Danfoss Icon 24 V móðurstöð Data sheet [is]

Tæknilýsingablað
Danfoss Icon™ 24 V móðurstöð
Lýsing
Pantanir
Danfoss Icon™ er hitastýriker í einingum til að stýra stökum herbergjum. Uppsetningin getur verið beintengd eða þráðlaus eða blanda af þeim eftir þörfum.
Hjartað í kernu er Danfoss Icon™ móðurstöðin 24 V sem stillir og bindur kerð saman.
Uppsetning og skipan Danfoss Icon™ móðurstöðvarinnar 24 V er auðvelduð með forstill­tu ker og notandaviðmóti snjalls snertiskjás.
Kerð býður eftirfarandi eiginleika (sumir kreast viðbótareiningar):
• Sjálfvirkt jafnvægi (PWM+) sem tryggir að vatnsjöfnun kersins er gert af móðurstöðinni eftir því hver hitaþörf herbergjanna er.
• Krefst engra forstillinga á lagnagreininni.
• Kveikt/slökkt stýrivalkostur.
• NC/NO-vaxmótoravirkni.
• Kælingu skipt yr (krefst viðbótareiningar).
• Styður 2, 3 eða 4 rörabúnað í ýmsum útfærslum (sjá notkunarleiðbeiningar viðbótareiningar fyrir
Vörur Vörunúmer
Danfoss Icon™ Master, 24 V, 10 ch. 088U1071
Danfoss Icon™ Master, 24 V, 15 ch. 088U1072
allar útfærslur).
• Stýring framrásarhita (krefst viðbótareiningar) má stilla á annaðhvort fast hitastig eða stýringu eftir hitaþörf herbergja.
• 230 V innstunga með jarðtengingu fyrir hringrá­sardælu.
• 230 V innstunga (fyrir t.d. stöðuga notkun).
• Úttak hitakallsmerkis (fyrir t.d. spennulausan raiða).
• Hægt að gera þráðlaust með því að bæta arskiptaeiningu við (áskilið fyrir þráðlausa uppsetningu).
• Powerline-samskipti (fyrir 24 V vírtengda hitas­tilla).
• Mögulegt að blanda saman vírtengdum og þráðlausum hitastillum í sömu uppsetningunni.
• Virkni snjallforrits, fyrir iOS og Android-tæki (krefst snjallforritseiningar) .
Aukabúnaður
VDMCB109
Danfoss Icon™ Master, 24 V, 10 ch., CH 088U1074
Danfoss Icon™ Master, 24 V, 15 ch., CH 088U1075
Danfoss Icon™ Master, 24 V, 10 ch., NP 088U1077
Danfoss Icon™ Master, 24 V, 15 ch., NP 088U1078
Vörur Vörunúmer
Danfoss Icon™ viðbótareining 088U1100
Danfoss Icon™ snjallforritseining 088U1101
Danfoss Icon™ og Danfoss Link™ endurvarpi 088U1102
Danfoss Icon™ arskiptaeining 088U1103
© Danfoss | FEC | 2018.12 | 1
Tæknilýsingablað Danfoss Icon™ 24V móðurstöð
Kersteikningar
Dæmi 1: 2 pípu ker (aukabún. kælingar)
Dæmi 2: 2 pípu ker með uppblöndunareiningu
(aukabún. stýringar á aðrennslishita)
23
Dæmi 3: 4 pípu kæling
2 | © Danfoss | FEC | 2018.12
VDMCB109
Loading...
+ 2 hidden pages