarnarstilling = 5° C)

 

 

 

 

 

Umhverfishitastig, geymsla

-20 til 60° C

 

 

 

 

 

 

Umhverfishitastig, í notkun.

0 til + 40° C

 

 

 

 

 

 

Stýring, gerð

Stillanleg púlsvíddarmótun (PWM)

 

 

 

 

 

Skipt yfir, kæling

Já, gegnum 230 V inngangstengingu

 

 

 

 

 

Sparnaðarstilling/fjarvist

Já, gegnum 230 V inngangstengingu

 

 

 

 

 

Hám. stöðugt álag (úttak)

< 50 mA /10 W (= 5 stk. Danfoss TWA vaxmótorar)

 

 

 

 

 

Hám. straumhnykkur (vaxmótor)

3 A ≤ 100 ms

 

 

 

 

 

 

Aflnotkun

0,2 W

 

 

 

 

 

 

Rafmagnsnotkun (án vaxmótors)

220-240 V, 50/60 Hz

 

 

 

 

 

Skynjari, herbergi

NTC 47 kΩ

 

 

 

 

 

 

Skynjari, gólf (valkvætt)

NTC 47 kΩ, 3 m, IP 68

 

 

 

 

 

Efni í hlíf

Hvítir hlutar: PC ASA

 

 

Gráir hlutar PC, 10% gler

 

 

 

 

 

IP og verndarflokkur

IP: 21

Verndarflokkur: II

 

 

 

 

 

ErP flokkur

(2%)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vottun

CE, RohS, WEEE

 

 

 

 

 

Litur

Hvítur RAL9010 / Dökkgrár RAL7024

 

 

 

 

Málsetningar, útgáfur í vegg

80 x 80 x 11 mm (088U1020)

 

 

86 x 86 x 11 mm (088U1021

 

 

88 x 88 x 13 mm (088U1022

 

 

 

 

Málsetningar, gerð á vegg

86 x 86 x 25 mm (088U1025

 

 

 

 

2 | © Danfoss | FHH | 2016.06

VDSUD209

Loading...
+ 4 hidden pages