FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna
vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu
er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að
stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju
rými fyrir sig.
Gólfhitagrindin samanstendur af fram- og
bakrásarsgrein. Framrásargreinin gerir það
mögulegt að loka fyrir hverja rás, hefur einnig
flæðiglas sem valkost. Bakrásargreinin er með
innbyggða Danfoss loka með magnstillingu sem
tryggir ákjósanlegt rennslisjafnvægi í kerfinu.
Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum,
sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi
rými.
Gólfhitagrindin kemur í einingum sem
samanstanda af allt að 12 rásum. Þar að auki er
hægt að fá samsetningar til að tengja saman röð
gólfhitagreina. Hægt er að fá kúluloka til að setja
milli gólfhitagrindar og kerfis.
Endastykkin FHF-EM og FHF-EA koma
annaðhvort með handvirkri eða sjálfvirkri
loftæmingu.
Magnstilling lokanna á gólfhitagrindinni ræður
rennslinu í gólfhitalögnunum og er því mikilvægur þáttur í því að ná ákjósanlegu vökvajafnvægi í kerfinu. Að viðhalda réttu vökvajafnvægi er
Dæmi
Herbergi 1 1
Herbergi 2 6
Ákvarða lengstu lagnir/stærsta herbergi 25 m
2
Hversu mikil kæling (ΔT)5 °C (hefðbundin)
3
Ákvarða hitaforsendur fyrir herbergi50 W/m
4
Aðlögunarþáttur 1,16
5
Útreikningur rennslis fyrir herbergi
Ákvarða svæði fyrir næsta herbergi15 m2
7
Útreikningur rennslis fyrir herbergi
(gert er ráð fyrir að ΔT og hitaforsendur séu
þær sömu fyrir herbergin í þessu tilfelli)
Magnstilling fyrir gólfhitagrind
með flæðiglasi:
mikilvægur þáttur fyrir ákjósanleg þægindi með
lágmarks orkunotkun og er auðvelt í framkvæmd
með því að fylgja dæminu hér á eftir.
Skýringarmyndirnar sýna getu hverrar hitarásar
við mismunandi magnstillingar lokanna.
Vinsamlegast athugaðu að getan er mismunandi
allt eftir því hvort valin hefur verið gólfhitagrind
með flæðiglasi eða gólfhitagrind án flæðiglass.
Samkvæmt ofangreindum útreikningum og
HluturLýsingEfni
1FlæðiglasHitaþolið plast
2Ró flæðiglassLátún, CuZn39Pb3
3Viðbót flæðiglassLátún, CuZn39Pb3
flæðiritum er sérhver loki magnstilltur með því að
snúa rauða hringnum þar til rétt gildi er í beinni
línu við merki á loka.
Hámarks mismunaþrýstingur: 0,6 bar.
Hámarks vinnuþrýstingur: Gólfhitagrind án flæðiglass 10 bar/
gólfhitagrind með flæðiglasi 6 bar.
Hámarks prófunarþrýstingur: Gólfhitagrind án flæðiglass 16 bar/ gólfhitagrind með flæðiglasi 10 bar.
Hámarks vökvahitastig: 90˚C.