Gagnablað
Danfoss Icon™ Display
- Hitastillir fyrir herbergi, 230 V
Lýsing
Danfoss Icon™ Display 088U1010 Danfoss Icon™ Display 088U1015
Pantanir
Danfoss Icon™ er vörulína herbergishitastilla sem
eru utanáliggjandi eða til innbyggingar í dós, en
þeir eru notaðir við vökvadrifin gólfhitakerfi.
Danfoss Icon™ Display er tengdur við rafkerfi og
mánota sem sjálfstæðan hitastilli eða ásamt tengiboxi 088H0016.
Hitastillirinn notar triac-útgang og getur stýrt allt
að 5 vaxmótorum.
Notandinn getur stillt á æskilegt herbergishitastig
gegnum snertiviðmót og lesið herbergishitastigið.
Hitastillirinn notar “snertingu við gler” viðmót með
gegnsæjum skjá. Slökkt “OFF” er á skjánum við
venjulega notkun.
Vörur Útgáfa Stærð Fyrir tengidós Vörunúmer
Danfoss Icon™ Display Í vegg 80 x 80 mm Evrópa, Ø68 mm 088U1010
Danfoss Icon™ Display Í vegg 86 x 86 mm Ferningur, 70x70 mm 088U1011
Danfoss Icon™ Display Í vegg 88 x 88 mm Svissnesk gerð 088U1012
Danfoss Icon™ Display Á vegg 86 x 86 mm Á.e.v. 088U1015
Eiginleikar
• Nákvæm PWM-stýring
• Útgáfa til innfellingar í rofadós hentar fyrir
rofalínur margra framleiðanda
• Gegnsær skjár
• Takmörkun stillisviðs gegnum notandavalmynd
• Látlaus hönnun og einfalt notandaviðmót
• Frostvarnarstilling
• Hægt að nota með 230 V NC- eða NO vaxmótorum
• Hægt er að ná bestu stillingu fyrir mismunandi
hitagjafa gegnum valmynd
• Lokaliðkunaraðgerð
• Mikið þol gegn útólubláu ljósi
Fylgihlutir
VDSUC209
Vörur Lýsing Vörunúmer
Danfoss FH-WC, 230V Tengibox, 8 rásir, allt að 16 útgangar 088H0016
© Danfoss | FHH | 2016.06 | 1
Gagnablað Danfoss Icon™ Display - Herbergishitastillir, 230 V
Tæknilegar upplýsingar
Gerð Rafeindastýrður hitastillir með snerti notandaviðmóti
Notandaviðmót Rýmdarsnerting og gegnsær skjár.
Notandaviðmótsaðgerðir Hitatákn, ör upp/niður, staðfestingarlykill, bakklykill
Skjágerð Blendingur: Rauð einföld ljósdíóða (LED) og sérsniðinn skjár
Skjáaðgerðir Slekkur á (OFF) eftir 10 sek án afskipta
Hitastillisvið 5 - 35° C (frostvarnarstilling = 5° C)
Umhverfishitastig, geymsla -20 til 60° C
Umhverfishitastig, í notkun 0 til + 40° C
Stýring, gerð Stillanleg púlsvíddarmótun (PWM)
Hám. stöðugt álag (úttak) < 50 mA /10 W (= 5 stk. Danfoss TWA vaxmótorar)
Hám. straumhnykkur (armstjóri) 3 A ≤ 100 ms
Aflnotkun 0,2 W
Raforkunotkun (án vaxmótors) 220-240 V, 50/60 Hz
Skynjari, herbergi 47 kΩ NTC
Efni í hlíf Hvítir hlutar: PC ASA
Gráir hlutar PC, 10% gler
IP og verndarflokkur IP: 21 Verndarflokkur: II
ErP flokkur
Vottun CE, RohS, WEEE
Litur Hvítur RAL9010 / Dökkgrár RAL7024
Másetningar, útgáfur í vegg 80 x 80 x 11 mm (088U1010)
Málsetningar, utanáliggjandi 86 x 86 x 25 mm (088U1015)
(2%)
86 x 86 x 11 mm (088U1011)
88 x 88 x 13 mm (088U1012)
2 | © Danfoss | FHH | 2016.06
VDSUC209