Danfoss Icon 24 V Data sheet [is]

Tæknilýsingablað
Danfoss Icon™ 24 V hitastillir
Lýsing
Danfoss Icon™ 24 V hitastillir veitir frelsi til að staðsetja hitastillinn án þeirra hafta sem vírar í veggnum hafa í för með sér. Mínímalísk hönnun hitastillisins sér til þess að hann fellur fullkomlega að umhvernu þegar skjárinn er ekki virkur. Hitastillirinn notar Powerline-samskipti sem gerir uppsetninguna afar auðvelda.
Danfoss Icon™ herbergishitastillir 088U1055Danfoss Icon™ herbergishitastillir 088U1050
Danfoss Icon™ býður upp á eftirfarandi eiginleika:
• Snertinotandaviðmót
• Gólfhitaskynjari (aukabúnaður)
• Plast sem þolir útólubláa geisla til að draga úr gulnun með tímanum
• Takmörkun hitastigs (á milli 5 °C og 35 °C)
• Hægt að velja að kæla tiltekið herbergi ekki niður
• Tvíþættur hitagja (t.d. ofn og gólfupphitun í sama herberginu)
Pantanir
Aukabúnaður
Vörur Vörunúmer
Danfoss Icon™ herbergishitastillir, 24 V skjár í vegg, 80x80 088U1050
Danfoss Icon™ herbergishitastillir, 24 V skjár í vegg, 86x86 088U1051
Danfoss Icon™ herbergishitastillir, 24 V skjár í vegg, CH, 88x88 088U1052
Danfoss Icon™ herbergishitastillir, 24 V skjár á vegg, 86x86 088U1055
Lýsing Vörunúmer
Danfoss Icon™ gólfhitaskynjari fyrir 24 V og 230 V 088 U1110
VDMCE109
© Danfoss | FEC | 2018.12 | 1
Tæknilýsingablað Danfoss Icon™ 24V hitastillir
Tæknileg gögn
Tilgangur stýringar Herbergishitastillir til að stýra herbergishita
Umhvershitasvið, samfelld notkun 0 °C til + 40 °C
IP-varnarokkur IP 21
Fæðispenna 24 VDC
Samræmisyrlýsing samkvæmt eftirfarandi tilskipunum
Verndarokkur Flokkur III
Ytri skynjari NTC gerð, 47 k @ 25 °C (Aukabún., 088U1110)
Gerð
Notandaviðmót Rýmdarsnerting og gegnsær skjár.
Skjágerð
Skjáaðgerðir Slekkur á (OFF) eftir 10 sek án afskipta
Umhvershitastig, geymsla -20 °C til +65 °C
Stýring, gerð Stillanleg púlsvíddarmótun (PWM)
Anotkun 0,2 W
EMC, RoHS, WEEE
Rafeindastýrður hitastillir með snerti notanda­viðmóti
Blendingur: Rauð einföld ljósdíóða (LED) og sérsniðinn skjár
Skynjari, gólf (valkvætt) NTC 47 kΩ, 3 m, IP 68
Efni í hlíf
ErP okkur
Litur Hvítur RAL9010 / Dökkgrár RAL7024
Hvítir hlutar: PC ASA Gráir hlutar: PC, 10% gler
(2%)
2 | © Danfoss | FEC | 2018.12
VDMCE109
Loading...
+ 2 hidden pages