Tæknilýsing
Gólfhitagrind FHF
Notkun
FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna
vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu
er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að
stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju
rými fyrir sig.
Gólfhitagrindin samanstendur af fram- og
bakrásarsgrein. Framrásargreinin gerir það
mögulegt að loka fyrir hverja rás, hefur einnig
flæðiglas sem valkost. Bakrásargreinin er með
innbyggða Danfoss loka með magnstillingu sem
tryggir ákjósanlegt rennslisjafnvægi í kerfinu.
Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum,
sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi
rými.
Gólfhitagrindin kemur í einingum sem
samanstanda af allt að 12 rásum. Þar að auki er
hægt að fá samsetningar til að tengja saman röð
gólfhitagreina. Hægt er að fá kúluloka til að setja
milli gólfhitagrindar og kerfis.
Endastykkin FHF-EM og FHF-EA koma
annaðhvort með handvirkri eða sjálfvirkri
loftæmingu.
Gólfhitagrind með rennslismæli
Uppsetning kerfis
Gólfhitagrind án rennslismælis
Danfoss FHH VD.UD.O1.09 © Danfo ss 11/2008 1
Tæknilýsing Gólfhitagrind FHF
Pöntun
Lýsing Tegund Vörunúmer
Gólfhitagrind 2+2
Gólfhitagrind 3+3
Gólfhitagrind 4+4
Gólfhitagrind 5+5
Gólfhitagrind 6+6
Gólfhitagrind 7+7
Gólfhitagrind 8+8
Gólfhitagrind 9+9
Gólfhitagrind 10+10
Gólfhitagrind 11+11
Gólfhitagrind 12+12
FHF-2 088U0502
FHF-3 088U0503
FHF-4 088U0504
FHF-5 088U0505
FHF-6 088U0506
FHF-7 088U0507
FHF-8 088U0508
FHF-9 088U0509
FHF-10 088U0510
FHF-11 088U0511
FHF-12 088U0512
Gólfhitagrind 2+2, með flæðiglasi
Gólfhitagrind 3+3, með flæðiglasi
Gólfhitagrind 4+4, með flæðiglasi
Gólfhitagrind 5+5, með flæðiglasi
Gólfhitagrind 6+6, með flæðiglasi
Gólfhitagrind 7+7, með flæðiglasi
Gólfhitagrind 8+8, með flæðiglasi
Gólfhitagrind 9+9, með flæðiglasi
Gólfhitagrind 10+10, með flæðiglasi
Gólfhitagrind 11+11, með flæðiglasi
Gólfhitagrind 12+12, með flæðiglasi
Endahluti - sjálfvirk lofttæming
FHF-2F 088U0522
FHF-3F 088U0523
FHF-4F 088U0524
FHF-5F 088U0525
FHF-6F 088U0526
FHF-7F 088U0527
FHF-8F 088U0528
FHF-9F 088U0529
FHF-10F 088U0530
FHF-11F 088U0531
FHF-12F 088U0532
FHF-EA 088U0580
Endahluti - handvirk lofttæming
2 VD.UD.O1.09 © Danfo ss 11/2008 Danfoss FHH
Lok - sett
Tengistykki - sett
Minnkun - sett 1” - 3/4”
FHF-EM 088U0581
FHF-E 088U0582
FHF-C 088U0583
FHF-R 088U0584
Tæknilýsing Gólfhitagrind FHF
Pöntun
Lýsing Tegund Vörunúmer
Festingar - sett
2 x kúluloki 1” - til að tengja við gólfhitagrind og
loka fyrir gólfupphitunarkerfi
1 x hitamælir 0-60°C Ø35mm - til að mæla hitastig
fram-/bakrásar
Vaxmótor, 24V, NC, Danfoss RA
lokahús
Vaxmótor, 230V, NC, Danfoss RA
lokahús
Vaxmótor, 24V, NC, með endarofa,
Danfoss RA lokahús
FHF-MB 088U0585
FHF-BV 088U0586
FHD-T 088U0029
TWA-A 088H3110
TWA-A 088H3112
TWA-A 088H3114
Lýsing Tegund Vörunúmer
12x2 mm 013G4152
13x2 mm 013G4153
Kóntengi fyrir PEX rörlagnir í
samræmi við DIN 16892/16893.
14x2 mm 013G4154
15x2,5 mm 013G4155
Hámarks vinnuþrýstingur 6 bör
Prófunarþrýstingur 10 bör
Hámarkshitastig vökva 95 °C
G ¾” Innri skrúfgangur
Hitastig má ekki fara yfir það hámarkshitastig
vökva sem framleiðandi lagna gefur upp.
Kóntengi fyrir ALUPEX rörlagnir.
Hámarks vinnuþrýstingur 6 bör
Prófunarþrýstingur 10 bör
Hámarkshitastig vökva 95 °C
G ¾” Innri skrúfgangur
Hitastig vökva skal ekki fara yfir það
hámarkshitastig sem framleiðandi lagna
gefur upp.
Kóntengi fyrir STÁL og
KOPAR röralagnir.
Hámarks vinnuþrýstingur 6 bör
Prófunarþrýstingur 10 bör
Hámarkshitastig vökva 120 °C
G ¾” Innri skrúfgangur
16x1,5 mm 013G4157
16x2 mm 013G4156
16x2,2 mm 013G4163
17x2 mm 013G4162
18x2 mm 013G4158
18x2,5 mm 013G4159
20x2 mm 013G4160
20x2,5 mm 013G4161
12x2 mm 013G4182
14x2 mm 013G4184
15x2,5 mm 013G4185
16x2 mm 013G4186
16x2,25 mm 013G4187
18x2 mm 013G4188
20x2 mm 013G4190
20x2,5 mm 013G4191
10 mm 013G4120
12 mm 013G4122
14 mm 013G4124
15 mm 013G4125
16 mm 013G4126
18 mm 013G4128
Danfoss FHH VD.UD.O1.09 © Danfo ss 11/2008 3